Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 8
S. BLAÐSI&A. HE IMSKRINGL A. WÍNNIPEG, 26. APRIL, 1922 Winnipeg Meinleg prentviila hefir slæðst inn í auglýsingu S. Thorkeissonar frá A. & A. Box Factcry í síðasta blaði viðvíkjandi söiu af "slaps” þar er auglýst að það reljist heim- flutt á $5.00 per cord en álti að vera $5.50 per cord. Þetta er fólk beðið að athuga. Mr. Thorst. Jónsson frá Cypress River kom til bæjarins síðastliðna viku og dvelur hann hér nokkra daga hjá dóttur sinni. Hann varð- ist allra frétta, en Heimskringlu sagði hann kærkominn gest á sitt heimili. L'ngfrúrnar Thuríður og Ruby Thorvaldson frá Riverton komu til bæjarins s. 1. fimtudag. Hin fyr- nefnda var skorin upp við veiki í hálsi; henni heilsast vel. Þær lögðu af stað heim í gær. I bréfi frá Riverton er skrifað að verzlunarhús J. Markovitch kaupmanns hafi brunnið til kaldra kola; vörur voru miklar í verzl- uninni. Eigandinn og fjöiskylda hans var í Winnipeg er bruninn átti sér stað. Um upptök eldsins er ókunnugt. 12 Rk. Stal: ▲ SMT J. H. Straamíjörð irsattur og (ullualtw. Allar vT8*.r*lr fljótt eg *f Kendl l«y»tar. 67* Saiveat ▲▼•. Talalmf Sherbr. Mi T3 sölu íbúSarhús mitt á Gimli, meS eSa án húsgagna. Gott verS. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Gimli. Þegar meðlimaskrá Þjóðræknis- félags Islendinga í Vesturheimi var prentuð í þessa árs útgáfu Tímarits félagsins, láðist að prenta nöfn eftirfarandi meðlima, er búa að Vestfold, P. 0., Man. Einar H. Einarsson, Björn Byron, Auður Byron, Helga Byron, Kári Byron, Rána Mýrdal, Ina Mýrdal, Guðmundur Stefánsson, Kristján Stefánsson, Ingi Stefánsson. Einnig vantaði í skrána nafnið Óskar Borg, Reykjavík, Island. Fred Swanson fjármálaritari. - »56^^^ ' - -------------------- Skemtibátar og Jjessliáttar. Frítt til reynslu Johnson létt, fljóta utanborðs aflvél. Hyde hreyfivél, aukastykki. Niðursett verð, sent frítt. Stónr margskonar gufukatlar — nýir og endurnýjað- ir. Kanónu og reiðhjólaaflvélar. Frír verðlisti. Canadian Boat and Engine Exchg. Toronto •■i—o Land til sölu 2/i mílu frá bænum Lundar. 160 ekrur, 4 ekrur brotnar, alt landið inngirt, eða.320 ekrur, með byggingum, 18 ekrur bortnar. Skilmálar aðgengilegir. Skifti geta komið til greina á húsi eða lóðum í Winnipeg. Frekari upplýsingar gefnar í prentsmiðju blaðsins. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson frá Lundar, Manitoba, kom til bæjar- ins í gær. Hann mun hafa aatlaS aS sitja liberala-fund þann; sem haldinn var hér í baepum í gær- kvöldi, en svo stóS á, aS þaS var eiginlega ekki liberala-fundur, heldur Norris-liberala-fundur, og fékk Sigurður ekki aSgöngu. Dr. SigurSur heldur aftur heimleiSis í dag í bifreiS, sem hann keypti. Karl Jónasson og kona hans frá Arborg, Man., voru í bænum um síðustu helgi. Erindið mun hafa verið að sjá augnlæknir. Stúkan “Hekla” nr. 33, af I. 0. G. T. hefir ákveðið að halda bræðrakvöld næsta föstudagskv. Það verður ýmislegt til skemtunar og veitingar framreiddar. Allar stúkusystur að sjálfsögðu velkomn ar. Allir Good-templarar vel- komnir. “Heklu ’-bræður ámintir um að fjölmenna. R. Beck, æ. t. Munið eftir samkomunni er “Harpa” heldur 1. maí í G. T. húsinu, ; | í Jóns Sigurðssonar félagið hefir tekið að sér að aðstóða Hornleik- araflokk, “The Scotch Guards” við samkomu sem hornleikaraflokk urinn stendur fyrir og halda á 15. maí, n. k. Hafa konurnar útsölu á aðgöngumiðum. Kosta þeir 50c og eru til sölu hjá forstöðunefnd fé- lagsins. Mr. Ingim. Olafsson að Reykja- vík, P. 0., hefir beðið oss "'v þess að utanáskrift sín framv^gis verði “The Narrows P. 0., Man,” Þeir sem bréfaviðskifti hafa við Mr. Olafsson eru beðnir að athuga þetta. Rökkur 4—6 h. kemur út þ. 15. maí. Gerist áskrifendur að “Rökkur”. Otgef. heima kl. 7—8 á hverjum virkum degi. Ungmennafélag Sambandssafn- aðar heldur fund næsta laugardags kvöld, 29. þ. m., í fundarsal kirkj- unnar, á horni Banning St. og Sargent Ave., kl. 8 e. h. Elsie Petursson ritari. Axel Thorsteinsson 662 Simcoe St. /1 -V* • Guoirmr retoir Þann 18. þessa mánaðar var fundur haldinn á Gimli til þess að kjósa nefnd til að standa fyrir þjóðhátíð íslendinga 2. ágúst, og voru þsesir kosnir í nefndina: Bergþór Þórðarson, B. Franklin Olson, r Vilhjálmur Arnason, Júlíus J. Sólmundsson, Helgi Benson, Baldur N. Jonasson, Guðm. B. Jónsosn, Th. G. Thordarson, Þórður Þórðarson, Ingólfur Þórðarson, Kristinn A. Einarsson. Haf þig, prestur minn, hægan Iítt: hortittum væna þig æsir; en okkur, mönnum, finst afskap- Iegt, hve ámátlega þú kvæsir. — Vala vorsins. ELkkjumaSur úti á landi í Sask- atchewan, óskar eftir ráSskonu. Fargjald borgaS, Upplýsingar hjá Ritstj. Heimskringlu. StiIIing. Hún Iagði frá sér Iita formið, stirða, hvíta, fast við hinna hlið er farin voru hjá. Enga angist gaf það andlit á að líta; síðan gekk hún svolítið frá; svo í loftið óp eitt æpti’ ún; — annað; þriðja, þrungið sem ef kæmi’ af dýpstu sálarsorgum. þar næst tók hún þögul til að yðja. Eg þykist vita ’ún verpi öðru eggi á morgun. —K. P. A. Eitt herbergi til leigu frá 1. næsta mánaSar, Upplýsíngar í talsíma Sher. 7020, eða aS 666 Alverstone St. Herra Sofonías Thorkelsson hef ir beSiS oss aS geta umt aS hann hafi til sölu bæSi gott og ódýrt brenni til vors og sumarbrúks. Af- gangur sagaSur utan af borSum, (“slaps”) í fjögra feta lengdum eamanbundiS í knippit selur hann heimflutt á $5.50 per cord, og utanaf renningar samanbundir í ííkri Iengd, heimfluttir á $4.50 per cord. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2191 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. WONDERLAND Skemtiskráin að Wonderland sýnir Goldwyn myndirnar þessa viku til samanburðar við Para- Mount myndirnar síðastliðna viku og svo Universal myndirnar næstu viku. Það sem sýnt verður á mið- vikudaginn og fimtudaginn er “The Mysterious Rider”. Það er Zane Gray roman, viðburðarrík og hrífandi mynd. Föstudaginn og laugardaginn leikur Tom Moore aðalhlutverkið í kátlegri írskri sögu, “From the Ground Up.” Næsta mánudag og þriðjudag verður að líta Maria Prevost í “The Parisian Scandal.” Hoot Gib- son og Gladys Walton, verða sýndar síðari part vikunnar og 8. maí verður sýndur leikurinn: “Fools Paradise.” Öll eru horfin æsku hnoss — ellin má þeim bægja. Fyrrum þáði kvenmanns koss K-inn minn. Ó, jæja. Rósa. --------o-------- Þakkarávarp. Við undirrituð viljum hérmeð votta New York Life lífsábyrgðar- félaginu og fulltrúa þess, Mrs. M. J. Benedictsson, hjartans þakklæti fyrir greið og góð skil á lífsá- byrgð sonar okkar, Björns B. Hall grímssonar, sem druknaði í Lake Washington, Seattle, s. 1. vetur, eins og áður hefir verið getið í blöðunum. Sonarmissinn bætir ekkert nema guð og tíminn. En úr fjárhags- vandræðum þeim er þesskonar á- föll veita, dregur lífsábyrgðin að minsta kosti í bráðina. Fyrir það erum við þakklát, mitt í sorginni. Margrét hefir því unnið fyrir okk- ur eins og fleiri hér, gott og þarft verk með lífsábyrgðarstarfi sínu. Því glejmna að líkindum ekki þeir, sem þegar hafa notið góðs af því, þó það sé, eins og fleira, sem í sjálfu sér er gott og þarft, of oft misskilið og misþakkað. Með virðingu og þakklæti, Mrs. S. B. Hallgrímsson Bjarni Hallgrímsson Point Roberts, Wash. 6. apríl, 1922. --------o-------- Upplýsingaskrifstofan Útdráttur úr reglum fyrir Upplýsingaskrifstofu Stúdentaráðs Háskóla Islands. Tilgangur skrifstofunnar er: a. ) að útvega þeim er þess æskja sem fylstar og áreiðanleg- astar upplýsingar, um nám við er- leiida háskóla og aðra æðri skóla, vísinda- og listastofnanir, fyrir- komulag þeirra, inntöku- og not- kunarskilyrði, lög og námsáætlan- ir, o. fl. þ. h.; ennfremur upp- lýsingar um námsskeið. b. ) greiða eftir megni götu Is- lendinga sem utan fara til náms, vísinda- eða listaiðkana. d. ) útvega íslenzkum og erlend- um náms- og vísindamönnum og stofnunum, er þess æskja sem á- reiðanlegastar upplýsingar um nám við íslenzka skóla og vísindastofn anir, fyrirkomulag þeirra o. fl. þ. h. e. ) greiða götu erlendra náms- og vísindamanna, sem dvelja hér við nám eða ferðast um hér á landi. f. ) Allar upplýsingar veitir skrifstofan ókeypis; þó skulu spyrjendur greiða burðargjald svarbréfa. Skrifstofan er í Mensa Aca- demica, Reykjavík; opin þriðju- daga og laugardaga kl. 4—5 e. h. Önnur íslenzk blöð í Vestur- heimi eru vinsamlega beðin að birta þessar reglur. Hvað hefst það að? Hvað er Þjóðræknisfélagið að gera, heyrir maður oft spurt, og svörin við þeirri spurningu eru mismunandi, eftir því hvað menn eru málinu kunnugir, eða velvilj- aðir í garð fqlagsins. Hvað á að gera til þess að halda við hinum norrænu þjóðareinkenn um og tungu, ef hvorttveggja á ekki að sogast inn í hina beljandi alþjóða hringiðu. Það heyrast margar raddir um það, að Þjóð- ræknisfélagið sé í raun og veru ekkert annað en nafnið, og að á- hrif þess út á við séu lítii eða engin; en skoðanir manna falla aldrei í sama farveg með það fremur en annað, hvaða leið muni greiðfærust, eða hvaða aðferð heppilegust, til að viðhalda ís- lenzkri tungu í Vesturheimi. Þjóð ræknisfélagið er ennþá í barndómi en þegar litið er með sanngirni á það sem það hefir gert, þá held eg að það sé ekki hægt annað að segja, en að það hafi vel á stað farið. ÞÞjóðræknisfélagið hefir tek- ist það í fang, að launa kennara sem hafa kent börnum skrift og börn á um fimtíu íslenzkum heim- lestur íslenzkrar tungu, og munu ilum hafa notið þeirrar tilsagnar á síðastliðnum vetri; en það sem sérstaklega er þakklætis og virð- ingarvert, er að þar hefir engin eigingirni eða flokksskifting átt sér stað, það hefir verið lögð sama rækt og alúð við að kenna börn- um þess fólks sem ekki eru með-- limir félagsins, og það er meira drenglyndi pg óeigingirni, en yfir- leitt á sér stað í hinum kristilega íélagsskap meðal Vestur-íslend- inga, sem sjaldan virðast slíta skóm á því að ganga yfir flokks- línuna þegar um enga hagsmuna von er að ræða. Einnig ber þeim þakklæti sem að öllu leyti hafa átt mestan þátt í að halda við laugardagsskólan- um. En þessa er sjaldan getið þegar minst er á Þjóðræknisfélagið. Óháður. ----------x----;----- OrðiS Dakota þýSir “vina- samband”. ÞaS er myndaS ur Sioux Indíána-máli. — RíkiS Ge orgia er nefnt eftir George II. Englandskonungi. Skýldi þaS vera satt aS goSir Ameríkumenn fari til Parísaiborg- ar þegar þeir deyja? Ætli þaS sé ekki líklegra, aS slæmir Parísairibúar fari til Amer- íku, þegar þeir deyja? —Judge TIIE HOME OP C. C. M. BICYCLES Mlklar blrslllr n» velja Or. alltr lltlr, stœrSlr og (terSIr STAJfDARD Kven- eSa karlreitlhjól .— $45.00 CLEVELAND Juvenile fyrir drengi etia stúlkur $45.00 "B." gertl fyrir karla e$a konur $55.00 “A” ger!5 fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............ $70.00 Lítió eitt notuó reitshjól frá $20.00 upp MeS lítilli nióurhorgun verBur ytiur sent reltihjól hvert á land sem er. Allar vitigertSir áhyrgstar. 405 FOIITAGE AVE. I’hone She. 5140 Fyrir alla ált eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PALSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. MENN! STÚLKUR! Vertu ekki “einmana” Sargent Hardware Co. Vér komum ykkur í bréfasamband vi?5 franskar, havískar, þýzkar, am- erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — bátJum kynum o. s. frv., j vel mentað og skemtilegt, ef þit5 vilj-* ib hafa bréfavibskifti til skemtunar etía giftingar ef svo líkar Gáttu inn í bréfasambandsklúbb vorn, $1. um áritS eba 50c fyrir 4 mánu'Bi sem inni- j bindur öll hlunnindi. FÓTÓS FRfAR! Gáttu inn undir eins, eöa til frekari ! skýringar skrifiö * MRS. FLORENCE BELIjAIRE 200 Montague Sf., Brooklyn, N. Y. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. make deliveríes twice daily to any part of City. guarantee to make all our Costomers perfectly satisfaied with Quality, Quantity & Service. i We are here to sreve you at all times. COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine ! Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviðskifti við hvern þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag meS utanáskriff ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Corydon Ave., Winnipeg, Man. onderlanR THEATRE U MISVIKVDAG OG FIMTUDAGf A Zane Gray Story “THE MYSTERIOUS RIDER” PÖSTUDAG OG LAUGARDAGr TOM MOORE in “FROM THE GROUND UP.” MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGl “A PARASIAN SCANDAL”. and Mary Prevost Blind skothylkis pístólur vel gjöröar. úlit nægilegt aö liræöa iimhrotMþjóin, Ifækinua, hunda, cn ekki hættuleKTnr Mega liggja hvar sem er, hættulaust aö slys veröi af fyrir börn eöa konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af betri gerö $1.50. Blind- skothylki No. 22 send meö express á 75c 100. STAR MF’G and SALES CO 021 Alanhattan Ave., Ilrooklyn, N. Y. BAKARI OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VöRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 ViS getum nú selt ySur meS hinu NtJA LÁGAVERÐI Nýjar eSa notaSav Ford-bifreiSar meS okkar góSu Borgunarskilmálum — LÍTILLI NIÐURBOjRGUN Og þaS sem eftir er meS mánaSarafborgunum; Vér tökum einnig hina gömlu bifreiS ySar sem fyrstu niSurborgun. — Vér tölum íslenzku. — DOMINION MOTOR CARC0..LTD. Horni Fort og Graham. Talsími N7316 RJETT Á MÓTI ORPHEUM LEIKHÚSINU. REGAL COAL EldiviSuTÍnn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess aS gefa mönnum kost á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSur í wma verS og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikinn hita. — ViS seljurri einnig ekta Drumheller og Scranton HarS kol. ViS gebum afgreitt og flutt heiim til ySar pöntunina innan klukikustundaT frá því aS þú pantar hana. D. D .WOOD & Sons Drengimir eem öllum geSjeiat aS kaupa af. SIMI: N.7308 ROSS & ARLINGTON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.