Heimskringla - 21.06.1922, Qupperneq 7
WíNNIFEG, 21. JONI, 1922.
HEIMSKRINGLA.
7. BLAÐSIÐA.
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAMlfl iTB. OQ
SHERUKOOKE 8T.
Höfu'Sstóll, uppb.......$ 6,000 000
V&rasjóSur .............6 7,700,000
▲llar eignir, yfir......$120,000,000
Sérsfcakt athygll veitt viðekiít-
um kaupmarma og Teralunartá-
U»
S p ’ris j óð sdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar TiO-
gongst.
rHONE A MBS.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
Tvcer ritgerðir.
Nýlega hafa birzt tvær merki
legar greinar í þýzkum tímaritum
um forníslenzka menningu. Önnur
er í “Mitteilungen der Islands-
freunde”, í janúar-aprílhefti þ. á.
eftir próf. Gustav Neckel, og heit-
ir “Island und Hellas”. Hann
gerir þar mjög merkilegan saman-
burð á fornaldarmenningu
Grikkja og Islendinga, sérstaklega
á bókmentunum og sýnir fram á
með ýmsum dæmum, er hann
BARNAGULL.
Ljcn konungur stefnir til sín Iýð
sinum.
Uti var sól og sumar. Ljónið,
sem er konungur dýranna, sat í
hásæti sínu í skógarjaðrinum.
Sp
ann.
(Framhald frá 3. síSu)
þar á síðustu árum til þess að
styrkja þessa framleiðslu, svo
sem stofnanir lanclbúnaðarbanka
o. fl., sem hefir átt að efla land-
búnaðinn. Og nokkuð hefir þetta
Þar voru saman komin öll dýr
kemur með, að enginn efi geti merkurinnar. Fuglarnir vóru á
leikið á sögulegu sambandi þess-1 flögri í morgunblænum. Þar gekk
ara menningarþjóða, þrátt fyrir inn fjörður. I firðinum var krökt
fjarlægð og gerólík lífskjör og af allskonar dýrum. Öll heyrðu
dýrin rödd Ijónsins, er drundi
lyndiseinkunn. Greinin er skrifuð
af skarpleika og lærdómi og væri
yel til fallið af einhverju af tíma-
ritum vorum að birta að minsta
kosti kjarna ehnnar. En það
verður aldrei nógsamlega brýnt
fyrir þeim, sem þýzku lesa, að
sýna Islandsvinafélaginu þýzka þá
Iitlu en sjálfsögðu viðurkenningu,
að skrifa sig fyrir “Mitteilungen”
þess. Verð árgangsins er innan
hjálpað. Sést það meðal annars
á því, að framleiðsla á sykri jókst j Íands 20 mörk, og þó að við héð- S1°a
á árunum frá 1910—19 úr 86 an borguðum hann t. d. með 200
mörkum, yrðu það ekki tilfinnan-
Ieg útgjöld. Og þrátt fyrir yfir-
færsluvandræðin tekur þó póst-
húsið við þesskonar upphæðum.
Greiðast mun að panta ritið beint
frá Eugen Diederichs Verlag, Jena
miljónum kg. upp í 154 miljónir
kg., og sömuleiðis fjölgaði hús-
dýrum mikið.
Spánn er talinn námaland mik-
ið- Eru þar í jörðu bæði kol,
járn, kopar, kvikasilfur, blý, sink,
si'ifur og fleiri málmar. En námu-
gröfturinn ér í mesta ólagi, eink-
um vegna samgönguleysis, og er
mest í höndum erlendra manna.
Kolaframleiðslan nemur t. d. ekki 0g birtist í tímaritinu “Stimmen
nema /2% af heimsframleiðsl-' der Zeit” (103. Band, 1. Heft,
umú. April 1922) og heitir “Die alt-
islandische Kultur”. Greinin er
hin fróðlegasta og þrungin þeirri
rödd
gegnum skóginn
Ljónið tók til máls:
“Stefnt hefi eg yður saman,
öllum, sem í heimi búið. Eg vil
kanna lið mitt. Þekkja vil eg
þegna mína. Steinarnir eru ekki
í mínu ríki. Jurtirnar eru það
heldur ekki. Steinninn getur ekki
hreyft sig. Plantan sýgur fæðu
með rótinni. Dýrið getur
hreyft sig og farið ferða sinna.
Dýrið hefir munn til að eta með.
Dýrið getur fundið til. Dýrið hef-
ir eðiishvöt; það finnur á sér,
hvað því er ætlað að starfa í
heimmum.”
Ljónið kallaði hundinn fyrir
en annars mun félagið Germanía • S18: Hvað ert þú? Eg er
. , . .. - 1 * 99 »* 1 , 1 .V<*vf9 4tt*'
her veita allar upplýsingar.
Hirt greinin er eftir hinn góð-
kunna landa vorn Jón Sveinsson
Á síðustu árum hafa Spánverj-
ar lagt allmikið kapp á að virkja
ár þær, sem þar eru í landi. Hafa hrifningu og ást á landinu og
rafmagnsstöðvar verið bygðar, þjóðinni, sem auðkennir alt, sem
við þær, og eru þær taldar hafa ; Jón Sveinsson skrifar/. Hún er
mikla þýðingu fyrir atvinnulíf þó ekkert fleipur, sem oft er hætt
landsins,
Hvað hinn innlenda iðnað
snertir, þá er hann mjög takmark-
aður enn. En á ýmsum sviðum
hafa Spánverjar reynt að vera
sjálfum sér nógir. Bómullarverk-
smiðjur þeirra voru fyrir stríðið
reknar með allgóðum árangri, og
talið er líklegt, að járn- og stál-
verksmiðjur þeirra muni nægja
þörfum landsins áður en langt um
líði. Og í styrjöldinni þaut upp
mesti fjöldi ullarverksmiðja, skó-
fatnaðarverksmiðja og skipa-
smíðastöðva, og höfðu þá mikinn
vind í seglum, en eru nú á heljar-
þröminni. Það eru nefnilega til-
raunirnar til að bjarga þessum
við þeim, sem með fjálgleik skrif-
ar, að tilfinningar bera rithöfund-
inn ofurliði. Því auk þess, sem
greinin ber með sér, hvé víðtæka
þekkingu og góðan skilning Jón
Sveinsson hefir á fornbókmentum
vorum, þá lætur hann víða í grein
sinni hina frægustu sérfræðinga
tala og kemur í lok hennar með
brot úr ritgerð próf. Neckels,
þeirri er að ofan er getið. Ást og
hrifning Jóns Sveinssonar situr
ekki utan á, heldur er þannig fyrir
komið, að hún hlýtur að gagnsýra
lesandann.
Því miður held eg að okkur Is-
lendingum sé ekki ennþá Ijóst,
hve merkan rithöfund við eigum í
verksmiðjum og efla þær, sem Jóni Sveinssyni, af nokkuð eðli
hafa verið aðal tilefnið til hinnar
áberandi verndartollapólitíkur, er
Spánverjar hafa haldið fram síð-
an styrjöldinni lauk.
Byrjunin hófst 1920. Þá voru
fiækkaðir ýmsir innflutningstollar.
Skömmu síðar var farið að semja
bráðabirgðatolllög, og voru þau
samþykt í maí 1921, og eru enn í
'gildi. Samkvæmt þessum tolllög-
um' voru allir tollar hækkaðir
mjög mikið. Og það er ennfrém-
ur í samræmi við þessa stefnu, að
Spánverjar hafa nú reynt að segja
upp öllum verzlunarsamningum
og hafa viljað semja aðeins til
bráðabirgða, að svo miklu leyti,
sem þeir ’hafa séð sér fært.
I júní og júlí 1921 gerðu þeir
bráðabirgðasamninga við Svíþjóð
Holland, Belgíu, Sviss-^og Dan*
mörk, en þeir hafa venð fram-
lengdir síðan eins og kunnugt er.
Öllum er hér kunnugt um það
þjark, er staðið hefir milli Spán- 5aman
verja og Norðmanna um tollmálin
og er ekki séð fyrir endann á því
spendýr”. “Því þá það?” “Eg
fæði lifandi unga. Eg gef þeim
að sjúga mjólk úr spenum mínum.
Eg anda með lungum. Eg hefi
heitt blóð”. — ‘Gott og vel. Gakk
á braut.”
Ljónið kallaði á lóuna: “Hvað
ert þú?” “Eg er fugl.” Því þá
það ?” ‘“Eg verpi eggjum í
hreiður mitt. Eg uflga þeim út.
Eg anda með Iungum. Eg hefi
heitt blóð. Fjaðurklæddur er
kroppur minn. Eg hefi vængi til
að fljúga með og tvo fætur að
ganga á.” *— “Fallega mælt.
Fljúgðu á braut!”
Ljónið kallaði til sín slönguna.
“Hvað ert þú?” “Eg er skrið-
dýr.” “Þvíþáþað?” “Egskríð
á iörðinni. Eg anda með lung-
um. Eg hefi kalt blóð.” —
“Skýrt, frá sagt. Skríddu á braut.”
Ljónið kallaði á þorskinn:
“Hvað ert þú?” “Eg er fiskur.”
“Því þá það?” “Eg hrygni
vatninu klekjast út smáseiðin mín.
Eg anda með tálknum. Eg syndi
með uggum. Eg hefi kalt blóð.
Hreistraður er líkami minn.” —:
“Satt er það. Syntu á braut.”
Ljónið kallaði til sín fiðrildið.
“Hvað ert þú?” “Eg er liðdýr.”
“Því þá það?” “Eg hefi harða
húð. Hún er greind í liði. Sum
af oss heita skordýr. Mjög erum
við, liðdýrin, mismunandi að út-
liti. Eg hefi enga beinagrind. Eg
anda með smápípum, sem kvísl
ast um líkama minn. Blóð mitt er
kalt. Eg hefi sex fætur. Eg
verpi eggjum. Ur egginu kemur
lirfa. Lirfan verður að púpu. Ur
púpunni kemur afkvæmi mitt full-
vaxið út.” — “Fullvel mælt.
Flögraðu á braut.”
(Ljónið kallaði á snígilinn:
“Hvað ert þú?” “Eg er lindýr.” un
“Því þá það?” “Líkami minn er
linur og mjúkur. Eg bý í harðri
skel (kuðung), sem eg flyt með
mér. Eg hefi enga liði. Eg er
mjög hægfara.” — “Mun svo
vera. Mjakaðu þér burt.”
Ennfremur mælti. ljónið: “Nú
þekki eg hina sex dýraflokka. LT-
Hvern flokk vil eg greina í teg-
undir. Flverja tegund vil eg
greina í ættir. Um það lærum vér l’m-
meira seinna. Sjálft er eg spen-
dýr. Eg get ekki flogið eins og
sem gefa afkvæmum sínum að eg. Allan veturinn sef eg í holu
sjúga. Það geri eg Iíka. Eg er minni. Á sumrum flýg eg út á
að líkamsbyggingu til í mörgu næturþeli. Frá einu get eg sagt
svipaður dýrunum. Þess vegna þér, konungur góður. Eitt kvöld
get eg talist í spendýraflokkinum.1 var eg að eltast við suðandi tor-
En almáttugur guð hefir gefið aýfil. Þá kom að drengur og
mér ódauðlega sál. Vizka hans sveiflaði einhverju í loftinu, svo
hefir gætt mig ljósi skynseminnar. þytur varð af. Eg flaug á hljóð-
Talað get eg. Frjáls er vilji ið. Þá náði hann mér og setti
minn. Eg get hlegið. Eg get mig í búr.” Ljónið gaf leður-
grátið. Það geta dýrin ekki. Eg blöðkunni fararleyfi.
ber af öllum dýrunum. Ljón kon- j Alt í einu kom upp vatnsstrók
ungur er mér ekki fremri. Sit heill, ur á firðinum úti. Það var hval-
konungur! Á morgun veiði eg þig urinn, sem blés. “Ert þú ekki
og loka þig inn í járnbúr.” j fiskur. “Nei, konungur. Eg fæðí
Ljónið skók af reiði Ianga j lifandi unga, sem sjúga mjólk
makkann. “Vertu sæll, maður., m>na- Þess vegna er eg spendýr.
Þú ert ekki í mínu ríki. Á morg-! Lg anda í loftinu. Eg skal segja
un ríf eg þig í sundur ti! fæðu bár sögu. Eg var einn góðan
handa ungurn mínum.” | veðurdag að elta síld úti í hafi.
Maðurinn gekk í burtu. Kon-jÞá kom skip siglandi. Bátur var
gleg tign hvíldi yfir honum.! sfndm . fra . b°rðl- MaSur eirra
Það fór hrollur um öll dýrin.! skutlaSl > m>g hvossu spjóti, sem
Ljónið sá hraedda apan klifra upp varT Vlð ^inu' ^ svnti
í tré. “Bíðum við! Ert þú ekki,1aa«ar ieiðir Paðan °8 dró e*tir
1 i * 1 fi 1 ir i* í*.
líka maður?” Apinn, sem annars
var vanur að miklast af manns-
móti sínu, bar nú með réttu á
móti því. »“Eg er víst ekki mað-
Svo fagurlimaður er eg ekki,
Eg geng ekki ajveg uppréttur,
Hendur hefi eg líka á afturlimur-
Flestir höfum við aparnir
rófu. Nú skal eg segja þér nokk-
! uð, konungur. Guð skapaði
fuglinn. Eg get ekki skriðið eins
og slangan. Eg get ekki synt eins
og fiskurinn. Ekki get eg haft
hamaskifti eins og fiðrildið. Hús
mitt get eg ekki borið með mér
eins og snigillinn. Það er bezt
að þessir 5 flokkar fari' leiðar
sinnar. Spendýrm komi öll fram
fyrir mig.”
Bíðum við! Þarna sé eg
manninn koma. Hváð vilt þú,
maður? Einn stendur þú beinn
eins og fura í skógi. Einn lyftir
þú höfðinu hátt og horfir til him-
ír.s.”
Maðurinn horfði í kringum sig
með hátignarsvip og virti fyrir sér
samkomu dýranna. Hann tók til
máls: O'Ljón konungur! Þú
,'atnið. \ Egg mín heita hrogn. I * hefir stefnt hingað öllum þeim,
manninn eftir sinni mynd. Þess
vegna er maðurinn svo fagur. Eg
hefi ekki guðsmyndina til að bera.
Eg get ekki beðið guð. Eg get
ekki hugsað. Eigi er eg manns-
niáli gæddur. Frainförum get eg
ei tekið. Eg er dýr. Illa er eg
lyntur. Eg stel. Eg er skrípi. Eg
hermi eftir. Kæki mannsins get
eg aðeins lært. Einn af mannsins
góðu eiginleikum hefir guð samt
gefið mér. Eg elska börinn mín
eins heitt og hann elskar sín
börn.”
Ljónið lét nú apann fara.
sama bili kom leðurblaðkan
fljúgandí. “Ert þú ekki fugl?”
“Nei, herra konungur. Eg flýg
með þunnri húð, sem út er þanin
milli fingra og táa. Spendýr er
me. bát.nn. Loks hvolfdi eg bátn-
um með sporðinum. Eg er stærst-
ur allra dýra, sem til eru. Maður-
inn er mér þó meiri. Flann hefir
yfÞstigið mörg hundruð af bræðr
um mínum, Hann ofsækir mig á
allar lundir. Or spiki mínu sýður
hann lýsi. — Selurinn er einnig
spendýr, seKi lifir í vatninu. Höf-
uð hans er ekki óáþekt hunds-
höfði. Oturinu. sem veiðir fiska,
er einnig þvílíkt dýr.”
*Nú varð ljónið óþolinmótt.
“Svntu á braut, hvalur, þú eir þá
aðeins sædýr. Mig langar til a£
heyra eitthvað um landuýrin. Eg:
vil kynnast tömdu dýrunum. Eg
vii líka fá oð heyra eitthvað um
villidýrin. Þau skulu scgja mér
sógu um lifnaðar'nætti sína.”
Svo komu spendýrin fvam fyrir
hásæti ljónsins. Þau höfðu aS
segja frá mörgum undarlegum
hlutum, sem ljóninu þótti gaman
að heyra. Ekki fær þú ennþá a!t
að heyra, sem þau sögðu frá. Það
væri efni í stóra — stóra bók. En
ef þú tekur vel eftir því, sem hér
verður frá sagt, muntu verða.
fróðari eftir en áður. *•
(Meíra.) '
legum ástæðum, meðan bækur
hans eru ekki komnar út á ís-
lenzku. Eg segi “við eigum”, af
því hann er fæddur hér og upp
alinn til 12 ára aldurs. Einu sinni
hefir hann komið hingað fyrir
nærri 30 árum. Annað mun hann
varla hafa haft af ættjörðinni að
segja. Eitt af því, sem maður
stórfurðar sig á, er það hve minn-
ingin um æsku hans og æskustöðv
ar, staðháttu, veðurlag o. s. frv.
er ljós, eins og hún kemur fram í
bókum hans, eftir meira en hálfr-
ar aldar fjarveru!
og hugðust alllangt frá landi.1 um miðaftan dagmn eftir, tók þar
Vissu þeir eigi fyr til en skipið alla skipshöfnma af Agnes með
kendi grunns. Var það um fjöru.1 sér austur til þess að ryðja farmi
Skipstjóri reyndi að knýja skipið skipsins, ef þörf gerðist, hélt það-
aftur á bak með vélinm, en hún an undir miðnætti og kom árla
gekk aðeins skamma stund, því morguns austur að söndum.
að sandur sogaðist inn um dælu- | Nú var hafin nákvæm leit með
opin. Skipið tók að hallast mjög cllum söndum, svo langt, sem
og sjór að ganga í það. Var nú fremstu þóttu líkur til að skipið
skotið flugeldum til þess að leita hefði að landi borið, en það er
hjálpar. Eftir nokkurn tíma kom skemst frá að segja, að skipið var
þangað þýzkt botnvörpuskip og gersamlega horfið, svo að hvergi
staðnæmdist fyrir utan, svo sem sast hið minsta vitni um afdrif
stundarfjórðungs" róður. Skipverj- þess.
ar a
Agnes skutu þá út bátum, j “þör”
sneri
síðan við eftir
enn.
Svipuðu máli er að gegna um
Italíu. Spánverjar hafa þar átt í
miklu stappi, og síðan 10. des.
1921 hefir ekki verið að ræða um
reinn gildandi verzlunarsamning
milli þeirra og Frakka. Hafa
Frakkar farið fram á ýmsar íviln-
anir til handa frönskum vörum,
en bjóðast aftur á móti til að setja
niður tollana á spönskum vínum;
ei' samningatilraunir um þetta
efni hafa enn ekki borið neinn á-
rangur.
(Lögrétta.)
um. Myndu ekki einhverjir góð-
ir menn vilja stuðla að því, að
bjóða bonum heim, helzt strax í
surriar? Útgjöldin þyrftu ckki að
vera tilfinnanleg, ef nokkrir væru
K—1.
Vísi
;ir.
u ...... báru á þá farangur sinn og yfir- ]anga lejt, og kom hingað með
Þeim, Sem • 8afu skipið allir 14 saman, því að slcipShöfn “Agnesar” síðdegis á
þetta ritar, er kunnugt um, að | “fyrirsjáanlegt fjörtjón” þótti að föstudag.
hann þráir ekki annað meir en að nafast Par Vlð lengur, en a V1SSU Gísli Sveinsson sýslumaður
fá ennþá að líta ættjörðina, sem! Þelr ekkl nakvæm.^a’ va Þa sendi mann úr Vík austur á sanda
honum er þó ókleyft af eigin efn-1 nafðl borið að landi. til að leita sannra fregna um at-
Skipstjóri bað botvörpunginn þurðinn. Sá kom aftur á föstu-
að flytja sig til næstu hafnar, það J^g Qg sagðJ hinar sömu fregnir.
an sem hann gæti gert ráðstafan- Enginn hafði orðið var við skip-
ir um björgunartilraumr. Lftir jð Qg ekkj hafði rekið úr því nem-
hálfa þriðju stund komu þeir til staðar tangur né tötur.
Víkur kl. 6 um morguninn. —, He,zt er þess ti, getið> að skip.
Mun það láta nærri samkvæmt jð bafl sokkið í kaf í sandbleytu.
þeirri tímalengd, að skipið hafi j?r sagt, að slíks séu dæmi.
farið á grunn við Kúðaós —, Loks kemur s* fregn> á ,augar.
Gerðu þeir vart við sig i Vik, en dag> &ð frá bæ .j,eimt er Mýrar
þá voru flestir þar í svefni. Hktu bejta f Álftaveri, og liggur alllangt
þó einn mann. Þótti skipstjóra frá sjð> bafj s£st koma bopUr af
ekki álitelgt að fara þar í land skipUm fast Upp undir Kúðaós
með skipshöfnina og kaus að þriðjudagsmorguninn. Voru skip-
halda til Vestmannaeyja. Komu jn þar a]]janga stund, en hurfu síð
þeir þangað kl. 10 á þriðjudags- an öll til hafs um hádegið. Ekki
morguninn. Fórn allir Norðmenn vissu menn neitt um erindi þeirra
irnir þar í land. Það varð að eða athafnir og ekki mátti greina
ráði að fá “Þór” til þess að reyna hvort það voru botnvörpungar ein
björgun. Hann var þá í Reykja- ir eða önnur skip.
vík. Var hann þegar búinn til Af þessari fregn eru nokkrir
ferðar, fór héðan aðfaranótt mið- grunir á dregnir, að botvörpuskip
vikudagsins kl. 2, kom við Eyjarnokkur hafi vör orðið við “Agn-
Syngja skaltu “bíum blaka”
og breiða o’ná þá “álftir kvaka”.
Kendurðu í brjósti’ um karlinn
Ránka?
Hvaða ósköp varstu lengi
sundurlausa að semja þanka,
svona bending gleypir enginn.
Að skilja ei svar er skýrast þar.
hver skráði lína.
Hjalaðu minna um þneysu mína,
hygðu í eigin skjóðu þína.
L | ~ Kona.
Kynlegt hvarf.
‘Agnes’ sokkin í sand eða brott-
numin af erlendum botn-
vörpungum?
Þess hefi ráður verið getið, að
eimskipið “Agnes” frá Hauga-
sundi ’hljóp á grunn austur á sönd-
um miðia aðfaranótt þriðjudags-
ins. — Dimt var í Iofti og óglögg
sýn. Skipvérjar sáu fjallatinda
og jökla í fjarska, höfðu nýfarið
gegnum flota af botvörpungum
es” þegar um morguninn, og hald
ið þar að Iandi til þess að sjá,
hvað í efni væri. Mætti þá vera
að þau hefðu náð skipinu út með
flóði og haldið með til hafs. Muni
skipstjórnarmenn kallast fundið
hafa mannlaust á floti og telja því
eign sína að alþjóðalögum. Hitt
mætti og vera, að þeir hafi látið
greipar sópa um það,* er lauslegt
var í skipinu og síðan greitt fyrir,
að það sykki.
Enginn veit, hvaðan skip þessi
voru. Mega þau jafnt vera frá
Englandi eða Frakklandi, sem frá
Þýzkalandi. Má vera að síðar
komi fram, hversu þessu víkur
við.
Eigi er hér til að dreifa botn- -----
vörpuskipi því, er flutti skipshöfn ferðalangurinn: “En kæra frú.
Agnesar , þvi að það lá við , . * ,, •
Vestmannaeyjar tram eltir þriðju, . . , . . . , . °
deginum. En haft höfðu þó skip-, var e§,len81. a einu 8lsthusi’ °S
verjar hug á, að skygnast eftir e8 seg* ekkl sannara orð en að
kaupfarinu er þeir færi austur um. ko/an, sem átti það, grét þegar
Atburðir þessir eru svo fátíðir J eg fór þaðan.”
og torráðnir, að rétt þótti ✓að. Konan: “Hvað er að tarna?
greina sem gerst frá þeim, eftir r- i - , i i •
? . ,.. s r • |En þu munt ekki sja mig gera
þeim tongum, er fynr lagu. , y r , , , ,, , r
... „ , , ipað. Eg tek avalt borgun tynr-
— Agnes bar um jUU sma- r r . ... „
lestir, 30 ára gamalt. kom frá,fram fyrir 8reiSasolu-
Oslo hlaðið steinlími til Þórðar | ----------
Sitt af hverju.
Sveinssonar & Co. Skipstjóri heit-
ir Tollagsen (þ. e. Þorláksson.)
Marmennill.
— Vísir, 22. maí, '22.
I einu tonni af sjóvatni úr At-
lantshafinu eru 31 pund af salti;
úr Dauðahafinu 187 pund.
Svar til R. J. Davíðsson. -------
I Persíu er kvenfólk mjög ein-
angrað og umgengst nálega enga
fyrir bendingar hennar í síðasta agra en vinnuflókið. Og manns-
Löbergi, þó varla sé svaravert. r •* r, i c • n • * •-
^ etnið sitt ta konuetmn ekki að sja
Varst þú beðiiwnálstað mannsins, fyr en eftir 8iftm8una-
mey, að taka? | ----------x----------
I