Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. MAI, 1922 H E I M S K R IN G L A. 7. BLAÐSHÍ A. The Dominion Bank HORNI NOTRR ÐAMB /v B. OG SHERBROOKH ST. HöfuSstóll, uppb...$ 6,000 000 Varasjóður .........$ 7,700,000 JLllar eignir, yfir .$120,000,000 Sérr.takt athygli veitt vióskift um kaupmanna og veralunartt1 aga. 1 Spo.risjóösdc-ilciin. Vextir af innstæ'ðuié greiddir jafn háir og annarsstaðar riít g'ongst. rHOSB A »353. P. B. TUCKER, RáðsmaW Nýr völundur. skuli verða fyrsta land í heimi að starfrækja hana. Fyrst Quebec- fylki, þá Ontario-fylki, sem hafi sérlega hagkvæmar ástæður til að nota hana vegna vatnsaflsins, sem faað fylki eigi. Þegar Canada sé komið á lappirnar, þá snúi hann sér til Bretlands og starfræki upp- götvun sína þar. Svo koll af kolli um víða veröld, Iþar sem vatnsöfl- in séu í lófa lögð, að framleiða rafmagnið. Þetta er að«ins flausturs ádrepa af öllu því, sem þessi nýi vísinda- maður hefir í huga. Komist hug- sjónir og starfsvísi McQuaig í gang, er frægð hans engu ósnjall- ari en þeirra Marconis, Edisons, Grahams Be!l og Tesla. — K. Ásg. Benediktsson. Lárus. ARNAQULL. Hvor var meiri? j sem hálfan mánuð, þá trúi eg | ekki öðru en að eg læri það,” Drengírnir gengu mður á brot- sagði Búi, og greip með báðum ið. j höndum í grasiÖ á árbakkanum og “Jæja, farðu þá úr,” sagði henti sér í ána. Ósk <ar. Búi afklæddi sig í snatri. Ösk- ar fór líka úr fötunum. “Nú skulum við vaða upp í hyl- inn, en ekki mjög langt,” sagði Óskar. Drengirnir óðu upp ána, þang- að til vatnið tók þeim í hné. “Nú ætla eg að ausa yfir þig Hann gafst ekki upp, þótt Lori- um mistækist stundum að bera höndur eða fætur í vatninu. “Eg fer nú að fara í fötin mín,’ sagði Óskar, “mér er farið að kólna, þó gott sé veðrið.” “Þú getur farið í, en eg ætla að æfa mig lengur. Mér hitnar svo fijótt, þegar eg kem upp úr, vatninu, Búi, og vita hvernig þér Gg eg þarf ekki að hlaupa nema Maður heitir William McQuaig. Hann býr í Montreal. Hann er maður vel við aJdur og Skoti að i þjóSerni. McQeaig kom ongu, til' Æt.í « eg les er.thvaS elt.r, Canada, og stundaSr nám. útskrif, Larus CuSmundsson. detta mer , aSist úr prestaskóla. Hann var; hug ummreh sem e.tt skald,S er i u.nn ' bloðin kalla her vestan hars, het- prestur um skeið. Þa hætti hann,. , * , K op * r • . r *• . ia' hr um kveðskap smn. Það er að Iþeim starfa og gerðist brakun. . , , . , , • • f segja, ef hann les upp kvæði sin Eftir stund hætti hann þeirn at-, SJ. . . X* , nn- . r i ; „ r:t aðeins fyrir einum aheyranda. Pa hZ„du8rge,Hugúr,rlhe::r Vm ■>- ^■» tvisvar sinnum um .bakkann, og svo get eg farið út í aftur.” óskar gekk upp með ánni, til að sækja fötin sín. “Komdu með fötin mín um leið, Óskar,” kallaði Búi á eftir hon- segja, þegar kvæðinu er Iokið: “Og er það ekki fallegt? Ja, and- skotann ætli það sé ekki fallegt.” snemma hneygst að nýbreytni og nytjum. Fyrir 10 árum hafði hann litla og fátæka verk til- Svo ánæ 8ur*er hann méð kvæð. raunastofu a heimili smu. Þar Eing ^ ^ Lárus yera svo vann hann i tomstundum 'dæmalaust ^ ^ emkum að rafmagnst.lraunum. Þa,,^ ^ ^ má) bæði bessa heims kveðst hann hafa dottið ofan _ a annars Vælandi eitthvað út óhugsaða nyung . þeirn grem. kvartandi um rit_ Hann sá að nyunguna matti nota ,^ annara; þeir $eg| of satt> til að hita hús og margt annað fleira. Hann hefir unnið að fúll- komnun hennar síðan, einsamall, efnalítill, undir gabbi og spé- hlátrum þeirra sem hann hefir minst á uppgötvun sína. Þó emk- um þeirra manna sem vinna á vísindatilraunastofum stjórnarinn- ar í Canada. Síðasta vetur notaði hann sjálfur hitara sinn, 'í lofther- bergjum, sem hann býr í. Með honum hitaði hann íbúð sína stöð ugt í 10 vikur og voru hitastígin að jafnaði 72 stig um sólarhring- irin. Hitunin kostaði 29 cent á sólarhnng. Samkvæmt þeirri reynslu, kostar að hita algengt í- búðar hús með 8 herbergjum 39 cent á sólarhring, að hann segir. Hitarinn er lítill, og má bera hann í vasa sínum. Hann er 3 þuml. á lengd og 1]/2 í þvermál. Hann er tengdur við algengan ljósvír í hús inu, líkt og línkonur tengja slétt- unarjárn sín við hann. Hitagjaf- inn, eða vírinn sem rafmagnið hit- ar er innan í pípu. Utan yfir henni er víðari hólkur. Milli pípunnar og hólksins er viss mælir af vatni þessum eða hinum líki það ekki; að menn hræsni ekki nóg, kræki ekki alla hlykki á almenna leið. Elti ekki nógu mikið álit fjöld- ans og vanans og heimskunnar. En það má segja Lárusi til hróss að hann krækir alla hlykki til að þóknast fjöldanum, elta vanann og dýrka heimskuna. Það verður alt að vera meiningarlaust; upp- hafslaus og endalaus vitleysa, svo enginn geti tekið neitt il sín. Eng- inn grætt neitt á lestrinum. ekk- ert, sem verði eftir í hugspoti manns eftir lesturinn nema leirinn sem tollir við mann þegar maður hefir lesið eitthvað eftir Lárus, alveg eins og ef maður veður yf- ir forarkeldu, þá eru áhrifin ekki önnur en leirinn sem eftir verður á fótum manns. Lárus fer af stað og ritar um trúmál, sér strauma. En hvaðan þeir koma eða hvert þeir liggja eða hverjir þeir eru, þess getur Lárus ekki; hann barf að bókn- ast allra trúarskoðunum, og getur svo um enga, eða hefir enga. Og segist svo vera að rita um trúmál! verður við.” Búi saup hveljur. “Þú ert góður,,” sagði Óskar, og lét Búa leggjast flatan í- vatn- ið. “Við skulum grynna á okkur, svo geturðu stutt lófunum í botn-, um inn, og eg skal sýna þér hvernig| 0skar færSi sjg f> þegar upp á þu att að bera fæturna. klöppina kom. Óskar tok um fætur Bua og Hann yafði fötum Búa saman styrc i þeim i \atnmu. { böggul og hélt á þeim með sér. fckii þoldi ekki að vera iengi ..u u' ' •*•,.. ' • LJ íi ' Hvermg gengur þer nuna? mðri í vatmnu í einu. Hann hljop a- /s i u u i , , -cc, , , , . , spurði Oskar, þegar hann kom þvi við og við upp a klappirnar. r “Heyrðu, Búi,” sagði óskar, & . c ^ "vií skulum fara ofurlítiS niSur Agætlega. Eg er ematt aS með ínni. þar Sé eg aí er gras- >veÆa betn °«.betrl- ^ «et e? bakki. En fyrst geturðu æft þig %"* ut,P ">«» ollum bakka, ef_eg Kérna í hvamminum. LigiSu nú tepi tanum ■ botmnn. £1 . ac „ „„ •• Það er nu ekkert sund, en þu flatur og gerðu ems og eg. *. D'- A* • „ a„u0.. co„íc; verður goður með timanum, Bui gerði eins og Oskai sagði ^ ... , sagði Oskar og stakk hondunum í Þegar Búi hafð, tekið nokkur .buxnavasa sina og gekk t,l og fra sundtök í hvamminum, hlupu um bakkanm drengirnir niður með ánni. !, Nei, þarna kemur maður nð- Þeir staðnæmdust á grasbakk- andi, viltu ekki koma upp úr, anum. Búi?” Áin rann rétt við bakkann. 1 Búi skreið upp á bakkann. Hann “Haltu nú með höndunum í tók fötin sín og hljóp með þau í grasið hérna á bakkinum, og fanginu upp í htla brekku, sem vertu með allan skrokkinn út í var í holtjaðri skamt frá ánni. Hitinn breytir vatninu í gufu, sem Það virðist vera ástriða a L.arusi, síðan Iíður um hitunarkerf, húss- »8 honum er mjög illa v,ð alt sem ins og veitir íbúunum þann hita,1 v.t er ,, en serstaklega vel við alt sem þarf. Það skilst sem 3 sömu' fm vitlaust er%> Hr. Larus segir stærðar hitarar og áður eru nefnd- j J af J hafl. var' ir þurfi til að hita 10 gallón af storann hop. af ;folk, sem vatni, en þau nægi í 8 herbergja tilheyn gomlu lutersku truarkenn- hús um sólarhringinn, og sú hitunar mgunum; þa? vær, gaman að vita vél öll kosti $35.00. Uppfynding hvar það stoð , greinmni Mikil þessi, ef vel reynist, er talin sú, er tru þin kona. Það væn gaman að fá að vita hversvegna hr. Lar- us er svo illa við mig. Er það fyrir það að eg er ekki hræsnisfullur skrumari, að eg þori að láta skoð- un mína í Ijósi hver sem í hlut a. Leirburðarstagl og holtaþokuvæl, er ritháttur sem Lárusi líkar. Enda líkar honum ekkert annað; skrif- ar svo bara sullum bull, og segir amen. Auguts Einarsson stórgagnlegasta, sem heimurinn hefir eignast. Kostir hennar eru: Enginn kolaburður. Engin upp- kveiking. Enginn öskuburður. Engin óhieinindi. Enginn reykur. Engin sterkja. Ekkert sót. Engin vinna. Aðeins að styðja á tappa, þegar veturinn kemur, og á ann- an þá sumarið Cr komið. Sparn- aður 30 sent á hverjum dal eða meira. Kolakonungar og miljóna- mæringar Bandaríkjanna og ann- ara landa brotnir á bak aftur. Verkföll verkamanna og óaldar- lýðs eyðilögð. Nýtt tímabil hefst í sögunni íheimahúsum manna, í höllum höfðingjanna, í verksmiðj- um, samkomuhúeum, skrifstofum og kirkjum. Ennfremur á járn- brautum, siglingum og loftreiðum m. fl. ____squ auðfélög og mrljónamær ingar úr Bandaríkjunum, og jafn- vel frá Bretlandi, á hælum sér, og sér hafi boðist fleiri miljónir dala fyrir uppgötvun sína, en hann neiti öllum tilboðum. Canada ánm. Æfðu svo fæturna eins og áður,” sagði Óskar. Búi gerði það. Óskar horfði á. “Nú skaltu standa í botninum, leggjast dálítið höndurnar.” Búi hlýddi því. Þegar honum var orðið kalt í vatninu, hljóp hann upp á bakk- ann og baðaði sig í sólskimnu. Búi kom furðu fljótt til. Hug- Óskar elti hann. Búi þurkaði sér í flýti og fór svo í fötin. Maðurinn nálgaðist óðum. “Það er hann pabbi og enginn áfram og æfa maður annar,” sagði Búi alvar- I legur á svip. Hann var þá klædddur. “Hvar er nú féð, Óskar? “Já, hvar er féð,” spurði Ósk- ar aftur. Það var Einar Búateon, faðir urinn bar hann halfa leið. Hann hans, sem kom þarna vildi fyrir hvern mun læra að synda. “Það er nú ekki alt búið þó þú getir gutlað með höndum og fótum á víxl,” sagði óskar, “en að verða samtaka, það er þyngri þrautin.” “Ef við sitjum hjá saman svo Við hofum víst algerlega gleymt okkur. Eg held það sé orð ið fjarskalega framorðið.” Búi þekti manninn rétt. Hann reið Blesa sínum. Einar fór geist. Klárinn var kófsveittur. Einar linti ekki sprettinum fyrri en hann kom til drengjarma. Hann stckk af baki. Blesi tók ekki niður, en blés í ákafa. “Þið eruð þokkapiltar. Rétt- ast væri að flengja ykkur báða.: Þið sullist í ánni allan daginn og týnið svo fénu. Það var mikið að þið skylduð ekki kæfa ykkur. Smánast þú nú heim, Óskar, og skammastu þín fyrir svikin. i Þú getur farið og leitað að án- um, Búi. Og eiga skaltu mig á fæti, ef þú kemur ekki með þær allar. •. Þér er ekki til neins að koma heim fyrri en þú ert búinn að finna þær, því eg rek þig jafn- harðan á stað aftur til þess að leita. Mér dettur ekki í hug að taka piltana mína þreytta frá1 verki, til þess að ganga í sporin ykkar, enda förum við á stað í ferð á morgun, svo okkar vegna! mega ærnar missa máls. Það var kominn mjaltatími, þegar eg fór að heiman, og eg sá enga á á leiðinni. Ærnar hafa náttúrlega rásað suður á fjall eða slegið sér yfir á Þverárdal. Þú getur tekið hann Blesa og riðið honum, svo þú komist ein- hverntíma áfram.” Búi stóð í sömu sporum og horfði niður fyrir fætur sér á meðan faðir hans ávítaði hann. “Taktu hestinn, strákur, og komdu þér á stað. Eg skal kenna bér að gæta þín betur næsta dag- inn. Einar gekk heim á leið. Búi tók Blesa, lagði taumana upp á makkann, tók annari hendi í faxið, en lagði hina á hrygg klársins og henti sér á bak. “Ætli eg vissi nú hvar ærnar væru, ef eg hefði lært eins mikið og hann Óskar. hugsaði Búi, begar hann þeysti fram hjá smala- húsinu. Óskar var háttaður þegar Ein- ar kom heim um kveldið. Snemma um morguninn lagði Einar af stað í kaupstaðarferð- ina. Vinnumenn hans fóru með hon- um. Búi var ókomina með féð. Stína, vinnukona hafði verið látin vaka eftir Búa, en hún var horfin um morguninn. “Vertu sæl, góða mín,” sagði Einar við konu sína, þegar hann reið úr hlaði. “Þú verður að láta stúlkurnar , ‘ / fara á stað og leita, ef strákur- inn verður ekki kominn á hádegi. Þið heftið Blesa og hafið hann í kring, ef eitthvað skyldi þurfa að halda á hesti á meðan eg er burtu.” “Stína hefir nú farið í nótt, eg veit ekki hvort það þýðir að láta hinar fara,” asgði Sigríður hús- freyja. “Eg skil ekkert í hvað barnið er lengi, það var ógnar ó- nærgætni að láta hann fara ein- »* an. Einar var farinn á stað, svo hann heyrði ekki hvað Sigríður sagði. Svo leið fram á dagmál, að ekki kom Búi. Hádegi kom, og ekki sást til hans enn. Sigríður lét stúlkurnar ekki fara, því ún vonaðist eftir Búa á hverri stundu. “Kristín og Búi eru á ferðinni með féð,” sagði Óskar og kom með írafári inn í bæinn. “Það er nú tími til kominn, klukkan farin að ganga tvö,” sagði Sigríður. Þú situr nú hjá í dag. Þú getur setið hjá með mér. Þið farið ekki nema fram á háls- inn með féð. I Þú ættir nú að passa þig betur en í gær, það hefði nú líklega orð ið eftir af þér að finna féð og j vera að leita í alla liðlanga nótt, eins og Búi litli. Farðu nú á móti þeim og hjálp aðu þeim til að kvía. Óskar hljóp út. Hann mætti Búa á flötinni fyr- ir ofan bæinn. Vinnukonan og Búi höfðu kví- að ærnar. Búi var með matarpokann á öxlinni eins og morguninn áður, þegar hann lagði á stað. “Gaztu sofið í nott, Óskar ? spurði Búi þegar hann mætti Ósk- an. Aths.: Með því að hr. A. Einarssyni finst að vikið hafi verið Dersónu- lega að sér í grein Lárusar Guð- mundssonar, sem birtist í bessu blaði, viljum vér ekki neita hon- um svars. En ákjósanlegra þætti oss að þeir sem þá góðvild sýna . . a. - 'A . blöðunum að senda beim eitthv.-ð McQuaig segir, að nu siðustu ^ sneiddu sem mest hja personulegum hmppingum. Það vildum vér að menn hefðu í huga, sem ritgerðir senda blaðinu til birtingar. —Ritstj. Sólargeistínn. Sunna fögur, sem að morgni rís, sælu flytur mér frá paradís. Geislinn hlýi kemur kátur inn, kveður þýtt um ást við gluggann minn. Þegar eg var lítið barn, sem lék, með lífið veikt og smágert sálar- þrek, þá læddist geisli lítill til mín inn og lagði koss á fölan vanga minn. Og seinna þegar þroskinn festi rót, þegar æskan hvarf við gatnamót, sá eg aftur sólargeislann minn í sætum blundi líða til mín inn. Hann lét mig elska alt, sem fagurt var, einnig það, sem myrkann skugga bar. Þegar einhver þerði tár af kinn, þar var íitli sólargeislinn minn. Og þegar elli kom með kaldan hroll, hvít og bliknuð hárin skreyftu koll, litli geislinn kom þá inn með koss, kærleiks himinborið dýrðarhnoss. Þegar föl eg ferðast hinstu leið, falin undir dimmum grafarmeið, með boð þá kemur bjarti geislinn minn og ber mig sjálfa upp í himininn. Og leggur mig í lítinn blomarunn. Leiðin sú er honum einum kunn. Himnaguð, sem gaf mér geisla þann, sér gerði ból í mínum hugarrann. Æ, hjartans geisli, hugga hvers eins sál, minn hlýi geisli, blíðka sérhvert mál. Signdu hverja sálarlífsins rós, sólargeisli, birtu eilíft ljós. Yndó. þó að gali um þjóðerni, þrek og imnning lýða. J. J. Middal. “Já, eg svaf ágætlega vel.” “Eg er alveg hissa. En að þú skyldir ekki koma í nótt og leita A. f ** með mer. “Eg er svo ókunnugur, að eg hefði vilst.” “Þú hefðir bó ratað f-”> < u;é- setuplássið. Datt þér ekki í hug að koma?” “Nei.” “Heldurðu nú að þú sért miklu meiri maður en eg? “Nei,—ó—nei— —o ekki held eg það.’ —“Barnasögur, H. J. Meðlimir: Sækið vel fundi og starfið með áhuga. Islendinaar! Gangið í Goodtemplararegluna. I trú von og kærleika, TIL LARUSAR. Ekki leiðist Lárusi Ijóðin Stefáns níða, krumlur hans í “Kringlunni klessa dálka víða. Andans byrgja útsýni öflin þrældóms tíða; mörgum líðist Lárusi list og fegurð níða. Þessi andans afstyrmi enn í myrkri skríða, íslenzku Goodtemplarastúkurnar í Winnipee. Ásm. P. Jóhannsson, umboðs- maður fyrir stúkuna Skuld Nr. 34 I. 0. G. T., setti eftirtalda bræð- ur og systur í embætti fyrir árs- fjórðunginn frá 30. apríl til 1. aug. 1922. F. æ. t. Benedickt ólafsson, Æ. t. Gunnl. Jóhannsson, V. t. Rósa Magnússon, R. — August Einarsson, Fj.r. — Sigurður Oddleifsson, Gjaldk. — Sófaníus Thorkelsson, Dr. — Súsanna Guðmundsson, Kap. — Dagbjört Hannesson, V. — Jón Halldórsson, U. V. — Jóhannes Johnson, A. r. Torfi Torfason, A. dr. Guðlaug Oddleifsson, G. u. t. Guðrún Pálsson, Spilari — Margrét Egggertsson. Meðlimatala stúkunnar 1. maí, 1922, 77 bræður og 102 systur, eða alls 1 79. \ Sjóður stúkunnar 1. maí, 1922, August Einarsson, (R.) Á fundi í stúkunni Heklu föstu- daginn 5. maí, voru settir í em- bætti fyrir ársfjórðunginn sem byrjaði 1. maí, þessir: F. æ. t. — Richard Beck. Æ. t. — Sumarliði Mathews V. t. — Miss Guðbjörg Sigurðsson R. — Hálfdán Eiríksson, A. r. — Ragnar Gíslason, Fj. r. — Bergsveinn M. Long, G. u. t. Jóhann Vigfússon, \ Kap. — Miss Sigríður Jakobsson, Dr. — Miss Dýrfinna Borgfjörð, A. dr. — Miss Guðný Johnson, Tnnv. — Mi?s Helga Bjarnason, Utv. — Miss Ingibj. Anderson. 1 stúkunni eru 73 bræður og 143 systur, eða alls 216 góðir og gildir meðlimir. Félagsmenn eru mintir' á að á hverjum föstudegi kl. 8 síðdegis, heldur stúkan Hekla skemtilega fundi; óskað er eftir að sem flestir stúkumeðlimir mæti. Hálfdán Eiríkson, (R.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.