Heimskringla - 20.04.1922, Síða 5

Heimskringla - 20.04.1922, Síða 5
WINNIPEG, 19. ARRIL 1922 HEIMSKRINGLA. d. BLAÐSIÐA. fræðikennari viS Háskólann í stað Magnúsar Jónssonar, sem nú er orðinn ráðherra. Látin eru merkishjónin Guð- mundur hreppstjóri Erlendsson og Ingilbjörg Sigurðardóttir í Mjóa- dal í Austur-Húnavatns-sýslu. Banamein beggja Iungnabólga. Lögðust þau sama dag bæði O'g andaðist þann 2. f. m. en hún 6. f. m. Áttu þau þrjú 'börn á lífi: Sig- urð skólameistara á Akureyri og húsfrúmaT Elísalbetu í Mjóadal og Ingibjörgu í Síðumúla. INGIBJÖRG ÓLAFSSON sem verið hefir nokkur ár að- al framkvæmdastjóri Kristilegs fé- lags ungra kvenna í Kaupmanna- höfn og fjölmargir landar hafa leit að til um ýmsar leiðbeiningar, — lét af þeim starfa um síðustu ára- mót og er nú ferðafulltrúi og að- al skrifari K. F. U. K. um öll Norð urlönd. — Samsæti var henni haldið að skilnaði í Hafnardeild- inni og útleyst með góðum gjöf- um, því að hún var þar mjög vinsæl, j Ingibjörg hefir dvalið í Svíþjóð síðan um áramót og oftast verið á ferðalögum. Aprílmánuð verð- ur hún í Finnlandi, og fer svo til Noregs. Vegna þessara ferðalaga getur hún ekki tekið að sér að út- vega íslenzkum stúlkum vistir eða annað í Danmörku. og hefir hún í nýkomnu bréfi beðið að geta þess í ísl. blaði, að ekki sé til neins að ieita til sín í þeim efnum, og því síSur geti hún leiðbeint ó- kunnugum íslendingum, sem til Hafnar koma, eins og stundum áður, þar sem hún er alflutt það- an. Það mun einsdæmi, að nokk- ur íslenzkur karlmaður. hvað þá kona, hafi hlotið yfirstjórn jafn! fjölmenns dansks félags eins og K. F. U. K. í Khöfn er, — og þó ( er ferSafuiltrúastaSan fyrir félag( með mörgum tugum þúsunda um | öll Norðurlönd enn meiri virðing- I arstaða. Vér samgleðjumst Ingi- j björgu öll, sem höfum kynst I henni, og vonum aS hún geti kom | iS miklu góðu til vegar málefnis- ins vegna — og Islandi til sóma. Wlhelm ReinhoId; þýzki botn- vörpungurinn, sem áfengið var tekið af hér um jólaleytið í vetur, kom hingað nýlega, eftir 6 daga ferð frá Þýzkalandi, til að sækja skipstjóra sinn. sem hér hafði ver- ið undir lögreglugæslu, og hafði tekið út hegningu sína. ‘T* y-'Ofir Dánarfregn. 3. f-m, andaðist hér íbænum frk. Martha Stephensen, systir Magnúsar sál. Stephensen, . landshöfðingja. Seagull hlekkist á. Þilskipið Seagull (Skipsstjóri Friðrik Ólafs- son), kom inn í morgun með tvo slasaða menn, Jens GuSmundsson frá Ólafsvík og Guðmund Guð- mundsson úr Tálknafirði. Þeir voru báðir fluttir á sjúkrahús og var hinn fyrrnefndi' einkanlega þjáður. Seagull var suðvestur af Vestmannaeyjum þegar veðrið mikla skall á hér í fyrrakvöld. Var þá skipinu lagt til drifs og fór alt vel fram undir morgun, en á sjö- unda tímanum, jþegar farið var að birta, kom ógurlegur sjór á skipið, Iagði það á hliðina, tók út bátinn, braut rúður í stýrishúsinu og skolaði áttavitahum fyrir borð. Lá við sjálft að skipið mundi sökkva. en alt í einu reisti það sig j snögglega við. Var þá rifnað stór seglið en gaffallinn” brotinn og j blóman . Þeir sem slösuðust lágu í rúmum sínum fram í, þegar j sjórinn skall á skipinu. Eldavélin, j sem þar var niðri', ibrotnaSi í mola og eldurinn fór út um alt, en svo var þá blautt niSri, aS hann drapst á svipstundu. Nokkr- ir menn urðu fyrir minniháttar ! meiSislum, en engan tók út. StóS einn maSur á þilfarinu, þegar sjór- inn skall á, en hann sakaSi ekki Eftir veSriS sáu skipsmenn þilsk. Keflavík og hafSi hún heil segl og var ekki sjáanlegt, aS henni hefSi hlekst á. — Seagull hafSi veitt 2 þúsund af vænum þorski. Veitt prestakall. Cand. theol. Björn O. Björnsson hefir fengiS veitingu fyrir Þykkvabæjarklaust- unsprestakalli í Vestur-Skaftafells- prófastsdæmi. Fer hann þangaS í fardögum. — BlöSin hafa nefnt þetta prestakall ýmsum nöfnum, en hér er þaS rétt nefnt. um sé kendur svokallaSur “lista- lestur’’, því aS sárfáum er sú gáfa gefin aS beita honum svo vel -fari og hefi eg ekki setiS undir leiSin- legri “lestri” eSa “skemitun”, held ur en upplestri slíkra manna, er skortir alllan innri eSa dýpri skiln- ing á því, sem þeir eru aS fara meS. En hitt ætla eg fæstum of- ætlun, aS geta lesiS sæmilega skýrt og rétt meS kækjalausu lestralagi, og það ætla eg mætti takast aS kenna flestum -börnum í bamaskólum, ef aljíS væri viS þaS lögS. Er þaS miklu meira vert en margur hyggur, og ætti aS verSa til þess aS viShalda einum bezta og merkilegasta þjóSarsiS á Islandi, sem víSa hefir tíSkast, — að lesa upphátt. Sú skemtun mun nú heldur aS leggjas-t niSur á heimilum, meS vaxandi skóla- göngum, en æitti aS aukast meS ári hverju. Er þar gott verkefni fyrir kennarastéttina, presta, ung- ingafélög og aSra þá, sem auka vilja þekkingu, skemtun og menn- ingu í landinu. —E. K. B. Vísir—- Samvinna. De Wet látinn. Skrift og lestur. Svo telst til í skýrslum, aS hver 'fullvita og fulltíS-a maSur á lslandi kunni aS lesa og skrita, og alkunnugt er, aS margir -menn, einkum ólærðir, skrifa listavel, — Hefir útlendingum stundum orSiS starsýnt á rithönd íslenzkra al- þýSumanna, er þeir hafa af hend- ingu séS drepa niSur penna eSa blýanti. Sumir þessar-a listaskrif- ara hafa aldrei á skóla gengið og “kent sér siálfír”. Margir lærSir menn hér á Iandi h-afa og skrifaS hina fegurstu rithönd, svo sem séra SigurSur, faSir Jóns forseta, og þeir frændur fleiri. En hins er ekki aS dyljast, aS nú geta dreng- ir ko-mist óskrifandi gegnum bamaskóla, og þaSan gegnum gagnfræSaskóla og Mentaskólann og sjálfan háskólann, án þess aS þeir kunni aS skrifa þ. e. a. s. án þess að þeir geti skrifaS læsilega h-önd. — Slíkt hirSuleysi í menta málum er vítavert. Þó að strákum geti haldiist þaS uppi, -aS komast óskrifandi úr barnaskóla, þá ætti þaS ekki aS leyfast í öSrum skól- um. Og íraun og veru ætti hver skólagenginn eSa “mentaSur” j maSur aS telja þaS skyldu sína að vera vel skrifandi. ÞaS er kunnara en frá þurfi aS segja, aS greinileg ri-thönd er nauSsynleg viS sum störf og bein- línis sett aS skilyrSi utanlands, t. d. viS bókavarS-arstörf. Hér mega bókaverSir -sennilega vera óskrif- andi, þó aS þeir séu þaS ekki í raun og veru. Verzlunarmönnum er oft gert aS skyldu aS skrifa vel og margir þeirra eru ágætir skrif- arar. Eins þyrftu símamerin aS vera. Eg hefi oft fengiS mjög ó- læsileg og alólæsileg skeyti frá landsímanstöSinni hér en nú er fariS aS vélrita skeytin, og má þá segja aS litlu skifti um skriftina. Skrift og lestur er oft nefnt í sömu andránni, og væri fróSlegt aS vita, þve margir menn gæ-tu le-siS vel og áheyrilega hér á Iandi. Þeir eru áreiSanlega færri en vera ætti, eSa vera mæ ti. Lestur er ein ágætasta list og miklu torlærð- ari en skrift. Þó hefir margurmaS- ur lært aS lesa ágætleg-a tilsagna- lí-tiS, en miklu minni rækt er lögS viS Iesturskenslu en vera ætti. Eg ætlast þó ekki til þess, að börn- Gamli Christian Rudolf De Wet dó 3 felbrúar á þessu ári. Um síSustu aldamót var hann víSfræg ur maSur og svo aS segja kunnur hverju mannsbarni út um -allan heim, vegna fra-mgöngu sinnar í Búa-styrjöldinni. En mjög var hljótt um hann hin saSustu árin. De Wet var fæddur 7. október 1854 nálægt Smithfield í Orange- fríríkinu í SuSur-Afifku. Hann kvælntist 1873 og var kona hans Corelia Kruger. Þau eignuSust I 0 börn. Skömmu áSur en Kruger, for- seti Búa, sendi Englendingum úr- slitakosti, var De Wet boðið út og fór hann í hernaSinn meS þrem sonum sínum. Hann hafSi lítil völd í fyrstu, en tókst giftusam- lega á f-yrstu herferSum sínum og hækkaSi ibrátt í tigninni. Frægur varS hann fyrst eftir orustu eina, sem hanr. háSi viS Englendmga á- samt öSrum Búaforingja 30. nóv. 1899. — Þeir Búa-foringjarnir höfSu 360 menn en feldu 203 Englendinga, tóku 817 til fanga, náSu tveimur hríSskotabyssum, 1000 riflum, sko-tfærum, hestum, miúlösnum- og fleira, en af Búurn féllu fjórir en fimm -særSust. Eftir þenna sigur varS De Wet yfirforingi og hafSist þá mest viS vestarlega í landinu. Snemma árs 1900 varS Philip Botha aSstoSar-* JiershöfSingi hans og vorú þeir samherjar úr því, uns P. Botha fél.1 í lok styrjaldarinnar, De Wet vann margan frægan sigur á Bret- um árin 1900 og 1901, en þar kom aS lokum, aS Búar voru of- urliSi -bornir, sem kunnugt er, en allir lofuSu vörn þeirra. Þegar -fariS var aS semja um friS, var De Wet orSinn vara- forseti Búa og var honum mjög nauðugt aS semja friS og gekk 'sfSastur sinna manna aS friSar- kostum Breta. VarS Kitchener til þess aS telj-a um fyrir honum og blíSka hanrx og fyrir hans fortöl- ur lét hann aS lokum undan, enda fengu Búar góSa friSarkosti, ein- kanlega : framkvæmdinnL De Wet hva-tti landa sína til aS sýna Bretum trúskap, þegar frið- ur var á kominn. Þegar SuSur- Afríka sameinaðist, var hann einn þeirra ifjögra manna, sem faliS var S ko-ma skipulagi á hermál lands- ins, en hann kom ekki skapi viS félaga sína og sagSi af sér, en þó hafSi hann enn nokkur afskifti af opinberum máliun. Þegar styrjöldin mikla hófst, fengu ÞjóSverjar nokkra Búa í liS meS sér í SuSur-Afríku til þess að hefja uppreisn gegn Bretum. ! Einn þeirra var aldavinur og sam- I herji [)e Wet’s, og svo fóru leik- ar, aS De Wet greip til vopna gegn Bretu-m en varS lítiS ágengt í og varS aS gefast upp. Var hann ; sakaSur um landráS og dæmdur í fangelsi en laus látinn í desem- ber 1915 meS því skilyrSi, aS , hann ætti engan þátt í stjórnmál- ! um úr því. ---------x---------- Breta og ÞjóSverja í Rússland'. ÁriS 1919 stofnuSu Bretar hlu-tafélag, sem heitir Russo- Asiatic Consolidated Ltd. Félag- iS er samsteypa úr fjórum eldrl fé- lögum og er hlutafé þess 1 2 milj- ónir sterlingspunda.— Fél-ag þetta á akurlendi, skóga, námur og námuréttindi í Úrhlfjöllum og Vestur-Sfberíu, á svæSi sem er yfir tvær og hálfa miljón ekrur. FélagiS lætur vinna 12 námur, sem gefa af sér kopar, blý, sink, gutl og silfur. Ennfremur á þaS járnnámur, kolanámur, málm- bræSsluverksmiSjur, sögunar- mylnur, járnbrautir og fljótaskip. 1 janúar-mánuSi síSastliSnum komu þýzkir fulltrúar til Eng- lands frá bankamönnunum Krupp og Mendelssohn í þeim erinda- gjörSum aS falast eftir kaupum í hlutabréfum í þessu félagi og er svo aS sjá af brezku-m blöSum, sem þaS hafi veriS auðsótt. Bret- um er þaS Ijóst, aS þeir eru ekki einféerir um aS endurreisa iSnaS og verzlun í Rússlandi. Til þess þarf samvinnu sem allra flestra slórþjóSa. Samvinna viS ÞjóS- verja er aS því leyti mjög æski- leg, aS þeir eru nábúar Rússa og gagnkunnugir landsháttum frá fyrri árum. Þeim er allra þjóSa hægast aS flytja til Rússlands þær nauSsynjar, sem Rússar þarfnast helst. Á hinn bóginn er ÞjóSverjum mjög hugleikiS aS komast í sam- vinnu viS Englendinga um iSnaS- arrekstur í Rússlandi, því aS þýza stjórnin er svo völt í sessi enn, aS ÞjóSverjum þykir meiri styrkur aS Bretum, ef deila þarf viS Rússa um einhver ágreinings- atriSi. Á friSartmum voru ÞjóS- verjar vanir aS kaupa hér um bil miljón tonna -af kopar, blýi og sinki á ári hverju, og þeir þurfa mjö-g á þessum málmum aS halda enn, en hafa ekki efni á aS kaupa þá, vegna gengismunar, nema þeir fái þá hjá félagi þessu í vöruskift- u-m. — Vísir Tolstoy og kcnan'h&ns. “Anna Karenina” er ei'nskis virSi. Hún er leiSinleg, ófullkom- in og jafnvel ruddaleg.” Hver mundi vilja verSa til þess aS kveSa upp slíkan dóm yfir öSru eins listaverki. Eflaust enginn nema sá, sem gerði þaS—höfund- urinn sjálfur. Hann hafSi þetrta á orSi á meSan bókin var í smíSum, og eftír aS hún var fullger fór hann um hana enn harðari orSum. Ilyans, einn af sonum Tolstoy’s, hefir ritaS bók um föSur sinn, eSa minningar frá æskuárunum. Er þar sagt frá mörgu, er annars mundi þoku hulið. Margir þeirra, sem um Tolsty hafa skrifaS, hafa litiS á þennan -mikla mann sem nokkurskonar vinnuþræl, er klæSst háfi lélegustu -fataræíflum og unniS verstu bændavinnu, en 1-átiS fjölskylduna lifa viS auS og allsnægtir og njóta framúrskar- andi hóglífis. ÞaS er satt, aS hann barst ekki mikiS á í búningi, og plægSi og yrkti jörSina. en ef nokkur var vinnuiþræll á heimil- inu, þá var þaS konan hans. Ilyas getur þess, aS ef il vill hafi hann og systkinin betur tekiS eft- ir starfsemi móSur þeirra vegna þess, aS hún vanh aS jafnaSi í dagsstofunni, en hitt sé þó éins víst, aS hún hafi notiS skemri hvíldar, en nokkur annar á heim' ilinu. Hún stóS ýmist á höfSi í búverkunum eSa sat viS skrifborS iS. Á kvöldiS las hún yfir og end- urritaSi handrit manns síns og gekk ekki ti-I hvílu fyr en langt var liSiS á nótt. ÞaS er sagt aS skrift Tolstoys hafi veriS slæm aflestrar; sonur hans segir hún hafi veriS hiæSi- leg. Þá bætti þaS ekki úr skák, aS hann skrifaði oft heilar setningar á milli lína eSa á horniS á blaS- inu — eSa þvert yfir blaSsíSuna. Ef kona hans gat svo ekki komist ( " More Bread and Betíer Bread Þegar þér hafiÖ einu sinni reynt þaS til bökunar, þá munið þér áreiðanlega PUR|iy FL'D 93 Lbs. ---* c**0^ I pUR,TJVcauB Biðjið matvörusalann um poka aí hinu nýja “High Patent” Purity Flour. ViS getum nú selt ySur meS hinu NÝJA LÁGAVERÐI Nýjar eSa notaSar Ford-bifreiSar meS okkar góSu Borgunarskilmálum — LÍTILLINIÐURBORGUN Og þaS sem eftir er meS mánaSarafborgunu.m; Vér tökum einnig hina gömlu bifreiS ySar sem fyrstu niS-urborgun. — Vér tölum íslenzku. — DOMINION MOTOR CAR C0„ LTD. Horni Fort og Graham. Talsími N73 1 6 RJETT Á MÓTI ORPHEUM LEIKHÚSINU. fram úr einhverju, þá varS hún aS leita meS það til manns síns. Þreif hann þá oft handritiS kuldalega, spurSi hvaS n ú væri aS, og fór aS lesa upphátt. Þegar hann svo kom aS því, sem erfiSast var aS koma-st fram úr— tautaSi hann stygSaryrSi í hálfum hljóSum og átti oft erfitt mjög meS aS lesa, eSa öllu heldur geta tfl, hvaS hann lafði skrifaS, Sagt er aS kona íans hafi oft leiSrétt meinlegar mál og stafvillur. Hér á eftir fer lítiS dæmí, sem ætti aS minna konur á, hve í- skyggilegt þaS getur veriS, aS gift ast heimspekingum og skáldum eða öSrum xithöfundum, ekki sízt ef í þeim býr o'furlítill stjórnleysis- neisti. “Þegar Anna Karenina var aS koma út, voru Tolstoy sendar prófarkir eins og lög gera ráS fyr- ir. Hann las þær auSvitað og leiSrétti eins og til var ætlast, en leiSréttíngarnar vi'ldu stundum verSa heldur margar og flóknar. Fyrsit merkti hann á blaðrendurn- ar eins og venja er til, 'bætti viS stöfum og merkjum eða feldi þau úr. En þr-r meS var ekki öllu lok- ið. Hann bætti viS og breytti heilu-m orSum og setningum, stryk aði út og innritaSi aftur þangaS til pró'farkirnar voru orSnar eins og útslitiS þerriblaS, óheinar og lúnar svo ekkert viS’lit var aS senda þær aftur, því aS enginn gat lesiS 'oær nema mamma Tiún varS því aS sitja uppi alla liS- langa nóttina og skrifa alt upp aftur S nýju. AS morgni lágu hreinar, vel skrifaSar og vandlega saman- brotnar arkir á borSinu, til'búnar til að fara í prentsmiSjuna meS fyrstu ferS. Þá fór pabbi meS þær inn í kompu sina, “rétt til aS renna augunum yíi-r þær," eins og »iann sagSí. En aS kvö’ldi voru þær orðnar alveg eins illa útleiknar og prófarkirnar höfSu veriS. “Mér þykir þaS sárt, 'sagSi hann þá viS mömmu, aS eg hefi ónýtt verk þitt. En eg skal ekki gera þaS aftur.” Þá var hann auS mjúkur eins og barn. ViS getum sent þær aftur á morgun.’’ En sá morgundagur kom oft ekki fyr en vikum eSa mánuSum seinna. “-Eg verS aS líta á handritiS allra snöggvast áSur en þaS fer,” sagSi hann stundum. En þær breyt ingar, sem þá urSu á því, voru hvorki meiri né minni en svo, aS alt varS aS umskrifast. ÞaS kom stundum fyrir, aS hann notaSi síma til aS koma aS síSustu breyt- ingunum.” Þrátt fyrir alt þe-tta erfiSi og ums-tang, var höfundurinn óá- nægSur meS söguna. “Er þaS nokkurt þrekvirki aS lýsa því hvemig maSur fellir ástarhug til giftrar koniu?” sagSi hann. “ÞaS er sannarlega ekkert þrekvirki og því síSur getur þaS nokkru góSu til vegar komi'S.” Og sonur hans telur þaS víst, aS hann hefSi eySi í'agt söguna ef hann hefSi getaS þaS. En kona Tolstoys gerSi meira en aS handrita lítt læs handrit; hún var einmitt þesskonar hús- freyja, sem heimurinn þarfnast mesL Hún annaSist börn sín, 6 aS töiu, meS stökustu alúS og i ærgæfni, og þá ekki síSur sjö- unda bamiS, sem erfiSast var viSfangs — eiginmann sinn. Hún stjórnaSi heimilinu m-eS ráðdeild og dugnaSi, sá um matreiSslu og fatasau,m og hreinritaði handrit, og hafði þó um langt skeiS oftast nær barn á brjósti. —Þýtt. Varúðarreglur með matarhæfi ónauðsyn- legar. Gamla reglan metS vissa sort af mat handa þeim semþ jást af meltingar- leysi er ekki lengur í áliti hjá lækna- stéttinni, aB nokkru leyti vegna veikj- andi áhrifa sem það hefir, en mest vegna vissunnar fyrir því, atS ofmikil maga sýra er þess valdandi. Melting- arfærin sjálf eru óskemd en magasýr- . an ýfir upp hina fíngertSu magahútS og veldur sárindum og þembu. Hin I rétta lækning er því atS koma í veg fyrir sýru þessa og afleit5ingar vertSa þjáningarlaus melting Til þess skal tekin teskeitS etSa fjög- ur tablets af Bisurated Magnesia í of- urlitlu vatni og eyt5ir þat5 s runni, kemur í veg fyrir gerun í fæt5unni og leyfir þvi maganum aö vinna atS meltingunni Óhindrut5um. Vegna sinn- ar fljótu vcrkunar, ætti Bisurated Magnesia sem fæst hjá öllum lyfsölum, atS vera tekin framyfir at5rar tegundir af magnesiu, svo sem uppleystri í mjólk, carbon sitrónu etSa oxide. I*eir sem þjást af magasjúkdómum ættu aö reyna þessa lækninga atSferö i þrjár vikur og sjá afleitsingarnar. Ruthenian Booksellers and Publish- ers, 850 Main Street, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.