Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLÆ WINNIPEG, 7. JÚNÍ, 1922. Brunnurinn. Smásaga eftir Frank R. Stockton. G. Árnason þýddi. Nokkru eftir að eg gifti mig, keypti eg dálítinn búgarð úti í sveit, sem við hjónin skoðuðum eins og nokkurskonar paradís. En þegar við vorum búin að njóta lífsins þar rúmt ár, komustum við að raun okkur til mikils mótlætis, að í þessum Edin var höggormur — það var skortur á vatni um, okkar þar. Það hafði verið rigningatíð, þegar við komum þangað fyrst, og lengi vel var nóg vatn í vatns- þrónum; en snemma næsta ár kom þurkatíð og þá urðum við að fara mjög varlega með vatnið. Það var ekki nema eðlilegt, að konan mín fyndi meira til vatnsleysisins en eg; og þar sem eg sá, að áhyggjur hennar út af því fóru vaxandi, afréði eg að láta grafa brunn. Strax næsta dag fór eg að líta eftir manni til þess að grafa brunninn. En þáð var ekki auðfundinn maður til þess, því að grafnir brunnar voru orðnir næsta fágætir þar um slóðir. Eg hélt samt áfram að leita og eftir hér um bíl vikt fann eg mann, sem gat gert verkið. Maðurinn, sem eg fékk til að grafa brunninn, var heldur grófgerður náungi að ytra útliti, en hann hafði þann eiginleika, að geta þóknast öðrum; og það var auðséð, að hann vildi vinna verkið fyrir mig. “Það fyrsta, sem maður verður að gera,” sagði hann, þegar við vorum búnir að tala öfurlítið saman um borgunarskilmála, “er, að komast að, hvar vatn- ið er. Er nokkurt ferskjutré til hér?” Við fundum strax það sem hann vantaði, og hann skar bogna grein af trénu. “Eg hélt,” sagði eg, “að töfrastangir til að Ieita að vatni væru æfinlega úr heslivið.” “Grein af ferskjutré er alveg eins góð,” sagði hann. Og eg hefi síðan komist að raun um, að hann hafði alveg rétt fyrir sér. Ferskjutrésgreinar snúast alveg eins fljótt, þegar þær koma yfir vatn, og hesligreinar, eða greinar af einhverjum öðrum trjám. ( '-». Hann tók nú með sinni hendi um hvorn enda •'greinarinnar, og miðjan, sem skarpt horn var á, var fyrir framan hann. Hann gekk fram og aftur um aldingarðinn, sem var umhverfis húsið. Alt í einu virtist hornið á greininni snúast niður, þangað til það vissi beint niður á jörðina. 1 “Hér finnur maður vatn,” sagði hann um og hann nam staðar. . “Eg vil ekki hafa brunninn hér,” sagði “Þetta er í lægð og fjósið og hlaðan eru hér fyrir ofan; og svo er það of langt frá húsinu.” “Gott og vel,” sagði hann, “þá skulum við reyna annarsstaðar.” Greinin snerist í höndum hans á mörgum öðr- um stöðum. En eg hafði eitthvað á móti þeim öll- um. Lærður verkfræðingur hafði einu sinni heim- sótt mig og hann hafði sagt mér sitt af hverju um framræslu, svo eg vissi, hvað eg þurfti að varast. Við gengum yfir lágan hrygg yfir í hinn enda garðsins. Þar voru engin hús og ekkert, sem vatn- ið gæti óhreinkast af. Brunngrafarinn gekk í hægð- um sínum með greinina í höndunum. Von bráðar sagði hann: “Hér er vatn!” Svo tók hann upp spítu, yddi hana og rak niður í jörðina, síðan tók hann streng upp úr vasa sínum, gerði lykkju á end- ann á honum og brá henni um spítuna. “Hvað ætlarðu að gera?” spurði eg. “Eg ætla að marka hring fjögur fet í þvermál,” sagði hann; “maður verður að hafa brunninn það stóran.” “En eg vil ekki hafa brunninn hér,” sagði eg. “Þetta er of nálægt veggnum, og eg gæti ekki bygt hús vfir brunninn hér. Það dugar hreint ekki að hafa hann hér.” Hann rétti sig upp og horfði á mig. “Gott og vel,” sagði hann. “En viltu þá gera svo vel að segja mér, hvar þú vilt hafa brunninn?” “Já,” sagði eg; “eg vil hafa hann þarna í horn inu hjá girðingunni. Það er nógu nálægt húsinu, og það er í skjóli, sem er gott í vetrarkuldunum, og brunnhúsið, sem eg ætla að byggja yfir brunninn, lítur betur út þar en annarsstaðar.” Hann tók töfragrein sína og fór þangað, sem eg benti honum. “Er það hérna?” spurði hann, til að vera viss um að hitta á staðinn, sem eg vildi hafa brunninn í.. «« T r ** iV• Ja, svaraöi eg. Hann tók nú greinina í báðar hendur eins og áð- ur, og eftir fá einar sekúndur var hún farin að snú ast niður í höndunum á honum. Svo rak hann niður hæl, markaði hring, og næsta dag kom hann með tvo menn og lyftitrönur og byrjaði að grafa brunn- eins fljótt og unt væri að ausa því upp, þá kvaðst Hann biðja mig að athuga málið og segja þeim, hvernig þeir ættu að grafa dýpra. Eg hugsaði um það, en gat ekki séð, hvernig þeir ættu að fara að bví. Eg spurði einnig aðra, sem voru sérfróðir í þessari grein, ráða, en öllum kom saman um, að ef vatnið kæmi upp í brunninn eins ört og það yrði aus- íð úr honum, þá þyrfti hann í rauninni ekki að vera dýpri. Nú voru Iátnar stórefhs hellur innan í brunn- inn, sem voru nærri því þrjú fet að þvermáli. Og brunngrafarinn fór burt með menn sína og trönur, þegar hann hafði Iátið í ljós ánægju sína yfir því, að svona vel gekk að finna vatnið. Hinumegin við girðinguna, sem var umhverfis aldingarðinn minn, var vegur, sem ekki virtist hafa neina sérstaka þýðingu aðra en þá, að eera þeim mogulegt að ganga framhjá húsinu, sem ekki kærðu sig um að koma heim. ^ Nágrannar mímr gengu alt af um þenna veg, og stoku sinnum óku ókunnugir menn eftir honum. Girðmgm var ekki hærri en það, að vel mátti sjá vhr hana, hun var ekkert nema Iágur steinveggur. Þegar fanð var að grafa brunninn, mátti sjá, að verkið vakti talsverða forvitni og undrun hjá þeim, sem fram hja fóru Sumir þeirra, sem um veginn oku, voru bæjarfolk, sem dvaldi úti í sveitinni yfir sumarmanuðina, og eftir athugasemdum þess að dæma sem eg heyrði við og við, mátti ráða, að því pætti petta i meira lagi einkennileg aðferð til að ná i i i vatn. Vitanlega hefir þetta fólk hlotið að vitað að “ lí Th °S f< ferð var nntnA í J____ • r , , 1 °8 auoæfi hennar mér, að þú hafir látið grafa brunnmn á röngum stað. sögðu mér, að það mundi vera óráðlegt fyrir mig Hann er hyggindamaður og hefir ágætt vit á brunn-. að reyan að dýpka brunninn, þar sem mjög líklegt um, en þín vegna vona eg að honum skjátlist í þetta ! væri, að það væri lítið vatn, þar sem hann væri sinn.” | grafinn; en bezt mundi vera að reyna að láta bora Nágrannar mínir voru yfirleitt bölsýnir. Allir j brunn. Það var strax sparnaður, að eg var búinn vita að sveitafólk er hyggið, ogbölsým er hyggindi.1 a^ láta grafa 30 fet niður; það átti að byrja að Okkur finst að við höfum vaðið fyrir neðan okkur,! bora í botnmum á brunnmum, og reka svo 6 þuml- þegar við spáum illu fyrir fyrirtækjum annara, því unga víða pípu niður jafnóðum og borað væri, ef þau fara vel, getum við altaf sagt, að við gleðj-! bangað til komið væri niður þangað, sem nóg vatn umst af því, að það hafi nú farið betur en við spáð-! væri fynr. Þeir gátu náttúrlega ekkert um það um; við skiftum þá frá heilbrigðri dómgreind til ein- sagL hvað Iangt þyrfti að bora áður en vatn fynd- Iægrar velvildar, án þess að finna til þess að hafa ist’ en þe™ bar öllum saman um það, að ef eg bor- tanan nnLr Lrrnm \rov-XloiUiirv. 17« _____ ! * . ' aAi nnmi Lnm Uá ÍJL **Y________ tapað nokkrum verðleikum. En sá, sem er bjartsýnn, lendir oft í klandri, því þegar alt fer öðruvísi en hann spáði, er ómögulegt fyrir hann að segja, að sér þyki vænt um það. aði nógu lengi, þá myndi eg fá eins mikið vatn og eg þyrfti. Þeir sögðu mér að svoan brunnar væru þeir einu brunnar, sem hafa mætti eins djúpa og maður vildi, án þess að vatnið í botnmum á þeim En hvað sem hyggindum bölsýnismannsins Iíð- j ger^' manni nokkur óþœgindi. Við hjónin töluðum ur, verður því ekki neitað, að hann er þreytandi. ' svo um betta rækilega, og okkur kom saman um, að Það var því meira en lítið ánægjuefni fyrir mig, að I bar sem V1$ værum búin að leggja talsverða peninga ei£rH Pinn vin CAm rif ki______ I I '.. • i • \ nrnnninn r\ct bv/1 ci'X xríív- ---'__________ eiga einn vm, sem var bjartsýnn. Hann átti heima eitthvað um sex mílur frá mínu húsi, og hann hafði sma sérvizku, sem var í því falin að rannsaka nátt- uruna. Hann var jafnt og stöðugt að Ieita að ein- í brunninn og húsið yfir hann og vatnspípurnar, og þar sem yfirleitt engin önnur úrræði væru fyrir hendi, þá yrðum við að láta bora brunn. Okkur þót'ti báðum mjög leitt, að þurfa að byrja i , , au ieua ao ein- wrvrvu‘ nijog íeuc, ao purra ao Dyrja nverjum natturu-undrum, og þegar hann fann eitt- a verkinu aftur, og einkum var eg óánægður vegna nvert. soktl nann níftu*- : _______1 1 A- bncr o'X _-'Y 1___t • r f -V» , ... 7’ ~t> iiaiiii idiin eiu- nvert, sokti hann sér mður í að rannsaka það, or- sakir þess og afleiðingar. Þessi vinur minn var maður á bezta aldri, og hetði bugarðurinn, sem hann átti heima á, ekki ver- ■ ð e<gn moður hans, þá hefði hann vafalaust varið mikmm tima og fe til þess að rannsaka jörðina þar Hann kom oft til mín og ávalt þessi aðferð var notuð í -amla daea il. l-j * í °g fU?æfi um Jakobs og Rebekku:en á svip^um á sumu^af' ^ T" Tu að ^ munái vera sérhiðmesU þv] matt, otviræð.lega sjá, að það vissi að það lifði! "““cfu'J* Tf'fT graf',ð brunn’ a niÞandu oldinm. ‘ j „ . tg nefl oviðraðanlega löngun,” sagði hann, Nágrannar mínir voru sveitafólk mr u ' • ^ n a3£V,lta; bva3 er 1 jörðinni á okkar Iandar- Vegna miklu betra vit á vátnsbó1 Eínn K ^ 1 T Tu viðburðanna rás, skyldi ske, sem hét Phineas Colwell, fylXlangtum Zf ^ % 1 l “í ^ja^ganna kæmi til - eg á við, ef m!b" ir M8'n ",ta ér ekLT; Æ i'nS Um’ 'hva3 er á ybrborðinu, er ekki samboðið skynsem, gæddum verum. Við stondum htið hærra en grasbýtir ” .... bafði litla guIlhíingiTeyfufum. Tggárlg kynT ^ ^ur lata gera eitthvað af r», P ,,, .? , oer. maít ?era eins rg mér S£nfj;sf. Uá ___i.i.: um Það var engin hætta a g eymdu því; einhver flíkin, sem hann vaT' miáti »<taf a hermenskuuna. Væri hann ekki í namalli hermannah-eym meS látnnshnippum. bá var hann Máurn buxum eíSa vesti. sem hafSi tilheyrt einkenn isbumngnum; og varri hann ekki í „ei„u af bessu hafihhka Tanna-a“ ^ hÖfS,n“' E* he,d h íi. ,ka emnverntima verið í sigling leið eg- rétt . • _ ---- ovíji uaSr g,a8S e''lh™S >f tvf tei. Hann féks't líka' v"iS vel asL, mfT han" mér' aS hann tvnni S,u„jL c\ hesl? °s vmri góíur ökumaSur. nppskttímT han" h’ ■ b™dnn“m- 'inl(“m nm 3® s'f íÍ^vat-er'harS Ct ££ td hins betra, sem mest hann mátti. § Y Ph,neas gekk um veginn að minsta kosti einu mií?' hafðTTann ° eí’tth vað^ aðTegSemrhann sa'! vatnsmsina, viS hann SSSt og ífský™ t'"" í* ^ |"erS “'»na '* hefðí valil benntSa*yfyrrir bZn' eg'hefSita Cvm-* "®a’ a?,M sæ,i sk'S- nS eitthvað annað Fn f’ fgiSV° f3r hann taia um bann aftur í b'ví aS ^ia. brunninn, þá hefði ha " ‘ " .».,•* Eera/!ns L? mer sýndist, þá hefði eg ekki s lrrna farau.Eg hef* lá,liS þá byr)a e'nhvers- vatn lí T T Ík' ■", hæUa á a* í'OÍr- fvndu va n aS m.nsta kost, ekk, um langan tíma. og þá Ub í iorW hma fjÍrSÍ6Si' Sem Þegar bi-unnunnn var fullgerður byrjaði eg á t 7’ a? Iei3a v?tnið ur honum inn í húsið. Eg by^ði hus yf,r brunnmn og í það setti eg dálitla vél o* me3 Pipum’ sem mest hktust æðum f mannlegum margbrotnar voru þaer. ætlaði eg að 3 hvern bann stað í húsinu, er vatns Velm var hjarta, sem átti að byrja 'traum hta henni Vlð °g senda fOSSandi traum gegnum hverja pípu af hreinu vatni sem er sjálfu. SV° nau3synIegt’ a3 gengur næ’st Iffinu líkama, svo leiða vatnið byrfti með. mn. Þegar beir voru búnir að grafa 20 fet, fundu þeir vatn, og þegar þeir höfðu grafið nokkur fet meira, fóru þeir að verða hræddir um, að þeir myndu drukna í brunninum. Eg vildi að þeir græfu dýpra, en brunngrafarinn sagði, að þeir gætu ekki grafið nema vatnið, sem komið væri í brunninn, væri fyrst ausið upp; en þar sem vatnið rynni inn grafa u.unnmn, þá hefði hann ekki hafi þessum stað. K natt hann honum" o? “PP*me? Ve?inum' bar r«P bugða var á kona, s'em hét Íefty Pee"h S'1“f)nrSl,,n8 vígar. bii ath hun sjalf, en sum þeirra hafði hún erft eftirTvst- lr smar tvær sem höfðu gifst og dáið. En með Tnn bei?a höfðu sýnt þá óskvldurækni að giftast affur, hafði Betty Perch Iagt blátt bann fyr- lr, a° beir fengju börnin í sínar hendur. Þeir, sem sau ungvið, hennar aðeins nokkrum sinnum, hefðu getað haldið að bornm væru Iangtum fleiri en þau voru, ef t,l viI! f,mtán eða tuttugu. Ef hópur af pe!m sast P7,r framan dyrnar, og maður leit á næsta augnabhki i garðinn, þá voru enn fleiri þar; 0g á hverium degi þegar gott var veður, var hópur undir nokkrnm sedrustrjám, sem stóðu á bak við húsið. . ef t,! Yi!! kom þetta til af því, að bau hlupu úr emum staðnum í hinn og voru ávalt flest, þar sem maður Ieit í bað og það skiftið. rétt eins og hinn træg, loddar, Gnmaldi, sem var vanur að fleygja af ser gerfi sínu og þjóta á milli Ieikhúsanna í Lundún- um, svo að beir, sem gengu úr einu Ieikhúsinu í ann- að sama kvoldið, skyldu halda, að það Væru til tveir loddarar jafn frægir. Betty Perch saumaði fyrir konurnar í nágrenn- inu, þegar hún hafði tíma til þess, og hún átti aldrei annrikt, að hún gæti ekki fært þeim fréttir en efhrdTM T jb?i8’ Settum við ve!,na á'stað ei.lv s vt v, „Ts,tum ?,aS;r “m'aS var efst [ h&lnu fíl,- ' safoker,'S. sen, nið. sem i ™ “,tn8u mí"ú,ur. m'ð meiri en .lív- minu,m °8 konunnar minnar var bað a?r™„r "KSÍr"-’ a,t f e,„u heetti Ieiddi f Ijós, að vatnT h°kTVJr hafm °g hun M,. . n ö hætti að renna vegna hess ið var efcl, meira til í brunninum. P Það er þýðingarlaust að skýra fr7Tn,77 U~~ tilraunum, rannsóknum, ráðleggingum oz skoð^0™ sem dundn vfU l, Uicsgingum og skoðunum sem dundu yf r okkur nokkra næstu dagana. Það Var degmum !msara’ að þótt vatnið f bru svo Strax og hún heyrði, að eg ætlaði að Iáta grafa briinn fvjgdist hún með fyrirtækinu af Iífi og sál. Hun hafði sjálf vatn af skornum skamti, sem hún tekk ur ofurlítilh uppsprettu, er oft þornaði alveg upp á sumrin. Hún sagðist vera viss um, að ef minn brunnur yrði góður, þá myndi eg ekkert hafa á móti því, þó hún sendi krakkana einstöku sinnum eftir vatni þangað. “Þau hafa gaman af því,” sagði hún, ”og ef vatnið hiá þér verður reglulega gott, þá getur það stundum komið sér vel fyrir mig. Colwell hefir sagt væri cvr, rn;t,;* -v’j 1 < vamio i brunmnum æri svo mikið, að hann yrði ekki tæmdur með nddælu eða með fotum, var vatnsmegnið engan vegmn nogu mikið begar farið var að dæla með vél Þess vegna var það alment ályktað, að brunnurinn væn alveg onýtur til þess að láta í té vatn eftir því, sem vatnsleiðslutæki mín um húsið kröfðust. , bað var mikið talað um þessi vandræði mín í nagrenninu, og það voru margir, sem vorkendu okkur og létu meðaumkvun sína í Ijós. Phineas Colwell undraðist ekkert yfir því, hvernig alt hefði farið. Hann sagði, að brunnurinn væri á röngum stað.^ Betty Perch var bæði hissa og gröm. «•«1 "T? gerir nu ekkert ti! mc3 ykkur’” sagði hún, þvi þið gætuð keypt vatn, ef þess þyrfti með; en það er öðru máli að gegna með ekkjur og föður- Ieysmgja. Hefði eg ekki haldið, að þú mvndir hafa brunn, sem yrði til einhvers gagns, þá hefði eg látið hreinsa og dýpka uppsprettukrílið hjá mér. Eg hefði getað látið gera það fyr í sumar, en það væri ekki til neins nú, því nú er uppsprettan þornuð upp. Hún sagði einum nágranna sínum, að hún héldi, að það hefði einmitt verið þessi brunngröftur hjá mér, sem hefði þurkað uppsprettuna. Og hún bætti því við, að svona jgengi það altaf til í heiminum, ekkjur og munaðarleysingjar yrðu ávalt að lúta í lægra haldi. Vitaskuld vildi eg ekki gefast upp, að minsta kosti ekki án þess að hafa reynt til hlýtar. Eg átti orðið brunn, og ef unt væri með nokkrum ráðum að ná vatni úr þeim brunni, þá ætlaði eg mér að gera það. Eg ráðfærði mig við sérfræðinga, og þeir þess, að það var fanð að hausta og snjór farinn að falla, og mér var sagt að svona verk yrði ekki unn- ið að vetrinum til. Eg Iét það samt ekki dragast að | semja við mann, sem hafði það fyrir atvinnu að bora brunna, og hann sagði mér, að hann skyldi ; byrja á mínum brunni strax og hægt væri að vinna, sem Iíklega yrði senmma næsta vor. Vorið kom og blómin sprungu út og ávextirnir vopu komnir vel á veg með að vaxa, áður en brunn- borarinn lét sjá sig. Eg skrifaðist á við hann og hvatti hann til þess að byrja á verkinu, en hann fór undan. Síðar komst eg að því, að hann boraði ann- an brunn áður en hann byrjaði á mínum. Loksins kom hann snemma um sumarið með gufuvél og trönur og afarstóran fallhamar og marga menn. Þeir rifu þakið af brunnhúsinu mínu, tóku vélina úr því og byrjuðu að bora. Marga langa daga, og því miður margar nætur, sem voru ennþá lengri, hamaðist vélin og hamars- höggin dundu á pípunum. Daginn eftir að þeir byrj- uðu næturvinnuna kom nágranni minn einn til mín og vildi fá að vita, til hvers þeir gerðu þenna há- vaða á nóttinni. Eg sagði honum að þeir vildu Ijúka við verkið sem fyrsf. Ljúka við hvað?” spurði hann. “Að bora í gegnum jörðina? Ef þeir gera það og pípan kem- ur ut hinumegin a hnettinum í Kína og gerir jarð- spjöl! rétt við hús einhvers manns \ ar, þá færðu að borga skaðabætur.” Þegar pípan var komin í gegnum mjúka jarð- lagið, sem var undir gamla brunninum, og kom nið- ur á harðara jarðlag, varð hristingurinn alveg óþol- andi. Konan mín varð að flýja með barnið okkar. Hann getur ekki haldið áfram svona til leogd- ar, sagði hún, bæði vatnslaus og svefnlaus.” Og eg var henni samdóma um það. Hún fór í sumarskemtistað, þar sem systir henn- ar, er var gift og átti eitt barn, dvaldi. Eg fékk vikulega skemtileg bréf frá henni og í þeim lýsti hun, hve staðurinn væri skemtilegur og einkum skrif aði hún mikið um vatnið, tærasta uppsprettuvatn. sem þar fengist í ríkum mæli. Meðan á þessum ósköpum stóð, fékk eg ýmsar fréttir frá nágrönnum mínum og hvaða áhrif það hefði á þá. Einn þ eirra, bóndi, sem eg hafði ávalt verið í bezta vinfeggi við, kom til mín og var mjög órótt innanbrjósts. Fyrst þegar eg fann þenna hristing,” sagði hann, hélt eg að það væri jarðskjálftakippur og skifti mér ekke'rt af því; en þegar eg frétti að það væri brunnurinn þinn, þá fanst mér eg mega til með að koma yfir um og tala við þig. Það gerir ekki svo mikið til þó að hlaðan mín hristist, því vinnu- maðurinn minn segir, að hveitið og hafrarnir, sem eru í henni, þreskist af hristingnum, en mér þykir verra að öll eplin og perurnar hjá mér hristast af trjánum. Og svo,” bætti hann við, “hefi eg hænsna- unga, sem voru ungaðir út, og þeir geta ekki lært að ganga, því að í hvert skifti, sem þeir reyna að stíga spor, kastast þeir fet upp í loftið. Okkur þyk- ir góð súpa, en við getum ekki borðað hana, því í hvert skifti sem h,amarinn kemur niður, skvettist hún upp úr diskunum eins og vatn úr gosbrunni.” Eg komst við af þessum vandræðum vinar míns og spurði hann að, hvað eg ætti að gera. “Viltu, að eg láti hætta við að bora brunninn?” spurði eg. “Nei! Nei! ” sagði hann. “Haltu áfram við verkið. Þú mátt til með að ná í vatn og við verð- um að þola hristinginn. Hann er sjálfsagt góður við meltingarleysi. Og kýrnar eru farnar að venj- ast við, að grasið rekist upp í nasirnar á þeim. Haltu áfram. Við getum þolað það að deginum til, en við vrðum fegin, ef þú gætir látið þá hætta að vinna á nóttunni. Það getur verið að sumum finnast það ánægjulegt, að kastast fram úr rúminu, en það á ekki við mig.” Betty Perch kom til mín heldur en ekki súr á svip og spurði mig að, hvort eg gæti ekki Iánað sér fimm nagla. “Hvaða nagla?” spurði eg. > “Nagla, sem hægt er að nota til þess að negla með vindskeiðar á hús,” sagði hún. “Ein þeirra hefir alveg dottið af húsinu mínu við hristinginn. Eg vona að eg fái peninga, sem eg á útistandandi, áður en þær detta allar af, og get keypt nagla sjálf.” 1 , , (Niðurl. næst.) j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.