Heimskringla - 23.08.1922, Síða 8
8. BLAÖSIDA.
HEÍMSKRINGLA
WINNIPEG, 23. ÁGÚST, 1922.
Winnipeg
- Hr. Björn Pétursson, ritstjóri og’
ráðsmaSur Heimskringlu, kom i gærl
heim úr ferðalagi sínu um Banda-
ríkin-
Á bæjarráösfundi nýlega var rætt
vnri útrýmingtt flugunnar. Kom til
mála aö leiða i lög, að öll hús vseru
vel varin með gluggum og hurðutn
úr vírnetujn, svo að htegt væri að
halda pest þessari frá matvækwn. En
það þótti einum bæjarráðsmanni at-
hugavert vegr.a þess, að það myndi
hafa það í för með sér, að húsaleiga
hækkaði. Eftir því að dæma getur
húsaleiga ekki verið eins lág!! og
hún er nenta fyrir það. að húsin eru
þannig úr garði gerð, að nienn verða
að eta dálítið af flugum með matn-
urn.
Sími: B. 805
Sínii: B. 805
J. H. Straumfjörð
úrsmiður
Tekttr að sér viðgerðir á úrum og
klukkum og allskonar gullstázzi.
Viðskiftum utan af landi veitt sér-
stök athygli.
676 Sargent Ave. IVinnipeg.
_____________________________
Daintry’s TrugStore
Meáala sérfræíingur.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einktlnnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Tuttugu og tvö hótel vorti sektuð
s.l. miðvikudag hér í hænttm fyrir ó-
leyfilega vínsölu. Hótelin virðast
hafa verið búin að gleyma með öllu,
aö þetta er vínbannsfylki.
“Scholar Ship’’ við Success Busi-
ness CoIIege fæst nteð niðursettu
verði á skrifstofu Tleimskringlu.
Guðrn. Fjeldsted fyrv. þingmaður
frá Gimli var nokkra daga í bæfium
fyrir helgina. Hann var að leita sér
lækninga. Kvillinn, sem Guðmund
þjáir, mun vera snertur af magasári.
Islenzkt þvottahús
Það er eitt íslenzkt þvottahús t
bænum. Skiftið við það. Verkið
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn og sendir hann heim dag-
inn eftir. Setur 6c á pundið, sem
er lc lægra en alment gerist. —
Símið N 2761.
Norwood Steam Laundry
F. O. Stveet og Gísli Jóhannesson
éigendur.
Ingólfur Gíslason læktiir á Vopna-
f irði heitir sá, sem greinin “Sttður-1
gangan” er eftir í Heimskringlu. I
Hann er bróðir Garðars Gíslasonar
stórkaupmanns og þeirra systkina.
Aukafundur í Jóns Sigurðssonar
fclaginu, I. O. D. E.
Verðttr háldinn þriðjudaginn 29.
ágúst kl. 8 að kvöldi, að 271 Langside
Street. Mjög áríðandi málefni ligg-
ur fyrir fundinttm. Félagskonur eru
vinsamlega beðnar að Jjölmenna. —
Komið, konur ! Komið !
hann nú bætt mér svo, að eg kenni
meins þessa litils.og get nú verið á
fótttm og unnið eitts og áðttr. Get
eg ekki farið svo úr bænum, að ^g
ekki þakki dr. Halldórssyni fyrir að
hafa bætt tnér þannig, ásamt fyrir
lipttrð hans elju í að bæta heilsu
mína aftur. Einnig þakka eg h.jón-
ttnttm Mr. og Mrs. Newntan -alúðlega
fyrir alla þá hjálp og aðstoð veitta
mér. Mrs... Th. Gudnason.
KENNARA VANTAR
við Darwin skóla nr. 1576, sem hafi
annars eða þriðja flokks kennara-
■próf, fyrir þrjá mánttði, byrjar 10
september. L’msækjandi tilgreini æf-
itigu og mentastig og káup t tilboði
stntt, er sendist til
S. Sigfússon, Sec.-Treas.,
Oak View, Man.
Rökknr
8.—12. hefti er t prentun. Kemur út
v.m mánaðamótin. 80 siðttr. Verð,
12 hefti, 192 síöttr, fl.25, 2—12.
befti $1.00, 3,—12 h. $0.75. — Ot-
sölumenn, er enn hafa eitthvað af 1.
hefti, eru beðnir að endursenda þau
útgefanda hið fyrsta. Upplag 2. h.
er næf á þrotum, útg. hefir aðeins 55
«ftir. Notið tækifærið meðan það
gefst. — Otlagaljóð, 64 síður, vönd-
tuð útgáfa, verð $0.50.
Axel Thorsteinsson,
662 Simcoe St. — — Sími A 7930
) IV ondcrland.
r
Þá sérð tvær ágætar myndir á
-Wonderland á miðvikttdag og fimtu-
/TN
dag. Gladys Walton verður sýnd í
myndinni “A Second Hand Rose. Það
afar hrífandi saga af yndislegri
írskri stúlku, sem tekin er til fósturs
at Gyðingðafjölskyldu. Sömu daga
verður Charles Chaplim í myndinni
“Sunny Side”, viðbót við hina ágætu
skemtiskrá. A föstudag og ^laugar-
•dag verður Conway Tearle sýndur t
Beíkmtm “A Wide Open Town”. við-
burðaTÍkur og spennandi glæpa-sjón-
Jeiktir. Næsta mánudag og þriðjudag
Terður “The Spenders”, skáldsaga
eftir Harry Leon Wilson, sýnd, og
leika aðal hlutverkin jaTn ágætir
leikarar sem Claire Adams og Robert
McKinn. Á sömu skemtiskrá er
Harold Lloyd í gamanleiknum “High
and Dizzy”
Málalok.
(Frá “Einarð”.
“Þú veizt ei hvörn þú hittir þar,”
o. s. frv. sagði H. P., og þannig rætt-
ust þessi orð um tilætlun Einarðs.
Hann, þessi fauskur, með ógrundað
sjálfstraust, hugðist að tölta fram á
glímuvöllinn, — og ekki einungis það
heldur beindist hann að aðal klímu-
kappanum og í raun réttri urðtt
glímulokin alveg eins og hann hafði
búist við, að hann féll á augabragði.
Og þar með er hann útstrikaður af
þeim, sem þetta ritar. — Eins og
nokkurskonar bragarbót fyrir það,
sem hann Einarður heitinn rattlaði í
fyrsta og siðasta sinni, langar mig til
að spyrja herra A. Thorsteinson,
hvort hann vilji trúa mér fyrir ein*
og $10.00 virði af fyrsta flokki Rökk-
urs. Sendi eg þá um leið og ltnttr
þessar. Aðrir eru sjálfráðir sinna
gerða. En, sjáið manninn !. Eg var
i litlum vafa ttm úrslitin milli hans
gamla Einarðs og herra A. Thor-
steinssonar. Og kveð eg nú vinsam-
lega landa mína með rétta skírnar-
nafninu hans Einarðs.
August Frímannsson.
, -----------X-----------
Ekknasjóðurinn.
T'horv. Thorvaldson, Riverton 10.00
Mrs. M. McGregor, Duluth .... 5.00
Áður auglýst .................. 45.00
Sámtals .... ... $60.00
Beztu eldiviðarkaup, sem fást hér í
þessum bæ nú, eru hjá ^A. & A. Box
Mfg. Spruce $7.00, Síabs $5.50,
Edging $4.50, Millwooa $4.25 per
cord heimflutt. Allur þessi viður er
fullþur og ágætt eldsneyti.
Sendið eina pöntun til reynslu.
Talsími á verkstæðið: A 2191.
— heimilið: A 7224.
' S. Thorkclsson.
Þakklceti.
E,g er nú á förum heim til mín, að
Ashern, eftir þriggja mánaða dvöl
hér í bænum. E gvar að leita mér
lækriínga við nýrnaveiki, se|i búin
Tar að leggja mig í rúmið. Þenna
‘trma hefi eg verið undir. læknishendi
fijá dr. M. B. Halldórssyni. Heflr
GAMAN OG ALVARA.
Lögbergsupptíningur.
Er nú Lögberg einsýnt blað
orðið að blblíunni?
öndunga gutl elsakr það
frá allra bjána munni.
Skaðrceðið.
Sízt fer Kringla á vonarvöl,
verða mun á slíku bið;
þó æðrist hátt með iðrakvöl
Ingimarísons skaðræðið.
Ssytraþrek.
Dável syndar systur þrjfr,
sakar ei pestar hugmyndin,
þær lemja í kaf með kjökurtár
kaffæringar höfundinn. *
Yndð.
Dýrar ciginkonur.
Sumstaðar ‘í Afriku eta innfæddir
menn snigilsegg, en geyma sklejarnar
af þeim til þess að kaupa' fyrir þær
konur handa sér. Sé biðillinn ekki i
neinum flýti. getur hann keypt konu
fyrir 20,000 skeljar. En hafi hann ]
hratt á hæli kosta þær vanalega þetta
60,000 skeljar. Ein tegund þessara
skelja var notuð se«n_ peningar eða
gialdmiðill á Indlandi 700 árum fyrir
Krists burð.
Regnhlífar.
Þegar regnhlifar voru fyrst flutt-
r.r til Ameríku seint á 18. öld. var
það kvenfólk aðeins, sem notaði þær.
Hitt þótti ókarlmannlegt^ ef karl-
maður sást með regnhlif.
/
n—-*" --- ■■ ■ ■' =====
WONDERLANft
THEATRE U
MIWVIK UDAG OG FIMTUDAOi
Gladys Waiton and
Chariie Chaplin
“A SECOND HAND R0SE”
and “SUNNY SIDE”,
FÖSTUÐAG OG LAUGARDAG*
Conway Tearie
in “A WIDE 0PEN TOWN”.
HÁNUB4G OG ÞRIBJVDAGl
‘The Spenders’
VANTAR KENNARA.
Kennara varitar fyrir Riverton-
skóla. Werður aö hafa annars
flokks mentastig. Skóli byrjar 1.
september.
S. Hjörleifsson.
Sec.-Treas.
44—46
Til leigu
á bezta stað í miðbænum, tvö góð
herbergi fyrir “Light Housekeeping”,
með eða án húsmuna .' Frekari upp-
lýsingar að 624 Victor St.
HOTEL TIL SOLII
Stalion Hotel ati Riverton er til sölu. Það er eina hótelið í
bænum. Gróðafyrirtæki fyrir þann er kaupir. Riverton er
einn af beztu bæjum í fylkinu utan Winnipegborgar. —
Borgunarskilmálar: $4000.00. út í hönd. Hitt eltir því sem
um semur. Upplýsingar veittar að:
SENDIÐ
OSS
YÐAR
Og ver
, Viss um
RJOMA
Rétta Vigt
Rétta flokkun
24 klukkutíma
þjónustu
1Vér borgum peninga út í hönd
fyrir alveg ný egg.
Canadian Packing Co.
Stofnsett 1852 LIMITED
WINNIPEG, CANADA
MYRTLE
Skáldsaga
Yerð $1.00
Fæst hjá v
VIKING PRESS.
TU Leigu.
Bjart og gott herbergi til Ieigu að
950 Garfield St.
KENNARA VANTAR
fyrir Minerva skóla nr. 1045. Verður
að hafa annars flokks kennaraskír-
teini. Kensla á að byrja 4. septem-
ber 1922. Tilboð, sem tiltaki menta-
stig og æfingu, ásamt kaitpi, sem ósk-
að er eftir ,sendist til undirritaðs fyr-
ir 24. ágúst 1922.
S. Einarsson, Sec.-Treas.
Box 452, Gimli, Man.
314 STERLING BANK BUILDING, WINNIPEG,
^gNTAlNS NOALU^
KENNARA VANTAR
fyrir yíðir skóla nr. 1460 frá 5. sept.
til 3. desember 1922, og Iengur, ef um
semur. Verður að hafa að minsta
kosti “3rd class professtonal” menta-
stig; tiltaka kaup og æfingu. Tilboð
sendist til undirritaðs fyrir 25. ágúst
1922.
J. Sigurðsson, Sec.-Treas.
Víðir P. O., Man.
ÍSLENSKAR ÞJÖtíSÖGUR OG
SAGNIR.
Safnað hefir og skráð
Sigfús Sigfússon frá Eyvindará.
Fyrsta heftið er nýkomið hingað vest
'ur. Kostar $1.50. Einka-útsölu í
Vesturheimi hefir
Ólafur S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave., Winntpeg.
ÍSLENZKT
KAFFI
Það er Islenzkt matsöluhús í Winni-
peg, sem tekur öllum öðrum matsölu-
húsum fram. Þar. getur fólk æfin-
lega fengið íslenzkt kaffi og pönnu-
kökur, máltíðir og svala drykki af
beztu tegund fyrir mjög sanngjarnt
verð. Islenzkir gestir í borginni ættu
allir að koma til;
WEVEL CAFE
Matt. Goodman eigandi.
692 Sargent Ave. — Phone B 3197
BAKARI OG CONFECTION-
ERY-VERSLUN AF FYRSTA
FLOKKI.
VÖRUGÆÐ OG SANN-
GJARNT VERÐ ER KJöR-
ORÐ VORT.
MATVARA MEÐ LÆGSTA
VERÐI.
THE HOME
BAKERY
653-655 Safgent Ave,
horninu á Agne* St.
PHONE A568-4
Verzlunarþekking
Sæst bezt með því að ganga á
aSuccess,, skólann.
“Success” er leiðandi verzlunar-
skóli í Vestur-Canada. Kostir hans
fram yfir aðra skóla eiga rót sína
að rekja til þessa: Hann er á á-
gætum stað. Húferúirilð er eins
gott og hægt er að hugsa sér. Fyr-
irkomulagið hið fullkominasta.
Kensluáhöid hin beztu. Náms-
greinarnar vel valdar. Kennarar
þaulæfðir f sínum greinum. Og at-
vinnuskrifstofa sem samband hef-
ir við stærstu atvinnuveitendur.
Enginn verzlunarskóli vestan vatn-
anna miklu kemst í neinn samjöfn-
uð við “Suceess” skólann f þessum
áminstu atriðum.
KENSLtJGREINAR:
Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt-
ritun, reikningur, málfræði,
enska, bréfaskriftir, lanadfræði
o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil
tækifæri. hafa haft til að gahga
á skóla.
Viðskiftareglur fyrir bændur: —
Sérstaklega til þess ætlaðar að
kenna ungum bændum að nota
hagkvæmar * viðskiftareglur.
Þær snerta: Lög í viðskiftum,
bréfaskriftir, að skrifa fagra
rithönd, bókhald, æfingu í skrif
stofustarfi, að þekkja viðskifta
eyðublöð o. s. frv.
Hraöhönd, viðskiftastörf, skrif-
stofustörf, ritarastörf og að
nota Dictaphone, er alt kent til
hlítar. Þeir, sem þessar náms-
greinar læra hjá oss, eru hæfir
til að gegna öllum almennum
skrifstofustörfum.
Kensla fyrir þá, aem læra heima:
í almennum fræðum og öllu, er
að viðskiftum lýtur fyrir mjög
sanngjamt verð. Þeáta er mjög
J>ægilegt fyrir þá sem ekki geta
gengið á skóla. Frekari upplýs-
ingar ef óskað er.
Njóttu kenslu í Winnipeg. Það
er kostnaðarminet, Þar eru flest
tækifæri til að ná i atvinnu. Og at-
vinnustofa vor stendur þér þar op-
in til hjálpar 1 því efni.
Þeim, sem nám hafa stundað á
“Success” skólanum. gengur greitt
að fá vinnH. Vér útvegum lœri-
svelnum vorum góðar stððar dag-
lega.
Skrifið eftir upplýhtagum. Þ«ar
kosta ekkert.
The Success
Business College, Ltd.
Horni Portage og Edmonton Str.
WINNIPEO — MAN. ,
(Ekkert samband við aðra verzl-
unarskóla.)
U.. 1 ...... =
Sendið rjómann yðar til
CITY DAIRY LTD.
WINNIPEG,
MAN.
Vér ábyrgjumst góða aígreiðslu
“Sú bezta rjómabúsafgretTSsLa í Winnipeg” —: heftr verlB loforfl
vort vit) neytendur vöru vorrar i Winnipegr.> Aö standa vitj þaö
loforö, «r mikiö undir því komiö aö vér afgreiöum framleitSendur
efnis vors bæöl fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riön-
ir vitS stjórn og eign á “City Dalry æátt aö vera næg trygging
fyrir góöri afgreiöslu og heiöarlegrl framkomu — Látiö oss sanna
þaö í reynd. SENDID RJÖSIAdiN YDAR TU, VOR.
CITY DAIRY LTD., winnipeg, man. 1
JAMES'M. CARRUTHERS, Presldeit and Manaelagr Dlrector ||
JAMES W. HIIiLHOUSE, Secretary-Treaaurer
” . - . ............. ............■-. i.Á.:—. ,*5>
Master Dyers,
Cleaners
gera verk sitt skjótt og vel.
Ladies Suit Frenoh Dry
Cleaned...............$2.00
Ladies Suit sponged & pressed 1.00
Gent’s Suit French Dry
Cleaned...............$1.50
Gent’s Suit sponged & pressed 0.50
Föt bætt og lagfærð fyrir sann- j
gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað-
ur.
N. 7893 550 WILLIAM AVE.
J. Laderant,
ráösmaður.
■ ■■■■■.' ■■■■■■ ... ' -.—.-.-
Sargent
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIES.
Vér flytjum vBrurnar heim til yðar
tvlsvar á dag, hvar sem þér eigið
hetma i borginni.
Vér ábyrgjumst að gear alla okkar
viðsklftavini fullkomlega ánægða
með vðrugæði, vðrumagn og afl-
grelðslu.
Vér kappkostum æfinlaga að app-
tyfla óakir yðar.
Gyllmiæð.
Calgary 5. aprfl 1922.
Kæri herra:— ?Sf get ekki hrósað
gyliinæðarmeðali yðar eins og vert
er með orðum (Natures Famous
Permanent Relief for Piles). Eg
þefi liðið mikið af veikleika þess-
um í nokkur ár. Eg hefi reynt áll-
ar tegundir af meðölum, en árang-
urslaust. Og læknar hafa sagt mér
að ekkert utan uppskurður gæti
hjálpað mér. Eg tók að nota “Nat-
ures Famous Permanent Rellef for
Piles”, og fann þegar eftir eina til-
raun að það vægði mér. Eg hélt
því áfram að nota það. Og mér er
ánægja að þvf að segja, að það hef-
ir algerlega læknað mig og upprætt
þenna leiða kvilla. Eg get því með
góðri samvizku mælt hið bezta
með meðali yðar, og mun ráðleggja
hverjum þeim, er af gyllinæð þjá-
ist, að nota það.
M. E. Cook.
“NATURE PAMOUS PERMAN-
ENT RELIEF FOR PILES” hefir
læknað þá, er þjáðst hafa af Gyll*
inæð, aCgerlega, hvort sem mikil
eða lítil brögð hafa verið að veik-
inni. Það hefir verið reynt í 25 ár.
Hversvegna reynir þú það ekki. —
Þvf að þjást, þegar læknlng er vi»
hendina. — Þeta er ekki smyrsll
eða aðeins útvortis lækningakák;)
það upprætir veikina algerlega.
20 dag skamtur af því kostar $5.04
WHITE & CO.
Sole Proprietors. r
31 Central Buildlng,
Centre St. „ Calgary, Alta.