Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.08.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. ÁGCST, 1922 H EIM S K RIN G L A. 5. BLAÐSÍÐA. /f= Eyðsla og Sparsemi. MecS !því a<S innvinna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af vi a feanka, ertu 'betur staddur ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér KundraS á viku en eyddi því öliu. SparisjóSsireildin veitir þér fougrekki og mátt. Kurteisa og fullkocmna þjónustu ábyrgjumst vér þér í ölium bankadeildum vorum. ÍMPEWALBANK. oir casaba v Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Otibú að GlMLl ' (330) annara. Slikt hefir verið val nftrgra Islendinga hér milli vatnanna 1 lands- málum, aS láta Galla og kynblend- j inga leiSa sig móti sinni betri vit- ( i-r.d, og hafa þannig bægt frá sínum eigin þjóðbræSrum, sumum hverjum hinum mikilhæfustu, er Islendingar leiga hér vestan hafs. Það er skortur á viljaþreki og jaínan stefnufestu, sem var í Hkum mæli hjá binum eldri landnemum. ÞaS er svo titt hjá okkur nú á dögum, aS þvo hendur sinar hreinar af sumum hin- velferSarmálum ög koma jeim, sem sanngirni unna. Söng-1 flokkuririn taldi 35 manns, karla pg i konur. gefnar vinargjafir til minja um heimsóknina. Gift sig hafa siðan eg reit seinast. Islendingaáagurinn í Wynyard. Þelm, sem starfað hafa i nefnd ls- lendingadagsmálanna undanfarin ar er eigi ókunnugt um margvíslega erf- iSleika í því sambandi, og vita, að mætti eijt og annað betur fara, sem þó ve/ður ekki viS raðið. Islendingar i VatnabygSum, sem láta sig annars nokkru varða um þjóSminningardag vorn, virðast hafa skiliS kringumstæður allar, og af “Furðanlega góður samþljómur af H,au ]\Iarshall Stevenson (foreldrar: viltum röddum,” heyrði eg einhvern J(tn og Jósephina Stevenson, til heim- segia. Já, “viltar” raddir hafa mér! ilis í Blaine) og Jónina (foreldrar iafnan geðiast bezt; mannsröddin Ingibjörg -— fædd Hansen, nú daip frjáls og óhindruö lætur mér betur íj — og Halldór Johnson, frá SleitastöS evra, en skjálfandi munnkreistingar! um í N. D.). Ungu hjónin fluttu til sumra þeirra, sem lærðir kallast á. Aberdeen’ i Wash., þar sem Marshall söngvísu. — | hcfir dvalið siðustu tvö ár og tjnniö íslendingadagsnefndin fær þaS fvrir járnbrautárfélag, aö brúa- og; nrumast þakkaS sem ert er, þá miklu brautavinnu. t fvrirhöfn og velvikl söngfólksins, að j T.ouis Freeman slasaðist alvarlega i koma endurgjaklslaust kvöld eftir ! ekki alls fyrir löngu, en er'nú á góð- , kvöld til æfinga, sumir um tuttugu \ um batavegi. Hann var við slátt. mílur vegar. Og við bjarma þess Brotnaði eitthvað í vélinni og slóust fórnljúfa starfs verður lúalegur sá brotin i handlegg og fót mannsins, , smásálarskapur fárra manna — jafn- , fló meiri hluta hoklsins af framhand- vel i sjálfri nefndinni — að telja eít- leggnum og mörðu fótinn, en brutu ir ónóga þoknun til söngstjórans, sem þó engin beinl gengur frá atvinnu í Winnipeg OJ * ♦ | ♦ ♦ á ♦ I Sunnudaginn 6. þ. m. sóttu fjölda; leggur t sölu ferðalög og dýrmætan margir Blaine-Islendingar bersvæðis- i! ♦ tinia, til þess ásamt söngflókknum að samkomu Bellingham-Islendinga, sem 4 v.m mestu hvergi nærri nieð hiki og hálfvelgju. íslenzku eöli og er þaS. afturför í andlegum skilnmgi. ÞaS er f jarri ■ „ , , , , ... , v ræktarsemi við máTfefnið verið dóm- eða þa taka þatt t þetnt ■ Slíkt er fjarri væ8'lr um Þaf)> sem abotavant kann 1 að hafa verið, en tekið viðleitnina' til leggja frant bezt þakkaöa liðinn -—' liaídin var i Marietta. Hafa Belling- aí öllum fjöldanitm ■ þ i óöminningardagsins. Skemtanir ýmsar fóru fram er á dagjnn leið, knattleikur (Base Ball), kaðaltog, hlaup og stökk, ,og svo að vanda stiginn dans áð kvöldi. Eg vona að flestir hafi verið á- nægðir af þeim, sem sóttu mótiS, en þvkist vita hitt, að allir, sem i nefnd ; sé Aþað nefndur lslcndiugadagur, sé dngsins störfuðu, voru gestunum til meira ætlast og þurfi því meira til á dagskrá , ham-Islendingar haft eftirmynd I lendingadags nokkur undanfarin ar, f og jafnan tekist ntyndarlega, þrátt á fvrir fámenniS. I þetta sinn'kölluðu | þeir það bara Pícnic. Við það var ) og ekkert aö áthuga. En það heíir 1 án efa létt allmikið áhyggjum af for- stoðunefndinni. Mönnum finst, aö ♦ sonnu íslenzku eSil, að Tgrunda ekki hvert hiál grand/æfilega og taka svo stefnu sína þar, sem réttlætistilfinn- ingin til vísar, og láta svo hvergi bif- ast fyrir tilraunum tvískinnungsskap- arins. Eg vil draga fyrir ykkur ofur- litla hugsjónamynd af þeirn Islend- ingi, sem er farinn aö gægjast inn í þjóðlíf vort. Hann er máske vel gef- Þjóðminningardagur vor, 2.. ágúst j s.l., var engin undantekning aS þessu j levti. Nefndin, sem fyrir málntn j stóð, háíði fullan vilja til þess.að ! geta boðiö gestunum meiri þægindi en unt var. Heimilisleysi ÞjóSrækn- ! isdeildarinnar olli því, að samkomu- I svæSiS er ekki eins ákjósanlegt og j skyldi, þó þaö sé að hinu leytittu þakklætisvert, að búnaSarfélagið hef- þakklátir fyrir komuna. Konur úr deildinni sýndu aö vanda mikla ósérhlítrfi fyrir | að vanda, og það er satt. Býsna Fjallkonan ; niargt fólk var þar saman kon/tiS og álllr skemtu sýr vel. ÞaSv léttir lund- hag þess málefnis, sent sýnist þó ina og hristir af manni deyföarmók- mæta samúðarleysis margra íslenzkra | ið, aö taka sig upp einn dag á árinu inn að mörgu leyti, en þær peilur, .f sjgustu ár veitt oss aðgang aö landi koma ekki aö notum, því hreinskiln- j sj)ln 0„ 'h-L'jsi, fyrir sanngjarna borg- in og sannleiksástin eru farin. Hann ; er verkfæri i höndum annara og þorir . Hagurinn var afskaplega heitur — ekki í orði ,eSa verki að styðja þau qg stig í skugga; en þrátt fyrir það mál, sem hann þó ann í hjarta sínu, j var mannfjöldi mikill, þó eflaust hafi ef hann heldur aS hann ávinni ser j marot eldra fólk ekki treyst sér til að j ger8u allmargir Blaine-Islendingar heimila vestan hafs: ÞjóSrœknismáls- ins. —- A. í. B. Bréf til Heimskringlu. \ Kæri herra ritstjóri! Mundir þú vilja gera svo vel aS lána j eítirfylgjandi linuni rúm i blaði þjrnu. j ÞaS er mestmegnis molar frá síðasta i bréfi, seni mér þá gleymdust í bráS-1 ina, og þeir eru þessir: I vetur seint, eða í vor snemma ! og minnast þess, að 7,’ið crunt ls\end- j ingar. Dagurinn sá verðuf að Is- ! Icndingadegi á hverjum þeirn stað, 1 seni Islendingar korna saman til að heilsast og kveðjast, hvaS sem hann1 jFgg er eöa heitir annarsstaðar. Og hon- nm er vel variö. Sú nýjung skeði þenna dag, að hr. Andrés Daníelsson fasteignasali frá Blaine, gerSi þar þá .yfirlýsingu, að Minni Goodtemplarareglunnar (Flutt að Gimli 7. ágúst 1922.) Sem mildur blær, er Ieikur hægt í Iundi, og Iaufin bærir undur rótt og þýtt, en vekur bylgju, er áður svaf á sundi, og sviftir drunga — færir lífsmagn nýtt. Svo hófst vor “Regla” — fámenn fyrst var sveitin, er fylkti sér und hennar merkisskjöld og vann af trúu hjarta dýru heitiq, að hjálpa, græða, sigra dauðans vðld. En sveitin óx og sigur fylgdi merki, þótt sóiu stundum byrgðu niðdimm ský, og fagrar greinar breiðir stofnmn sterki um storð og sæ og færir skjólin hlý. „ Því “Reglan” lækning vetiir veikum sálum, hún vermir — bræðir ís frá hjartarót, og kraftur hennar fylgir kærleiksmálum; það kyngimagn fær skapað siðabót. j '■ En gnótt er s^arfa: mæddunf hrjáðum hlýja, og hörmum letta; þerra raunatár, að iífga í hreldum huga vonir nýjar, og hjartans græða djúp og blóðug sár. Að vekja himinþrá í hjörtum fnanna, svo hugir beini flug í sólarátt, ^ eð auka í brjóstum ást hins fagra — sanna, er æðsta markið, tignárríkt og hátt. Já, bræður, systur! Munum heilagt merki, og minnumst, sigur kostar líf og blóð, en göfgi máls vors örvi oss að verki: að auka menhing, lyfta, bæta þjóð. Og hefjum fánann; fögur, giæst er myndin; hún færir dug og þrek í hverri raun; og keppum áfram upp á sigurtindinn; þar útsýn fögur blasir — stríðsins laun. RICKHARÐ BECK. ♦ # Jón Kaldal vinnur 5000 m. ^flaup. — A miösumars iþróttamóti Dana, sem háö var í Kaupmannahöfn uni liann ætlaði aS bjóða sig fram fyrir í JónsmessuleytiS ,vann Jón J. Kaldal meS því óvild þeirra, sem auð og ]v-orna Qg heldur kosið hvildina heima. völdin hafa. Slíkur maður, vinir mín- | ir. er aS vísu Isíendingur, en hann er , EtT'að fólki hafi geðjast aö ræöum og sqng má marka af þvi, að þaö glataður Islendingur. Hans íslenzka veitti hina beztu áheyrn, og sat ró- sál er annaþhvort sofnuð eöa'svo legt rúmar þrjár klukkustundir móti breytt, að séreinkenna hennar gætir ekki. Inst í hinni íslenzku sál búa bugsjónir, sem dýrka sannleika, rétt- læti og kærleika. Islendingar eiga yfirleitt slíkar sálir; en með því að reyna að gerbreyta sinuni beztu eig- iuleikum og sníöa sig eftir stakki annara, sem standa þeim að baki i ýmsu, þá eru þeir meS þvi aS gera sálir sinar að nolckurskonar leikknetti sem veltist á bvlgjum guTls og gleði þessa hraSfleyga mannlifs. Eg bið ykkur, Ný-Is1endingar, að verSa aldrei slíkir. Vitaljós land- nema Nýja Islands brenna enn bjart í hugum og hjörtmn margra, og margir feta i þeirra fótspor. Haldið a^rgm að vera landnemar í velferðar- málum Nýja Islands og landsfhs, sem þiS hafið tekið bólfestu í. Haldiö á- fram aS vera landnemar í velferSar- málum mannkynsins, málunum, sem eiga ætíS sanrHeikann og réttlætiS á sinni hlið. Og um fratF’ alt, haldiS áfram aS varðveita ykkar íslenzku sál. ÞiS eigið í hjarta ykkar kraft- inn að vilja og þora, og meS þvi að hlúa að þeim erfðablómum, sem landnemarnir fengu ykkur i hendur, getiS þiS beitt orku ykkar og staS- festu til aS efla göfgi meöal ibúa þeSsa lands, svo að hver Ný-Islend- ingur geti tekiS undir meS Þorsteini F.rlingssyni og sagt: “Eg trúi því, sannleiki, aS sigurinn þinn ao síöustu vegina jafni, cg þér vinn eg, konungur þaS sem eg vinn, cg þvi stíg eg hiklaus og vonglaöur inn ) í frelsandi framtiSar nafni. \ Og kvíöiS þiS engu og komið þiS þá, sem kyrrir og tvíráðir standiS; þvi djarfmannlegt áræSi er eldstólpi sá, Jem eySimörk harSstjórnar leiddi okkur frá, og guS, sem mun gefa okkur landið. brennandi sólarhita, meSan dagskráin fór fram. RæStimenn d.igsins voru upphaf- lega ráSnir: Dr. Sig. JÚ1. Jóhannésson. Dr. Kristján J. Austmann og Séra FriSrik A. FriSriksson. Svo reyndist þó, að báðir læknarnir féllu úr sögunni, dr. Jóhannesson gat ekki komist aS hejman sökum em- bættisanná. en dr. Austmann var kalt- aður til Kandahar skömmu fyrir há- degi. I forföllum dr. Sig. Júl. Jóhannes- sonar sýndi hr. Richard Beck nefnd- inni þann eiristaka góðvilja, að taka a'ð sér Minni Islands, þó ekki heföi hann meira en tvö kvöld eftir vinntt til undirbúnings. Ennfremttr varS nefndin fyrir því happi, að séra Jón- as A. SigurSsson, sem var hér á ferS 31. júlí, gerði það fyrir beiðni forseta og skrifara, að biöa þangaS til 2. ágúst, og ávarpa gestina fyrir hönd Þjóðræknisféjagsins. Um ræ'öttrnar þarf ekki aö fjöl- yrða. Séra Jónas var málsnjall aö vanda. Annars hefi eg aldrei heyrt ræöttm hans skipaö nema *í þrjá flokkat góöar ræ'ður, ágætar ræðttr og framúrskarandi ræSur. Bichard Beck var hér í fyrsta sinn og var mér sérstaklega ant um aö honunt tækíst vel, þar sent honum var lika falíö minni slands. — Hann brást ckki vonttm mintim, og svo langt sem eg veit, fylgdu honum þakkir héSan fyrir komttna. Einnig flutti hann á- gætt frumort kæði fyrir minni Is- lands. Sé[a Friðrik hafSi sjálfvaliö efni; nefndi hann erindi sitt “Hljómar”. Var þaö visindaelgs efnis. AS máli hans var gerður góöttr rómur. Söngttrinn fór fram undir stjórn Björgvins Gttðmundssonar, þessa ein- kennilega hljómhaga manns, sem þég- id hefir aS vöggugjöf svo mikla hæfileika til starfs á sviöi sönglistar- ihnar. Ekki veröttr nema hið allra bezta sagt um sönginn. Söngkraftar meðal Islendinga! hér í bygðinni eru fvrir löngu þektir og viSurkendir af aðsúg að hjónunum Magnúsi o Steinunni Josephson hér í bæ. Var þaS í tvöföldurp tilgangT, sem sé að samfagna þeint yfir giftingu dóttur þeirra Júlíu D. . Josephson og herra W. D. Weller, sent þar vortt einnig stödd að undÍTlagi gestanna; óska ungu hjónttmtm til hamingju og þakka gömlu hjóninnim, sem þér hafa búiS í nærfelt 20 ár og jafnan staðiö framarlega í fTestum íslenzkum fé- lagsskap og unniö vel og (frengilega a'5 velferð og 'viSgangi þeirra, fyrir þessa löngu samvinnu. Sýna þeim á | þingmannsefni í þessu kjördæmi, og ti( eignar og umráöa silfurbikar þann, i skoraði á landa sína aS fylgja sér nú sent hann haföi tvívegis hlotiS áSur ! aö máhim til sigttrs. Hann sækir fyrir sama hlaup. i tindir merkjunt Republikana, ogj i kve'öst, komist liann að, vinna aS | Alafosshlaupið var þreytt í gær og k kkttn landskatta. vorti keppendur þessir : Guöjón Júlí- Blaine 8. ágúst 1922. ! us> Þorkell SigurSsson, Agúst' Olafs- M J B \ son’ I^gimar Jqnsson og Amundínus i JótTsson. Hinn síSasttaldi fékk hlaupasting og varS aS hætta. — | Hlattpinu lauk á íþróttavellinum og ; var þar fyrir margt manna. Var 'is- “Tobiasar-missiiV Lauslega þýtt úr Lögginni, 20.-7.-’12. Island. Dr. Ölafur Daníclsson hefir nýskeS lenzk &,ima og rómversk þreytt þar . v , . v , .... , svðra meSan hlaupagarparnir vortt á veriö sktpaður kennari í Junum al- ' •- leiðinni. En þaS er af þeim aö segja skipaöur menna Mentaskóla. 40 ára stúdentsafmœU, eiga þessir íslenzka visu islettzka vináttu og vel- mentamenn i dag (18. júlí): I'riðrik vild. Þar var, eins og titt er við þess Jónsson cand. theok, kaupmaSur hér, háttar tækifæri, söngur og ræSuhöld, hamingjuóskir og þakklæti í ræðttn- unt, og söngur til skemtunar, og veit- iugar hinar beztu. Ungu hjóntinum var færðtir, til minja um gestakom- una, góöttr hægindastóll, en gömltt hjónunum rafmagns hitunarvél. Eigi er þaö ofsögum sagt, aS þatt hiónin Magnús og Steinunn Joseph- son hafa staðið framarlega i málum þeim, er sérstaklega hgfa varSaö okkar litla þjóöfélag í þessum bæ, og dætur þeirra einnig lagt fullan skerf til þeirra. Hin yngsta þeirra er Mrs. Weller (Túlia), sem hér er sérstak- lega átt viö. Evrir þessari aðför mun sérstak- lega hafa staSiS frændi hjónanna, hr. J. O. Magnússon klæðsali og hr. Andrés Danielsson fasteignasali. En þess má og geta, aS allir tóku fúsir þátt i þessari heimsókn, einmitt fyrir það, að þessi litla glaSning var meira en verSskulduS. Fleiri Islendingar hafa og orSiö fyrir' atlögum af svipuSn tæi af Blaine-Islendingtim, oítast kveöja til þeírra, sem fariS hafa burt fyrir lengri eða skemri tíma. MeSal þeirra, sem eg man eftir nú í svipinn, aS fvr- ir því lícifi orðiS, voru hjónin Elías Stonsson og kona hans Bertha (Thordarson), og John Johnson og kona hans Ólina (fædd Josephson. Eiis Stonsson flutti suður til Oregon og vipnur þar í sumar viS smiSar — 5 Portland, aS eg, held. Johnson fór til Mellakalla í Alaska og vinnur þar fyrir fiskifélag yfir sumariS, eins og hann hefir gert nokkur undanfarandi 'ái, en kemtir aS vonum aftur í haust. Hvorumtveggja þessara hjóna voru aS GuSjón og Þorkell hliipu nálega samsíSa alkt leiS og komu jafn- snemnia inn á völlinn. En þegar einn hringur var eftir komst GuSjón fram úr og varö aðeins á undan Þorkeli á skeiösenda. Skömrnu síðar kom Aliir voru þeir óþjakaðir aS sjá og var þeim Jón Þorkelsson ve1 fa8naíi; er Þeir komt, inn á völl inn. GuSjón var 1 tíma 5 mínútur Og 48)4 minútu, Þorkell 1 tima 5 mín og 49 sekúndur. — Skeiöið er um 17 kilómetrar, eöa kringtim 10 mílur enskar. Séra Hafsteinn Pétursson í Khönf; scra Halldór prófastur Bjarnason á I’resthólum; Hannes Thorsteinssón j^SÚst °g loks Ingimar bankastjóri, Dr. Jón Stefánsson í 'Lundúnum; Dr. skjalavörSur; præp. hon. Kristinn Daníelsson; Bogi Th. Melsted, Kaup- mannahöfn, SigurSur Thoroddsen yf irkennari; Stefán Gíslason læknir í Vík; séra Stefón Jónsson prófastur aö Staðarhrauni; Sveinbjörn Svein- bjarnarson, yfirkennari, Arósum. — Vegna mislinganna 1882 luku þeír fé- lagar svo seint prófi, aíj þeir tóku | ]anga og þunga ]egu> ekki viS# stúdentsskirteinum fyr en 18. júlu H armagrátur úr og í, - ' - Edítórar-kviSi: “Bolshevika skrugguský ' „■ skaka alt úr liði. “Mikil er vonzka mannanna, / mér og öðrum sviður. A Tobías milli tannanna, ■' Á ' V Tóntas mikiö líSur. c , ___________ “Þeir börðu' hann undir beltisstað,” beúit á naflann máske? -* O, hvað fólk er óþroskaö, af þvf stendur háski. óbilgirnin söm viS sig, svífst ei burt aS toga mötuna fyrir mig og þig, mér finst brjóstiS loga. Ur tröppu no. tuttugu tók oss fjárhagslega, Þg setti' oss upp í sextiu siðferSisins-lega.!” rt.'~ Vá p nr- i,:./ _ i rj ■ ,7* ' 1 I “Margur við Mývatn.’ ----X----------- Dánarfregn. — Látin er aS heimil sinu 19. júlí merkiskonan Rannveig Jónsdóttir í Leirulækjarseli, eftir Vélbáhtr strandari inn Bragi frá IsafirSi, strandaSi í fvrrinótt á Arnarnesi viS Skutuls- Slys. — Björn Jakobsson leikfimis- ’ kennari varS fyrir bifreiS á bakara- Djúpbátur-isliS ' morgun. Haún var á hjóli og hentist af því, kom niður á höfuöiS, skaddaSist mikiS og var fluttur á fiörS í niödimmri þoku. Var hann Landakotsspitala. Sem betur fer, aö koma úr skemtiför innan úr Reykj mutiu meiöslin þó ekki hættuleg. aifiröi og voru farþegar á annað Tj[ siUve,3a eru þessi skip farin; hundraS. VeSur var gott og sjólaust fón for$eti> Gulltoppur, Islendingur, og komust allir heilir á húfi á land. - ymir> vigjr> Helgi magri_ Glagur Báturinn náðist á flot i gær. .___ v ,,,„ , . . ,v , . . ... & I og Kveldulfsskipin erp ao buast tu .. i veiöa og Loftur Loftsson mun senda SjómannavcrkfaU hefir staSiS yfir’ f e 1 . . 2 velbata norSur. Ennfremur fer á Akureyri undanfarna dagæ KrofS- .... . r\/ ... . , J \ ; vikingur og ef til vdl einhverjir ust sjómenn sama kaups og í fyrra. f)eir]- Utgerðarmen® réðu sér þá menn ut-1 an sjóihannafé!ag.sins og simar blaðiö Oddfellow-rcglan á Islandi á 25 ára Islendingur aS verkfallið h^fi þá far- afmæli 1. ágúst n. k., og eru danskir ,'ö út um þúfur. ‘Oddfellows, sem gengust fyrir stofn- ;un reglunnar hér, komnir hingaS til ToUhcckkun. — Stjórnarráðinu hef( þess aS taka þátt í afmælisfagnaSin- ir borist tilkynning um, aS norska um. I fyrra málfð kl. 9 fara þeir stórþingiö hafi samþykt hækkun inn- j skemtiferS til iÞngvalla í bifreiöum, flutningstolla á ýmsum landbúnaðar- og er búist viS aS um 200 manns taki ^íurðum, þar á meöal kjöti úr 10 au. þátt í förinni. Seinna í vikunni er upp í 25 au. á hverju kg., og nær toll-: ráögert aS fara til Geysis og Gullfctss. hækkunin einnig til íslenzks saltkjö(s.1 Visir. Ur bænom. Séra Albert Kristjánsson Lundar er staddur hér i bænum. frá Björgvin GuSmundsson tónskáld kom aítur til bæjarins í s.l. viku. liefir hann veriS mánaöartíma vest- ur í Wynyard. Var þar aö æfa söng- fiokk fyrir IsIendingadagshaldiS þ. 2. ágúst. Séra Eyjólfttr Melan frá Gimli var í bænum í gær. Sítgöi fátt frétta af fjörum þaSan. Jóhannes Lárusson er beöinn aS gera svo vel, aS láta frú öpnu Thor- lacius í Stykkishólmi vita um HSan sina. Hún getur þess í bréfi til Mrs. M. J. Benedictson i Blaine, WTash., að sér sé mjög ant um, aS Jóhannes þessi veröi viS bón hennar. t Jón Sveinsson smiSur frá Gimli var staddur í bænum s.l. fimtudag. KvaS hann smíSavinntt nú farna aS niinka á Gimli, endá hefSi mikiS ver- iS smíðaS þar í vor og fram eftir sumrinu. Um 40 hús segir hann, aS hafi veriö reist. §é nú samt ekki nærri alt af þeim leigt, þar eS færri hafi komið til sumardvalar aS Gimli í ár en endranær. Eru kuldarnir fyrri part sumarsins þvi valdandi. -----------X-----------1 t \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.