Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEÍMSKRINGLA WÍNNIPEG, 16. ÁGÚST, 1922 Winnipeg Tryggvi ASalsteinsson lagði í gær aí stað norSur til ^ice Lake og fleiri staSa norður með vatni. Hann er í lif sábyrgöarerindum. / Jakob Jónsson frá Gimli var stadd- ur í bænum s.l. fimtudag. Hann kom noröan af Winnipegvatni; hefir verið þar við fiskiveiðar í sumar. Kvað hann veðráttu hafa verið ó- hagstæða norðurfrá í sumar og veiði f þar af leiðandi með minna móti. S'nni: B. 805 Shni: B. 805 j J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og* klukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Az’e. IVinnipeg. ^oss^fi'S'soso^scocccsoccooo&acoosoos&sosossoíooaíj KVEÐJC-HLJÓMLEIKAR PRÓF. SVB. SVEINBJORNSSONAR. Frá Stúk. “Flcklu". A síðasta fundi stúkunnar Heklu var samþykt einróma að sleppa fundi | n.k. föstudag 18. þ. m., þar ei^próf. Sv. Sveinbjörnsson heldur þá l^veðju- samkomu sína. En hann er, sem kunnugt er, á förum heim til Fróns., Litu fundarmenn og konur svo á, að allir myndu vilja heiðra hinn aldna j snilling að maklegleikunt, með því að j sækja þessa samkomu. Jafnframt þessu eru stúkusystkin íl Keklu mint á heimboðið til “Brit- tannia Lodge” næstkomandi fimtu- dag. Var samþykt að ntenn mættu kl. 8 e. h. við Goodtemplarahúsið og héldu þaðan i hóp. Munið það og fjölmennið. Richard Beck. Æ.T. Daintry’s T rug Store Meðala sérfraeÖingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Rione: Sherb. 1166. Rökkur, 8.—12. hefti, er í prentun. Kemur út í byrjun næsta rrtinaðar. Aðeins fá eintök eftir af fyrsta h. Skrifið eftir þvi í tíma. 2.—12. h. geta menn fengið fvrir. $1.00, 3.—12. h. $0.75. Rökkur. 1.—12. h. kostar $1.25 eftir sem áður. Axel Thorsteinson, > 706 Hom'e St. (662 Simcoe frá 1. sept.) ---------------* • Á samkomu. Skrafa konur, skæla börn, skríkja sveinn og meyja; ekki’ er hægt að heyra Björn. Hvað er hann að segja ? ð. ISLENSKAR ÞJÓtíSÓQUR OG SAGNIR. Safnað hefir og skráð Sigfús Srgfússon frá Eyvindará. Eyrsta heftið er nýkomið hingað vest ur. Kostar $1.50. Einka-útsölu í Vesturheimi hefir • . Ólafur S. Thorgeirsson, \ 674 Sargent Ave., Winnipeg. Gjafir í Eknasjóðinn. G. B. Ingimtindarson, Wpgj. ....$25.00 Jóhann V. Johnson, Gimli....... 2.00 A. Einarsson. Gimli ............ 2.00 Mrs. Th. Ólafsson, Antler, Sask. 1.00 Áður auglýst ...................15.00 f Tr ’ Vte i' -' T~' -------*— ^ < A1Is .............. $45.00 Islenzkt þvottahús Luð er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann Áteim dag- inn éftir. Setur 6c á pundið, seni er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norzvood Steam Laundry F. O. Svveet og Gísli Jóhannesson eigendur. frelsi. Efni þetta mun gera þeim skemtilegt kvöld, sem verða svo hepn- i; að geta náð í sæti. 1 Á. P. Jóhannsson, umboðsmaður stúkunnar Skuld, nr. 34 I. O. G. T., setti í embætti eftirtalda bræður og systur »fyrir ársfjórðunginn frá 1 ágúst til 1. nóvember 1922. F.Æ.T.—Benedikt ÖJafsson. Æ.T.—Gunnl. Jóhannsson. V.T.—Miss Einarsson. R.—Jón Halldórsson. F. R.—Sigut'ður Oddteifsson. Gjaldk.—Soffonias Thorkelssbn. D.—Súsanna Guðmundsson. Kap.—Guðjón H. Hjaltalín. V.—Sveinbjörn Ölafsson. (J.V.—Ágúst Einarsson. A.R.—Torfi Torfason. A.D.—Miss Jónasson. G. U.—Guðrún Pálsson. Spilari—Margrét Eggertsson. Meðlimatala stúkunnar 1. ágúst 1922, 75 bræðttr og 97 systur, alls: 172 meðlimir. — Sækið vel fundi. Torfi Torfason, A.R. Á fundi stúkunnar Heklu 4. þ. m. setti ítinboðsmaður stúkunar, ð. Gíslason, eftirfarandi meðlimi í etjt- bætti fyrir komandi ársfjórðung: F. Æ.T.—Sumarliða Matthews. Æ.T.—Richard Beck. V.T.—Sigurveig Christy. G. U.—Guðbjörg Patrick. R.—Jóhann Th. Beck. ' A.R.—Fréda J. Long. E.R.—Bergsvetnn M. I.ong. G.—Jóhanp Vigfússon. K.—Sigríður Jak,obsson. D.—Dýrfinna Borgfjörð. A.D.—Sigr/ður Jóhannsson. \ V,—Guðm. K. Jónatansson. Öskað er eftir að meðlimir sækf fundina vel og taki þátt í gerðum stúkunnar. Mikið ,er búið, en meira þarf að gera ef duga skal, því enn er vínbannið ekki orðið eins fullkomið og það þar fað verða og getur orð- íð, ef að því er vel hlttð. Látum ekki telja okkur trú um það, að það sé betra að taka það af. B. M. L. ' A. A. Heaps bæjarráðsmaðttr hef- ir ræðu trm “Tákn Ttmanna” í Strand Theatre á sttnnudagskvöldið kemur kl. 7 e. h.. af hálftt Verkamanna- kirkjunnar. Hann mun athuga uppá- stunguna um að Ttærinn taki að sér sporvagnakerfið, og einnig að Vict- oria Patk sé notaður fyrir auka-afl- síöð City Hydro. Trúmálafrelsi á samleið með pólittsku og iðnaðarlegu Frá 1. september þ. á. verður lieim- ili undirritaðs að 662 Simcoe St. Þeir sem bréfaviðskifti eiga við mig, eru beðnir að nota þá utanáskrift frá þeim degi að telja. Héima, ei«,s og áður, frá ki. 7 til 8 síðdegis á hverj- um virkum degi. Axcl Thorsteinsson, 706 Home St. (til 1. sept.) KENNARA VANTAR . íyrir Minerva skóla nr.1045. Verður að hafa annars flokks kennarasktr- teini. Kensla á að byrja 4. septem- ber 1922. Tilboð, sem tiltaki menta- stig og æíingu, ásamt kaupi, sem ósk- að er eftir ,sendist til undirritaðs fyr- ír 24. ágúst 1922. S. Einarsson, Sec.-Treas. Box 452, Gimli, Man. \ í Goodtemplarahúsinu á Sa/rgent Avenue. FÖSTUQACINft 18. AGUST 1922. (Byrjar kl. 8 é. h.) Til leigu a bezta stað í miðbænum, työ góð herbergi fyrir “Light HoUsekeeþing", með eða án húsmuná . Frekari upp- lýsingar að 624 Victor St. VANTAR KENNARA. Kennara vantar fyrir Riverton- skóla. Verður að hafa annara floklts mentastig. Skóli byrjar 1. september. V-1 N. S. Hjörleifsson. Sec.-Treas. 44—46 t KENNARA VANTAR fyrir Víðir skóla nr. 1460 frá 5. sept. til 3. desember 1922, og lengur, ef um semur. Verður áð hafa að minsta kosti “3rd class proíesstonal” menta- síig; tiltaka kaup og æfingu. Tilboð sendist til undirritaðs fyrir 25. ágúst 1922. ' J /. Sigurðsson, Sec.-Treas. / Víðir P.'O., Man. BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJöR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agne* St PHONE A568d SKEMTISKRA: 1. Landnámssöngur ...................... Sv. Sveinbjörnsson. Karlakór. 2. Islenzk Rahpsodia No. 1, P. F. Solo ..... Sveinbjörnsson . Próf. Svb. Sveinbjörnsson. 3. Vocal Solo; “l'he Fairys Wedding” ...... Sveinbjörnsson When I am dead, my dearest” ..... Ijírs. P. S. Dalman. 4. Móðuruiálið ............................. Sveinbjörnsson * • Karlakór. f. Vocal Solo: Serenade ....................... .... Schubert I Mrs. Dr. Jón Stefánsson. 6. Vikivaki, P. F. Solo ................... Sveinbjörnsson Próf. Svb. Sveinbjörnsson. 7. Swmarkveðja ............................ Sveinbjörnsson Karlakór. 8. Come Larose ..............................:... G. Lama Goodbye .................................. .... .. Tosti Mrs. Dr. Jón Stefánsson. 9J Tílenzk Rahpsodia No. 2 .................. Sveinbjörnsson Próf. Svb. Sveinbjörnsson. 10. Vocal Solo: F.cho .......’............... Sveinbjörnsson June........................... Sveinbjörnsson IVfrs.S. K. Hall. ) 11. “0> fögur.er vor fósturjörð” ............ Sveinbjörnsson Karlakór. 12. Ó, guð vors lands ...................... Sveinbjörnsson Karlakór og áheyrendur. . AfíGANGUR $1.00. / »000C600S00OC06COO5ÖO0OSOS960W9999SOSC« HOTEL TIL SOLO Station Hotel að Riverton er til sölu. Það er ein^ hótelið í bænum. Gróðafyrirtæki fyrir þann er kaupir. Riverton er einn af beztu bæjum í fylkinu utan Winnipegborgar. — Borgunarskilmálar: $4000.00 út í hönd. Hitt éítir því sem um semur. Upplýsingar veittar að: 314 STERUNG BANK BUILDING, WINNIPEG, SENDIÐ OSS YÐAR Og ver Viss um RJOMA W ondcrland. Það- mun borga sig að koma á Wonderland í þessari viku. Oft hef- ir skemtiskráin verið þar góð, en sjaldan betri en nú. — Lítið á aug- lýsingarnar úti fyrir leikhúsinu, eða í forsalnum. Til leigu. Bjart og gott herbergi tii leigu að 950 Garfield St. Rétta Vigt / Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu Vér borgum peninga út í hönd fyrir alveg ný egg. Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 LIMITED WINNIPÉp, CANADA V erzlunar þekking íæst bezt með bví að ganga á “Success” skólann. “Sneeess” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húferúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkom'nasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sern samband hef- ir við stærstu atvlnnuveitendur. Enginn verzlunarskóii vestan vatn- anna miklu kemst f neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- Titun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil .tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega tíl bess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra Tithönd, bókhgld, æfingu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraöhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota JDictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyriþ mjög sanngjarnt verð. ÞeWa er'mjög þægilegt fyrir þá sem ekkl geta gengið á skóia. Frekari upplýs- ingar ef óskað et. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarmin«t. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skóianum, gengur greitt að fá vinna. Vér útvegum læri- svelnum vorum góðar atðður dag- lega. Skrifið eftir upplýHInrum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str, WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarakóla./ ISLENZKT KAFFI Það er Islenzkt matsöluhús í Winni- j peg. sem tekur öllum 'oðrum matsölu -í húsum fram. Þar getur fólk æfin- lega fengið íslenzkt kaffi og pönnu- kökur, máltíðir og svala drykki af beztu tegund fyrir nijög sanngjarnt ver'ð. Isienzkir gestir í borginni ættu allir aö koma til; WEVEL CAFE j Matt. Goodman eigandi. 692 Sargent Ave. — Phone B 3197 Sendið rjómann yðar til (c CITY DAIRY LTD. WINNIPEG, ' MAN. Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Só bezta rjómabúsafgreibaía í Winnipeg” — hefir verltí loforlj vort vib neytendur vöru vorrar í Winnipeg. A® standa vlb þaö loforíi, er mlkitS undir því komiö ab vér afgreiöum framleiSendur efnis vors bæCi fljótt og vel. Nöfn þeirra manaa sem nu eru riT5n- ir vib stjórn og eign á “City fíairy Ltd” ætti ab vera nœg trysfctns fvrir eóbri afKreibslu og heibarlegri framkomu — L.atin oss sanoa þab í reynd. SENDID ltJöBfAIVN YDAIt Tll* VOR. CITY DAIRY LTD.^wlf,N]pEG,MAN JAMES M. CARRITHKRS, pre»ldent ihiiI ManiwclnK Dlrector JAMES W. HIMjHORSE, Secretnry-Trea.urer REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer ,, Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hefir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar söjrðu mér að sjónin væri mér algerlega töpuð. I>að var hræðiieg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta raun mannanna. Eg hafði pft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænir þínar. Bað eg því systuí mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú | hafðir stutt hendi á augu tnín og 1 beðið guð að gefa mér sjónina aft-1 ur, brá strax svo við að eg sá dár lítið. Eftir stuttan tíma var sjón- in orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg iesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón. Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrlr þessn, ef þeir vilja, hvenær sem or. Mrs. MARY RICHARDS. 103 Higgins Ave. Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrlf- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þá. Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun, yðar á og frímerkl Áritanin er: 562 Corydon Ave., Winnipeg. Master Dvers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. I.adies Suit French Dry Cleaned ...........$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned.............í1-50 Gent’s Suit sponged & presscd 0.50 Föt bætt og iagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- u r. N. 7893 650 WILUAM AVE. J. Laderant, Gylliniæð. ráðsmaður. Sargent / Hardware Go. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytþim júrumar heim til yðar tviavar á dag, hvar sem þér eigið helma í borginnL Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vörumagn og afr greíðslu. Vér kappkostum æflnlega að npp- fylla óaklr yJJar. Calgary 5. apríl 1922. Kæri iterra:— get ekki hrósað gyllinæðarmeðali yðar eins og vert er með orðum (Natures Famous Permanent Relief’for Piles). Eg hefi liðið mikið af veikleika þess- um í nokkur ár. Eg hefi reynt all- ar tegundir af meðölum, en árang- urslaust. Og læknar hafa sagt mér að ekkert utan uppskurður gæti hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat- ures Famous Permanent Reliéf for Piles”, og fann þegar eftir eina til- raun að það vægði mér. Eg héit því áfram að nota það. Og mér er ánægja að því að segja, að það hefr ir algerlega læknað mig og upprætt þenrfa leiða kvilla. Eg get því með góðri samvizku mælt hið bezta með meðali yðar, og mun ráðleggja hverjum þeim, er af gyiiinæð þjá- ist, að nota það. M. E. Cook. “NATURE FAMOUS PERMAN- ENT RELIEF FOR PILES” heflr læknað þá. er þjáðst hafa af Gyll- inæð, algerlega, hvort sem mikil eða lítil brögð hafa verið að veik- inni. Það hefir verið reynt í 25 ér. Hversvegna reynir þú það ekki. — Því að þjást, þegar lækning er við hendina. — Þeta er ekki smyrsll eða aðeins útvortis læknlngakák; það upprætir veikina algerlega. 20 dag skamtur af því kostar $5.00 WHITE & CO. ' Sole Proprietors. i 31 Central Building, Centre St. Calgary, Alta. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.