Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGL4 WINNIPEJG, 26. APRIL, 1922 Guðrún Goodman íjósmóðir Þann 24. í. m. andaSist aS heimili Thomaaar Halldórssonar og konu hans— fósturdóttur hinn ar I'átnu — hjá Leslie, Mrs. Gu'ó- rún Goodman, IjósmóSir, eftir langvarandi vanheilsu. GuSrún sál. var mesta myndar og merkis- kona og naut almennrar ástar og virSingar bœSi hjá fóLki íþessari bygS og hvarvetna annarsstaSar, jþar sem hún hafSi dvaliS, 'bæSi Islandi og hér vestra. GuSrún siál. var ifædd á bæn- um Teigakoti á Akranesi 1. okt. áriS 1853. Voru foreldrar hennar GuSmundur Jónsson bóndi í Teigakoti og kona hans ValgerS- ur Oddsdóttir. Um ætthennar veit eg ekki frekar, en held þó aS foreldrar hennar hafi veriS upp- runnin í BorgarfirSi hinum sySra. MóSur sinnar misti GuSrún sál. I I vikna gömul, en ólst upp hjá föSur siínum til 1 6 ára aldurs, en þá dó faSir hennar. Eftir þaS dvaldi GuSrún sál. í ýmsum stöS- um sem vinnukona, þar til áriS 1879, aS hún var, af hreppsnefnd Akranesshrepps, útnefnd til þess aS nema-ljósmóSurfræSi. Dvaldi hún næsta vetu.r viS nám hjá Dr. J óni Hjaltalín, Iandlæknir og Þoribjörgu Sveinsdóttur, IjósmóS- ir. Vel mun henni hafa látiS þaS nám, J>ví hún var einkar fróS í öllu J>ví sem aS lækningum leit — svo fróS, aS hún vakti jafnvel eftirtekt sumra lækna hér vestan hafs. Eftirfarandi orS úr líkræSunni sem haldin var yfir GuSrúnu sál. Lýsa ef tíl vill nokkru nytsemi Iþess starfs sem hún vann fyrir ná- granna sína í tveimur heimsálfum. “GuSrún sál var sérlega heppin ljósmóSir, enda fór iþar samaii þekking og eSlishvöt — hún vildi ails'taSar vera til hjálpar þar sem veikindi voru og fólk ætti bágt. Þrjú hundruS þrjátíu og sex(336) börnum var hún ljósmóSir aS og því er eg bezt veit dó aldrei nein sængurkona undir hennar hendi. “ÞaS féll henni þaS mikla happ í skaut aS — ekki einungis vilja, helídur líka geta — hjálpaS þeim sem þjáSust. Til (þess aS geta metiS iþetta starf hennar, þurlfum viS aS hugleiSa allar á- stæSur eins og þær koma fyrir á hinum dreifSu og fátæku fjöil- skyldu heimilum 'bæSi vestanhafs og austan. I anda sjáum viS þessi heimili — torf'bæina eSa bjálka- kofana þar sem foreldrarni.- Iieija þögult en þrotlaust líifstríS. ÞaS er ekki hávaSasamt móSurstarfiS á þessum heimilum, en þaS er ó- umræSilega, óútreiknanlega þýS- ingarmikiS. Þar spinnast lífs þræSir þjóSarinnar; þar mótast “karakter” rnanna; þar nýtur æsk an yndis í skjóli föSurlegrar og móSurlegrar umsjár; þar lærum viS aS þekkja guS; Iþar lærist okkur aS elska mennina, því þar kynnist maSur aS jafnaSi því hpzta sem til er í eSli þeirra — þaSan berum viS sólskin endur minningS — út í hretviSri lífsins. Hún, sem öllum öSrum fremur gerir húsiS aS heimili, er !hús- freyjan — moSurin — hún ylar þaS meS ást sinni, hún prýSir þaS meS verkum sínum; missi þaS hennar, hefir þaS oftast beS- iS óbætanlegan skaSa. Ef viS nem um staSar á einhverju slíku heim- ili þegar móSurin liggur fárveik og tberst viS dauSann, getum viS —iþví viS erum menn og höfum mannlegar tilfinningar — skygnst inn í sálir ástvinanna — inn í hvíSafuila sál eiginmannins og hreldar sálir barnanna sem ráSa- laus horfa á þjáningarnar. Þá sam einast állra hiugir í þessari bæn. Drot'tinn, sendu okkur hjálp. Gott er aS vita sjálfan sig verkfæri í hendi föSurlegrar forsjónar til þess aS þeim bænum megi verSa svaraS. ÞaS var hennar hlut- skifti — dýrSlega hlutskifti — aS vera ,slíkt verkfæri í hendi guSs því fyrir hennar aSstoS, an síSan. Bjarni var þá álitinn meS duglegustu og efnilégustu roönnum á Akranesskaga, en GuSrún sál átti bæSi verzlun og skipastól, svo hiún þurfti umsjón- armann fyrir búi sínu. ÁriS 1886 fluttu þau til Am- erríku og settust aS í Þingvalla- bygSinni, en fluttu eftir nokkur ár til White Sand River héraSsins í Sask., og dvöldu þar í 1 0 ár. Á þessum árum vonu þessar bygSir báSar á frumvaxtarskeiSi og því eSlilega fátækar. Til læknis var því ógjarnan leitaS í fjarllægS — því enginn lærSur læknir átti þá heima þar eSa á næstu grösum. AllmikiS mun GuSrún sál. hafa þá fengist viS lækningar og gefist vel, sem bezt má aif því ráSa aS einn allra helzti læknir þessa fylk- is, Dr. Patrick í Yorkton, fól henni oft umsjá meS sjúklingum GuSrún siáí. var jarSsungin í grafreit Foam Lake bygSar þann 28. f. m. af séra Halldóri John- son. BlessuS sé minning hennar —H. J. Úr utanför. 'breyttist móSurþjáningin í móS- sínum. Fyrir 16 árum síSan-fluttu urgleSi, an^jistin í fögnuS og áorg- in í sigur. Ekki veit eg hversu mikil laun hún hefir hlotiS í ver- aldlegu verSmæti fyrir verk sín — ‘býst viS aS þau hafi veriS eins rífleg og efni leyfSu — en hins er eg fullviss, aS hún flutti meS sér, burt frá þeim heimkynnum sem hún heimsótti, þakklæti fyrir bænir foreldra og barna. — Þessi Iaun hafa líka sitt verSgildi — eilíft verSgildi, því þaS er þaS eina sem auSiS verSur aS flytja út yfir grandann, inn í eiIífSar- löndin.” ÁriS 1879 giftist GuSrún sál- uga ÞórSi kaupmanni Jónssyni frá Háteig á Akranesi. Rúmum 3 árum ceinna drukn- aSi ÞórSur sál. í mannskaSa- veSri ásamt 18 manns frá Akra- nesi. ÞórS ur var álitinn hinn mesti efnis og framfaramaSur og varS almennur söknuSur af fráfalli hans. ÁriS 1886 flutti Bjarni ÞórS- arson frá Brekkubæ á Akranesi til ekkjunnar og hafa þau búiS asm- | áSur er sagt. þau GuSrún og Bjarni til þessarar bygSar og bjuggu eftir þaS á ýmsum löndum nálægt Leslie. AllmikiS fékst GuSrún sál. viS ljó'smóSurstörf eftir aS hingaS kom, enda var hún hér sem ann- arsstaSar tekin fram yfir aSrár ljósmæSur, þó á þeim hefSi veriS völ, því bæSi báru menn næstum ótakmarkaS traust til hæfileika hennar og þekkingar, og svo vakti hún ósjálfrátt traust og styrkti þrek sjúklinganna meS framkomu sinni, því hún -hafSi bæSi mikiS og örfandi glaSIyndi og styrkjandi hugrekki. G'uSrún sál. varS þriggja barna fósturmóSir — sjálf átti hún eng- in börn. Munu fósturbörn hennar hafa notiS allis þess ástríkis og allrar þeirra umhyggju sem börn -bezt njóta í foreldrahúsum — enda voru þau Bjarni og GuSrún í því samhent. Á heimili fóstur- barns síns — Mr. Th. Halldórs- sonar, naut GuSrún sál. beztu aS- -hjúkrunar hin síSustu ár æfi sinn- ar, og þar andaSist hún, eins og SigurSur Sig-urSsson forseti BúnaSarfélags Islands kom heim úr utanför sinni um miSjan síSast- li&inn mánuS. Fór ritstjóri Tím- ans á fund hans til þess aS fá fregn ir af förinni og kom ekki aS tómi- um kofunum. Forsetinn lagSi af staS í förina á nýársdag og fór fyrst til Kaup- mannadiafnar. Hitti hann þar meS al annars aS máli góSvin okkar frá í sumar sem leiS, dócent Ant- on Christensen. Hefir hann »kki gleymt dv'öl sinni hér og þeim kynnum, sem hann hafSi af ís- lenzkum landbúnaSi. Hefír hann undanfariS halldiS marga fyrir- lestra um ísland og íslenzkan land búnaS víSsvegar um Dar.mörku og um alt gætt hinnar mestu vel- vildar í okkar garS. Dvöl forseta var stutt í Kaup- mannahöfn og fór hann þaSan til SvíþjóSar, meSal annars til aS gera upp sakif um “'Fras’’-vélina. I Stokkhólmi átti hann langt tal viS ritara í “Landbruksaka- demi” Svía, Dr. Heliström. Var sá maSur formaSur búnaSarfélags ins í NorSurlbotnum, nyrst í Sví- þjóS fyrir 20 árum og kyntist for- seti honum þá, er hann var á ferS í SvíþjóS. SagSi maSur þessi margar og merkar fréttir um búnaSarfram- kvæm-dir norSur þar, sem mikiS má af læra. Einkum má mikiS af því læra hvernig þeir NorSbotn- ungar hafa fariS aS því aS rækta mýrarnar. Hefir ríkiS veitt hina mestu aSstoS til þess og stofnaS þaV til nýbýla í stórum stíl. Hefir veriS samin stórmerk I-öggjöf um nýbýlin og settar reglúr um ræt- unina. Þótti forseta mikiJI munur um undirbúning þess máfs og Flóa áveituna hér, sem hliSstæS er aS mörgu leyti. H-efir allur jarSveg- urinn veriS nákvæmlega rannsak- aSur. Landinu þvínæst skift í hæfilegar spildur fyrir nýbýlin. Lætur ríkiS grafa alla helatu skuTS- ina og leggur vegi heimi á hvert býli. SíSan er gerS sérstök lýsing á hverri jörS og nákvæm áætlun um hvernig eigi aS koma landinu í rækt. — Alt er,. meS öSrum orSum, nákvæmlega fyrirsett frá byrjun. Svíar hafa nýlega stofnaS nýtt alIsherjarbúnaSarfélag fyrir alt ríkiS. Fékk forseti upplýsingar frá formanni þess og -má vera aS verSi til fyrirmyndar um skipulag búnaSairmála okkar. — Þá átti forseti tal viS menri bæSi í SvíþjóS og Danmörku um GráSaostagerSina ísilenzku. Hefir hún vakiS mikíla atþygli. MaSur sá er tekiS hefir aS sér aS selja þingeysku ostana frá því í sum- ar, lýkuir á þá hinu mesta lofsorSi. Telur þá jafnvel betri en R-oque- fort-ostana frönsku Megi þaS ef tií vill helst aS þeim finna aS þeir séu of bragSmiklir. Mætti bæta þaS meS því aS blanda sauSa- mjólkina eilítiS meS kúamjólk. Hefir maSur þessi fengiS ti-1 sölu 4 smálestir ^f íslenzka ostinum, en iteluir sig eíns vel hafa getaS útvegaS markaS fyrir 100. — Sama var aS heyra á formanni hinnar miklu osta- og smjörtil- raunastöSvar Svía. Hann taldi þaS vafalust aS ótakmarakSur markaSur fengist fyrir ostinn og hátt verS, væri o.sburinh nægilega vandaSur. — Þá leitaSi forseti hófanna um þaS hvort tiltækilegt myndi aS >fá markaS fyrir íslenzka hesta í SvíþjóS. Mundu Svíar aS vísu vel geta notaS hestana. En vafa- samara aS nægilega hátt verS ■ TSMKSZmmEZ $10.00 í fyrirtæki voru i dag Ættu að verða orðnir $1000.00 þegai vér höfum komið hugmynd vorri í framkvæmd.—LESIÐ! Vér birtum þessa auglýsingu me8 því augnamiði, að bjóða yður að kynnast félagi voru, með því að skrifa yður fyrir $10.00, og biðjum yður að lesa það sem hér fer á eftir: VÉR HÖFUM ÞEGAR TVO BRUNNA OG ÞANN ÞRIÐJA VEL Á'VEG KOMINN. Hlutabréf okkar eru $3.00 virði í dag, hvert, og hlutabréfamiðlarar hafa þau skráð á $1.50 til $2.50 hvert hlutabréf. , Vér bjóðum því nýja hluthafa velkomna, og geta þeir þá rannsakað sjálfir. Tíu hlutir NÚNA fyrir $10.00, en ekki fleiri en 100 hluti til hvers manns, eða 1000 hluti till einnar fjölskyldu, — á$ 1.00 hvern hlut. Byrjið með okkur á þennan auðvelda hátt, og kom-ist að aðstöðu vorri, fyrirkomulagi o. s. frv., og ef þér eruð ánægð, þá er ykkur í lófa lagt, að kaupa fleiri hluti, á því gangverði sem þeir kunna þá að vera. EF ÞÉR VERÐIÐ EKKI ÁNÆGÐ, skulum vér framvísa þessum $10.00 yðar, þegar þér krefjist þess, það er að segja, gerið þér kröfu yð-í ar áður en 30 dagar eru liðnir frá því að þér senduð okkur peningana. ER ÞETTA EKKI NÓGU AÐGENGILEGT- GETIÐ ÞÉR KRAFIST FREKARI TRYGGINGAR? Ætlun okkar er sú, að setja af stað tíu brunna svo fljótt sem peningar, vinna eða efni fæst útvegað, og við sannarlega búumst við að hlutir vorir seljist frá $100.00 til $1000.00 hver, undir eins og ætlun vor hefir komist í fram-'kvæmd. 1 \ Vér erum ekki einungis samrýmt heldur einnig samhent og vel á veg komið félag, og við búumst ekki einungis við að vinna hundrúð brunna, líkt og hefir verið gert, af hinum stóru félögum, t. d. Standard Oil Company, Sinclair Oil Company og fleiri félögum, heldur búumst við einnig við aðleggja okkar eigin leiðslu, og byggja eigin hreinsunar stöð, og hafa okkar eigin gasolíu-stöðvar um alt Iand. Þegar þessi ætlun vor hefir komist í framkvæmd, þáættu hverjir $10.00 í fyrirtæki voru að vera ÞÚSUND DOLLARA VIRÐI, eða meira. — Byrjið því á réttan hátt, með lítið, og þá getið þér sannfærst sjálf, að þér séuð með réttu félagi eða ekki, og þá getið þér bætt við yður hlutum, eða ' hætt, ef þér eruð óánægð. TIU DOLLARAR koma þér á veg velmegunar, ef þér leggið þá í félag vort, og hafist að nú þegar, í dag, undideins. AHar frekari upplýsingar gefnar með ánægju. MOTEX COMPANY EL DORADO, ARKANSAS SEM ARÐVÆNLEGT FYRIRTÆKI—Kaupið þessi hlutabréf í dag fyrir $1.00 hvert, og eymið þau þar til þau fara að gefa arð. SEM GRÓÐRARTILRAUN—Kaupið hlutabréf fessi í dag fyrir $1.00 hvert, og seljið þau svo aftur, þegar þau hafa hækk að í verði, frá 8.00—$10.00 hvert. BOX 653 s i I ▼ •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.