Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍDA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 2. ÁGLST, 1922. I Winnipeg Séra Röpri v. Pétursson fór norö 1 ur til Gimli í gær. Hann flyturl ræðu frar á 'íslendingadeginuin fyr- ir xninni íslands. JVIrs. Oli Cogh-rll frá Riverton korr. til bæjarins síöastliöna viku, til'að leita sér lækninga við innvortis veiki, er hana hefir þjáð um tíma.' Var hún skorin upp af dr. B. J Brandssypi, og heilsast vel, þegar þetta er skrifað. J»ann 19. júlí lézt að lieimili Mr. og JHrs. Jón Ásgeirsson, 960 Ingersol! St., konan Ingihjörg Hallsson. Hún var liáiildruð kona, komin yfir átt ræ t. Jarðarförin fór fram 22. júlí. Séra Ragnar E. Kvaran jarðsöng. Hinnar látnu verður nánar getið siðar hér í blaðinu. Mr. Riöhard Beek fór vestur til Wynyard 1 gær. *Flyfhr þar ræðu á íslendingadaginn fyrir minni ís- lands, í stað dr. Sig. Júl. Jóhann- -essonar, er har ætlaði að tala, en gat ekki komið ]>ví við. , Wonderland. Across the Continent”, þar sem Wallace Reid leikur aðalhlutverk- ið, verður sýnd á Wonderland á miðvikudaginn og fimtudaginn. Þú hlærð oft að „a tfn Lizzie, en þear Wallace Reid. stýrir þvi hú hókstaflega veltist um af hlátri. Á östudag og laugardag verður synd sérstaklega ágæt mynd, 'Turn to he Right”. Þú hefir aldrei séð mynd er fullnægir sinekknum jafn vel. Næsta mánu- og þriðjudag er rogluleg helgidagsskemtiskrá, bar sem Mary Miles Minter verður irveð at annars sýnd í leiknum "The Heart Specialist: Bill og Bob leggja . ^ilfagildruna. og Harold Lioyd í gamanleiknum "Just Dropped in'',.og einnig fögur lands- lagsmynd. Land til sölu. Ágætis jörð til sölu nálægt Winnipeg Beach. Hálfa mílu frá skóla. Skamt frá vatninu. Gott gripa- og plógland. Sanngjarnt verð og borgunar#kiiinálar. Ráðsmaður Heimskringlu veitir Mrs. S. Swainson, sem undanfarið hefir rekið kvenhattasölu að 696 Sargent Ave, hefir nú flutt í eina af hinum nýju búðuin í byggingu þeirri, er nýh'ga heflr verið reist við Sargent Ave., rnilli Maryland og MccGee stræta. Mrs. Swainson hefir átt iniklum vinsældum að fagna í viðskiftum sínum,' enda hefir hún aldrei haft neina úrvals- vörur á boðstólum, en samt, fyrir ’framsýni sína í innkaupum, getað selt á rýmilegra verði en aðrir. Hún er eina íslenzka konan í Ganada, sem þesslfonar verzlun rékur. Eru það út af fyrir sig meðmæii með henni, að því er tslendinga snert- ir4 því þeim ætti sannarlega að vera ljúfara #að láta hana njóta viðskifta sinha en aðra. Enda hefir reynslan or.ðið sú,‘o gþeir, er við hana hafa skift, hafa í.alla staði verið ánægðh'. Þeir hafa mætt þar lipurð og hjáipfýsi á all- an hátt, *og varan, sem keypt hefir verið, hefir reynst vel og þeim til ánægju, er keypt hafa. Nú hefir Mrs. Swainson fengið inn birgðir af nýtfzku höttum, sem menn segj- ast hafa orðið skotnir í áður en þeir sáu þá á fögru höfði. Allar engilfögru stúlkurnar , íslenzku ættu bara að hugsa sér sjálfar sig með slíka hatta á höfðinu. Að lýsa höttum þessum kunnum vér ekki, og er þvf bezt fyrir kvenfólkið, að líta inn til Mrs. Swainson hið fyrsta meðan úr sem mestu er að velja. Númerið á búð hennaf er 627 Sar- gént Ave. Vér viljuirt vekja athygli lesenda hlaðsins, á áuglýsingu, hér í hlað- inu frá hr. Skúla Bjarnasvni. Hann er að setja upp bakarí í nýju bygg- ingunni á horiji MeGee og Sar- gent. Hann býr/ til ýmsar þær brauðtegundir, „ sem ekki fást frá öðrum brauðgerðarhúsum. en sem íslendingum þykja mjög góð'ar. Haimlll: St«. 12 Carltut* Blk. 81mi: A 3Uf *J. K. Strasmfjörð irralfnr of wltmlfnr. illtr vlISgarlllr fljótt »8 »•* of h.ndl Uysta.r. «7« iircnl Arfc Talsfmi Iknkr. KM MH Daintry’s Drug Store Meðala sérfræðingur, “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru emkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. PTione: Sherb. 1 166. Svar SkemtiterÖ til GIMLI Islenzku Goodtemplarastúkurn- ar í Winnipeg fara skemtiferð ti) Girnli mánudaginn 7. ágúst n. k. (sem er, almennur helgidagur). Lagt er af stað kl. 9 að morgni frá C. P. R. stöðinni. — Aða!- skemtiskrá dagsins byrjar í Gimíi Park kl. 2 e. h. I íslendingar! Verum allir sam- j taka og gerum oss glaða stund. Skemtinefndin. (Framhaid frá 5. síSu) |að andarannsóknir eru orðnar svo Engillinn kom af himni til að víðtæl[a£r hjá .mentaða heiminum styrkja Kr.st í pínunni, segir þú, nialefn.ð sama sem alment v.ð- ii - i * j a . urkent, nemá hja litlum parti ar en ekki dauos manns ^nd.. betur . . í , Ksannað að sá engill hafi aldrei nefmlega þeim. sem búið hér á jörð ama? í mannlegum lík- eru eittfivað Oddný Helgason. VANTAR KENNARA. Kennara vantar fVrir Riverton- skóla. Verður aþ hafa annars flokks mentastig. Skóli byrjar 1. séptember. S. Hjörleifsson. Sec.-Treas. 44—46 KENNARA VANTAR fíyrir Norðurstjörnu skóla nr. 1226, frá 1. september tfk 30. nóvember 1922, og frá 1. marz til 30. júní 1923. Kennari þarf að hafa 2. flokks leyfi. Tilhoð, sem tilgreini menta- stig og æfingu, seíídist fyrir 20. ágúst til: v A. Magnússon, ' " v ^ec. Treas. Lundar, Manitoba. Guðsþjónustur í kringum Lang- ath í ágústmánuði: Á Big Point ' 6; við Beckville þ. 13.. í húsi J. [alldórssonar; þ. 20. í Langruth ann 27. á Big Point. S. S. Christopherson. 1 ætt við múlösnuna, eða við hreisturlausu skepnuna a i * • t . ^ með sporðinn og uggana Ug hvað er svo um Jesum? K ruj_j: u„i Birtist hann ekki lærisveinum sín-1 um í sínu líkamsgerfi og það oft- r'- ar en einu sinni? Eða átti hann þá ekert skylt við anda? Er ekki guð andi og ósýniieg vera? Og þó sjáum við og finn- i um alstaðar nálægð hans. Ert )>ú i ekki anda gædd vera í holdlegum | líkama, }>ó !j>ú sért ekki enn|>á dauðs manns andi, sem }>ú kallar svo? Eg trúi varla, að þú álítir, að aðalpersónan sé líkaminn, held ur andinn, sem í honum býr og starfar. Ef þú ættir ráð á því, að' segja Islendingum hér, að gera tiú þína á dauðra anda landræka, þ? er vonandf að ekki fari fyrir þér eins og Sál, að þú neyddist til að 'Ieita á náðir þeirra ufan ríkis eða ínnan. Eg er svo hrædd um, I Mig langar aö láta menn vita, að ef svo færi, þá segði einhver [l^ernig guö hefir læknað mig fyr- ir hænir þínar! Eg var blirvd. Læknar sögðu mér að sjónin væri mér algeriega töpuð. Það var Að lifa sjón- REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kærl faðir Chrismas:— þeirra þér helberan sannlakann, nefnilega að útburðarvælið hefði orðið þér þýðjngarlaust, og J>ý, hefðir ver.ð reglulegur fábjáni, I latss er ein mesta rann mannanna. sem ekiu hefðir skilið, hvað þú j Ég' *hafði wft heyrt fólk segja, að varst að tala um. ‘ B ”I**Í’*5 hað fyrir bænir r- » i i • i x i t c -■ n ■ ,.,«þínsr. Æað eg þvf .sýsfeur mtína að Eg gat ekki slept þvi fram 'hja fylgja mér m þegar þú hafðír stutt hendi á augn mín og beðið gúíf að gefá mér sjónina aft- •ur, brá strax svo við að eg sá dá- lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- in orðin- það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið þilla sjón. Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessn, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS. 103 Higgins Ave. Winnipeg. HÁTT OG LÁGT. L nýjar leiðir fáki leiðslu fráum beindi eg; össaniður, heiðríkja lýstu klungra veg; . tumdi í fjöllum, rám var göll, ris- ar þöndu greip, tíða tóku draugar net og vinda úr sawdi reip. dvergahólum undir- iðju allskyns tóla þing, Llfahallir stóðu á gátt með ljósum alt i kring; örð fór saman og sundur. við und- ur svörfuðust veröldin, ■auk af funa, rigndi glóðum, rlfn- aði hlmininn. Ptogumaðkur fór úr hýði forarpolli hjá Forna haminn skildi við, reyndi flugið á. Elndi hneigðu grösin, gylti úða- silfur sól. taðu hans (um Einvíti eða AI- heimsfurðu) nú eg gðl. v G. M. mér að svara ruglinu í þetta sirm, því eg hefi svo oft þagað, þó ein- hver hafi komið með nasablástur á prent á móti andarannsóknum, enda hefi eg ekki fundið þörf hjá mér til þess, þar sem svo,ótaI nrrér færari hafa tekið þann streng að halda uppi vörn fyrir okkar mál- efni. En í þetta. sinn hafði eg hálf gaman af því, vegna þess að aðrir qins blessaðir skilningssljófir — miglangar til að segja þorsk- hausar, halda svo oft, að þeir geti skelt á skeið skaflajámaðir yfir höfuðið á okkur andarannsqknar- fólki, bara af því að okkur fínst ekki taka því að eyða papþír eða bleki í að svara þeim; og líka, Mr. Chrismaa er nægja að skrií- ast á við sjáklinga eða að heim- sækja þá. Bf þér skrifið sendið um- siag með árftun yðar á og trímerkt Áritanin er: 562 Corydon Are., Winnlpeg. Prentun. AOckonar prentun fljótt og vel af headi leyst — Verki frá utanbaej- armönnum sérstakur gaumur gef- — Veríil saimgjamt, verkið Thc Yiking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 MYRTLE Skáldsaga Yerð $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. w 0NDERLAN THEATRE D SENDIÐ OSS YÐAR Og ver Viss um RJOMA Rétta Vigt Rétta flokkun 24 kiukkutíma þjónustu HIÐVIKCDAC OG FIMTUDAGl Wallace Read in “ACR0SS THE CONTINENT”. FÖST UDAG OG LAUGAHDAGl Turn to the Rigl t MANUDAG OO ÞRIÐJIJDAGt Mary MilesMinter| “THE HEART SPECIALIST” Vér borgum peninga út í hönd J-jVXvX fyrir alveg ný egg. Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 LIMiTED WINNIPEG, CANADA BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA % FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARiNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agne# St PHONE A5684 Verzlunarþekking fæ.»t bezt með þvf að ganga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli f Vestur-Canada. Kostir hans þam yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætnin stað. Húfcrúniið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagjð hið fullkomuasta. Ken.sluáböld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem sainhand hef- ir við stærstu atvinnuVeitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst f neinn samjöfn- KENSLUGREINAR: Sérstakar náxnsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, mállræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá. sem lítil tækifæri hafa haft til að gfenga á skóla. ViSskiftareglur fyrir baendur: — | Sérstakfega til þess ætlaðar að kenna'ungum bændum að nota , hagkvaemar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingH f skrif ■, stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, ,sem þessar náfns- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. ÞeWíá er mjög | þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ' ingnr ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. .Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Succeas” skólanum. gengur greitt að fá vinnæ Vér útvegum læri- sveinum vorum góðar atöður dag- lega. Skrifið eftir upplýfrtogun*. Þaar kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) z»ceeoee«sð!»soos«ecoccccceo«0sosc«toso9sos9&sos9goi^ Til Islendinga í | Winnipeg og grendinni. Eg undirritaður Ieyfi mér að draga athygli Islendinga að því, að fyrstu dagana í ágúst verður opnað nýtízku bakarí og “Confectionery” að 632 Sargent Ave. (horni McGee, á móti Goodtemplarahúsinu). Verður þar til sölu brauð og kökur úr aðeins bezta fáanlegu efni, t. d. Rúg- brauð, Vínarbrauð, Bollur, Tvíbökur og Kringlur, ásamt þeim kökum, sem hér iþekkjast., Ennfremur verður tekið á móti pöntunum á Tertum, búðingum og tækifæriskökum, t. d. til afmælis, fermingar, jóla og brúðkaups. Sérstök á- herzla lögð á hreinlæti og lipur viðskifti. Islendingar! Látið eina íslenzka bakaríið í borginni njóta viðskifta yðar. Virðýjgarfylst. . Skúli G. Bjarnason. 9 J^QQCCOSOðOSCCCO&SOOOOCCOSOSCOCCCOSOðCOSOSOSOOCOðOSOe Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit Fremch Dry Cleaned .. ........$2.00 Ladies Suic sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1-50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðtotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráösmaöur. Gyíliniæð. m Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DiECORATORS- ELECTRICAL* & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjam vörumar belm ttl ytJar tviavar á dag, hvar §em þér eigið helma f borginnL Vér ábyrgjumst að gear alia okkar vlðBkiftavlni fullkomlega ánægða með vðrogæ<5i, vöramiagn og afl- greiðslu. Vér kappkoetum æílnlega að upp- tyCa ðaklr ýðar. 'i ' . Calgary 5. apríl 1922. Kæri herra:— N get ekki hrósað gyllinæðarmeðali yðar eins og vert er með orðum (Natures Famous Pormanent Rellef for Piles). Eg hefi liðið mikið af veikleika þess- um í nokkur ár. Eg hefi reynt all- ar tegundir af meðölum, en árang- urslaust. Og læknar hafa sagt mér að ekkert utan pppskurður gæti hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat- ures Famous Permanent Relief for Piles”, og fann þegar eftir eina til- raun að það vægði mér. Eg hélt því áfram að nota það. Og mér er ánægja að því að segja, að það hef- ir algerlega læknað mig og upprætt þenna leiða kvilla. Eg get því með góðri samvizku mælt hið bezta með meðali yðar, og mun ráðleggja hverjum þeim, er af gyllinæð þjá- ist, að nota það. M. E. Cook. I “NATURE famous perman- ENT RELIEF FOR PILES” áefir læknað 'þá, er þjáðst hafa af Gyll- inæð, algerlega, hvort sem mikil eSa lítil brögð hafa verið að veik- inni. Það hefir verið reynt í 2-> ár Hversvegna reynir þú það ekki. — Því að þjást, þegar lækning er við hendina. — Þeta er ekki smyrsll eða aðeins útvortis lækningakák:; það upprætir veikina-algerlega. 20 dag skamtur af því kostar S5.00 WHITE & CO. Sole Proprietors. 31 Central Building, Centre St. Calgary, Alta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.