Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 1
>©yCVL AR_________ WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 2. ÁGÚST, 1922. NOMER 44 Morgun. Dregst um ganga dals á ný dagsins langur skrútii; sólskins fangi fagnar í fiólu vanginn prúUi. ^ Pálmi. CANADA • King í Washington. ITm miðjan stfias.tliðinn mánu® >rá King forssetisráðherva CTanada sér á fund Hardings forseta og itjórnar hans. Var honum tekifi lið bezta. enda er sagt að "'Banda- •íkjastjórnin hafi ekki verið heim- ,ótt í nafni Canada af forsætisráð- íierrum héðan síðan 1807, er >Sir iVilfrid Laurier heimsótti hana. Aðal erindið mun hafa verið við- n'kjandi samningum um lierskipa- ?tól á stórvötnunum miklu á landa- mærum Canada og Bandaríkjanna. Eru til gamlir skilmálar um 'þessi jfni. En moð því að svo oft er tal- að um, að engin hervörn sé til á 1000 mílna svæði því, er. lönd þessi iiggja saman á. munu fáir kunnug- ir þeim samningum eða herskipa- stólnum á vötnunum miklu; skal [iví í stuttu miáli sagt frá hvernig á tionum stendur. Pyrir dálítið meira ?n öld síðan voru herskip eigi allfá á vötnunum miklu. Og þau voru þar ekki til að skemta sér að þeim. Þau voru öll notuð { stríðinu 1812. Samningurinn, sem gerður var eft- ir það strið í Ghent. jafnaði þær sakir. En fjórum árurn seinna gerðu Bretar og Bandaríkin samn- ing með eér um að minka herskipa- 3tólinn á vötnunum mik:lu, og sá samningur var jafnvel mikilsverð- ari fyrir Canada en hinn fyrri. Eftir þessum samningi var ger.t ráð fyrir, að Bretar og Bandaríkja- menn hefðu herskip sitt hvoru megin vatnanna að jöfnu sem hér segir: Á Ontariovatni 1 skip um 100 smálestir með eina 18 punda fallbyssu. Á Bfrivötnumun 2 sklp lík að stærð og herútbúnaði. Á Champlainvatni 1 skip svipað að stærð og herútbúnaði og hin áður toldu. . Það var stranglega gert rað fvrn, að engin önnyr herskip skyldu á vötnunum vera en þessi. Samn- ingi þessum átti að ryfta eftir sex mánuði. Hann gekk í gildi 28. apríl 1818. Hafa ýmsar smáhreytingar verið gerðar á honum síðan, eftir þvf sem þörf gerðist, en samning- urinn hef.ir samt í aðalatriðunum verið óbreyttur og haldinn í 101 ár, þrátt fyrir það, að hann væn ekkitf strangari en það, að ryfta mætti honum eftir 6 mánuði. Og hann lítur út fyrir að næg.ia báðum þessum löndum til ellífðar. En King forsætisráðherra leggui nú til, a® betur sé gengið frá þess- um samningi. Hvernig sem ha«n var úr garði gerður, og hvort sem það er eftir nútíðar venju eða ekki, hefir hann verið haldinn betur og lengur en margir aðrir samningai. Og með hað fyrir augum virðist skrítið, að vera að eyða tima og andlegrí áreynslu í að breyta þess- um samningi. Það má vera.að stjórnarfarslegar ástæður kJefhs þessa. En stjórnarfarslegar ástæð- ur eru oft flóknar og óráðnar, og það er oft ilt að ráða í. hvoft ver- ið er að slétta sjóinn eða róta í hon um með þeim. - En þetta var nu aðalerindi Kings til Waslungton. Tollmál komu eitthvað til um- ræðu. Mun Harding og stjórn hans ekki fráleit einhverri rvmkun á tollum, en bændaflokkurinn suður frá er mótfallinn henni sem stend- Ur. Ef farið hefði verið fram á það við Bandarikjaþingið. áður en tolllögin voru samþykt, hefði el i vill eihhver slökun fengist a gupa- tollinum. Og þ/ið hefði konuð sér vel. En nú er þa,ð um seinan. Erá fleiru kunnum vér ekki að segja af heimsókn þessari. Líflátsdómar. Yfir málafærslumaður Canada, Hon D. D. MvKenzie frá Ottawa, var staddur f Winnipeg s.l. mánu- dag. Er hann á skemtiferð um Yestur-Canada. Eitt meðal annars er blöðin hér hafa eftir honum, er það, að hsfnn byggist við, að þess yrði ekki langt að bíða, að þ»ð mal yrði tekið upp á sambandsþingi Canada, að afnema líflátsdóma. Sjálfur lét haun á sér heyra, að tími væri kominn til þess fyrir Canada,!! 15,000 manna, Sask. 22,000 og Alta | af stafi til a?5 vernda níámurekstur að ihuga þetta mál alvarlega. Ro-j4000. 37,000 af þessum mönnum j auðraannanna eða námaeigerrda. bert Bickerdfke. f.vrrum þlngmað- verður að sækja til Austur-Canada, | Oss virðist hún ósamrýmanleg ur frá Montreal, sagði hanu. að i on 4000 til Britislv Columbia. Eara iiugsjónum hins lýðfrjálsa lands, hreyft iiefði þessu máli eitt sinn á hraðlestir járnbrautanna að flytja i því aldrei verður ]>að af Batula- þingi, en að það hefði fengið litl- j þá hingað um 7. ágúst. En tetlast | ríkjunum liaft, að þau eiga sögu ar undirtektir. En það kvað bann I cr til að þeir verði allir komnir að [ lega frumhugmyndina að einstak- hafa stafað af því, að þingmenn uppskeruvinnunni 25. águst. Laun j lingsfrelsi og mánnúðarkenningum við upþskeruna voru ákveðin $3.50 ( heimsins, flestum ððrum þjóðtitn á dag, en $4.00 eftir að þresking j fretnur. Annað slæmt við þenna byrjar. Eæði og húsnæði er auð- j nám^starf.sreketur, sem byrjað er vitað frítt. — Þeír er fund þeftna: þ^rmig á. er það. að hann er ekki héldu, voru yfirmenn C, N. B. j sagður líklegur til að þæta næsjú járnhrautarinnar og menn frá }>ví til hlítar úr kolaskortinum. stjórnnm 4 vesturfylkjanna. hefðu litið flokksfylgi alvarlegri augum en þetta mál. ; Akuryrkjuráð Canada. Fundur stendur yfir hér í bænuiii sem Akuryrkjuráð Canada heldpr. Eru á fundinuin fulltrúar ‘frá Bændafélögunum úr þremur Yest- urfylkjunum. H. W. Wood frá Al- berta er forseti ráðsins og líorman P. Laitíbert ritari. Varaforseti er Colin C. Burnell, forséti bænda- Vel þektur. Kornsala. .T. P. Joýnes kornsölueftirlitsmað Brackert forsætisráðherraefni fékk, uv stjórnarinnar í Canada. er stadd ifeillaðskaskeyti Canada. eftir livaðanæfa að að það fréttist. ur að félagsskaparins í Manitoba. Ar \ hönum hefði verið úthlutuð stjóin- störfum fundarins eru ekki komn-1 arformenska fylkisins. 01U Þau ar fréttir, ]>egar þetta ,er skrifað. ekki aheins héðart ur fylkmu og Hon. T. A. Crerar er og á fundlnúm.1 næsth fylkjum. heldnt emnig a a leið austan frá Kova Scotia og Járnbrautaverkfallið. Járnbrautaverkfall vofir enn yfir í Canada. Hefir sanvhandsstjórnin skorist f leik og hefir hún farið fram á það. að járnbrautafélögin hættu við að iækka kaup verka- manna, að minsta kosti rneðan rannsókn sé hafin á ástandinu og öllum ástæðum, bæði verkveitenda og verkamanna í inálinu. Er hald- ið, að járnbrautafélögin gangi að því. Ef þati gera það ekki. er verk- fall víst, 'segja vefkamenn. Kolaverkfallið. i Ekkert útlit er f.vrlr að ástand- ið batni, að l>ví er kolaverkfallið snertir. Canada hefir reynt að fá kol frá Bandaríkjunum, en hefir fengið ]>au svör, að það verði að spila upp á sínar eigitt spítur, og er þaðan því engrar hjálpar að vænta. Ráðgjafar. Johrt Bracken voru gefnar al- gerlega frjálsar (hendur af bænda- flokknutn með að velja sér ráð- gjafa f nýju stjórnina í Manitoba. Er því vali ekki enn lokið. og verður ekki fyr en seiuni part þess- arar viku, að sagt. er. Kornnefnd. iSaskacthewan og Alberta liafa samþykt að stofna kornnefnd. Verður lttin því bráðlega sett á fót með þvf fyrirkomulagi, er sam- ltandsstjórnin gerði ráð fyrir og áður hefir verið getið, um- \ Föt úr Moskusuxahári. Vflhjálmur Stefánsson norðurtari lætur ekki sitja við. að skrifa unt auðsuppsprettur NorðttrAianada. sem hann kannaði. Hann hefir fengið háskólann í Leeds til að gangast fyri því með sér, að reyna, hvort ekki sé hægt að gera föt tir hári eða ull moskttsuxakynsins, sem verið er að ala upp þarna norður undir fsltafi. Hefir tilraun- in tekist vel. að sagt er. Föt úr þessari ttll eða hári kváðu líta eins vel út og ertt talin eins góð og föt úr ull af Angorageitum. Er mælt, að innan fárra mánaða sjáist ftill- kominn árangur af þessari tilraun Vilhjálms. Drury lízt ekki á vínsölu stjórn- anna. Forsætisráðherra Ontariofylkis, C. D. Drury, tók sér nýlega ferð á hendur til British Columbia. Hann dvaldi þar tvær vikur. Ekki lízt honum á vínsölu í höndttm stjórn- arinnar ]>ar. Segir hann það fyrir- komulag ekki gott, og ekki vill hanft skifta á því og algerðu vín- banni, eins og nú er í Ontario. Eft- ir að hafa átt kost á að sjá hvort- tveggja, er hann drjúgum ánægð- ari með vínbannið en áður. British Columbia er annað fylkið af tveim- ur í Canada, sem vfnsöltt leyfa. Hveitisláttur. Bændur þyrjuðu alment í gær að slá hveiti í grend við Brandon. Þörf 41,000 manna. Á fundi, er haldinn var hér i bænum s.l. viku, var gert ráð fyrir, að 415X10 menn niyndi þurfa í vest- urfylkjtinum þrentur, Man., Sask. og Alta., til þess að vinna að upp- skeru f haust. Manito>ba þarfnast 'vestan frá Victoria. Það er. eftir því að dæma, sem mannkostir for- sætisráðbe rraéfnisih.s sétt kunnir frá hafi til hafs. BANDARÍKIN. Bandarískir hermenn við Rin, Það er ein spurning, sem flestum kemur í hug, þegar talað er um bandarísku hermennina yfir f Rínarlöndunum, og hún er þessi: Hví f ósköpunum e^hermönnunum ekki leyft að fara heirn til sín? Almenningur spyr þessara spurn- ingav í einlægni. Stríðinu er lok- ið. Þýzkaland er yfirunnið. Hvað liafa þermenn frá Bandaríkjunum frekar að gera yfir í Evrópu? Blaðið “Current Opinion” svarar þessari spurniftgu á þessa leið: "Vér lögðum fram miljónir fjáf tii stríðsins. Og nokkar þúsundir inanna héðan létu þaf lífið. Oss ætti ekki að sjást svo yfir, að halda að stríðinu sé lokið fyr en full- komin sætt er fengin miili aðila þcss og allar sakir ertt jafnaðar. Vér eigunt ]>ar hlut að máli. hvorc sem oss geðjast það betur eða ver. Það væri hvorki sómi fyrir oss né skynsainlegt eða ltagur. að hlatipa burtu nú þegar. Förum vév Úr RJnarlöndunttm, eru Frakkar ásömu stundu komnir þangað með her í vorn stað. Eins lengi og véf erum ]>ar, veit Þýzka- land, að ]>að eru allar sambands- þ.jóðirnar, sem '1>að á við. \ ærum vér þaðan burtti, byrjuðtt sam- stundis deiluv milli Þýzkalands og Frakklands, sem auðveldlega gætu leitt til nýs stríðs, er Þjóðverjar væru búnir að jafna sig óg draga í sig veðrið. Landsvæði það. halda þar, hefir enga þýðingu að því er hernað snertir. En það er eigi að slður afar náuðsynlegt, að Bandaríkin ráði yfir því. Það held- ur tilfinningum hinna æstu stríðs- þjóða í skefjum. Og í stjórnmála- legttm skilningi kemur það í veg fvrir marga ósanngirni, sem annavs væri höfð þar í frammi. Ef banda- rífikti hermennirnir hefðtt verið kallaðir heim fyrir nokkru, hefði Bannið á canadiskum gripum. Bannið á innflutningi á naut- gripum frá Canada hefir verið til umræðtt í neðri málstofu brezka þingsins. Féll atkvæðagreiðsla um ]>að loks bannig. að samþykt var að- afnema bannið. Flru ]>að góðar fréttir fyuir Canada. svo langt sem ]>ær ná^ En nú er eftir að semja iög um l>að efni. Segir Rigth Hon. (Þess var eitt sinn getið í Lög- bergi, og haft eftir innfæddum Vestur-íslendingi, sem heirn fór og dvaldi ]>ar twn tíma, að íþróttalíf á íslandi væri dauft. Hvað gefið hef- ir honum astæðu til að segja það; er ekki gott að vita. En eftir fréljt- innJ hér að ofan sýnist sem það sé ekki alveg dautt. Og kunnugir menrt segja- oss. að íþróttalff heima ‘gir rugui ±ion. . .. ... Austin Chamberlain. forseti stjórn- sé'lm ,ni0K fjoru?t' 1)æíVl 1 ka,”)' arinnar í þinginu. að hanp hafi S0*um Sveitum. menu iðki þar ckki enn haft tíma til að ráðfæra allskonar ít)rottir' ,)æði ‘uuIendar ur í New York. Erindi hans er að lcita fyrir sér með sölu á canadisktt korni í haust frá höfnurn þaðan til útlandu. Gefa Póllandi herskip. Frumvarp hefir verið borið upp í öldungadeildinni í Washington, at J. I. France senator, sein fer fram á. að Harding forseta sé gefin heimild til að gefa hinu nýja lýð- veldi. Póllandi, sex af hferskipum þcim, er samkvæmt afvopnunar- samninigunum verður fækkað í hersklpastól Bandaríkjanna. Viðskifti Bandaríkjanna. Viðskifti Bandaríkjanna við út- lönd eru miklu minni síðastliðið ár en árið þar áður. Samt eru útflutt- ar vörur enu ineiri en innflutta varan. Ctflutt vara nam í ár $3,770,000,000, ’ en innflutt $2,608,000,- 000. Árið áður var útílutt vara ttm $6,516,000,000, en innflutt vara um $3,654,000,000. Hagurinn af viðskift- unum er því um $2,000,000,000 minni s.l. ár en árið áður. ««* Uppskera Norður Dakota. Uppskeruhorfur í Norður Dakota eru sagðar þetri nú en mörg und- anfarin ár. E£ hagl eyðileggur ckkort í haust, er búist við 100 miijónir mæla af hveitikorni einu þar, og er það sögð sú mosta upp- skera, sem þar hefir verið siðan 1916. En það er eitt, sem menn óttast þar, og það er, að ilt verði að fá nægilega marga menn til þess að ■vinna að þessari miklú uppskeru. ig við ráðuneytið um, að gera þatt iög úr garði. Og hann dregur ekki dulur á l>að. að það séu iítil Íík- indi til, að á l>essu þingi verði nokkur löggjof samin, er heimili innflutning nautgripa frá Canada. En óliklegt er, að það geti verið dregið í það óendanlega. Og til þéss var ætlast með atkvæða- greiðsltt þingsins. að innflutningur sá gengi einhverntíma í gildi. \ Grand Trunk málið. Þegar sá dómur var kveðinn upp um G. T. félagið, að eignir þess væftt minni en hluthöfum þess gott þótti. fóru þeir með málið fyrir leyndarráð Bii-^ti'. En endileg úr- slit liafa engin fengist, því leyndaj’- ráðið vísaði.málmu frá sér vagna formgalla, er á þvl voru. og erlendar, ‘Hoekey”. nema ef til vill -r-O- BRETLAND Skammvinn^vinátta. A. G. Gardner, fyrrum ritstjóri blaðsins Dai]y News í Lundúnum, j -i Iheldur að vináttan milli Breta og er BandankimfFrakka sk&mmvinn Hann færir þetta skoðun sinni til stuðn- ings: “Hinn franski Bismarck, Poin- caré, hefir' aldrei verið vinsæll í Englandi og verður það aldrei. Öðru máli gegnir með Lloyd George í Frakklandi. Hann gerði sér far ttm að ná hylli Erakka, af bví að það kbm sér vel fyrir hans kaiiamr neuu ----- PÓlitísku afstöðu heimafyrirt Og ástandið i Evróptt að líkindttm ver- hann náði hylli þeirra. En ltann 1'“íc ber ábyrgðina af þvf, að bafa gefið ÖNNUR LÖND. Haagfundurinn. Honum er nú slitið. Og engu varð þar til leiðar komið af því, er gera átti. RtisslaAd vantaði pen- ingalán. En sambandíþjóðirnar gátu ekki veitt það, nema með því að fá fasteignir að veðfé. En ]>ær ganga ekki kattpum og sölum 4 Rússlandi, samkvæmt stjórnskip- un landsins nú. Fundttr l>essi lief- ir því engu komið til leiðar. er yki samvinnu Evrópuþjóðanna. og ekkert l>ætt á standið. Hann liefir í því efni mishepnast alveg eins og Oenúafundurinn. Það er í stuttu máii saga Haagfundarins. Giftingarhringur Lúters til sölu.' Giftingarhringur Marteins Lútn- ers er nú til sölu í gullVarningsibúð einni í Berlín. Hringurinn var færðttr á fingur honttm af Philip Melankton í Wittemberg 13. júlí 1525, er liann gifti Lúther og Kat víntt af Bora, fyvrum nunnu. Skil ríki eru'áreiðanleg til fyrir því, að þetta sé sami hringurinu, því hann hefir í 400 ár ávalt gengið sem erfðagóz frá föður til sonar í ætt- kvisl Lúthers. ið verra, en það er. og má það þo lítið versna.” Harding ,sker upp herör. Kolaverkfallið í Bandaríkjunum r» vandræðaiMl. því verður ekki neitað. En ekki eru gerðir Hard- ings í þvl máli álitlégar. Það kann að vera sagt, að hann hafi ekki átV annars úrkosta, en að láta byrja námureksturinn, úr ]>ví að sam- komulag fékst ekki milli ^ðilanna og stjórnarinnar. En afskifti hans af málinu virðast ekki hafa verið verkamönnum hliðstæð. Hann lét ekki rannsaka, á hverjtt kröfur þeirra voru bygðar, ympraði ekki a að kaup verkamanna skyldi hækk- að, ef sanngirni mælti með því. Og engin rannsókn var gerð á námu- rekstrinum í heild sinni. En í stað þess er byrjað á námurekstrinum með verkfallsbrjótum. Til verndar þeim þarf herafla, alt a ðþví milj- ón hermanna. Kallar forsetinn nú hvert ríki til að skera upp herör, og e£ herlið þeirra nægi ekki til að vernda námureksturinn, þá ætlar hann að leggja til lið úr landshem- um. Þetta er ívorum augum ljót að ferð. Kröfur verkamanna eru ekki til greina tekoar. en hervald sett Frökkum um leið of mikið vald 1 hendur, bæði á meðan á stríðinu stóð og. eins að því .loknu. Vel- þóknun Frakka á honum var of hátt verði keypt. Og nú sér hann, að þeir eru að snúast á móti hon- ttm. Frakkar eru honum nú ekkert þakklátir fyrir það, sem hann gerði fyrir þá, og hann er melra að segja skotspónn frönsku blaðanna og skeytanna, sem þau senda Eng- landi. Það er næsta furðulegt, hve frönsk blöð eru óþreytandi í að bera honum og Bretum misjafna söguna. iSé ekkert gert tit þess, að laða hugi brezkrar o& franskrar alþýðu saman, er auðséð, hvert stefnir með einingu á milli þessara landa. Og það versta af því er, að það ISLAND. Úr Vestmannaeyjum er símað í morgun: Bátar ]>eir, sem fóru af stað í gær til ]>ess að koma lögum yfir enska hotnvörpunginn Oro- peza frá Grimsby (skipstjóri Ban- nesteri komu heim í gær svo bt'tnir, þvi að skipiö var farið úr land- helgi, er þeif komu austur. Rétt- anhöld verða naldin yfir skipshöfn- inni, sem skotið var á. og verður skýrsla send til stjórnarráðsins hið bráðasta Allsherjarmóti f. S. í. var slitið ú sunnudagskvöldið f Iðnó. \ evð- lrtunin afhenti Ben. G. W aage, í fjarveru formanns í. S. 1., A. V. Tuliniusar. — Glímufel. Ármann hafði fengið flesta vinninga á mót- inu, alls 60 stig, og hlaut því hinn fagra “Farandbikar f. S. í.” til um- ráða næsta ár. Næst var íþrótta- félag Kjósarsý^lu með 21 stig, þá fþróttafélag Reykjavíkur 20 stig, þá Knattspyrnufélag Rvikur 16 st., ]>á ÍTngmennafél.' fslendingur 5 st., ]>á ungmennafél. Btskupstungna 4 stig, þá íþróttafélagið Hörður Hólmverji 3 stig, og Knattspyrnfél. Víkingur og Lögreglulið Reykja- víkur 1 stig hvort. — Flesta ein- staklingsvinpinga fékk ’fryggvi Náðun. Svo segir í símskeyti lil stjórnarráðsins: “Ólafur Friðriks- son og samdæincTir félagar hans ivafa verið náðaðirt Fyrir ólaf er náðunin ]>ví skilyrði bundin, að hann næstu 5 ár verði ekki sekur um- refsivert athæfi. Náðun hinna er engu skilyrði bundin.” Knattspyrnumót íslands hófst í gær á íþróttavellinufti. Þrjú félög taka þátt í mðtinu, Fram K. R. og Víkingttr. í gær keptu Fram og Víkingttr og fóru svo leikar að fé- iögin fengu sitt markið hvort, VJk- ingur í fyrri nálfleik. en Fram í seinni liálfleik. — Fram var dæmd- ur sigurinn í þessum leifc, sökum l>ess að "Viíkingar fóru af leikvelli áðttr en leikurin var úti. Þótti rnönnujn þetta mikið fljótræði af Vfkingsiftönnum, að fara af leik- veili, því að eigi var víst, að þeir hefðu taþað leikntim, þó að þeir hefðu móti vindi að sækja. Er bú- ist við, að Knattspyrnuráðið úti- loki Víking frá ffékari þátttöku í mótinu. Dánarfregn. — Séra Magnús Þor- steinsson, préstur á Mosfelli/and- aðist að heimili sfnu í gær (4. júlí) rúmlega fimtugur. Látinn er nýlega á Seljalandi í Fljótshverfi Páll bóndi Bjarnason, bónda í Hörgsdal, Pálssonar. — Hann var á fitntugsaldvi og kvænt- ur Málfríði Þórarinsdóttur frá Seljalandi. Bananvein hans var lungnal>ólga. Dánarfregn. — Látin er merkis- konan Ingiríður Jónsdóttir, ntóðir Jóns Magnúsosnar yfirfiskimats- m^nns. Skemtiskipið Osterley kom lting- að í gær (6. júlí) og liggur hér á ytri höfn. Er það 12 þús. smálestir og mikið á sjó að sjá móts við þau skip, sem hér koma oftast, en sést ! hafa hér nokkru stærri skip. Far- I þefear eru allir frá Bandaríkjunum. {Fóru mavgir þeirra til iÞngvalla í gær og voru svo hrifnir yfir ferð- 'inni. að sumir þeirra fóru þangað öðru sinni í morgttn. Mannslát. — t morgun 11. júlí) andaðist Gunanr trésmíðametstari Gúnnarsson, Gunnarsosnat- kaup- manns. Hann lézt úr lungnabólgu eftir fárra daga legu. Maður á bezta aldri ,Og vel látinn af öllum er honum kyntust. hinn ágæti norski sagnfræðingur, kom hingað með Sirius í fyrradag (9. júlí). Hann hefir margt ágæta Prófessor Frederick Paasche, vel ritað um fornar íslenzkar bók- mentir, þó ekki sé á annað minst en rit hans “Kristendom og Kvad”, og þýðing hans á “Lilju”, og mun því öllum góðum mönnum þykja vænt ttm heimsókn hans. Gg pao versta at pvt er, at> i>»» • - • . Wkk hann kemur Frakklandi sjálfu.í koll fyr ('unnalss° ’ 'ar lalmum. þá en nokkrum öðrum.” Northcliffe veikur. Northcliffe lávarður hefir verið veikur æði lengi. Segja læknar þeir, er hann stunda, að ekki sé enn um neinn bata að ræða. Er veiki hans farin að verða mikið á- iivggjuefni vinum haus. sérstakan, bikar að launum, þá Guðjón Júlíuason 11 stig, Kristján L. Gestsson 10 stig, Þorkell Þor- kelsson 8 stig, Ólafur Sveinsson 7 stig, og Osvoldur Knudsen, ^lagn- ús Sigurðsson og Karl Guðmunds- son 5 stig hvor. TÞegar búið var að afhenda verðlaunin, hélt dr. Helgi Péturss stutta erTsnjalla ræðu, síð- an hótst dans. Dr. Phil. Kort K. Kortsen^ sem hráðlega ætlar að koma hingað, hefir nýlega birt grein alllanga í Nationaltidende, upt Island og Norðurlönd, og sýnir, þar fram á, að bráðleg'a muni rakna úr fjár- kreppunni á íslandi, sakir þess, að aðalatvinnuvegur landsmanna fiski veiðarnar, hafi gengið mjög vel. Áætla þeir, sem fróðir eru um þau cfni, að útflutningur þesas ars muni nema um 20 miljónum mtdra en innflutningurinn: Má þá einnig vænta þess, að verð íslenzku krón- unnar hækki. Bæjarbruni. — Um sfðustu mán- aðamót brann baðstofan að Hamri í Svarfaðardal til kaldra köla. Kveikti neisti í þekjunni og læstist eldurinn þaðan úrn súðina. Innan- stokksmunum var öllum bjargað úr boðstofunni, en hún var óvá- trygð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.