Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLÆ WINNIPEG, 13. SEPT. 1922. sosca^Æsaaaeðeo9ð6«>9Sðccð93seeð09!g Hinn síðasti Móhíkani. Ijngt blóð og heitt blóíS eiga saman,” sagSi hann. “Viöjhonum búnir. Hann veit, afS við erum aS leita eins eða ^ Kanaáisk saga. h Eftir Femimore Cooper. *«ccco^i»o!09Mí»56C05eci6scca5<»!«s5e« vérSum aS muna, aS viS ætlum ekki á íkornaveiöar. annars, úr því eg kallaSi á Unkas. Eg ætla aS segja Gegnum auS héröö, þar sem menn koma mjög sjaldan, honum aS þaS séu Mingóar. I’á mun IndíánaeSli hans ‘'Jreja, drengur minn?" spuröi Valsauga. ‘'Getur þú skiliS þetta ómerkilega spor?” ‘‘Lævísi Refur!” svaraöi Unka#. ‘‘Nú, þaS er þá sá herjans fantur, sent aftur^kemur til sögunnar,” sagSi Valsauga. “ÞaS viröist enginn endir ætla aS verSa á svikum hans, fvr en minn hjartarbani get- ur talaS viö hann eitt ástríkt ofö.” ' Heyward skildi mjög vel, aö grunur unga Móhíkanans myndi vera réttur. F.n hann vildi heldur neySa sig til aS vona hiS gagnstæSa. Þess vegna sagSi hann: “Gönguskórnir likjast svo mikiS hver öörum, aS manni getur hæglega missýnst." Valsauga lét ekki lengi þurfa aS biða eftir mótmælúm frá sér. “Gönguskórnir líkjast svo mikiS hver öSrtim, segiö þér. I’ér gætuö meö eins miklum sannleik sagt, aS fæt- urnir Iíkist hverjir öörum, þó viS vitum allir, aö stimir eru langir, sumir stuttir, sumir breiSir, aörir mjóir, eins og sumir menn hafa háa rist, aörir lága, sumir beygja tærnár niSur á við, aörir upp á viö. — Lofaðu mér aö líta á sporið, Unkas. Fjögur augu sjá betur en tvö.” Svo laut hann niöur, rannsakaöi sporiö og bætti við: “Já, þú segir satt, drengttr minn. Jlér er fariS eftir sömu skó- bótisa, sem viö sáum svo oft, þegar viö eltum hann siö- ast. Og hann hefir drukkið: þaö gerir hann ávalt, þegar honum gefst tækifæri til þess. SjáSu bara, hvernig hann hefir skjögraö, eins og allir drttkpir menn gera. — Reyndu lika aö rannsaka sporiS, glöggsýni, gamli Móht- kani; mér sýnist bæði lengdin og breiddin eiga við. en þú mældir sporiö oft." Chingachgook gejföi eins og hann var beðinn, og þaö liöu aöeins fáeinar sekúndttr, þangaö til rannsókn hans var lokið. “Lævisi Refur," sagði hann og stóö rólegur upp. “Já, þaö er áreiðanlegt. Hin dökkhærða og Lævísi Refur hafa farið þessa leið,” sagði Valsattga meö fast- ákveöinni sannfæringtt. En Heyward spttröi ákafur; “En Alíca ?” “Viö höfttm ekkert spor fundið eftir hana ennþá.” svaraöi Valsattga og leit athyglisaugum i kringttm sig. “En hvað er það, sem viö sjáttm þarna? Unkas. sæktu fyrir mjg hlutinn, sem hangir og dinglar þarna í þyrni- runnanum.” Indíáninn flýtti sér að sækja hann, og þegar Valsauga haföi tekið við honum, lyfti hann honum upp og hló kyr- láttim en innilegttm hlátri. “Þetta er blisturhorn söngvarans. Unkas, líttu nú qft- ir, hvort þú sérð spor eftir skó, sem eru nógtt stór til aö bera 72 þumlttnga langan mann.” Eftir skamma stund hafði Unkas rannsakað þetta og svaraSi: “Hér er eitthvað, sem líkist fari eftir skó. Getur þaö veriö eftir skó vinar okkar?” ~ "•* • *• Valsattga fanásakaöi sporiö strax og svaraöi: “ÞaS er spor hinnar dökkhærött. Qg líti'ð er það fyrir stúlku af Vtennar hæð. Söngvarinn myndi hylja 'alt sporiS meö hælnttm á skónum sínum.” A meðan haföi Múnró ýtt kjarrgreinutmm til hliöar og lotiö fast niSur aö hintt hálf-afmáöa sporj. Lengi lá haiin þannig á hnjánum, og þegar Heyward gat loks fengiö hann til aö standa upp, sá hann, aö hinn aldraöi foringi haföi vætt spor dóttur sinnar meö tárum sínttm. “Já!” sagði Valsauga. “Þaö ertt ekki aörir hér í skóginum, er skiliö geta eftir slík spor. Það er annað- hvort sú dökkhæröa eða systir hennar. Og tjtú vitum viö, að sú dökkhæröa hefir verið hér, en hvar ‘er þá systir 'ne«nar. Við skttlum fylgja sporunum Jengra, og ef við finnnm ekkert. sem gefur okkur bendingu, veröum viö •aö stnia aftur til sléttunnar og rannsaka aörá Jeið. — Halt þú áfram, Unkas, og gættu vel aS visnu blöötíftl>m. Eg skal gæta runnanna. og faðir þinn hleypur meö nef- iö við jörðÍHa. — Viö skulttm halda áfram, vinir. Sólin 'er komin aö því aö hverfa bak viS fjöllin.” “Get eg ekki gert neitt ?” spttrði Heyward ákafur. “Þér?” sagöi Valsauga. “Þér getiö gengiS síöastur og gætt þess, aX éyíiileggja ekki sporið.” Svo lögöu þeir ,af stað og fóru eftir þessttm ógreini- legu merkjum. En þeir voru ekki komnir langt, þegar Indíánarnir námtt staðar. BæSi faðir og sonur töluSu hátt og fljótt hvor við annan, og horföu hvor á annan meö mjög mikilli ánægju. “Þiö hafið fttndið litla sporið!” kallaði Valsaúga og flýtti sér til þeirra. “En hvað er þetta? Það hefir ein- hver staðið á hleri á þessum stað. Eg þori aö veðja hinni beztu kúlubyssu ttm þaö, aö við höfum aftur fundiS spor þessara ttndarlegu hesta, er stíga báSum fótunum til jarö- ar í einu. Nú er alt eins augljóst og pólstjarnan um miö- ítætti. Já, hér hafa þær farið á bak hestunum. Þarna hafa skepnurnar verið btindnar við tingt tré, meðan þær biðu; og þarna er breiði gangstígprinn, sem liggur til noröurs alla leið til Canada.” “En þaö er ettnþá ekkert spor fttndjð eftir Alícu — hina yngri ttngfrú Múnró?” sagði Heyvvard. “Nema ef þessi fágaöi hlutur/sem Unkas fann rétt núna, gæti bent okkur á leiðina. Komdu með hann hing- aö, drengttr minn, svo við getumjitið á hann.” Heyward sá undireins aö þetta var skrautgripur, sem Altca vildi helzt altaf bera á sér, og sem hún einmitt haföi haft þenna örlagaþrungna morgun. Hann greip hinn dýrmæta gimstein. og meöan hann stakk honum í vasa sinn viö hjartastaS, sagöi hann hinttm ástæöitna til þess. ✓ “Nú skttlum viö fara af staö eins hratt og viö getum,” ísagSi hann. En mætti þá óvæntri mótstöðu frá Vals- auga. eigum trið að fara, og við verðum að !iggja úti bæði næt- ur og daga. Indíánar leggja aldrei upp í slíka ferð, án þess aö reykja pípu sína við ráðagerSareldinn. Og þótt eg sé hvítur niaSttr, álít eg sið þenna ntjög skynsamleg- an, og ræki hann af alvöru. Við skulum þess vegna fara aftur til virkisrústanna og kveikja þar eld í nótt; þá verð- um viö fjörpgir á morgun og getum byrjaö eins og ntenn, en ekki eins og skvaldrandi kerlingar eða óþolin- ntóðir strákar.” Heyward, sent vissi, að gagnslaust var að þræta tnn þetta, lét strax tuulan, og leiSandi gamla hershöföingjann gekk hann á eftir Indíánunum og Valsauga, sem lagðir voru af stað til virkisins. 9. KAPITULI. I’egar vinir okkar komu til virkisrústa William Henry, yar farið að rökkva, svo kvöldskttggarnir gerðit staðinn ennþá skuggalegri og Ijótari en viö dagsbirtu. Um það gáfu þeir Valsauga og félagar hans sér ekki tima til að Ittigsa. Þeir byrjuðu ttndireins á undirbúningi sínum fvrir nóttina, og aðeins hin þögla alvara þeirra sýndi, aö hinir grimdarlegu viðburðir höföu einnig haft inikil á- hrif á þá. — Undirbúningur þessi stóö ekki lengi, yfir. I'áeinar þaksperrttr vortt reistar á ská upp við ntúrvegg- inn, og þegar Unkas var búinn að leggja dálíti'ð af kvist- um og greinunt ofan á þær sem þak. benti hann ti! kof- ans, setn merki þess, aö hann væri búinn. Heyward fékk svo Múnró til aö leggjast til hvildar þar inni. en gekk sjálfttr út til að fá sér ferskt loft, þar eð hann fann sjálf- an sig vera of órólegan til aö njóta gagnlegrar hvildar. Eins og honuni var áður alltitt að gera. gekk hann upp á þann hluta virkisveggjarins, sent sneri að Horikanvatn- inu, og hann var búinn aö standa þar all-langa stund, þegar hann heyröi fótatak fyrir neðan sig í myrkrinu. Lrtlu stðar heyrði hann glögt sama fótatakið aftur, og nú varð hann svo órólegur, að hann hraðaði sér til Vals- auga og Indíánanna. og neyttu nú með sparnaöi hins þttrra bjarndýrakjöts. Hvtslandi sagSi hann Valsauga frá þvi, sem hann §egja honum, hvernig hann eigi aö haga sér.” Svo bar Valsauga fingurinn upp að munninum og lét til síu heyra lágt blísturhljóS, sem líktist svo vel högg- orsmhvæsi, að Heyward hrökk tll hliöar ósjálfrátt. Chin- gachgook sat og studdi hönd undir kinn, sokinn niður t sínar eigin hugsanir. En á sama augabragði og hann heyröi aðvörunarmerkið, stóö hann ufip og leit t kringum sig til allra hliða meö hinni mestu varkárni. Þessi skyndi- lega og ef til vill ósjálfráöa hreyfing var það eina. er hann lét í Ijós um, aS hann væri órólegur eða undrandi. Byssan lá ósnert, og aö þvt er virtist, án þess að unt hana væri hugsað: en þö svo nálægt honum, að hann gat grip- ið hana. Striðsöxin, sem hattn þæginda vegna hafði los- aö við beltiö, lét hann falla á jörðina. og staða hans leit út fyrir aö vera kærulaus og makindaleg. eins og hattn væri aö hvíla sig. Attk þess var hann nógtt hygginn aö setjast aftur, aðeins með þeint mismttn, að hann liélt höndunum ööruvisi, og yfirleitt gat maSur ekki annað séö en að hreyfingin væri til þess gerð, að hann hvildist notalegar. I þessttm stellingum beið hann eftir þvi. sem koma kynni. tneö þeirri ró og þeint kjarki, sem aðeins Indiáiiaherinaður getur sýnt. Heyward horfði á gamla Móhíkanan með aðdáun. Meðan það' leit út fyrir í fjarglægð. að hann vært sot'n- aður, gat ungi foringinn séð. að nasaholur hans voru út- blásnar, og aS höfttð hans' hallaöist ofurlítið til annarar hliðarinnar, eins og nann væri að hlusta meö nákvæmni. “Sko. þetta er mikilsverðttr félagi,” hvíslaöi Vats attga og þrýsti handlegg Heywards. “Hann veit. að eitt augnatillit eða hreyfing getur eyöilagt áform okkar og fleygt okkur í klærnar á þessttm ótnennttm —” Nú var hann truflaðttr af byssuskoti. og staður sá þar sem Chingachgook hafði nýlega %etið, huldist eitt augnablik af sindrandi neistum, sem þtitu upp úr eldin- um. Þegar neistarnir voru aftur dotnir ofan í glóðina sátt þeir að Móhikaninn var horfinn. Valsattga var nú búinn að Ivfta byssttrmi sinni. og anS- siáanlega við þvl búinn að nota hana. En það leit út fyr- ir, aö árásinni væri hætt. eftir þessa einu árangurslaustt titraun. Aðeins eintt sinni heyrðit þeir úlfana flýja með ofsahraða, eins og einhver hefði troðið sér inn á þeirra kennisbúningnum. og hinum '‘konunglegu amerisku” i rauðu treyjunum. Nei, þessi naöra vissi hvaö hún gerði,” svaraði \ alsauga og fór að segja Heyward frá innbyrSis- óeirðum og bardögttm ntilli hinna einstöku Indíána-kyn- flokka, og þegar hann var búinn aö segja greinilega frá öl.lu þessu. fór hann og settist hjá Móhíkönunum, en Hey- •ward valdi sér þann staö. þar sem hann bæöi gat séð vini sína og eins gætt nákvæntlega að umhevrfinu. ÞaS var attSséð. að þessir þrír inenn álitu sig óhulta, og Heyward þekti svo mikið til Indíánanna, aö hann vissi, hvað nú var á sei'ði. ÞaS var bætt við á eldinn, og þeir settust alvarlegir og háttprúöir svo nálægt honttm, að reykinn lagði kringum þá. Litla stund sátu þeir kvrrir, fiver fyrir sig i djúpttm hugsunum. Svo kveikti Chingachgook í einkennilegrl pípu. Höfuöiö var úr einni af þessttm mjúku steinteg- undiim. sem til eru i þessum héröðum, og snildarlega og skráutlega greyptur, en leggurinn var úr tré. Hinn gamli Mjihíkani sáttg nokkra duglega drætti úr pípunni, og þeg- ar hann áleit sig hafa fengið nóg, rétti hann hana aö Vals- auga, setu einnig fékk sér nægjtt sina. áöur en hann rétti hana að Unkas. A þenna hátt gekk pípan þrisvar sinnuni í hring, áSur en nokkur þeirra talaði eitt orð. Sem hinn elzti og efsti í mannvirðingaröðinni sagöi svo Chingachgook, um hvaö ætti aö ræða. Að þvt búnu svaraði Valsauga og tók að mótmæla þvi, sem hann áleit ekki rétt vera. En Unkas sat sem þögttll og lotningarfull- ur áheyrandi, sökum æsktt sinnar, pg tók ekki þátt í sam- talinu, fyr en Valsauga spurði hattn um skoðun hans. Af hrevfingum á andlitssvip feSganna sá Heyward, að þeir vortt báöir á sömu skoðttn, ett hinn hviti maður mótmælti þeim, þar eð hann var á annari skoðttn, og smátt og smátt urðu samræðurnar fjörtigri. Samt var fjarri þvt. að nokkttr þeirra vrði óþolinmóðtir. og enginn af hefði hevrt, og bað hann að koma með sér upp á virkis-1 svæði. Annars var grafarkyrð yfir öllu: þangað til þeir vegínn. Valsauga lagöi líka undireins byssuna á handlegg sinn og fór með honum; en þaö var sjáanlegt á honum, að hann bjóst ekki viö neinni hættu hér.. heyrött eitthvaS detta t vatniö, og ttm leiö heyrðtt þeir byssuskot. “Það er Unkas!” sagði Valsauga strax. “Hann hef- “Heyrið þér?” sagði Heyward, þegar Valsauga stóö ir gúða byssu, sá piltur. Eg þekki hvellinn hennay eins við hlið hans. Ivel'og faðirinn Jiekkir rödd barnsins síns, því eg hefi “Maðttr heyrir altaf lágan hávaöa úti á sléttunni. Það sjálfur notað hana. þar til eg fann aöra betri.” máske bendir á þaö, að Montcalm hafi ekki aS öllu leyti vfirgefið sigurýinningar sinar hérna.” \, “Þá ættu eyru aö vera betri en augtt,” svaraði Vals- attga með vænan bjarnarkjötsbita ttppi í sér. “Eg hefi a'ð okkttr var ekki sýnd nein vinsemd, og Indíáninn er lif- siálfur séð hann og ntenn hans annarsstaðar. Nei, en'andi sönnttn þess, að engin ógæfa hefir samt átt sér stað,” úlfarnir verða djarfir, þegar annaðhvort er of lítiö eöa' svara'ði Valsattga rólegttr og lagði bvsstina á handlegg sinn. Svo gekk hann ásamt Chingachgook að eldinum, pg þaðan aftur lengra inn í virkið. “Hvernig stendur á þéssu, Chingachgook?” spttrði Valsauga svo strax á eftir. “Eru Mingóarnir fyrir al- “Hvaö þýðir þetta?” spttrði Heyward svo. “Menn gæta okkar eins og það eigi að eyöileggja okkur.” “Þessi eldibrandttr, sem er þarna klofinn, ber vott um, of mikiö af fæðu. Það mætti eflaust drepa mörg af þess- um rándýrum, eí vii hefðum nægag tiniu, og næga birtu til þess. — En.hvað er það, sem er þarná á feröinni?” Eru það ekki úlfarnir?” spttrSi Heyward. Valsattga svaraði ekki, en hristi höfuðið með hægð.vöru að elta okkttr, eða er það aðeins einn af þeim skrið- og benti honum að kotna með sér svo langt til hliðar, að birtan frá eldinum félli ekki á þá. Svo stóð Valsauga kyr og hlustaSi, hvort hann gæti ekki heyrt þetta lága hljó'ð endurtaka sig. Það virtist sem biðin ætlaði að verða á- rangurslatts. og loks hvíslaöi hann að Heyward: “iVið verðuni að kalla á Unkas; hann hefir skilningar- vit Indíána, og heyrir oft og tiðum þaö. sem okkur er ómögulegt að heyra.” Ungi Móhtkáninn sat við eldinn og talaði lágt við föSur sinn. En tindireins og hann heyrði náttuglu góla, spratt hann á fætur og horfði t áttina til svörtu veggj- anna, eins og hann væri að leita aö þeim stað, sem hljóð- ið kom frá. En afttir gólaði Valsauga eins og u^la, pg jafnskjótt sá Heyward Unkas læðast langs með veggnum til þeirra. Með fáum orðum sagði Valsattga honum á Delawara- málí, hva'ð hann ætti að gera fyrir sig. Og hipn fjaSur- magnaði líkami Indíánans fleygði sér strax niður á jörð- ina. Heyward langaði mjög til a'ð vita, hvernig hann færi aS þessu. og veitti honum því nákvæma eftirtekt. Hann varð nú samt mjög undrandi, þegar hoiium sýndist Unkas liggja alveg hreyfingarlaus, og loks gekk hann fáein skref áfram og þutt niöur að þeim bletti, sem hann hafði altaf horft á. En þá varð hann þess var, að Móhikaninn var horfinn, og aö þaö, seni hann horfði á, var aðeins þúfa á veggmim. “Hvaö er orðið af Unkas?” spurði hann undrandi. “Þaö var þarna. sem eg sá hann fleygja sér niður, og eg heföi þorað að sverja þaö, aö hann lægi þar enn.” “Þey, talið^ þér ekki svona hátt,” hvíslaði Valsauga. “ViS vitum ekki. hvaða eyru hlusta hér, og Mingóarnjr eru afar lymskir þrjótar. Unkas er nú raunar úti á slétt- unni, og ef að þar eru Húronar, þá finna þeir þar mann, sem er fullkomlega jafningi þeirra.” “Þér eigið þá við, aö Montcalm hafi ekki kallaö alla Indíána sína burtu? Við skulum kalla á fylgdarmenn okkar, svo aö við séiun allir viö því búnir aö grípa til vopna.” “Ekki einu orði fleira. ef þér metið líf yðar nokkurs,” sagði Valsauga aövarandi. “Lítið þér á Chingachgook; hvaö hann þó er líkur miklum Indíánahöfðingja, þar sem hann situr viö eldinn. Séu nokkrir þorparar þarna úti i myrkrinu, geta þeir ekki s^ð hinn minsta grun hjá hom* um, hvorki á andliti hans né hegðun.” “En hann situr í of mikilli birtu frá eldinum. Hann veröur þeirra fyrsti og auöfengnasti fengur,” sagöi Heyward. “Já, þaö er óneitanlega satt,” svaraöi Valsauga. “En hvaö eigum viö aö gera? Eitt einasta grunsamlegt augna- tillit getur Ieitt okkur út í bardaga áöur en viö erum viö (dýrum, sem altaf koma til að taka höfuðleðtir hinna j dauðu, þegar eínhver bardagi er á enda, ti! þess eftir á að hrósa sér af dugnaði sínum?” Chingachgook settist rólegur, og þegar hann var búinn að skoða eldibrandinn, sem kúlan hafði hitt. þá svaraði han nog rétti einn fingur itpp i loftið: “F.inn.” “Já, það hélt eg IíUil,” svaraði Valsauga og settist. “Og þar eð þorparinn var kominn í vatnið, áður en Unk- as skaut á hann. eru miklar líktir til, aö hann hafi slopp- ið lifandi. Þessi þræll hefir jtnnars sent kúlttna sina mjög nálægt eyranu á* þér, Chingachgook.” Gamli Móhíkaninn leit kærtileysislega á þann sfað. sem kúlan haföi hitt. Svo settist hann í sömu stellingar og áður', án þess aö láta slíka smámuni trufla sig.” Nú var Unkas kominn aftur og seztur viö eldinn, jafnrólegur og faðir hans. Ungtir Norðurálfubúi hefði eflaust flýtt sér að segja frá þvt, sem skeð hafði á þess- ari dimmu sléttu þetta kvöld, en hinum ttnga Indíána kom ekki til hugar að minnast á það einu orði. Það var fvrst. þegar Heyward fór að spyrja hann, aö hann ýtti skyrtu- lafimt sinu til hliðar og sýndi þeim höftiöleöurslokkin, er hann bar við belti sitt sem sigurmerki. Chingachgook lagði liendi sína undireins á höfttðleöriS og athugaði það nákvæmlega. Svo slepti hann því stiögglega, eins og hon- tim leiddist að horfa á það. “Öneida !” sagöi hann. < ' “Óneida!” endnrtók Valsauga og nálgaöist blóðuga höfuðleðrið. “Hamingjan góða! Eru það þeir, sem sitja ttm okkttr, þá megttm við vera vissir um, aö innan skams úir og grúir af þeim á allar hliöar. — Já. fyrir augum hvítra manna er enginn mttnttr á þessari skinnpjötlu og hverjtt öðru Indíánahöfuðleðri. F.n Chingachgook sér strax, af hvaöa kyni þessi vesalingur hefir verið. eins á- reiðaniega og höftiðleðriS væri blaösíða í bók, og hvert hár einn bókstafur. — Hvað segir þú, piltur ntinn? Hvaða kynstofni heyrði þessi dauöi þot'jiari til ?” Unkas leit til Valsatiga, og sagði nteð hinni Wíðu rödd sinni; “Öneidá!” “Aftur Óneida!” sagöi Valsauga. “Þegar Indíánam- ir gefa einhverja skýrslu, getur maöur alloftast treyst henni. En ef ættingjar þeirra samþykkja hana, þá má maður hiklaust trúa henni, eins vel og trúfræðinni.” Þessum vesalings manni hefir skjátlast. Hann hefir haldiö, aö viö værum Frakkar. óneidarnir eru Englend- ingtint vinveittir og hollir,” sagði ITeyward. “Honum ’gat' ekki skjátlast aö þekkja Móhíkanann, sem er málaður svo ei«kennilega. Hontim heföi þá eins vel getað skjátlast tim hermenn Montcalms í hvíta ein- þeim svaraði, fvr en hann hafði íhugaS litla stund, það sent sagt var. Orðum sinum léttt Indíánarnir fvlgja svo stórar og auðskildar handahreyfingar, að Heyward átti ekki mjög erfitt nteð aö skilja og fylgja þræðintim t saniræöum þeirra. En aö skilja Valsauga var miklu erfiðara, þar eö hann, til aS stæla þá hvítu, tók á sig hina yfirtætislegu fiamkomu þeirra, sem er samgróiö ölltim innfluttum Aemríkumönmim. þegar geð þeirra er í jafnvægi. Að Indíánarnir vildtt fylgja sporinu á landi, var skilj- anlegt á hinum tiöu bendingtim þeirra til skógarins. Aft- tn á móti benti Valsauga mörgum sinnttm i áttina til Horikanvatnsins, og af þvi áleit Majórinn, aö hann héldi þvi fram. aö sigla yfir vatnið. En það var sjáanlejJI, aö bann gat ekki sannfært hina. og varð að gefa eftir og l allast á þeirra skoðtin. • - * Y Þá stóð hann skyndilega upp og byrjaöi að verja sinn málstað með hinni alkunnu mælsku Indiánanna. Hann lyfti ttpp hendi sinni og lýsti braut sólarinnar á himnin- tim. Þetta endurtók hann svo mörgttm sinnum, eins og þeir vröu tievddir til aS brúka mafga daga á ferð sinrfi á landi. Svo lýsti hann löngunt og erfiðum vegi á milli fjalla, kletta og straumharðra fljóta. Lika aldri óg þrótt- leysi hins sofandi hershöfðingja lýsti hann svo nákvæm- lega, að ekki var mögulegt að misskilja. Já, sjálfum Uc-V ward lýsti hann glögt og talaöi ttm hann tindir nafn- intt “Hin opna hendi”, sem hinir • vingjarnlegti Indiána- kynþættir kölltiðu hann, sökum gjafinildi hans og al- úöar. A eftir þessu kom lvsing á hinum léttu og vaggandi hreyfingum bátsins, gagnstætt hinum skjögrandi hreyf- itigtim dauöþreyttra manna, og aS síSustu endaði hann með að lænda á höfuðleður Oneidans og hélt því fram, hve nauðsvnlegt það væri, að ferð þeirra yrði sem fljót- tist, og án þess að láta nokkur spor sjásy. Múhíkanarnir höföti hlustaö- á ræöu Valsauga nteö þögtdli alvöru og igrundandi svip. og þegar hann hætti, létu þeir, sem Indíánum er titt, til sín hevra hávær sam- þykkissvör. Með fáum orðum sagt, Unkas og faöir hans aðhyltust skoðttn Valsauga og féllu frá sinni hreinskiln- islega og hiklaust. Undireins og ráðageröin var ettduð, var skoðanamís- nutnurinn gleymdur. Valsauga leit ekki sigri hrósandi á félaga sina; þvert á móti lagðist hann, eins stór og hann var, endilangur fvrir framan glóöina, og að lítilli stundu liðinni var hann sofnaður rólegum svefni. Móhíkanarnir báöir, sem svo lengi höfðu unniö alt Ayrir aðra, voru nú að vissu leyti út af fyrir sig, og not- uðii tækifæriö til að hugs'a um sín eigin áform og áhyggj- ur. Chingachgook varpaði frá sér hinum alvarlega og harða svip Indíánahöföingjans, og fór að tala alúðlega og spaugancji vjð son stnn, sem varð glaðttr yfir vinsemd fööur sins, ög svaraöi henni meö sinni bltðu og hljóm- næmu rcidd. Umbrevting þeirra varö ósegjanlega ntikil; öll merki villimannsins vortt horfin; þaö vortt aðeins tveir spaugandi menn, faðir og somtr. A þenna hátt leið hér ttm bil ein stund; svo þagnaöi Chingachgook skyndilega og vafði dúk ttm höfuð sitt, sem gaf til kvnna, að hðnn vildi fá aö hvíla í ró. Unkas J>agn- aði líka undireins, og þegar hann var búinn aö laga eld- inn þannig, að hann gæti vermt fætur fööur síns, gekk han nsjálfttr til hvíldar á milli rústanna. Þessi úhultleiki, sem hinir reyndu skc'igarbúar létti 't ljc'is, haföi þau áhrif á Heyward, að hann gekk líka til hvildar, og litlu síðar sýnclust þessír ntenn sofa jafn rólega á milli rústanna, og hinir ntörgu á sléttunni fyrir utan, sem úlfarnir höföti tætt kjötið af, svo að beÍH þeirra vortt farin aö fölna. Stjörnurnar skinu enn á himninunt, þegar Valsauga kom til aö vekja hina sofandi menn. Múnró og Heyward vörpuðu kápunum af sér og stc'iðu strax ttpp, þegar þeir heyröu hin lágu köll Valsauga. Þegar þeir kotnu út úr hinu lélega tjaldi, stóö hann og beið þeirra, og það eina* scm hann geröi, var aö benda þeitn aö flýta sér. Meira. . i X '

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.