Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 1
XXiXVL AR________ WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 16. ÁGÚST, 1922. NÚMER 46 V CANADA KólavcrkfalliS í Nova Scotia. Kolaverkfallinu í Nova Scotia. er búist var vifi 15. ágúst. er a8 öllum likindum afstýrt. FormaSur verka- manna og námueigendur hafa komiö sér saman um nrilliveg í kröfum stn- um . Verkamenn fá ekki alveg það, sem þeir báöu um, en um 40c hsekka laun þeirra á dag. Þessi samningur er geröur frá 1. júlí 1922 til loka ars- ins. Samt er nú eftir aö vita, hvern- ig verkamannafélögin taka þessu, því þeir veröa aö greiöa atkvseöi um mál- i'ö áöur en þaö skoðast samþykt frá hálfu. En likur eru miklar til, aö þeir sætti sig viö sámninginn, er formaöur þeirra hefir gert viö námu- eigendur. Er með þvi komiö i veg fyrir verkfall þetta, sem betur fer. Mótmæli. Mótptæli hafa stjórninni borist frá bændafélögunum í Alberta fyrir aö greiöa þingmönnunum $250.00 hverj- nm fyrir vikustarfiö þeirra á bráöa- ■birgöaþinginu, seiTi saman kom til aö gera út um stofnun kornsöhinefndar- innar. t — V Sverðfiskur drckkir manni. Við strendur Nova Scttia, skamt frá Halifax, var maður einn á báti á veiöum nýlega. Hann hafði skutul r.ieö sér og komst i færi við svet öfisk og skaut á hann. En fiskurinn tók á rás, kipti manninum út úr bátnum, en hélt svo áfram með bátinu tómann. Annar bátur, er var þarna á veiöum litlu siðar urn daginn, sá bátinn á bKtnandi ferð og þófrti þaö einkenni- legt, þar sent ekki var sjáanlegt, hvað knúöi hann áfram. Fór.því að grensl- ast eftir þessu og sá. hvað um var aö vera. Maöurinn fanst dauður á floti all-langt frá bátnum. Kornnefndin. Forsætisráðherrar' Alberta og Saskatchewan höfött fttnd nteð.for- sætisráðherra Manitoba s.l. viku viö- vikjandi stofnun kofnsölunefndar- innar. Þó skoðanir manna séu misjafnar nm stofnun kornnefndarinnar, nittn •samt veröa revnt að koma henni á laggjrnar i haust. ‘Þeim, sem boðiö hefir'veriö að taka að sér rekstur hennar nú, eru John McFarlane frá Alberta, forseti 'Calgary Alberta Pacific Elevator félagsins, og John R. R. Murray varaforseti United Grain Growers félagsins í VVitinipeg. flvort þeir taka við embættum þess- vm er enn Avist. Vesturfylkin virð- ast ákveðnai-i í að koma kornnefnd- irini á undir eins, en Manitoba. ■ ■ * . Bcland í Winnipeg. Hon. H. S. Beland. ráðgjafi deild- ar þeirrar í-sambandsstjórninni, sem eftirlit hefir meö hermönnum, er staddur í Winnipeg sem stendttr. Flann kom véstán aö. Hefir veriö á ferð um Vesturlandið til aö líta eft- ir hag hermannanna. ■ ,, Stonnur mikill, sem líkastur var fellibyl, datt á í Gladstone, s.l. sunnudagskvöld og gerði stórkostlegan skaöa; lagði nið- ur gras á ökrum, reif ttpp tré og tók þök af kofum. \ Kosúing ákpeðin. Eftir ummælum forsætisráðherra Brackens að dæma, verður kosningu frestað um mánaðartíma enn í kjör- dæmunum í Manitoba, sem ókosið er í. / / / ■ % JárnbrautaverkfaUið. € Nefndin, sem skipuð var að rann- st.ka, hvort að lögin skipuðu svo fyr- • ir, að járnbrautaeigendur' í Canada hefðu leyfi til að setja kaup verk.T- manna niður ,án þess aö spýrja verka- menn aö, hefir kv,eðið upp þann dónt. að járnbrautafélögin hafi ekki leyfi til þess. Stendur nú þar hníf- urinn í kúnni. Járnbrautafélögin vilja ekki kannast við það. Er nú beöið eftir að sjá. hvað stjórnin ætlar sér að gera. % BANDARÍKIN. Kolavcrkfallið. Með fráfalli Griffiths er mjög rnetkur maður meöal írsku þjóöar- innar fallinn t valtnn. Hann unni rnjög sjálfstæði Irlands og var fremst ttr í flokki þeirra manna, er Sinn l . , t emhverrt I'ein felagsskapinn stofnuðu. Hann ; var»ritstjóri Sinn Fein blaðsins “Un- ited Irishmen” og síðar blaðsins ‘ Natioiiality”. Þaö, sem fyrst vakti1 eftirtekt á honum, var það,i er hann 'fór aö halda því fram, að hætt væri aö senda írska þingmenn til West* minsterþingsins á Englandi. Varð þaö byrjunin að stofnun Dail Ereann ‘þingstns, sem Griffiths hélt uppi mál- Urðu ekki samhljóða. fundinum á Frakklaitdi ttm Iramálin 1919. Og í fjarveru Ea'monn de Val- era, er var í Bandaríkjunum, var hann forseti Sinn Fein félagsins og æss með höndum. I Utlitið er heldur sagt að skána, að 'staö fvrir bæði heima á Irlandi og á því er kólaverkfalliö í Bandaríkjun- tint snertir. Námueigendur og verka- menn þafa komið sér saman um aö ltafa fund í Philadelphia þessa viku. Námueigendur bjóða til fundarins. Verkamannaforinginn John L. Lew- is segir, “að hinn rúmi grundvöllur, sem boðið hvíli á, gefi vonir um góð málalok á fundi þessum.” JárnbrautaverkfaUið. Ekki gat stjórnin t Bandaríkjunum komið neinum sættum á t sambandi við járnbrautaverkfallið, sem hún þó reyndi til. Er haldið, aö hún skifti sér fyrst um sinn ekki frekar af því, en láti járnbrautafélögin og þjóna þess glíma sanian. Þetta járnbrauta- verkfall er orðið svo víðtækt, að segja nta, að gangur járnbrautarlesta se stöövaður í Randarikjunum. Ott- ast tnenn stórskaða af þesstt. I vest- s’n :i miiii in at samningum þessum, hefir Griffiths ekki tekið milTtnn þátt. Collins hefir beitt sér þar fyr- Ráðgjafar sambandsþjóðanna hafa e I. viku setið á fundi í Lundúnum, og hafa verið að reyna aö komast að niðurstöðu ttm, hvaö gera skyldi í skaöabótamálunum þýzku. En svo sleit þessttm fundi, að fáð- ] gjafarnir komu sér ekki saman um í.neitt í því efni. Frakkar vildjt annað en F.nglendingar. og hvorugir máttu nokkttð slaka til fvrir hinum. ' Talað er um. að fundur verði haldinn eitt- hverntíma seinna ttni málið. en þaö ætla sittnir sagt til að draga úr afleið- ingum þessa fundar og gefa t skyn, að samkomulag Frakka. og Englend- inga sé betra en það er. hafði öll mál þ^s I nóvember 1920 var Griffiths tek- inn til fanga t Dublin og settur í v^trðhald. Kom De Valera þá heim frá Bandaríkjunum og tók við stjórn Sinn Feina. Griffiths var 7 mánuði i fangelsi. 1. júnt 1921 var á. fttndi t Lundúnttm samþvkt, að þjóða leið- togttm frelsissinnanna írsktt á ftmd við ráðuneytið brezka, með þeim á- rangri, aö samningar fengust, sem kitbnugt er, milli Ira og Breta, sem irska þjóöin samþykti við almenna atkvæðagreiðsht. Samningar þessir voru undirskrifaðir af Griffiths og Coltins fyrir hönd Irlands. 1 stríði því, er Sinn F^inar hófu urfylkjúm Bandarikjanna liggja ó- sköpin öll af aldimim fyrir skemdttm, vegna>þess að ekki er hægt að koma þeim til ntarkaðar. BRETLAND NorthcUffe lávarður dáinn. Northcliffe lávarður, blaðakóng- urinn enski, lézt s.l. mánudag á Eng- landi. Hafði hann verið veikttr all- lcngi, eða síðatt að hann kotn heim úr Asiuför sinni. Og fyrir 2—3 vik- um óttuðust menn, að veikin tnyndi leiða hann til bana, sem nú er raun á otðin. Meira num ensku þjóðinni ekki hafa orðið um, að heyra lát annara 1 stnna manna en'Northcliffes. Enda er það ekki aö ftjrða. Engtnn mað- útr í hans stööti hefir haft viðtækari áhrif en haján. Og það er ekki brezka þjóðin ein, sem þau ertt ljós; North- chffe og starfsemi hans eru kunn um allan heim. Og þegar menn nú fafa að líta yfir sögu hans og störf í heild sinni, og taka að lesa saman alla þá þætti, er að því stuðluðil, að þessi fá- taki og umkomulattsi drengur, sem einu sinni var, varð aö þessum vold- uga blaðajarji, sem allur heinturinn leit tií, getur ekki hjá því farið, að þjóðin hans fyllist undrunar og að- dáunar, af þyí aö hafa átt slíkt mik- ilmenni. 1 þessari frétt vérður ekki farið út í að lýsa þessum ntanni eða störfum hans. Það ^verður reynt að cinhverju leyti síðar. Nú nægir að geta þess, aö Northcliffe átti yfir 60 blöðum að ráða. Og þegar hann beitti þeint fyrir einhverjar skoðanir, sem honum var ant um, voru þeir ekki ntargir, sent héldu sínu fyrir þeim. Northcliffe var altaf hrifinn aí Bandaríkjunum og þar átti hann marga kunningja og vir.i. Arthur Griffiths látinn. S.l. laugardag. lézt í Dublin á Ir- landi Arthur Griffiths, forseti Dail Ereann þingsins. Hann dó mjög snögglega af orsökunt heilablóðfalls, að sagt er. Griffiths var skorinn upp viö kirtlaveiki í hálsi nýlega, ei var oröinn svo frískur, að hann gegndi skrifstofustörfum sínum. Daginn, er hann lézt, var hann eins frískur og hann átti að sér, en hné alt í einu niöttr magnlaus og Iét að stuttum ’ saman um það, t tima liðnum. 1 “spennandi”. ÖNNURLÖND. John G. 1'Vooley, . * sa er greinin birtist eftirium vínbann- ið á Islandi í Heimskringlu nýlega, heldur áfram að skrifa í “The Ame- rican Issue” um sama ntál. Heldur hann, af hinum góðu undirtektum yínbannsvina út um allan heim, að ekki þurfi að slaka á vínbanninu framvegis á Islandi, þó samningi þeim, et' Island geröi við Spán, verði: dvaliö hér vestra, er nú á förum heint s^temt;s|ir^nn; ekki breytt þetta árið. Um Island og -til Islands, eins og getið Vár um í Reykjavík sérstaklega og íslenzku þjóðina skrifar Wooley ennfremur. Kannast hann við villu sina á þýð- PRÓF. SUEINBJORX SUEINBJORNSON. Þetta fræga tónskáld íslenzku þjóö- biörnsson er meö þessari samkomul arinnar, sem undanfarin ár hefir a$ kvefija Vestur-íslendinga, og a eru flest lögin eftir; . ,, v. , . hann. Satnksman verður á föstudag- siðasta blaðt. Aöur en hann fer, ° heldur hann söngsamkotnu í Good- inn kemur' Búist er viS fjölmenni því templarahúsinu. Gefst mönnum þar margir munu finna hvöt hjá sér til ir á inóti De Valera og hans fylgis- mönnum. En eigi að síður er þeirri h’ið málsins nú eftirsjá tnikil aö Griffiths. Hann var talinn mjög praktiskur maður og laginn við að koma á samkomulagi; hafði oft ineó þeim áhrifum stntim komið í veg fyrir, aö ofsi og ráðlevsi réði í trsktt málunum. Hantt var fæddur i Welsh, og segja blööin hér, að hann hafi þaðan erft þenna góöa hæfileika sinn sent sáttasemjari. Það vetður auðvitað enhver til að skipa sæti hans, forsetasæti Dail Er- eann þingsins. En í svip horfir það n.i sarnt svo við, sem söknuður sé að því, aö Griffíths skipar það ekki, því cnn þarf á gætni og sannsýni að halda, ef ekki á að hljótast verra af irsktt málunum. Giffiths var um fimtugt, er hann lézt. % "Vantraust”. Ergi mikil er í sumutn blöðum á Fnglandi við Canadastjórnina út af því, að hafa ekki metið hluthafaféö í G. T. járnbrautinni að neinu. Bla'ðið Times kveður svo að orði um það, a'ö Canada hafi ótilhlý'ðilega brugðist t’vausti þeirra manna á Englandi. er fé leggi í fyrirtæki þar, og nema þvt aðeins, að hluthöfum sé bættur skaði sittn veiki það, tt'aust lánveitenda á Canada. Bók um stríðið cftir Lloyd Georgc. Þó að Lloyd George hafi haft í ýmsu að snúast síðústu árin, hefir hann samt haft tima til að semja bók utr stríöjð. 'Hann er nú langt kont- inn eða nærri búinn með fyrri hluta þessarar bókar. Síðari hlutann ger- ir hann ráð fyrir að ljúka við að ári liðnu. Er griðarmikil eftirspurn eft- ir bókinni. Hafa útgáfufélög á Elnplandi, í Bandaríkjunum og Can- ada boðið tit samans 90,000 ster/ings- pund eða vfir $400.000 í útgáfurétt- tnn, og er það sá dýrkeyptasti út- gáfuréttur. sem menn vita að boðið hafi verið í nokkra bók. — A Eng- ktndi ræða blöðin það talsvert, hvort ekki geti nú átt sér stað, að ýmislegt verði birt i bókinni, sem ekki ætti að birtast og Lloyd George veit einn um, sökum stöðu hans. En öllum kemur að bókin verði ingu orðsins Islánd. Það sem hann hefir um íslendinga að segja og þjóð lífið. er alt gott. Er h’ann hissa á þvi, á hve háu stigi þeir standa menn- ingarlega. Erm Reykjavík segir hann alnient talað utan lands, annarsstaðar enfc á Norðttrlöndum, sem verstöð eina. En þeir, sem kynnist bænum, verði brátt varir við, að hún sé ver- stöö menningar og fróðleiks fvrst og ítemst, en ekki aðeins viðskiftastöð. Vinbannsvitmr látinn. Eftir að fréttin að ofan er skrif- uð, ketnur skeyti frá Spánr vestur um haf um þaö, ;ið Jahn G. Woolev, scm nýlega feröaðist til Islands, og f'.eiri landa Evrópu í þarfir vtnbanns- ins, hafi þann 13. þ. tn. látist á Spáni. Hann var bindindisfrömuður hinn mesti og sótti eitt sinn um forseta- stöðu í Bandaríkiunum undir merki- um bindindismanna. "Yfirsjónir keisarans.” , v / ' Það er nafnið á bók, er Viviani, sent var forsætisráðherra í Fyakk- landi á stríðsárunum, er byrjaður að semja. Á bók sú að vera svar Frakk- lands á móti staðhæfingum Þýzka- landskeisara í hinni nýiu bók hans um stríðið. Viviani var tregur til að leggja út í verk þetta, en 'Sagð>t- þó, að hjá þvi yrði ekki komist vegna Frakklands. Og þess vegna sagðist hann ekki vilja skorast undan því, er hann var beðinn af stjórninni, að takast það á hendur. Konur langlifari cn karhnenn. Þrátt fvrir fleygnu og ermalausu trevjurnar. og hælaháu skóna, sem kvenfólkiö gengttr í, ér það langlíf- ara en karlmennirnir í þvkku treyj- unum sinum og-tneð hælalágu skóna. Þctta bera skýrslur frá Bandarikjun- um méð sér, sem nýlega hafa verið' gefnar út. Meðal aldur karlmanna úti í sveitunum er 55 ár. en kvenfólks 57. Aftur er aldurinn í bæjttnum nokkru lægri. Þar verða karlmenn 51 árs en kvenfólk 54. Þetta er með- alaldur hvítra mann flokksins í öllu landinu. I einu fylki, kansas. verð- u- folk elzt að jafnaði. Verður fólk þar rúmum 5 árutn eldra en þessar tölur af meöalaflri sýna. Ketjiur þar eíl^ust til nokkurra greina, að IMkatt- sas hefir vínbann verið i nærri 40 ár. Svertingjar verði ekki eins gamlir og hvitir menn. Meðalaldur karbnanna at þeim mannflokki er 40 ar, en kvenfólks 42 ár. tækifæri einu sinni enn að hlýða á þess að þakka honum skemtistundirn- snillinginn. En þar sem það, því a,- ker vestra og árna honum heilla. miður, verður í siðasta sinn, sem þess sjá skemtiskrána á öörum stað i er kostur hér vestra. ættu menn ekki að sleppa því tækifæri. Próf. Svein- blaðinu. ltalíustjórnin. Stjórn Signor de Facta á Italiu sagði fyrir sköinnui af sér. Var fyr- verandi fotsætisráöherra Bonotfi beð- inn að . ntynda nýja stjórn. En nú hefir fært. ,af verzlun og hefir mikla reynslu í | þeim-, efnum. Hann veit t. d,. hvað , það getur verið óþ^ilegt, ef lögitt eru svo úr garði gerö. að rnenn lenda i allskonar vandræði nteð að selja . ‘ , eignir, sem þeir eiga ekki. Slíkir, hann tilkvnt Victor Emanuel. , „ , ' ... , „ r, . i þroskuldtr geta orðið fyrtr ntonnum konungi að hann sjat ser það ekkt . . a oþæguegustu stoðum. Um etna sölu hér í bænum var þetta kveðið: ' “Þetta árans real estate is rotten, reynt er nú aö bosta guð með því. Þú ættir að hafa Torrens title, drott-* inn, ftl að halda þínu propertv.” Skáldið sýnir hér t þessu hjart- næma erindi, hversu' hörmulega get- ur farið, ef ekki ,er vendilega utn alla hnúta búið. Lögberg getur þess utn Gleðiboðskapurinn í Lögbergi. r Lögberg ræður sér haumast fyrir fögnuði út af þeitn stórtíðindum, að Islendingur skuli hafa verið kosinn íj. ag honum mistaUist nefnd af lögmannafélagi Winnipeg-1þy. ag hann reigi $ig aldre, '4 börgar. og birtir t tileftii af því ferm-' ., ... . v ... • , &“ 1 ■ tnviljantr eða hopp, en vtnnt verk stn ingarntyndina af ntannitnim. Sumir ... , ,v . , . , c. * , _ I jnfnan svo vel, að a hvorugt þurft að hafa átt dálítið erfitt með að átta sig I x . 01M . ,x ,r . , a, rciða stg. Slikt verðttr ekkt sagt . fagnaðat efninu. Aðiit hafa ln'Hst | nenta um hina slingustti menn, sem þess. að það er svo margt. sem a.nað: ah vergur a5 gvliii í höndunum á. hefir að blaöjnu siðtistu vikurftar. óg, Jónas Haljgrímsson getur um einn þeir hafa skilið, að þaö var ekki, aT þessum snillingufn í hinu ódattð- nenta éðlilegt að þvi yrði nokkuð ntik ið um, þegat'það loksins heyrði getið einhverrar fréttar um stuðningsmenn sína, sem ekki væri þeitn til háðung- ar. Og það\er ekki netna éðlilegt, að Vöggur verði iitlu feginn, þegar svo stetidur á. Fle'stir verða ósiálfrátt lítilþægir, þegar hordattðinn er ann- arsvegar. I þetta skifti líkist gleði- fréttin niest beini, sent kjötiö vantaði á. Það var ekkert á því annað en S þefurinn af Lögfræðingafélagi Win- tupegborgar. En það virðist hafa sina kostt lika. Sumir geta órðið saddir af lyktinni einni í fréttaliungr- inu. Eftir því sem blaðið segir sjálft frá. þa hefir Lögfræðingafélagið þurft á nianni að halda .setn samið gæti lög til varnar þvt, að almenn- ingur gæti keypt vörur sínar vægu verði. Það þurfti lög til varnar því að smærri kaupmenn gætu selt al- menningi vörur stnar t slöttúm nteð stórsöluverði. Til þess að fyrir- bvggja það ægilega tjón, sem ai þvt gæti hlotist. hafa menn svipast um eftir hentugum manni. og Lögberg segir, að hlutaðeigendur hafi fundið hann. Vér efumst ekki ttm, að Lög- berg fer þar rétt með. Maðttrinn h.efir fengist við .ýmiskonar tegundir lega erindi: “Samvizkuna seldi henni varð ekki eldi eg d vat ii silfri fyrr, ð betur.” x. ISLAND. Dánarfregn. — Hr. Stórkaupmað- ur Þórður Bjarnason og frú Ijpns hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Hinrik að nafni. Hann and- aðist t fyrrinótt úr heilabólgu eftir þunga legu. Hinrik heitinn var 13 ára að aldri og var aö taka próf inn i mentaskólann, þegar hann veiktist. Snemma í júlí heimsóttu skozkir knattspvrniimenn Reykvíkinga, til að keppa við þá, og fóru Revkvikingat; halloka fvrir þeim, eins og viö var að búast, þar sem þetta er þjóðaríþrótt Skota og Englendinga. og þeir hafa fratn til þessa tíma skarað fram úr öllum þjóÖutn í henni. — Islendingar tóku vel á móti Skotunum og héldu þeit^i samsæti eftir kappleikana. — F.innig fóru þeir með þá til Þingvalla og voru þeir hrifnir af þeirri för. -----------X------------ i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.