Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 1
XXXVI. AR________ WINNIPEG. MANITOBA. MIBVIKDDAGINN 17. MAI1922. NOMER 33 CANADA sönn, virðist lítil ástæða fyrir mig að vera að klóra í bakkann.” Bókasafn handa börnum. Sambandsþingið. Síðastliðna viku var á þimginu rætt um isjóher Oanada. Stjórnin hefir fækkað liðinu um 5 skip. Eiga J)ví nú l>rjú skip við hvora strönd- ina, austur og 'vesturströndina, að nægja. Skip hau, er sett verða í naust, eru Aurora, Patriot og Patri- cia, en iþau skenkti Bretland Can- adá eftir stríðið. Hin tvö skipin eru neðansjávarbátar. Sjóher l>e»si var aldrei •stór. En okki l>arf að búast við nidru af honum eftir þetta- Meighen kvað hann góðan, ef ekk- ert reyndi á, eða í friði. En i ó- friði, ef á þyrfti að halda, hélt hann að lítið legðist fyrir hann. Bæki- gtöðvar þesaara strandvarnarskipa, er nrr eru eftir, verða í Halifax og i Esquimalt, B. C. Ejárveiting til hersins á komiandi ári nemur $2.701,400. Radioistöðvar var mirtst á, og verður eitthvað gert til þess að korna upp nokkrum af þeim; voru um $440,400 veittir til þess. A fluglið var minst. Bretland hafði látið Canada fá $5.000,000 virði af loftförum og ýmsiun útbúnaði lútandi að loftsiglingum- En lítið mun eiga að nota þessi flugtæki. Einn þinigmanna sagði bezt að gleyrna .þeinn, því stjómin áliti ekki annan hor þurfa i Canada en ská-ta- fSlagið. Um Wrangeleyjuna, er Yilhjálm- •ur Stefánisfion nam og skenkti Can- ada, urðu nokkrar umræður. Töldu þeir þingmannla, er um það hfýfðu fjallað, engan efa á, að Can- ið hann. Drengurmn týrfhst þann^ . # _l ri* n A ln\n nn nnn #1 I V\.r\r\ v\ O n \m w.. I í þorginni Toronfo verður innan skams byrjað áað byggja hús mikið yfir bókasafn handa börnum, sem þar er veriö að sitofna. Þetta mun vera fyrsta l>arnabókasafnið i Can- ada. Þingmanr,sefni í Manitou- 1 Manitou hefir bændaflokkurinn útnefnt Geoi-ge Compton fyrir þing- ■uannsefni við næstu fylkiskosn- inigar. Sækir liann á móti núver- andi þingmanni, J. S. Ridley, f- haldsinanni. Ellistyrk. Tillaga hefir ko-mið fram um það á sambandsþinginu, að stjómin semji einhverja reglugerð fyrir elli- styrksveitingum. Dr. J- E. La- Pontaine, liberal frá Hiull, bar upp tiMöguna. • Smjör frá Manitoba. ^Arið 1921 voru 108 jámbrautar- vagnhlöss af smjöri send út úr Manitoba. Það eru 2,316,000 pund og nema að verði $857,000. Mestur hluti þesea smjörs fór til Montreal, Toronto og til Bretlands; aðeins lítið eitt til Chicago og New York. Týndur og fundinn. Mrs. Louise F. Lesueur, sem heima á í Boston, hefir nú 25 ár leitað má*. að syni sínum Everett o-g loks fund- ada bæri eyjan. Og því sem við höfum, höldum við, sögðu þein Eullyrt var, að Bandarfkin mundú e>kki gera neinar kröfur til eyjai- inniar. Leiðangur mun hafa verið gerður þangað af stjóminni. Vatnsflóðiö ígrend viö Winnipeg. Áflæði úr Assini'boia-ánni liefir verið aifar miikið undanfarna daga- I Baie St. Paul héraðinu, vestur at Winnipeg, hefir ftoatt svo yfir jarð- irniar, að 12 ábúendur hafa þegar tekið sig upp og flutt sig og bvi- slóð sína og skepnur til Marquetbe. Yar vatnsflóðið þá orðið svo mik- ið, að vfða varð að sundreka skepn- urnar. Búslóðin var fluttá bátum. Lfikt þessu Hiefir víða átt sér stað. Við Reaburn flæddi yfir C. P. R- brautina, svo hún varð ófær- Cg yfir veginn út frá Portiage kvað ílæða á tv-eggja ntílna svæði. Aust- ur aif Popiiar Point er yfir að iíta sem hafsjój’ væri. Við bakkana lvjá Headingly er vatnið aðeins 6. þuml. fyrir -neðan bakkann. Og að áflæo* ið skyMi þá og þe-gar yfir Wininpeg bæ, óttuðust margir um tíma. Svo varð þó okki. En lítið nran WTinni- pegbær standa hærra en Headingly og mun því verða hætt, et vatniö hækkar mikið úr þessu. Og ennþa berast ekki fréttir af, að áflæðið sé að minka- Hver skaði af því hlýzt, áður en því iýkui1, er auðvitað ekki hægt að segja um. Orsökin til þesisa áflæðis er sú, að áin er ein- hvers-staðar stffluð af ís. Hefir ver- ið reyn-t að hrjóta upp sum Isihöftin ■f henni, en þau eru ©flauist fleiri eiii ennþá hafia fundist. Verðlækkun. liefir átt sér stað í Montreal, sér- sbaklega á einni vörutegund. En það er bjór! Kepni milli ölgerð- arhúsana veldur, en ekki það, að bjórinn sé okki keyptur! Dettur fram úr rúmi og deyr. Níu miániaða gamalt pilbbam, son ur hjóna er Sherman Wilson heita, og 'heinna eiga í Suite 5 Ashlknd Court hér í bænum, datt fram úr rúmi sínu síðastliðinn sunnudags- morgun og dó af því; höfuö baros- ins hafði slegist á rúmifiótinn um leið og það kom niður. Eftir lestur ræðu Doyle’s. Maður að nafni Perey Brown, er átti heimia íTorontobor-g, fanst einn morgun dauður i herbergi sínu- Herbergið var fult af gaslofti. Hjá rúmi hans fianst úrklippa úr dag- blaðinlu, sem filutti ítarlega frelgn af ræðu Sir Arthur Conan Doyle og höfundur kallaði: “Dauðinn er fag- ur og kvalir em honum engar sam- fara”. Hjá úrklippú þessiari var blað með þessu áletruðu: “Eg er 79 ára gamall. Eg er að tapa sjón- inni. Sé fregnin á þassari úrkMppu ig, að konan sendi hann 3 ára gaml- an á harnaheimili. Þaðan var hann tekinn tii fósturs af canadi'skri fjölskyldu. En hver þessi fjöl- skylda var, komst móðir drengsins aldrei að. Nú nýiega var henni til kynt af yfirmanni lögregluliðs Nxirð>resturlandsins, að drengurinn, sem liún hefði verið að leita að, væri í lögregluliði þeirra, en som stæði væri liann norður í óbygð- um. Móðirin bíður með óþreyju eifitir að hann komi til haka, þ\i hún þráir nú melra en nokkru sinni fyr að sjá hann. Fellibylur. Fellibylur mikill varð í Molson, um 38 mílur austur af Winnipeg, síðastliiðnn miðvikudag. Þar som bylurinn fór yfir fuku síinastaurar, um koll og \drar slitnuðu. Tele- graphrvírar C- P. R. félagsins, vírar Winnipeg Hydro plöntunnar og Eleetric Railwiay félagsins, voru all ir slitnir. Þetta stöðvaði um tíma verk á öllum þeim stöðum í þænum er afl sitt hafa frá aflstöðvum þess- ara félaga. Auk þess sló eldingu niður í aðal afltaug Eleotric félags- ins skamt frá Lac du Bonnet og sleit hana. En alt komst þetta furðu fljótt í samt lag aftur og urðu þó skemdir miklar af bylnum. Skrásetning. Sk rásetn Ingad ag a r í bæjunum (Winnipog, Portage la Prairie, AJs- slniboia o. s, frv.) eru frá 22—26. þ. m. Allir, sem atkvæði ætla sér að greiða í fylkiskosningunum, verða að komast á kjörskrá einhvern þess ara daga. að varla nokkurt heimili sá óhult vegna hennar. Porter, forseta ut- anríkisdieOdarnefndarinnar hefir nú borið upp frumvarp í þinginu í Washiugton gagnvart innflutningi þess í iandið, og sum rfkin, eins og California t. d., hafa tekið það á dagskrá sína. Verkamannaleiðtogar hanHteknir 3>rír leiðtogar yerkamannafélags- ins í Oiiieago voru teknir fastir af lögreglunni þar og kærðir fyrir þátttöku í uppreisninni, er þar varð fyrir skömmu, í hverri að lög- regluþjónar biðu bana og fleivi særðust. Menn þessir eru “Big Tim” Murphy, Fred Mader og Cor- nelius Shea- Yfir tvö þúsund verkamenn hætta vinnu. Verkstæðum Dwight Manufactur- ing félagsins í Chieopee, Mass., hefir verið lokað um tfma og mistu við það yfir tvö þúsund verkamenn at- vinnu. Sala fylkislanda í Norður- Minnesota. LTm 48,000 ekrur af fylkislöndum verða seldar af Minnesotarfkinu á næstkomandi sumri. Mikið af lönd um þessum liggja í Louis County og eru míest megnis skógar og engja- lönd. Flutningsgjald akuryrkjuverkfæra lækkuð. Sambandsþingið virðist vera sam- huga um, að ifauðsynlegt sé að lækka flutningsgjöld á öllum akur- yrkjuverkfærum nú þegar í stað, og hefir slíkt mikla þýðingu fyrií bændur yfirleitt. BANDARÍKIN. Morfin útflutningur frá Síberíu. Áitta hundruð tonn af morfiíni er sagt að verði flutt til Vesturheims frá Síberíu á komandi ári og fer megn þess til Bandaríkjanna. Fé- lag hefir verið sett á laggirnar í Vladivostok til að höndia vöm þessa eingöngu og hefir Soviet- sitjórnin veitt því einkaleyfi á að selja það út úr landinu og gera alt annað opium upptækt, sem ekki er látið ganga geignum verzlun þess. N/otkun þcssa voðalyfs virðist hafa aukist að mun í Bandarlkjunum nú á seinni árum, þrátt fyrir laga- ákvæði, sean gerð hafa verið til að ú'trýina því- Hryllileg afdrif ótelj- andi af æskulýðnum hafa átt rót siína að rekja frá notkun þessa lyts og hafa nú sum stórblöð landsins kveðið upp herör gagnvart hættu þessari, því þau halda því fram, Kolaverkfallið- Nú virðist vera að draga að því, að senn muni sjá fyrir enda kola veiikfallsins, som staðið hefir yfir undanfarandi fcíma. Stjórnin hefir nú gert uppkast að samningum, er álitnir munu aðgengilegir fyrir bóða málsaðlla. Fort Worth flóðið. Ellefu fórust og yfir 1500 urðu heimilislausir af orsökum Fort Worth flóðsins, og um $600,000 eignatjóni er sagt að það hafi valdið. Auðæfi Uncle Sams. $18,000,000,000 hefir útlöndum ver- ið lánað frá því strfðið hófst 1914 svo við, að hesturinn varð sam- stundids róilegur. Mun klárinn liata huffsað, að þar væri koininn annar hestur, er hann sá sig í speglinum! Hér er stunduin talað um það, þar sem ekki er nema einn hestur eða ein kýr í húsi, að þeim leiðist. Ef til viM er- hér fundið ráð við þeim leiðindum — að minsta kosti er út- látalítið að reyna þetta ráð- 1835 vinnulausir. Samkvæmt ráðstöfunum tVash- ingtonfundarins, um ta.kinörkun á sjólier, varð nýlega að vísa 1835 sjó- li'&sfonnigjum frá vinnu á Bret- iandi. Útbreiddasta blað heimsinp er Daily MaM í London. 31. desem- ber hafði l>að 1,483,754 kaupendur. Blað þetta er eitthvert áhrifamesta hlað á Englandi. Dað er gefið út á hverjum degi í Lóndon og Man- chester samitfmis, og útgáfa af því fyrir írveginlaind Evrópu er dagloga prentuð í París, svo að það er les- ið um alt Frakkland og víðar á sama tfma sem á Englandi á degi hverjum. Það er sent með flugvél- um út uin álfuna- Earl Balfour- Sir Arithui' Balfour, fyrrum för- sætisráðherra Bretlands, hefir hlot- ið jarlsnafnbót, Verður hann hér eítir kallaður: Earl Balfour of Whiftinghame. írland. Kosningar fara frant ó frlandi 15- júnf n. k. Eins og kunnugt er, eiga þær kosningar að skera úr því, •hvort meirihluti íbúa landsins sé með stjórnarbót þeirri, cr írland hefir fengið, eða hafni henni og haldi þá áfram baráttunni fyrir fuMiköminni lýðstjórn, eins og De Valera berst fyrir. Haldið er að samningarnir verði samþyktir. i Biskupsminni Norðlendinga. Héi kristni parf, sem kveikir líf og anda, D hér kristni þarf, er segir: Verði ljós, . og skapar ljós, en fælir sérhvern fjanda, i er frosti myrðir hverja nýja rós. jjj Hér kristni þarf, sém kristna menn ei svíki, » með kreddum þeim, sem byggja dauðan svörð; hér kristni þarf, sem kallast himnaríki, og Kristur með oss skapar hér á jörð. Hér kirkju þarf, sem ekki er bygð á auði né ógna-valdi bundins klerkalýðs; hér kirkju þarf, sem býtir lífsins brauði á báðar hendur mitt á velli stríðs. Hér kirkju þarf, sem kærleik bindur alla; hér kirkju þarf, sem skilur Drottins raust og meðan þúsund þúsund raddir kalla ei þekkir nema Krists. Sú ein er traust. Hér biskups þarf, sem bundinn anda ley’sir; hér biskups þarf, sem vekur frjálsa trú; hér biskups þarf, er sjúkar sálir reisir og segir skýlaust: Dygð er lífsins brú. Hér biskups þarf, sem þorir vits að neyta og þýðist ekki hverja gamla skrá, en veit, að takmark lífsins er; að leita að ljósi Guðs með frjálsri sannleiksþrá! , Nú skyldi kristin kirkja vera að fæðast og koma fyrst í ljós með réttri mynd! Nú skyldi aftur Kristur holdi klæðast, en kvalir hætta, blóð og tár og synd! Alt skyldi nýtt, og nóttin brott hin forna, sem naumast mátti heita kristin tíð; i>ví sál vor eygir enn þá fegri morgna en alt til þessa glöddu kristinn lýð. ÖNNUR LÖND. Genúa. Ekki er Genúafundinnni slitið enn, en litlar Mkur eru til, að þar verði miklu afkastað hér eftir í ^varfir Evrópuþjóðanna. Fundurinn strandaði á þessu, að Vestur- Eviróipulþjóðirnar, einkum Frakkar og Belgir, vildu enga samninga gera 1 í O I I o ! ! BRETLAND og er það hinn lang stærtsi auður, I við Rúissland, nema með því móti, 5 er nokkuififcfma hefir verið. lánaður eignarréttur á landshlutum og af nokkru landi. i bygigingum, er kaupsýislumenn frá þeim löndum áttu í Rússlandi, yrði viðunkendur. Rússar skoðuðu það sem spor í áttina til að brjófca grundvallarlög landsins, því jarðir og lóðir eru þjóðeign undir Soviet fyrirkomulaginu. Þeir gátu því ekki gengið að þessum sanwiingum. Lloyd George og lið hans er sagt að fara muni bráðlega heim af fund- inumt Eifct hvað er þó búist við, að fundiurinn' sfcandi lengur yfir- En annar fundur hefir nú verið ákveð- iinn í Haag á Hollandi. Á sá fund- ur að byrja 15. júní. Er liann sýni- lega framihald af þessum Gienúa- fuirdi. llefir Lloyd George sent Bandai-íkjunum skeyti og boðið þeirn þátttöku í fundinum. Hefir BandSaríkjastjórnin tilboðið til yfir- vegunar; Er talið hálf-vafasamt, að þau mumi sinna fundimim- — l>ann- ig er þá þeissum málum komið. En hvað sem sagt er um Genúiafundjnn miá Lloyd George eiga það, að hann hetfir gert einlæga tilraun til að hrinda velferðarmálum Evrópu- þjóðanna áfram. Hann leit á mál- in meira frá efinalegri hlið en póli- tísikri. Var það auðvitað eina ráðið til þess að hrinda einhverju, sem vteruleg uimibót var að, í fram- kvæmd. En pólitískt ofstæki hinna vestlægu þjóðanna olli því, að það kom í þetta sinn ekki að notum. Pái hann Bandaríkin I lið með sér á nælsta fiundi, 'er eikki að vita nema að meiru verði í verk komið af hug- sjónum hanis. Annar maður á fund- inum í Genúa, seín lipra framkomu hefir sýnt, er Tchicherin, formaður rússnesku seaidinefndarinnar- Þó æ-ö færl, að hann gæti ekki sam- þykt samninga vesturþjóðanna, hef- 10 ára verkfallshlé? Frank Hodges, mjög leiðandi mað ur í liópi verkamanna á Englandi og sá er stjórn kolaverkfallsins milkla hafði á hendi, hefir birt i blööunum áskorun til verkveitenda og verkamanna mn að koma sér sarnain um 10 ára hlé á verkföllum. Hivort liægt verður að gera sainn- inlga á milli beggja aðila um þetta, svo þeim vel líki, er þó eftir að viba. Ummæli Roberts Cecils- Robert Cecil lávarður, sem und- anfarið hefir verið konservatív. og var f ráðuneyti Loyd Goorges 1916— 1918, hefir í ræðu, er hann hélt ný- lega, lýst því yfir, að hann geti ekki unnið með samísfceypustjórninni og heldur ekki með verkamannaflokkn um á Englandi. Það væri samvinna með ga.mla konserivatívaflokknum. sean hann kysi helzt, eða jafnvel Grey lávarði, sem er mjög leiðandi m/iður í liiberalflokknum. Þykja u.mmæli hans um samvinnu við lib- eralflökkinn mjög eftirtektarverð. • Speglar í hesthúsum. Enskur herföringi, er átti nokkra hesta, varð þesis var, að of hann skildl einn hestinn eftir inni í hest- húsi, þá varð hann mjög óróelgur, meðan hinir voru úti. Til þess að hæta úr þessum leiðindum hests- ins, sem eftir var skilinn, lét her- foringinn hengja spogil á hesthúss'- vegginn fyrir framan hann, og brá Því andinn lifir, andinn skapar, skapar, og alt er nýtt, ef kantu rétt að sjá; og heimska mannsins tapar æ og tapar, en tákn og undur brúa lönd og sjá. Hver, hver vill æðrast? Einskis er að sakna, Því eitt er ríkið; Guð í vorri sál. < En sálin þarf að þros'kast — vakna, vakna, Því vöknum allir: Kristm vorrar skál! Kom heill og sæll, J>ú biskup vor og bróðir, í bygging Guðs að leggja nýjan stein! Á tímans rústir, sjá, vér horfum hljóðir, og hvít til skurðar bíður akurrein. 5 Kom heill að leggja hendur vorar saman; • | kom heill ,í lands vors rúða jurtagarð! Kom heill með ráð og vit og frægðar-framann | að fylla aftur kirkju vorrar skarð! M. J. | O (Einn af kaupendum Heimskringlu sendi oss f ipetta kvæði og bað oss að endurprenta bað. Það er tekið úr “Breiðablikum”. | I ° orð Lloyd George um hann og nefn'dina frá Rússlandi, em þau, að þeir séu af blöð'Um og annara pjóða siendinefndum á fiindiniim hafðir fyrir röngum dómum, því þeir hafi í engu farið lengra en jsann'gjamt \Tar og verið fúsir til siamvdnnu. Tigrisdýrakjöt. Tigrisdýrakjöt þykir góð manna- ifæða á Indlandi. Sækjast sumir efltir að eta það, vegna þess, að saimkivæmt gamalli þjóðtrú, á sá, er þess neytir, að erfa nokkuð af þrótti og vitkænsku dýrsins- ir hann reynst samvinnulipur. Og Mentunarskortur. í Portúgal ór sagt að mentun sé á lægra stigi, en í nokkru öðru landi I EvtSjvu. Yfir 60 prósent af ifbúum landsins em hvorki læsir né skrifandi. Betra seint en aldrei. Þýzkalandskeisarinn sæli kvað vera orðinn s\’o guðhræddur, að liann situr hálfa dagana við að lesa bihlíuna og ræður kristlegs efnis; einnig heldur hann bænir mjög iðu lega. Hann er enn á Hollandi og líður líkainlega vel. En andlegt ástand hans eru vinir hans mjög hnæddir um að sé að tapa jafnvægi. Munaðarleysingjar. Sagt er að tólf miljónir barna í Evrópu og Asiu hafi músfc feður sfna í síðasta stríði og séu því munaðar- iaus- ör fjölgun. Prófessor nokkur í París hefir gefið sig við að komast að raun um, hve ört flugum fjölgi. Hann full- yrðir, eftir tilraunimar, að 6 flugur eigi eftir 4 mánuði 3,985,696,387,755 afkomendur. Dýrt keyptir hjónaskilnaðir. Re ik n ingsl istarmaður einn í Bandarfkjunum hefir komist að vissu um það, að helmingi meira fé sé eytt til þess að fá hjónaskilnaði /þar, heldur en til þess að giftast. I Kirkjuklukkur- Kirkjuklukkur sjást aldrei í must emm eða bænahúsum Múhameðs- trúarmanna. Þeim er illa við hring- ingar — og skoða jafnvel illa anda samfara þeim. Almanök. Almanök vom fyrst prentuð á 15. öld. Kalendarium Novum hét það fyrsta f Evrópu og var gefið út af Ungverja, er Regiomontanus hét. Kom l>að út árið 1475 og svo ekki aftur fyr en 1492 og 1513. Það var selt á 10 krónur og var keypt á Ung- verjalandi, Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi- Fyrsta almanakið á Englandi var Sheplands Kalander, gefið út árið 1497, --------O-------- j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.