Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 4
HEiMSKRlNGLA. WINNíPEiG, 13. SEPT. 1922. •''•'A’r'StÖ. * -M—^-------« - -----------A SÍbiiUSKKINCiLA . (StofnuS 188®) Krmur ftt 4 hverjum mlflvlkndefL Út*efendur o«c eifemlur: ' THE VIKING PRESS, LTD. 853 o( 855 SAHCEST AVB.. WINNIPKG, TalHlaol: N-«537 Ver® klaSalaa rr I3.W Ir(n»KoiTu» borar- Ia« fy rlr fraaa. Allar borcaair acadtaH rSSaaanal blaSalaa. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstj órar r BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON UtaaAskrlft tH blaSalaii: THB TIKIMVI PHISS, 1.««., »ol IIJI, Wlaalpry, Maa. Dtaaiakrlll «11 rltaijéraaa EUTTOR HKIMSKHIRCLA, Bol 1171 ^ Wlaalptc, Maa. Tha "Heimskrincla” ia yrlntcí uni pa?»- llaba by tha Vlklac Preas, Liaiita*. at 863 oe S&5 Saryrnt Ave„ Winnlpev, Manl- taba. Telepb«»»: M-Ml. % ■ 1 .. ~—s=,J WINNIPEG, MAN., 13 SEPTEMBER, 1922. Tómlæti. Eins og skin fylgir skúr, blæjalogn byljum og blíða hörkum, eins er það víst, að fengnum sigri fylgir æði oft tómlæti. x , (Það, seifl einkum minnir á þetta nú, er ■deyfðm og áhugaleysið, sem virðist hafa gagntekið hugi manna í sambandi við sigur bændaflokksirts í þesSu fylki við síðustu kosningar. Eins einast og ötult og barist var fy,nr bugsjónum bændastefnunnar í kosninéun- um, ems er nú tómlætið mikið yfir signnum, sem fenginn var. Hvað er nú annars unnið? Ætli að hagur' vor batni nokkuð við þessi stjórnarskifti? Svo spyrja jafnvel bændasinnar sjálfir. Þjóðfélagsréttindin, sem beir voru fyrir skömmu sannfærðir um, að alt væri Ieggj- andi í sölurnar fyrir, skifta þá nú orðið svo litlu, að þeir spyrja, fyrir hverju hafi verið barist. Það er bæði undarlegt og ekki undarlegt, þetta tómlæti, sem svo oft á sér stað yfir fengnum sigri Það er undarlegt, að menn skuli á svo stuttum tíma gleyma hugsjónum þéim, er þeir hafa eftir nákvæma athugun helgað huga sinn og lagt talsvert í sölur fyr- ir. En það er að því leyti aftur ekki undar- legt, þegar litið er til þ^ss, hve rangur skiln- ingur og hugsunarháttur á hlutunum er al- gengur. Það á sér oft stað, að litið sé svo á, eink- um innan félagsskapa, er almenningur hefir með höndum, að ef einhverju vissu stigi sé náð, þá sé alt þar með búið. Þegar viss stjórnmálaflokkur kemst til valda,^ er að vísu mikíll sigur fenginn fyrir þann flokk og þá sem honum fylgja. En það er ekki ger sigur með því unninn. Það atriði er aðeins eitt sporið til fulikomins sigurs. Það er svo mikið meira tækifæri með því fengið til þess að koma hugsjónum flokksirts í framkvæmd, en annað ekki. Framkvæmdirnar byrja þá fyrst. Kosningasigur bændaflokksins er í þessu fólginn, en ekki öðru eða meiru. Hann leggur flokkinum þá möguleika upp í hend- ur, að koma hugsjónum sínum að einhverju leyti í framkvæmd. Það starf byrjar nú fyrir alvöru. Elokkarnir, sem keptu við bændaflokkinn í síðustu kosningum hér, fóru mjög halloka fyrir honum. Það er satt.' En þó að sá sig- ur væri mikill fyrir hann. er glíman ekki úti, Og ef bændasinnar hugsa sem svo, að nú sé tími tii að leggja sig fyrir í brekkunni og lofa sólinni að skína á sig, eru þeir illa svikn- ir. Andstæðingar bænda gera það ekki. Þeir fara á stúfana, safna saman hinum dreifðu fylkingum hers síns og taka nú ákaf- ar en nokkru sinni fyr að búa sig undir nýj- an bardaga. Frá þeirra háifu verður ekkert láfið ógert til þess, að koma bændaflokkn- um aftur á kné. Það er farið'að bóla svo á þessu, bæði að því er bændaflokkinn í sam- bandsþinginu snertir og í hinum ýmsu fylkj- um, að fyrir því ei^ ekki hægt að loka aug- um. King, ÍQrsætisráðherra landsins, hef* ir verið að leita ýmsra ráða til þess að I i ssman. En af því að svo mikið cijúp er staðfest á milli stefna þessara flokka, hefir það ekki tekist. King bendir á, að bænda- fiokkar rísi upp, er íhaldsstjórnir séu við völd; telur hann það eitt merki þess, að friálslyndi flökkurinn og bændaflokkurinn eigi margt sameigmlegt, að slíkt skuli ekki koma fyrir er frjálslyndi flokkurinn sé við völd. Þetta er kórvilla. Bændafjpkkar 1 hafa hér risið a legg í þeim fylkjum, er ávalt hafa verið frjálslynda flokks megin (Al- berta). Og þega^ litið er til Bretlands, sést, að nýir stjórnmálaflokkar rísa. ei síður á fót, þegar liberalstjórnir eru við völd, því verka- mannaflokkurinn þar varð til í stjóínfirtíð liberala, óg er hann að mirísta kosti eins rót- tækur j umbótakröfum og bændaflokkurinn hér. í bezta frjálslynda flokks blaðinu, sem gefið er út, blaðinu “Manchestei Guardian”, er bent á það, hve raunalegt það sé, að verða að kannast við það, að þjóðlegra hugsjóna gæti ekki eins hjá nokkrum stjórn- málaflokki á Englandi og verkamannaflokk- inum. Frjálslyndu blöðin hér mættu eflaust segja hið sama um bændaflokkinn hér. Hann er til orðinn vegna þess, að hann hefir stjórn málahugsjónir, sem taka fram hugsjónum eldri flokkanna. Bændaflokkurinn reisir stjórnmálaborg sína á þeirri undirstöðu, sem efnaleg framför einstaklinga hvílir á, ásamt andlegri auðvitað. Sú stjórnmálastefna, er fram hjá því gengur, er h'tils verð. Það nægir ekki nú orðið, að rita stórum stöfurn á stefnuskrá sína: Framfarir, eins og frjáis- lyndi flokkurinn (og íhaldsflokkurinn eiun- ig) hér hefir gert. Framfarirnar verða að ná til efnalegrar afkomu alþýðunnar. Þegar { þær gera það, eru þær fyrst orðnar þjóð- Ieear. Sú stjórnmálastefna, sem fylgir því ítarlegast, er þjóðlegasta stjórnmálasf T ia Iand|jns. Og þar hikum vér ekki við að segia bændastefnuna fremsta hér í landi. Milli hennar og frjálslyndu stefriunna> er því þetta djúp, að bændastefnan er þjóðleg hugsjónastefna, en hin úrelt flokksstefna. Yfirleitt sér frjálslyndi flokkurinn, hvað á j milli ber, og er því samsteypu mótfallinn við bændaflokkinn (sem frá hálfu bændaflckks- ins kemur ekki heldur til mála). King, 03 ef til vill fáir fylgismenn hans, hafa m»4 fyr- ir þessu haft- Og til hvers? Til þess að inn- lima bændaflokkinn í sinn flokk og eyða honum með því, ef hægt væri. Við slíkri ásælni verður ekki rönd reist með tómlæti. I J)ntario er annar leikur á ferðinni, sem varasamur er fyrir bændafélagsskapinn. StefnOrýmkunin, sem Drury forsætisráð- herra er farmn að reyna að þröngva upp á bændafélagsskapinn, er algert brot á regl- um og stefnu bændafélagsins. í stað þess að félagsskapurinn sjálfur stjórni og ráði starfshögun sinni í stjórnmálum, vill Drury sjálfur ráða henni og segja bændafélags- skapnum að fylgja sér. Hann viíl, með öðr- um orðum, að stjórnmálaflokkurinn fái yfir- höndina yfir bændafélagsskapnum og geti notað hann, í stað þess sem stjórnmálastarf- semi bænda hefir aðeins verið ein deild bændafélagsskaparins til þessa. Af þessari Drury-tillögu myndi leiða það^að bænda- félagsskapurinn hyrfi með tíð og tíma úr sögunni. Það er átakanlegt,»að maður, sem eins mikið hefir unnið í stjórnmálastarfsemi bænda,undanfarið eins og Drury, skyldi láta sér detta þetta í hug. En auðvitað tekur bændafélagið hér í taumana. Blaðið “Farin- ers Sun” í Ontario fullyrðir að 80 af hundr- aði að ^minsta kosti af bændasinnum séu Drury motfallnir í þessu máli. En þess lætur blaðið samt getið, að velvild til Drury Iýsi sér hjá þéim yfirleitt, en það séu afleiðing- arnar af þessari rýmkunartillögu hans, sem menn óttist, og komist ekki þess vegna hjá j því að vera honum andstæðir. Vér vildum sízt bera Drury það á brýn, að hann vilji bændafélagsskapnum ilt. Það verður ekki gert fyr en í síðustu lög af þeim, er hann þekkja. En hitt virðist samt ljóst, að hann sjái ekki eins vel og aðrir, hvaða afleiðing- ar þetta spor, sem hann er að reyna að stíga, getur haft fyrir bændafélagið. En jafnvel þó að missporin séu stigin í góðum tilgangi, verður að gæta þeirra og láta ekki tómlætið aftra sér frá að vera á verði og gera skyldur sínar, hyenær sem þess þarf með. Þessum ummælum vorum ril stuðnings skal hér þýddur kafli úr ræðu J. J. Morri- sons, ritara bændafélagsins í Ontario, sem hann hélt nýlega á móti rýmkunarhugmynd- um Drurys. Morrison segir: “Það hefir verið sagt, að félagsskapur vor þurfi að rýmka svo um stefnu sína í stiór«málum, að allir geti ^rengíð honum á hönd. Gömlu stjórnmálaflokkamir hafa gert það. Þar hafa allir getað gerst stiórn- málafélagar. Og hvað hefir áunnist með því? Þar þurfti kjósandinn ekkert að gera. Að- eins að greiða atkvæði eins og honum var sagt. Þegar bændaflokkurinn hér lagði út í stjórnmálastarfið, hlaut hann fylgi frá al- menningi. Það klauf fylkingar beggja gömlu flokkanha. » í fyrstu börðust þeir gegn oss. Svo tóku þeir að unha oss. Þeir Iömdu oss, en það stóð oss ekki fyrir þnfum. Nú eru þeir að reyna að„ vinna á oss með einskærri góð- semi. Þeir híópa: Leyfið oss mngöngu! Vér kærum oss ekki um þá. Vér erum ekki að sækjast eftir „atkvæðum, heldur stefnu- framkvæmdum. Það er eitt og hið sama til vor, hvort Tér höldum stjórnartaumunum eða töpum þeim. Vér kjósum að hafa svo marga þmgmenn, að hag almennings og bændastéttarinnar sé gætt. Ef vér leyfum þeim inngöngu, sem nú biðja um hana, með rýmkun á stefnu vorri, er flokksstjórnin gamia aftur komin á laggirnar, sem vér vor- um ao reyna að eyðileggja. Vissir menn, ílokksleiðtogar, ráða þá öllu, en fólkið ekki, ems og vér höfum verið að berjast fyrir. Samsteypa við hinna dauða, útlifaða Iib- eralflokk er ómöguleg. Honum nægja orð- in ein sem stjórnmálahugsjón. Bændaflokk- urinn heimtajr framkvæmdir. Þeir, sem hug- sjón hans unná, geta sameinast honum, án þess að hann “slái af” hugsjónum sínum. annars er ekki um samvinnu að ræða. Olía og vatn blandast ávalt illa saman. Vér höfum orðlengt um þessi tvö máL Drury-Morrison-deiluna og samsteypu liber- al flokksins og bænda í sambandsþinginu, vegna þess að miklu rúmi er varið í blöðun- um' hér um þau efni, og að þessi mál eru al- varleg mjög fyrir bændaflokkinn. Þeim virðist báðum hrint af stað með alt öðru en nægilegri varkárni og íhugun á því, hvorL þau séu bændafélaginu til góðs. En emmitt þess vegna er sjálfsagt, að taka þeim ekki með tómlæti, "heldur athuga þau rækilega og'mynda sér siálfstæða skoðun á þeim. Hér í Mapitoba má segja, að bændaflokk- urinn hafi til þessa siglt vel hjá ásteitingar- skerjunum. Þeir, sem veittu honum fylgi í síðustu kosningum, gerðu það skilmála- laust.. Meira að segja er nú annarsstaðar bent á það, hve samvinna bæjanna og sveit- anna bér hafi verið stofnuð á góðum grund- velli, og hve bændafélagsskapnum hér sé sú samvinna fyrir góðu. Eigi skoðanamunur sér síðar stað um starfstilhögunina að ein- hverju leyti hjá bændastjórninni, er bænda- félagsskapurinn þar öllu ráðandi, eins og vera ber. Og að hann verði það, er á áByrgð þeirra að sjá um, serin honum fylgja. Inn á við á bændafélagsskapurinn því engu að verjast utan tómlæti og áhugaleysi, er henda kann fylgjendur hans á vissum tímum. Ut- anaðkomandi öfl eru til hér sem annarsstað- ar, sem hvem leik grípa á borðinu til þe$s, að dreifa kröftum félagsskaparins og færa sér sjálfum það í nyt. I því efni eru þeir varasamastir, sem nú, að sigri bænda unn- um, snúa sér til þeirra og vilja nú rétta þeim hendina; þykjast nú , ekki sjá neinn mun' stefnanna, sem áður var háður kosninga- bardagi um. Þetta hefir lengi kveðið við hjá Norrisarflokknum sæla. En auðvitað vakti ekki annað fyrir honum með því en það, að sundra afli bændafélagsskaparins, svo að hann sjálfur hefði meira tækifaéri. Sýnir þetta, þó lítið sé, að emnig hér verða bænda sinnar að gæta sinna sigra. (Alt þetta, sem á hefir verið minst, ætti að vera nægilegt til að fullvissa menn um það, að þegar til framkvæmda er nú komið í stjórnmálastarfsemi bændafélagsskaparins, er meiri þörf á að áhuginn sé vaka^di og að á öllu séu hafðar gætur, en nokkru sinni fyr. Bændastefnumenn ættu að láta sigrana, sem fengnir eru, verða til þess, að greiða fyrir. framkværedum hugsjópa þeirra, en ekki láta það skapa tómlæti hjá sér, sem%fé!ags- skapnum getur staðjð hætta af. Forsætisráðherra Bretlands, Lloyd George ætlar að bæta við bókmentirnar dálítilli “opinberun” um ástandið í heiminum fyrir stríðið. Otgáfufélög hafa boðið honum $450,000 í bókina. Ef hann segir sannleik- ann, allan sannleikann og ekkert nema sann- ieikann, þá ætti bókin að vera nokkurra miljóna dala virði fyrir heiminn. En þó að Lloyd George segi þetta tilganginn með bók- inni, eru til menn, sem efa þá staðhæfingu. lárnvöruverksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa gefið til kynna, að þær hafijótilrteydd- ar hækkað laun verkamanna sinna. Þegar I litið er svo yfir verðlista þeirra, verður þess | vart, að verðið á vörunum hefir emmg hækkað. Það er oftast eitthvað skoplegt við þessa hluti. H. G. Wells segir, að “pólitískur ættjarð- arvinur sé sá maður, sem við því sé búinn — ef svo ber undir — að sjá þig deyja fyr- ir ættjörðina. I Bandaríkjunum á nú að helga eina viku á ári því málefni, að tala fegurra og fullkomn- ara mál en alment er gert. Auðvitað er ekkert út á það að setja. En hvernig væri að helga eina viku á ári því, tpð tala dálíjið minna en gert er. Stjórnendur Suður-Irlands. William Cosgrave heitir sá, er vih stjórnarformenskunni tekur í Suöur- Irlandi. Hann kvað vera sfjórn- málamaður mikill og hefir áöur | gegnt ráögjafastörfum. Kylgismaöur stefnu Grififths er hann eindreginn. Sá, sem við stöðu Collins tekur, heit- i,- Richard Mulchay, mjög mætur j maður taflinfi í hvivetna. Virðist þjóðin i fríríkjunum á Irlandi ánægð með val þessara manna, og treystir þeim, sakir mannkosta þeirra, vel fyrir stöðum sinum. En erfið störf hvíla á herðum þess ara manna. Flokkur De Valera held- iir ennþá áfram óspektum. Er sagt Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameÖalið. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun^ þvagtepDU, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pill» kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eÖa frá The Dodd’s Med>c|g« Co-, Ltd„, Toronto, OnL að mönnum, er þeir komu frá jarö- „ arför Collins, og má slikt frámuna- legt heita. Síðan að þeir Griffiths og Collins dóu, kváðu bardagar j og árásir hafa aukist að mun á ír- landi og uppreisnarflokkurinn hafi mjög færst í aukana. » I Bandarikjunum er sagt að Irar hafi gert hávaða talsverðan út af vali Sápuna þarf hún þessi hjörð.” Ritstjóri Lögbergs eyðir enn álnar- löngu máli , í fréttadálkum blaðsins um ‘‘Sóma Vestur-lslendinga”, hr. málafaerslumann H. A. Bergman og sendiför hans vestur að Kyrrahafi; illyrðir Heimskringíu fyrir, að hún st j ór nar formannann a. Persónulega hafa þeir ekkert út á menn þessa -að setja. En það, sem ýfir skap þeirra, er það, að þeir eru ótrauðir fylgis- menn stefnu þeirra Griffiths og Collins. Ef það hefði aðeins verið stefna Griffiths og Collins, aö halda samn- inga þá, er Suður-Irland hefir gert við Bretland, hefði aðfinsla þéssi ekki verið ósanngjörn. En nú er því ekki að heilsa. Þjóðin er húin að láta í ljós með atkvæðum sínum, að hún f samningunum samþykk. Stefna þessara manna er þvi satnkvæm þjóðarviljanum. Og það erv hann, eða að hann fái að ráða, sem nú er hróp allra frjálslyndra manna. I’að er ekki þar með sagt, að allir fallist á það, að þjóðarviljinn eigi að ráða, af því hann sé það réttasta. STefna De Valera og fylgismanna hans getur verið réttari í írsku ptál- unum, en þjóðarviljinn virðist vera. Er, það hefir ekki tekist að vekja þjóðina til meðvitundar um það, hverju sém um það er að kenna, hvort sem það er aðferðinni, sem til þess hefir verið beitt, að kenna„ eða nálefninu sjálfu. tÞað hafa fleiri én De Valera orð- ið að sætta sig við þjóðarviljann um sinn. Ef málefni hans er þess vert, af. það vinni, hlýtur það að fá þjóð- arvlljann fyr eða síðar á sitt band, ef rétt er á haldið. Sé vinnan að því öfug, getur hun anðvitað spilt eins núkið fyrir og þún gæti haett. De Valera ætti, svo mikill maður seirí hr.nn er. að sjá það. Mál hans vinst ekki með ofbeldi, eða hryllilegum launvigum. Slikt er ekki nægilega frjálsmannleg aðferð til þess að vinna hugi manna sér til fylgis. Hún er eins óhæf frá honum eins og frá ofríkisstjórnum og valdþöfnm. -------(---x----------- Kolaskorturinn. ✓ Það er eitthvað skrítið við kola- skortinn, sem kvað eiga sér stað í Pandaríkjunuríi._ Henry iord segir, að hann hafi getað hrúgað að sér ó- grynni af kolum, ef hanu hefði viljað borga það verð fyrir þau, er hann á- leit fram úr ölhi hófi. Sannar þetta, a^S eitthvað hafi verið til af kolum, þó annað væri látið í veðri vaka. En það er i fylsta máta furðulegt, að svo mikilj forði skuji vera til af kplu#i, eftir allan þann tíma, sem ekkert hef- ir verið framleitt af þeim. Þettrí hefir vltkið þá spurningu hjá stjórninni í V.andaríkjnmim, hvefnig kolaframleiðslunni sé háttað. Og húp hefir.míi skipað nefnd til að rannsáka það mál. Hér í Ganada kvað einnig vera nægilegiir kolaforði. Og þó hefir ekkert verið framleitt hér j 5 mánuði. Hverni^ átendur á þvi ? Væri nokk- ur vanþörf á, að skygnst væri eitt- h /að inn í það? - ---------X----------- . I skuli geta annars manns, er einnig fór vestur, og er lika Íslendingur, en sem ritstjóranum láðist að geta um, er hann sté í stólinn og tónaði fyrsta lofsönginn. En miklu fer ritstjórinn hægar nú en í fyrra skiftið. Þessi grein hans er eigi annað eins .steypi- flóð stóryrða og hin fyrri. Hefir ef td vill konifst á þá skoðun, þegar hann fór að átta sig, að með þess- konar ''skirnarskúrum” geti svo far- ií^ að nafninu rigni aj “skírnarbarn- inn , svo að ekkert verði eftir nema. ‘ óbreyttur Jörundur”, þegar athöfn- iimi íé lokið. Hann er kanske orð- inn sömu skoðunar og Stefán gamli á Skipalæk: 'Þegar skírt er skemri skírn, þá segi eg, að það eigi að skíra börnin.. upp úr þnrru,’ sagði hann. Mikið tnyndi það bæta blaðið, ef sú skoðun næði að ryðja sér þar tif rúlns ogr héldist að mestu. “Hóí-fé- lagið'’ notaði mest munftvatn sitt og — guðsblessun, við handaþvott og hreingerningar heima fyrir í fram- tíiðmni. Alt þetta orðaskak ritstjórans hef- ii spunnist út af þvi, að hann gætti ekki gegndar í guminu, og sárnaði svo, þegar farrð var að brosa að. Sú siiga gerðist til lofsöngsins og skammagreinanna til Hkr., er nú skaf greina. A undanförnum árum hafa þiýr menn verið skipaðir í hinum ýnisu fylkjum hér í Canada. í sam- eiginlega nefnd, til þess að ihuga, hvaða breytingár þurfi að gera á gildandi lögum (yJkjanna, svo eitt og sama lagaákvæði gildi yfir alt land uin sévhvert efni. Nefnd þessi er kölluð “A ^ommittee on uniforrriity of ' Laws”. Er verkefni hennar að semja frumvarp um það efni, sem tekið er fyrir i það og það skiftið. Er svo frumvarp þetta lagt fyrir fylkjaþingin til fullnaðarsamþyktar. Geta þingin gert við það, sem þait vilja. Nái það samþykt á eínhverjit þingi, verður það að gildandi lögum í því fylki, en sé því hafnað, er eigi meira um það. Stjórn fylkjanna út- nefnir i þessar nefndir, og gildir ú?- nefningin til þriggja ára. Geti ein- hver hinna útnefndu ekki sótt nefnd- arfund, er annar skipaður í það skift- ið i staðinn, en eigi gildir útnefning hans lengur. I sumar var útríefning- arfrestur hinnar fyrri netndar frá Manitoba útrunninn. Varð þvi að skipa í nefndina að nýju. Mun það' hafa verið mwð síðustu verkum hinn- ar fráfarandi stjórnar. I nefnd þessa voru skipaðir þessir þrír lögmenn: H. J. Symington, Tsack Pittblado og Mr. Sweatman. Fúndurinn var á- kveðinn í Vancouver 11—15. ágúst. Er til kom, gat Mr. Eitthlado ekki farið. Hami var upptekinn i sátta- nefnd um járnbrautarverkfallið i Canada. Mr.. Sweatman gat heldur ekki farið. I stað þeirra, til þess að mæta á' þessuni cina fundi, eru þá skipaðir, H. A. Bergman í s'tað Pitt- \ hladoá og E. K. Williams í stað Sweatmans. Fóru svo þessir þrí'’ menn til fundarins, eins og Mr. Sym- ington segir í hréfinu, er hirt var í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.