Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.04.1922, Blaðsíða 3
WINNIFEG, 26. APRIL, 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. fengist. S^óru sæ'nsku kestarnir ga/nga nú kaupum og sölum á 6—1800 kr. VerSiS á okkar hest- um, þangaS komnum, yrSi vart meira en 2—300 kr. danskar. — AlstaSar á NorSuriöndum -voru frosthörkur miklar og snjó- 1 kyngi. Svíar kvanta mjög undan ástandinu hjá sér. Gengi er hátt, svo dýrt er aS lifa og ilt aS selja afurSir úr landi. — Frá SvfþjóS fór forseti aft- ur ti! Hafnar og þvínæst til Þýzka lands. Dvaldist hann þar í mán- aSartíma. StóS yfir járnbrautar- verkfal’liS meSan hann dvaldist í Berlin. Var þá ómögulegt aS kom ast leiSar sinnar. Ekkert vatn var aS fá og ekkert ljós. En fólkiS tók því öllu meS mestu ró. Mestar uipplýsingar fékk hanft þsar hjá aSalbúnaSarfélagi ÞjóS- verja sem hefir aSsetur í Berlín og fékk allsiStaSar ágætar viStök- ur. Starfar félagiS í ótal deildum og fór hann fra einni deild til annarar. Hittist svo á, aS um tþetta leyti var haldinn bunaSarfundiur í Ber- lín fyrir alt Þýzkaland — “bún- aSarvika’’, sem þeir kalla. Voru þ>ar saman komnir 6—800 bænd- ur ihvaSanæfa aS af Þýzkalandi. Var þaS hin gjörfulegsta sam— kunda. Var þeim þaS og vel ljóst, þjýzku bændunum, hvaS þeir vildu. Þófctist forseti hvergi hafa orSiS var viS eins mikinn áhuga og kraft um aS komast áfram. UmræjSurnar á fundinum voru afar fjönugar. RauSi þraSurinn í þeim þessi: Þyzki bunaSurinn er lífsskilyrSi fyrir framtíS þýzku þjóSarinnar. VerkefniS aS koma mýrunum í rækt og bæta búnaS- inn svo aS landiS verSi alveg sjálfbjarga. Fyrir 14 árum síSan var for- seti á ferS á Þýzkalandi og kynt- ist þá þýzku bændunum. Þótti honum fróSlegur samaniburSurinn t. d. aS 'einu leyti. Þá var þaS fastur siSur þá er hlýtt var á fyr- um’ irlestra, aS iborS var fyrir framan hvert sæti og þar á voru ölkoll- urnar og var óspart drukkiS meS- an á fundinum stóS. Nú voru borSin farin og bænd- ur sátu klukkufcímum saman, án þess aS fá sér nokkra hressingu. En hitt var a'lsiSa og hvar sem var, aS menn taekju ibrauSsnúSa upp úr vasa sínum til snæSings sem þeir höfSiu haft meS aS heim- an. Og þetta var eins á leikhúsum og járnlbrautarlestum Svo er þýzka þjóSin farin aS ganga nærri sér um sparnaSinn. — Forseti átti tal viS þýzka hestakaupmenn um sölumögu- leika þar á íalenzkum hestum. Vildu þeir/fá um 20 hesta til reynslu. Töldu sennilegt verS fyr- ir þá 1 2—1 5000 mörk, sem svara mundi 3—400 kr., eftir gengi því sem þá var. — Þá fór hann á fund Mýra- ræktarfélagsins þýzka og átti tal viS formann félagsins og aSal- verkfræSing þess. Var honum þar ágætlega tekiSr SpurSist sérstak- lega fýrir um skurSgrö-fur. Hefir félagiS skurSgröfur, miklar sem notaSar voru síSasta stríSsáriS til Iþess aS grafa skotgrafir; ætluSu Bandamenn í fyrstu aS gera þæir upptækar vegna þess aS þaer heyrSu til hernaSartækjum, en hurfu þó frá því ráSi og eru -kurS gröfurnar nú í eign Mýraræktar- félagsins sem notar þær viS rækt- unina. SkurSgröfur þessar grafa 2—3 metra breiSa skurSi, 1—2 metra á dýpt. Vinnur vélin alt aS skurSinum í einu. Hún hefir um 80 hestöfl. iHún á aS grafa 100 teningsmetra á klukkustund. Vinna meS öSrum orSum um 1 00 dagsverk á 10 tímum. ‘Hún legg- ur þaS sem upp kemur til beggja eSa annararihvorrar hliSar, eftir vild. Vélar þessar eru feikna- stórar, um 22 smálestir á þyngd. En þær eru smíSaSar eins og “tankarnir” og komast því yfir alt og hjólin eru svo breiS, aS þyngsl- ín sem koma á hvem fersentímet- ra eru ekki nema um 1 kg., en þyngsli “Fras”-vélarinnar eru um 3 kg. á fersentímeter. Vélar þess- ar myndu nú fást fyrir 1 2—1 5000 kr. danskar. — F ormaS-ur Mýratæktarfé- lagsins spurSi aS þvi, meSal ann- ar-s, hvort mikiS væri um mýrar á Islandi, og sagSi síSan frá stór- merkum tilraunum sem hann hef- ir sjálfur unniS aS, meS öSrum, 8 ár, um notkun mýranna tfl ræktunar o'g iSnaSar. Telur hann þær tilraunir hafa þegar boriS fullan árangur og er nýbyrjaS aS framkvæma þær, Trjáefmum mýranna er breytt í sykur. Þarf ekki til þess annaS en nógu mikla orku, t. d. raforku. GiskaSi maSur þessi á, aS úr 1 hektar (um 3 dagsláttur) af mýra jörS á Islanidi mætti vinna svo mikinn sykur sem Islendingar hafa þönf fyrir í eitt ár. — Sam- tímis þessari vinslu er eldiviSur unninn úr jörSinni, og gengiS frá honurn í smásfcykkjum og getur álveg komiS í staS kola. Ágizkiun aS eldsneytiS borgi allan vinnu- kostnaSinn. En landiS vel ! æft til ræktunar á eftir. — Auk þessa vinna ÞjóSverjar mikiS a,f pappír, teppum og jafn- vel fatnaS úr mómoldinni. — Frlá Berlín -fór forseti loks til Mannheim til þess aS finna aS máli verksmiSju þá, sem smíSaS hefir “Fras’’-vélina. Er þaS afar- mikil verksmiSja. Hefir 6—7000 verkamenn og 5—600 skrifstofu menn. Býr hún til allsk'onar Iand- búnaSaráhöld. Var forseta tekiS þar hiS bezta og fékk aS sjá alt. Er verksmiSjan fús til aS gera þær breytingar á vélinni, sem nauS- synllegar eru okkur, tfl sfcyrktar í þýfinu. En Svíar hafa því miSur náS umboSi fyrir öll NorSurlönd og |þar á meSal Island og verSur ekki framlhjá þeim komist. Fann forseti þessa sænsku menn aftur á h'eimleiSinni og buSu þeir nú vél- ina lægra verSi en áSur. Er lík- legt aS fá megi hverja vél á 30— 32 þús. kir. sænskar, verSi þrjár keyptar og þá lagaSar eftir ís- lenskum kröfum og meS varahlut- dýrtíSarfarganiS enin aS eta. Yms ir leggja í mikinn kostnaS til út- gerSar aS afla fiskjar, og fjöld- inn sýnir mikla viSleitni og þraut seigju viS íþann atvinnuveg, sem þeir á liSnri og líSandi tíS, hafa ur- aS verSugu orS ásér fyrir. Nú í vetur hafalþeir — eins og aS und- anförnu — gert út til SandgerSis, og afllaS mjög vel. Munu mótor- bátar, þegar þetta er skrifaS, 25. marz, vera búnir aS ifá upp í 400 skippund. ViS þessa dánarskýrslu, skýrist þaS, aS margt mundi líta öSru vísi út fyrir augu og anda gestsins, sem í æsku hefSi kynst þessu fólki. Kemur mér þá í hug sjö sofend- KynsIóSir 'fara, kynslóSir koma. Nú hafa Akurnesingar aft- ur fengiS' fyrirmyndarprest, Þor- stein Briem, son Ólafs Breim, fyrv alþingismanns iá Algeirsvöllum; er hann nú 36 ára, og því von um framtíSarmann, en í vetur hefir hann veriS mjög heilsutæpur, og DR. KR. J. AUSTMANN SIO Sterling Bank Bldg., Cor. 'Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St Phone Sh. 2758 Arni Andergon E. P. Garland lEn dýrari er útgerSin, en þeg- hefir nú leSiS lúrmfastur um 6 ar hún var rekin á árabátum; I vikur- Hann er talinn einhver dæmi til aS einn róSur kosti fram fyrsti kennimaSur landsins. Hrepp undir 1000 kr. SömuleiSis hefir stÍóra hafa *heir fenSiS skipaSann veriS góSur afli heima á skaga á Svein GuSmundsson kaupmann í opnabáta. TíS vindasöm frá ný-1 Mörk: er hann bróSir Lárusar ári fram í miSjan febrúar. Þrír aktýgjasmiSs, og frú Halldóru sál stórir vélalbátar hafa farist í sand- íjósmóSir og Ólínu, sem þiS þekk- gerSi, ’Hera” af Akranesi, eign 18 011 ^ar vestra’ Sveinn er sann' ÞórSar kaupmanns Ásmundsson- UT dugnaSarmaSur á Bestum sviS ar. Er slysunum lýst í ‘Morgun- um °S regl'usamur; mun hann þó blaSinu”, 1. f. m; í sama veSrinu vera ára. fórst “Njáll”, eign Lofts kaupm. 1 AS standa á g°mlum merS: Loftssonar, og síSan “Ása” úr ÞaS er eins °S mér finnist- ^e8ar HafnarfirSi, sem einnig misti út e^ hugfeiSi þaí5 hugtak, aS þaS tvo menn í'.mannskaSaveSrinu. vera drýgst og ábyggflegast, hvort Til landsins hefir tíSarfariS heldur talaS er um manng>ldh veriS mjög milt; alveg klakalaus fj'árhagsástæSur eSa fynrtæk., en jörS nú; öndvegistíS á NorSur- nú á tíma er haS ál,t,S aS grafa landi. 1 gær byrjaSi hér fyrsta Pund 8,tt 1 >örSu’ aS voga ekkl NorSankastiS á vetrinum. hvaS afli fé- Vill þaS líka oft reyn- sem úr því kann aS verSa. ÁSur ast eins kerhngunn. meS voru tún farin aS grænka. Þótti eggjakörfuna, aS þaS eldri mönnum þaS snemt.. | samferSa útre.kn.ngur og SíSastliSiS ár hafa allmiklar hyrfS' . . , ■ .. *.,* , A, . .* I Eins og ,meo olium þjouu,.i, breytingar orðiS a Akranesi v.ð . , , . .. , , f ,f „ , , e.gum ver Islendingar vist í goðu rrarall ymsra merkra manna, og , , , ... * c , , , . . r hlutfall. við aðra framtakssama mun minnmg þeirra seint ryrnast. i , ,, f,. t, . o I orkumenn, sem voga te og atli Ma þar telja Jon A. bveinsson , . , * , ,, ,f ,» , T „ n... i a lorsverðan hatt, tu iþess að nalda protast bz ara Johann niorns- . . . ... \A . Tj . I uPPi fjoldanum, þjoðarbygging- son hreppstjora, 3 4 ara, Hallgrrm . , . , , , „ * , . o i- i i unni en það er e.ns og siu alda Se Liuðmunidsson a band., verzlun- , f . nu uppi íheiminum. sem oatvrt- vitandi vill leggja undir sig og tortíma menningu, sem hugsjóna- Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og bama-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 ‘f.b. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180..... RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rougei WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoSun og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. verSi MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíika verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407. — Siutt þótti forseta dvöllin á Þýzkalandi. en þóttist sjiá, aS af ÞjóSverjum gætum viS lært ótal marga hiluti um búnaS. Þykist hann n est hafa lært í þessari ut- aniförinni. Og er go'tt til þess aS vita, aS einhversstaSar sjái nú sól'skinsblett f heiSi. LandbúnaSinum íslenzka værí r>ú sannarlega þörf öfculla fram- kvæmda. Og gefst Tímanum tæki færi til þess bráSlega aS vikja nánar aS ýmsu í þessari fróSlegu ferSasögu f'orsetans. —Tíminn. verzllun- ^ armann, 62 ára; ennfremur bændaöldungana Níels Magnús- ^ son í Lamlbhúsum, 82 ára, Helgi GuSmundsson, Kringlu, fy r í Sýrup., 78 ára, Gísli Einarsson á HliSi, 78 ára og hinn alþekti gleSimaSur Jón Pálsson í Hákoti, I 92 ára; ennfremur me.rkiskonan Þorlbjörg Sveinsídóttir frá Ný- lendu, 77 ára, Sigrún Jónsdóttir, mennirnir 'o% þá frelsarar þjóS- anna, eru aS rySja braut. Hvort þaS er nú sami djöfullinn sem talaS er um í gamla testamentinu, | veit eg ekki, en óhreinn andi er þaS. Á eg þar viS valdagræSgi | og öfund, alt frá daglaunamanni upp í stjórnmálaangurgapann; all Hakoti, 84 ara; einmg hjonin Sig . , , ... ,.f , * ., . , , ^ ír þeir sem vilja hta a annara reikn urður og Kristin, haoldruS, a na-r, r. . , . ,, * . . . , ., . ., .. , . ' íng, finst framtakssami lansmað- nesi foreldrar Kristjans (Jddvita, . f, f.. • v , . , f ’ urmn afla fjarsms tynrhafnar- laust, og þeir auk þess, hafi eigi rétt til aS standa yfir sem slíkir. Bréf til Heimskringlu frá llslandi. þar. GuSrún Tómasdóttir á BræSraparti, 80 ára og FriSbjörg, 89 ára, kona Sigvalda Halldórs- sonar, fyr í PrestshúsabúS, sem nú liggur örvasa í rúminu. Ef spádómurinn um heimslit nef- (Framhald á 7. síSu) Allir Islendingar sem þekkjj móSurlandiS, kannast viS ná- grenpi höfuSstaSarins Reykjavík, og þá BorgarfjörSinn. sökum þess hvernig honum er í sveit komiS; auk þess eru allmargir vestan hafs sem eru nákunnugir þeim bygSarlögum. Marga frænd- ur vora mun fýsa aS fá fréttir aS heiman, og gerSu landar sár hér heima far um aS senda almenna fréttapistla úr ibygðarlögum sín- um, gæti þaS samandregiS gefiS ítarlegri síkýringu um ýmsa dag- lega viSburSi, en mörg bréf ein- staklinga, meS því aS svo er hátt- aS meS IblöSin hér, aS þau Maupa oft y.fir iþaS ihiugonæmasta, en flytja þeim mun meira af upp- sö lum eSÖl unu m enda margir, --- sem rita þó -- er fara 'á mis viS aS hafa aSgang aS þeim. Eins og stundum áður, ætlaði eg mér meS línum þessum, aS senda IHkr . stutt heildar yfir- lit, um minnisstæSustu viSburSi næst mér, og þá einkum á Akra- nesi, á síSastl áratímabili. I raun og veru mun Akranes ekki vera á- litinn neinn fyrirmyndar sögustaS- ur, en þó er þaS svo: “AS oft er þaS í koti karls, sem . . o. s. frv” og til eru hér fyrirmyndir í veru- ‘leika. Tell eg þaS fyrst, aS sein- virkt er þaS aS smita þaS af tízkunni, þangaS er enn eigi kom- in Bíó, Bílar, Kaffihús né bæjar- stjórn, enda hafa þeir gegnum alt Abyggileg Ijós og Afigjafi. Wét ábyrgjusnst yður varanlega og ósiit^e ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSkigarfyUt viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. ..Tals, Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSúr vor er reiSubúinn aS Hnna ySur ,S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. n II: Heilmili: 577 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐISGAR Phone í A-219T S61 Electric Halhvný Chirabrr* RES. 'PHONB: F. R. 8755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Uingöiigu Eyrnt, Auæ N«f og Kverka-sjdRdóma ROOM TIS STKRLING BAHf Phonai A2001 Dr. M. B. Ha/Idorson 401 Bovn BtriL,DINO Tals.: A 3674. Cor. Port. og m. —. Stundar olnvörtlunsu berklavýkt og aöra lungnasjúkdóma. Er aV flnna & skrlfstefu n'nnt kl. 11 ttt 11 f.m. og kl. 2 tll 4 e. m.—Helmlll aS IS Alloway Ave, Talslmli A8S8S Ðr. J, G. Snidal TANNLÍEKNIR 014 Somereet Block Portajrt Ave. WINNIPBG Dr. J. Stefánsson «K>e sterllnc Bank Bld*. Hom' Portajge og Smith Stundar elnsðngu nufnn, eyrna, O* kverka-.júkddma. A« hltta frú kl. 10 tll 12 f.h. •( kl. 1 tll (. e.k. >__ Phonei ASöai 627 McMlllan Ave. Wlnnlpnf Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitii St. Winnipeg 0. P. SIGURÐSS0N, klæ’Sskerí 662 Notre Dame Ave. (viS horni'ð á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og ur miklu aS velja. Ko.niS inn og skoðiS- Alt verk vort ábyrgst atS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum| með mjög rýmilegu verði Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar. hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér ensn ætf5 fúsir tZ sýna, þó ekkert »é keypt The Empire Sash & Door Co. ------------- L i m i t e d —1—--------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG W. J. LINDA'L & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hvarjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriðja hvern þriS'judag í hverjum mánuSi. Gimli, fyTsta og þriSjahvem miS- víkudag í hverjum mánuSi. DR. C. H. VROMAN Tannlæknir | jTennur ySar dregnar eSa lag- | aSar án allra kvala. Talsími A 4171 ||505 Boyd Bldg. Winnipeg' ( A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar fþninnisvaröa og legsteina.....:....: 843 SHERBROOIvE ST. Phonei N ««07 WINNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bætSi ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STÖRHYSI AUur Butningur meS BIFREIÐ. Empire Coaí Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I fólagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyflsbrðf. Bérstakt athygli veltt pontunum og vitlgjörtSum útan af landl. 248 Main St. Pbjnei A4837 J. J. Swanson H. ö. Henrickson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG _ penlnga mlðlar. Talalml A034S 808 Paita Bulldiug Wlnnlpca Phone A8677 639 Notre D; JENKINS & CO. The Faimily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir vTSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomíS einu sinni og þér munúð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaugban St UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerÖarverkstæði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi ORIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hóteliÖ í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staÖurinn fyrir lanría sem með lestunum koma og fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.