Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 7
WINNIFEG, 26. APRÍL, 1922 7. B L A Ð S I W A. HEIMSKRINCAA. * The Dominion Bank UORNl NOTKU liAM £J i*E. OG 8UCKBKGOKE ST. Höíuðstóll, uppb......$ 6,000 000 Varasjóður ............$ 7,700,000 ▲llar eignir, yfir.....$120,000,000 Sératabt athygll veitt við8kift> um kaupmanna og veralunartð- aga. Sparisjó'ðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar vlð- grongst. rHOÍTE A 0158. P. B. TXJCKER, Ráðsmaður Bréf til Hkr. frá Islandi. (FramLald frá 3. síSu) ir viS nokkuS aS stySjast, þá er undirbúningurinn þessi. I dag er kominn 30. marz og Liti 12’ á Celcius í forsælu; góSur vorboSi. Fiskitregara til sjávarins. Fara sjómenn nú aS reyna neS net. GleSilegt tákn tfmanna er það bverja samhygS Ameríkumenn og fieiri þjóSir hafa sýnt oss Is- lendingum í baráttu vorri viS Sþánverja í tollstríSinu; vonar þjóS því aS þetta endi því eftir tiIætluSu. Því miSur er þjóSin þar eigi á einu bandi, og er þaS ekki jafn hneykslanlegt frá bind- indislegu sjónarmiSi skoSaS, eins og frá sjálfstæSislegu, og þá eigi síst út á viS; ætti öllum sem eru ei andlega blindir, aS vera þaS jafn viSkvæmt, aS láta fótum troSa rétt sinn; meS því aS lík- indium lætur, aS bannmáliS sé og verSi eina fordæmiS sem vér Is- lendingar getum gefiS umheim- inum, og aS fordæmin á báSar hliSar fyrir málefnin, hafa stór- mikla og víStæka þýSingu, veld- ur því einnig, aS vér stöndum eigi einir uppi. AS síSustu vil eg svo þakka Heimskr marga ánægjustund, er heimili mitt hefir notiS, af upp- lýsingum um landa, spennandi sögur og yfir höfuS fyrir heil- ibrigSa þluttöku í flestum þeim málum sem eru á dagsskrá heims- ins. SamhliSa nota eg tækifæriS aS biSja hana aS bera þeim lönd- um kveSju okkar hjóna sem kann ast viS nafn mitt. ÞORSTEINN Á GRUND --------X-------- Ljóðabréí til Dalamanna BARNAQULL Hvor var mehri? Situr þingið skeggjafanz, sitt hvað hafa í tegi; bak við tjöldin dillar dans docentinn frá Vogi. Margur er þar súr á svip, syndum drýgðum yfir, björgunar ei bætt fá skip, Bjarni meðan lifir. Han njóðsjúkur altaf er, ástandið er svona, er hann því hjá einum mér, yfirsetukona. Er gjladþrotaauglýsing útgefin af hounm; á að lina þetta þing þol í bankseðlunum. Áður trygðir upp á gull, eyddu af ríkissjóði, skulu leystir inn með ull og íslands þegna blóði. Fornu málin fóðra ei senn, fallandi af seimi. Biskup getur orðið enn í andartrúarheimi. “Tíminn” hefir tönn á fest, tugthúslimum sínum, honum það nú bragðar bezt, sem boðlegt þótti ei svínum. Drísilfólk við dáraspil, dubba reipi úr sandi, á því getur engin skil, eygt í voru landi. BlaSamaSur heimsótti frægan prófessor, í því skyni, aS fá vitn- esikju um álit hans á ýmsu, og prenta svo svör hans í blaSinu. Loks spyr hann prófessorinn hvort hann álíti rétt aS skrifa nafn lau,3 bréf. “lEg fyrirlít nafnlaus bréf. Eg svara þeim ekki einu sinni,” var svar prófes8orsins. ---L’Illustration, Paris ÞaS var búiS aS færa frá á jaSri fyrir meir en viku. Lömbin voru komin á fjall. Ærnar voru farnar aS spekjast. Smalinn var nýkominn. iHann var úr Reykjavík. Hann var 1 3 ára og hét Óskar. Búi sat hjá meS honum fyrstu dagana. /Hann var sonur bóndans á JaSri. Búi var ári yngri en Óskar. Hjásetan hafSi gengiS vel hjá þeim þessa daga. Þeir höíSu engri á tínt. Óskar átti einn aS sitja hjá um sumariS, en Búi átti aS sitja hjá meS honum til sláttar. “EruS þiS ekki tilbúnir, dreng- ir?” spurSi bóndinn og kom hlaup andi inn í bæinn................- “ÞaS er búiS aS mjólka, og ærnar standa enn þá í kvíunum. ÞiS verSiS aS flýta ykkur.” “Eg er tilbúinn," sagSi Óskar og stóS upp. “Eg hefi veriS aS bíSa eftir honum Búat en hann er aS bíSa éftir matarpokanum.’’ “Hérna er matarpokinn,” sagSi húsmóSirin og rétti Búa stóran, röndóttan þverbakspoka. Búi tók viS pokanum og batt hann upp á bak sér meS snæri. SnæriS var bundiS um eitt horn pokans. Búi brá snærinu undir hægri hönd sér og batt svo endanum yfir pokann aS framanverSu. Hann hafSi mjólkurflöskurnar í fyrir, en smjörstokkinn og alt harSmetiS í bak. “Jæja, nú er eg tiilbúinn. Vertu sæl, mamma.” “VeriS þiS sælir, drengir, og muniS þiS eftir aS hnappsitja ekki féS.” “ViS þorum nú aS lofa því aS dreifa sér, þegar viS erum tveir,’’ kallaSi Búi um leiS og hann hljóp út úr dyrunum. Drengirnir 'Mupu upp á kvíar og töldu ærnar. “Þær eru 72,” sagSi Óskar, þegar síSasta ærin hljóp út. “ÞaS stendur heima,” ansaSi Búi. Ærnar runnu upp fjárgöturnar og tóku ekki niSri fyrri en frammi á hálsinum. Eftir þaS fóru þær bít andi»inn í dálbotnana; þar voru búfjárhagarnir. iDrengimir lötruSu á eftir fénu. Óskar var búinn aS taka viS I pokanum og batt hann á sig eins | og Búi, en hann toldi svo illa á honum. Búi hló aS. Þegar féS var komiS áleiSis, settust drengirnir niSur hjá smala- húsinu. iHiúsiS var bygt úr grjóti >og i torfi. Yfir þaS var reft meS smá- , sprekum, þar ofan á var torfþak. iMeS hliðveggjunum voru hlaSn- I ir tveir bjálkar. Þeir voru úr sama efni og húsveggimir. ‘ÞriSji bjálk- urnn var fyrir miSjum gafli. Ofan á ibjálkana voru lagSar j torfur. Nú voru þær griænar, 'því þær voru nýilega ristar. Hvor hliSarlbjiálki var miátu- j legur fyrir einn dreng aS liggja á. Þarna á bjálkunum sátu dreng- I irnir eSa lágu, þegar vont var veSur. j Matarpo'kann höfSu þeir á þveibálkinum. Þegar gottt var veSur, léku þeir sér úti og borSuSu úti. “ViS skulum láta pokann inn í húsiS, Óskar, og fara svo upp á SandfelliS, þá sjáum viS svo vel hvernig ærnar dreifa sér. Þegar þær leggjast hádegisleg- una, skulum viS fá okkur matar bita.” Óskar samsinti því. Drengirnir gengu upp á felliS. Ærnar staSnæmdust frammi í Botnum. Svo sneru þær smámsam an viS og færSu sig í áttina heim aS smalahúsinu. v Þær keptust hver viS aSra aS velja úr grávíSinum og smágres- inu. “Hiananú, þar eru þrjár ær lagstar,’’ mælti Búi, þá verSur ekki langt þar til allar leggjast.” Nú lagSist hver af annari, þar til allur hópurinn var lagstur. “Skyldu þær nú liggja lengi?” spurSi Óskar. ‘Þær liggja hátt á annan klukkutíma,” ansaSi Búi. Nú skulum viS fara heim aS húsinu og fá okkur bita.” “Eg veit ekki hvort eg hefi lyst á því, eg er svo nýbúinn aS borSa,” sagSi Óskar. “ÞaS kalla eg nú hégómaskap í meira lagi, aS þykjast ekki vilja mat og vera búinn aS lalbba fram í Botna. ÞaS held eg aS eg skoSi í pok- ann. ÞaS er gaman aS vita hvaS mamma hefir skamtaS okkur.” ’StóSstu ekki hjá henni meSan hún lét matinn niSur?” spurSi Óskar. Jú, en eg var aS borSa og tók ekki vel eftir því,’’ sagSi Búi. “ViS skulum vera úti, þaS er svo gott veSriS,” sagSi Óskar. “Já, þaS skulum viS gera,” ansaSi Búi og þreif til matarpok- ans. iBúi settist flötum beinum rétt hjá dálitlu barSi, se.m var nálægt smalahúsinu. “Já, já, þarna koma nú mjólk- urflöskurnar. ÞaS er sama hvor er, þær eru alveg jafn stórar. ÞaS er bezt aS jþú hafir þessa svörtu. iHér er nú smjörstokkur’ m. Mamma hefir drepiS sínum helm- ingi smjörsins í hvorn enda og lagt tvær mjólkurskánir á milli. Þú átt aSra. Þykja þér ekki góSar skánir?” “NokkuS.” “Þarna koma tveir fiskhelming- ar. ViS eigum sinn helminginn j hvor. Þú getur haft þann sem dálkurinn er í. Hér er ostbiti, honum verSum viS aS skifta sjálfir. Hér er sín kakan handa hvor- im okkar, þær eru líkar aS stærS. iHérna eru 6 brauSsneiSar, þú átt þrjár þeirra. Þama eru tveir sykur molar, þeir eru nú hnífjafnir. Nei, hvaS ætli sé nú hérna inni í hvítu tuskunni? SjáSu, Óskar, þaS eru fjórir pönnukökupartar. ÞaS er afgangur síSan í gær. ÞaS voru búnar til pönnukök- ur á laugardaginn. En eg hélt þær hefSu allar fariS í gær, þaS komu svo fjarsfea margir. Jæj, þarna sérSu nú matinn, heldurSu viS höfum ekki nóg í dag?” “Jú.” “FarSu nú upp fyrir húsiS og vittu, hvort ærnar liggja ekki kyrrar, svo skulum viS fara aS borSa". Óskar þaut upp fyrir skálahús-. iS. Þar var stór steinn. Hann hljóp upp á steininn og sá aS ærnar lágu kyrrar. “Kindurnar liggja allar. ÞaS verSur ekki erfitt aS passa þær í sumar, ef þær verSa svona þæg— ar," sagSi Óskar, þegar hann kom aftur til Búa. “Þær liggja nú ekki í alt sum- ar,” sagSi Búi. “Þú mátt einhvern tíma elta þær og leita aS þeim, þegar fram í sækir. En nú skulum viS fá okkur bita.” “Ósköp þy/kir þér gaman aS matnum!” sagSi Óskar glöttandi og settist niSur hjá Búa. “Þykir mér gaman aS matnum? Er þaS nokkur skömm aS þykja vænt um aS hafa góSan mat aS borSa? ViS skulum sjá hvort þú leifii. ” Drengirnir fóru aS borSa. “Á eg aS segja þér nokkuS, Óskar, eg á aS fá aS liggja viS í sumar, þegar fariS verSur á dal- inn. Dæmalaust hlagga eg til. Pabbi fer sjálfur meS, en eg fæ aS slá.” (Framhald) lítinn dreng vinna að því að höggva í eldinn, þarna í viðarskúrnum. Hammgjan góða, hversu oft hafði han nekki þrælað þar. En Guði sé lof, það var Iiðið. Hann gekk í áttina til eldhússins. Snjónum hafði verið mokað frá mður að götunm. Eitt smn hafði það verið hans verk. Hver skyldi gera það nú, hugsaði hann. Og þá mundi hann eftir því, að hans eigm sonur mundi vera hér um bil tólf ára nú. Hann var í þann veginn að lemja í eldhúshurðina. þegar sagarhljóð barst að eyrum hans frá viðarskúrnum. Hann leit inn. Lítill drengur sagaði í ergi og gríð. Líklega hnokkinn minn, hugsaði Josiah. Hann langaði meira en frá verði sagt að taka hann í fang sér, þrýsta honum að sér. Hann stilti sig. “Pabbi heima?” spurði hann. Hann spurði stuttlega. John B. Stetson hatturinn skygði á augu hans. Þó drengurinn sæi það ekki, þá virti ókunni maðurinn hann nákvæmlega fyrir sér. “Josiah Childs.” “Og þú segir, að hann sé til sjós.” “Já, herra.” Og Josiah fór að hugsa margt aftur. “Hvers konar náungi er hann?” “Ó, góður, besti maður. Mamma segir, að hann sjái vel fyrir okkur. Eg veit það er satt. Hann sendir henni altaf peninga og hann verður að leggja mikið á sig til þess að vinna sér þá inn. Svo segir mamma að minsta kosti. Hún segir, að hann hafi altaf ver- ið röskur til vinnu, röskari en aðrir menn. Hann reykti ekki eða drakk, bölvaði aldrei og gerði aldrei neitt ljótt. Mamma segir, að hann hafi altaf verið svona. Og hún þekti hann alt hans líf áður en þau giftust. Hann er besti maður og særir aldrei neinn í orði. Mamma segir, að hann sé nærgætnasti karl- maðurinn, sem hún hefir þekt.” Josiah gugnaði aftur. Hún hafði gert það, gifst i OKunm maournm ncuni ua».va:uucga pn* i ^--------— ------------ -----—— «>--- , AHstór eftir aldri, hugsaði Josiah. Grannur þó, aftur, þótt hún vissi, að hann væri á lífi. Jæja, hann ofvöxtur kannske. En andlitssvipurinn hreinn og að- hafði lært það vestur í ríkjum, að það borgar sig laðandi og augun augu Isaks frænda. Þegar alt var stundum að vera göfuglyndur. Hann ætlaði að fara tekið til greina, hugsaði Josiah, var drengurinn gott vestur aftur svo lítið bæri á. Enginn mundi um “sýnishorn” ___ það v'ta- Samt fanst honum það hálf lítilfjörlegt að “Nei, herra,” sagði drengurinn. í taka við peningum frá honum, giftast öðrum manni “Hvar er hann?” og slíkum ágætismanni, þó hann væri sjóari. Hann “Til sjós.” í leitaði í hug sínum, en hann mundi ekki eftir nein- Það létti yfir Josiah. Hann varð glaður, feginn. um slíkum fyrirmyndarman níi East Falls. Agatha hafði þá gifst aftur, líklega sjómanni. En ; “Hvernig lítur hann út?” þetta var aðeins stundarkorn og Josiah fann, að “Veit það ekki. Sá hann aldrei. Hann er alt af hann var að reiðast. Agatha var sek um fjölkvæni. á sjónum. En eg veit hvað hann er hár. Mamma Hann mintist þess, þegar skólakennarinn í gamla | segir, að eg ætli að verða hærri en hann. Og hann daga las Enoch Arden fyrir krakkana. Og Josiah er fimm fet og ellefu þumlunga. Það er mynd af hugsaði um sjálfan sig sem hetju. Hann vildi breyta honum í albúminu. Andlitið er, magurt og hann hefir sem hetja. Fara í burtu með fyrstu lest til Cahforniu. Agatha mundi aldrei fá vitneskju um það. En svo datt honum aftur í hug Nýja Englands samvizkan hennar Agöthu og siðferðishugmyndirnar hennar. Hún fékk peninga frá honum mánaðarlega. Hún vissi, að hann var enn á lífi. Það var henni ólíkt að skegg.” Loks fór Josiah að átta sig. Hann var fimm fet og ellefu þumlungar. Hann hafði látið skegg sitt vaxa á þeim árum. Og var þá frekar grannholda í andliti. Og Nonni hafði sagt, að faðir sinn héti Josiah Childs. Svo hann sjálfur, Josiah Childs, var þessi vladl, d(J Ildllll vdl tuu a uu. r uu *ui uv,uiu wimi ( -----* ^ v J vu,v‘“ ;era slíkt. Hann reyndi árangurslaust að finna lausn fyrirmyndarmaður, sem hvorki drakk, reykti eða sessarar gátu. — Kannske hafði hún selt. hiúsið og ragnaði. Hann var þessi sjómaður. Og hæfileiki þessi drengur var ekki barnið hans. “Hvað heitirðu?” spurði Josiah. “Nonni.” “Seinna nafnið, á eg við.’ “Childs, Nonni Childs.” ’ “Hvert var skírnarnafn föður þíns? Agöthu til þess að fyrirgefa — og skáldskapur henn ar — höfðu skapað fagra mynd af honum í hug barnsins. Honum hitnaði um hjartaræturnar. Iðrun hélt innreið sína í hug hans. Hann yrði að sýna það nú, að hann væri í raun og veru fyrirmyndarmaður. Hann las traust í skæru, bláu augunum drengsins sins. Hann myndi búast við því að frá honum. Ag- atha hafði breytt göfuglega. Og hann hafði haldið, að hún ætti ekki slíkt til. En göfug ákvörðun, sem á þeirri stund fæddist í hug hans var aldrei framkvæmd, því í þessu var eldhúshurðin opnuð og kona kallaði nöldurs og reiði- , lega: “Nonni — þú” Hversu oft hafði hann ekki heyrt þessi orð: “Josiah — þú”. Það fór hrollur um hann. Ósjálfráft faldi hann vindilinn í lófa sínum. Honum spratt sveiti á enni, ter hún kom út. Hún var óbreytt, konan hans. Sömu hrukkurnar, s^mi súri svipurinn á andliti hennar. Hún leit langt frá hlýlega á Josiah. Svo mælti hún hörkulega við drenginn: “Heldurðu að hann faðir þinn myndi stöðva verk sitt til þess að tala við flækingja?” Aumingja drengurinn skalf og titraði. “Eg aðeins svaraði spurningum hans,” sagði hann þrálega, en þó vonleysislega. “Hann vildi fá að vita um — ” “Og þú sagðir honum alt af létta, geri eg ráð fyrir,” greip Agatha stuttlega fram í. “Hvað er hann að hundskast hér. Nei, hann fær ekkert að éta. Hvað þig snertir, Nonni, byrjaðu þar, sem þú hættir. Eg skal kenna þér að svíkjast um. Hann faðir þinn var ekki svona. Get eg aldrei kent þér að líkjast honum?” Nonni beygði sig niður og byrjaði á ný. Agatha leit þunglega á Josiah. Það var bert að hún þekti hann ekki. “Snáfaðu burt,” sagði hún. Josiah var orðlaus. “Snáfaðu burt,” endurtók hún, “eða eg sendi lögregluna á eftir þér.” Josiah gekk á braut. Hann heyrði hurðinni skelt í lás. Eins og í leiðslu opnaði hann hliðið, sem hann hafði opnað þúsund sinnum, í æsku sinni, og gekk niður götuna. Hann strauk hendinni um enni sitt. Var þetta ekki draumur? Argið í söginni barst að eyr- um hans. Ef strákurinn hefir skaplyndi feðra sinna, hugsaði hann, þá strýkur hann fyr eða seinna. Það er engri mannlegri veru fært, að lifa lífi sínu með Agöthu. Hún hafði ekki breyst, nema til hins verra, ef það var mögulegt. Strákurin myndi áreiðanlega strjúka, fyr eða seinna. Kannske nú! Josiah Childs rétti úr sér. Kastaði öxlunum aft- ur. Vesturríkjahugrekkið lifnaði enn á ný. Þetta kæruleysi um afleiðingar, þegar örðugleika varð að sigra, vaknaði á ný. Það kveikti í honum. Hann leit á úrið sitt. Hann mundi hvenær næsta letsin átti að fara. Og hann sagði við sjálfan sig, hátt og heilag- lega: “Eg kæri mig kollóttan um lögin. Það má ekki krossfesta drenginn. Eg sendi henni helmingi meiri peninga, fimm sinnum meiri, alt, sem hún vill, en eg tek strákinn vestur með mér. Hún getur komið á eftir, ef hana langar til. En eg mun skrifa samning, lífsreglur, fyrir hana, sem hún verður að skrifa und- ir og iifa eftir, ef hún vill þar vera.” Hann stóð hugsi um stund. Svo brosti hann. “Hún kemur. Hún verður að hafa einhvern til að jagast við.” Hann opnaði hliðið og gekk hvatlega í áttina til viðarskúrsins. — Nonni lát upp, en hélt áfram að saga. “Hvað langar þig langmest til af öllu?” Josiah talaði lágt, en í ákveðnum róm. Nonni hikaði, næstum hætti að saga. Josiah gaf honum bendingu um að halda áfram. “Fara til sjós,” sagði Nonni. “Með honum pabba.” “Ertu viss?” Andit Nonna var eitt stórt já. “Komdu þá! Heyrðu! Eg er hann pabbi þinn. £g er Josiah Childs. Hefir þig aldrei langað til þess að strjúka?” Nonni kinkaði kolli. “Það er það sem eg gerði. Eg" strauk.” Hann fálmaði um í vestisvasanum eftir úrinu. “Við höfum rétt tíma til að ná í Californiu-lest- ina. Eg á heima þar nú. Eg skal segja þér frá öllu hún móðir þín, á eftir. Eg skóal segja þér frá öllu á lestinni. Komdu! ” Hann tók drenginn í fang sér sem snöggvastf þrýsti honum að sér. Svo hlupu þeir, hönd í hendi, út á götuna. Þeir heyrðu, að eldhúshurðin var opnuð og það, sem þeir seinast heyrðu var þetta: “Nonni — þú. Nú kem eg, nú færðu að kenna á því.” — ENDIR —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.