Heimskringla - 20.04.1922, Síða 7

Heimskringla - 20.04.1922, Síða 7
WINNIPEG, 19. AFRÍL 1922 HEIMSKRING.A 7. BLAÐSIÖA. The Dominion Bank HORM NOTHE 1)4)1« Á-VK. OO 8UERBROOKIB ST. Höfu'ðstóll, uppb...$ 6,000 000 Varasjóður .........$ 7,700^000 Allar eignir, yfir..$120,000,000 Bérstakt athygll veitt viðekíffc um kaupmanna og veralunaríé- aga. Sp<\risjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar vlð- gongst rHOPIE A »363. P. 3. TUCKER, Ráðsmaður Sitt af hverju. (Framlialcl frá 3. síðul I)jóð, og halda við meS ást og virðingu því sem tigna ber og oss er til særndar og gaghs. Meiri hluti þess er þannig úr garSi gert er eg frekast mundi óska; samt er þar bæði bundið og óbundið mál isem stór álita mál getur ^er- ið hvort á þar rétt sæti, og skal eg niú benda lítilsháttar á innihald ið.: Fyrst er Goðorðsmaðurinn eft- ir St. G.—Þeitta var glæsilegt efni með rótgróinni íslenzkri tign fyrir skál'd að kveða um, og áttu að sjálfsögðu öndvegissæti í riti þessu ef hugur og hjarta hefði verið á réttum stað, og hefði mátt ná sömu tökum og hylli sem "ís- land farsældar frón’’, hjá Jónasi. En hverrííg fer? — Það byrjar vel, en göfugleik Ingimundar gamla og glæsimensku Vatns- dæla. sem gat verið fyrirmynd, er hvergi lýst. Svo dettur botninn úr öllu saman; ekki einu sinni að hann^eti gert okkur til geðs að halda sama bragarhættinum á- fram sem byrjað var á. Nei, Stephan lýtur aldrei nema til sinna eigin kaldranalegu tilfinn- fnga, og ef hann hefir einn af þús- undi þióðar sinnar sem dá hann þá er það hontt n nóg. Svo kemur "Máttur orðsins’’ eftir séra Kjartan Helgason, og er það langt erindi sem hann flutti hér og þarf ekki að lýsa því, þvi betri, máttugri oij'sannari orð gat ritið ekki flutt, og ætti hver mað- ur að eiga það og lesa. Þar næst kemur kvæðabálkur frá St. G., “Á rústurri hruninna halla.” Sú langloka á ekkert skvlt við okkar þióðernismál, og átti alls ekki í ritinu að vera. Hún er eingöngu ritinu til tjóns. Það er sama sára' og nístandi örin sem skáldið skýtur þar til að ýfa upp sollin sár, eins og gert var til sælla minninga ekki alls fyrir löngu. Þá er “Landanáma” eftir séra Magnús broður Kjartans prests önnur snildar ritgerð. Mér hefir engin bók verið jafnkær sem ! landnáma, og hún er mér ávalt I jafn ný; eg get með ánægju lesið hana kveld eftir kveld; eins er ! með þessa ritgerð; hún verður mér alla tíð jafn kær. Þá er enn j kvæðabálkur eftir St. G., “Skyn- þúfa”. Efnið byggist á gams.Ili þjóosögn, og getur hv’ vel átt heima í riti þessu, og að mörgu leyti er skáldlega og vel með efnið farið, og er I að líka það eina i sem. skáld:ð á þakkir skilið fyrir l riti þessu Er, ófyrirg _fanlegt er það ritstjóra j essa árs tímarits að gf fa St. G. 16 blaðsíður í ritinu ! um það mái sem litlu varðar, og lítið listfengi er í. En 1 7 blaðaíður er lengsta og bezta ritgerðin, eftir séra Kjartan Hlelgason, sem má með réttu kalla höfuð og hjarta ritsins. - i JJ, Þá er “Jakahlaup’’ og "Herra Karuon” eftir “söguskáldið góða vestan hafs,” sagði þar Hallur biskup, skáldið J. M. Bjarnason. Eg tekr bæði þessi erindi — sög- ur — í eitt númer, því bókstaflega er þar lagt út af sama efni. En græskulaust hefi eg oft brosað síðan eg las þetta í Þjóðræknis- ritinu, því hvorutveggja efnið er ákveðinn og óraskanlegur dauða- dómur íalenzks þjóðernis hér með al vor. En snildarlega er eiðstaf- urinn stíláður, eins og hjá Víga- Glúm. Jakahlaup er kallað æfin- týri. En það ætti að kallast æfi- slit eða æfilok. Þetta er aðeins ein blaðsíða, sem sýnir <eftir næst- um 30 ára veru fslendnga hér í álfu, hvert straumurinn ber oss. Það er sár tilfinning hjá skáldmu þegar hann lætur okkur-brotna frá ísspönginni og berast með straumnum að þjóðarfossinum. “Við komum aftur, móðir góð,” sögðu litlu jakarnir. Er ekki þetta dauðadómur. Gamli Glúmur sór það hátíðlega að hann hefði veg- ið Þorvald Krók á Hrísateig. Samt gerir minn gamli góði vnur, J. M. B. Sem glögt og skýrt skáld og spámaður, sér hann oss hverfa í hringiðuna í þjóðarfossinum og samlagast stórfljótinu, og um leið sver þess dýran eið að úr því sé ekki tangur ne tötur eftir af okkjr íslenzka þjóðerni. Eiðurinn varð honum o'f flókinn, og að þvi befi eg brosað. Sama eðli er Herra Karson”. Það er harmsaga ls- iendinga hér að glata sínu íslpnzka eðli, að týna sjálfum sér, að gleyma öllu sem fegurst var á gömlu ættjörðinni, jafnvel móð- ur og unnustu. En því er ver að þannig finnast dæmin alt of mörg, Enginn annar en skáld og snill- ingur hefði getað komið jafn miklú efni á eins fáar ‘blaðsíður og J. M. B. hefir gert hér. (Framhald.) BARNAQULL JÓN LITLI. | tr víst, hvert sem þú sækir hann. _____ Komdu inn og þurkaðu upp, og Jón litli sat úti fyrir húskofa nentu að gera eitthvað.” i .. . , ,, .... . | Kisa Jabbaði í kringum Jón. ommu sinnar t ohreinm parti bæi-1 . . . I ems og til ao vita, hverntg Iþetta arins og horfði á rykugt steinstræt- ið. ífintýri myndi enda. Hann var berfættur og í lé- ■ Amma, má eg eiga köttinn?” jlegum fötum. Hann var óhreinn spurði Jón með blíðum rómi. — í framan, en augun tindruðu blá og "Nei. Eg hefi nóg með að fæða skær og blíðleg. Og hvað hugs- Lig. þó eg fari ekki að gefa ketti aði hann? Fæstir reyna að skygn- líka aS eta' Jón setti ^endurnar , , fyrir andlitiS og barSist viS grát- ast mn 1 barnssalirnar og vita, ' n * , c , . ! inn, en amma hans dró hann meS hvao þar ter tram. Parna var \ , , i , * r- i • ser nauougan mn 1 husio. Ln kisa hann vanur að sitja tímunum sam- stóg eftir og skildi ekkert . hegs_ an og stara út í bláinn og dreyma, um mjklu umskiftum, Hún sneri og byggja loftkastála, sem allir sér við, þegar Jón var að fara inn hrundu jafnharðan, og sem hættu ór dyrunum, ðg kallaði: Mjaaá. vanalega við það að amma hans 1 fór Jón að hágráta, en amma kom út og veitti honum haVðar hans rak hann aS borSinu t;1 , . f , aS fara aS þurka upp. Og þar avitur tyrir leti og einrænmgsskap. . . T, .. .. vissi Jon litli ao hann yroi ao vera FaSir hans var hvergi, en móSur 1 * i • u' ^ | þangao til hann væri buinn ao hans dó, er hann var ómálga barn. þurka upp *En strax, þegar hann Og 'svo ólst hann upp hjá ömmu I var búinn, hljóp hann út að gá að sinni, sem mintist þess oft, að dótt- j kisu, en hún var farin. Hann s?tt- ir sín hefði ek.ki skilið sér annað ! ist í krókinn við húshornið og grét eftir en byrði og armæðu. Og úthelti tárum barnskærleikans Lítll köttur kom labbandi ef'tir ' yfir misskilningi þeirra fullorðnu. Jón óx og fór á skólann, en gekk ekki sem bezt að læra. Börnin skildu hann ekki, og kennararnir skildu hann ekki. Hann lék sér ekki með börnunum, en sat eða stóð einn sér, er þau voru að leika gangtröðini, og þegar hann var kominn fast að Jóni sagði hann mjaá-á. Jón hrökk við og leit til kisu, sem stóð þar og vaggaði róf- unni dæmalaust sakleysisleg, eins og hún vildi segja: Viitu ekki strjúka mig, litli drengur, og eg j »ér. Drengirnir hlóu að honum og skal vera ósköp góð yið þig. Jón , uppnefndu hann, en stúlkurnar brosti til kisu og tók hana í fang skrumskegldu sig framan í hann, sér og fór að strjúka henni. Hún °g amma hans skammaði hann lagði löppina í lófa hans og nudd- I fyrir leti- begai hann kom heim. aði sér upp við handlegg hans og ! Jón litli gekk oft á sunnudögum malaði svo dæmalaust ánægju- út í lítinn skemtigarð, sem ekki lá lega. Nonni þrýsti kisu að brjósti mjög langt frá húsi ömmu hans, sér. Nú í fyrsta sinm hafði hann 1 og sat þar tímunum saman og fundið lifandi veru sem iþótti vænt j starði á blómin. Og svo var hann um hann, sem elskaði hann og oft að draga eitthvað upp á hné skildi hann. Hann sat lengi með j sínu, sem hann hafði í lítilli bók, kisu í fanginu og strauk hana og j er hann altaf bar á sér og geymdi kjassaði, og velvild hans til kisu ! sem helgan griP- óx með hverri mínútu, sem hann j Jón var ellefu ára, en smár sat með hana. Þá kom amma hans j vexti. Einn sunnudag sat hann í út og sá hann sitja í króknum við j skemtigarðinum, þar sem minst húshornið með köttinn. Hún gekk var umferðin og horfði á blónireit jtil hans og rykti honum á fætur, j fyrir framan sig. Þá bar þar að svo kisa datt niður. "Þú situr hér , stúlku, sem teymdi hund í bandi, enn og glápir út í loftið og nennir j lítinn og fállegan. Hundurinn rak ekkert að gera, ekki einu sinni að j upp lítið bofs, þegar hann kom að leika þér eins og önnur börn Þú j drengnum, eins og hann vildi látA stlar að verðaletingi og landeyða hann vita, að hann væri ko%iinn. sem ekkert nennir að gera. Eg hélt, að þú mundir verða mér til gleði, þegar dóttir mín var dáin, en það ætlar að verða hið gagn- stæða. Þú sækir ekki þenna bjánaskap í hana, það veit eg fyr- Jón litli'leit upp og mætti augum hundsins, tindrandi sakleysisleg- um og fjörlegum. Þeir horfðust í augu fáein augnablik. Hundur- inn skildi Jón. Augu hans sögðu: Eg skal vera hjá þér og elska þig og skiija þig. lEg skal yfirgefa alt og vera þér trúr og tryggur til dauðans. Jón litli rétti fram báðar hendurnar ám óti hundin- um. Og seppi efndi loforð sitt. Hann stökk upp í fang drengsins, rak trýnið upp undir hökuna á Jóni og brá tungubroddinum á hendur hans og kinnar. Jón horfði hugfanginn í augu hundsins, strauk hann og kjassaði sem bezt hann kunni. Hundurinn vildi vera hjá Jónilitla, afþví hann fann, að Jón þurfti á yini að halda, sem skildi hann og þætli vænt um hann. Og eins glaður,og druknandi maður, sem nær í planka eða eitthvað til að halda sér uppi á, tók Jón litli á móti ást og trygð hundsins, 'af því hann fann hana hvergi ann- arsstaðar. Jón litli gleymdi öllu nema hundinum, nýja vininum trygga og góða. Hann sá ekki stúlkuna, sem stóð hjá hotium og horfði hissa á hann, og aðfarir hundsins; þetta hafði hundurinn aldrei gert fyr, og hvað átti hún að gera? Gat hún tekið hundinn frá drengnum, sem þótti svo vænt um hundinn, að út leit, að þeir væru orðnir óaðskiljanlegir — væru eitt. Svo í hálfgerðu ráða- Ieysi settist hún niður hjá drengn- um, lagði hönd sína á öxl honum og spurði í blíðum róm: "Þykir þér vænt um hunda, drengyr minn?” Jón hrökk við og titraði. “Já,” sagði hann og þrýsti hundinum fastar að sér. “Hvað heitir þú?” "Jón Guðbjartsson.” iHvar áttu heima?” ^ I Biöttugötu 27.” "Hjá hverjum ertu?” “Hjá ömpiu minni.” IHvar er móðir þín?” "Dáin fyrir löngu.” “En faðir þinn?” “Eg á engan föður.” Er amma þín góð við þig?” “Hún segir að eg sé latur, af því eg sit svo oft og stari út í blá- : inn.” “Um hvað ertu að hugsa, þegar þú ert einn og starir út í bláinn?’ “Eg er að hugsa um, hvers vegna mennirnir séu svo vondir hverjir við aðra.” Af hverju heldur þú þá, að þeir séu svo vondir?” ’’Af því' þeir skilja ekki hver annan og elska ekkert. “En hvers vegna ertu að brjóta heilann um það, hvers vegna mennirnir séu svo vondir?” j “ Af því mig ’langar svo mikið til að hjálpa mönnunum og gera þá góða.” J “En heldur þú, að þér takist að gera þá góða?” “Eg veit ekki, en mig langar svo til að verða stór og gera svo I mikið fyrir aðra. Verða stór eins j og Abraham Lincoln. Elska alla og hjálpa þeim, sem eiga bágt. j Það eru svo margir, sem eiga bág't.” “Er ^mma þín fátæk?”, "já, hún er ósköp fátæk.” "Gengurðu á skólann?” "Já, en kennararnir segja, að eg sé tOSSÍ.” “Ertu líka latur að læra?” spurði stúlkan brosandi. “Nei, en mér gengur svo illa að muna hlutina.” 'Hefir þú aldrei fundið neinn sem hefir þótt vænt um þig og elskað þig og skilið þig? Nei, — jú, eg fann einu sinni kött sem skyldi mig og þótti vænt um mig, en amma vildi ekki lofa mér að hafa hann, og eg hefi ekki séð hann síðan. — En eg hefi mynd af honum. Og Jón litli tók bókina/ sína úr vasa sínum og opn a^Si hana, og sýndi stúlkunni margar myndir af kisu sitjandi, standandi, liggjandi og mjáfm- andi. Stúlkan horfði um stund hugfangin á myndirnar svo vel voru þær gerðar og svo spurðí hún. Hefir 'þú dregið þetta upp sjálfur? ” Já, sagði Jón litli. "Mundir þú vilia vera hiá mér ef amma þín vildi láta þig fara. Eg skl vera góð við þig, og sjá til þess að þér Iíði vel. Augu Jóns ljómuðu; hann slepti hundinum, rétti hendurnar á móti stúlkunni sem tók hann í faðm sér, lét hann hallast upp að brjósti sér, og þar grét Jón litli, ekki af sorg heldur gleði, því nú hafði hann fundið það sem hann þráði. Þau fóru heim til Ömmu Jóns litla. Stúlkan bað hana um dreng- inn, og sagðist skyldi sjá um að, hann gæti oft komið iheim og fundið hana og hjálpað henni. Amma Jóns litla varð glöð við og gaf samþykki sitt, því hún hef- ir séð acS Jón mundi ekki verða annað hjá sér en auðnuleysingi. Stúlkan gaf henni nafn sitt og heimilisfang. Amma Jóns litla tók við því og las. Friðsól Krist- * jánsdóttir. August Einarsson. (Niðurlag frá 6. síðu) tíðina, og þetta gerðu þau eins rösklega og þeim framan húsið. Einn dag gleymdi Crow gamli að fá sér naegan eldspítnaforða fynr hina vanalegu göngu sína, og sneri því heim aftur. Þegar hann kom í eldhúsið var þar alt hreint og þokkalegt, og engum hefði dottið í hug að þar hefði kvöldmatur verið etinn fytir tíu mínútum síðan.” “Marja og elskhugi hennar sátu með andlitin saman, dreymandi, eins og ungum elskendum er títt, og var það ekki að furða, þegar tillit er tekið til ’landslagsins, og svo þessa undurfagra sólarlags __ og hefirþað alt verið tij að gera ástardrauma þeirra enn nú unaðslegri. — Þau sátu á óhefluðum biálkabekk, haganlega gerðum, er var í fullu sam- ræmi við umhverfið. Marja hafði nsemt eyra, jafn- vel þó hún væri mitt í ástardraumum sínum, og um það leyti er gamli maðurinn hafði fundið hana, var pilturinn kominn upp í eplatré eitt mikið er þar stóð rétt við dyrnar. “ ‘Þú hefir verið fljót að taka til í kvöld, Marja mín,’ sagði gamli maðurinn við dóttur sína með velþóknun. “ ‘Já, pabbi minn, eg'þvoði upp, en Teddi þurk- aði,’ sagði hún. “ ‘Hvar elur Teddi manninn núna?’ spurði hann en gaf henni þó ekki tíma til að svara: ‘Ef hann ynni meira að landbúnaðinum en minna að kvenn- mannsverkunum mni við, mundi eg virða hann meira.” “Rétt í því hreyfði Teddi sig lítið eitt, þar sem hann var í felustað sínum, og við þann hristing duitu nokkur epli af trénu, og eitt þeirra kom í höfuð gamla mannsins. Crow leit ekki upp, og lét þetta ekki á sig fá, en gekk’þegjandi í burtu á sitt vana reik, með pípuna sína í munnmum. “Rúmum mánuði síðar fór Crow gamli að veita því eftirtekt, að Teddi var ástfanginn í dóttur hans, og þegar hann hafði gengið úr skugga um að grunur hans var réttur, gerði hann heilmikið veður út af því, því eins og þú skilur, þá áleit hann að Teddi væri ónytjungur, og ekki eftirsóknarverður fyrir tengdason, þar sem hann var ekki sérlega líkamlega sterkur, og þar af leiðandi heldur ónýtur við land- búnaðinn. Og gamli maðurinn trúði ekki á ment- un, og hefir víst álitið að hún yrði aldrei látin í askana. Svo það var útfallið að hann sendi Tedda aftur inn til borgarinnar með kaupið sitt í vasanum, og hótaði dóttur sinni að hún yrði rekin á dyr, ef hún hefði nokkur afskifti af honum framar. “Auðvitað kom þetta ekki í veg fyrh samfundi þeirra. Ef Crow hefði ekki skift sér neitt af þeim, mundi þetta ef til vill hafa fallið niður og dáið nátt- úrlegum dauða, þar sem þau bæði voru ung til þess að gera. “Teddi og tMarja fundust nú leynilega niður við Fiskiklffi. Hann hefir komið út með lestinni, rétt eins og eg núna, og gengið svo sex mílur meðfram vatninu framað Fiskikletti. Hún aftur á móti tók til mat af ýmsu tagi, og svo kveiktu þau eld í skjóli við klettinn stóra. Auðvitað voru þessir fundir þeirra ekki daglegir viðburðir. Kvenfólk á bænda- býlum hefur ekki ótakmarkaða.n tíma fyrir skógar- gildi eða þess háttar, og Teddi varð að höndla pen- inga sína með mestu varúð, til þess að þeir entust honum út skólatímann. “Dag einn að hausti kom hann að klettinum nokkru á undan Marju, og gekk þar upp, að sjálf- sögðu til að ná útsýni. En hvað sem því líður, þá hefir hann gengið of tæpt á brúnina, því hún lét undan, hann misti fótanna og hrapaði. — . “Nokkrum augnablikum síðar kom Marja, glöð í bragði að vanda, og syngjandi með körfuna með sælgætinu í, á handleggnum. Þegar hún hafði breitt út dúkinn og lagt matinn á hann, fór hún til að safna rekavið til að hita. þeim kaffi, til að hafa alt tilbúið þegar h a n n kæmi, og varð hún ekki var við hann fyr en hún kom að staðnum, þar sem þau voru vön að kveikja eldinn, fann hún hann þar liggjandi á grúfu. “Næsta dag fanst hún sitjandi á sama tsað með höfuð elskhuga síns í kjöltu sér. — Nokkrum dögum síðar var hún dáin; hún hafði orðið innkulsa, því hún var létt-klædd, og nístingskuldi hafði verið um nóttina. “Crow gamli féll alveg í stafi. Hann var í raun- inni góðhjartaður — en fáfróður og þrár. Alla daga nema sunnudaga, gekk gamli maðurinn niður *á Fiskiklett, til að hlusta eftir þegar Marja hringdi klukkan tólf og svo aftur klukkan sex. — Því var lengi vel haidið fram, að hægt væri að heyra hring- ingar þegar kyrt væri veður, og menn voru á akri. “Ákaflega merkilegt,” sagði eg. “Eg hefi aldrei heyrt neitt af þessari sögu áðiy.” Ókunni maðurinn leit á úrið sitt. “Svona,” sagði hann, “klukkan er rétt sex.” Við sátum ennþá kyrrir og þögðum. Rétt í því hljómaði fyrir eyrum okkar gegnum hið kyrra kveld loft, hreinn klukknahljómur, átta sinnum. Svo varð aftur hljótt. “Þetta er mjög undarlegt,” sagði eg, og sneri mér við og leit á hann. Augu hans voru þokukend, og hann var eins og í draumi. Eg Verð að fara og sjá það áður en dimmir,” sagði hann í þvinguðum málróm, en ennþá var hann starandi. “Ef þú vildir fylgja mér eftir, skyldi eg sýna þér margt undarlegra en þetta — í hverju spori alla leiðina." “Því miður, vinur min'n, þá get eg ekki þegið það boð. En í bakaleiðinni skaltu koma við hjá mér og dvelja hjá mér nótt eða svo — þér skal verða vel tekið.” Eg er að fara til að syrgja, sagði hann, og lá við sjálft að hann glúpnaði. Eg hefi einnig elskað og mist, og síðan hefi eg farið stað úr stað tilbiðjandi á altari dauðra og ó- hamingjusamra ásta. — En eg get ekki beðið fyrir minni eigin.” Þú getur ekki beðið fyrir þinni eigin?” hafði eg eftir honum, ems og ósjálfrátt. Nei, — þú skilur, hún er ekki dauð.” Hann stóð nú rösklega á fætur og rétti mér hend- ina, sem eg tók í mínar báðar. - “Þú ætlar að koma,” sagði eg biðjandi. “Nei, en eg þakka þér fyrir samt. — Eg f«r ekki oft svona ferðalög, en þegar eg fer, endast þau nokkra daga.” Hann sneri við og gekk í burtu líkt og maður er genguf í svefni. “Eg losaði nú taumana frá plógnum og tók þá í hendurnar, en stanzaði svo lítið eitt vlð og horfði á eftir honum, en hann hvarf sjónum mínum — í sólarlagið. (i. A. J. þýddi.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.