Heimskringla - 20.04.1922, Side 1
5©ycvi. ÁR..........
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. APRIL, 1922
NOMER 29
CANADA
Radio-stöðvaf.
DagiblöSin “Free Press” og
'“Tribune” í þessum bæ eru aS
setja radio-skeytastöSvar í byggJ
ingar slnar; eru þaS lofskeytatal-
stöSvar. Hafa þær til þessa mest
tíSkast á skipum á vötnunum bér,
en eru nú aS breySast út um land-
iS. StöSvum þessum er þannig
báttaS aS setja má þær í sam-
Tand viS hljóS hvar sem er ef þaS
_ «r ekki afar langt burtu. ÞaS má
setja þær í samband viS ræSu-
höld eSa hlóSfæraslátt á fjarliggj-
andi stöSum eSa bæjum. Þegar
meiri hluti IbúSarhúsa hefir þær,
þarf fjölskyldan ekki a® fara út úr
húsinu til þess aS hlusta á slíkt;
jafnvel ekki í kirkjur. ÞaS getur
heyrt ræSurnar þó þaS sé heima
hjá sér meS þessu merkilega á-
haldi. Eflaust fá mörg hús síma
sína setta í samband viS þessar
stöSvar blaSanna og fá meS því
hlustaS á ræSur og söngva sem
fólk mundi annars fara á mis.
Spurningin er þessi: verSui ekki
hætt aS ganga í leikhús, kirkjur
eSa á samkomur meS þessu. Ef-
laust notar eldra fólkiS sér þessi
þægindi heima hjá sér, ef þaS
hefir efni á því, en unga fólkiS
og elskendur munu sennilega held
ur vilja ganga í leilchúsiS, heldur
en aS hlusta á þaS sem þar fer
framTivort í sínu lagi heima hjá
sér.
SambandsþingiS.
ÞaSan bárust engar sérstakar
ítéttir síSastliSna viku. ÁstæSan
var sú aS þingmennirnir eftir sitt
hörku erfiSi undanfariS, tóku sér
'hvíld alla dimbilvikuna og fram
á miSvikudag vikuna á eftir. Þeir
eru sínir eigin húsibændur, karlarn
ir og eru óhræddir aS gera verk-
fall eSa aS rétta sig upp frá verk-
inu. ÞaS stendur eitthvaS öSru
vísi á fyrir þeim en náma-mönn-
unum í Nova Scotia. Laun þing-
manna hefir enginn minst á aS
lækka. Verkfall þeirra stafar
ekki af því. Heldur er ekki tal-
aS um aS þau verSi lækkuS, þótt
þeir slái slöku viS. Þessir menn
vinna þaS alt upp seinna; rettir
og sléttir verkamenn gera þaS al-
drei.
KolaveTtfall'S í Nova Scotia
KolaverkfalliS stendur þar enn
þá yfir. Á sambandsþinginu var
mikiS rætt um þaS. Hélt Irvine
þingm. frá Alberta mjög uppi
vörn fyrir verkamenn; sömuleiS-
i's Woodsworth frá Winnipeg.
Sýndu þeir fram á aS ómögulegt
hefSi veriS fyrir verkamenn aS
ganga aS 321/2 centa kauplækkun
um tímann; benti Irvine a aS
vinnulaun þessara manna 1 Nova
Scotia væru 71 % lægri en í Al-
herta en samt væri framfærslu-
kostnaSur þar 17% dýrari en
vestur frá. Crerar og Meighen
voru einnig á því máli, aS verka-
laun námamanna væru ekki of há.
Ál'it þingnefndarinnar, sem skip-
uS var til aS rannsaka maliS,
þótti óaSgengilegt og var henni
faliS máliS aftur.
$250,000,000 lán.
Fielding fjármálaráSherra sam-
bandsstjórnarinnar hefir þegar
fengiS vissu fyrir lántöku $250,-
000,000 aS upphæS. Tekur lands
stjórnin þetta lán til þess aS mæta
einhverju af tekjuhalla landsins.
Skilmálar láns þessa verSa gerSir
heyrin kunnir 1. maí er ráSgjaf-
snn flytur fjárm-'laræSu sína,
Trjáplöntunardagur.
Trjáplöntunardagur í Manitoba
hefir fylkisstjórnin lýst yfir aS
verSi haldinn 8. maí n. k.
Dunning stjórnarformaSur.
Hon. W. M. Martin stjórnar-
formaSur í Sask.-fylkí hefir veriS
skipaSur dómari í áfríunarrétti
fylkfsins. I staS hans hefir Charles
A. Dunning tekist á hendur stjórn
arformenskuna. AS undanteknum
3 ráSgjöfum, er .ráSuneytiS skip-
aS sömu mönnum og áSur.
Skrásetning.
skrásetning fyrir nœstu fylkis-
kosningar er rrtælt aS byrji úti í’
sveitum 8 maí'n. k.; hvenær kosn
íngar verSa, hefir enn ekki veriS
ákveSiS en eftir aS forsætisráS-
herra Norris og Hon, T. H. John-
son eru komnir austan frá Ottawa,
er sagt aS þaS verSi gefiS til
kynna.
AuSur NorSvesturlandsins.
MeS vorinu eru menn aS búa
sig mjög undir þaS aS kanna ol-
íulindirnar sem kváSu vera í Mc-
Kenzie River dalnum. Einnig hef-
ir vottur gulls fundist meSfram
Nahanni ánni norSur af British
Columbia og eru menn aS búa sig
út í leit eftir (því þar. Land þarna
hefir ekki tíl þrautar veriS kann-
aS en mjög víSa er haldiS aS ó-
tæmandi auSlindir séu þar í jörSu.
VerjkfalIiS í AlbeTta
KolaverkfalliS í Alberta heldur
enn áfram. Þegar þaS hófst, var
þcS ekki haldiiS neitt sérlega í-
skyggilegt. En verkfallsmönnum
er ávalt aS fjölga og eru menn nú
hræddir um aS því muni ekki
létta af eins lengi og kolaverk-
falliS í Bandaríkjunum helzt.
---------------o-------
BANDARfKIN.
StórvatnaskipaleiS^n opnuS.
Fyrstuskipagöngur á árinu á
stórvötinunuim hófust frá Chica-
go á laugardaginn var og voru
þaS tvö skip sem fermd----u gas-
olíu og öSrum olíum, er fara átti
ti! Detroit, Mich
%
Breyting innflutningslaganna
Frumvarp þaS er ákvarSaSi
framlenging 3 % innflutnings-
laga hefiir gengiS í gegn meS
nokkrum breytingum. Lögin eru
framlengd til 1. júní 1924. Breyt-
ingargrein sem sett var inn í aS-
a! frumvarpiS ákveSur undanfar-
andi verustaS útlendinga I Can-
ada, Mexiico eSa Cuba, fimm ár
í staS eins árs sem áSur var, fyr
en þeir fái þegnréttina innfultn-
ingsleyfi til Bandaríkjanna. ViS
umræSurnar um frumvarp þetta
var því haldiS fram, aS útlend-
ingar mynduSu nýlendur í öllum
þessum löndum, aSallega í Can-
ada, meS því augnamiSi aS vera
þar aSeins eitt ár og flytja síSan
inn til Bandaríkjanna.
Charlie Chaplin í vandræSum-
Cbarlie Chaplin hefir höfSaS
skaSabótamál gegn manni sem
tekiS hefir gerfi hans og tekist aS
gera sig svo líkan honum aS þeir
eru óþekkjanlegir aS. MaSur þessi
heitir Charlile Amadier, en kallar
sig Charlie Aplin. Þegar Charlie
Chaplin voru sýndar þrjár mynd-
ir af þessarl nýju eftirhermu sinni
og hann spurSur hvort þessar
myndir væru af honum sjálfum
eSur ekki, ibrositi hann raunalega,
hristi höfuSiS og sagSi; “Eg veit
ekki hvort þælr eru af mér eSa
hinum manninum; þær eru alveg
eins og eg sjálfur.” AS narra fólk
og bjóSa því þaS sem er óekta
1 eru sakir þær er Chapliln ber á
airdstæSing sinn.
Tuttugu og þriggja ára mær kos-
inn borgarstjóri.
I bænum Fairport í Ohioríkinu
var fynir skömmu síSan kosin fyr-
ir borgarstjóra stúlka sem Amy
Kaukonen heitir og er aSeins
tuttuugu og þriggja ára aS aldri
Borg þessi hefir veriS alræmd
fyrir slark, óreglu og óleyfilega á-
fengisverzlun, og hló skálkurinn
í þeim sem fremstir stóSu viS
þessa ólöglegu átvinnu og dýpst
voru sokknir í siSferSisspilling,
þegar stúlka, svo aS segja á
barnsaldri var kosin í aSalstöSu
löggjafarvalds borgarinnar. En
þetta varSi ekki lengi. Svo fljótt
sem Miss Kaukonen var komin til
valda lét hún greipar sópar og
gerSi þaS ómögulegt öllum lög-
brjótum aS háldast viS í borginni
og er núþhirport álitin aS vera ein
stú hreinasta * og siSferSisbezta
borg í Bandaríkjunum.
Ekkert ofbeldi liSiS
DómsmálalráSherrann í Wash-
ington, H. M. Daugherty, hefir
látiS þau boS út ganga aS hann
líSi ekki aS neiitt ofbeldi verSi
sýnt gagnvart þeim sem aS fram-
leiSslu kola vinna á m San á
hinu stóra verkfalli stendur, sem
útlit er fyrir aS verSi hafiS bráS-
lega.
Ekki syndsamiegt.
Syndsamlegt segir prestur einn
á Englandi aS þaS sé ekki, aS
fólk sofi í kirkjum undir mess-
unni. . Hann bendir á aS fólk sé
þreytt eftir erfiSi virku daganna
1 og aS margur eigi 'bágt meS aS
sitja kyr allan þann tíma sem
messur fari fram án þessa aS
| dotta. Og viS því álítur hann aS
: ætti ekki aS meinast. En þegar
menn fari aS hrjóta svo hátt, aS
. iila heyrist til prestsins, segir hann
í samt góSa reglu aS hnippa í hina
í sofandi.
Prinsinn af Wales trúIofaSur
MikiS er talaS um þaS í ensk-
um blöSum, aS prinsinn af Wáles
muni opinbera trúlofun sína eftir
aS hann er kominn heim úr ferSa-
laginu til Indlands og Japan. Sú
er haldiS er aS verSi drotning
ríkiserfingjans, heitir Mary Cam-
bridge, elzta dóttir markgreifans
af Cambridge, en hann er
Maríu drotningar. Eru þau prins-
inn og hiún, því systkinabörn.
Lady Camlbridge er fædd 1897.
—------o------
ÖNNUR LÖND.I!
Má þaS víst til sannsvegar færa,
ciS hann sé stjórnandi þessa fund-
ar eSa sá maSurinn sem mest ber
þar á og mest áhrif hefir.
Prinsinn af Wales í Japan.
Frá Tokíó f Japan koma þær
fréttir aS gistihúsiS sem prinsinn
af Wales gisti á, se,m þar er nú
staddur, hafi brunniS til káldra
kola síSastíiSinn sunnudag. Einn
maSur misti lífiS í brunanum. Þeg
ar eldurinn kviknaSi sat prinsinn
aS tedrykkju í veizlu sem honum
var þar háldin. En hann og veizlu-
gestirnir sluppu óskemdir út. Far-
angur prinsins er þó sagt aS mést
allur hafi brunniS.
VeiSum hætt.
I Hollandi hefir fjöldi botn-
vörpunga orSiS aS hætta fiski-
veiSum, vegna þess aS þýzk skip
selja þangaS svo mikiS af fiski.
vegna þess aS þau selja fiskinn
svo afar lágu verSi. ÚtgerSar-
menn í Hollandi kvarta sáran und
an þessu og hafa beSiS stjómina
aS skerast í leikinn; segja ef ekki
sé viS því séS, horfi til atvinnu-
leysis þar í landi fyrir fiskimenn.
Gull frá Rússlandi.
bróSir | En viS þá er ekki hægt aS kepp
Roald Amundsen,
Norski heimskautafarinn frægi
kapteinn Roald Amundsen, býst
viS aS leggja af staS frá Seattle
þann 1 0 júní, n. k. í ferSalag sitt
yfir íslbreiSur norSurheimsskauts-
ins.
Afnám dauSadóms.
LögmannafélagiS, sem saman-
stendur af öllum helztu dómurum
og lögmönnum í ríkinu Illinois,
sem innibindur Chicago, höfuS-
borg ríkisins, sem er meS stærstu
borgum heimsins, hefir myndaS
nýjan félagsskap sem hefir þaS fyr
lr mark og miS aS afnema dauSa-
dómshegning.
/
“Bónus” t*l afturkominna her-
manna.
Frumvarp þaS sem ákveSur
“Bónus” til afturkominna her-
manna, gekk umræSulaust gegn-
um neSrl málstofuna I Washing-
ton, og voru greidd 333 atkvæSi
meS en 70 á móti.
BRETUNI)
frland*
SíSustu fréttir þaSan herma aS
reynt hafi veriS aS taka Collins,
stjórnarformann Fríríkisins írska,
af l'ífi á sunnudaginn var.. Collins
var á leiS heim til sín eftir aS
hafa haft fund og flutt ræSu í
Naas í Kildare County. RéSust þá
r.okkrir menn á hann og fylgdar-
menn hans meS byssum og
sprengikúlum. Var á móti þeim
tekiS og stóS þarna nokkra
stund allharSur bardagi. Lauk
því svo aS Collins menn höfSu
betur og hinir flýSu. NáSist einn
eSa tveir af þeim og höfSu þeir
nægtir skotfæra og spTengikulna.
AS um líf Collins hafi þarna ver-
iS setiS af Sinn Feinum, sézt á
því, aS skeytunum var helzt beint
aS honum.
AS öSru leyti batnar ástandiS
ekkert á Irlandi. Her beggja
stjórnarflokkanna eSa Friríkis-
stjórnarinnar og Sinn Feina er
stöSugt á verSi og veSur talsvert
uppi. EjySileggja Sinn Feinar oft
brýr og samgöngufæri og taka
jafnvel smáþorp herskildi. Má þar
því telja aS egi sér staS borgara-
stríS. (Civil War).
Genúa-fundurtnn.
Eftir fréttum þaSan aS dæma
síSastliSna viku, virtist samkomu
lagiS ekki ætla aS verSa sem
bezt á þessum fundi milli hinna
ýmsu fulltrúa. AS ræSa málin sam
eiginlega eins og Lloyd George
hafSi lagt þau fyrir reyndist ekki
heppilegt. Voru Frakkar. einkum
óþjálir viSureignar í garS Rússa.
Vildu þegar demba því yfir Rússa
aS þeir segSu já eSa nei viS þva
aS borga eSa viSurkenna gamlar
skuldir Rússlands. ÞaS virtiist ó-
þarflega hörS krafa þar sem
Rússar voru einmitt ’búnir aS gefa
í skyn, aS þeir mundu sleppa öllu
tilkalli til stríSsskaSábóta, ef
skuldir Rússlands féllu niSur. En
þegar Lloyd George sá hvernig
komiS var, tók hann lil þeirra
ráSa aS hafa fundi sjálfur meS
öillumi þessum fulltrúum, sínum í
hverju lagi. Komst hann meS því
móti aS kröfum þeirra hvers urn
sig. Er nú afleiSingin af því sú,
aS fundurinn virSist ætla aS bera
rnikinn og góSan árangur. ÞjóS-
verjar og Rússar hafa gert samn-
inga sín á milli um aS láta allar
skuldir beggja landanna falia niS-
ur og byrja aftur viSskifti eins og
fyrir stríSiS. ViSurkenna hvort
annaS og vinna I sátt og friSi aS
öllum mögulegum framförum.
MeS samningi þessum eru allir
fyrri ríkja samningar þeirra upp-
hafnir, þar á meSal hinn nafn-
frægi samningur í Brest-Litovsk.
Er nú haldiS aS hinar EvrópuþjóS
irnar fari aS dærmi ÞjóSverja og
viSurkenni Rússland bæSi stjórn-
arfarslega og aS því er viSskifti
snertir. HvaS næst verSur uppi á
teningi á fundi þessum er ekki
gott aS segja. En míklu meiri von-
ir virSast menn gera sér nú en áS-
ur um þýSingu hans. Afvopnun-
ar-málinu er mjög hreyft þar.
Segja sumir, aS í því efni verSi aS
stíga einhver spoT áSur en lengra
sé fariS. Á móti því mæla fáir ut-
an Frakkar. Rússar og NorSur-
landafulltrúamir halda þvf mjög
fram.
Yfirleitt virSist mesta kapp í
mönnum aS leggja þarna ein-
hvern varanlegan grundvöll fyrir
verulegum umbótum á ástandi
EvrópuþjóSanna. VinnnHRDLU
George aS því nótt og nýtan dag.
KveSur svo mikiS aS honum á
fundinum, aS blöSin eru farin aS
kalla hann “stjórnanda Evrópu ’.
Banka- og aSrir kaupsýslu-
menn hafa lengi veriS þeirrar
skoSunar aS Rússland væri búiS
aS senda alt þaS gull frá sér til
annara landa, sem þaS gæti án
veriS. Þeir urSu því meira en lít-
iS hissa, er þeir fréttu aS síSan
1 1. jan. hefSi Rússland sent um
$35,000,000 I gulli til Bandaríkj-
anna og aS gull er ennþá aS
streyma frá Rússlandi þangaS.
SíSan 6. apríl hefir gúll veriS sent
tvisvar til Stockhólms, og nemur
hver sending $10,000,000. Þetta
sýnir aS Rússland hefir ekki skort
fé til þess aS borga fyrir vörur frá
öSrum löndum, og þaS var ekki
ástæSan fyrir aSrar þjóSir, aS
selja því ekki vörur.
MeSan'á misskilningnum stóS.
Nýlega fréttist aS von væri fyr-
ir aS þýzkur sendiherra yrSi send-
ur til Bandaríkjanna, I tilefni af
þeirri frétt, málaSi dráttlistarmaS
ur eínn skopmynd af sendiherran-
um, einum starfsmanni stjórnar-
innar í Bandaríkjunum og fanga-
húsinu í Chicago. Er Bandaríkja-
maSurinn aS sýna sendiherranum
þessa nýju veröld sem hann er
kominn í og útlista alt fyrir hon-
um. Um húsiS á myndinni farast
honum þannig orS viS sendiherr-
ann: Þetta er nú húsiS sem Strák-
arnir voru settir í sem óhlýSnuS-
ust þegar hérna misskilningurinn
varS á milli okkar.
Lætur kvenfólkiS vinna.
í Búlgaríu kvaS kvenfólkiS svo
safnast í bæina, aS til vandræSa
horfir meS aS halda heimilín úti I
sveitum. Og ekki aSeins hnekkir
þetta sveitalífinu heldur landbún-
aSínum, því viS hann verSa menn
óstöSugir ef heimilislausir eru.
Hafa nú veriS samþykt lög sem
lúta aS því, aS neySa þessar bæj-
ardrósir til aS vinna. Þar er
bændastjórn í landi. Sveitakven-
fólkiS er sagt aS hlakki til aS sjá
brúSurnar úr bæjunum í silkisokk
unum ganga aS sveitavinnu meS
sér.
StjórnarformaSur Stamboulski
sagSi í samlbandi viSj þessi nýju
lög fyrir skömmu: “Sveitakven-
fólkiS gengur aS meira eSa minna
leyti aS akuryrkju. ÞaS spinnur
ullina, vefur voSir og saumar fatn
aS. HvaS gera borgar-frúrnar?
Þær sofa fyrri part dagsins en
spássera seinni partinn. Á kvöldin
eru þær úti eSa inni masandi um
gagnslausa hluti. I þarfir landsins
gera þær ekkert. Þær ala ekki
einu sinni upp Jjorgara þarflega
þjóSfélaginu. Þær þurfa aS venj-
ast af iSjuleysinu og tildrinu og
verSa nýtar í þjóSfélaginu.”
Er Marz bygSur?
ÁriS 1924 verSur stjarnan
Marz aSeins 35,000,000 mílur
frá jörSu. Þessi fjarlægS er ekkí
nema steinsnar borin saman viS
íiarlægSir í himingeiminum og aS
eins fimtánda hvert ár er Marz
svona nálægt jörSu; þegar hann
er fjærst jörSu er hann 284,000,-
000 mílur í burtu. ÞaS er ekki
nema eSlilegt aS stjörnufræSing-
ar séu spentir fyrir þessu og séu a5
búa sig undir aS rannsaka þennan
nábúa jarSarinnar þegar hann ber
svona í veiSi. AS vísu átti þetta
sama sér staS 1909. En síSan
hafa fyrst og fremst kíkirar batn-
aS og svo hefir þráSlausum
skevta sendingum fleygt mjög á-
fram síSan. Sem stendur eru
menn fremur á þeirri skoSun aS
Marz sé ekki bygSur mönnum.
Halda menn aS hann sé miklu
eldri en jörSin. Hafa sumir sagt,
aS ef mannkyn væri á Marz hlyti
þaS aS vera nálægt því er vér
jarSarbúar verSum aS 10 000,-
000 árum liSnum. Eínnig eru
nokkrir þeirrar skoSunar, aS and-
rúmsloftiS sé þar of þunt eSa létt
tíl þess aS verur sem anda geti
lifaS í því.
Konur fleiri.
Á aldursskeiSinu frá 20 til 30
ára eru 7 konur á móti hverjum
6 karlmönnum á Frakklandi.
Framle'Sslueyrir.
Bretland leggur 1,750,000
mönnum framleiSslueyrir til sem
slösuSust eSa meiddust í stríSinu.
Hár meSal-aldur.
'Enskt blaS gefiS út I Mannitoba
segir aS meSalaldur íslendinga sé
61 ár og þykja þeir langlífir.
Lögreglu-konur,
Konur voru teknar I lögreglu-
liS í Lundúnum á styrjaldarárun-
um, en nú hefir veriS ákveSiS aS
leysa þær-frá því starfi, meS því
aS þær þykja nú ekki lengur nauS
synlegar til aS gegna því starfi.
•X
W. J. Owens
eSa “Doc’’ Owens, öSru nafni
Aronoski, dó nýskeS af byltu í
Havana á Guba. Hann hafSi sér
þaS helzt til ágætis, aS hann var
alkunnur bTagSarefur í spilum og
gerSi sér árum saman aS atvinnu
aS ferSast austur og vestur um
Atlantshaf og spila viS auSmenn.
Féfletti hann þá gengdarlaust,
meS svikum og rangindum, og
varS loks svo illræmdur, aS öll
helztu fólksflutningaskipin synj-
uSu honum fars, áriS 1906 og
síSan. TaliS var aS hann hefSi
grætt 40 þúsundir sterlingspunda
af mil j ónamærin gnum Harry
Thaw.
BjargaS frá hungurdauSa.
SíSastliSiS ár var 6 miljónum
dala variS tíl þess aS bjarga í-
búum á Indlandi frá hungur-
dauSa.
Ólöglegt.
I SvíþjóS geta læknar ekki aS
lögum kallaS inn skuldir sínar.
Lögmenn eru sömu lögum haSir
í Belgíu.
/