Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.05.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. MAI, 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSÍÐA. því þaS eru svik sem svíkja út þarfa hluti fyrir vanþarfa, og það er ein tegund af lýgi sýnd nú á dögum í ýmsum hlutum, eins og nokkurskonar myndasýning. er verður til þess að áhorfandinn, viðtakandinn eða neytandinn fatr meira eða minna af henni. Og það verður til þess að breyta hugsun hans eftir lengri eða skemri tíma; er vekur hjá honum hrygð, heyptarhug, viðbjóð eða svo mikla vansælu, að hann sjálf- ur verður framleiðandi hms sama. Nú væri gott að spyrja heim- inn: Er það gert með tilliti til sannrar þekkingar að hafa mark- að heimsins svona, að enginn get- ur treyst öðrum að selja ósvikið? Hvað sýnir það? Það sýnir það hvað heimurinn er kominn langt á braut villunnar og er búinn að sameina sig þeim stað, sem mest hefir verið rætt um af kennivaldi heimsins í nokkur ár. Eg sagði nokkur ár, því eg miða við elífð- arár; tel eilífðar tímatalið. Þetta er mitt tímatal og undir það eiga menn að búa sig, því það verður þar svo, að af ávöxtunum þekk- ið þið þá. Eg hefi heyrt talað um það, hvernig væri hægt að breyta á- standi heimsins, gera jöfnuð, láta öllum líða vel; það er hægt. En huga það síðara. Það sýnist sitt hverjum oftast nær, og kemur það til af séreinkennum mannanha.. Hvernig á að fara að? Það er( gamalt húsið mitt og getur ekkþ staðið lengur. Eg hefi ekki nema þenna eina blett, sem húsið stend- ur á. Á eg að byggja áður en eg ríf eða rífa niður áður en eg byggi? Það sýnist sitt hverjum. Sumir vilja láta mig byggja fyrst, svo eg geti haft skýli. Það er gott að hafa skýli. En er það altaf hægt? Svari þeir, sem vilja, eftir sinni reynslu. Eg hefi oft verið svo staddur að hafa ekkert skýli. Þeir vilja sumir Iáta mig gera við húsið. Það er alt fúið meira og minna, en undirstaðan er verst af því öllu. Það er að lifna í henni maðkur, svo skaðlegur, því hann eitrar alt, sem í húsinu er, og sjálf- an mig líka, ef eg vara mig ekki. Hvað á eg að gera? Þeir vilja láta mig tína úr maðkinn. En mér er illa við að káfa á honum. Hvað á eg að gera? Eg er búinn að hugsa mér, hvað eg ætla að gera. Eg ætla að rífa húsið og flytja það út á fertugt djúp, svo að engin hætta stafi af því. Eg ætla að laga jarðveginn, hreinsa hann af allri sóttkveikju og byggja húsið á sama stað. Ekki á þremur dög- um, heldur á sjö eða sjötíu og sjö, Frá Spanish Fork. Spanish Fork, Utah. 10. maí. 1922 ekki með því að reisa háan kirkju því það á að vera vandað hús, af tum, og ekki með því að láta því eg hefi hugsað mér rð vanda gullið liggja í bönkunum til þess það, sem lengi á að standa. Þetta að þvinga menn, því það veitir ‘ er mín hugmynd. Hvernig vansælu. Þetta er ein tegund lýg- innar og hefir sama enda, sömu afleiðingar og hitt markaðsruslið. Það er lýginnar afkvæmi. Nú er bezt að biðja heiminn að breyta til og hafa hina um o- vönduðu aðferð í stað hinnar vönduðu; láta lýgina ekki blekkja lengur, helaur taka sannleikann í hennar stað og halda honum fram. Á meðan verið ar að stöðva upp- sprettuna, með því að leggja yfir holuna, án þess að ganga frá brún- unum j kring, á meðan er ekki gott að gera hana lekaiausa. Þannig er með ástand heimsins. Það er lagt til ráð, sem er svo hljóðandi: Ger- ið alla jafn ríka. Látið alla hafa sama tækifæri. Verið duglegir að drepa auðkýfinga! — Þetta hljóm ar vel í eyrum lata mannsins. Það hljómar vel í eyrum bitlinga- mannsins. Það hljómar ve! í eyr um þess, sem segir án ígrundunar Látið alla hafa nóg. En þetta dugar ékki. Það er ekki að stöðva uppsprettuna, því það er aðeins að leggja slæðu of an á hana, hún rennur eftir sem áður. Það er annað, sem þarf að gera. Það þarf að kenna þeim unga þann veg, sem hann á að ganga. Og þegar hann er orðinn gamall, þá mun hann ekki af hon- um víkja. Þetta er fyrir löngu sagt, fyrir löngu reynt. Það er að stöðva uppsprettuna. Á meðan verið er að safna gull til að geyma á bönkunum eða ann-' arsstaðar, á meðan er ekki hægt að breyta þessu. Á meðan einn vill rífa niður það, sem annar byggir, er ekki hægt að búast við góðu. Alt gengur áfram. Alt fer hægt í heiminum, því hann er sjálfur hægfara, sökum þess hann tekur tímann rólega. Tíminn vill ekki brjóta. Hann vill ekki láta eyði leggja sínar plöntur fyrir heimsku garðyrkjumannsins, því það ger ir flög í garðinum. Það er betra, að vita, hvað við á, áður en farið er að opnasárið. Þannig er betra að vita, hvað við ástandið á, áður en auðmaðurinn er drepinh. Þeg- ar búið er að sjá gallana, þá er næst, að leita uppi góð ráð til að bæta þá með. Við höfum Iitið yfir heiminn og séð ástandið. Það er voðalegt. Þegar við höfum séð galla, þá er næst að bæta þá. Þannig er með ástand heimsins. Það þarf að laga það, og til þess þarf að kenna börnunum lífsregl- ur hollar, nytsamar og í alla staði góðar. < Það er orðtak sumra, að það sé ekki hyggilegt að rífa niður án þess að byggja upp aftur. Annað orðtak hljóðar svona: Það sýn- ist sitt hverjum. Við skulum at- huga þessi orðtök. Fyrst er að at- íkar 1 ykkur hún? Eg heyri þá segja: Við vorum orðnir svo vanir gamla húsinu. Við sjáum eftir því. Eg hefi nóg efni og ætla því að láta vanda verkið. Þannig er mín hug- mynd og hún útskýrir fyrra orð- takið. Eg er þá búinn að útskýra þau. En hvernig verður þá hús- ið, sem eg ætla að byggja? Það er bezt að lýsa því, því að viðirnir eru komnir á staðinn. Það verður stundum að gera fleira en gott þykir. Þannig er eitt spakmæli. Það hefir verið nóg af því í heiminum, er menn hafa orðið að gera án vilja. En hvað veldur því? Er þá ekki vilji mannsins svo samstiltur, að hann geti mótmælt því, sem líkaminn vill? Eða hver er hin sanna löng- un? Er hún nokkur? Þegar búið er að vinna Iengi eitt verk, þá verður það að vana og er svo tamt, að það heyrist ekkert um það, því aðrir eru svo sam- stiltir því, að þeir álíta það vera gott, þó að það sé skaðlegt. Þann- ig er það með svo margt. Þannig er það með trú; hún hljómar vel í eyrum fjöldans, og er það mest af því, hvað lengi er búið að að- hyllast hana, því hún er orðin sem áfengi til fjöldans. Það hefir verið sagt, að það, sem illa er frá gengið, standi ekki lengi. Það er öðruvísi með kristna trú. Hún hefir staðið lengi, og er í upphafi ósmíði. Þið haldið að eg sé niðurbrjótari. En munið eftir, að eg ríf og byggi á eftir. Þið haldið, að trúin hafi gert gott í heiminum. En eg segi: Svona er að vita lítið. Það hefir þótt slæmt* ástandið um langa tíð. Eg spyr Af hverju er það? Svarið verð- ur hjá mér svona: Það er fyrir skakka trú. Vill nokkur bera á móti því, eðævilja allir samþykkja það orðalaust? Þegarbúið er að hampa barninú þá ætti barnið að fara að verða kátt og sýna hlýju frá sér, sé því rétt hampað. Trúin hefir hampað hugsun manna í nokkuð mörg ár. En altaf skakt. Hún hefir sagt: Vertu hugsunarlöt og láttu aðra hugsa um þig. Þannig er trú kristinna manna. Hún kennir að iðka leti, iðka svefn, iðka hið illa. Ykkur þýkir þetta máske hart. En vill nokkur neita því, sem hefir sæmilega skynsemi. Ef svo er, iá ætla eg að spyrja hann: Hvort er leti ill eða góð? Eg kalla hana vonda. Hvort er svefn, deyfð, ilt eða gott? Eg kalla það ilt, >egar það er brúkað eins og það er og svæfir, en ekki sem það, er endurnærir. Er það gott, að láta aðra haja alt fyrir sér? Eg kalla íað ilt. pósthús og fleiri opinberar skrif- stofur. Á sú bygging að kosta 80,000 dollara. Mannalát meðal Islendinga í Utah, síðan eg skrifaði seinast, Herra ritstjóri:— ' eru þessi: Eg var að hugsa um að senda Hinn 6. marz, andaðist að þér og kringlunni fáeinar frétta- heimili sínu í Spanish Fork.Hjálm- línur í dag; en þegar eg fór að fríður Hjálmarsdóttir kona herra iíta í kring, sá eg að harla lítið Sigurðar Þorleifssonar, eftir næst var þá til af reglulegum fréttum; Um fimm ára rúmlegu, og kvala- eða því sem í frásögur er fær- fullar þjáningar; mest gigt, og andi, svo eg verð að hafa það fleira, sem oft er í sambandi við stutt og laggott, sem hér fer á þesskonar veiki, rúmra 60 ára að eftir. ~ aldri. Faðir hennar Hjálmar Fil- Tíðarfarið er gott, og alt má íppusson, bjó að Kastala í Vest- segja að standi nú í blóma, þó manaeyjum; ættin var út Borgar- voraði nú hér um slóðir ölh^seinna f jarðarsýslu. Hún kom til Amer- en vanalega gerist; en af því 1890. Hún eftirlætur hér, hlaust samt ensrinn skaði. hvorki auk manns síns; eina 11Sy/t1Í,r* SV° syni, og eina dóttir, öll fulltíða. iHinn 19. apríl lézt norður í T/ i i i i r- Idaho, Matthildur Björnsdóttir, limar eru heldur dautir, og i L T r . c . 6 kona herra Jessy harnest, tra lítið um þá kringlóttu hjá flest- mann| og ]0 börnum. 42 ára að um, einkum þeim fátæku. Það aldri. Hún var bróðurdóttir séra stendur nú líka yfir hér í Utah, R. Runólfssonar, skemtileg og eins og víðar annarsstaðar þessi myridarleg kona. Hún mun hafa svokallaði “Kola strækur” sem komið til Ameríku með foreldrum ekkert getur annað leitt af sér sínum kringum 1887, og er hún en ilt eitt, bæði fyrir bá verka-- því uppalin í Spanish Fork, þar menn sem hlut eiga að máli og til hún giftist eftirlifandi manni síðan allan iðnað, verzlun, og sínum, fyrir um 22 árum síðan. framfarir yfir höfuð. Lítið hefir j Síðast andaðist í Santaquin, samt borið á óspektum eða mann- { Utah, Kristín Jónsdóttir, 86 ára drápum ennþá^jpg er vonandi það að aldri; ekkja eftir J. D. Olso^ verði til lykta leitt án stórkost- J sem mun hafa verið norskur að legra vandræða. Þegar búið er að ætt og uppruna. Hún var dóttir hreinsa til, og senda í burtu alla J Jóns bónda Guðnasonar, sem þá útlendinga, sem mestum ó- ; en(]ur fyrir löngu bjó að str^ndar- spektum valda; og það er nú höfða í Ot-Landeyjum, en systir þegar byrjað á því — vonum vér þorsteins Jónssonar sem einu að alt fænst í samt lag aftur, og sinni var lögreglúþiónn í Reykja- að hmarmr verði þá yfirleitt mik- vík> höfuðstað Islands. Hann iðbetnen áður; eifalttekursmn andaðist { Cast]e Vailey> ytah, tima, og þvi eina raðið að taka ]90q. háaldraður sómamaður. DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsímí A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og bama-sj/úkdóma. A8 hitta kl. 10—12 'f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180..... á mönnum né málleysingjum, og heilsufarið er gott. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Midvey Ave., Fort Rouge. WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verS >n vanalega gerist. MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407. alt eins rólega, eins og hægt er, koma svo á endanum út sigri hrósandi. Löndum vorum hér, líður eftir vanda fremur bærilega. Það ger- ast engar sérlegar tilbreytingar hjá þeim, því engir flytja nú inn og fáir hafa bústaðaskifti. Sem stendur, er verzlun og öll atvinna heldur dauf, en útlitið er bærilegt þegar Iíður fram á sum- arið. — Stjórnin kvað ætla að byggja hér í sumar stóra stjórnar- byggingu, sem brúkast á fyrir Einar H.— Staula-stef. Þegar flónsku sinnar svipi sveinastaular, sjá. Þá missa’ úr sínu hrypi samkyris aular. Jak. Jónsson. Lögberg er “vinsamlega beðið að “pikka" þetta upp”. J. J. íHeimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST (Niðurl. næst.) Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óstitna * ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfyl«t viSskiíta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR «em HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS tmna ySur <S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLt?nont, Gen'l Manager. Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér ennn setíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. ---------- L I m I t e d —^—------------- HENRYAVL EAST WINNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA b«Si tfl HEEMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur fUitningur nseS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tala. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG 0. P. SIGURÐSSON, klæðskeri C32 Notre Dame Ave. (viS horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst Suits made to order. Breytingar og viígerSir & íötum meö mjög rýmilegu veröi W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Skefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Tru«t Building, Wpg. Talaími A4963 Þedr hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Ghnli, 'fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þeas aS flytja mái bæSi í Manitoba og Sask- atchev^an. Skriístofa: Wynyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlætí. KomiS einu smni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St Arnl Aoderson K. P. Garland GARLAND & ANDERSON I.ÖGPR/KÐI1VGAR Phone:A-21»T 801 Klectrle Itullway Chunahera RBS. 'PHONB: F. R. 8756 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Auffsr N.f og Kv.rka-sjðkdöaa ROOM 710 STBRLING BAJBT Phonei A2O01 Dr. M. B. Halfdorsan 401 BOYD BUIIjOINO Talu.: A 3074. Cor. Port. og BJkn. Stundar einvörOungu berklaadkl or abra lungnasjúkdóma. Er aV flnna A skrifstofu nlnnl kl. 11 tll 13 íiPLn* k1, 2. 111 4 “■ m —Heimili a* 46 Alloway Avc. TaUfmlt A8889 Dr.y, Q. Snidal TANNLdSKNIB 614 Someraet Blork Portasc Av*. WINNIPBG Dr. J. StefánssoE 600 Sterltngr Baak Bldf. Hom* Portage og Smith Stundar elnnöngu augna. cyrna. *•/ o* kverka-.Júkddma At httta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 3 tll S. ».h. Phone: ASflZl 627 McMillan Av*. Winnlpec Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg ■■T-’iinirT'iiaii mm mm,... 1 dr. c. h. vroman Tannlæknir - Tennur ySar dregnar eSa lag- {| aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg ..... ....... n—i A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og leg:steina.....:_: 843 SHERBROOKE ST. Phone: N 664)7 WINNIPEG TH. JOHNSON, Crrnakari og GulIsmiSur Selur glftlngaleyíisbréf. tJS ?íhísr11 veltt Pöntunuaa o* vl»*Jðr6um útan af landl. 248 M&in St. Pftunei A4€ST J. J. Swanson H. O. H.nrickaon J. J. SWANS0N & C0. EASTBIUNASALA8 OG _ pealaxa ailOlar. Tal.fasl AS349 80« Paiia BuUdlas Wlnalpes Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The FaJniIy Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerðarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma of fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.