Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. SEPT. 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BLNÐSÍDA. Hjá þeim hefir heldur aldrei hugsun • in um mannslífin haft nokkúr áhrif í verstu árekstrunum. Stjórhbyltingarniennirnir í F,_;ikk landi urðu a'S ryöja hinum þveru og •óþægu úr v^gi, gera eignir þeirra upptækar. höggva höfuðin af þeim — þá fvrst öftuöu þei» lýöveldinu hæfi- legrar viröingar heima fyrir og er ■ lendis. Þegar öll kurl koma til graf- ar. þá er þaö hinn har'Svitugi niatt- nr, frekar en flest antrafi. sem nienn hera virSingu fyrir. hvort setn þeir ■ eru þjóöhöfðingjar eöa þegnar, auð- menn eöa öreigar. IV. I'jóöréttarlega og fjárhagslega hcf- ír sovjetstjórnin orðiö gjaldþrota, en enginn getur neitaö því, aö hún kann a'ö fara nteö valdapölitik. Hún hefir komiö upp hervaldi. er ekki ’ gefur efljr hervatdi hintta stærstufíkja. Hún hefir svnt stjórn- kænsku, sem í kæruleysi yfirstígur attra annara. Hún héldur þjóöinni i ófretsi og beitir meöötum til aö hræ'öa hana og ttndiroka, setu ekki eru betri en þau. sem notuö voru i tíö Nikulásar hins fvrsta, Habsborg- aranna í Austurriki eöa Bourbon- anna i Neapel. Haröstjórnarstefna Moskvastjórn- arinnar er aöeins ný í stefnu .sinni en í aöferöuni sinum hevrir hún til hínum gamla skóla. Hún heldur á- fratn þeirri stefnu, setn aörir stjórn- ínálatnenn þora ekki aö tileinka sér lengur, en sem þeir fvlgja viö og við. þegar tækifæti gefst.. Af því kom sú ástúð, sem Titsjerin var sýnd á Genúaráöstefnunni, þótt hann mætti sent fulltrúi fyrir eyöilagt lattd. V. A öllutn tímum hafa þjóöirnar böriö virðingti' fvrir forsjón í tví- fættri mvnd. Fyrir nokkrutn þúsund árum hét forsjónin Ramses eöa Xerxes, í gær hét hún Vilhjálmur eöa Franz Joseph eöa Nikulás, í dag heitir hún Lloyd George cöa Poin- caré eða Lenin. Yfirráö mannanna yfir náttúrunni hafa aukist stórkostlega eftir þvi setn atdir hafa liöiö. ett eigin herrar ertt tr.ennirnír ennþá ekki. Kf maöttr heföi ekki vitað þaö fvr. þá komst tnaöur gö táUÖ ú'11 Þa'ð 1914, a'ö i efnum, sem ráða úrslitum stríös og fviðar, eru þjóöirnar jafn ósjálfstæö- ar eins og persnesktt fskararnir. setn einvaldurinn rak á sintnn tíma yfir Hetlespont. Þær ern ekki rikari af sjálfs- ákvöröun nú. 1 hvert sibn, sem þess- ar tíöu ráöstefmtr standa yfir, þar sem leiötogar heimsstjórnmátatina ráöa ráöttm sítnttu, bíöttr öll Evrópa á öndinni eftir niöurstööu þeirra. því þaö eru í raun og vertt þessir 2—3 inenn, sem hafa örlög álfu vorrar i hendi sér. Þeir ertt vor jaröneska forsjón. Sér,hverr forsjón ætti aö geta séö fram i timann. En það' ketnur aftur •og aftur i ljós, aö þeir metin, sem hfr er um aö ræöa. standa hrapallega i Stöött sinni aö þesstt levti. Þeir vita ekkert meira fram í timann ea við. Hýrkun manna á þeim skrýöir þá að vístt nokkurskonar yfirnáttúrlegu framsýni. En í rattn og veru ertt hálfbtindir og fálmandi menii, og einu yfirbttröir þeirra felast i sjálfs- trausti þeirra, er þeir gera sig aö fofsjá anttara hátfsjáandi og fálm- andi manna. Ef þeir trúa á sjálfa sig, þá er það ógurlegt drembilæti; þegar við trú- tttn á þá, þá er þaö ógurlcgtir sanðar skapttr. 5. Platon áleit, aö heiniSpekingartiir ættu að stjórna. Það er sennilega í sambandi við þc.ssa httgsun, aö Oswald kom fram með þá skoðun fyrir nokkrtim árttm, er fékk brennandi fylgi, nt. a. Gorkis: aö rvatsmenn allra landa fylktu ,sér um það hlutverk, aö koma skyitsam- legu skipulagi á stjórnmálaóskapnað- inn, þá átti þjóðunttm ekki lengur að vera stjórnaö af skamsýnum, eigin- gjörnum stjórnmálamönnum, heldttr af ágætustu og gáfuðustu mönnunt í sameiningu. Þessi hugsjón opnar ntikla og fagra útsjón. En sé nánar gætt að, þá sést það, að hún er ó- heppileg. ÍJrval manna er nefnilega ekki lag- að til samvinnu. Miðtungsemennira- ir ertt skapaðir til þess að fylgjast aö i flokkum. En úrvalsmennirnir hafa atlir sín andlegu séreinkenni, og ein- mitt þessi séreinkenni hindra sam- ltand þeirra. Engin vissa er heldttr fyrir því, aö úrvalsmennirnir værtt gæddir góðum I stjórnmátahæfiteikum. Þó kallað væri saman þitig af heimsins mestu hyggjendum, könnurum, tistamönn- tint, vélfræöittgum og verztunar- niönnum, þá mitndi þaö reynast ómáttugt til aö umskapa stjórnmát- in. Hinar ólíktt tegundir gáfna gætu ekki tinnið santan. Nei, úrvaliö getur ekki bætt stjórn- mátin, þeir sem gert hafa stjórnmála- starfsemi aö iðn sinni. hvorki geta þaö né vilja. Fjf þau eiga að ttm- skapast. getur þaö aöeitis oröiö af andtegri hreyfingu i líkingu viö sið- bótina. (I.ögrétta.) Hogsjón. lig er á ferö i heitni endurminning- anna, hugmyndanna og veruleikans. tg stanza á lítilli hæö. og af þeirn ltæö sé eg veg mikinn og fjölfarinn. Upptök þessa vegar sé eg ekki, þatt eru lengra frá en augað eygir og eru hutin myrkri fjarlægöarinnar. Hinn endi þessa vegar er litiö eitt kominn upp í langa hrekku, sent er hlíð á af- ar hátt fjalli. Fram úr vegs-endan- ttm liggja nokkrir gangstígir lengra upp í fjpllshliöina. Þegar eg horfi aftur eftir þessttm vegi, sé eg aö hann er alsettur smáljóstun, sem lýsa hann upp. Jafnvel úr hinni mvrlyt fjarlægö herast smágei^ar til aug- ans. Frá þessum ljósum liggja smá- ljósbönd upp tit enda vegarins. En ttppi á fjaltinu fram ttndan þessum vegi sést óumræðiræðilega bjart og fagurt ljóshaf. Eg sé margt á þess- um vegi. en þaö .ertt aöeins tvær sýn- ir (myndir). sem eg ætla aö týsa. Spölkorn fyrir neöan sé eg á vegin- um flokk af fólki. T‘aö viröist vera á leið ttpp eftir veginutn. þvi meiri- hlutinn af þvi snýr sér í þ'á átt. Margir stiúa sér þó aö leiötoganum, sem stendur á ntiöri bratttinni fremst- ur i fylkingunni. Hann snýr sér að fólkintt Og horfir yfir farinn veg. Framsóknarafi fótksins þrýstir hon- um því aftur á bak ofur hægt upp eftir brautinni.. Nokkrir af ljósþráðutn þeitu. sem áðttr var lýst, liggja ittti i augu hans. I’egar hann talar, streymir út frá tiMnni hans gttfumökkur, sem dreifist vur fótkiö og devfir útsýniö. Hann heldur hátt höndunum og bendir þeim aftur eftir brautinni. t hægri hendinni heldur hann á gyltum krossi sem á er ritað rattött letri oröið: “Lotning”. F)n í vitism hendinni hefir hann lifrauðan fána, sem á er ritaö meö gyltu letri: ' “Vor heilögtt trúarbrögð og trúarjátningar eru sáluhjálparskilyrði”. Hin myndin, seni er uppi á enda brautarinnar, sýnir einnig flokk manna (brautryðjendurna). Att fólklð í þessufn ftokki stefnir áfrant og horfir til fjallsins. Leiðtoginn gengur fremstur, stór og vasklegur maöur. Ljósþræöir brautarinnar tíggja inn í höfuö hans og einnig frá hittu mikta tjóshafi fjallsins sjást Ijósbönd liggja inn í attgu hans. Þessi leiötogi horfir upp og frani <jtg stefnir á brekkuna. Þegar hann talar til fólksins renna sterkir straum ar út af vitum hans, sem hreinsa loft- \r og gera útsýnið hreinna og skýr- ara. I hægri hendi sem hatin bendir úpp og fram, heldttr hann á sjónauka meö kristallslit, sem á' er ritað með græntt letri: “Til ljóssins”. En í þeirri vinstri heldttr hann á hvitum fána. sem á er letrað með heiöhlátim stöfum: “Sannleikurinn gerir menn- ina frjálsa og kærleikttrinn er iafn- vægisafl þjóðlífsins.” M. J. Þið munið, hve dó út í Ðofrafjalls bygð, í Danmörk, á Svianna slóð, ' t hin norræna titnga. svo hljómþýö og hreip og hvarf þar i 'gleymskunnar sjóð, og meö henni sagan ttm feðranna frægð meö fornaldar visindi og ljóð. t‘iö muniö. hve atalt hin ístenzka þjóð þéirri úthlutun skipaöist mcSt. Mot grimdum og kttlda hún geytndi i barm i þá gegnfrosnu og hálfdauött rótt< og vökvaði btóöi og lagði viö líf tit aö lyfta henni sólinni möt. Þvi hún vildi ei taka þá léttari leiö, sem leiddi i gleymskúnnar haf, og varpa af heröttm sör sögtj og sögn og sætnd þeirri, er hvorttveggja gaf. T>ví sá, sem i framtið er fortiðarlaus, er sem flak það, sem stýriö er af. Yorar frændþjóðir bárust á tiana- spjót og brutu oft geröa sátt. Sú hernaöarfrægð, sem hrevstin þeitn gaf. hrósiö þeim veitt og smátt: en bardagi vor gegn eldum og is fór oftast i heiminum lágt. Já, tágt fór sú orusta. en alt fyrir þaö á endantttn sigttr vor beið. Ef steinarnir töluðu ttm stríö það og rattn, er stóð þár hvert áriö sem leið, myndi rödd þeirVa hrópa í himininn hrós vorrar trúfesti og neyð. En aftiö. sem studdi og hvatti vorn hug og hitaði og»yngdi vort blóö, var tungan, hinn fegurstr gimsteinn, er gttö lét gtitra í timanna sjóö. Þaö var tungan, er studdi vorn til- verurétt, og tungan, er geröi oss að þióð. Það er tungan, er varðveitti líf vort og lán og lýsti oss utn ^jrautanna él, hvert sannteiksbrot gevmir, er saga vor á og sæmd vora grét brott frá Hel. Hvern lslending sannan það einkenna skal. að hann elskar og kann hana vel. ' ' x Höfundur þessa lagiega kva»ðis hefir annaðhvort gleymt að senda nafn sitt með þfi, eöa það hefir glat- ast ltjá ciss. Eigi hið siðara sér stað, biðjttm vér afsökunar á því. Ritstj. H. J. Palmason. Chartered Accountant zvith Armstrong. Ashely, Palmason &. Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Daintry’s DrugStore Meðala sérfræiingur. “VörugaSði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. Isienzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bæutttn. Skiftið viö það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist — Símið N 276T. Norwood Steam Laundrv F. O. Sweet og Gísli Jóhannessot) ’ eigendur. MYRTLE Skáldsaga VerÖ $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. Tungan. F.g kveð ykkttr, hrafna, af Vathallar vegg til vitnis um feðranna dáð. tYður, Huginn og Muninn. sem heim- sóttuð oft vort hreinsteypta, sagnrika láö. Um atdanna raðir þið lærðuö hvert Ijóð, sem list fékk i dötum þess skráð. Abyggileg ljós og Af/gjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óditna 7’ "*' ÞJONUSTU. ér æakjum virðingarfvlnt viðskiíta jafnt fjnrir VERK- SMIÐJUR »em HEIMILI. Tala. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboStmafiur vor er retSubúmn afi Haoa yfiur «8 máli og gefa yður kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimortt, Gert’l Manager. Þekkirðu STOTT BRIQUETS? Hita meira en harhkol. Þau loga vel í hvaSa eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttína. NÚ $ 1 8.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Siini: N 6357—63£8. 603 Electric Ry. Bldg. M'" Trmbur, FjalviSur af ölluœ lNyjar vorubir^oir tegundum. geirettur og aQs- konar aðrir strikaðir tíglar. hurSir og gluggar. KomiS og sjáið vörur. Vér erum eetíð fúsir «3 sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L i m f t e 4 HENRT AVE. EAST \ WINNIPEG DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir W yTennur y8ar dregnar eSa lag- 0 aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg' mní.zamm: rzmmnz. DR. KR. J. AUSTMANN M.A.. M.D., LM.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Tidsími A.4927 Stundar sérstaklega* kvensjúík- dóma og bama-ajiúkdóma. A8 hitta k3. 10—12 f.ty cyg 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .. . KOMID OG HEIMSASKIÐ MISS K. M. ANDERSON. að 275| Donald Str., rétt hjá Ea ton. Hún talar^íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking", ‘Wemstitúhing’,1 “Eiabroidery’’, Cr“Croehing’, “Tatting” og “De- signing’. The Contirtental Art Store. SIMI N 3052 Kiones: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contraetor. 808 Great TVest Permanent Loan Bldg.. 356 Main St. RALPH A. CQpPER Regiatered Optðmetriart and Optician 762 Mtdvey Ave., Fort Rcuge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoðutt, °g gleraugu fyrir minna verS <n vanalega gerist. Heimili: 577 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleantng, Pressing and Repair- ing—Dyeing and D«T Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim aS loknu verki, .... ALT VERK ABYRGST Arni AodcrNon L P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖSKIt.fiBIJIGAR Phone:A-ai#T 801 Kleetrie Kuilnay Chaiabera RE^. ’PHONK: F. R. 8765 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Einsön*u Eyrna, Audr- N.f og Kverka-ajúkdánta ROOM 710 STERLING BAKS Phoaei A20O1 A7. S. Hal/dorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusírai: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- déma. Er atj finna á skrifstofu kl. 11_u f h. ogr 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 8158. Talatml, Dr. y, Q, Snidal TANNLOSKiflR «14 Someraec Bloek Portast Ar>, WI.VxrPEG Dr. J. Stefánsson «00 Sterllnicr Baak BI4.. Horn* Portkge og Smkh trá kt. lo ttl 18 f.h. 0( kl. t tii s. . a __ Pkoeai ASSSi «27 MeHtllsn Av., W|aale«e Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannladkná- 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smrth St, J Winnipeg A. S. BAfíDAL selur likkistur os annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og lejsteina_ 843 SHERBROOKE ST. Phon.i N 6007 WINNIPRG MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjapdi úrvals birgoir af'nýtízku kvenhátbum Hun er eina íslenzka konan sen slíka verzlun rekur í Canada lslendingar. látiS Mrs. Swain son njóta viSskifta ySar. • Talsími Sher. 1407 W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfrasSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þcir liafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru ^ þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. I Trimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur. I fólzugi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess afi flytja mál bæSi í Manttoba og Sask- atchevan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. TH. JOHNSOtfc Ormakari og GullsmiSui Selur glftlnraleyftebrt*. Mrstakt athygit v.ltt pðatuausa o« vlð«jdrðum ðtan af landl 264 Main St. Phone A 4637 I. I. Swanson H. O. H.nrl.ka J. J. SWANS0N & C0. rASTEIGNAS.4I.AR OG . _ prniUK. mlSl.r. Tal.tml A8349 4* Pnrta Buildlns Wkalfzg C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poptar Cal or phone for prices. Phone: A4031 Phone A8677 639 Notro Di JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. MacphaO, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigmaéi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum, ' Ráðsmenn: Th. Bjarnason og , Gn3m. Símooarsoo. 4 ÍiJ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.