Heimskringla - 05.07.1922, Side 3

Heimskringla - 05.07.1922, Side 3
WINNIPEG, 5. JÚLÍ,. 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BL4ÐSÍÐA. hans. Þau hjónin bjuggu í Neðri-Hundadal í Dalasýslu. Þegar Guðmundur hafði náð fermingu fór hann í vistir sem fullveðja vinnumaður og vann hjá ýmsum baendum þar í héraði, |:ar til árið 1872, að hann réðst í vist tii Guðmundar prófasts Ein- arssonar á Breiðabólsstað á Skógarströnd og var hjá honum um fjögra ára skeið. Mun hann þar hafa notið tilsagnar hjá pró- fasti í' skrift og reikningi, sem hvorttveggja kom honum að góðu ha^di jafnan síðan. En lítit voru vinnulaun hjá bændum á íslandi í þá daga, og sá þvf Guðmundur ekki fram á viðunanlega framtíð þar heima. Meðan Guðmundur var á Breiðabólsstað hófust vesturflutn- ingar frá Islandi til Canada, og^ vakti það athygli og umtai manna um land alt. Urðu þá dómar mis- jefnir um nýbreytni þessa og yfir- leitt fremur óvinveittir. En hug- ur Guðmundar hneigðist til utan- farar, og sumarið 1876 flutti hann frá Islandi til Manitoba og bjó hér jafnan síðan. Fyrstu árin hér í landi dvaldi hann við strendur Winnipegvatns. Vann þá ýmist við sögunarmylnur eða á gufuskipum, er gengu eftir vatninu. Við vinnu þessa kaus hann að starfa við gufuvélarnar. hvert heldur var á skipunum eða við mylnurnar, því hugur hans hneigðist mest að vélfræði og það verk var honum geðfeldast. Árið 1878 réðist hann sem vél- stjóri við sögunarmylnu herra R. C. Moody, sem þá bjó á Mikley í Wininpegvatni og rak þar timbur- tekju og verzlun. Eftir ársþjón- ustu réðist hann sem vélstjóri við :sögunarmylnu þeirra Capt. Sig- tryggs Jónassonar og Friðjóns sál. Friðrikssonar, sem þá ráku mikla timburverzlun við Islendingafljót. Um nokkurra ára bil frá þeim tíma vann hann sem vélstjóri á gufuskipum á Winnipegvatni, þar til árið 1891, að hann tók við vél- stjórn stórrar sögunarmylnu í Selkirkbæ og vann þar stöðugt, þar til árið 1908, að hann gekk í þjónustu Manitobastjórnarinnar sem vélstjóri við vitfirringastofn- un þá hina miklu, sem stjórnin hafði þá reisa látið í útjaðri Sel- kirkbæjar, og þar vann hann stöðugt, þar til kraftarnir þrutu, í maímánuði 1918. Eftir það naut hann fullra eftirlauna til æfiloka, fyrir dygga og frábærlega mikla þjónustu. Það er haft eftir stjórn- endum deildar opinberra verka að frá því er Guðmundur misti starfs- þol sitt, hafi jafnan þurft fleiri menn til að vinna þau verk, sem hann einn afkastaði meðan hans naut við. s Guðmundur kvæntist þann 7. desember 1883 ungfrú Ingibjörgu Ófeigsdóttur frá Klaustursseli á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Þau hjónin eignuðust sjö börn. Af þeim lifa nú: Kristinn, kvæntur og býr í Norwood, Man.; Fannv, gift Sherman Wilson í Winnipeg; Finnur Ófeigur, ógiftur, í Winni- peg; Guðmundur, ógiftur, býr með móður sinni í Selkirkbæ. Látnir eru tveir synir: Gustave, fæddur 26. október 1887, dáinn 21. marz 1888, og Felix, kvænt- ui, hinn mannvænlegasti maður; lezt úr lungnasýki þann 21. febr. 1921, þá 36 ára gamall. Guðmundur Finnsson var með- almaður á hæð, toginleitur, bjart- hærður, bláeygður og yfirlætis- laus, glaður í viðmóti og fram- koman öll ljúfmannleg, en svipur- inn þó jafnan alvarlegur, eins og venjulega einkennir hugsandi á- hj'ggjumenn. Eljumaður var hann svo mikill, að frá því er eg fyrst kyntist honum vorið 1882, veit eg ekki til að hann tæki sér nokk- urntíma hvíld frá störfum nema fáa daga, þegar hann kvongaðist við árslok 1883. \ (Eins og þegar er getið, vann hann frá því að hann kom frá Is- landi, þá mállaus á enska tungu og án nokkurrar verkfræðilegrar þekkingar, nálega eingöngu að gufuvélastjórn, fyrst sem aðstoð- armaður lærðra gufuvélameistara og síðar sem fullveðja vélstjóri, eftir að hann hafði náð fully valdi ! á landsmáhnu og lært vélfræðina, svo að hann gat fullnægt próf- skilyrðum þeim, sem lög landsins krefjast í þeirri grein. Rétt er að taka það fram, að vélfræðin er nú I talin vísindagrein svo vandlærð, I að hún er nú kend sem háskóla- grein, en þetta lærði Guðmundur af eigin lesning og umhugsan, og með engri annari tilsögn en þeirri, I er hann naut hjá þeim vélstjórum, j er hann vann undir á fyrstu veru- árum sínum hér í landi. Það er einkar sjaldgæft, að ó- mentaðir útlendingar vinni sig af eigin atorku upp í það veldi þekk- ingar, að verða fullnuma í jafn vandlærðri vísindagreiij og vél- fræðin er, og þá sízt, er þeir jafnframt verða með eigin vinnu sinni að ala önn fyrir jafn fjöl- mennri fjölskyldu eins og Guð- mundur gerði með allri sæmd, því að hann var sérlega umhyggju- sí.mur heimilisfaðir, enda naut henn jafnan óskiftrar hjálpfýsi konu sinnar á öllu þeirra 38 ára sarrlbúðartímabili, og eins og hann naut ástar og virðingar barna sinna, eins naut hann og trausts og virðingar meðborgara sinna, og þeirra mest, sem lengst og bezt höfðu þekt hann. Guðmundur sál. dó 21. maí 1922 og var jarðsettur í grafreit Selkirkbæjar þann 23. s. m., að <uðstöddu fjölmenm. Wpg. 20. júní 1922. B. L. Baldwinson. Að'austan og vestan. i. “— Þitt er mentað afl og önd, Eigirðu fram að bjóða: Hvassan skilning, haga hönd, Hjartað sanna og góða.” , (St. G. St.) Á íslandi er maður nefndur Ágúst H. Bjarnason. Hann er há- lærður heimspekingur og vísinda- rithöfundur og skáld. Er ritstjóri “Iðunnar” (hinnar yngri). Af Wsindalegum tækjum hans skal aðeins nefna vog og kvarða. Veg- ur hann og mælir vit og þekkingu manna á málefnum með þeim tækjum. Skipar hann skáldum og öðrum rithöfundum hvorum á sinn bekk, eftir verðleikum, og þarf enginn að efast um réttmæti þess sætis, sem hver og einn hlýt- ur hjá Á. H. B., því voginn og kvarðinn segja til. Á þessar alvalds metaskálar hefir margur lagður verið, og létt- vægur fundinn. Aftur eru dæmi ti! þess að lóðin hafa ekki hrokk- ið, — en þá á efsta og insta sæt- ið úrslitum að ráða. Og svo fór, er Stephan G. var Iagður á þær metaskálar. Munu flestir þeir, sem kunnug- ir eru skáldskap Stephans, vera sammála hinum gáfaða og marg- fróða heimspeking, er hann segir: ‘‘Það er ekkert efamál, að Steph- an hefir kveðið sig stóran, svo stóran, að það verður að setja hann á bekk með stórskáldum, hvort sem um erlend eða innlend skáld er að ræða.” Á öðtum siað segir heimspekingurinn: “Mér finst Stephan vera svo ein- manalega^ stór og furðulegur í öllum skáldskap sínum, að eg get ekki annað en líkt honum við fiallið Einbúa (II, 98), sem hann hefir sjálfur ort um og lýsir á þessa leið: Hann Einbúi gnæfir svo langt yfir lágt, Að lyngtætlur stara á ’aiin hissa, Og kjarrviðinn sundlar að klifra svo hátt Og klettablóm táfestu missa. Þó kalt hljóti nepjan að næða um hans tind Svo nakinn, hann hopar þó hvergi Hann stendur sem hreystinnar heilaga mynd Og hreinskilnin klöppuð úr bergi.’ Svona hljóða ummæli hins há- Iæða prófessors Á. H. Bjarnason- ar. Hann viðurkennir það í rit- gerð sinni, að vk og þekking sé of ófullkomin hjá þeim, sem bezt vita, til þess að gefa skiljanlega skýringu á andlegri stærð og mik- iiieik St. G. með öðru en því, að setja hann í hásæti stórskálda ver- aldarinnar; geta víst flestir áttað sig á því, að vit slíkra er vart í tonnum talið. Til vara gefur próf. Á. H. B. annað dæmi, sem er ennþá auðveldara. jVið íslendingar, sem erum börn fjallalandsins, getum gert okkur grein fyrir því, að það er að minsta kosti töluverður hæðar- pg þyngdarmunur á vanalegum manni og segjum hæsta fjalli heimsins, — getum við alveg fyr- irhafnarlaust vitað, að slík fjöll hafa ekki verið vegin á kvinta- eða lóðavogir. Nú segir dr. Á. H. B., að fjallið sé ábyggilega lík- ingin, og hafi.sýnt sér gleggst and- lega yfirburði Stephans yfir allar stéttir manna. Lyngtætlurnar stara hissa á hæð fjallsins. Kjarr- viðinn sundlar og klettablómin missa táfestu. Þá er nepjan ein eftir, sem næðir tind fjallsins. En ekki tapar fjallstindurinn, það vitum við, frekar en mynd heiiag- le kans og hreinskilninnar. Nú, svona er þá útkoman hjá dr. Á. H. Bjarnasyni, í ritgerð um St. G. II. I síðastliðin 40 ár hafa vestur- íslenzkar smásálir verið uppihalds lítið að bauka við, að vigta og mæla vitsmuni og skáldgáfu Stephans G. Hafa þær á móti lagt heimsku sína, hræsni og hrottaskap, að meðtöldum sa|id' pokum þeim og blýlóðum. sem sérgæðingsháttur og yfirdreps-1 skapur altaf nota á kvinta- og lóðareislur auragirndar sinnar. Hefir skollið í skoltum og skrum- að í kjöftum, svo yfir hefir geng- ið allan sæmilegan hugsunarhátt. Mælistika þessara hrotta hefir vanalega verið tommustokkur gamals vitfirrings valdavana, er þeir skóku í skjóli við. Þeir, sem unna ættlandinu þess sóma, að Is- lendingar verði í fremstu röð þeirra manna, sem stofnsetja mannúðarmenningu í borgaralegu félagslífi þessa lands, bera kvíð- boga fyrir þeirri þjóðrækni, sem úti lokar anda sátta og friðar og lftur harmauga sína beztu menn. ! fyrri daga var hrópað: “Ekki þenna, heldur Barrabas!”. Nú á dögum er nöldrað, barið bumb- um og blásið lúðrum: “Enga mannúð, heldur grimd!” — Sein- ustu útburðarhljóðin, sem heyrst hafa í vestur-íslenzku vikublöð- unum, hafa'stafað frá þeim félög- um L. Guðmundssyni, S. Sigur- jónssyni og “Sveinstaula” í nafni ísienzkrar þjóðrækni. Fara þeir félagar á gangi einfeldninnar á fund ritstjóra Þjóðræknisritsins, stgja honum, að hann sé ekki stöðu sinni vaxinn; heimfæra um- mæli sín með því, að ljóð Steph- ans G. hefðu átt að útilokast'úr Þjóðræknisriti Ve=tur-Islendinga! Það væri hvort sem er ekki nema 1 af 1000v sem skildi svo dýran fkáldskap; almenningur væri ein- fa'dur og þar af leiðandi yrði fög- ur mannúðarhugsjón særandi fyr- ir hann. Svo væri líka sjálfsagt að fórna henni (mannúðarhug- sjóninni), úr því að hún bryti í bág við trúarbrögð og önnur landslög. Nú, það má með sanni segja, að þeir félagar hafa þó nokkuð til síns máls! III. Á ritstjórnarsíðu Lögbergs 25. maí 1922 snarast Sveinstauli að mér, og biður mig að sanna með rökum, að kvæðið hans Stephans G., “Á rústum hruninna halla”, hafi átt heima í Þjóðrækn- isriti V.-I. Eg hefi hvergi minst þessa kvæðis opmberl. Kom mér því á óvart, að þeir félagar leit- uðu míns álits og dóms um, hvort þetta kvæði væri prentað^á rétt- um stað. Eg vil taka það fram strax, að mín skoðun er, að orðið “rök- ræða” eigi illa við skynfæri þeirra félaga. En þó skal nokkur úrlausn veitt. “Til þess að eiga heima í nefndu riti, verður kvæðið að vera sönn mynd úr íslenzku þjóð- lifi,” segir Sveinstauli í Lögbergi 25. maí 1922. Þetta er hans dómur; rökin hjá honum eru þessi. “Var það ekki tilgangur stofnenda Þjóðræknis- félagsins, að forðast öll deilumál innan vébanda Þjóðræknisfélags- ir.s -— öll sérmál flokka, stjórn- mál, trúmál o. fl.?". Eftir rök- færslu “Staula” eiga engin deilu- (NiSurlag á 7. aíSu) DR. C- H. VROMAN T annlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag- I aSar án aflra kvala. TaJsínrú A 4171 h 505 Boyd Bldg. Winnipeg- Abyggileg ljós og AflgjafL Vér ábyrgjmcst ySur varanlegi og óalitna ÞJONUSTU. ér æskjuin virSingarfylst viSskiít* jafnt fyrir VERK.- SMIÐJUR iem HEIMILI. TaU Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúmn aS tinna ySur «8 máli og gefa ySur kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W, McLim&nt, Gen'l Manager. Nýjar vörubirgðir tegundum, geirettur og alla- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og glugf&r. Komið og sjáið vörur. Vér erum etið fúsir að sýna, þó ekkert »é keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d —*—» HENRY AVE EAST WÍNNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegrmd KOLA beeSi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝ3I ALlur flutningur meS BEFREDE). Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklegia kvensjúk- dóma og bama-sjiúkdóma. A8 hitta Id. 10—12 f.ih. og 3 5 e.b- Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180 KOMID OG • BEIMSAIKIÐ . MISS K. M. ^NDERSON. at> 275 Donald Str., rétt hjá Ea- fcon. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmakmg”, ‘tHemstifcohing”, “Eiitbroidery”, Cr“Croohing’, “Tatting” og “De signing'. The Continental Art Store. SÍMI N 6052 .. Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldor Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent. Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. COOPER Registered Optometrist artd Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rcuge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoSuti, og gleraugu fyrir minna verS <n vaneúega gerist. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tador 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- 'ng—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ABYRGST W. J. LINDAL & Cö. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: * ’ 'V. j ..! f • Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton. fyrsta ng þriSja bvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. 1 félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Samk. Arni Anderson E. P. Garlund GARLAND& ANDERSON . lögfr.eðingah Ptaone :A-21RT 8G1 Klectric llatlwur Chanöen RE8. ’PHONI: F. R. 87SS Dr, GE0. H. CARLISLE Stuadar Eingöngu Eyrna, /,iue N.f og Kverka-ajúkdöma ROOM 710 STERL.ING Phonei A2001 Dr. /VI. B. Halldorson 401 Royd Bldgr. Skrifstofusíral: A 3G74. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS fínna á skrifstofu kl. 11_12 f h. og 2—6 e. h. Helmili: 4G AUoway Ave. Talsírai: Sh. 3158. Talat.il i Dr.J. G. Snidal TANNLIKKNIR •14 Suneraet Bl.ek Portarc Av«. WINNIPM Dr. J. Stefánssoo «00 Sterllas Baak Dld*. Homi Portage og Smith Stundar elngöncu au*na. .yraa, ••/ •• kv.rka-ejúkdóma. A8 kllta fiá al. 10 til lj f.k. eg kl. 8 tll (. a.k. Pkonci AS5S1 «S7 McMillan Ava. Wl.alpM Taltími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlækná- 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smrlb St. Winnipeg A. S. BAFtDAL selur Hkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaBur aá beztl Ennfremur selur hann allskonaf minnisvaröa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N ««07 WINNIPKQ MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjas-di úrvala- birgSir af nýtízku kvenhötbum. Hún er eina íslenzka konan »em slíka verzlun rekur í Can»da. Islendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sber. 1407. TH. JOHNSON, Ormakari og GullhmiSur Selur giftlngaleyflsbrét Sérstakt athygll veitt pðntuouni og vlhgjörtSum ötan af landi. 264 Main St. Phone A 4637 I. J. Swanson H. O. Henrlokeo, COX FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar CaD or phone for prices. Phone: A4031 J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASAI.AR OG _ penlnse ■alUUr. Talelml AS34S sos ParU Uulldlns Wlaafpee Phone A8677 639 Notre JENKINS & CO. The Family Shoe Sfcore D. Macphail, Mgr. Winnipeg ■ " =£=s5gg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstseði i borginnL A. JOHNSON 660 Notre Daxne eigan«b KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: i Tb. Bjarnason og Guðm. Símonarson. i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.