Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 8
H £ i M S K R I N G L A WINNIPEG, 13. SEPT. 1922. 8. BL Winri ipeg |i' Fouiðumaður sunnudagaskóla fcambandssaínaðar biður foreidra og aðstandendur barna þeirra, er skól- ann æt’a ab sækia, aö veita því at- liygii, aö skólatiminn verður fram- vegrs kl. 2 til 3, en ekki frá ki. 3 til 4 eins og venjulegast hefir verið undanfarna vetur. Shni: B. 805 Sírni: B. 805 I. H. Siraamijorð úrsmiður Tekur aö sér,viðgerðir á úrum og l.iukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. Fyrirlestrar þeir. sem séra Ragnar t E. Kvaran tilkynti í síðasta blaöi, að hann ætlaði að flvtja í vetur, byrja næstkomandi sitnnudag kl. 3 og verða fvrst um sinn fluttir á þeim tima sunnúdag hvern. Öilum er heimilaður aðgangur að erindum þessum og enginn inngangseyrir tek- inn. >rau<) 5c hvert; Pies, sætabrauðs •iikitr og tzúbökur á niðursettu •crði hjá bezta bakaríinu, sætinda ig matvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Simi: A 5684. if.riar, sem mögulega geta, verði þar, Vínsalan á ’ScySisfirði. — Símað og allir Goodtemplarar eru boðnir er frá. Seyðisfirði: Samþykt var áj velkomnir. — Já, gamun er að gleðja bæjarstjórnarfundi 24. þ. m. (júli), sig með góðum vinum. | ag hafa ekki útsölustað á vini hér. ' Atkvæði voru 3 á móti 2. Einn bæj- ( Á miðvikudag og fimtudag getur arfulltrúin nstýrði fundi í fjarveru 1 aö lita á VVonderland Marie Prevost bæjarfógeta og greiddi ekki atkvæði. i leiknum "Kissed”. Leikonan er 3 voru fjarverandi, allir andbann- fögur og töfrandi og myndin er á- ingar. hrifamikil ástar- og skemtisaga, þar .þús. dollara. sem koma fvrir ýms spennandi at- vik. Skemtiskráin á föstudaginn og laugárdaginn er stórkostleg; Hoot Gibson i ágætri vestrænni mynd, “'Step on it”’; Major Allens frum- sFóga-mynd, "The Lion Kitlers”’; Mutt and Jeffs skripamynd og grín- mynd. Næsta mánudag og þriðju- dag verður sýnd framúrskarandi Paramount-mynd, “Find the Wo- man”. I>að er saga full af leyndar- | dómum og mun myndin halda eftir- l’.úðir þessar stóðu all- væntingu þinni vakandi. (Lögt'étta.) TOMBOLA samkomusal Sant- é verðtir haldin í bandssafnaðar á Banning stræti 18. þ. m. og hefst kl. 8 síðdegis. Inn- gangseyrir með einum drætti 25c. óvenjulega góðir hlutir á boðstólum. ..-.isos-ösísae-scc'í, ecc'sicccxcscccscoeeccoö&sccecoeccccoc'soí Skemtisamkoma \ lieldur Richard Beck í Goodtcmplarahúsinu fimtudaginn 14. sept- ember næstkomandi. SKEMTISKRA: 1 Ávarp fo^seta samkomunnar ... Séra R. Marteinsson 2. Píanósóló ..................... Miss J. Johnson 3. líjpplestur ............... Miss Jódís Sigurðsson L. Piinsöngur .................... Mrs. S. K. Hall 5. Ræða ............................ Richard Beck Einsöngur .......... .... ... Mrs. Alex Johnson Frumort kvæði ................. Einar P‘ Jónsson Violinsolo ............. .... .. Arthtir Furney Mikið orð fer af þvi naeðkL.jcunn- þétt sama,n, og þegar eldur kemur ugra, hversu óvenjttlega sé var.dað upp í einni, eru þær allar oftast j 7'// [e\gU ■ til hlutaveltu þeirrar, er fram á að dæmdar, þar- sem ttm eins ófttllkomin }.'jögra herbergja íbúð t’ara í samkomusal Sambandssaftiað- ar ntánudaginn 18. ])• °S auglýst cr á öðrttm stað i blaðinu. Heyrt höfttm vér utan að oss, að þar verði fleiri og betri drættir en titt hefir verið ttm santskonar samkomur áðttr hér í bæ. lökkviáhöld er að ræða. Mttnið eftir santkomu Richatds Recks annaðkvöld. Hitun, vatn, llós og sími. $30 á mátntöi nteð öll- utn þessttm þægindtpn. Símið A1936 eöa kotnið til 739 Elgin Ave. 50—51 Til sogn 6. 8. * Samkoman hefst kl. 8 siðdegis. Inngangseyrir 35 cent. t Aðgönguiniðar verða til sölu hjá bóksölunum 'F. Johnsott og O. S. Thorgeirsson og viðar. Gjafír i sjóð til hjálpar börnttm á hallærissvæðunum á Rússlandi: • Miss May Isfeld, Winnipeg 1.00 Miss F.lin Hall. Winnipeg .... 1.00 Miss H. Kristjánsson. Wpg....1.00' Fergþór K. Tohttson. Wpg....... 2.00 H. ílinricksson fasteignasali and- aðist föstudaginn 8. þ. m. á altðenna siúkrahúsinu hér í bænttm, eftir upp- skurð við botnlangábólgu. Hann var verzlttnarfélagi J. J. Swansons fast- Pyrsta boðorð Lögbergsgnðfræðinnar etgnasala og kvæntur systur hans. Hann ér systurson þeirra Bardals- bræðra. Móðir hans, Mrs. A. Hin- ricksson, er hússtjórnarkona við gam almennahælið á Gimli. Hinrik lsetitr eftir sig kontt og þrjú ttng börn. Jarðarför hans fór fratn frá Fyrstu lúthersku kirkjunni i gær. , Bergmann þekkir börnin sín, — burt með allan vafa: þú skalt ekki, elskan ntín aðra gttði hafa. •N xxx Rúmgóð vppbúin lierbcrgi í mjög góðu prívathúsi. til- leigu á sann- gjörntt verði. Væru mjög þægileg fvrir skólafólk. Talstmi í húsinu. —• A iðvíkjandi upplýsingitm skrifið eða hafið tal af ráðsmanni Hkr. 50—51 verður veitt-í fatasaumi á kvöldin yf- í október og nóvembermánitð n. k. af Miss Anderson í búð hennar, “Thet Continental Art Store”, 275 Donald Street. ' Ungbarna-alklæðnaðttr — 24 stykki alls — til sltt á $13.95. Hverjum er stríciS að kenna. Sigtifður var staddur mánudag. Indriðason i bænum frá Selkirk síðastliðinn Hr. Stephen Thorson frá Gimli var á ferð hér í bænttm fvrir helgina og lagði af stað heitnleiðis á láttgaraag- itm var. Hann er búinn að selja hús sitt þar neðra ogv flytur að líkindttm alfarinn vestttr til Rlaine, Wash., um næstu mánaðamót. Misprentast hefir í kvæðintt Tung- ar. á öðrttm stað hér t blaðintt, í 5. crindi, 4 linan. Rétt er hfttt svona: Hrósið þeitn veitti og mátt. Átta herbergja hús. ------------------- ! rétt hiá Sargent stræti. til leigu. Upp- Skáldkonan Lára Goodmatt Salver- Ksingar fást hjá ráösmanni Hkr. son frá Regina hefir dvalið hér í bæ -------------------- um tíma, en hélt heimleiðis á mánu-j Rökkur. 'ktk..: ðefa ~r dagskvölðið var. Hún hefir dvalið f flokkttr. 12 arkir, er nú alltrf hiá systur sinni. Mrs. Steindór Ja- kl)IJlinn llt. Verð $1.25. Næsti ár- loobsson á Agnes St. • I gangttr verðtir 24 arkir að stærð, '/föa helnjingi' stærri en fyrsti flokk- ttr. Verð" aðeins $2.0() sem má borga hálfsárslega ef vill ($1.00). Fyrir- frarn borgttn. Fyrsta hefti næsta ár- gangs' verðttr prentað bráðlega. I| framttðinni verðttr hvert hefti 3. arlí ir eða 6. ;— Þeir, sem ætla sér að I kattpa ritiö áfratn. ertt beðnir að gera j útg. aðvart fyrir i. nóvember þ. á. Ctsölumenn I. flokks eru beðnir að gera fullnaðarskil fvrir þann tíma í siðasta lagi og endttrsenda óseldar bækur. — Þeir. sem endttrnýja á- skrift sína fvrir 1. nóvember og ger- Bandamenn hafa lengst af verið etnhttga ttm að kenna Þjóðverjum og stjórnarstemnu þeirra ttm heimssty r jaldari nnar. I * j é>ð ver j ar flestir hafa staöiö einbeittir gegn þessari skoðttn, þé> einstaka menn hafi viðurkent hana' rétta i Þýzkalandi. Nefndir hafa verið settir til að rann- Ctka tildrög ófriðarins. T. d. skipttðtt hlutlausar þjóðir eigi alls fýrir löngu stóra nefnd fræðimanna, er ntt situr ;. rökstólum. Hafa verið gefin út é'grynnin öll af Ixákunt og skjölum tim þetta efni. en þrátt fyrir alt hefir j eigi tekist að korna mcö neina fttll- [gilda ásökun ttm. hver eigi sökina á Kooney’s Lunch Room Cor. McGee og> Sargent St. | Eg hefi nú aftur tekið við forstöðu stöðu þessa mat- og kaffisölustaðar, 1 sem allir Islendingar þekkja mjög I vel. Eins og áðttr geta menn^Jengið j máltíðir á öllum tímum dags og is- lenzkt kaffi með allskonar ágætu I brauði, eða þá “ntolakaffi”. Sömtt- upptök: |cjgjs vjntiia 0g tóbak. Virðingarfylst, RÚNA STEFÁNSSON. HOTEL TIL SÚLU Station Hotel að Riverton er til sölu. Það er eina hótelið í bænum. Gróðafyrirtæki fyrir þann er kaupir. Riverton er einn af beztu bæjum í fylkinu utan Winnipegborgar. — Borgunarskiimálar: $4000.00 út í hönd. Hitt eltir því sem um semur. Upplýsingar veittar að: 314 STERLING BANK BUILDING, WINNIPEG, I mO Verzlunarþekking t'æst bezt með því að ganga á “Success” skólann. Hr. Guðmundur Sturluson frá Westbourne var staddur t bænum næstliðna viku og leit hann inn á skrifstofu Heimskringlu. Hanu sagði útlit gott með itppskeru en votviðrin tefðu fyrir slættl og þreskingu, sem nú væri byrjtlð. “Sueeess” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína j að rekja til'jiessa: Hann er á á- mesta hildarleik og blóðstithellingum,! gætum stað. Hú&rúmið er eins sem yfir mannkynið hefir komið. At- bftrðirnir verða raktir langt afttir, rás viðburðanna hefir stefnt t styrj- aldaráttina hjá öllum þjóðum. Allar þjóöir bjuggu sig undir ófrið — bantt hlaut að koma eftir vopnaða friðinn. gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- i irkomulagið hið fullkonmasta. j Kensluáhöld hin beztu. Náms-! greinarnar vel valdar. Kennarar j þaulæfðir í sínum greinttm. Og at- j vinnuskrifstofa sem samband hef-! ir við stærstu atvinnuveitendur. j Enginm verzlunarskóli vestan vatn-| anna miklu kemst í neinn samjöfn-! SENDIÐ OSS YÐAR Og ver Viss um RJOMA Rétta Vigt Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir alveg ný egg. G'.anadian Packing Co. Stofnsett 1852 LIMiTED WINNIPEG, CANADA Nýlega hélt kommúnistinn Vail1ant.uð við “Success” skólann í þessum Cotiturier svæsna skammarræðii um áminstu atriðum. A fundi, sem fulltrúar frá Brand- 011, Winnipeg, East Kildonan, St. Vitai og Fort Gajry, héldu s.l. viku 1 Winnipeg, var samþykt að veita 'erigum ógiftum mönnum fé á næsta vetri þeim til fæðis, ejns og gert hef- :ist áskrifendur að öllunl næsta ár- r'verið að undanförnu. En hjálp og gangi, fá Utlagaljóð i kaupbæti, send '■aðstoð til að éitvega þeim vinnu úti póstfrítt undireins bg áskriftargjald á bændaheimilum, lofuðti þeir að láta herst útg. í hendur. — Kvittanir ern í té. | scndar áskrifendum um hæl. — Hafi ---------------------! einhver áskrifandi eigi fengið l'oincaré forsætisráðherra. þinginii. Kvað liann franska w 0NDERLAN THEATRE D Winnipegbær, sem undanfarið hef- ir veitt mönnum lán til húsabygginga er nú hættur því. eigi tengio ritið ir.eð skilum, er hann beðinn að gera útg. viðvart hið fyrsta. Vanskil, ef nokktir eru. verða leiðrétt undireins 1 og útg. veit uin þau. — Með sanni Guðnt. Davíðsson frá Riverton verður sagt. að Rökkur sé ódýyara kom með dóttur sína Daisy til b'æjar- j yit yn flestar íslenzkar bækur. út gefn ins síðastliðinn þriðjudag. Verður a- á síðarí timum. Alítur útg. það hún hér í vetur við nám í hljóðfæra- affarasæla stefnu. að selia bækiyr ó- slætti. Hallgrímur Björnsson frá River- ton kom til hæjarins s.l. þriðjudag/ UTann býst við að dvelja hér við smíðavinnu nokkrar vikur. dvrt: og aukist áskrifendatala að n*um verður bætt við arkatölu ritsins. en unz vér siátim hverju fram vind- ur, getum vér eigi lofað nema 24 örkum fyrir $2.00. — Framhald sög- unnar Frægðarþrá verðttr alt i næsta á-gangi. Næsti árg. telst frá 15. okt. þ á. til 15. okt. 1923. Verð I. flokks siátint vér oss eigi fært að sétja nið- tu, enda upplag fyrstu heftanna orð- ið lítið. Nokkttr eintök höfum vér þó fengið endursend frá útsölumönn- um, samkvæmt beiðni. og getum vér því enn afgreitt pantanir fvrir ritið stjórnarstefnu I’oincaré á þeim arttm. sem hann var forseti Frakklands fvrir stríðið hafa valdið ófriðmmt og að flótti stjórn- arinnar frá Paris til Rordeaux haust- ið 1914 hafi orðið til þess að spilla fyrir Erökkum. Fór þmgmaðurinn svæsmtm orðttnt tim Poincaré og lét ekki skipas tvið áminningar forseta. Poincaré tók síðan til máis. Mót- mælti hann mjög eindregið aðdrótt- nniim þingmannsins og kvað þær uppspuna einan. Stjórnin hefði flutt til Bordeaux fyrir eindregin tilmæli herstjórans i Paris og herforingia- ráðsins. Krafðist Poincaré þess. að, timræðttr uni ábvrgðina á upptökum ófriðarins vrðtt látnar fara fram í þínginu og var því vel tekið. (T.ögrétta.) ------- —X-----------— m ISLAND. Eldur kom upp t Kennedybygging- unni á Portage Ave. snemma á mánu- tfagsmorguninn var. Crysta! Palace sætindabúðin brann með öllu. Yale skóbúðin einnig, með vörur, sem metnar eru á $125,000. Tvær aðrar búðir og Mclæans píanófélagið urðtt fyrir miklum skaða af völdum elds- Þá ttpphafi. ins,' en brtinnu ekki. Skaðinn af ^4. Thorsteinson, brtina þessum skiftir hundruðum þús Ó62 Simcoe St.. Wpg. Sinti A 7930 unda. Manntjón varð ekkert. ______________ Stúkan Hekla ætlar að hafa ágæt- A þriðjudagsnóttina 5 fyrri viku an skemtifund á föstudagskvöldið hrunnu átta búðir niður við Winui-j kemur. 15. þ. m. Þar verður fleira peg Beach. Skaðin ner metinn ^0 til skemtunar en frá verður sagt. En óskað er eftir, að allir tneðiimir stúk- Mannslát. — 20. júli andaðist á Norðfirði Kristján Hallgríinsson, fyrrum verzlunarstjóri og síðar veit- ingamaður á Sevðisfirði. liðlega sjö- tugltr að aldri. fæddur 1851. Hanti var ættaður af Eyjafirði. I.átinu. — 8. ágúst lézt að heimili sinu hér í bænum, Laugaveg 45, Jón Uelgason kauptnaðttr frá Hjalla. Var búinn að liggja rúmfastur um 23 vik- ui og oftast þungt haldinn. Hann var 74 ára að aldri og var búinn að vera hér í bæ fm 26 ár, fyrst í þjón- ustu annara, en fók stðan að verzla fvrir sjálfan sig og verzlaði æ síðan og efnaðist ve). — Jón heitmo var dugnaðarmaður og vel látinn. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir bá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla^ Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til bess ætlaðar að ^IvISSCÍl kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra \ rithönd, bókhald, æfingu í skrif ^stofustarfi, að bekkja viðskifta eyðtiblöð ö. s. frv. M IBVIKIJDAG O« FIMTBBAOl Pretty MARIE PREV0ST Kaupið HEIMSKRINGLU A Scintilating Mixture of Romance and Pleasure. mSTCBAG OOXACGARBAO' HOOT GIBSON Ir. '[■ Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- j “SJ£P 0N IT” stofustörf, ritarastörf oS að A j , $ ' <The Uon Ki„er' nota Dictaphone, er alt kent til 8 hlítar. Þeir, sem bessar náms- gieinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum Jýtur fyrir mjög sanngjamt verð. ÞeM'a er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Prekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- ln til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greltt að fá vlnnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum góðar stðður dag- lega. SJcrifið eftir uppltstagmn. Þser kosta ekkert. The Success " Business College, Ltd. Horni Portags og Edmonton Str. WTNNIPEG — MAN. (Ekkert samband við ftðra verzl- unarakóla.) Also Mutt and Jeff Cartoon. M.ANIIBAG OO ÞHIBJI'DAGi ,Find ihe Woman’ Tslenzkt kaffi Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit French Dry Cleaned i. '.........$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. . N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- n ELECTRICAL- . & PLUMBERS- -SUPPLIES. Islenzkir gestir í borginni ættu Vér flytjum vörumar helm til yðar tvtevar á dag, hvar sem þér eigið helma í borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vörumagn og afr greiðslu. Vér kappkostum æfintaga að app- CfDa úafctr yðar. , j Það er Islenzkt matsöluhús- í Winni- pcg, sem tekur öllum öðrum matsölu- húsum fram. Þar getur fólk æfin- lega fengiö íslenzkt kaffi og pönnu- kökur, máltíöir og svala drykki af beztu tegund fyrir mjög sanngjarnt verð allir aS koma til: WEVEL CAFE Matt. Goodman eigandi. 692 Sargent Ave. — Phooe B 3197

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.