Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. ÁGLST, 1922 HEIMSKRINGLA. • 7. BLAÐS©Æ The Dominion Bank HOItNl RM«a IUMU 1TB. •• ubukookb rr. H'ðlníiítóll, uppb.9 9.000 000 Viraijóðnr .......9 T,700,000 Ailar eijfnir, yfir .9130,000,000 BArebakt atbysll reitt TtOrtdK> D«i kaupnuuuiA c* Sp&risjóStdeilðln. Vextir al innstættufé prelddir Jatn hálr og anniaraBtaUaí rlö- renjrst. nioNB a na P. B. TL'CKER, RáSsmaíof Hiffinafcr síra Síraks. Æíintýri eítir Ncmad. Island. Slysfarir. — 28. slys hér í bænum. Jónas, fóstursonur Friöjóns Jenssonar laeknis, fótbrotn- aði í knattspyrnu og tvíbrotna'ði fót- urinn. — Ungfrú María Kristjáns- dóttir (lögregluþjóns) íéll af reið- hjóli, skáddaðist lítið eitt á höfði, en mun hata hlotið snert af heilahrist- irigi. Brotið hjól orsakaði slys henn- ar. Séra Sírak dó. Hann dó hálf- nauðugur. Svo vel hafði honum lið- ið í þessum táradal, að hann kærði sig ekki um eilífa sælu — i bráðina. Brauðið var gott og Hfið hafði leikið við hann. Svo róleg og þrautalaus hafði æfifi verið, að séra Sírak varð lúinn og skapátyggur á leiðinni til himnaríkis. Ekki svo að skilja, að ! h; nn væri veginum ókunnur. Hafði hann ekki ótal sinnum sagt sóknar- börnum sínum til. vegar inn i himin- inn ? Það var einveran, sem varð til ama. Hér varð engin ungfrú á vegi hans; engin ástaraugu kveiktu dýrð hégómans i huga hans; engin Gróa, með spennandi lygasögur um hina bersyndugu; ekki einu sinni einn syndari, sem.benda mætti á með and- júní vildu til tvö stygS og fyrirlitningu hins heilaga BARNAGULL. Raddir fossins. Framh. / Konungsdóttir sá alt, sem fram íór, g hleypti hesti sínum í gegnum EmbæUismaðurinn-sþurði, liver tal-! 5llannfjöldann- Kom konung-.r á hendur um háls honum og kysti hann.' fararbeina veita Hrólfi, því honum Er ekki annars getið en hann ta;ki þótti, sem vonlaust væri um, að dæt- því vel. Þarf ekki að orðlengja um ur sínar yrðu nokkurntima fundnar. 4- ertir, því hann vildi ekki skilja við dóttur sina. Bað hún í':ður sinn að gefa þessum unga r.ianni líf. K..n- ungur var tregur til þess, þv i hann Nokkrir vopnaðir va’ ekki vanur a?S ,áta á nioti vU»* manns. Ekki var heldur bifreið til ferðarinnar, og jafnvel frakkinn og bempan horfin! Aðeins eilíf þögn. Hún hvein í eyrum prestsins og læsti sig um hjarta hans. Til hvers var nú að prédika eða biðja, fyrst enginn löínuður var til að hlusta á? náði séra Sírak hliðinu g^illna. 1 rauninni var hann bæði þreyttur og reiður, en sökum prest- Próf. Haraldnir Níelsson prédikaði t legs hátíðleik, sein hann hat'ði tamið sér, mælti hann hæversklega við ' Sankti Pétur; “Sælir, Pétnr, gerið > Akureyrarkirkju s.l. sunnudag. A sunnudaginn kemur prédikar hann í Grundarkirkju og flytur fyrirlestur á‘sv0 ve1 ’B'1*'8 uPP Úr''rrner” eftir um afskifti af oss úr öðrum 1>aiS var Jalnvet e'ns mikill helgi- lieimi. ' rödinni eins og hempulaus mað- ' ur fær við 'komið. Mannalát. — Runólfur Sigurðsson “Sæll, séra Sírak,” sagði Sankti barnakennari, Litla-Sandfelli í skrið- Pétur, og hátign aldanna og órnælis dal austur, hátt á níræðisaldri. —1 Ekkjan Helga Jónsdóttir á Gunn- laugsstöðum á Fljóstdalshéraði. að hefði. Skipaði hann að taka þann mann og setja i fangelsi. Skyldi hann fá ósvikna húðstrýkingu fyrir ósvífn- ina. Var það hin venjulega refsing fy rir slíkt afbrot. menn réðust á Hrólf og vörpuðu hon- um í Dýflissu. Sat hann þar í þrjá daga og bragðaði hvorki vott né þurt. Það varð brátt hljóðbært, að Hrólfur ætti að húðstrýkjast. Skvldi athöfnin fara fram á völlunum fyrir utan borgina. Streymdi þangað \ Þegar HróLfur gekk í burtu, leit múgur og margmenni, þvi nýlunda bann til konungsdóttur. Brá henni það. að þau hétu hvort öðru hönd og hiarta. \ Konungsdóttir výldi nú fá að vita, hvar Hrólfur ætti heima. Sagði hann sem var. Vildi hún koma með hon- um heim og sjá bústað hans. Varð hann að reka kindurnar með sér, og hjálpaði hún honum að smala þeim satnan. Kerlinguna, móður Hrólfs, var \ Vtigengnar kindur. — Tveir hrútar og ein gimbur fundust i Bárödæla- aírétt vestan megin .Skjálfandafljóts ins lýsti af ásjónu hans, Tíkt og míð- rætursójskin af jökulbungu. “Ger þú svo vel að ganga inn.” Hliðið opnaðist og presturinn stóð augliti til auglitis við Sankti Pétur i himna- tiki. Séra Sírak leit nú í kringutn sig, og gat þar að lita næstan sér lamb en mist það. Á ársfundi Guðspekisfélagsins á Islandi, sem haldinn var hér á Akur- eyri nýlega, voru fluttir tveir fyrir- lestrar, sem mikið þótti kveða að. Annar var um “þögn og þagmælsku”, eítir Sig. Kr. Pétursson, en fluttur af frú Ólafíu Hansen. Hinn var um samanburð á kenningum spiritismans Og ritningarinnar. Aðalfundur Rœkttiuarfél. Norður- lands var haldinn 'hér á Akureyri föstudaginn og laugardaginn var. I sambandi við hann flutti Sigurður Sigurðsson búnaðarfélagsforseti fyr- irlestur um Ricktun. Mest var talað um það mál, sem vonlegt var og í sambandi við landbrjótinn, því al- mennur áhugi er að vakna hér norð- an lands vegna konnt vélarinnar hing aö. Voru gerðar ráðstafanir, til að láta skoða land hjá bændunt nér í grendinni, gera áætlun um vinnslu og segja fyrir, hvað gera þurfi til und- . irbúnings eins og til hagar á hverjum stað. I Stjórn félagsins var kosinn ' stað Björns Lindal, sem úr gekk, Guðm. Bárðarson kennari með 20 at- kvæðum, Björn Líndal fékk 18 atkv. Endurskoðendtir voru endurkosnir þeir Lárus J. Rist kennari og Davið Jónsson á Kroppi. Fulltrúi á Bún- aðarþing var kosinn Sig. F.in. Hlíðar dýralæknir, og til vara Brynl. Tobías- son kennari. Fínsalan er byrjuð í húsi einu hér (Reykjavik). Nær alt ,vínið . seldist á tveim dögum. Afar mikill drykkju- skapur og slys; maður druknar, ann- á? var rotaður, þriðji fótbrotinn. Ullarmat. — Þann 15. júlí n. k. koma yíirullarmatsmenn landsins saman á Akureyri eftir fyrirmælum stjórnarráðsins. Tilætlunin með fundi þeirra er að koma á samrænii í ullar- mati tim alt land. i vor. Þau voru vel á sig komin og í j c,s,a sem hafsí þ6tt „ðtt 5 staupinl, haustholdum. Gimbrin hafði átt E5rík> sem a]taf hafífl gengfíS lura1ega til farla, og Helga, setn oft hafði <jf- boðið presti með Ijótu orðbragði og annari ókurteisi. , Fylgið mér þangað, sem eg á að búa,” sagði prestur einarðlega. “Hérna,” svaraði Sankti Pétur og benti á auðan gullstól milli þeirra Gísla og Eiríks. “En þér búist þó ékki við, að eg geti unað mér milli þessara kump- ána? Eg hafði aldrei mök við þá á jarðríki.” “Ekki er það vor skuld,” sagði Sankti Pétur, “þó þú leitaðir ekki gnðs í hjörtum mannanna. Þú þótt- isc finna hann i náttúrufegurðinni, listinni, andatrúnni, ný-guðfræðinni, guðspekinni; en í mannshjartanu, hinum eina sanna stað drottins á jarð r:ki, fanstu hann ékki.” Séra S'u'ak varð steinhissa. En þó hnnn hefði rengt ritningarnar, þorði hann ekki að vefengja orð Sankti Péturs. Hann híkaði Títið eitt og gekk svo út í stórlætí hjarta síns. var það, að maður væri húðstrýktur fyrir þessar sakir. Úti á völlunum var gerður pallur mikill. A honum stóðu þrir dómar- ar. Framundan pallinum var staur rekinn niður í jörðina. Atti að binda Hrólf við staurinn, til þess að htið- strýkjast. Þenna sama dag var konúngur og dóttir hans á skemtiferð fyrir utan borgina. Þau sáu mannfjöldann, og stakk konungsdóttir upp á þvi, að þau færu þangað og fengju vitneskju ura, hvað þar væri á ferðum. Þau riðu þangað. Þegar þau komu nær, sá:i þmr, að i miðri þrönginni var 'ungur maður i Fjötrum. Það var Hrólfur. T sama bili heyrði konungsdóttir, að eirði hvergi. fossirm kvað við hátt: “Þið hoyrið cftirtekt og ekki orð min ! Þið heyrið ekki orð min”. kallaði Hrólfur uop og sagði þessi orð fossins. Urðu döm- ararnir mjög reiði.r og mæltu: “Hvað heyrist vður? Segir fossinn þetta?" Nú varð dauðaþögn. Allir virtust h'lusta. Fossinn kvað við sem áður. Yfirdómarinn mælti: “Atti og ekki í'Tksins, en beiðni dóttur smnar gat bann ekki neitað, og skipaði aS láta H?ólf lausan. Ló •lararnir hri.-tu héfuðin, en þorðu ekki að ro-eia a néti konungi. Hrclfur iátinn laus- | farið#að lengja eftir honum, og fór út á hlað að skvgnast um. Sér hún, að hann kemut;, og með honum skrautbúin kona. Hljóp kerling inn ti! karls, sem svaf í rúmi sínu að vanda. Vakti hún hann og sagði, að sonur þeirra kæmi með konungsdótt- ur við hlið sér. Karl reis upp í rúm- JVÍ mjög, því svo gervilegan mann hafði hún ekki séð, þótt hann væri illa klæddur. Hrólfur fór nú heim, en á leiðinni var hann altaf að hugsa um konungs- dótturina fögru, sem bjargað hafði''n" niælti; Atti eg ekki 4 lífi hans. Karl og kerling urðu mjög von, að líkur sækti likan heim.” fegin komu hans. Þótti þeim hann i hafa dvalið lengi í borginni. F.lcki sagði Hrólfur þeim frá þvi, sem fvr- ír hann hafði komið. Konungsdóttir reið heini me'ð föð- ur sínum, eftir að hafa bjargað Hrólfi. í eyrum hennar hljómuðu orð fossins: “Hann er lietjan.” IIún gat ekki gleymt þessum vasklega manni. Varð hún mjög angurvær og Veitti konungur þessu spvirði, hverju þetta gegndi. Lét hún það i ljós, að hún þyrfti að ferðast eitthvað sér til hressingar. Var búin ferð hennar, og skyldu fylgja henni 30 meyiar og hundrað hermanna. Var ferðinni heitið til að lcita að hetjunni, en það IT"nn vissi enginn nerna hvm siálf. Konungsdóttir ferðaðist í marga Hrólfur kom nú inn með konune dóttur og sagði foreldrum sínum, sem orðið var. Létu þau vel yfir því. Konungsdóttir vildi, að Hrólfur færi með sér heim i konungsrikið, en það vildi karl ekki. Kvað hann hyggi- legra, að Hrólfur kærni einn síns liðs Varð Hrólfur að fara við svo búið. Það var um kvöldtínva, sem Hrólf- vvr íór út úr borginni. Þegar hann var kominn skamt frá borginni, kom á inóti honum kona. Var það kon- rngsdóttir í dularklæðum. Var með þeim nvikill fagnaðarfundur, þvv þau höfðtr ekki sést síðan í koti karlsins. Þótti konungsdóttur sárt að skilja við Hrólf og kveið því, að hann kæmi ekki aftur. Huggaði hann hana sem bezt hann gat og kvaðst ekki mvmdi bugast, þótt hann yrði að standast nckkra raun. Konungsdóttur þótti verst að geta ekki hjálpað honum á neinn hátt, en þá kom henni í hug kerlingin og sagði HrólfKfrá þeim at- burði. Hélt hún, að ráðlegt mundi að leita hetvnar, og fá hana með ein- liverjum ráðum til þess a'ð segja, hvar systurnar væru niður komnar. Skildu þau síðan með mikilli blíðu. Hrólfur lagði nú af stað og hélt til skógarins. Hafði borgarvörðurinn sagt honum, að allir, sem farið héfðu að leita konungsdætra og ekki komið aftur, hefðu farftl þá leið. Þegar og byðist til að leysa þrautiyiar, sem( tilskildar voru. Fór konungsdóttir hann kom í námunda við skóginn, heim við svo búið, og þótti konungi, gekk á móti honum kerling ein herfi- heilsa hennar tekið hafa miklum F'" ásýndum. Hún spurði, hvert ferð breytingum til batnaðar. von á þessu. Heyrið þið ekki. hvað daga, og segir ekki af ferðum henn- fossinn segir? Hann segir; Svikari þiessi skal deyja.”. “Svikari þessi skögi nokkrum. Reið hvtn frá nvönn- skal devja!” æpti nnigurinn. og urðu unv sinmn inn í skóginn. Þegar hun öhljóð nvikil. Yfir öll hljóðin kváðu hafði skanvt riðið, heyrði hiin söng v‘ð raddir fossins i eyru konungsdótt- F.ftir nokkra stund konv hún í rjóður rr: “Hann er hetja. Hann ska! i skóginum. Maður sat þar á steini lifa.” Konungsdóttir hrökk við. og lék þar á hörpu. Hann sneri baki “Var hann hetja? Þorði hann að að konungsdóttur og tók ekki eftir ■segja sannleikann, þótt hann ætti að Hrólfur karlsson býr nu ferð- sína. FyJgdu þau karl og kerling honum út á hlað. Lagði karl hönd á herðar honunv áð skilnaöi og mælti: “Nú verðum við að skilja um stund,sonur Ef þú finnur konungsdætur, muntu sjá breytingu mikla hér á orðna, er þú kemur aftur. Bærinn mun þá horfinn, en stór grashóll mun ar fyr en einn dag, að hún kom að vera t>ar sen' hann er nn- Efst á lá'a lífið fvrir hann?” I þessu hættu oii'jóð mannfjöldans. Þá killa'ði lírólfur hátt og snjalt: “Fossinn seg- i>', að þið heyrið ekki orð hans.” Við þetta urðu menn enn æstari, 'og septi nú hver í kapp viö annan: “Svikarinn skal deyja!” Bál var kveikt, og átti að brenna Hrólf lif- andi. henni. Fáeinar kindur voru á beit : kringum hann. Konungsdóttir nam staðar og hlustaði. Sté hún af bnki og gekk hljóðlega til mannsins. Hann leit við og brá mjög, en þó brá kon- ungsdóttur meira, því maðurinn var enginn annar en Hrólfur karlsson, hetjan hennar. Stutta stund stóð hún hcilnum muntu finna hnoðvv. Skalt þú taka hana í hönd þér og kasta henni þvisvar til iarðar. I þriðja sinn, er þti kastar henni, mttn hvin leita á rás og skalt þú fylgja henni eftir. Þarf svo ekki að sej^ja þér meira. Ef þú verður svo ólánssamur að finna ekki konungsdætur, þá niun bærinn ó- breyttur, en við niunum bæði dauð. Bið eg . þig að grafa okkur undir stóra steininum í túninu.” Eftir þetta kvaddi Hrólfur og hélt til konttngs- borgar. Ilrólfur bauðst nú til að Ieita kon- ungsdætra. Tók konungur því dauf- í söniu sporum og mælti ekki orð af|lega og kvað marga hrausta nvenn vorum, svo gekk hún til hans og lagði hafa reynt það. Vildi hann engan hans væri heitið. Hrólfur sagði sem var. “Ekki þarftu að leita langt til þess að finna konungsdætur,” svaraði kerling, “og get eg sagt þér til veg- ar. Þú skalt gauga stiginn þann hinn mjóa, sem liggur gegnum skóginn. Þegar þú hefir gengið um stund, mun vegurinn beygja út úr skóginttm í átt- ina til fjallsins. Þegar þú nálgast fjallið, skalt þú leggja leið þína út áf veginum, þangað sem þú sérð standberg nvikið í fjallinu. Á berg- vnu munt þú sjá gulan blett; á hann skaltu berja, og mun þá verða lokið upp berginu. Ekki þarf eg að segja. þér meira, þvi bergbúinn mun annast um þig eftir að þú ert kominn inn, en gæta verður þú þess, að njóta þesS,’ sem þér verður boðið inni þar. Mun þig ekki fýsa brottfarar þaðan, og varast skalt þú að fara fram að dyr- um berghallarinnar, að hlusta á það, scm þar gr sagt. 1 Er það mitt ráð, að þú hirðir ekki um annað en að njóta lífsins meðan má.” Hló kerling hátt við siðustu orðin og hvarf. Framh. Tilkynning og svar. (Sbr. grein “Einarðs” í siðasta tölu- blaði Heimskrínglu.) Mér var kunnugt um, að “Einarð- ur” hafði skrifað grein um “Rökkur” eða hugleiðingar viðvíkjandi því riti, áður en Heimskringla- kom út síðast. Mér fanst þá eigi rétt, að leggja nein- komið ritinu út af eigin ramleik. Per- sónulegar ástæður konva og til greina, en út í það skal ekki farið . F.g tek þessa stefnu sökum þess, áð eg álit hana þá ‘einu réttu, er eg hefi hugs- að málið, og vona eg, að greinarhöf- vndtir sjái, að þó eg sé honum þakk- látur fyrir góðan vilja sinn, get eg eigi fallíst á stefnu hans. — A “Rökkur” skilið að lifa? A rit þetta nokkurt erindi á vestur-islenzk heimili? Er það skrifað á góðri ís- Tenzktt? Göfgar það hugsunarhátt lesenda sinna? Víkkar það sjón- deildarhring þeirra? Þessum spurn- ritinu er eg fús til að senda þeim end- urgjaldslaust, er enn eigi hafa séð ritið. En eg bið engan mann eða konu að kaupa ritið, nema sá hinn sami eða sú hin sama, telji ritið þess virði, að það eigi skilið að lifa. Eg þakka greinarhöftindi og öðrum vin- um ritsins, er greitt hafa götu þess —... — raeð því að mæla með þvi við vini sína. — Mál þetta verður ekki rætt frekar af minni hálfu, og vona eg, að það verði eigi gert að blaðamáli frekar. Lögberg er vinsamlega beðið að flytja grein þessa. Axel Thorsteinson. Matkvíslar við.máltiðir eru óþekt- ar í mörgum Iöndum Austurálfunnar. Skilriki eru til fyrir þvi, að Vil- hjálmur sigurvegari, fyrsti Nor- mandíkonungur á Englandi, hafi ekki getað skrifað nafnið'sitt. ar hömlur á, enda kom mér hugmynd , * v „ . . . , . I 'ngum ætti að vera hægt að svara, t. Einarðs mjog a ovart og heti nu| ^ ^ ° fyrst hugsað málið. Göfugleiki og ýelvild'eru vafalaust ástæðurnar fyrir því, að greinarhöfundur vill ryðja mér og riti míAvv braut á þenna hátt. Eru það í sjálfu sér meðmæli góð, að ritið á svo góða vini, vini, er vilja því svo vel. F.n eftir alllangar ihug- anir hefi eg komist að þeirri niður- stöðu. að það er varhugavert að sam- þykkja slíka stefnu riti minu til stuðnings, þótt eg sé greinarhöfundi þakklátur fyrir að vilja mér og riti Seyðfirskt blað. — Eins og áður er getið um, datt seyðfirzka blaðið Aust- urland úr sögtinni fyrir nokkru. Nú hefir fyrv. ritstjóri þess, GuðmundurVeit, að muni hafa knúð “Einarð” til | siglingin l þess að skrifa grein sína. En nú, er o. þegar I. árgangur allur er kominn út." Ef — aðeins ef — almenningur svarar þessttm spurningum játandi, á ritið skilið að fá styrk frá almenn- ingi, þann eina styrk, sem til greina getur komið: að menn kaupi ritið. Svari menn spurningunni neitandi, verð eg að líta svo á, að eg og þeir eigi ekki sanvleið. Alit almennings er annaðhvort hag- stæður byr í segl flevtu minnar — rníntv vej. Eg mun ekki, eg mun cða mótbyr. Verði mótbyrinn, óhag- aldrei gleyma þeim hvöttvm, sem eg j rtæðir vindar svo illir við að eiga, að verði barningur einn og ekkert ^angi, er að berjast áfram unum, sem hann er ritstjóri og eigandi, eg hefi litið vgl í eigin hug, verð egj þangað til betur byrjar eða leita á G. Hagalin, hleypt nýju blaði af stokk- að. Heitir þetta nýja blað Austanfari og er 1. tölublað þess út gefið 24. júni. (Dagur, Ak.) að tilkynna almenningi, að eg get eigi aðrar siglingaleiðir. Greinarhöf. vill tekið á1 móti neinuiii samskotum fyrir \ gefa mér bvr í segl með samskotum. rit mitt, sem eg vona og vil, að hægt Sá byr gæti hrint fleytu minni af verði að kom| út án slíks stuðnings. réttri leið. Eg mun því eigi taka við Anægja min er i þvi falin að geta! neinum samskotum. Sýnishorn af STODVIÐ StÖÖVÍð ÓeSíilegan svita á fótum ySar. t Óþægilega svitalykt. ^tÖÖVlO Leiðinlegan raka undir höndunum. ‘X ^ar afleiðingar af svita. &TÖÖV1Ö Þjáningar af fóthita, líkj: Erfiðleika Yðar. líkþornum og fótabólgu. EUREKA No. 4B losar yður við öll þessi óþægindi eftir fyrstu tilraun. Er einnig mikil hjálp handa börnum. ver þau sárum og saxa. Eureka No. 4B er framleitt af reyndum og laerúum lækni og efnafræðingi. ’Einn dollar er nægilegur. Eureka no. 4B fæst í ölium fyrsta flokks Iyfjabúðum. — Ekkert er eins gott og ekkert er I'kt því. Ef lyfsali ySar hefir það enn ekki til sölu, þá sendið með póstinum einn dollar til Winnipeg (Themical Laboratory Co., Winnipeg, og gefið oss um Ieið utanáskrift lyfsalans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.