Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 16. ÁGÚST, 1922 Hinn síðasti Móhíkani. SOOOCOSCOSOOOCCOSCOOSCOCCOSOSCOGOSCOCCOCV ■H Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. vocccosccococcoscoscccccosccoecosocooeo: t>tgar svo tunglið var hutið bak við stór, dökk skv í vestrinu, stigu þeir upp úr læknuin, sem rann i ótar bugð- um og gerði leiðina óþarflega langa fyrir þá. Þeir voru nú á stórri skógivaxinni sandsléttu. Þar sýndist veiðimaðurinn að kannast vel við sig. Hiklaust hélt hann áfram, treystandi sinni eigin þekkingu, en bráð- lega varð stigurinn ósléttari og fjöllin nálguðust .hvort annað frá báðum hliðum, svo ferðafólkið gizkaði á, að það væri á leiðinni inn í eitthvert gil eða gljúfur. En alt í eiifu nam Valsauga staðar og beið, þangað til allir voru búnir að ná honum: þa sagði hann lágt: Það er nú fremur auðvelt að fylgja stignum skógun- itm og finna laekina' í þeim. F.n hver niyndi ímynda sér, að bak við trén og klettana þarna lægi stór her." “Þá erum við líklega komin i nánd við Fort VVilliam Henry?” spurði Heyward og gekk fast að veiðimannin- um. Fn hann svaraði strax: “Þangað er ennþá langur og erffður vegur, og hann getur orðið okkitr torveldur. — Slft." sagði hann enn- fremur og benti á tjörn. sem stjörnurnar ^tpegluðu sig í á þessu augnabliki. “Þetta er blóðtjörnin. Við erum nú á þeim stað, sem eg ekki eingöngu hefi oft ferðast um, heldur einnig átt i hörðum bardaga frá sólarttppkomu til sólseturs.” f “Einmitt það,” sagði Hevward. “T þessari tjörn þarna hvíla þá þeir, sem fallið hafa í bardaganum. Eg hefi heyrt um þetta áður, en aldrei komið hér fyr.” “Við börðumst þrisvar sinnttm sama dagintt við Frakk- ana, og hundruð þeirra sáu sólina í siðasta sinn þenna dag. Sjálfan foringjann, hinn þýzka barón DiesjÆu, gátum við tekið höndttm'. Hann var nú raunar svo þjáðttr af sárum sinttm, að hann varð að hætta við herþjónustu o gfara heim til föðurlands sins.” “Já, það var mikill sigur,” svaraði Heyward. “Það fréttist bVátt alla leið til okkar í syðsta hernum.” “En það er ekki þar með búið,” bætti Valsauga við. “Litlu stðar fann eg herdeíld. se mhafði verið send okk- ut til hjálpar. Henni fvlgdi eg til óvinanna, sem láu og voru að eta. Þeim hafði alls ekki komið til htigar, að þeir þyrftu að stunda sína blóðugu vinntt eintt sinni enn þann dag.” “Og svo komuð þið þeim á óvart,” sagði 'Heyward. “Já, ef* maður má segja, að dauðinn komi slíkttm mönnum á óvart, sem aðeins húgsa um að eta og drekka. Þeir fengu raunar ekki langati tinia til að átta sig, því þeir höfðtt verið harðir við okkur um morguninn, og við höfðttm níestum því allir saman mist ættingja og vini, sem féllu fyrir voprtum þeirra. Nú, loksins tók það enda, og öllum hinttm dauðti var fleygt í tjörnina þarna, svo vatnið í henni varð rautt sem blóð.” “Það er viðeigandi gröf fyrir herntenn. og þar fá þeir líklega að hvíla í friði,” skaut Heyward inn í. “Ja, það veit eg nú raunar ekki,” svaraði Valsauga. “Það eru til þeir menn, sem álita, að fólk geti ekki legið i friði, ef það er grafið meðan líf er í því. Og áreiðanlegt er það, að þetta kvöld höfðu læknarnir ekki nægan tíma til að rannsaka, hvort vesalings mennirnir væru lifandi eða dauðir. — F.n hvað er þetta? Sjáið þér ekki eittnvað hreyfa sig á tjarnarbakkanum?” “Það er ekki sennilegt, að hér séu aðrir úti í bessum dímnut skógum jafn húsviltir og við erum,” svaraði Heyward. En hinn djarfi veiðimaður greip fast í öxl hans og mælti: “Dettur yður í httg. að slíkur hugsi um húsaskjól? Og næturdöggin getur naumast skemt þann kropp, sem liggur i vatninu allan daginn.” “Já, s^nnarlega kemur þarna mannleg vera á móti okk- ur,” hvíslaði Heyward. “Takið þið vopnin ykkar, vinir •mínir, því við getum aldrei vitað fyrirfram, hverjum við imætum.” _______ ‘Hver er þarna?” spurði hörkuleg rödd í sama bili á frönsku. Þar eð Valsauga skildi hann ekki og hjátrúar- hræðslan hafði gripið hann, áleit hann, að þetta væri rödd frá öðrum heimi. “Hvað segir það?” hvislaði hann. “Það talar hvorki Indíánamál eða ensku.” “Hver er þarna?” var kallað aftur, og nú heyrðu þeir vopnaskrölt. “Frakkar,” svaraði Heyward og gekk í áttina til tjarnarinnar. Fáein fet frá varðmanninum nam hann staðar. “Hvaðan komið þið, og hvert ætlið þið svona snemma?’ íspurði hermaðurinn hann aftur. “Eg er kapteinn við veiðimannadeildina og hefi tekið dætur virkisforingjans til fanga. Það eru þær, sem eg nú ætla með til yfirforingjans,” svaraði Heyward á frönsku. "Mér þVkir það leitt yðar vegna, stúlkur minar,” sagði hann og hneigði sig. “En yfirforingi okkar er vandaður maður og mjög kurteis við kvenfólk.” “Það eru 'hermenn altaf,” sagði Kóra, með aðdáunar- verðri sjálfstjórn. “Verið þér’ sæll, vinur minn,” bætti fiún við. En Heyward flýtti sér að segja: “Góða nótt, félagi.’ Svo héldu þau áfram með varkárni í burtu frá hermanninum, sem ekki kom til hugar, að þetta væru ó- vinir svona djarfir. "Það var gott að þér skilduð þorparann,” hvíslaði veiðimaðurinn, þegar þeir voru komnir spottakorn í burtu. “Eg varð þess brátt var, að það var einn af þess- um viðbjóðslegu Frökkum. Gott var það fyrir hann, að hann var svo alúðlegur; annars er eg hræddur um, að skrokkur hans hefði fengið pláss á milli landa sinna í tjöminni.” Á þessu augabragði heyrði hann þunga stunu, er hann iieit koma frá tjörninnir og veiðimaðurinn hélt aftur, að það - væri afturganga, sem enn væri á ferð í kringum hvílustað hinua dánu. “Það hefir þó hlotið að vera vera klædd holdi og hlóði,” tautaði hann. “Andi gæti ekki notað vopn þann- ig.” “Það var af holdi og blóði; en hvort þessi vesalings maður hevrir þessum heimi til lengur, er vafasamt,” sagði Heyward, sem tekið hafði eftir því, að Chingachgook vantaði. Svo heyrðit þeir aftur geispandi stunu, en mikið iægri en sá fyrri. Svo heyrðist skvettur, eins og einhverju væri flevgt i tjörnina, og eftir það var alt jafn kyrt og áðitr. En me'ðan þeir stöðti kyrrir og voru að geta sér þess til, hvað skeð hefði, kom Indiáninn aftur. I annari hendi hélt hann á höfuðleðri hins ógæfusama Frakka, sem hann festi nú við belti sitt: í hinni bar hann hnífinn og öxina. sem nvlega höfðu úthelt blóði varðmannsins. — Þegar þeir voru aftur ferðbúnir, tók hann sér sína stöðu í röð- inni, og andlit hans sýndi glögt, að honum fanst sjálfum hann hafa framkvæmt gagnlegt verk. Veiðimaðurlnn studdi byssunni á jörðin.t og kross- lagði hendurnar á hana. Þannig stóð hattn lengi httgs- andi: svo hristi hann höfttðið sorgmæddur og tautaði: “Fyrir hvítan matin hefði þetta verið grimt og ómann- legt verk. En eðli Indíánans er þannig. Sámt sem áður vildi eg heldttr, að þetta hefði hitt einhvern af hinum bannsettu Húronum, i stað þessarar glöðtt sálar frá hin- titn göntlit löndttm.” einmitt nú, þegar vinir okkar stóðu og horfðu á þá. byrj- uðu fallbyssurnar að þyuma. “Það er morgun, og þeir eru farnir að hreyfa sig þarna niðurírá,” sagði veiðimaðurinn hugsandi. “Þeir, sent vuknaðir eru, vekja þá sem sofa með dálitlum fallbyssu- þruinum. Við komum, með öðrum orðum, nokkrum stund- um of seint. Frakkar ertt búnir að fylla skógana með hinum vondu Húronttm.” “Já, það er ónéitanlega mesti grúi af óvinum,” viður- kendi Hevward. “F.n skyldi samt sem áður ekki vera nlögulegt að komast inn t virkið. Því, þótt frönsku her- tnennirnir næðu okkur, er það þúsund sinnum betra en að verða Indíánynum að bráð.” “Sko!” hrópaði spæjarinn á sama augnabliki og benti Kóru á bústað virkisforingjans, án þess að vita að það var faðir hennar. “Lítið þér nú á, hvernig þetta skot hefir velt steinunum burt úr húsi virkisforingjans. Þess- \t ftönsku menn verða eflaust skemri tíma að rífa það niður, hversti traustlega sem það er bygt, heldur en tók að byggja það.” “Það kvelur mig ósegjanlega að sjá þessa hættu, sem eg get ekki tekiö þátt i með föðttr mtnum,” sagði Kóra og víð Heyward. “Viö skulitm fara1 til franska hershöfð- ingjans og biðja hann að lofa okkur inn í virkið. Hann nttin nanmast neita okkur ttm það.” “Þér munuð naumast komast að tjaldi Frakkans með hárið á höfðitut,” greip hinn hugrakki njósnari fratn í fyrir henni. “Ef eg hefði einn af þessttm þúsund bát- um, sem liggja tómir þarna meðfram bakkanum, þá væri “Já. auðvitað,” greip Heyward fram í. sem var hrædd- þag m4spe mögulegt. En nú verðttr bráðum hætt að ttr um að stúlkurnar kæmust að því. af hverjtt þessi við-1 skjóta, því þarna kemttr þoka, sem ekki verður lengi að staða stafaði. “En tiú er þetta framkvæmt: og þó það væri betr-a, að það hefði ekki orðið, þá verður það ekki aftur tekið. En nú erum við mitt á milli varðtttannU 6- vinanna, eins og þér vitið. Hvaða stefntt haldið þér, ftð við ættum að taka?” “Já. þér segiö satt,” svaraði Valsauga. “Það er gagns- laust að hugsa meira ttm þetta. Og leiðina. Já, Frakk- breyta dag t nótt, og gerir Indtánaör hættulegri en fall- bvssu. Ef þið erttð við því búnar að verða samferða, þá skal eg reyna að halda áfram. Eg þrái, að komast ofan í herbúðirnar, skal eg segja ykkur — þó ekki væri til ann- ars en að dreifa þessttm Húronahundttm, sem eru að læð- ast í jaðri birkiskógarins.” “Við erttnt tilbúin,” svaraði Kóra ákveðitt. “Sðkum arnir liggja auðvitað hringinn i kringum virkið, svo það|S,iks erindis stofnum við okkttr í hvaða hættu sem vera verður naumast þægilegt að komast inn á milli þeirra.” | skai •> “Og attk þess höfum við aðeins stuttan- tíma,” sagði «pg viltli ag eg hefði þústtnd menn. sent hefðtt sterka Heyward og leit á þokuna, sem huldi tunglið í vestrinu. “Og aðeins lítinn tíma til þess,” endurtók veiðimaðttr- limi og glögga sjón, en hræddust dauðann jafn lítið og þér,” sagði spæjarinn og brosti alúðlega við henni. “Þá inn. “Það er mögulegt að gera það á tvennan hátt, með sky]di eg reyna ag hrekja þessa málgefnu Frakka inn í gttðs hjáip; en án hennar er það ekki mögulegt.” |skýH sin áður en þessi vika væri á enda. Og þar að auki “Flýtið þér yður að segja. við hvað þér eigið. Við skyldu þeir neyöast til að ýlfra eins og bttndnir hundar megum engan tima missa.” eða soltnir úlfar. En nú kenutr þokan svo fljótt, að við “Annað ráðið er, að stúlkurnar fari af hestbaki, og vergum að fiýta okkart ef við eigum aö komast ofan á svo látum við þá hlaupa inn á sléttuna hérna. Með Móhí- j s|áttuna og iata hana hlyja okknr þar. Ef eitthvað skyldi kanana í fararbroddi getum við að likindum höggið okk- ] hamja mér> vergig þjg ag muna, að vindurinn á að blása ttr i gegnttm varðlið þeirra og komist inn í virkið yfir a vinstri kinn p<ða þá- ag þig fyjgiö Móhikönunum, og það mun vera áreiðanlegast, því þeir rata, hvort heldur dauða líkami þeirra.” “Nei, nei! Það dugar ekki.” sagði Heyward. “ITer- tnaðitr gæti reynt það á þenna hátt, ef þörf krefði En það ev ógerningttr nú, þegar stúlkurnar ertt með okkttr.” er á nótt eða degi.” Svo benti hann þeim að koma með sér. og allir gengtt tsvo ofan hina bfottu hæð. Hevward leiddi báðar systurn- “Já, það mundi auðvitað verða blóðugur stígttr fyrir a> . 0g a faum minútum voru þau komin langt niður eftir jafn litla fætur,” viðurkendi veiðimaðurinn. “F.n mér fanst, að eg. setit maður, yrði að nefna það. — Nú, jæja, fjallinu, sem þejm hafði veitt svo erfitt að kömast ttpp. Þau vortt nú beint á móti einu af árásarhliðum virkis- þá verðum við að snúa aftur og revna að komast fram hjá, ins og hér um bil Ítálfa mílu frá því. Af því þatt flýttu vörðttm þeirra. Svo verðum við að halda til vesturs inn sér svona ntikið, vortt þau komin ofan áðttr en þokan kom. milli fjallanna. og þar get eg falið þær svo vel, að all- ir þessir fjandttns Frakkar finni þær ekki í marga mán- uöi.” “Já. það skttlum vrð gera — og eins fljót og mögtt- legt er.” svaraði majórinn. Strax gekk Valsauga aftur 'r fararbroddi, og nú héldtt o;? ttrðtt að bíða þar litla stund, þangað til hún httldi ó- vinaherbúðirnar með blæjtt sinni. Móhikanarnir notuðu dvölina tii að læðast út úr skóginum og rannsaka uin- hverfið.^tg Valsattga fór með þeinr, til þess að vita sem fyrst, hvers þeir yrðtt varir. Það leið nú sanrt ekki langur tími þangað til hattn þatt í sömu stefnu til baka aftur, sem þau höfðtt nýlega'kom aftur, rauður í andliti af gremju, og það var ekki gengið. Þati héldu áfram með varkárni og töluðu Iágt,I með blíðttm orðum. sem hann sagði þeim frá vonbrigð- því þegar niinst varði gátu óvinirnir komið i ljós við hlið þeirra. Þau fóru aftur fram hjá litlu tjörninni, en mað- ttrinn, sem verið hafði á verði á hinum þöglu bökkutn, var þar ekki lenguf. Aðeins ofurlítil hreyfing vatnsins bar vott um hið hroðalega ódáðaverk, sem þar hafði.ver- ið unnið. Þegar þau voru kornin góðan spöl frá tjörninni yfir- gáfu þau stiginn og stefndu til fjallanna. Valsauga gekk áfram með hraða miklum, þangað til þau vortt komin langt inn á milli háu og skörðóttu klettanna og vortt t skttgga þeirra. Þá varð vegurinn torfarnari og þau urðu að hægja á sér. Lengi héldu þau áfram með erfiðismttnum milli klett- anna, unz þau að lokum komu á götuslóða, sem lá í hlykkjttm upp bratta brekku, á milli klettastólpa og trjáa, og sem auðsjáanlega var búinn til af mönnum, er þektu þetta attða svæði nákvæmlega. Eftir þessum sfíg fetuðu þau sig upp á við, þar til þau komu að flötum og mosa- klæddum klett, sem myndaði þar f jalltoppinn. '*Én einmitt á sömtt stundtt og þau komtt þangað upp, kom sólin í Ijós fyrir ofan fjöllin hinumegin við Horikandalinn. Þá bað Valsauga stúlkurnar að fara af baki, og að því búntt tók hann söðlana og beizlin af hestunum og slepti þeim svo um leið og hann sagði: “Farið þið nú og leitið ykkur að fæðtt, sem náttúran hefir búið til handa ykkur; og gætið þess vel, að þið lendið ekki í gini hinna soltnu úlfa.” “Við þurfum þeirra þá að líkindum ekki lengur?” spurði Heyward. “Ljúkið augum yðar upp og dæmið sjálfur,” sagði veiði maðurinn og gekk að austurbrún klettarins, og þang- að gengu allir á eftir honum. “Ef það væri eins auðvelt að sjá inn í huga manna, eins og héðan að sjá allat frönsku herbúðirnar, Iélegar eins og þær^ru, þá væri bráðlega úti um alt þetta Iævísa Húronarusl.” Það varð updir eins öllum Ijóst, að veiðimaðurinn sagði satt, og að hanu var ekk' ónýtur spæjari fyrir enska herinn. Frá þessum stað sá maður bæði hvitu tjöldin frönsku herflokkanna og enska virkið William Henry, sem Frakkar sátu um. Alstaðar sáu þeir hermenn á hreyfingu, en það, sem eittkum vakti athygli unga foringjans, voru herbúðimar með 10,000 manna og fallbyssurnar. Þeir voru nú þegar búnir að byggja skotvirki fyrir framan fylk'ingarnar, og um sínum “Trúið þið því nú, að hinir lævistt Frakkar hafi sett verði á leið okkar?” sagði hann. “Það eru bæði rauðskinnar og hvitir menn, og það er jafn sennilegt, að við lendum í klónum á þeim, eins og að við komumst fram h.já þeim í þokunni.” “Ef við getum ekki komist fram hjá þeim.” sagði Hey- v.ard, “þá getum við snúið við aftttr og farið sömtt leið ti! baka.” “Sá, sem beygir út af stefnu sinni í þoku, finnur hana aldrei aftur. Þokan við Horikanvatnið er ekki eins og reykur úr tóbakspipu, eða reykur til að fæla flugur með.” Ræða njósnarans truflaðist við afar mikið brak og fallbysskúla þaut á sama augnabliki inn í skóginu. Þar rakst hún á mjóan trjábol, hrökk aftur á bak og féll svo til jarðar. Það var augsýnilegt, að hún hafði mætt mikl- ttm hindrunum á leið sinni og að kraftar hennar voru þrotnir, En naumast voru þau búin að átta sig eftir þessa óvæntu heimsókn, þegar Indíánarnir komu aftur. Unkas talaði fljótt og með miklum handahreyfingum, en hvað hann sagði, skildu Norðurálfubúarnir ekki, þar eð engir þeirra kunnu Delawaratnálið. • “Já, það getur vel verið, kunningi,” tautaði njósnar- inn, þegar hinn þagnaði. “Mikla hitaveiki má ekki breyta við á sama hátt og ágenga tannpínu. Komið þið nú. Þok- an er bráðum orðin nógu þykk.” ‘Biðið !” sagði Heyward. “Skýrið fyrst fyrir okkur, hvernig útlitið er.” “Það tekur ekki langan tíma. Við höfum aðeins Iitla von að styðjast við, en hún er þó betri en ekkert,” svaraði Valsauga fljótlega og sparkaði um Ieið í kúluna með fæti sínum. “Sjáið þér, hún hefir oltið frá virkinu og hingað, og ef öll önnur merki bregðast okkur, verðum Við að reyna að fylgja rispum hennar; en nú ekki einu orði fleira. Ef við förum ekki strax af stað, getur þokunni létt aí áður en við erum komin hálfa Ieið, og þá er eg hrædd- ur um. að við verðum skotmark, bæði Englendinga cfg Frakka. Heyward skildi, að nú var meira áriðandi að fram- kvæma eitthvað en að tala. Hann tók systurnar sína við hvora hlið, og hélt af stað með hraða, svo þau mistu ekki sjónar á fylgdarmanni smum eitt augnablik í þessari dimmu þoku. Að Valsauga hafði eklci ýkt neitt um áhrif hennar, urðu þau brátt vör við. Því þau voru varla búin að gánga meira en 20 skref, þegar þau áttu erfitt með að sjá hvert annað. Til þess að sleppa fram hjá vörðunum, gengu þau litla bugðu til vinstri handar, og sneru svo aftur til hægri, og Heyward áleit. að þau væru komin meira en hálfa leið, þegar hann, — að svo miklu leyti sem hann gat skilið í feta fjarlægð — heyrði þetta óvelkomna: ‘Hver þar?” “Áfram”, hvíslaði spæjarinn og vék' sér til vinstri. “Afram,” endurtók Heyward, og í sama bili hljómaði aftur þetta ógeðslega spursmál, og í þetta skifti frá tíu eða tólf munnutn. “Það er eg.” svaraði majórinn og leiddi stúlkurnar hratt áfram. “Klaufi! Hver er eg?” var aftur spurt. “Vinttr Frakklands.” “Þú lítur fretnur út fyrir að vera óvinur Frakklands. Skjótiö þið, félagar ! Skjótið ” Skipunin var strax framkvæmd. Finitíu byssur sendu undireins kúlur sinar út i þokttna. En til allrar hamingju var þeint illa miðað, og kúlttrnar þutu fram hjá eyrum flóttafólksins án þess að hitta, og þó sögðtt stúlkurnar og Davið, að margar þeirra hefðu aðeins verið fáa þumlunga • frá þeim. Nú vortt köllin endurtekin, og Heyward heyrði, að það var ekki eingöngu skipað að skjóta aftur, en líka að elta. Hantt sagði Valsauga þetta strax, sem nam staðar undir- eins og sagði: “V?ið skttlum skjóta lika. þvi þá halda þeir að þetta sé árás frá virkinuMog draga sig t hlé eða bíða eftir liðs- stvrk.” Afortn þetta var vel httgsað, en mishepnaðist samt sem aður. Undireins og Frakkar heyrðu byssuskotin, v^r sem óll sléttan væri orðin Iifandi. Frá vatnsbökkunum til hinna fjarlægustu skógarjaðra dritndu við byssuskotin. “Mið fáum allan herinn á eftir okkur,” sagði Hey- ward. “Afram, vinur minn; bæði vðar og okkar líf eru t veði.” Spæjarinn var fús til að hlýða; en í þessum vandræð- um var honum ómögulegt að finna hina réttu stefnu aftur. Arangitrslaust revndi hann báðar kinnarnar, en þ.er vortt jafn kaldar, svo með þeirri aðferð gat hann ekki fundið stefnuna. Þá kom Unkas til hjálpar; þegj- andi benti hann á þrjár þúfur, sem fallbvssukúlan hafði gert skörð í. “Já. gefðtt ntér stefnuna.” sagði Valsauga ákafur og laut niður til að athuga kúlufarið. Svo þaut hann áfram. Köll og blót ómaði hvað innan um annað, meðan byssu- skotin kyáðu við í stfellu. Að svo miklu leyti sem þau gátu skilið. var skotið beggja megin við þau. En ennþát var alt hulið af þokttnni. Nú þaut alt í eintt htaður eldglantpi yfir sléttuna; fall- byssufnar drttnuðu og þokan hvirflaðist upp á við. “Þetta er frá virkinu ” hróþaði Valsaitga og sneri strax við. “Við höfum verið regluleg flón; við höfum stefnt beint á skóginn og hnífa Húronanna.” Þeir flýttu sér eftir því sem þeir gátu til baka. Hey- ward hjálpaði Alícu og Unkas Kórtt. Það var ltka kom- inn tíini til þess; hinir æstu óvinir þeirra voru rétt á eft- ir þeím, og á ltverju augnabliki gátu þau búist við að verða tekin sem fangar, ef þau þá ekki mistu lífið. Þá heyrðu þau skyndilega rödd fyrir .ofan sig: “Verið þið staðfastir og tilbúnir, minir rösku menn. En bíðið, þangað til þið getið séð óvinina, og miðið svo eltki of hátt. Látið mig sjá, að þið sópið sléttuna, svo hún verði hreln.” “Pabbi! Pabbi!” var kallað hátt i sama bili úti í þok- unni. “Það er Alíca! Þin eigin Alíca! O, frelsaðu dæt- ur þinar !” “Bíðið !” hrópaði röddin uppi, og í þetta skifti skalf hún af æsingu. “Bíðið!” endurtók bergmálið hátíð- lega. “Það er hún,” sagði hann svo. “Guð hefir gefið mér börnin mín aftur. Opnið þið árásarhliðið og hlaupið svo út á völlinn, piltar! Snertið ekki byssugikkinn, svo engin hætta verði á, að þið deyðið börnin mín. Ráðist á þá með byssustyngjunum og hrekið þá til baka, þessa frönsku hunda.” Heyward hevrði hliðið opnast, af brakinu i hjörunum, og þaut af stað í áttina þangað, sem hljóðið barst frá. Deild hermanna i dökkrauðum einkennisbúningptm, kom nú einmitt á móti honum, og þegar hann sá, að það váfr einmitt hans eigin flokkur, tók hatm sér strax stöðu t broddi fylkingar, og- brátt voru þeir, sem ettu flóttamenn- ina, hraktir i burtu frá virkinu. Litla stund stóðu þær Kóra og Alíca skjálfandi af hræðslu yfir þvi, að vera yfirgefnar svona skyndilega, en áður en þeim gafst timi til að hugsa nákvæmlega um þctta, kom þrekvaxinn, hvithærður herforingi út úr þok- unni, greip þær í faðm sinn og þrýstá þeim að brjósti sér. Stór og þung tár runnu niður fölu, hrukkóttu kinnarnar hans, og með hinum einkennilega skozka hreim í röddinni sagði hann: “Eg þakka þér, drottinn, að þú hefir gefið mér börn- in mín aftur. Lát þú nú hætturnar koma, þegar þér þóknast. Þjónn þinn er nú undir það búirin, að taka öllií þvi, sem að höndum ber.” 7. KAPITULI. Munró ofursti hafði hvorki nógu marga nienn né önn- ur áhöld, til þess að geta veitt hinum-mannmarga umsát-. ursher nægilega mótstöðu. Dagar þeir, sem fylgdu á eft- ir hinum áður umgetnu viðburðum, voru því alls ekki skemtilegir i.íjort William Henrv. Allur sá hávaði og allar þær hættur, sem eru i sambandi við hörkulegt um- sátur, urðu, urðu þeir að taka með þolinmæði. Og altaf var Webb herforingi róleguT i Fort Endward. Það vatj eins og hann hefði gleymt því algerlega, i hve slæmri klípu Iandar hans voru stáddir. Frakkar höfðu fylt skóg- ana af Indíánum, og hin viltu ýlfur þeirra ómuðu inn i herbúðirnar við Fort1 Endward. Yfir þessu urðu her- mennirnir ennþá meira kvíðandi, heldur en þeir áður voru, og álitu hættuna miklu meiri en hún í raun og veru var. En afleiðingin af þessu varð sú, að dagamir liðu hver £ eftir öðrum, án þess að nokkur hjálp kæmi til Fort Will- iam Henry. . , t.j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.