Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.08.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 2. ÁGÚST. 1922. í ir ásöxinm og hnífnum hótandi framan í hina. En 8! Hinn síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. ' ^ccoscoccecccocosecosoeccoscoQcccoeoeos>: “Yfirgef }>ú mig! Þú blandar bænir mínar með beiskju og hindrar mig frá að fara til míns guðs.” Eitt augnablik hafði hún' eitthvert vald yfir þess- um siðleysingja, en það var líka aðeins eitt augna- blik. Svo virtist hann gleyma því. "Sko! Barnið grætur,” sagði hann og benti háðslega á Alícu. “Hún er of ung til að deyja. Sendu hana heim til að greiða hár Múnrós og halda 'lífinu við í gamla manninum.” Kóra gat ekki stilt sig um að líta á systur sína, og þá mætti hún hinu biðiandi augnatilliti hennar, sem lét í ljós hina eðhlegu löngun hennar. “Hvað segir hann, góða Kóra mín? spurði hún skjálfandi. “Talaði hann. um að senda mig til pabba?” Lengi horfði eldri systirin þegjandi á hina, svo sagði hún með móðurlegri blíðu: “Húromnn býður okkur báðum lí.f, Alíca. Já, hann ætlar að skila þér og okkar kæra Dúncan til 0 ennþá fengu Húronarnir ástæðu til að undrast, því Á eftir þeim kom hinn þriðji hlaupandi og tók sér stöðH hjá félögum sínum. Þegar þeir sáu hina undaríegu mynd af dauðanum, sem máluð var á líkama hans, hrópuðu þeir: “Hinn Stóri Höggormur og Snarráði Hjörtur!’ Hvað eftir annað endurtóku þeir þessi sömu köll um leið og þeir drógu sig*ögn í hlé. Hinn árvakri foringi þeirra var sá eini, sem ekki misti sjálfsstjórn sína. Þegar hann hafði rent aug- unum yfir þetta litla pláss, vissi hann strax, hvérnig afstaðan var. Hann dró langa, hættulega hnífinn sinn úr slíðrum og hvatti félaga sína til bardaga; sjálfur réðist hann á Chingachgook og rak upp hátt hljóð. Með þessu byrjaði bardaginn, og allir réðust hver á annan skotvopnalausir, maður á móti manni. Uakas svaraði orginu og stökk á einn af óvin- unum, sem hann klauf hausinn á í einu höggi með stríðsöxinni sinni. En Heyward reif öxi Lævísa Refs niður úr trénu og byrjaði svo bardagann. Nú voru jafn margir menn á báðar hliðar, og hver og einn valdi sér því mótstöðumann sinn hiklaust. Valsauga rotaði andstæðing sinn með einu höggi af byssunni. Heyward var of ákafur til að geta beðið,- þangað til mótstöðumaður hans væri mátulega nálægt honum; hann kastaði stríðsöxinni og hitti enni Indíánans með henni; og þar eð hinn vma okkar, til okkar þungt' reynda föður, ef eg gei j vilti var á þenna hátt hindraður í áhlaupi sínu, varð * - __” hinn bráðlyndi ungi maður svo djarfur, að ráðast á sigrað sjalfsvirðmgu mina og sampykt aö — 1 J Rödd hennar þagnaði; hún gat ekki taiað, en hún ieit til hirains og lyfti upp höndurjum, eins og hún leitaði hjálpar guðs óendanlegrar vizku. “Hvað er það, sem þú átt að gera, bezta Kóra mín?” spurði Alíca. “Ef mér hefði verið gert þetta tilboð, að frelsa þig, að hugga gamla föður okkar, og að frelsa Dúncan. til að deyja.” “Deyja!” svaraði Kóra, sem nú var orðin rólegri og kjarkbetri. “Deyja! Það hefði verið auðvelt.,, Þó það í raun réttri hefði verið jafn erfitt að velja. Nei, hann vill fá mig til að fara með sér út í hin ó- bygðu héruð. Hann vill að eg setjist að hjá Húron- unum — með fáum orðum ságt, að eg verði konan hans. Eg er efandi og veit ekki, hvað rétt er. Leið- beindu mér, Alíca. Viltu þiggja lífið af mér, þegar eg verð að borga það jafn dýru verði? Og þér, Dúncan, segið þér mér hvað eg á að gera, eg skal gera það, sem þið segið.” “Ætti eg að þiggja slíka fórn?” hrópaði Hey- ward æstur. “Nefnið þér það ekki oftar, Kóra! Hugsunin um þetta erlangt um verri en sjálfur dauð- mn. hann með tvær hendur tómar; það leið samt ekki lingur tími þangað til hann vat>« þess var; að hann hafði breytt mjög óhyggifega, því hann fékk strax fulla þörf bæði fyrir kjark sinn og krafta, og fann brátt, að hann gat ekki varist hnífsstungum óvinar síns. Þá greip hann utan um hann svo fast, að hinn vilti gat ekki hreyft handleggi sína. En svo varð ii i r-v* i. ii- hann þess brátt var að kraftar sínir þurru, og að út- Hve hefðl e§ ekkl verlð htið var ekki glæsilegt. En á sama augnabliki heyrði hann kallað: “Berjið þið þá niður, þessa ósvífnú hunda; enga miskunn við þessa svívirðilegu Húrona.” Og jafn- framt hitti byssuskefti Valsauga bert höfuð Indí- ánans með því afli, að hann féll til jarðar og lá þar •hreyfingarlaus. Undir eins pg Unl^as var búinn að kljúfa höfuð- ið á hinum fyrsta mótstöðumanni sínum, valdi hann sér strax annan. Fimti Húroninn hafði nú áttað sig dálítið, og þegar hann sá, að aílir voru að berjast, greip hefnigirnin hann með djöfullegu afli. Með háu orgi þaut hann í áttina til Kóru og kastaði öxi sinni í hana, en hún flaug yfir öxl hennar og hjó í sundur bandið, sem hélt henni við tréð, og á þenna hátt hjálpaði hann ungu stúlkunni ósjálfrátt til að losna úi sinni óþægilegu stöðu. \ Þegar hún var orðin Iaus, þaut hún undireins tií AIícu, án þess að hugsa um hættuna, sem umkringdi þær. Með skjálfandi höndum reyndi hún að slíta böndin, sem systir hennar var bundinn með, og að- eins blóðþyrst ófreskja gat varist að verða snortin af þessari eðallyndu framkomu. En hugur Húron- ans vissi ekki, hvað samhygð var; hann réðst á hana, þreif í hár hennar og neyddi hana tií að falla á kné. Svo safnaði hann hárinu saman í hendi sína og lyfti henni upp, í hinni hendinni hélt harm á hníf, sem sýndi, að hann ætlaði.að skera það af höfði hennar. En þetta stutta augnablik gleymdi hann óflu sök- nm hefndarþorsta síns, og varð því að borga það dýru verði. Því að áþessu augnabliki kom Unkas auga á hann, og með eldingar hraða réðst* hann á hann, og veitti honum svo hart högg fyrir brjóstið, ac^ han n'hröklaðist mörg fet aftur á bak og féll til jarðar. Unkas datt Iíka, og báðir spruttu þeir á fætur og börðust af alefli. Stundum fékk Unkas sár og slundum hinn; en það leið ekki langur tími þangað tt* Unkas fékk hjálp, og á sama augnabliki og hann rak hníf sinn í hjarta Húronans, braut stríðsexi Hey- wards og byssuskefti Valsauga höfuðskel villimanns- “Eg vissi, að þér mynduð svara þannig,’ sagði Kóra blóðrjóð í kinnum. “En hvað segir Alíca? Eg vil gera það hiklaust hennar vegna.” Eitt augnablik biðu þau Heyward og Kóra með von og kvíða í huga sínum, eftir svari. En Alica þagði. Höfuð hennar var hnigið niður á brjóstið, hendur hennar héngu magnlausar niður og fingurnir hreyfðust eins og af sinadrætti. Strax á eftir leit hún upp og hristi höfuðið. “Nei, nei, nei! Við skulum deyja saman, eins og við höfum lifað saman.” “Deyið þið þá! ” orgaði Lævísi Refur á sama augabragði, utan við sig af vonzku yfir því, að mæta sljkum kjarki frá þeirri, sem hann áleit staðfestu- minsta af þeim öllum. Eins og*vitlaus maður greip -hann stríðsöxina sína og fleygði henni í hana. Hún paut í gegnum loftið fram hjá augum Heywards, hjó fáeina lokka af hári Alícu í sundur, og festist svo í trénu rétt fyrir ofan höfuð hennar. V ^Úgar Heyward sá þetta, varð hann óður og ut- *an við sig, og um leið og hann beitti öllum kröftum sínum, tókst honum að slíta böndin, sem héldu hon- um, nógu snemma til þess að geta ráðist á annan Indíána, sem stóð og miðaði stríðsöri sinni á Alísu. Þeir þrifu hvor í annan og féllu báðir til jarðar. En að geta fest hendur á hinum nakta skrokk Indí- ánans, var erfitt fyrir Heyward. Þess vegna losnaði hann og spratt á fætur, og honum-tókst að setja kné sitt fyrir brjóst majórsins og þvingað hann til að hggja á jörðmni. Heyward sa hnifinn blika í loft- inu uppi yfir sér, þegar hann heyrði hvíslandi hljóð og háan skothvell. Hin þunga byrði losnaði frá brjósti hans, og hann sá æðistryltu augun hans breyt- ast í tóma og dökka holu ; og Indíáninn féll dauður niður á visnu blöðin við hlið hans. v r 5. KAPITULI. Þegar Húronarnir áttuðu sig aftur eftir hina voðalegu hræðslu, sem greip þá við að heyra þetta óvænta og skyndilega skot, hrópuðu þeir allir ein- um muni: “Langriffil!! ” Það var sá eini, sem þeir vissu, að gat hitt markmið sitt jafn óskiljanlega vel. og að hann var svo djarfur, að miða á óvin sinn, vitandi, að kúlan gat eins vel hitt vin hans. Hátt óp gall við um leið inni í runnunum, þar sem Indíánarnir höfðu lagt vopn sín, og í sama bili kom Valsauga þjótandi, án þess að hafa gefið sér tíma til að hlaða aftur byssu sína, sem hann hafði nú fundið. Hann réðist undireins á þá og veifaði byssuskeftinu í kringum sig. Jafnhliða, honum og ekki seinni, kom ungur og kappgjarn maður; hann hljóp fram hjá honum inn á milli Húronanna, og tók sér stöðu fyrir framan Kóru. Þar veifaði hann banahöggið, er heiðurinn samt sem áður Móhíkan- ans, og hann á heimiid til höfuðleðursins.” En á sama augnabliki og hann sveifiaði vopni sínu að hinum lævísa Húron, valt hann með eldmg- arhraða út fyrir brúnina og ofan hæðina. Með einu einasta stökki hvarf hann inn í runnana, sem uxu á hiiðum hæðarinnar. Eins og hundar, sem eru að elta dýr, hlupu Deiawararnir á eftir honum. En Valsauga rak upp harðan og einkennilegan skræk, sem kom þeim til að snúa við undrieins. “Þetta var honum líkt!” sagði- veiðimaðu::r.n. “Hann er faiskur þorpari. Heiðarlegur Delawaci, sem biður ósigur í einlægum og hreinskilnum bar- daga, liggur kyr og bíður dauða síns. En látum hann fara, látum hann fara; hann er einn og marg- ar mílur frá sínum frönsku félögum, og hann hefir hvorki byssu né boga. Eins og höggormur, sem mist hefir eiturtennur sínar, getur hann engan skaða gert okkur, þangað til bæði hann og við erum komin iangt í burtu.’ “Sjáðu, Unkas,” bætti hann við. “Faðir þinn er byrjaður að flá höfuðieðrin af þeim. Það er Iík- lega bezÚað við göngum til þessara ómenna og að- gætum þá, svo að fleiri þeirra fái ekki tækifæri til ^ að hlaupa af stað og skrækja í skógunum eins og | vængbrotin náttugla.” Svo gekk hinn langrækni veiðimaður á milli Húr- j onanna og rak hníf sinn í brjóstið á hinum dauðu j skrokkum — jafn kuldalega og kæringarlaus, eins i og það væru skrokkar dauðra dýra. En Unkas neitaði Indíánaeðli sínu, og ásamt | Heyward fór hann og leysti Alícu, sem þeir svö I lögðu hálf meðvitundarlausa, í faðm Kóru. Þöglar , og kyrlátar þökkuðu þessar systur hinum alvalda fyrir frelsun sína, og langan tíma föðmuðust þær og ! hrópuðu á meðan nafn föður síns. “Við erum frelsaðar! Við erum frelsaðar!” ■ hvíslaði Alíca og grét af gleði. “Við eigum að fara aftur til okkar kæra föður, svo hjarta hans springi ekki af sorg. Og þú ert frelsuð, Kóra! Þú, mín eigin systir, — nei, meira en systir mín; móðir mín! — Og Dúncan! Okkar eigin kærí, ágæti Dúncan.” Kóra svaraði þessum innilegu orðum Alícu með því, að þrýsta henm að hjarta sínu, og Heyward skammaðist sín ekkert fyrir að fá tár í augun. Jafn- vel Unkas, sem aliur var blóðugur og stóð, að því er séð varð, alveg rólegur, misti villimannasvipinn, og augu hans geisluðu af samhygð, sem sýndi, hve miklu ofar hann stóð en ættbálkur hans. Á meðan á þessu stóð, hafði engum dottið í hug að Ieysa Davíð Gamút, sem tók kringumstæðum sín- um með aðdáanlegri stillingu. Þegar Valsauga var sannfærður um, að enginn af Húronunum myndi gera þeim neitt ónæði framar, ! gekk hann til Davíðs og leysti hann. “Jæja, nú eruð þér aftur ráðandi yfir yðar eig- I m limum,” sagði hann og bætti svo við: “Það lítur ! raunar ekki úf fyrir, að þér notið þá sérlega mikið j og haganlega. Ef eg má gefa yður ráð, þó eg sé efcki eldri en þér, en í raun réttri miklu kunnari lifn- aðarháttum hér í skógunym, þá er það af því tæi, að þér losið yður við þessa Iitlu blýsturpípu. Seljið þér hana hinum fyrsta og bezta heimskingja, ,sem þér finnið, og kaupið eitt eða annað vopn fvrir pen- ingana; þó þér getið jafnvel ekki fengið ar.nað en skambyssuhlaup, þá er það að minsta kbsti betra en þessi gagnslausa blísturpípa.” , “Vopn og trumbur eru gagnrlegar í bardögum,” svaraði Davíð. “En söngurinn getur látið í ljós þakklæti fyrir sigurinn!” — “Góði vinur,” sþgði hann svo og rétti Veiðimanninum hendi sína. “Eg er þér þakklátur fyrir. að hárin eru enn kyr á höfði mínu, eins og forsjónin hefir ákveðið. Þú hefir ver- ið djarfur og duglégur í bardaganum, og verðskuld- ar hrós kristins manns.” u 'AIt þetta eru'aðeins smámunir, sem þér oft munuð sjá endurtekna, ef þér verðið lengi hjá okk- ur, svaraði njósnarinn, sem var viðkvæmari sökum hins hreinskilnislegá þakklætis. “Nú hefi eg fengið félaga minn aftur,” sagði hann og klappaði byss- sinni. “Það er sigur út af fyrir sig. Þessir ins. Nú var bardaginn afstaðinn nema milli Lævísa Refs og hins Stóra Höggorms. Þér héldu enn á- fram og sýndu, að þeir verðskulduðu nöfn sín. Skyndilega þutu þeir hvor á annan, og fast saman vafðir ultu þeir um jörðina eins og tveir högg-' umar. Þar láu þeir enn og börðust. þegar Unkas og Yúlsauga hjálpuðu Hejrward að^s.gra hinn síðasta vilta mann. Aðeins ský af ryki og visnum bÚðum sýnái hvar [>essir æfðu. viltu menn voru að berjast. Árangurs’aust hljó> Unkas hringinn í kringum rykskýið, tilbúinn að;. rka hnífinn sinn í hjarta óvin- ar föður „ins.. Árangurslaust lyfti Valsauga hinu voðalega byssuskeÞi, og jafn árangurslaust reyndi Heyward að ná í skrokk Húronans. Þessir tveir líkamir, srm voru huld’i blóði og ryki snerust í kring með þeim hraðí-. að naumast var mögulegt að sjá, hvort bað var einn eða tveir. Og það var þess vegna ómörulegt að hjálpa H.mgachgo .k. Smátt og smátt nálguðust þessir veltandi líkamir röndina á þessu litla plássi, og Móhíkaninn fékk taekifæri til að gefa Lævísa Ref tilfinnanlega stungu með hnífnum, er jafnframt virtist bera ávoxt. Húr- oninn slepti haldi sínu og féll aftur á bak, og !á þar án þess að hreyfast, og sýndist. steindauður. Chingachgoo'k spratt á fætur og rak upp hátt siguróp. “Þetta var duglega af sér vikið áf Delawarun- um! Sigur fyrir Móhíkanana!” hrópaði Valsa”4rj og reiddi löngu byssuna sína til höggs, sem hann ætlaði að veita Húronanum. “Þó að eg veiti Lonum unni Húronar eru í raun og veru lævísir, en þeir göbbuðu sjálfa sig, þegar þeir skiidu skotvopn sín eftir svo langt í burtu, áð þeir gátu ekfci náð til þeirra. Ef Ur kas og faðir hans hefðu gefið mér tíma til að hlaða byssurnar, þá hefðum við sent þessum bófum þrjú skot í stað eins. Og það hefðij eyðilagt þessa ruslaramenn um Ieið — bæði þrælmennið, sem hljóp í burtu, og eins félaga hans! — En þetta hefir alt verið ákveðið fyrirfram, og það fór fram eins og það átti að vera.” “Þetta segir þú satt,” svaraði Davíð. “Þetta er talað eins og kristnum manni sæmir að, tala, sem Lvfir Iesði hinar heilögu bækur.” “Bækur!” svaraði Valsauga háðslegá, meðan hann skoðaði riffilinn sinn nákvæmlega. “Haldið þér að eg sé kveinandi aumingi, sem held mér í pils gamallar kerlingar? Og haldið þér að þessi góði riffill, sem liggur á hnjám mínum, sé gæsarfjöður, eða hvað? Eða að uxahornið mitt sé blekbytta og leðurpokinn minn sé flekkóttur vasaklútur, til að bera í dagverðinn til skólans? Hvað skeytir fólk af mínu tæi um bækur? Eg hefi aldrei lesið nema í einni bók, og hún er skrifuð svo greinilega, að mað- ur þarf ekki að hafa gengið Iengi í skóla, ti! þess að geta lesið hana. Þó að eg.raunar bafí ásfaeðú til að segja, að eg fyrir mitt Ieyti hefí gengið í Iífsins harða skóla í fjörutíu ár.” v “Hvað heitir sú?” spurði Davíð, sem hafði mis- skilið veiðimanninn. . “Nú, hún liggur opin rétt fyrir framan augun á yður,” svaraði Valsauga. “Og sá, sem á hana, hann er enginn nurlari; hann leyfir fólki að lesa í henni endurgjaldslaust. Eg hefi heyrt sagt, að það séu sumir, sem Iesa í bókum tií að sannfæra sig um, að það sé til einn guð. Ef þeir vildu fylgja mér frá sól- aruppkomu til sólarlags, myndu þeir áreiðanlega fá að sjá, að það er einn til, sem við aldrei getum jafn- ast á við, hvorki í kröftum né í því góða.” Þegar Davíð var farinn að slcilja, að-veiðimað- urinn átti við bók náttúrunnar, gaf hann því ekki meiri gaum. Þvert á móti lét hann gieraugun í járn- umgerðinni á nef sitt og fór að syngja. v Á meðan gekk Valsauga aftur og fram, og safn- aði saman vopnunum, sem Húronarnir höfðu haft. Chingachgook kom strax til að hjálpa honum, og brátt fundu þeir riffla þeirra Unkas og hans. Nú fékk hver þe’.rra sín vopn. Bæði Heyward og Davíð fengu vopn, og þar var nóg af púðri og kúlum, til þess að þeir gætu haft full not af byssunum. Svo sagði Valsauga þeim, að þáð væri nauðsyn- legt, að þau legðu af stað. Leiddar af Heyward og hinum unga Móhíkana gengu stúlkurnar ofan bröttu hæðina, þar sem líf þeirra hafði verið í svo alvar- legri hættu. Við rætur hæðarinnar fundu þeir hest- ana, sem röltu þar og átu blöð trjánna, og innan lít- illar stundar vóru stúikurnar komnar á hestbak, og allur hópurinn lagði af stað með Valsauga í farar- broddi. Ferðin stóð samt ekki lengi yfir.- Hinn tryggi fylgdarmaður þeirra sneri bráðlega út af brautinni, sem Húronarnir höfðu fylgt, og gekk tií hægri hand- a»\ Gegnum þétt skógarbelti komu þeir svo að litl- um læk, sem þéir fóru yfir, og strax á eftir komu þeir í mjóan dal, og þar nam Valsauga staðar, þótt þeir væru ennþá aðeins stuttan spöl frá hæðinni. Veiðimaðurinn og Indíánarnir virtust kannast við sig þarna. Þeir lögðu strax byssurnar frá sér og fóru að sópa visna laufinu búrt. , Undir því urðu þeir varir við leir, sem þeir fjarlægðu líka, og þá kom í ljós Iítil uppspretta með tæru vatni. En Vals- auga leit nú í kringum sig, eins og hann væri að gá að einhverju. ' “Hm! Það eru þessir kærulausu Mohawkar og félagarí þeirra, sem hafa verið hér til þess að fá sér að drekka,’ tautaði hann. “Og svo hafa þessir píltar kastað grasskálinni burtu. Þannig gengur það, þegar maður gerir jafn vanþakkl.á.tum hundum greiða. Hefir’ekki vor himneski herra, í miðju þess- ara óbygðu, eyðilegu héraða, eefið þeim uppsprettu með því vatni, sem er eins gott og lyf allra lyfjabúð- anna í nýiendunum? Og hvað gera svo þessir slæp- ingjar? Þeir troða niður leirinn og óhreinka hann, eins og þeir væru dýr, en ekki menn.” Unkas var nú búinn að finna grasskálina í álm- tré, kom með hana og rétti Valsauga hana, sem fylti hana undireins af vatni og gekk svo aftur til þurrari o>g harðari staðar. Þar settist hann, og þegar hann var búinn að drekka stóran og sýnilega góðan teyg, fór hann að rannsaka leifarnar af matvælum Húron- anna, sem þann bar í litlum malpoka á handlegg sínum. “Þökk fyrir, piltur minn,” sagði hann svo og rétti Unkas tómu grasskálina. “Nú skulum við sjá, hverníg þessir bannsettu Húronar hafa neytt matar, á meðan þeir lágu á gæjum. Sjáðu nú hérna! Þessi rusiaralýður þekkir bezta kjötið á dýrunum, en það er alt saman hrátt, því Húronarmr eru viltir svo um munar. Taktu stálið mitt og kveiktu eld, Unkas. Eftir þessa areynslu þarfnast maður munnbita af mjúku kjöti.” Þegar Heyward sá, að foringi þeirra settist nið- ur til að neyta matar, hjálpaði hann stúlkunum af baki og settist niður við hliðina á þeim. Hann þurfti sjálfur hvíldar með eftir þenna erfiða bardaga, og var feginn því, að þeir áðu þarna. En á meðan mat- reiðslan stóð yfir, gat hann ekki varist því að spyrja Valsauga, hvernig það atvikaðist, að haim og fé- lagar hans komu þeim til hjálpar. “Hvernið skeður það, að við fengum svona fljótt að sjá ykkur aftur, minn eðallyndi vinur? Og það án hjálpar frá Fort Edward?” sagði hann. “Ef við hefðum farið þangað, þá hefðum við komið nógu snemma til að hylja líkami ykkar með laufblöðum, en ekki til að frelsa höfuðleður ykkar,” svaraði Valsauga rólegur. “Sjáið þér til. I stað þess að eyða tíma og kröftum í það að fara til Fort Edward, földum við okkur við árbakkann og að- gættum allar hreyfingar Húronanna.” “Þið hafið þá séð alt, sem fram hefir farið?” spurði Heyward ennfremur. “Nei, ekki alt. Augu Indíánans eru of glögg til þess, að hann láti gabba sig með hægu móti. Þess vegna urðum við að gæta okkar. Það var annars allerfitt að geyma þenna Móhíkanapilt! — Já, Unk- as, þú hagaðir þér fremur eem forvitinn kvenmaður. héldur en hermaður, sem liggur á gæjum.” Unkas Ieit allra snöggvast á félaga sinn, en svar- aði ekki einu orði, þó Heyward sýndist hann eiga allbágt með að dylja reiði sína. “Þið sáuð, að við vorum gerð að föngum?” spurði Heyward ennfremur. “Við heyrðum það,” var svarið. “'Menn, sem aíla ^ína daga hafa lifað í skógunum, skilja mjög vel ýlfur Indíánanna. En þegar þeir lentu, þá urðum við að skríða undir visnu blöðin«eins og höggorrfiar, og þá mistum við ítlveg sjónar á ykkur. Þegar við sáum ykkur aftur, voruð þið bundin við trén, og rétt komið að því, að Indíánarnir byrjuðu að kvelja ykkur.” “Já, það var guðs mildi, að við urðum frelsuð. Það er næstum því kr^ftaverk, að þið skylduð ekki villast út af veginum, því Húronarnir skiftust í tvo hópa, og hvor hópurinn tók tvo af hestunum.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.