Heimskringla - 17.05.1922, Síða 6

Heimskringla - 17.05.1922, Síða 6
6l BLAÐ5J0A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 17. MAI. 1922 Frímerkið. Saga frá Frakklandi, eftir Gordon Arthur Smith. Þýtt hefir Axel Thorsteinson. (Niðurlag.) “Ha, ’ gall við frá Georg. Þú hefir rangt fyrir þér, algerlega rangt. Hefi eg ekki rétt áðan skýrt þér frá, að Paul Letestard ágirnist Nicolette, sem er barn Brissot. Já, það er nú það, og þá er eg kominn að því, sem eiginlega var í hug mínum: Paul ágirn- ist Nicolette, sem er eign Brissot. Brissot ágirnist frímerki, sem er eign Letestard. Ef Paul Letestard ætti frímerkið, þa er það skýrt, að þeir gætu haft skifti án ágreinmgs. En það er ekki hans ei^n. Þú aftur á móti átt ágætis eftirlíkingu — f' “Hættu,” hrópaði eg. “Þú hlýtur að vera viti þínu fjær. Eg veit, hvað þér er í hug. Og eg neita algerlega að taka þátt í slíku. “Og eg kann að meta þessar tilíinningar þínar. En þú veizt ekki enn hvað eg er að fara. Eg linaðist lítið eitt. “Eg hélt, að þú ætlaðist til að eg seldi falsað frímerki. Ef það er ekki hugmyndin, bið eg þig afsökunar.” “Afsökun þín er tekin til greina og fundin góð og gild. Hugmynd mín var öll önnur. Hugmynd mín var, að þú gæfir föður Pauls frímerkið. Og tækir það skýrt fram um leið, að það væri falsað.” “Og svo?” r. Mér þykir vænt- um, að það er svo. Er. hannl æfir sagt mér, að þér komið ekki eingöngu í venju- ega heimsókn, heldur sé hér um annað þýðingar- meira að ræða. Ef þér leyfið mér að tala beint út, ið þér séuð hingað kominn til þess að skeggræða am frímerki. Heiðursmenn! Má eg vænta frekari upplýsinga?” Og herra Letestard sveiflaði til hönd- mum, eins og hann vildi lata mig og Georg skilja, ið hann ætti v;ð okkur báða. En eg leit nú svo á, að það væri Georgs skylda, að reifa málið. Það var hans bollalegging. Hann var vinúr Pauls. Alt benti á, að hann ætti að rjúfa þögnina., En svikahrapp- urinn — og það var ekki í fyrsta sinni — lét mig standa berskjaldaðan fyrir, andlega berskialdaðan. “Það er frímerki frænda míns, sem um er að ræða, sagði hann og hneigði sig kurte.'slega. “Ah,” sagði herra Letestard og beið átekta. “Herra Letestard,” sagði eg, eftir dáJitla þögn. Mer skilst — frá frænda mínum, að sonur yðar gæti komið dálitlu í kring, sem honum er'hugstætt, ef frímerki nokkurt væri hans eign eða yðar.” Eg vissi ekki hvað segja skyldi frekar, en herra Letestard ypti brúnum, á þann hátt, sem væri Íicnum skemt. Og hann leit ýmist á Paul, Georg eða mig. “Það er ef til vill svo. En eg vona, að so minn hafi ekki verið með grát og kveinstafi út af ástamálum sínum í yðar áheyrn.” Alis ekki,” flýtti Georg sér að segja. “Eg á ti, þvert á móti, erfitt með að fá þær upplýsingar, sem! nauðsynlegar voru, frá honum og ungfrú Nicolette.” “Ah!”, sagði herra Letestard aftur. “Er til sú kona, sem erfitt er að “fræðast” af?” “Vissulega,” sagði Georg. “Ungfrú Nicolette er alveg einstök í sinni röð.” Án efa! Eg lofa hana engu síður en aðrir,” sagðí herra Letestard og sneri sér að mér um leið, “en ef til vill höfum við horfið frá efninu lítið eitt? sagði Georg. “Og okkur geðjast ágætlega að þeim' göfug hugmynd. Skrifað stendur, að hjónabandið heiðursmanni. <( \ sé af guði blessað og Páll postuli segir í bréfinu til Já, sagði hún hlýlega. “Eg ann honum. Allir. Korinþumanna, að það sé guði þóknanlegt. Gegn unna honum, þótt hann þykist engum unna. Sáuð j slíku verða orð háðfuglanna að engu. Leyfið mér þið Paul? Hann segir mér, að þér séuð góður vin- með samiþykki herra Brissot, og mér er bað I--- TV/I ' - U-.l *_r____ __ »» • .11 v. , - . ur hans. Mér þykir vænt um að svo er. “Já, við sáum Paul,” sagði Georg. “Brúðguma- efnið var í essinu sínu,” bætti hann við. Þetta fanst mér nú megn ókurteisi af frænda mínum. Og það hefði vafalaust hleypt roða í kinn- ar flestra stúlkna. En Nicolette roðnaði ekki. Hún aðeins ypti brúnum lítið eitt. “Við höfum verið að leggja á ráð,” sagði Ge- org, frændi minn og eg, og áður langt um líður mun eitthvað gerast, sem verður yður gleðiefni. En núna í svip verðum við, eins og allir, sem leyniráð halda, að leggia leyndardómshulu á alt. Lítum við ekki dálítið dularfullslega út?” Hún hló við, og það datt í mig, að eg hafði ekki heyrt hana hlægja fyr. “Ameríkumenn,” sagði hún, “eru alt af gaman- samir.” “Vissulega,” sagði frændi minn. “Við gortum og gerum að gamni okkar. Alla tíð. Við geftim okk- ur helzt að því. Nema við dönsum þegar færi gefst. lur' Ungfrú góð! Eg mun dansa í brúðkaupshófi yðar innan fárra daga.” Hún leit á hann skarplega. Eins og hún vildi reyna að lesa í andliti hans hvort hann talaði al- vörumál. “Eg vona, herra, að svo verði.” Og þá og bar skildum við, þar sem bogahliðið er í veggnum. V. Að herra Letestard hafði komist að niðurstöðu eign. Sérstaklega þar sem þú tækir það skýrt fram, að frímerkið er eftirlíking.” EgTrikaði enn. gera slíkt. Þó eg, eftir því sem sakir standa, gæti vart láð honum. En hví ert þú svo áfjáður í að koma þessu í kring? IJví vilt þú endilega gefa burt eitt af frímerkjunum mínum? Georg hló dátt. “Til þess að sjá ástina sigra, hrósa happi. Er “Og svo — mundi það særa sómatilfinningu þína um of ef faðir Pauls leti það 1 sklfturn}*, oe “Herra,” sagði eg, “eg hefi komið til þess að ™ málið var bersýnilegt, þegar Paul rauk inn dag- lette til handa «ym sinum. a |bjóða yður þetta frímerki, Brunswick frímerkið frá inn eftir. Og að niðurstaðan var honum í móti skapi veru ekki þér við, þar eð það væri ekki en8ur Pin 52 . j iiar og bert. Svipur hans var þunglyndislegur úr “Því er'miður,” sagði ,eg, vað það er eftirlík- Hófi fram, eins og honum byggi sjálfsmorð í hug. ing, að vísu eins góð og hugsast getur, en eftirlík- En eins og aðrir Frakkar var hann æstur og pataði ing samt sem áður. Og því lítils virði. Giöf þessi ákaft, þó hugarástandið væri nú si-svona. •‘h x • U,; til Kpíðurs herra Letestard að ? ,nær f?skis virði' Yður er frfálst að nota; “Við höfð7nTb';ðÍðTsigTn:',”’íræIti háí^'“Faðir Það væn ekki til heiður _ _ , .Hhana,a t>ann hatt, sem yður þóknast. En þar eð það minn hefir ákveðið, að afhenda yður frímerkið aft- er nu ur.™nni ei8n’ Þá þvæ eg ehndur mínar af ur. Eg hefi komið með það. Hann þakkar yður. þessu máli. j Hann er yður þakklátur. Og honum þykir fyrir að Letestard settist niður. Hann sat hljóður um verða að gera þetta. En vilji hans er óbeygjan- stunc og athugaði frímerkið. Hann handlék það legur. Hve hörmulega fer ekki alt.” um stund. Svo tók hann stækkunargler og horfði á “Fáið yður sæti,” sagði Georg. Paul settist nið- það gegnum það. Hann kinkaði kolli og brosti lítið ur. Hann Ieit s^nnarlega út eins og aumkunarverð- ur, ásthrifinn, óhamingjusamur unglingur. “Hann viðhafði ekki mörg orð”, sagði hann sagði, að hann hefð eitt. það ekki lofsvert og náttúrlegt, þegar menn hugsaj “það er sem þér segið>“ mæ]ti hann “þetta ef! ______________ um öll þau ástaræfintýri í þessum heimi, sem fara fyrirtaks vel gerð eftirlíking. Litur þess er að eins eða umlaði. “Hann aðeins illa, enda hraplega?” “Eg hugsaði,” nöldraði eg, “að þú kannske þráðir að hrósa happi yfir dálitlum ástarsigri sjálfur” 1 “A-ha,” sagði Georg. “Það, sem eg hrósa happi yfir, er að forðast að lenda í ástamálum. Minn “sigur” liggur í því. Yfir því hrósa eg happi.” IV. Daginn eftir neyddi Georg mig til þess að fara í heimsókn á heimili Letestard. I dálitlu leðurhylki í brjóstvasa mínum var frímerkið margnefnda. Eg fór hikandi, þrátt fyrir það, þótt Georg fullyrti mig um, að hann og Paul hefðu skýrt gamla manninum frá, hvernig í öllu lægi. Letestard var efnaður kaupmaður og bjó skamt frá búð sinni. Og eg hafði komið inn í búðina þó nokkrum sinnum, áður en mér veittist sú ánægja að Iítið eitt dekkri en skyldi og S-ið er ekki nákvæm-, ákveðið að þiggia ekki virðulegt boð vðar. Hann iega stælt. Það er engin furða, að það tókst að fékk mér frímerkið og bað mig að afhenda það. gabba yður. |Hér er það, herra.” Það er ekki atvinnugrein mín að kaupa og selja i Og hann afhenti máy frímerkið. frímerki. Og eg keypti það án þess að leita ráða j “Þetta er endi ænntýrisins. Nicolettfe verður sérfræðings. Það voru flýtis kaup, þar eð eigand-, aldrei eiginkona mín.” inn var á förum tii Suður-Ameríku. Það er óþarft Georg kiappaði á öxl hans. að «eAta£ess'Jað hann fór án |afar” , | “Gefast upp?” sagði hann. “Menn eiga aldrei Auðvitað, sagði herra Letestard. Og skilst að gefast upp. Við verðum að hugsa upp önnur me"ett: aS *?að se ósk yðar’ að eg fe1 dpf þessa, ráð. Þó alt fari eins illa og hugsast getur, þá verðið me pa yrir augum. ao nota hana svo sem mér þér að muna/ að Nicolette verður myndug áður og syni mínum þykir bezt henta? “Vissulega! ” Hann hugsaði sig um um stund. Hann hnyklaði brýrnar og sló fingrunum á borðið við og við. Svo brosti hann aftur og sagði: Herra! Gjöf yðar er virðingarverð. Og það er freistandi að þiggja hana. Þér munuð skilja, að það. sem eg hefi í hyggju< viðvíkjandi þessu frí- merki, á dálítið skylt við blekkmgu. Afsakanlega blekkingu, en blekkingu samt sem áður. Fyrir því Iiggja tvær ástæður. Það er eins og verið sé að toga kynnast gamla Letestard. Eg segi ínægja. því þaS ”'8 SamS,.U"?s '.lvær áttir. Fyrst og var sönn ánægja, að kynnast þessum gamla heið- ursmanni. Hann var um sextugt og feitlaginn mjög. Skölíóttur var hann og í augum hans brá fyrir gletn- isglömpum annað veifið. Hann var ekki eins og feit- fremst er það velferð sonar míns og hamingja hans, seg eg ber fyrir brjósti. Mér væri það kært, ef hann gæti fest sér þá konu, er hann ann hugástum, þó það geti aðeins orðið með því, að fnúta herra Bris- sot með þessu frímerki. Hinsvegar vil eg eigi gera ir menn eru flestir. Hann var ekki einn af þessum!neit? hað’ sem lítilmótlegt er, nefnilega, að kaupa feitlögnu náungum, sem klappa á bak manns, hlægja að lélegum fyndnum sínum og svo framvegis. Hann var vel viti borinn. Hann kunni ekki aðeins að meta meðborgara sína rétt. Hann mat bækur rétt. Þekti góðar bækur. Unni góðum bókum. I stuttu máli: Hann hafði sínar eigin skoðanir um margt, um menn og naal. Og hann hafði kynt sér skoðanir manna, sem voru honum vitrari. Hann hafði komist á þá skoðun, að þessi heimur væri að mörgu leyti öðru vísi en ákjósanlegt væri og að einmitt þess vegna væri það þess vert að lifa lífi sinu í honum. Þar af leiðandi lifði hann glöðu lífi og ánægðu, bjóst þó við mótvindum þegar minst varði og var við öllu búinn, en mætti þeim vart. Og hann var sjaldan fyrir vonbrigðum í viðskiftum við nágranna sína eða hvað vini snerti. En sonur hans, Paul, hafði aðrar skoðanir. Hann var ástfanginn. Og er það næg útskýring á lífs- skoðunum hans um það leyti. — Skal nú fr ásagt viðræðu þeirri, er fram fór á heimili herra Letestard. “Sonur minn,” byrjaði herra Letestard, “hefir sagt mér, að þér hafið sýnt honum mikla alúð og vinsemd. Og að frændi yðar og hann séu góðir vin óbeinlínis konu til handa syni mínum. Þér sjáið hvernig sakir standa, herra. Og eg verð að kann- ast við það, sem yður ef til vill grunar, að mér geðj- ast langt frá að herra Brissot. Þess vegna er mér, persónuléga, ógeðfelt að láta undan honum. Mér geðjasV svo illa að herra Brissot, að það væri mér gJeðiefni að blekkja hann, blekkja blekkjarann. Herra Brisot er maðkur í mannsmynd. Ormur! Auð- vitað er ormseðli í öllum mönnum. En herra Brissot er alveg sérstaklega ógeðfeldur ormur í mannsmvnd. Mig langar, þó ekki væri nema vegna Nicolette, til að stíga á hann, sýna honum í tvo heimana> — Sé yð' ur þaÓ ekki á móti skapi, herra, þá skal eg hugsa málið. Á morgun skal eg láta yður vita ákvörðun mína. En meðtak samt hjartans þakkir mínar fyri virðulegt boð yðar.” Eg hafði auðvitað ekkert út á þetta að setja. Og stundu síðar gengum við Georg heimleiðis um krókóttar götur litla bæjarins. Á leiðinni mættum við Nicolette. Hún bar körfu á handlegg sínum. Hún var berhöfðuð og vindurinn feykti til dökka hárinu hennar. Eg næstu möfundaði Paul Letestard. Hún virtist glöð, er hún kom auga á okkur. Það lék bros um varir hennar, bros konu á barns vörum. Georg tók körfu hennar undir eins og við fylgdum henni heim til föðurhúsanna. Við vorum,í heimsókn hjá herra Letestard,” langt líður. Þá getur hún gifst án samþykkis föður síns og gefið honum langt nef. Og þá getið þið gengið kát upp að altarinu, þó eg sé nú persónu lega þeirrar skoðunar, að að eins asnar gangi kátir upp að altarinu.” Það kom alt af eitthvað mannhaturslegt fram í Georg, þegar um giftingar var að ræða. Og slíka fjötra hafði eigi tekist að leggja á hann til þessa. “Georg, sagði eg. “Hér er hvorki staður né stund til þess að segja slíkt. Þú hefir aldrei orðið fyrir neinum slíkum sárum. Þú skilur ekki.” “Það er einmitt eftir að giftingin er um garð gengin, að allskonar hugarsár fara að opnasL En nóg um það.” Letestard virtist ekki hlusta á bull okkar. Hann sat hreyfingarlaus. Höfuð hans drúpti. “Eg næstum gleymdi,” sagði hann, “að faðir minn óskar eftir návist yðar við kvöldverð. Beið- ist þess, að þér heiðrið hann með návist yðar. Eg geri ráð fyrir að hann vilji þakka göfuglegt boð yðar persónulega. Má eg segja honum, að hann megi vænta ykkar?” Við þágum boðið fljótlega. Því okkur grunaði eitthvað, að eitthvað væri i aðsigi. — Seinni hluta dagsins eyddum við Georg til þess að hugsa upp ,ný ráð, til þess að vinna bug á gamla Brissot. En jafnvel frænda mínum datt ekkert í hug. Svo við héldum þungt hugsandi í boðið. Við undruðumst heldur en eigi, er þangað kom, er við sáum þau Nicolette og Brissot þar. Og Brissot var geðslegri á svip en eg hafði áður séð hann. Nico- lette virtist óróleg, roðnaði annað veifið og virtist sem á nálum. Og herra Letestard virtist alvarlegur en ánægður á svip. “Eins og ekkjumaður, ánægður eins og ekkjumaður,” hvíslaði Georg að mér. Sam- ræðan vair fjörleg, þar eð vel lá á Brissot og Ge- org er fæddur samkvæmismaður. Á milli rétta kinkaði herra Letestard kolli til Brissot, stóð upp og mælti: “Ungfrý,” sagcíi hann og hneigði sig til Nico- lette, “og þér, þerrar mínir. Eins og ykkur ef til vill grunar, var hugmynd þessa samkvæmis ekki eingöngu sú eða til þess að þessi kunningjahópur mættist- til sameiginlegs borðhalds. Á bak við er sonn a- nægja, að tilkynna yður trúlofun ungfrú Nico- lette Brissot og sonar míns, Pauis. Eg drekk skál þeirra.ð herra mínir og bið yður, að gera slíkt hið sama.” Eg fvrir mitt leyti varð svo steinhissa, að eg fann ekki vínglasið mitt í svip. Nicolette og Paul htu hvort á annað, eins og þau þyrðu ekki að trúa því, að cskir þeirra hefðu ræst. Og Georg varð sér næstum til skammar, því hann æpti: “Ja, ha, ha,” og svo kallaði hann: “Þau lifi.” Þá er við höfðum drukkið skál þeirra hélt herra Letestard áfram ræðu sinni. Við erum öll ánægð nú. Um það er eg sann- færður. En ánægju mína vil eg sýna, meðfram, með lítilli gjof. Ekki til hinnar fögru Nicolette eða hins ásthrifna Pauls, heldur til míns virðulega vinar og nábúa, herra Brissot, föður brúðarefnisins.” Letestard gaf þjóni sínum merki. Þjónninn gekk til hans og herra Letestard hvíslaði eiidiverju í eyra hans. Brissol var allur eftirvænting. Því eg komst að því seir.na, að henn vissi vel hvað í aðsigi var. Alt var í haginn búið milli hans og herra Letestard. Þjónninn kom von bráðar aftur. Hann hélt á stærð- ar frímerkjaskrá. Hann lagði hana með aðdáuanr- svip, á borðið, fyrir framan herra Letestard. Það var bert, að þjónn þessi hafði lært, að handleika skrá þessa með mestu gætni. Af ásettu ráði fletti herra Letestard blöðunum mjög hægt og varlega. Eg sá, að hann var kominn langt aftur í A-in, og eg þóttist viss, að hann myndi hætta, þá er að Brunswick kæmi. Svo hann hafði gefist upp, látið undan, þrátt fyrir alt. Til þess að gera son sinn hamingjusaman hafði hann látið und- an græðgi Brissot. Hann gat varla stilt sig, karlinn, gamli Brissot. Augu hans loguðu af græðgi.. Bruns- wickfrímerkin eru ekki mörg. En herra Ltestard átti þau öll og það var merkilegt safn og sjaldgæft. Eg kom auga á það frímerkið, sem alt snýst um. Herra Letestard lyfti upp höfði sínu og hélt áfram ræðu sinni. “Herra Brissot. Fyrir framan mig er þessi gjöf. En til þess ,að enginn misskilningur rísi síðar, þá tek eg það skýrt fram, að það er gjöf. Og í viðurvist þessara heiðursmanna vil eg aftur segja gjöf og leggja áherslu á það orð. Með öðrum orðum, eg er ekki að verzla með þetta frímerki. Eg gef það af frjálsum vilja. En eg er viss um, að enginn kann betur að meta þessa gjöf en herra Brissot.” Og er hann hafði lokið ræðu sinni, tók hann frí- merkið úr skrá sinni og rétti Brissot það, sem þegar hafði rétt úr hönd sína til þess að taka á móti því. Hann hneigði sig klaufalega og sagði í hásum r/mi: “Eg þakka yður herra Letestard. Yður hefði ekki getað dottið neitt í hug, sem mér væri ákjós- anlegra.” \ — “Giftingarathöfnin,” sagði herra Letestard, “fer fram að þrem dögum liðnum.” VI. Georg dansaði í veislunni, eins og hann hafði lofað Nicolette. Þótt veislan stæði yfir um miðjan dag, fórum við kjólklæddir, að frönskum sið. Allir voru ánægðir, Letestard ekki undanskil- inn. Hann virtist ekki iðrast yfir, að hafa Iátíð undan Bnssot. Nicolette var gerbreytt. Fögur sem forðum. Qg glaðari en frá verði sagt. Klefi hennar var nú opinn og.hún stóð í sólskininu, frjáls. — Þegar hófið var áenda og brúðhjþnin höfðu ek- ið burt, þá kallaði herra Letestard á mig inn á skrif- stofu sína. Herra, sagði hann og benti mér að tylla r.rér niður. “Eg vil ekki að þér farið frá Senli s, án þess að eg þakki yður.” “En ,eg hefi ekki gert neitt, sem þakkarvert er.” Hann kinkaði kolli. Ef til vdl! Ef til vill! Þér sáðuð sæði hugmynd arinnar. Mér hafði nefnilega, þótt kynlegt sé, aldrei dottið í hug, að gefa Brissot frímerkið. Og hefðuð þér ekki komið, þá hefði eg líklega ekki gert það. Eins og yður er kunnugt hefi eg átt þetta frímerki í mörg ár og í jafnmörg ár hafði herra Brissot á- girnst það. Og eg kannast við það, að það var mér óblandin ánægja, að sýna honum það, sjá hann brrnna ;af löngun til þess að eignast það. En nú mun sú gleði ekki veitast mér oftar.” “Þér breyttuð göfuglega, herra Letestard. Þetta var yðar dýrmætasta eign.” Hann brosti lítið eitt og glampa brá fyrir í aug- um hans: “Nei, herra! Það var ekki mín dýrmætasta eign. sá gripur, sem veitti mér mesta ánægju, en langt í frá það, sem eg á dýrmætast í eigu minni.” “Þér eigið þá verðmeiri frímerki?” Þúsund, þúsund! Vitið þér hvað, Brunswick- frímerkið mitt var, því miður, eins og yðar, eftir- líking.” Eg starði á hann og undraðist stórum. “Gjöf,” sagði hann. “Það var skýrt tekið fram, að það væri gjöf. Og vissulega herra, það er ekki gjöfin sjálf, sem mest er um vert. Það eru tilfinn- ingarnar, sem knýja níenn til þess að gefa, sem mestu um varðar.” E N D IR.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.