Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. MAI, 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. Verndið verðmæta hluti. Hvar hefir'Su verSmœta hluti Jsína? Hefir þér nokkru sinni gleymst að sjá óhultan stað fyrir ábyrg'ðarbréf, verðbréf, eignarbréf og önnur áríðandi skjöl þín ? Öryggishólf í bankavorum eru til leigu fyrir sáralitla þóknun cg veita þér óhulta vemd. Spyrjið sftir upplýsingum við banka þennan. IMPERIAL BANK OF CANA.OA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (339) væri um svik að ræða og ekki ann- að. Fanst Voigt fljótlega og var þá kominn úr einkénnisfötunum. Sagði hann alt af Iétta um athafnir sínar, kvaðst hafa verið afar- skelkaður meðan á öllu þessu stóð munu hafa ætlað þaðan um miðj-1 og búist þá og þegar við að vera ' sigldu þau frá Port Said til Col- [ ombo og voru vikutíma á Ceylon, en héldu þá til Madras, þar sem prófessor Craigie hélt nokkra fyr- j irlestra við háskólann. 15. desem- ber komu þau til Calcutta, en an janúar til Dehli. — Háskólinn í Calcutta sæmdi prófessor Craigie doktorsnafnbót (D. Litt.), sam- tímis og vísikonunginn (Viceroy) á Indlandi, landstjórann í Bengal og fleiri stórmenni. Aðrar menta- stofnanir á leið hans hafa líka kepst við að veita honum virðu- legar viðtökur, eins og vænta mátti, jafn frægum vísindamanni Kennarar víðsvegar hafa handtekinn, meðal annars vegna þess, að einkennisbúningurinn var ósamstæður, hann sjálfur óhreinn og hafði gatslitna skóræfla á fót- um. Sagðist hann ekki skilja í þeirri ofdirfsku, sem hefði gripið sig, að ráðast í þetta stórræði. Fréttin um þetta flaug eins og eld- ur í sinu út um allan heim og vakti j hvervetna hinn mesta hlátur og at-; r 'a«K;awc:.iii.;:.Tic wnfr-.fMT' rT'Tr: í Christianity. legan unni. mnan skams að koma út kenslubókum. Mun svo til ætlast, að ensk-enska út- gáfan af öllum bókunum verði til hann til að halda fyrirlestra um Norðurálf- að rísa út af ítökum og eignum á hina nýju aðferð hans við ensku- því svæði, á friðsamlegan hátt. kenslu, sem getið var um í Eim- Góður og þarfur var Iíka sá Hins verðum við samt hér aÖ reiðinni í fyrra. Er sagt að fjöldi samningur, er Bandaríkjamenn og gæta, að meðan Kína og Rússland skóla hafi ráðið að taka upp að- Japanir gerðu með sér um að auka eru ekki þátttakendur í slíkum ferðina og Clarendon Press lætur ekki víggirðmgar sínar á eyjunum samnmgi, verður friðurinn aldrei sem Iiggja vestur af hinu japanska fulltrygður í austrinu. Ekki held- heimalandi að austan, og Hawiian ur fyrirbyggja þessir samningar eyjunum að vestan. Með þessu er algerlega ásælni og landarán í næstum því algerlega loku skotið Kyrrahafinu, því þeir tryggja ekki hiím á þessu ári, og má þá nota fyrir ófrið milli þessara ríkja, þar HoIIendingum, Portúgalsmönnum aðferðina alstaðar þar sem vel sem hvorugt getur sótt annað eða öðrum smáþjóðum friðsamleg færir kennarar eru, en vafalaust heim með hernaði án víggirtra við yfirráð yfir eignum sínum í Aust- verður þó útgáfum á öðrum mál- komustaða, þar sem herskip geta urlöndum. Slíkt er hin mesta um hraðað eftir föngum. endurnýjað kolabirgðir sínar og glapsýn, að minni hyggju, því ef Oxford-orðabókinni miklu, er notið aðgerðar, ef nauðsynkrefur. réttur en ekkF orka á að leggja byrjaði að koma út fyrir 34 árum, Um takmörkun herútbúnaðar á undirstöðuna fyrir heimsfrið og er nu ]Qks að verða lokið undir landi var lítið rætt. Frakkav máttu sáttum, ætti réttur hinna smærri ntstjórn próf. Craigies. En ekki ekki heyra það nefnt; en þó voru' að vera hvarvetna viðurkendur til er hann þar með af baki dottinn, nokkrar samlþyktir gerðar um not- jafns við rétt hmna sterku. En því a$ henni lokinm, tekur hann kun eiturgufu og flugvéla í hern- þetta hefir ekki verið gert, hvorki semja stórmikla orðabók vfir aði fengið hlægi. Þýzkur heragi var þá sem j É mestur og þótti þetta góð sönnun u 'i þess, hve þýzkum starfsmönnum væri eiginlegt að hlýða í blindni þeim skipunum, er kæmu frá her- stjórninni. En um Voigt er það . að segja, að hann var dæmdur í þess vegna vinna að því af kappi fange]s; Gg sat þar nokkuð lengi. en þegar hann slapp út, barst hon- um talsvert fé að gjöf, svo að hann bjó ekki við fátækt upp frá því. — En tímarnir breytast og hætt er við, að meira þurfi nú til að skemta öllum heiminum heldur en þurfti 1906, þegar þetta litla at- vik varð hlátursefni um víða ver- öld. v. R. —Vísir. Affectionately dedicated to my friends. In the valley of sickness and sorrow here I have sunken and been redeemed By the angels of Love, to the life above When in lands of the Death I seemed; My living friends on these Iowly strands Your love for me has beamed. I have been in misery’s endless realm Witih aught of a hope but you, We have stood in the dark at the heavy helm And heard Death’s knell as it blew, We have set us to brace the swaying Elm And the sails were crowded anew. My suffering life in the Sounds of Strife With your sympathy I have girth, On sea or lands when I hold your hands My hope finds always birth. I will mind your Iight till my memory’s flight Makers of Heaven and Earth. Beðvar H. Jakobsson. I i $ I I i I 1 I IsleDzk hveitimylna. Viðvíkjandi Kína afrekaði fund- urinn mörgum og róttækum um- bótum. Á friðarfundinum 1919 voru Því hefir verið hreyft nýlega og stöku sinnum áður, að koma hér á stofn hveitimylnu, sem mal- að gæti alt hveiti, og að líkindum annað korn, sem notað er í land- inu. Það væri rangt að hafa á móti á íriðarþinginu í París, á fundinum skozka tungu frá 1300—1700. í Washington, eða, eftir því sem Sú bók á að leysa af hólmi hina blöðin herma, á Genúasamkom- góðfrægu orðabók Jamiesons, sem unni. Því þó smáþjóðirnar séu nó er orðin úrelt. Leggja nú all- jafnan kvaddar til þátttöku, fá ar mentaþjóðir hið mesta kapp á Japan gefin næstum því óbundin^ær sÍa,dnast nokkru að ráða. ag eignast vísindalegar orðabæk- yfirráð yfir Shantungfylkinu í Engmn getur sagt um árangur ur yfir tungumál sín. Samt lata þesSari hugmynd, því að vitanlega Kína, en það fylki er einhver hinn Washingtonfundarins enn sem íslendingar sér það nægja, að einn er það talsvert fé, sem út úr land fegursti og frjósamasti hluti Kína- komið er, og of snemt er að gera maður vinni að orðabók yfir ís- ;nu er nó greitt í mölunarlaun, — veldis og álíka fólksmargt og Eng-[ sér nú þegar nokkrar vonir um, lenzka tungu, og það við mein land, Skotland og Wales til sam- að ófriður geti ekki, annaðhvort örðugleika en nokkur annar orða- bráðlega eða seinna, gosið upp, bókarhöfundur á nú við að stríða. annaðhvort í Vestur- eða Austur- Sést þar eins og í mörgu öðru Iöndum. Að sumar þjóðirnar vildu ræktarleysi okkar. Tungan er ekki láta minnast á takmörkun dýrasti gimsteinninn, sem við eig- landhersins eða neðansjávarher-, um, en þó virðast flestir samtaka fáu góðu um vilja um að troða hana ofan í sorpið og trú á varanlegum ganga þeir ef til vill harðast fram heimsfriði. Hitt er þó ennþá al-ií því “blaðamennirnir” sumir — varlegra, að tvær stórþjóðir Norð- leiðtogar þjóðarinnar. Má i er ganga og hallar mjög undan fæti á þeim breiða vegi. Sumar þess ans. Að vísu undirskrifuðu Kínverj- ar aldrei friðarsáttmálann, en það hamlaði hvorki Japönum að ganga eftir þeim rétti, sem samningurinn . heimilaði þeim, eða viðurkenningu sklPa’ spalr annara á þessum rétti. En Kín- Þelrra epa verjar mótmæltu, og á Washinton- fundinum báru mótmæli þeirra loks árangur, því með aðstoð Breta fengu Bandaríkin Japani til þess að afsala sér öllum pólitísk- um yfirráðum í Shantungfylki. Ennfremur samþyktu stórþjóð- irnar að láta af öllum afskiftum um innanlands póstmál og réttar- far í Kína, en eftirlit með því segja, skyldi. urálfunnar — Rússar og Þjóð- verjar — virðast nú óðum vera að færast saman til bandalags gegn kröfum og heimtufrekju annara —^Vísir. þjóða. Ef Kína, og ef til vill Ind- — land, dragast inn í það samband síðar, er hætt við róstum. — — En ef til vill verða alþjóðasam- að sa höggvi. er þá hlífa Björn. Gcm il saga- , t ■ , c , 1 r. 'X ikomurnar íframtíðinni*hepnari i hvorutveggja hafa þær hatt sioan , , , í Boxer-uppreisninni. MeíS þessu113'"-, f.nna rett a an og skyn- hvorutveggja veríur Kínverjum1 8r“"dvo11 *1.1 sem kendur er viS Köpenick, og gefiS óskorið fullveldi yb_ sér-| ý™. k.llaður '■kaptóninnn"8 Eg sá þess nýlega getið 1 ís- lenzku blaði, sem eg vissi að vísu áður, að gamli Voigt væir látinn. málum sínum, jafnskjótt og'friðui! h*fa veriS W í1' . V? ST “™ó, kemst þar á innan lands, en nú Iog ar þar alt í uppreisnum og borg- arastyrjöldum, milli suður- og oskonð fullveldi yhr. ser'i hafa verið hingað til. Við getum 7.™!* • ^lla|ur .. , , að minsta kosti fullyrt, að Wash-Vsk0arT eða , ™gmn fra ingtonfundurinn hafi verið nýtt KoPemck-.. Ja; sn var Tin- að sporíréttaátt.-Viðsjáumnú,imargirrkTrðuSt V‘ð hann' T hvað gerist í Genúa,*þar sem allar ummæ 1 b!aðsmS’ Tf..?" *í r ,,,,,, T • , , þjóðir Norðurálfunnar, og enda hans, eru fremur villandi. *—* Ennþa hafa þo Japamr tog og f,ejri> enj saman komnar ^ ^ hagldir i Mansjuria, en þao land hefir löngum lotið yfirráðum norðurhluta landsins. hinnar kínversku stjórnar. Hætt er því við, að út af þessu dragi til ósamkomulags milli Kínverja og Japana, þegar fram Iíða stundir. Verst er þó, að Rússar munu tæp- lega sitja hjá í slíkri deilu, heldur bindast samtökum við Kínverja, því nú nota Japanir sér magnleysi þeirra til að ná í allar auðsupp- sprettur í Austur-Síberíu. Að vísu hafa Japanir lofast til að endur- kalla lið sitt úr Síberíu, hvenær sem þeir sjálfir álíta eignum og lífi þegna sinna þar borgið. Allir vita, hversu ábyggileg slík loforð hafa reynst, og margir telja ófrið fyrirsjáanlegan í Austur-Asíu, nema Japanir láti af yfirgangi sín- um. Ef ófriður brytist út í Aust- urlöndum, er ekki uggvant um að Indverjar myndu inn í hann drag- ast, því allmjög hefir borið þar á óánægju gegn Bretum í seinni tíð. Mikils góðs vænta menn af samningi þeim, sem stórveldin fjögur, Bandaríkin, Bvetland, Jap- an og Frakkland, gerðu í Wash- ington. Með honum s kuldbinda þessar þjóðir sig til að ásælast ekki hverrar annarar eignir í eða við Kyrrahafið, og að útkljá þau samlegrar samræðu, í fyrsta skifti eftir ófriðinn mikla. Leslie 1 1.—5.—'22. Halldór Johnson. Frægð hans eða “æfintýri” stóðu aldrei nema nokkrar klukkustundir, og hans var eitthvað á þessa Professor Craigie hinn frægi skozki málfræðingur og ágæti íslandsvinur, lagði - af stað á miðju sumri í fyrra í ferð kring- um hnöttinn og er ekki væntan- legur heim aftur til Oxford fyr en einhvern tíma í sumar. Kona hans er sr.ga leið: Seint á ári 1906 var fátækur skóari suður í Köpenick, sem er smábær nálægt Berlín. Hann hélt Voigt og var nýskroppinn út úr fangelsi fyrir smáhnupl eða því um líkt. Hann vissi ekki, hvað hann átti fyrir sig að leggja, en komst þá af hendingu yfir einkennisföt kapteins úr þýzka hernum og fór í þau. Þó að búningurinn væri ekki . alveg samstæður, lét hann það með honum á ferðalaginu. ekki á sig f£ Qg ggfck snúðugt út á herðasögu sína sknfar hann jafn- götu Rakst hann þar á her. oðum fyrir Lundúnablaðið Gra- mannaflokk og skipaði þeim að phic, og þeir sem eru í félagi ensku homa með ser til ráðhússins. Þeir mælandi manna hér í bænum eiga 1^^ tafarlaust og gekk hann þess kost að lesa hana þar, en svo með og mih]u veJdi” til yegna annara, sem langar til að raghússins og gerði boð fyrir fylgjast ofur lítið með þeim hjón- borgarstjórann. Kvaðst hann um, skal hér rakin Ieið þeirra, að komJnn ti] að víkja honum úr cm- svo miklu leyti, seni kunnugt er um hætti og heimtaði alla reikmnga hana. Þess skal þó getið, að það, hans og fe það, sem hann hefði sem T.ér fer á eftir, er ekki nema un(]ir höndum. Gekk hann svo að örlitlu leyti tekið eftir áminstu fast eftir þesSu, að borgarstjóri lét k,a^1- : alt laust og tók Voigt við fjárhirzl- Þau dvöldu í Rúmeníu til sept- unni og hélt leiðar sinnar og sendi emberloka, en sigldu þá niður hermennina brátt frá sér — En nú Dóná og fóru til Miklagarðs og víkur sögunni til hins afsetta borg- Aþenuborgra og þaðan til Egypta-’arstjóra. Hann fór eitthvað að lands. Þar dvöldu þau í mánuð á forvitnast um tilefni afsetningar- deilumál, sem milli þeirra kunnaíýmsum stöðum. Þann 10. nóv. innar, og kom þá í -Ijós, að hér en hitt væri engu betra, ef rfiðist væri í þvílíkt fyrirtæki að órann- sökuðu máli. Norður á Húsavík hafa verið í fjöldamörg ár tvær allstórar vatns mylnur, sem í hefir verið malað meginið af þeim rúg, sem þangað hefir fluzt. Því miður voru myln- ur þessar ekki svo fullkomnar, að þær gætu leysti verkið nógu vel af hendi, en annað varð þó til þess að þær lögðust niður: Þær gátu ekki malað jafn ódýrt og danskar mylnur. Nú eru þessar Húsavík- urmylnur úr sögunni, og slíkt hið sama flestar, eða allar, vindmyln- ur, sem verið hafa hingað og þang að úti um land. Til þess að mala hveiti vel, þarf afar fjölbreyttar og vandaðar vél- ____Visir ar og svo mikla nákvæmni og þekk ing, að íslendingum myndi veitast starfið ókleyft í fyrstu án aðstoð- ar útlendra sérfræðinga. — Auð- vitað væri enginn vandi að fá hæfa menn til þess að veita fyrir- tækinu forstöðu, og það liði aldrei á löngu að íslendingum lærðist með vélarnar að fara. — Annars trúa því fæstir, sem ekki hafa séð með eigin augum, hversu marg- brotnar vélar eru notaðar, til þess að breyta korni í mjöl. Eg átti ekki alls fyrir löngu nokkurra daga dvöl í Liverpool á Englandi og notaði einn daginn til þess að fara til Birkenhead að skoða þar nýtízku hveitimylnu eina. Fékk eg þar nokkra hug- mynd um, hvernig mölunin er framkvæmd og hefði eg aldrei get að ímyndað mér, eftir að hafa þó kynst mylnum nyrðra, að kornið þyrfti að “ganga í gegnum” þann aragrúa af vélum, sem þar er not- aður við mölunina. Eg taldi vél- arnar að vísu ekki, en eg gizka á, að þær hafi verið ekki langt frá fimtíu, sem þarf til þess að breyta hveitikorni í. hveitimjöl. Vélar þessar eru ærið margbreytilegar og vinna mismunandi verk. Þar eru vélar til þess að sigta kornið, ná úr því hálmi, nöglum, óskyldum um' korntegundum, sem þráfaldlega blandast saman við hveitið, og öllu öðru, sem þar á ekki heima. Korn- ið er blásið og þvegið, þurkað og flokkað. Síðan er það malað í mörgum kvörnum og hýðið að- greint í mismunandi girpafóður, eftir næringargildi. Margvísleg blöndun fer fram á hveitinu, enda er það svo í Englandi, að þangað heim. sífelt, og er ekki um það að ílyzt hveiti frá öllum hveitirækt- fást. Fjöldi manna og kvenna sér arlöndum heimsins og er blandað inn í þessa deild, þegar “reyfar- saman eftir vissum reglum til þess [ arnir” eru lesnir niður í kjölinn. að framleiða góða vöru. Það er létt verk, þar niður að Eg segi frá þessum margbreyttu mylnum, sem nú er krafist til þess að framleiða góða vöru, og vil háttar bækur haf verið þýddár á með því hvetja þá, sem kynnu að dnhverja íslenzku og gleyptar hafa í huga að koma hér á hveiti-' með græðgi. En meira er þó les- og rúgmölun, að kynna sér málið ið á útlendum tungum. Vér könn- rækilega áður. Það hefir viljað umst við þenna lýð, hvernig hann brenna við hér á landi, að fúsk-1 er [ framan og á fæti — útlenda blær hafi orðið á fyrirtækjum ■ skáldsagnamúginn. Þar eru sam- vorum, en vér ættum nú að réttu j dráttaræfintýrin snoðlík, upp og lagi að vera komnir yfir það! mður, og málrómur og hugsunar- “stig. ] háttur mitt á milli húsgangs og Samkepnin við erlendar myln- bjargálna. Mennirnir á biðilsbux- ur verður að vera oss ljós. Möl- unu meru sífelt á báðum áttum, unin er vel af hendi leyst erlendis j sveima á hunangsfluguhátt kring og má eigi bjóða upp á annað hér. um ástmeyjarnar í ljósaskiftunum, Mylnurnar eru stórar erlendis og úrslitaragir og niðurstöðulausir. afkastamiklar. Mölunarlaunin eru | En meyjarnar búa til hálfa spé- ekki há. — Það, sem aðallega ætti, koppa úr uppgefnum brosum og að hjálpa íslenzkri mylnu í sam- j Iíta út undan sér, á báða bógana. kepninni, er ódýrt afl, íslenzktj “Tipla-tiplið” á blaðsíðum þessara vatnsafl, annaðhvort að það j útlendu skáldsagna er svo gang- öllu [ laust, að hvergi tekur hreint hreyfi vélarnar sjálfar, eða heldur framleiði rafmagn, sem haft verður til þess. Hér þarf því að athuga: 1. Hvert er stofnféð? 2. Hvað kostar framleiðslan keppinautana? 3. Hvað mundi framleiðslan kosta hér? J. K. Prestslambið. “Er hann séra Sóknarprestur Sauðahús þitt kominn í? Bóndann spurði göngu-gestur: “Eg er að ínna eftir því, Af því mig svo fyrir bar, Sem eg rödd hans þekti þar. Forvitnin hans fékk það svar: “Ekki er það nú alveg slíkt! Lambið hans í kofa-krónni Kúgast svona, ekki í rónni — Fé vill jarma fóstri líkt!” Stephan G.— 7,-5.—'22. Heúnur* kvikmyndaona. Unga fólkið vill lifa í veröld umskiftanna, j)cir sem alt er á iði. Fjölmennis glaumurinn dregur að sér athyglina. Sumar deildir þess ara atvika sjást með berum aug- Sumar birtast í bókum. Fjöldi manna sækir í þessar áttir. Skáldsögur, sem eru með æsinga- eitri, draga að sér hugina, hvar >em þær koma. Þær ná inn í af- dalinn, inn í þagnargildið, nœrri því eins og þær ná tökum á hin- um, sem eru í þéttbýlinu. Ást- leitnu augun hvarfla inn í þenna ur ,spori á þessum vegum kveldgöngu lífsins. Lestur þessara bóka svífur á hugina og sálirnar eins og vín- blanda, þar sem ópíum hefir smogið inn í blóðið og situr í fyr- irrúmi. Sín áhrifaögnin kemur úr hverri átVnni, til sundrungar til- finninguhum, fremur en til sam- einingar. Viðskifti innrætis, augna og tungu fara fram í þess háttar smásmökkum, að engin heild verður úr þeim. Þetta reikunarlíf tilfinninganna er allra þjóða mein, sem nú eru á vegum vestrænu menningarinar. Unga fólkið vill ekki taka saman, giftingum fækk- ar, hjónaskilnaðir ágerast. Orsak- ir til þessa hringsólanda framferð- is eru margar. En þó mun vera ein aðalorsök — dreifing athyglinnar og reik hennar. Sveinar sjá svo margar all-álit- legar meyjar og kynnast þeim, að þeir fá ekki skorið úr, hver sé sú eina, ákjósanlega. Meyjunum fer á sama hátt. Snýst svo hver teg- und utan um aðra, ýmist sólarsinn- is, eða þá rangsælis. Hálfir hugir stíga hálft spor, hálfa æfina eða jafnvel alla æfi. Þeir, sem þann- ig stikla, lifa á hálfum hleif og höllu keri. Um þá menn mætti segja það hið sama, sem í vísunni segir, gamalkunnu: Hálfur komstu hingað inn, hálfur liggurðu’ úti. Hverjum manni og hverri konu er það mikið mein, að vera í helm ingum — sundurskift, tvístruð. Þá er verið á hverfanda hveli, og þá vinnur hver höndin á móti annari, eða hangir aðgerðalaus. Skáldsögurnar útlendu, sem eg benti á, eru til frásagna um fúann í kynstofnum þeim og knérunnum, sem hálfleikinn einkennir, bæði í ástamálum og athafnafálminu. Eitt í dag og annað á morgun. (Uppsprettulindir, — G. F.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.