Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, \é. ÁGC'ST, 1922
HEIMSKRINGLA
. (Mtofnut 1SS«)
Krair át fk kverjum nltvlkudegL
(rtgefeotiiix ug eigeoduri
THE VIKLNG PRESS, LTD.
KUI ok SAHGBNT AVK. WINNIPBb,
TnlalMli N-ÍMi
Vrrt UaMia er (3.M »•>*■
M tjriæ trmmL. Ailar bareaalr a«a«la*
rtMaanal klaSalaa.
- - - -------- 1
Ráðsmaður:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstj órar :
BJÖRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
Utaafialrrlft tlt klaSalafil
THB) VIK1N4 PHBSI. Lti. Bax SlTl.
WhialKSi Maa.
Utaatnkrlft tll rlHIJSiana
KnrruH hkihskri.Ígla, »«• < sin
Wlaalfeg, Maa.
Tha "Helmakrlncla” la wrlatoS fi«» ips'*-
Mabe ky the Vlklne Press, LlvItaS, at
S53 og StS Sarsent Ave., WÍhnlpes, Manl-
teka. Telewhaae: M-S537.
WINNIPEG, MANITOBA, 16. ÁGCST, 1922.
Nyja ráðuneytið.
Nýja stjórnm í Manitoba fer vel af stað.
Forsætisráðherravalið hepnaðist vel. Um
ráðgjafavalið má segja hið sama. Auðvitað
er enn eftir að sjá, hvernig það 'reynist. En
að öllu athuguðu geta menn gert sér góðar
vonir um bað. að nýja ráðuneytið sýni, að
j>að sé verðugt þess trausts er alþýða manna
ber til þess.
Ráðgjafarnir eru flestir lítt reyndir sem
löggjafar. Clubb er sá eini, sem reynslu hef-
ir í því efni. En þeir eiu eigi að síður allir
reyndir í öðrum opinberum- störfum; störf-
um, sem emmitt hafa búið þá undir það verk
sem þeir nú hver um sig hafa tekist á hendur,
Stjórnarformaðurina, próf. Bracken, hef-
ir fyrir löngu sýnt, að hann er þeim hæfi-
leikum gæddur, sem nauðsynlegir eru til að
hafa umsjón með verki, sem ekki er vanda-
laust að stjórna svo vel sé. Staðan, sem hon-
um hefir nú verið falin ,er að allra dómí í
höndum góðs manns og vel gefins.
Craig lögmaður er og vel þektur j Winni-
peg. Hann hefir verið skólanefndarmaður
þessa bæjar um langt skeið. Skólanefndar-
*taða er nú ekki í augum almennings álitin
veigamikil staða. En þeim, sem ekki gleym-
ist ábyrgðin, er þeirri stöðu fylgir, mun
finnast annað. Og ef nokkur staða býr menn
•undir opinber störf, er það einmitt skóla-
ráðsstaðan. En framkoma Craigs sem lög-
manns hefir unnið honum álit. Karakter
L/ans, samfara málafærsluhæfileikum, eru
næg trygging fyrir því, að dómsmálaem-
bættið sé vel skipað hjá bændastjóminni.
F. M. Black var <5g vel valinn fyrir fjár-
málaráðherra. Segir blaðið Free Press, er
vel þykist þekkja hann, að sá maður hafi
sérstaklega góða hæfileika til þess að gegna
þessu starfi. Hann hefir í öðru fylki en
þessu haft opinber störf með höndum og far-
ist það einkar vel. I Winnipeg hefir hann
ekki verið mörg ár, en er s<imt vel þektur
orðinn sem dugandi maður í félags-
lífinu. Hanh hefir verið féhirðir einnar
(stórstofnunar hér, Grain Growers félagsins.
Starf hans þar segir sig sjálft, enda nýtur
maðurinn trausts og virðingar fyrir það. Það
er þakkar vert, að hann skuli nú hafa tekið
við fjármálastarfi fylkisins, sem bæði er ver
Jaunað og ver þakkað en hið fyrra starf
hans. Þakkar vert segjum vér það, vegna
þess, að það dylst engum að vel er gert, að
leggja sjálfan sig í sölurnar fyrir velferð al-
mennings, eins og þessi ráðgjafi gerir, með
því að takast á hendur þessa stöðu í stað
hins fyrra starfs síns.
Niel Cameron akuryrkjumálaráðgjafa,
ætti að finnast hann heima hjá sér í sínu
starfi. Hann rekur búskap í stórum itíl og
hefir haft með höndum mörg helztu félags-
mál sinnar sveitar um langan tíma. Og hið
sama má segja um fylkisritara McLeod;
hann hefir gegnt sveitarskrifstofustörfum
lengi og er þeim þaulvanur. Clubb, ráðgjafi
opinberra verka, er sagður mikill hæfileika-
maður, og nýtur trausts og virðingar al-
þýðu; hann er tiltölulega ungur maður. Á
þingi þótti mikið kveða að honum. Fyrir
honum Iiggur nú að sýna, að hann sé verður
þess álits, er menn hafa á honum, í þessari
mikilsverðu stöðu, sem hann skipar.
Þarna eru ráðgjafarnir sex taldir. Áður
voru þeir sjö, en próf. Bracken færist í fang
að starfa í tveim embættunum. Er það strax
gott sýnishorn af því, hvert stjórnin stefnir í
sparsemisáttina, því laun tekur hann ekki
nema fyrir annað embættið. Þetta getur nú
maður þessarar bændastjórnar færst í fang,
að gegna tveim i'áðgjafaembættum, þó sagt ,
væri, að hún hefði enga menn, sem neinum
hæfileikum væru gæddir. Og eftir því sem
ensku blöðin hér taka fréttinni af þessu, að
próf. Bracken ætli einnig að skipa menta-
málaembættið, þarf ekki að bera kvíðboga
fyrir, að það verði ekki leyst vel af hendi.
' Stjórnin, sem nú tekur við völdum, gefur
hinar beztu vonir um^ að störf þessa fylkis
verði vel rekm. Hún hefir einmg margt
annað til síns ágætis. Almenningur ber hlý-
an hug til hennar. Hún er kosin að hans
vilja. Hún á fáa logheita andstæðinga. Al-
menningur virðist yfirleitj fús á að veita
henni fulltingi sitt og samhug, ef hún nú, eft-
ir að hún er komin til valda, verður sann-
gjarnlega við því, sem af henni er krafist.
Og það traust og þann góðvilja mun stjórn-
in gera sitt ítrasta til að sýna, að hún verð-
skuldi. s ,
4-------
Frá síðasta þingi í
Ontario.
1 Ontario hefir bænda- og verkamanna-
stjórn setið að völdum síðastliðin 3 ár. Með
því að stjórnar þeirrar hefir að fáu verið
getið í. blöðunum hér, og að í þessu fylki er
nú bændastjórn komin til valda, er ekki ó-
viðeigandi, að minnast að nokkru leyti á
störf hennar. Að rekja starfsferil hennar all-
an, síðan hún kom til valda, yrði of langt
mál. En á helztu atriði þriðja og síðasta
þingsins skal samt drepið hér.
> Þxtta síðasta þing stóð Iengi yfir. Orðaí-
hnippingar hafa á fáum þingum tekið uþp
eins mikið af þingtímanum. En þrátt fyrir
það hefir margt þarft og gott löggjafarspor
verið stigið. Forsætisráðherra E. C. Drury,
hefir verið ofsóttur á alla lund. Eldri þing-
flokkarnir töldu það víst, að þeir gætu neytt
fylkið út í kosningar í haust. Gengu þeir svo
langt í því, að reyna að eyðileggja samvinnu
bænda og verkamanna, að ekki varð annað
séð, en að liberalar og conservatívar þar
væru einn og sami flokkurinn. En þetta kom
alt fyrir ekki. Þó stjórnin væri mjög rými-
leg og tæki allar aðfinslur til greina, og meira
að segia samþykti lög, sem allir þingflókkar
gátu tileinkað sér, og sýndi með því, að hún
er fyrst og fremst fólksins stjórn, en ekki
stéttar- eða fiokksstjórn, þá varði hún sig
samt svo vel fyrir öllum ákærum andstæð-
inganna, að henni var aldrei nein hætta bú-
in. Og sú andúð hamlaði stjórninni heldur
engan veginn frá að fylgja fram hinni mik-
ilsverðu stefnu sinni, snertandi akuryrkju- j
og búnaðarlöggjöf, mentamál, vegabætur,
raforkuleiðslu, bindindismál, járnbrautamál, !
skattamál og vatnsaflsmálið eða Lake of the
Woods-málið. Þrátt fyrir andófið, sem
stjórnin varð að berja, komust öll þessi mál
svo auðveldlega gegnum þingið, að stjórn-
inni stafaði aldrei hin mista hætta af þeim.
Það málið, sem mestu varðaði á þessu
þingi, laut að því, að bæta markað bús-
afurða allra, með samvinnufyrirkomulagi.
Hon . M. W. Doherty, akuryrkjumáiaráð-
gjafi, sem talinn er einn af fremstu framfara-
mönnum ráðuneytisins, hefir verið óþreyt-
andi í að útbreiða samvinnuhugmyndina.
Hann var sannfærður um það, að vanda
þyrfti vöruna og skifta henni í flokka eftir
gæðum, ef hún ætti að njóta sín, bæði á
brezka markaðinum og annarsstaðar. Hann
skoðaði það fyrsta sporið til að tryggja
íðng reinir eru nú að taka upp þetta s^ma
fyrirkomulag og komið er á, að því er
mjóikuriðnáðinn snertir.
Þá er Iöggjöfin um sveitalánin, sem sam-
þykt var fyrir ári síðan. Hefir hún nú að
mörgu vérið baett. Aðallega er lánunum var-
ið til.þess, að Iosa bændur við gamlar skuld-
ii á jörðum sínum, til þess að gefa þeim
bæði betri kjör og örfa þá til að auka fram-
leiðslu og bæta búskapinn.
Vegabótalöggjöf þessa þings var og nauð-
synleg. Vegir þessa gamla fylkis eru enn
þungfærir, að sagt er, einkum í ótíð. Að
vísu voru ýmsir á móti því í fyrstu, að eins
mikið fé væri veitt til umbóta á þeim og gert
var. En þegat menn vóru farnir að átta sig
á, hvaða þýðingu vegabæturnar höfðu, og
að þær umbætur, sem gerðar höfðu verið,
stuðluðu að því, að menn gátu bæði auð-
veldar og skjótar komið vörum sínum til
markaðar, snerist þeim alveg hugur í þessu
máli. Þeim, sem kunnugir voru vegum í
Ontario, þykir að líkindum innan fárra ára
ekki smávægilegar umbætur hafa verið gerð
ar á þeim.
Það er öllum kunnugt, að Drury forsætis-
ráðherra er einn sá færasti maður, sem
i stjórnarformensku hefir haft á hendi í Ont-
ario. Hefir það komið í liós á þessu þingi,
eigi síður en oft áður. Það skiftir litlu, hver
málin eru, sem hann beitir sér fyrir. Með;
ferð hans á þeim er aldrei neitt hálfverk.
Það er ekki aðeins að þekking hans sé mikil
á bænda- og búnaðarmálum, heldur ber
hann einnig mikið skyn á mál frá lagalegu
sjónarmiði. Kom þetta mjög í ljós á þessu
þingi í sambandi við frumvörp stjórnarinnar
í raforkumálinu og Lake of the Woods mál-
inu. Hið fyrra er fólgið í því, að sveitirnar
sjálfar hafi raforkulindir sínar til meðferð-
ar, til þess að hver þeirra beri í sem réttust-
um hlutföllum kostnaðinn afjaeim með tilliti
til afnotanna. Síðara málið var um, að 4
manna nefnd væri kosin, til þess að hafa eft-
irlit og stjórn með sambandsstjórninni á
tryggingu vatnsaflsins úr Lake of the Woods,
Ensku-ánni og Winnipegánni. Þó stjórnar-
andstæðingar í þinginu berðust heitt á móti
þessum málum, gátu þeir ekki annað, marg-
ir hverjir, en fylgt þeim að Iokum. Réttnnæti
þeirra mála var of mikið í augum almenn-
ings til þess, að þeir þyrðu að halda andmæl-
unum áfram.-
En sá maðurinn, sem einna mestum of-
sóknum hefir mætt á þinginu, er þó W. E.
Raney dómsmálaráðherra. Það hefir varla
verið hreyft svo máli í þinginu, að öll járn
andstæðinga hafi ekki á honum sír^ið. Hann
er eini lögmaðurinn í stjórnarflokkinum, og
á að verjast árásum níu lögmanna frá and-
stæðingahliðinni. Eftirlit með vínbannslög-
unum kom úndir þessa deild stjórnarinnar.
Báru andstæðingarnir allskonar sakir á
stjórnina fyrir meðferð hennar á því máli.
Var svo rannsókn hafin í því, er stóð yfir í
sex vikur. Var dómsmálaráðherrann vinn-
andi nætur og daga svo að segja.í sambandi
við það, jafnframt öðrum málum þingsins.
En þannig lauk því máli, að hann óx að
virðingu óg í áliti meira eftir en áður, fyrir
meðhöndlun þessarar löggjafar. Einnig kom
hann fram í þinginu frumvörpum, er hertu á
bannlöggjöfinni, til mikilla vonbrigða þeim,
er vínbannið vildu afnmuið.
,1 sambandi við skatt á þeim, er tekjur
bóndanum réttmætt verð fyrir hana. Næsta , Lafa af veðreiðum, sem samþyktur var, og
sporið var að sameina alt fylkið um það, að
útvega markað fyrir vöruna. Ferðaðist hann
aftur og fram um fylkið til að leiða fólki
nauðsynina á þessu fyrir sjónir og útbreiða
þekkinguna á því máli. Hefir hann haft
aðra menn með sér til þess stundum, svo sem
hinn mikla búnaðarmálafrömuð og lög-
fræðing Aaron Sapiro frá California. Fyrir-
myndirnar fyrir þessari starfshugmynd sinni
sækir Doherty til Danmerkur og California.
Og hefir honum nú orðið það ágengt, að
frumvarp hans viðvíkjandi mjólkuriðnaði
(Co-operative Dairy Products) hefir nú ver-
ið samþykt á þinginu.
Frumvarp þetta er í því fólgið, að fylkinu
er falið eftirlit með tilbúning á smjöri og osti.
í hendur. Allir, sem þessa vöru framleiða, 1
taka því saman höndum, bæði til að hefja
þenna iðnað og tryggja sér sem mestan I
hagnað af rekstri hans. Eftirlitsnefnd hans |
sér um, að haga iðnaði þessum eins og bezt í
hentar fyrir söluna á vörunni, lítur e.ftir gæð- j
um hennar, útbúnaði öllum, stærð kassanna, \
fjölda annafra frumvai*pa, voru andstæðing-
arnir hinir frekustu og reyndu með öllu móti,
og hvað litlum formgalla sem var, að reyna
að hindra framgang málanna. En svo ó-
þreytandi vorl þeir Drury og dómsmálaráð-
herrann í að starfa að þeim, að þeir sáu
jafnan við brögðunum og urðu stundum að
gera þingsamþyktir til þess að koma málun-
um í framkvæmd. Tekjur stjórnarinnar af
veðreiðunum er sagt, að nema möni 2/{
miljón dala.
I skólamálum er búist við, að miklar og
nauðsynlegar breytingar verði gerðar innan
skams. Hefir stjórnin valið sérfræðinga í
skólamálum til að rannsaka, hvar breytinga
sé þörf á þeim. Starfar sú nefnd milli þinga.
Vakir samsteypa skóla mjög fyrir stjórninni,
ekki aðeins að því er efstu bekki barnaskól-
anna snertir, heldur einnig háskólanna (uni-
versities). En þetta aj- ekki eina milliþinga-
nefndin, sem starfandi er. Mál þau, tr fyrir
stjórninni vaka á komandi þingi, er einnig
verið að rannsaka af stjórnarnefndum nú.
sem hún er í o. s. frv. Alt er þetta,gert/neð Sýnir það, hve stjórninni er anCum, að full-
tiliiti til markaðarins, sem útvegaður er fyr
ir hana. Er ekki efast um, að með þessu
fyrirkomulagi verði smjör og ostur frá Ont-
ario víðfrægt.
Hon. M. W. Doherty metur beinan hagn-
að til bænda af þessu á $1,000,000 fyrsta
árið. Þegar frá líður, telur hann víst, að
hann verði miklu meiri.
En mjclkuriðnaðurinn er ekki eini land-
búnaðurinn í Ontario. Þar er svínarækt mik-
il, aldinarækt og tóbaksrækt. Allar þessar
komin þekking sé fengin á málum þeim, eV
hún gerir að lögum, og að þau miði að heill
alþýðunnar.
Svo að nefnd séu aðeins nokkur fleiri mál,
er þingið hafði til meðferðar, má nefna
þessi: Vátryggingar, kjörgengi, skatta, bætt
gistihús, járnbrautamál fylkisins og náttúru-
auðlegð þess. Þessi síðasttöldu mál eru afar
mikils verð. Námuiðnað og viðartekju í
norðvestur hluta fylkisins hefir stjórnin tek-
ið í sínar hendur.
Þing þetta var eitt hið lengsta,
er sögur fara af í fylkinu. Það
slóð yfir í 80 daga. Það, sem olli
því, var aðallega það, að stjórnin,
vjtist of tilhliðrunarsöm við and-
stæðinga sína. Þegar þeir kröfð-
ust þess, lét stjórnin hispurslaust
skipa nefndir til að rannsaka mál-
in, hversu smávægileg sem þau
voru. Hún vissi hendur sínar
hreinar. Og nú! er álitið, að aldrei
hafi samvizkusamari stjórn setið
við vöid í fylkinu. Til þess að
bæta þingmönnunum' upp auka-
tímann í þinginu, greiddi hún i n j „ -
þeim $600 launaviðbót. En fram-l ««
i i , , • nymameoalio. Lækna 02:
vt-gis var pingmannakaup ekki 1, ,
hækkað, þó snmir hér hóldu því
jram r , og onnur veikindi, sem stafa frá
.' ., j nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilla
Um stjorn þessa er yfirleitt kosta 50c askjan e«a 6 öskjur fyr.
sagt, og M með qokkrum sanm k $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl-
eOaust, að hun se ein su bezta, er ^ eíJa frá The Dodd.s Med«c»nM
að voldum hefir setið í Ontano Co-, Ltd., Toronto, Ont*
isíðan að fylkisstjórn varð þar til. |
og þjóðeignarstefna. Hún vinnur einveru, og ef þeir biðu ósigur í einu
ótrautt að því, að bæta hag al- j eða ööru, þá var æfinlega kjarkur og
þýðunnar og tryggja framleið- dugúr til að byrja baráttuna aö nýju.
I’að var ekki einungis þrautseigfbn,
aö þola vosbúð og vesöld, heldur hið
endum og vinnulýð sem fylstan
arð vinnu sinnar. Það hefir eng-
in stjórn í Canada gert meira í því íslenzka sálarþrek, að taka því með
sem að höndum bar, og
efni en Onatriostjórnin. Hún er
fólksstjórn í fylsta skilningi. Enda
getur ekki hjá því farið, þar sem
bún er skipuð tveim stærstu og
mest vinnandi stéttum þjóðfélags-
ins, bændum og verkamönnum.
Samvinna milli þeirra í þinginu
liefir verið hin bezta. Forsætis-
raðherrá Drury segir hiklaust, að
ramvinna við verkamannaflokk-
inn hafi ekki aðems verið góð,
heldur þakkar hann þeirri sam-
mnu njargt af því ákjósanlegsta
í Iöggjöf tylkisins, og segir hana
hafa verið ömögulega án sam-
vinnu þessara tveggja flokka. —
Þarna er því reynsU fengin fyrir
því, að sú samvinna er ekki að-
eins möguleg, heldur einnig ákjós-
anleg. Er enginn vafi á því, að
hin vesturfylkin í Canada geta
mikið lært í því efni af bænda-
og verkamannastjórninni í Ont-
ario.
Minni Nýja-íslands
Flutt að Gimli 2. ágúst 1922,
af Bcrgþór Emil Johnson.
Síðan eg flutti frá Nýja Islandi, 6
ára gamall, hefir hitgur minni ætíð
leitað þangað sem til gamaTs heimilis,
þar senl hinir fyrstu harnsdraumar
tóku vængjatök og leituðu flugs. Eg
lít til þeirrar bygðar sem lítils Is-
lands; sem bygðar, er geymir hinar
fvrstu vonir og haráttur islenzkra
landnámsmanna í þessari álfu; sem
bygðar, er sé íslenzkust allra bygða,
og hafi háleitastar hugsjónir um
þjóðerni, og ali upp hina yngri með
því tápi og sálargofgi, er einkendi
hina tryggu og hraustu landnema.
I’essar hugsjónir hefi eg átt um Nýja
ísland, og eg á ekki hæfari orð yfir
þátt úr sögu bygðarinnar en erindi
eftir skáldjöfur Nýja Islands, þar
sem hann segir:
‘‘Hafin verk og hálfnuð talin
helgast-þeim, er féllu í valinn.
Grasnál upp með oddinn kalinn
óx, ef hennideyft það var.
Kn þess merki í broddi bar hún,
bitru frosti stýfð að var hún.
Mér fanst græna gjdsið kalið
gróa kringum Sandy Bar. (
Grasið kalið ilmar, angar
alt í kringum Sandy Bar.
Eg fann yl i öllum taugum
og mér birti fyrir. aii^um;
vafurloga lagði af haugum
landnámsmanna nærri þar.
Gullið var sem grófst þar með þeim
gildir vöðvar — afl var léð þeim —
þeirra alt, sem aldrei getur
orku neytt á Sandy Bar;
Það sem ekki áfram heldur,
er i gröf á Sandy Bar.
Já, þeir byrjuðu verkin, og eg held
meir en hálfnuðu. Þeir þoldu regn
og kulda og stóðust hreystilega
kynjaöfl náttúrunnar. Bak þeirra
bevgðist og vöðvar knýttust við að
afla fæðu fyrir sig og sina. Þeir
horfðust í augu við drepsóttir og
jí.fnaðargeði,
gcta fundið yl og ánægju í barátt-
ur.ni; geta yláð vonum og eygt tak-
mark til að stefna að; geta séð betri
daga fyrir höndum, ef ekki fyrir sig,
þ:i fyrir afkomendnr sína. Það herti
hug þeirra að horfa á hinn hrykalega
skóg og glíma við hann með öxi í
hönd, til að afla efnis til skýlis og
eldsneytis. ]>að vakti ókenda þrá í
brjóstum þeirra, að veltast á bylgjum
V\ innipegvatnsj* Og þó freyðandi
holskeflurnar yrðu oft gletnar á
sumrum og frostið biturt á vetrum,
þá var þó björgin þaðammest og
mörgu heimili veittist þaðan alt til
fæðis. Vonir landnemans urðu sam-
stiltar hljónmm vatnsins, og á þrauta-
stundum var það hugfróuti, að sitja á
ströndinni og mæna yfir vatnsflötinn
og láta hugann reika frjálsan og ó-
heftan á vængjum draumadísanna.
( Það risa vafurlogar upp af haug-
uni Ný-tslendinga, og margur hraust-
ur drengur og göfug kona á þar sinn
hvilustað. Þeir voru ekki auðugir aS
gulli í Mammons skilningi; en þa5
gull, sem þeir voru auðugir af, var:
sjálfsfórn, sálar- og viljaþrek og
httgsjónir, og eg hygg, að mikið af
þeim auðæfum hafi verið grafið me5
þeim.
Við finnum yl í tSugum við að
minnast starfs og orktt þessara manna
ojr kvenna, sem byrjuðu starfið og
meira en hálfnuðu í myrkrinu, og
ktildanum og skildu eftir sig lamp-
ann með skærti og leiftrandi Ijósi fyr-
fr næstu kynslóð. / Til hvers var bar-
áttan og alt stritið ? Til hvers var alt
lagt í sölurnar? Til Wers var starfs-
og hugsjónaljósið kveikt og skili5
eftir logandi, bjart og lýsandi sem
stjörntir? y\Jt var það fyrir þá, sem
á eftir komti. Fýrir þá voru merkur
c,g skógar ruddir; fyrir þá var bygð-
r*: gerð hlómleg eftir föngum; fyrir
þá var skilið eftir það, sem mest er
um vertf hugsjónir, hreysti, trúfesti,
göfgi og sannleiksást hins islenzka
landnema. Var tekið við þessu verð-
mæti og hefir því verið haldið við og
skarað af kveiknttm, er baf svo »kært
Ijós, þegar hinir eldri féllu frá eftir
vel ttnnið dagsverk? IIe‘ir hin yngri
kvnslóð fært sér í nvt arfinn sem
benni var eftir skilinn? Olikt er á
að lita, hæði að utan og innan, bjálka-
kofa landnemans eða timburhús af-
konienda hans. I því efni hafa verk-
in, sem byrjuð vortt, haldið áfram,
og framfarir í efnalegu tilliti teki5
h.röðum skrefum. Þeim, sem mæla
fyrir minnum, hættir helzt til of oft
að leiða hjá sér að minnast á gall-
ana og það sem að er, en bera of vel
i af lofi, sem oft á við lítil rök að
styðjast. Slíkt vil eg Ieiða hjá mér,
og þó orð mtn kunni sumstaðar við
kaun að koma, vil eg heldur taka af-
leiðingunum og segja hreinskilnis-
lega álit mitt, að margt gæti b’tur
farið.
Það virðist vera tilhneiging hjá
mÖrgum hinna yngri Islendinga, sem
erti að meira eða minna leyti orðnir
inngrónir í samræmi við þessa lands
hætti, annaðhvort að láta sig mikils-
varðandi mál engtt skifta eða vera
sem tveggja handa járn eftif vilj:.