Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG. 26. APRIL, 1922
HEIMSKRINGLA.
d. BLAÐSIÐA.
Látið drauma yðar rœtast.
Elrtu a?S safna fyrir — húsið sem þú býst við að
eignast, skemtiferðina sem þig íangar að fara, verzl
unina sem þig langar að kaupa, hvíldavstundirnar er
þú býst við að njóta?
Byrjaðu að safna í sparisjóðsdeildinni við þennan
banka og stöðugt innlegg þitt mun verða lykill að
framkomu drauma þinna.
IMPERIAL BANK
OF CAN.VOA
Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður
Útibú að GIMLI
(309q
er svo vel að sér um alt). “Er það
ekki hann, sem fékk hann séra
Kristinn til þess að sverja, að
hann tryði þessu um hann Jónas í
hvalnum hérna um árið? Jú,
hann hét Hjálmar Bergmann,”
sagði konan mín, “sá sami, sem lét
dómarann reka allan söfnuðinn úr
kirkju frænda síns heitins, af því
að hann trúði því ekki líka. Eg
hugsaði með sjálfum mér, að ef til
vill væri það ómaksins vert að fara
að hlusta á þennan mann um kvöld
ið; hann gæti ef til vill frætt mig
eitthvað ítarlegar um ferðalag
Jónasar.
Eg fór ofan í kirkjuna. Eg þekti
leiðina því eg hafði oft hlustað á
séra Friðrik Bergmann meðan
starfs hans naut við þá kirkju. Eg
vissi hvernig húsum var háttað og
gekk upp á loft, því eg gerði mér
enga von um að fá rúm niðri á
þessum hátíðisdegi. Uppi var eng-
inn maður, þegar eg kom. Eg leit
ofan. Þar var töluvert manna.
Skemtunin hófst og eg skemti mér
við að klappa á eftir hverjum lið
skemtiskrárinnar. Þangað til ræð-
an kom. Eftir hana varð eg hugsi
og gleymdi að klappa.
Ræðumaður hóf mál sitt með
því, að hann væri ekki einn af
kvenmönnunum í kvenfélagi safn-
aðarins. Engan mann heyrði eg ^
rengja það, hvorki þá né eftir, og |
skyldi því ekki gjörla þann fögn-1
úð, sem sú yfirlýsing virtist vekja.
Ræðumaður kvaðst vera vanur að
snoppunga alla presta, en af því
að séra Björn Jónsson, sem stýrði [■
samkomunni, hefði ekkert löðr-
ungað sig, þá ætlaði hann að láta
hann í friði í kvöld. Allir virtust
samfagnl prestinum, enda Jifnaði
mikið yfir honum. Samt fanst
ræðumanni hann ekki geta geng-
ið fram hjá prestum og kirkjulegu
starfi er hann væri nú staddur á
þessum stað, þar sem frændi hans
hafði svo oft staðið fyrrum. Hóf
hann nú aðalmál sittt með yfir-
lýsingu um það, hversu mikils
honum þætti vert um allar trúar-
játningar. Mönnum skildist svo, að
með þeim ætti heimurinn að standa
eða falla. Hann lýsti fyrir mönn-
um, að hér í þessum bæ væri nú
aðeins tvær íslenzkar kirkjur, þar
sem áður hefði þó verið þrjár.
Þessar þrjár kirkjur höfðu verið
hinn fyrsti íslenzki lúterski söfn-
uður, Tjaldbúðarsöfnuðurinn óg
Unitarar. Hann samfagnaði hin-
um nýju samherjum sínum, hinum
fyrsta lút. söfnuði, með það hversu
greiðlega þeim hefði gengið að
ná í sínar hendur kirkju frænda
síns sáluga, prests Tjaldbúðarsafn-
aðarins, því að hann, ræðumaður-
inn, hefði komist að þeirri niður-
stöðu, að hinn gamli forstöðumað- j
ur þess safnaðar hefði — ávalt,
skildist mér — borið mikla ást til
hins fyrsta ísl. lút. safnaðar fyrir
göfuga og fagra framkomu gagn-
vart sér. Auk þess benti ræðumað
ur á, að prestur Tjaldbúðarsafnað-
arins hefði — ásamt öllum róm-
versk-kaþólskum mönnum, grísk-
kaþólskum, baptistum, adventist-
um og fjölda annara — trúað á
þrenninguna og hefði því ómót-
mælanlega átt heima í hinum fyrsta
ísl. lút. söfnuði, þó að hann hefði
ekki borið gæfu til þess síðustu
árin meðan hann lifði. Að lokum
benti ræðumaður á það atriði, sem
sannfærði gjörvallan þingheim,
hversu mikil óhæfa það væri ef
presturinn færi með það eitt á
stólnum, sem hann sjálfur tryði.
Slíkt gæti ekki leitt til annars —
sem og hefði komið á daginn með
hinn íslenzka söfnuðinn í bæn-
um — en unitarismus, frávilling
frá lúterskunni, spiritismus og trú-
Iegs anarkismus. Hann benti á það
með skýrum rökum hversu óholt
það gæti verið ef preslur einhvers
safnaðar tæki upp á því, að boða
mönnum það eitt, sem hann tryði
sjálfur, en héldi sér ekki við það,
sem forstöðumenn safnaðarins
tryðu. Ekki sá Yg prest hins fyrsta
ísl. lút. safnaðar skifta litum und-
ir í þessum hluta ræðunnar, en þó
þori eg ekkert að fullyrða um það,
að hann hafi ekki roðnað. En mað
urinn kvað vera stiltur vel og
ýmsu vanur. Enda þurfti hann nú
á öllu sínu að halda. Ræðumaður
sagði honum ótvírætt, að það væri
mesti misskilningur, ef hann héldi,
að hann væri sjálfur páfi yfir sinni
eigin sannfæringu; páfinn væri
enginn annar en sameiginlegur
vilii þeirra. sem mest styrktu
kirkjuna og þeirra.sem mest hefðu
unnið að því að ná henni úr hönd-
um fyrverandi eigenda hennar.
Hvatti hann alla menn, sem ynnu
málstað frænda síns, séra Friðriks
heitins Bergmanns, og hins fyrsta
ísl. lút. safnaðar að leggja fram
alla krafta sína til þess að þeir,
sem hefðu látið sannfæringuna í
skiftum fyrir kirkjueignina, ynnu
ekki fyrir gíg.
Séra Björn Jónsson þakkaði
fyrir ræðuna og fyrir þær ljósu
bendingar um það hvernig hann
ætti að haga sér og kannaðist við
að þetta væri orð í tíma töluð.
Var gerður að orðum prfetssins
hinn bezti rómur.
Gestur.
tölu eru 16,150 innfæddir bvítir
menn, 12,256 af erlendu og inn-
lendu fólki, er blóSi hefir bland
aS og 389,603 útlendingar eSa
af útliendum foreldrum. 2(9% eru
óiskrifandi í sveituim, 5,5% í
borgum.
I New York ríkinu Voru áriS
1920, 392,7 af hverjum 100,000
íbúum taldir vitskertir.
Ef Bandaríikin eru undanskilin,
þá eru þaS aSeins 18 borgir í öll-
um heiminum, sem hafa íbúatölu,
er nær eSa er yfir miljón markinu:
Berlín, Þýzkalandi, 4,000,000
Budapest, Ungverjal. 1,184,000.
Buenous Aires, Argent. 1,637,000
Calcutta, Indlandi, 1(222,000.
Constantinople, Tyrk. 1,000,000.
Glasgow, Skottlandi, 1,11 1(428.
Hamlborg, Þýzkalandi, 1,000,000
Hankoy, Kína( 1,500,000.
London, Engl. 7,476,160.
Mexico City, Mexico, 1,000,000.
Moskowa( Rússlandi, 1,100,000.
Osaka, Japan, 1,252,983.
París, Frakkl. 2,863.
Peking, Kína 1,200(000.
Rio Janeiro, Brazilíu 1,200,000.
Shanghai, Kína, 1,100(000.
Tokio, Japan, 2,173,401.
Vín, Austurríki, 1,842,000.
Stærsta borg í Canada er Mon-
treal, 8—900,000.
Áskell þýddi og dró saman-
UNNARHVÖRF
Mælt eftir Unni, dóttur Friðriks smiðs, og konu hans Hólmfríðar
Jósefsdóttur, Kristjánssonar. — Litla stúlkan fæddist 29. des.1919,
og dó 5. febr. 1922.
Dagarnir deyja.
Deyr ei nóttin líka?
Lífið og dauðinn er eilíf ást.
Bak við hvern boða
blikar guðssær sléttur.
Það Ijós, sem engu lífi brást
}■ ,
Kveðja frá móðurinni.
Mættir þú mæla
mömmu við og pabba
segðir þú: “Foreldrar sefið lund.
Heilög guðs höndin
hlífir mér og leiðir
um morgunland á morgunstund.”
Barnið mitt bezta
burtu frá mér tekið!
Sorg mín er djúp eins og dauðans
Ástin mín yngsta, Ihaf.
og í sál þig geymi
sem eilíft ljós, sem guð mér gaf.
“Fögur er foldin,
heiður er guðs himinn,”
þroskandi barninu öld frá öld.
Handan við hafið
hinu megin sólar
býr eilífð dags með ekkert kvöld.
II.
Sungið við útförina.
Kveðja frá ömmu hennar, Guðbjörgu Þorsteinsdóttur Kristjánsson.
Svanfögur svífur önd
sólroðans höf,
barnsins þótt liljulík
lokað sé gröf.
Eilífa æskan sér
ástm mín fyrir þér.
Eilífa æskan sér
æ fyrir þér.
Fagnar mér faðmur þinn
framar ei hér.
Röddin þín h!ý og hrein
hljómar ei mér.
Seinna þá umbreytt er,
Unnur, eg verð hjá þér.
Lokið þá æfi er,
alt af hjá þér.
Sitt af hverju.
eftir Lárus Guðmundsson.
Molar.
(Kímnismolar og molar alvarlegs
efnis.)
Á kvikmyndasvæSi: Leikona:
Hver veinar svona sárt?
'Leikari:—Þeir hafa bundiS
Ameríkumann á höndum og fót-
um og eru aS sýna honum whisky’"
flösiku. —Passing Show, London
Þjónn, viS stúdemt, sem er aS
drek'ka sjöunda kaffibollann:—
“YSurhlýtur aS þykja gott kaffi?
“Vissulega. Annars mundi eg
ekki drekka sv'ona mikiS af vatr.i
til þess aS fá dálítiS af því.”
—Lehigh Burr.
FerSamaSur, viS hallardyr í
Evrópu:— “ÞaS er gestadagur i
dag, er ekki svo?”'
VörSur:—Já( herra. ViljiS þér
aS eg sýni ySur um?
FerSamaSur:—ÞaS er óþarfi.
Eg var kóngur hérna á döganum.
Donald McTavish lá fyrir dauS
anum. Konan sat viS hliS hans
mestan hluta dags, en karl hékk
á heljarþröminni al'lan daginfi.
/Hún kveikti á kerti og setti á
borSiS viS höfSalagiS.
“Jæja, Don,” sagSi hún. “Nú
fer eg aS þv<o upp. Þú deyrS víst
ekki áSur en eg.kem aftur. En ef
þú deyrS, slöktu á kertinu áS-
ur.” —Edinb. Scotchman :
ÁriS 1887 var tala giftinga í
Bandaríikjunuim 483,069. Hjóna-
skilnaSir þaS ár voru 112,036. j
I New York ríkinu, samkvœmt
manntalsskýrslum 1920, eru 425,-
022 manns eldri en 10 ára, sem
kunna ekki aS skrifa. Af þessari
. .u. v . .
Þá eru “Stefnur og straumar”
í íslenzkum stjórnmálum, eftir
Jón Jónsson frá SleSbrjót. Um þá
ritgerS er eg ekki fær um aS
segja neitt, og líklega mjög fáir
á því sviSi hér meSal vor, sem
eru höfundinum jafn snjallir eSa
fremri. En eg efa þaS stórlega
aS ÞjóSræknisritinu sé nokkur
gróSi íaS fliytja þessa ritgerS, og
hún hefSi jafnvel átt annarsstaS-
ar ibetur heima. En alla tíS skrif-
ar Jón skýrt og vel, og er áreiS-
anlega sannur ÞjóSræknismaSur.
“SvanfríSur kveSur,” eftir
GuSmund á Sandi. ÞaS er eins
og flest annaS frá þeim höfundi(
vel sagt, og mikiS og tilfinningar-
rík efni sem á fbakviS stendur. Og
ekki Mi eg GuSmundi þó hann í
bugsunum máli sárar skilnaSar-
kveSjurnar viS gömlu átthagana.
ÞáS’ er dygS sem aldrei er of
brýndl, aS elska sitt fósturland
sitt um fram alt. — Tvö smá-'
kvæSi eftir Jakobínu Johnson.
BæSi lagleg, og auka fremur feg-
urS ep líti. — “Gesturinn” eftir
Amrúnu frá Felli. ÞaS er sár og
bitur ádeilusaga. En höfundurinn
hefir talsvert mikla hæfileika sem
söguskáld. “Á tindum”, kvæSi
eftir Richard Beck, sem eg fyrir
minn smekk kalla mjög gott, og
á vel heimeO þesisu riti, ekki síSur
en hvar annarsstaSar ÞaS er aS
komast upp á tindinn. þrátt fyrir
alla örSugleika og sársauka, og
þegar því merki er náS( þá verSur
meSvitundin þes3Í:
“Hér finnum vér glögt vorn
guSdómsmátt,
hiS göfga í voru hjarta;
vort mark er aS sækja í sólarátt
og seilast í geislann bjarta.M
ViShald þjóSernis Isilendinga
í Vesturheimi”, eftir Steingrím
læknir Matthíasson, er sú lang-
bezta ritgerS sem um þaS málefni
hefir veriS rituS, og hafa þó marg
ir spreitt sig á þeirri þraut. Ann-
ars er hreinasta unun aS lesa alt
sem sá maSur ritar, og áreiSan-
lega hygg eg, aS mannfómir, eins
og læknirinn 'framsetur þaS, sé
eina óyggjandi ráSiS. ÞaS er engj'
inn minsti vafi um þaS aS blóS-
leysiS verSur sem sálgar okkur.
— “Sumarlok” kvæSi eftir Einar
P. Jónsson. — Einar hefir ætíS
haft og hefir fagran smekk fyrir
skáldskap( en þetta kvæSi sýnir
langtum meira. Hann er aS verSa
kraftaskáld — Stálhanski, eins og
eg kalla hann Þorskabít minn.
Höfundinum ef einlægt aS fleygja
fram, máttur orSanna aS verSa
■meiri( sjónin skarpari, og hug-
sjónahringurinn stærri. Þennan
Svífandi sólskins bam
svæflinum frá,
þökk fyrir yndið alt,
elskan mín smá.
Eilífa ástin sér,
alvitur fyrir þér.
Eilífa ástin sér
æ fyrir þér.
í». Þ. Þ.
vitnisburS á hann meS réttu frá
mér fyrir þetta kvæSi. En bíddu
nú ofurlítiS viS, gamli kunningi,
eg á eftir aS finna þig í fjöru áSuT
en eg lýk viS þessa ritgerS, því
sitt af hverju er ósagt enn. —
“Fýkur í spcrin” eftir GuSrúnu H.
Finnsdóttir. Mér þykir vænt um
þessa sögu, og allar er lúta aS
sama efni. Þarna er sannleiks-
gildi, ef ekki hreinn sannleikur í
hverri línu. ÞaS er spegill liSinna
Iandnámsára og er stórmerk nú,
og ekki síSur í liSinni tíS. —
“ÞjóSræknissamtök ísiendinga í
Vesturheimi,’’ eftir séra Rögnvald
Pétursson. Þetta er framhald af
miklu sem íf yrra árgangi felst, og
allir munu einróma þaS meS mér,
aS þessi ritgerS verSi fyrir fram-
tíS vora og bókmentir, óviSjafn-
anlega dýrmætur annall sögu
vorrar og tilveru í álfu þessari. —
Jón skáld iRúnóilfsson hefir snúiS
ensku kvæSi, sem eg þekki hvorki
á sporS eSa höfuS. En efalaust
er þaS gott hjá þeim snjalla
manni.
Framhald.
Sýra veldur veikindum
í maganum.
Skýrlr frft vlsNrl Ofs fljðlrl llrknlmr ft
mrlliiDinrlosl nrnakaD nf niiiKUsýrn.
Oí-I
I
V etur.
Hinir svoköllu«u magas.iiíkdómar,
svo sem emltingarieysi, gas, sárinöi,
magaverkur og óþægindi aa taka á
móti fseíSunnis ýna níu úr liverjum
tiu tllfellum ofmikil magasýn er fram
leidd sem orsakar gas og sýrukent
meltingarleysi.
Gas þembir upp magann og gerir
þyngslf og niöurþrykkjandi tllflnr.ing
ásamt brjóstsviSa þegar syran æsir
upp er verkar bölgu l hinum tlngerðu
magahimnum. Orsökin liggur aBal-
lega í of mikilli sýru framleiöslu.
Aö koma í veg fyrir súrnun fæ'öunn
ar í maganum og gera sýruna hæfa til
at5 blandast fæTSunni er tekskeið af
Bisurated Magnesia góöur miöill tii
aö lelörétta sýröan maga og ætti að
takast inn í kvart glasl af vatni heitu
eöa köldu á eftlr máltiöum eöa nær
sem gasiö gjörlr vart vrð sig. Þetta
friöar magann og gerir sýruna mein-
lausa og er ódýrt lækningartyf.
Mótverkandi lyf, líkt og_ Bisurated
Magnesia sem hægt er að fá i öllum
lyfjabúðum annaöhvort í duftforml
tables, lætur magann framkvæma
hlutverk sitt, rétt og hjálpa melting
fætiunnar.2 Magnesia kemur t ýmsum
myndum. Vertu' þess vegna viss um
aö biöja um þaö eina rétta sem er
Bisurated Magnesla, sem er sérstak-
lega tilbúiö við þessum sjúkdöml.
Ruthenlan Booksellers and Puhllsh-
ing Co., 850 Main Street, Winnipeg.
Nú yrkir veturinn vígslóSadarag,
— og viS hann er kuldalegt heimskauta lag —
hann kveður um jökla og hrímstorkin hraun,
og hæSist aS lyddum sem blása í kaun.
Nú blæs hann í klökugan kampinn ramt,
en krumman er ekki loppin samt;
á hélaSan gluggan grefur hann rós
sem glitrar og sindrar viS mánans ljós.
Hann hvetur til hreiniskilni heiSvirSan mann
því hispurslaust talar hann sannleikann;
hann metur þaS meira aS sagt sé satt,
en silki'hanzka og pípuhatt.
Er frostgolan kaldræn um kinnarnar fer(
og klípur þig fast í eyrun ber,
þá kallar hún fram þaS sem karlmannlegt er,
og knýr þaS til starfs( sem er íslenzkt í þér.
Þó Islending verSi á kjúkunum kalt,
þá króknar hann vart, fyrir fult og alt:
meS munnherkjum kveSur hann kraflaijóS
unz kjarnyrSin styrkj’ann og verma hans blóS.
ÞaS skelfir þann lítiS þótt lágt fari sól,
er líf fékk, í trássi, viS bafís og pól.
•ÞaS er sigurmark orku í sjálfstæSri þjóS
aS syngja’ úti í hríSunum dáSmiikil ljóS.
Landinn hann gleymir ei feSranna frægS,
né “fram( aldrei víkja,’’ meS dugnaSar-hægS,
hann ögraSi’ — oft klæSlítill — frosti og fönn
þótt frysi hann nokkuS, þá glotti’ hann viS tönn
Vetur er hollvættur hverri þjóS;
hann hreinsar og örfar hiS seinstreyma blóS.
Veturinn herSir viljans istál,
vöSvana seigir og skerpir mál.
Eg elska þig, vetur, meS andsterymi þors;
þú aflgj afi’ og frjóhéla þjóSernis vors.
Vort íslenzka hjarta er heitt bæSi og kalt,
sem hafís og eldur vigti þar salt.
Erl. GíslaSon
MO
Þann 1 7. marz.—Iri, kallar
hátt: “Húrra fyrir 17. marz.
Hollendingur: — Húrra fyrir
h.....
Irinn:—Rétt er nú þaS. Hver
fyrir sínu landi.
Ein af ástæSunum fyrir því, atS
giftir menn eru ekki eins heimil-
iselekir og áSur fyr, er sú, aS þaS
er eitthvaS svo tómlegt á heim-
iliniu þegar konan sést þar ekki
nema endrum og eins.
■Lit. Dig.