Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. JElMSlíftlNGLA. WINNIPBG 26. APRIL, 1922 Giataði faðirinn Eftir Jack London. Axel Thorsteinson þýddi úr ensku. Josiah Childs Ieit venjulega út eins og þeir menn af kaupsýslustétt líta út, sem náð hafa efnum og áliti. Hann skrýddits sextíu dala fötum, af því tagi, sem manni af hans stétt hæfir, skórnir voru gerðir með það fyrir augum að vera bæði þægilegir og snotrir, flibbar hans og slíkt var sem gengur og ger- ist í hans stétt og náði dirfska hans hvað klæðnað snerti hámarki sínu, er hann keypti nýtízku kúfhatt. Borgin Oakland í Californiu er alls ekki neinn deyfð- arlegur sveitarbær, og Josiah Childs, sem leiðandi matvörusali þessarar fjörlegu borgar í vestrinu úti klæddi sig, át, drakk, lifði, lék sinn part — eftir því. En þenna dag, rétt áður en morgunösin byrjaði, lá við að útlit hans gerði það að verkum, að búð- arfólk hans næstum gleymdi að gegna sínum venju- legu störfum í svip. Ekki svo að skilja, að það lægi við uppþoti. Nei, nei! En af þessum orsökum notaði búðarfólk hans hálfa stund þessa morguns, vægast sagt, fálms og flausturslega. Fyrir utan búðina voru tveir ökumenn, í þann veginn að leggja af stað með keyptan varning til borgarbúa ýmissa. Josiah Childs kinkaði kolli til þeirra og leit svo eins og venjulega á þann hluta byggingar sinnar, sem að götunni vissi, þar sem letrað var með stórum stöfum: REIÐUVERZLUN JOSIAH CHILDS. Stafirnir voru hæfilega stórir, svartir og gyltir, sem eins og létu manni detta í hug höfðingjanna rugsaði hann, getur grætt fé og gert ö!J þau glappa- skot, sem hann gerir, hvað er þá mér ei fært, mér, Josiah Childs, alinn upp í Conecticut? Það var eins og þyrstur einsetumaður sæi bikar barmafullan af göfugu víni, er Josiah kom vestur og leit þar líf í öllu, líf, líf, lííf! Viðbrigðin voru svo mikil eftir þrjátíu og fimm ára dvöl í East Falls, þar sem hann hafði unnið sem búðarsveinn í aðalbúðinni, sem auðvitað var kytra, í fimtán ár. Blóðið hitnaði í æðum Josiah Childs, er hann hugsaði um alt, sem hægt væri að gera vestur þar. En hann hugsaði sitt ráð gaumgæfilega, hvert smá- atriði tók hann til yfirvegunar. Frístundum sínum varði hann til þess að kynnast Oaklandi, fólkinu, sem þar bjó og hvernig það fór að því að græða fé, og hvernig það eyddi því og hvar. Hann gekk um aðalgötur borgarinnar og athugaði þyrpingarnar, fólksstrauminn; hann tók eftir hvert flets fólkið fór til þess að kaupa varning sinn. Hann jafnvel stóð á götuhornum og taldi mengið. Vasabck hans var full af tölum, sem hann bar saman á kvöldin, er heim kom. Hann kynti sér lánsverslun og lánsverslunar að- ferðir, sem voru margvíslegar og frábreytilegar í hinum ýmsu bæjarhlutum. Hann vissi, von bráðar, hvert var kaupgjald manna á því og því svæði og Washingtongötu. Og þá var það að Josiah Childs j /irðast vera það — eins og þegar hann fór. Og nítÍTti.UocFÍním á Rr«pdwav nm lanvt ára- \gatha gat gert eins og henni sýndist, hvprt hún vildi leigði nýtízkubyggingu á Broadway, um langt ára bil, og var svo um hnútana búið, að hann hafði fyrsta rétt til þess að kaupa — fyrir ákveðið verð. Seinna, þegar fólkið fór aftur að þyrpast á Broad- way, þá sögðu menn, að Josiah Childs væri heppinn. Og þeir hvísluðu því hvor að öðrum, að hann hefði grætt um fimtíu þúsund á því arna. Þessi búðin hans var öðru vísi en hinar, sem hann hafði áður haft. Og öðru vísi var um hnútana búið. Engin kjarakaup. Alt með hæsta verði, en af allra beztu tegund. Hann ætlaði sér að ná í viðskifti efnaða fólks- ins. Og það tókst. Að eins þeir, sem höfðu ráð á að borga meira en 10% dýrara en annarsstaðar, skiftu við Josiah Childs. Öll afgreiðsla þar var þann veg, að alt ‘efnaðra’ fólk skifti við hann. Það mátti til, virðingar sinnar vegna. Hestar hans voru dýrgripir mestu og vagnarnir skrautlegri en hjá nokkrum öðr- um kaupmanni. Og hann borgaði ökumönnum sín- um, þjónum og bókhöldurum hærra kaup en nokkr- um öðrum datt í hug. Þessvegna náði hann í hæfa menn, sem'náðu hylli hans sjálfs — og viðskifta- vina hans. I stuttu máli, ef nöfn þeirra, sem verzl- uðu í Reiðuverzlun Josiah Childs, hefðu verið birt, hefði það verið nokkurskonar “efnaðra fólks regist- slátra alikálfi eða ekki. Snauður vildi hann heim Koma, heim til East Falls, og bera þess ljós merki í klæðnaði sínum, og vita hvort hann gæti fengið aft- ur stöðuna sína gömlu sem þjónn — aðalmatvöru- búðarinnar í East Falls. — — Þegar hann hafði kvatt fólk sitt og gekk út á götuna, voru þar fimm af vögnunum hans fyrir. Menn hlóðu þá allskonar varningi. Han nleit á þá, dálítið hreykmslega, horfði sem snöggvast á svörtu og gyltu stafina og gaf sporvagnsstjóranum merki um að stöðva. ur gerði sér það að reglu, að kynnast eigi síður fá tækrahlutanum í borginni niður við sjóinn heldur en Og til þess að slá naglann á höfuðið — San aristokratiska hlutanum, Lake Merit og Piedmont. Francisco landskjálptinn og eldsvoðinn var um það Og hann kynti sér Vestur Oakland, þar sem margt i leyti, og hundrað þúsund manns flutti skyndilega var um járnbrautarmenn, og Fruitvale, í hinum endajyfir víkina til Oakland. Og ef nokkur makaði á því krókinn var það Josiah Childs. — Og nú, eftir tólf ára dvöl í Oakland var hann ekki kom auga á, var undrunar og háðssvipurinn á halda. Og Josiah var maður snauður þá. Svo hann andlitum ökumannanna. “Sástu skrúðann, Villi?” ' “Og kúfinn?” sagði hinn. “Skyldi hann ætla á grímudansleik?” “Eða á fund félagsins “Viltra veiðimanna” ?” “Eða á bjarndýraveiðar?” “Eða til þess að sverja af sér álög og skatta?” “Þeir segja, að hann ætli austur á bóginn. Monk- ton segir, að hann ætli beint til Boston.” Ökumennirnir stóðu armslengd hvor frá öðrum og féllust svo í faðmlög. Þeir hlógu sig máttlausa. Því klæðnaður Josiah var það, sem í svip lét þá gleyma öllu öðru. Hatturinn hans var gulbrúnn á lit, John B. Stet- son hattur, með mexikönsku leðurbandi. Hann var í blárri flannelsskyrtu. Hálsbindið eldrautt. Jakk- inn úr grófgerðum baðmullardúk og rákaður. Buxur úr sama efni og brotnar í skó niður, svo sem títt er um landkönnunarmenn og göngugarpa. Það hér um bil leið yfir einn búðarþjónirín, er hann kom auga á húsbónda sinn. Monkton, sem var nýorðinn yfirmaður, glápti og góndi sem snöggvast, en náði Iþó fljótlega valdi yfir sér. Bókhaldarinn, ung stulka, leit a hann andartak. Svo grufð: hún sig yfir bækurnar til þess að dylja hláturinn. Josiah Childs varð alls þessa var. En honum stóð bæjarins, þar sem uppgjafabændur bjuggu. Broadway (Breiðgata), aðalgatan, í miðhluta, BBBHBBBHBHBBBBBBHBHB bæjarins, þar sem búðir voru í hverju húsi, var gat- í þann veginn að leggja af stað til East Falls, Con- kryddmeti og alt af bezta tagi (svo sem auðvitað an sem hann ákvað að koma upp búð við. En ennþá necticut. f þessi tólf ár hafði hann ekki fengið bréf var um verzlun, þar sem alt var selt tíu af hundraði hafði enginn matvörusali verið svo fífldjarfur, að frá Agöthu og ekki einu sinni séð ljósmynd af henni dýrara en annarstsaðar). En það, sem Josiah Childs ráðast í slíkt. En til þess arna þurfti hann á fé að og drengnum þeirra. Agatha og hann höfðu aldrei átt skap saman. Hún byrjaði norðarlega á Filbert stræti, þar sem naglarar J réði lögum og lofum á heimilinu. Hún var orðhvöss, bjuggu. Naglaverksmiðja þar í nágrenninu. Hálft skörp. Karakter hennar var sterkur; siðferðishug- ár leið. Tveir eða þrír matvörusalar þar í nágrenn-1 myndir hennar þröngar og upp á gamla móðinn. inu urðu gjaldþrota. En Josiah Childs varð að stækka Henni var það ekki gefið að laða aðrar manenskjur um sig. Hann vissi, að það borgaði sig að selja mikið, \ að sér. Josiah botnaði eiginlega aldrei í, hvernig í ó- \ þótt ágóðinn væri smár á sumu; hann vissi og, að sköpunum það vildi til, að hann giftist henni. Hún mikils var um það vert, að hafa góða vöru á boð- J var barnakennari. Og hún var hötuð af æskulýðnum stólum og að vera hreinn og beinn í viðskiftum sín- j fyrir strangan aga. Enginn lærisveina hennar unni um. Og ennfremur vissi hann, að það borgaði sigjhenni. Og þegar hún giftist, þá var giftingin eigin- að auglýsa. Á hverri viku seldi hann einhverja sér- lcga aðeins lærsveinaskifti. En nú var það Josiah, staka matvörutegund undir innkaupsverði. Eini búð-Jsem fékk að kenna á því. Og hvernig þac atvikaðist, armaðurinn hans gaf honum í skyn, að slíkt mundi j að þau giftust, var eins og lsak frændi Josiah, eitt leiða til gjaldþrots, að selja smjör fyrir þrjátíu og sinn sagói við hann: fimm cent, sem keypt var inn fyrir þrjátíu, eða að | "Josiah, þegar Agatha klófesti þig, va> vist sókn selja kaffi á átján cent, sem keypt var inn fyrir tutt- hennar hörð. Hún var víst altaf sterkari en þú. Eða ugu og eitt cent. En húsmæðurnar í nágrenninu kannske þú hafir fótbrotnað og ekki getað komist komu til þess að kaupa þessar vörur. Og þær keyptu í burt?” þá venjulega eitthvað um leið, sem Josiah græddi á. j “Isak frændi,” sagði Josiah. “Eg fótbrotnaði En mest var um það vert, að fólkið á»þessu svæði ekki. Eg hljóp eins hart og eg gat, en hún náði mér, kyntist Josiah Childs og þyrpingin í búðinni hans var þegar eg var yfirkominn af mæði.” bezta auglýsingin. j “Mæddist ekki sú gamla, ha?” En Josiah lét þetta ekki stíga til höfuðs sér um! Isak hló við. of. Hann vissi vel á hvaða grundvelli velmegun hans j “Við höfum verið gift í fimm ár,” sagði Josiah. var bygð. Hann kynti sér alt, sem að naglaverk-;“Og hún hefir borið hærra hlut í öllu til þessa.” smiðjunni Iaut, uns hann vissi eins mikið um hana og j1 “Og mun héðan í frá sem hingað til,” sagði Isak. _ eigendurnir sjálfir. Áður en það einu sinni fór að j Þessi samræða átti sér stað skömmu áður en á sama. Hann ætlaði áleyíi, gefa sjálfum sér hvíld kvisast, að naglaverksmiðjan stæði sig illa, hafði Josiah fór vestur. Og hún varð til þess, að Josiah fór um stund. Og hugur hans var fullur fyrirætlana og Josiah selt verslun sína fyrir peninga út í hönd —j að hugsa margt. Auðmjúkur var hann að vísu, und- eftirvæntinga um þetta æfmtýralega leyfi, sem nú °8 fór á stúfana að Ieita að nýjum stað. ‘ Ít stjórn Agöthu, en hann var hraustur og frjálslynd- var að byrja. Sál hans geymdi gamla mynd af East Næsta búðin hans var á Adeline götunni. í þeim Jrur og langaði út í lífið. Hann var aðerns þrjátíu og Falls (Austurfossum) í Connecticutríkinu austur við j>æjarhluta bjó fólk sem hafði föst Iaun. Þar hafði þriggja og fólk í hans ætt náði háum aldri. Óþolin- Atlantshaf, gamlar myndir, endurminningar frá þeim hann' fjölbreyttari varning á hyllum. Og vandaðri. j mæðin svall honum í brjósti. Hann hugsaði til þess stað, en þar var hann borinn og barnfæddur. Honum var það vel ljóst, að Oakland var meiri Og hann dró að sér fólkið sem fyr. Hann keypti margt beint frá bændum. Smjör hans og egg voru nýtískubær en East Falls. Og þessi óróaundrurj und- ^ltaf glæný. Og altaf var alt ögn betra en það, sem irmanna hans — við henni hafði hann búist. Hannjbezt var Hjá hinum kaupmönnunum. Hann varð fann að allra augu mændu á hanr., þangað sem j frægur fyrir bakaðar Bostonbaunir og félag nokkurt hann stóð eða þar sem hann gekk um, en hann lét! er baunir bakaði, keyptí af honum réttinn til að sem hann kærði sig kollóttan. Hann gekk um með J baka baunir hans, til þess að geta flaggað með nafni Monkton og gaf honum seinustu ráð og fyrirskipan-; hans. Og hann græddi á því laglegan skilding. — ír. Og hann leit næstum ástaraugum á alt, smátt og Josiah hafði tíma til að kynna sér líf bændanna og cc^, Uc, --- 1 i/c.-v ^lt, er þá snerti, jafnvel eplin, er uxu á trjám þeirra, hvað þá annað, og sumum þeirra kendi han nað búa til Nýja Englands eplamjöð. Hann græddi á epla- mjöðnum sínum, þó að það væri þá aðeins auka- d með tvær hendur tómar svo að segja, j atriði. En seinna, þá er hann hafði komið þeim í 'stórt, sem þar var, sem h^nn hafði gera látið, síðan hann byrjaði þar, með tvær hendur tómar. — Það var ekki kyn, þótt hann væri hrifinn af búð- inni sinni. Fyrir tólf árum síðan hafði hann komið til OakÍOTl eða með fjórtán dali og fjörutíu og þrjú cent. Það var aleigan. Centin gerðu nú ekki mikinn slag í reikninginn. Cent sáust varla vestur þar á þeim ár- um. En þá er fjórtán dalirnir voru á bak og burt, þá bar hann þau þó alllengi í vasanum. Seinna, þá er hann hafði náð í stöðu í lítilli mat- vörubúð, kaupið var ellefu dalir á viku, og hafði tekið til að senda peninga til Agöthu nokkurrar Childs, í East Falls, Connecticut, þá keypti hann frí- merki fyrir þessi fjörutuíu og þrjú cent. Jonafan frændi gat ekki neitað að taka við þeim. — Josiah var alinn upp, sem fyr segir, í einu Nýja Englands ríkinu, þar sem mannssálin er þynd þynnri en rakhnífsegg á hverfisteini örðugleika og smá- sálarskapar. Og svo — vestur fór hann. I frelsið og fjörið. Þangað sem menn aðeins borguðu með þús- und dala seðlum og blaðadrengir duttu niður dauð- ir, ef þeir sáu eirpening. Þangað fór Josiah Childs. Hann sá þar nýjan himin og nýja jörð og honum datt margt í hug til þess að græða fé, græða, græða, margir vegir, því fyrst var eins og hann gæti ekki um eitt hugsað. En undir niðri var þrái og staðfesta og því réðist hann ekki í neitt undir eins og hann hefði átt tök á því. Það sem ábyggilegt var og traust átti við Josiah Childs. Og þegar hann var að þræla sér út fyrir ellefu dali á viku kom hann auga á margt, sem aflaga fór hjá húsbónda hans. Ei húsbóndi minn, San Francsico og Berkeley og Alameda upp á bragð ið, kom hann upp sérstakri eplamjöðsverksmiðju. En altaf hafði hann hugann við Broadway. Og hann var að smáfikrast nær. Seinasti áfanginn var á Ashland Park-svæðinu, þar sem hver sá, er land keypti, varð að skuldbinda sig til að reisa hús, er ekki kostaði minna en fjögur þúsund dali. Loksins hélt Josiah Childs innreið sína á Broad- way. En einmitt um það leyti var eins og einhver ósýnileg hönd hefði beint fólksstraumnum frá Broad- way og í áttina til Washington götunnar. Þar voru eignir þá í háu verði. Á Broadway þvert á móti. “Það kemur aftur,” hugsaði Josiah. “Það þyrpist aftur á Broadway,” sagði hann. En hann sagði það aðeins við sjálfan sig. Hann þekti fólkið í Oakland. Og hann þekti Oakland. Borgin var altaf að stækka. Og hann vissi hvers vegna hún var að stækka og hvernig hún var að stækka. Washington gatan var of þröng. Og umferðin varð sí og æ meiri. Á Broad- way var nóg svigrúm, þó Iegðir væru þar teinar fyrir ráfmagnsvagna, nýir teinar, í fám orðum sagt, Broad- way var eina gatan, sem var nógu stór og breið til þess að geta verið miðstöð, nógu stór svo allir vagn- ar frá einum bæjarhluta til annars, gSbtu farið þar um. En húsa- og lóðabraskararnir fullyrtu, að Broad- way myndi aldrei aftur verða aðalstræti og margir helztu kaupmennirnir trúðu þeim og fluttu yflr á með hrolli, að lifa lífi sínu með Agöthu í þrjátíu ár til. Hann fann, að það mundi verða honum óbæri- legt. Sífelt nöldur, sífeldar aðfinslur, sífeldar skammir. Nei, það mundi drepa í honum alla lífs- löngun. Svo Josiah strauk. Um miðja nótt, strauk frá East Falls. Og síðan. í tólf ár, hafði hann aldrei fengið bréf. En það yar ekki Agöthu að kenna. Hann hafði aldrei látið hana fá utanáskriftina sína. Fyrstu póstávísanirnar hafði hann sent frá Oak- land. En seinna tók hann upp á því, að láta setja þær í póstinn í ýmsum ríkjum vestur þar. En nú var Josiah á traustum grundvelli. Fyrir- ætlanir hans höfðu allar hepnast. Hann hafði óbil- andi trú á sjálfum sér. Og árin löngu höfðu mildað skap hans. Hún var þó móðir drengisns hans, og kannske hafði hún altaf, þrátt fyrir alt, viljað vel. Þar a2 auki, hann þurfti ekki að leggja eins mikið erfiði á sig nú. Gat hugsað um annað en verzlun og við- skifti. Hann langaði til þess að sjá drenginn sinn. Hann hafði hann aldrei augum litið. Þegar Josiah fékk vitneskju um, að hann ætti sér son, var dreng- urinn þriggja ára. Og svo var komin í hann heim- þrá. 1 tólf ár hafði hann ekki séð snjó og oft var hann að hugsa um, hvort ber og ávextir Nýja Eng- lands væri ekki betri á bragðið en Californiu-ávext- ir. Hann mintist gömlu dagann í Nýja Englandi og löngun til þess að líta það augum á ný vaknaði. Að líta það á ný áður en hann dæi. Og svo — síðast en ekki síst: Orðið skylda og það, sem við það er hnýtt, bjó í hug hans. Agatha var konan hans. Nú ætlaði ihann að sækja hana, fara með hana vestur. Hann þóttist viss um, að sér væri það óhætt. Hann var maður nú. Við menn hafði hann kept — og aldrei borið lægra hlut. Hann stjórnaði nú, í stað þess að láta stjórna sér. Og Agatha myndi fljótt að því ko'm- ast. Og þó — hann vildi fá Agöthu til sín, sjálfs sín vegna. Svo ahnn bjóst af stað, í klæðnaði þeim, sem fyr er lýst. Heim vildi hann fara sem hinn “glat- aði faðir”, koma snauður — eða að minsta kosti II. Hann var á leiðinni frá New York til East Falls. I I ullman reykmgarvagninum kyntist hann kaup- syslumonnum nokkrum. Þeir ræddu um viðskifti í vesturríkjunum, og hann varð fljótt stjarna sam- ræðunnar. Hann vissi um hvað hann var að tala Hann yar forseti Oakland verzlunarráðuneytisins. Himr toku eftir því, sem hann sagði, hvort hefdur það var um Asíuverzlun, Panamaskurðinn eða inn- nutning á japönskum verkamönnum. Hún var á við glas af sterku yíni, þessi virðing og athygli, sem hann naut fra þessum Austur-ríkja-kaupmönnum. Ug aður en hann vissi var hann í East Falls. Enginn annar fór af lestinni þar. Á stöðinni var enginn. Nema stoðvarstjórinn. Eins og enginn þar ætti von a neinum. Janúarkvöldrökkrið Ianga var að detta á. Það yar kalt í veðrinu, en loftið hreint. Svo hann varð þess yar, að föt hans lyktuðu af tóbaksreyk. Osjálfrátt fór eins og hrollur um hann. Agatha hafði aldrei getað vanist tóbakslykt. Hann var í þann veg- ínn að kasta frá sér hálfreyktum vindlinum, þegar honum datt í hug, að þarna væri East Falls-Agöthu- valdið að ná tökum á honum aftur. Hann ákvað að láta það ekki ná tökum á sér. Hann beit fastar um vindilstúfinn. Steingjörvingsleg Vesturríkjaákvörð- un kom fram í öllum andlitsdráttum hans. — Eftir fárra skrefa göngu, var hann kominn á litlu aðalgötuna Það var eins og eyðilegt útlit hennar legði ískalda hond á sál hans. — Aðeins fáar hræð- ur voru á ferli, sem hann kannaðist ekki við. Þær Iitu forvitmslega á hann. Hann undraðist yfir undrun sjálfs síns. Tólf ár í vesturríkjunum hafði hann altaf litið smáum augum á East Falls. En fyr mátti nú rota en dauðrota. Alt var smálegra og lítilfjörlegra en hann minti það væn. Aðalbúðin var kytra. Hún var minni en eitt af vörugeymsluhúsunum hans. Hann beygði til hægri, eins og af gömlum vana. Og þá er hann rölti þar um á glerhálli gangstéttinni, ákvað hann að kaupa sér selskinnshúfu og hanska. Tilhugs- un um sleðaferð gerði hann léttan í lund. En það var aðeins í svip. En hann gleymdi því, er hann kom í utjaðar þorpsins og sá íveruhúsin sum. Við sum yoru hlöður áfastar. Það særði hreinlætismeðvitund Josiah. Bitrar minnmgar, hundraðmargar, vöknuðu a ny. Um frostbitnar hendur og kuldasár. Hversu vel mundi hann ekki eftir slíku nú. Og það var eins og honum yrði erfitt um andardráttinn, er hann leit tvofaida glugga allsstaðar. Hvergi séð fyrir loft- rás. Agöthu rnun geðjast vel að Californiu, hugsaði hqnn. Og hann mintist angandi rósa og blóma, mint- ist Californiu, þar sem rósir eru í blóma allan ársins hring. En það var aðeins um stund. Minningar frá þessum stað, East Falls, lögðust eins og hráslagaleg þoka a sal hans. Hann reyjrdi að bægja henni burt.- Og hann for að reyna að hugsa um “reglulegan snjó.’ raileg almtré ’ og “hina yndislegu heimkomu.” En er hann leit hús Agöthu gugnaði hann. Án þess hann vissi hafði hann kastað frá sér vindlinum. Og gangur nans varð óstyrkur og þunglamalegur, eins og East Falls manna. Hann reyndi að muna, að hann var eigandi Reiðuverzlunar Josiah Childs,” að hann var vanur að gefa fyrirskipanir og að hann réði lof- um og Iögum á verzlunarráðuneytisfundum í Oak- land. Hann reyndi að draga upp mynd fyrir augum sálar sinnar, af svörtu og gyltu stöfunum og vagna- röðinni fyrir framan búðina. En Nýja Englands hug- arfar Agöthu var kaldara en frostbundin jörðin, og það náói til hans gegnum þykka veggi hússins Lenn- ar og þessa hundrað metra til hans. Þá varð hann þess var, að hann hafði kastað burt vindlinum. Þá mintist hann gamalla atvika. Hann leit sjálfan sig í anda, leit sig ganga út í viðar- skúrinn til þess að reykja. Skap hans var ómilt nú, er hann hugsaði um Agöthu, ómildara en þegar hann hafði verið þrjú þúsund mílur í burtu. — Hann gat ekki hugsað til þess. Nei, hann gæti ekki sætt sig yið það. Hann var orðinn því svo vanur að reykja um alt húsið, hvar sem honum sýndist. Hann var of gamall til þess að byrja .á því á ný, að labba út í viðarskúr til þess að reykja. Og alt valt á því, hvern- ig hann byrjaði. Nei, hann skyldi sýna henni í tvo heimana. Hann skyldi reykja í húsinu undir eins í kvöld. 1 elcfhúsinu, bætti hann við, óákveðnari. Ekki nema það þó. Hann ætlaði að reykja þá þegar. Ganga inn reykjandi. Hann tók af sér vetlingana og kveikti í öðrum vindli. Karlmenskan logaði upp í honum um leið og hann kveikti á eldspýtunni. Hann skyldi sýna henni hver skjöldinn bæri. Josiah var fæddur í þessu húsi. Löngu áður en hann fæddist hafði faðir hans reist það. Josiah gat séð eldhúsdyrnar, viðarskúrinn og útbyggingarnar. Nýkominn að vestan, þar sem alt er nýtt og breyt- ingum undirorpið, undraðist hann stórlega hve alt hafði varveizt í sama horfinu. Alt var eins og það hafði áður verið. Hann sá sjálfan sig í anda sem 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.