Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.09.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 13. SEPT. 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÍÐA. siöasta Lögbergi. Þessi útr.efning til 'l'horson og fyrv. Vlómari II. A. Rob- va'a, gaf svo ti’efn>ö til. liins miög son. Atti .M r. 'íhorsqn tvöfalt er- svo smekklausa og gegndarlausa indi þangaS vestur, og hvorttveggja gurhs í í.l)g. 10. ágúst, sem Hkr. voru þau, honum og þjóöflokki vor- varö á, meö öllum almenningi ís- um til sóma. lenzkum vestan hafs, aö brosa ‘aö. AS Hkr. nefndi þessa ferö Mr. Nú var fyrirsögnin á þessari lofgrein' Thorsons, er hún geröi saklaust gam- ósönn: “Heiöraöur af LögYræÖinga- an ag Lögbergslofinu, munu flestir ■ iélagi fylkisins , því þaö var bari Tinna., aö var full ástæöa til, og verö- A'orrisstjórnfn, sent útnefndi vara- ur eigi séö, hvernig þaö fær "valdið mennina. La^a-atriöiö, sem nefndin ov;]d á ntilli nianna, er vel hafi ver- átti aö fjalia um aö þessu sinni, eft- ] v;na ; mörg ár”,vsem Lögbérgs- it því sem ritstjórinn skýrir sjul;nr ritstjórinn fullyröir, nema þeim írá. var hiö svonefnda Lulk Sales niönnum sé svo fariö, aö þeir þoli Act , eöa, svo skýi ing hans sé látin ; afl öörum sé unnaö sanmnælis.- lialda sér . Lög til þess aö varna sntá-^ jrn þafj ina ve] Vera. Kn þá þarf líka sölu-kaupmönnum t'rá aö selja vörur lne;ra ell e;nn þVott —r m'eira en eitt smar í slöttnm, án vitundar' stórkailp- sónarbaö — til þess aS gera þá hina manna . í’etta voru þa öll ósköpin, s;;inu afj almennum átrúnaöi utan þaö mátti ekki minna kosta en aö ^v.trkj 11. — Gagnstætt viö málsháttinn, maSurinn var geröur aö guöi meö þá þarf að vanda tórfig ltnd;r þessari vara-forsending gegn frjálsri ket;];nn. verzlun í landinu, svo aö þaö varö aö guölasti aö hlæja undir lofgeröar- -ja- Fleiri orSum ætlar Hkr. ekki aö | evöa tun þetfa mál. En spyrja mætti lestrinum. Voldug er, eða réttara h/lttvirtan Logbergsritstjó.'ann aö því sagt, var Norrisstjórnin! Hitt er hvort hann hef.Si ,agt flt ; aJ5 vrkja annaö mál, þó aö meö sanni megi segja, aö H. A. B. sé góö viöbót viö yrkjs þessa "Höfuðlausn”, nenia af þvt, aö honum hafi fundist einhvers þurfa liina Ölympisku guöatölu í “nýju ... v . ■ - i jj ■ mefí almenningsalit) til ommnis — kirkji#mi á Victor St.” Annars hafa Wa árétt;ngar> út af gamlll Tjaldbúö- nnklar breytingar orörö á Tjaldbú«- J arnlá];nu sæ]a. inni i siöari tíö. En nýir siöir koma j rieö nýjum herrum. Manni dettur í hug þaö, sent einn Kirkjufélagsprest- tirinn sagöi fyrir nokkrum árum síö- an: “Þeir eru altaf að “leggja af” i Tjaldbúöinni; fvrst lögöu þeir af. Djöfulinn og svo lögðti þeir af heil- j agan anda, og.næst leggja þeir þigj af, drottinn minn.” Þeir leggja á- goöafræöinni. Samkvæmt trúar- skoðunum okkar heiðnit forfeöra var Ööinn, sólguöinn, hinn æösti guö. Hann haföi aöeins eitt auga. Og þetta auga var sólin. • Ull sólunni fylgjandi náttúru-undur voru í sam- bandi viö Ööinn, þar á meöal hinn k.ngi, 'kaldi vetrartími, þegar sólar- geislanna gætir svo litiö. Þá álitu merrn, aö ÖÖinn heföi cfröiö að hopa á hæl fyrir erkióvini sinuni, vetrar- drekanum. til þess aö fa honum i hendur stjórn heimsins um tíma. En aö lokum sigraöi Ööinn og sneri aft- j ttr til ntannanna og kom sem hinn gæfuríki vorguð riöandi á mjallhvit-j rm hesti. Menn fórnuöu honmn hestum, sent skoöuö vortt honum hei- lög dvr. MeS þvi náött menn hylli hans. Haus fórnardýranna, hestanna, vai- festur á þak hússins, en löppin yíir dyr eöa á þröskuld þess. Þá varöveitti Oöinn húsiö og stýröi öll- ,um óhöppum frá því. Seinna tóku menn aö skera út hausa á húsgafla og negla skeifur á þröskuld eða stiga. Meö smávægilegum breytingum hefir þessi siöur svo haldist viS siöan. Þaö ei margur, sem nú viöheldur honttm, sem ekki hefir hugmynd um uppruna hans. I.cstu upphátt. Aö lesa upphátt er svo gagnlegt og Jiolt, aö fjöldi lækna ráðleggur þaö sem hressandi æfingit íyrir sál og lik- pma. Nafnkunnttr læknir segir um þetta efni meöal annars, aö menn, er hætt sé viö lungnaveiki, ættu aö æfa sig í aö lesa upphátt, þvi að það geri brjóstiö hæfara til aö starfa* Ef lesiö er ineS reglubundnu millibili segir hann brjóstveiki oft læknast. l'essar heilsusamlegtt æfingar hafa einnig góö áhrif á .andfærin og styrkja röddina. Um hagnaöinn af þessu^tndlega talaö, segist hann ekki voga sér aö reikna. Utan húss og innan. (Molar.) . . y Töfradiiftið. | Það var eintt sitmi ung kona; hún 1 var glöö og viðfeídin. Maöttr hentt- reiöanlega “ekki af”, þessir sem þar , , » I ar ttnni henni mjög. En það var eltt, ertt nu, enda var þaö untnö til ktrkj-| ’ v , ■ v sem þeim fanst hfiöuin undarlegt. Og unnar, aö hmum fyrsttalda, er vikið ' 9 ” s ,1 þa'S var, hve ntikiS eyddist á heimil- inu. Peningarnir htirftt altaf áöttr var frá án ákalls, skyldi meö fttllum trúnaSi fengiö embættiö aftur og veití uppreisn fvrir niðrttn þá, sem1 eu >,au varSi' En Þau vissu a,drei’ hann haföi orðiö aö bíða. j h'verJu ÞaS var'aö kenna‘ Vikunni eftir nefndarfttndinn var Loks -ekk konan t!1 «amal!ar konn, hatdin á sama staö, t Vancottver, al-1 sem b'° 1 sk,'«iuum vissi 1enSra menn ráöstefna “Lögfræöingafélags en nef hennar náSi‘ Hun sPurSi Canada”. Til þessa fttndar var hr. -omlu konuna rá8a‘ Kn hun Lkk Toseph T. Thorson kjörinn sem full- j henni ,okaðar öskÍur °- saSSi: “IIér trúi lagaskólans hér í fylkinu. Fór!er töfraduft. Kf þú berö öskjuna I . A. Jónasson, Otto. l'. J. Thorkelsson, Lundar. E. Halldórsson, Rivertonf M. Christianson, Gttll Lake. E. Thordarson, Antler. T. Davidson, Pipestone. T. V. Thordarson, Hove. I innur Jónsson (223. herd.) H. Christianson, Selkirk. Edward Lessard (107. herd.) Páll Þorgrimsson (107 herd.) Alexander Þórarinsson (107. hred.) Arni Soffonías Helgason (78. herd.) Tom Johnson, Selkirk. Gttðni. Ingimttn'darson Olafspn, Rvk. Carl A. Dalsted, Blaine. Walter Oddson, Blaine. Kolbeinn Hoff, Blaine. Jón Arnason Holm, Salt Lake City. Ingi(jittndur Ölafsson, Wikl Oak. Theo. Thorfinnsson, Mountain, N.D. Matth. Thorfinnsson, Mountain, N.D Rögnv. Sveinsson Kristjánsson, Wyn. Jón Pálsson johnson, Wynyard. Ed. Þorsteinson Sigfússon, Wynyard Jóhann Hall, Wynyard. Edward Edson, Dafoe. Victor Siguröson Hannesson, Spanish Eork, Utah. Vilhjálmur Jósepsson, Kandahar. Jens ÞórÖarson Bjarnason, Selkirk. Þórh. Magnús Hjálmarsson, Akra. Helgi Marteinsson', Winnipeg. StaÖirnir, sem prentaðir ertt aftan • við nöfnin, ertt þatt heimilisföng, er hermennirtiir töldu sér, þegar þeir gengtt i herinn. ^tnnmiiiiMiin Use itin All PURITV Skrá yfir. nokkra af þcim, scin cnn vantar uþþlýsingar iiin fyrir M nijiigar/xt íslcnzkri hcrmaivii hann vestur um svipaö leyti og hr. Bergman. En þess gat “Lbg.” ekki. Ráöstefna þessi var haldin 16.—-'17. ágúst í Vancouver, en þann 18. t Victoria. Um þetta voru greinileg- ar fregnir í Free Press, engtt síöttr en um sending og útiiefning vara- ir.annanna. Á lögfræöingaþingi þessu mætir nefnd, sem skipuð er tveim mönnttm úr hverju fylki í Canada. Ertt þeir kosnir af Lögfræðinga- félagi fylkjanna. Er nefnd þesci kölluS “A Committee of Legal Edu- cation” — lagaskólanefnd. T nefnd þessari eru frá Manitoba Joseph T. með þér á herjum morgni t.ttn alt húsiö, muntu brátt sjá, aö duftiÖ lag- ar alt. En þú veröur aö huga aö í hverjum krók og kima, og sjá ttm, að engintt dagur liöi svo að þaö sé ekki gert.” Já, ttnga konan Jofaöi því. Dag- inn eftir byrjaÖj hún aö bera þetta mikilsveröa duft um alt hitsið meö varkárni og inestti hægö. 1 kjallaranutn fann hún ti.ntrt:r, bala og fleira, sent var annaðhvort työgaö eöa aö detta í stafi. Kartöfl- ttrnar vortt myglaöár og miólkttr- flöskurnar láu tómar á hliðinni og tappalausar. I fataskápnttm voru fötin óviðruö og full af melflugnm. 1 btirinu stóð maturinn og skemdict og mýs höfött eyöilágt niikið. H/ert, sem hún bar þessar dýrmætu öskjur, faitit hún eitthvaö, setn þurfti betri gæzltt. Nú skildi ttnga kottan, hvers veg:ta alt entist svo illa á heiniilintt. Hún fór til göntlu konunnar í skóejnum og þakkaöi henni fyrir hjálpina. “En hvaö var í öskjunttm?” spuröi hún hlæjandi. “Ekkert,” svaraði gantla konan. Skcifan. Hvernig stendur á því, að hún er skoöttö sent tákn gæfunnar? Bæði á sveitabæjum og í húsum stórborga, sjáunt vér hana hanga yfir dyrum úti eða á veggjum inni. Og þaö vaknar hjá manni sú spurning: Hvaöa samband er á milli gæfunnar og járnsins? Þýöingtt þessa eld- gamla siðar er aö finna í gömlu S. Olafsson, Winnipeg. M. Marteinsson, Winnipeg. A. Bergþórsson, Lundar. 0 Charles, Halldórsson, Lundar. S. Thorsteinsson, Stony Hill. C. Rasmussen, Oak Point. T. E. J ónasson, Dog Creek. Sveinn Jóhannsson Halldórson, Svold Halldór Johnson, Reykjavík. Johtt Olafsson. / Hcimkomnir: Sigfús Ingihjöru Sigfússon. Jón llalldórsson, Uigll River, Alta. R. Reykjaltn, Churchhridge. F. J. Stephenson, \\ injtipeg. S Eyjólfsson, Big Point. Gttnnar Olson, Brandon. B. O. 'Osmond. L. Johnson, Árnes. G. Jónsson, Árltorg. E. Bjarnason, Elfros. J. SigurðssOn, Winnipeg. E. Benson, Langruth. C. Thorkelsson, Istend, Sask. B. Benson, Winnipeg. M. Marteinsson, Melita, Sask. R. Jóhannssott, Wihnipeg. B. Sigurðsson, Winnipeg. T J. 'I'. Johnsott, Winnipeg. F. H. Kristjánsson, Mozart. Corp. Guöm. Guömundsson, Wpg. Oskar Sigurðsson, Winnipeg. G. A. Thomson, Langruth. J. B. Reykjalín, Churchbridge. E. Sigfússon, Oak Vievv. C. E. Goodman, Winnípeg. A. Pattlson, Piney. (t Jóhannsson, Víöir. E. J. Johnson, Winnipeg. P Anderson, Glenboro. T. P>. Tohnson, Lundar. r ____ J. Goodmanstín, I.eslie. H. Bjarnason, Lundar. • A. Johnson, Winttipeg. 'I'. G.^ Paulson, Winnipeg. ‘O. Thorsteinson, Keewatin. 11. Johnson, Winnipeg. T. Davidson, Winnipeg. E. TT. Pattlson, Lillesve. T. Sigvaldason, 804 McDermot, Wpg G. A. Olafsson, Brandon. \ . Grímsson, Revkjavík. P. Árnason, Isafold. T. Davidson, Shoal I.ake, Man. E. S. Einarsson, Winnipeg. •? T- T ( -I 1 ' F V' 0 T rr \ i’ “V Stökur. Sólsctur. Skuggar falla fljótt i gil, fold þó valla- saki, sér þá hallar sængttr til sólx aö fjallabaki. Morgunn. Kýs aö orna kaldri sveit, kannar fornar slóöir; rts aö ntorgni hýr og heit hintinborna nióðir. RöÖuII kyndir elda á cfstu tindum fjalla; geislamyndir glæstar þá gylla rinda alla. t A. 0. Eiríksson. Stúikan sem vann á símastöðinni. A símastöð einni vann einu sinni stúlka, sem var ávalt sein i vinmma á mcrgnana. Formaöttrinn talaöi unt þ; ö viö hana og áminti hana upp aftur og aftur, en þaÖ hafÖi engin á ltrif, svo hann varö að taka til ein hverra annara ráða. 'J-'cjh, stúlka góö,” sagöi hann, þegar h;ym \ottt á skrifstofuna einn morgun og hélt á böggli trudir hend- inni. “Eg hefi nokkttö í huga, sem eg held aö geti verið dálítil hjálj fyrir þig i því, aö komast á réttnm tínta í vinnuna. Eg hefi hér gull- fagra • vekjaraklukku, sem eg kevpti handa þér. Viltu nú lofa mér þvi, aö hafa hana heirrta hjá þér og nota hana eins og til er ætlast.” Stúlkan lofaöi þvi, fór nteö klukk- una heim til sín og setti hana utn kvöldiö, svo að hún hringdi á 'þeint t;ma> sent lifm þurfti aö fara á fætur ntorguninn eftir. T’egar sá tími koin, sent fara átti á fætur hveiit og hringlaði í klttkkunni, svo allir, sent t húsinu voru, vökn- t’Ött, nema stúlkan; hún rumskaði lit- iö eitt og sagði um Teiö ineö sætuni rónti: “Þaö er annar aö nota Hnuna. Ger- i?.' svó' vel aö kalla ttpp aftur.” |pÚRiTy fuOUBI I Mlíi _ I ^URlTy FUOUl* ’ More Bread and BefierBread and Befier Pastry ioo. w Hann, sent æ til ills oss var, á nú stórar fylkingar; ttngir ítienn af ættlands strönd illmenni því gengu á hönd. þetta er mesta óláns ár, aö oss sækir dauðans fár. Aukast völd og virðingar vondunt1 mönnttnt alstaðar. Islenzk þjóö! Hvar er þtn trú? • Óll i molttm liggur nú. Játningarnar jafnvel frá, eg má enga hjálp-þér Ijá. Islenzk þjóö ! Hvar er þín von? Oll á Rögnvald Pétursson ? Manninn, setn aö okkttr er eins og versta brennigler. Fáttni vér ei reist við rönd, rötn er þessi attömanns ltönd. ‘ Boston” marga miljón á, ntig og Jón þeir ætla að flá. SanJeining i felttr fer, flótti á liö vort kominn er. “Heim, já, heint” eg hraöa utér, h'nsta vígiö hrotiö er. “Orkan” streymir fjölltmt frá, Flýtuni okkur henni aö ná . Hreldunt ntun hún hressing Ijá, — hún er ekki “Boston” frá. Nú þarf orku að eiga viö árans nýja trúleysið. Qrkan veitir orku og dáð, otkan gefi oss frið og náö. Norna-Gcstur. Lamentation. 1 Forsetarœðan (og útdráttur úr ársskýrslu.) Illa gengur okkar lýö, altaf harön^r þetta strið. Oft var hættan áöur dintm, óvinanna* sóknin grimm. Þó er útlit þetta verst, þeim sem fvrir “trúnni” berst. Fjölgar óöttnt fjanda lið, fær nú enginn lengur grið. andi santkepni erlendra þjóöa og . þverrandt sölumöguleikutn. j Fyrir nokkru síöan stóð itarleg ' grein í enska fiskiveiðablaðinu “The | Fish Trade Gasette” um fisk- og síld- j veiöarnar þar í landi. Er þar haft í eftir togaraeiganda t Grimsby, að j næstu sex mánuöurnir veröi hinir j öröugustu fyrir togaraútgeröina þar í , borginni, og hættutímar fyrir alla þá, j s,ent lagt heföu fé sitt í útgerð. O- I mögulegt segir hann, að verði að koinast hjá því, að leggja I mörgum toguruni í höfn um ’engri eöa skemri títna. Blaöiö segir, aö nú skifti miklu máli, hvaö Engltndingar geri til þess aö hindra aðstreymi er- | lendra fiskiskipa, og ráöa bót á því jtjóni, sem sala á erlendunt fiski geri j útgerðarmönnum þar í landi. Getur I blaðiö þess að mikill sægur vélbáta og vélskipa hafi þá veriö komin.i til j Grimsby til þess aö stunda þaöan j tognótaveiðar. Og reksturskostnað- 1 ur sé svo litill við þá veiöi pg á þeim j skipum, að þau græði jafnmikið eöa , meira en þaö, sem togarar tapa. I Haft er efdr þessttm sama útgerð- arntanni og fyr er nefndur, að tekjur j félags þess, sent hann á í, hafi verið ! 12,000 sterlingspundunt lægri íyrstu 3 ntánuði þessa árs en á s*mt tima t fyrra. Og blaöiö bætir því við þessa frásögn, aö togaraeigendur í Grims- j by hafi tapað stórfé stðasfca vetur. Og því taka í tamnana og minsta kosti tak- ntarka innflutning á fiski an-. na þióöa og söntuleiðis leyfa ekki nema j ákveðnum fjölda af fiskiskipunt frá 'öðrttm þjóðum aö halda til í enskum bæjum. Blaðiö getur ennfremur um, að mjög öröugar ástæður séu nú í Grimsby hjá öllttm þeim, sem hafi j atvihnu af útgerö. j Þegar þetta er athugaö, þá er það skiljanlegt, að Ettglendingar grípt til einhverra ráöa til að draga úr sam- kepninni á þessu sviði. Er þvt ekk- ert ólíklegt, aö miklar hömlur veröi lagðar á fiskinnflutning til Englands. Fvrir nokkrtt bárust þær fregnir En veröi þaö, þá mega íslenzkir út- frá Englandi, að umræður heföu far- geröarmenn fara að svipast um eftir .... v ■ i , nýjutn markaöi ekki stðttr en Færey- tð frant um þaö t neört malstotu . •etiska þingsins aö banna innflutning á fiski frá þeim löndunt, sent 'styddu fiskiveiöarnar meö ríkisfé. Englendingar munu hafa mikinn hug á að leggja einhverjar hömlur á fisk- innflutning erlendra þjóöa. I fær- eysku blaöi er getið ttm þaö, að tið- indamaðuf þess í Leith heföi fullyrt, aö Engl.endingar ntyndu hafa á prjón Ununt lög, er bönnuöu innflutning á fiski. Þótti Færeyingunt þessi fregn ill, því þangaö flytja þeir mikið af fiski á seglskipum sínutn, og eru nú aö byrja togaraútgerö af 'Xtiklu kappi og selja vitanlega mikinn hluta af þeim fiski, sem togararnir afla, til Englands. • Hvatti því blaðið, sent /tessa fregn flutti frá Englandi, Fær- eyinga eindregið tíl þess að fara aö svipast um eftir nýjunt markaði, ef hinn enski skyldi bregöast. Þessar hömlur, sem Englendingar hafa í hyggju aí^ leggja á fiskinn- fhitning annara þjóöa, koma ein- göngu af því, aö fiskiveiðarnar ensku hafa ekki veriö jafn aröberandi nú síðast og áöur, og stafar það af vax- Þú ert bráðum “allur inn”, altaf harðnar bardaginn. Brýtur að lokunt brandinn þinn ‘ Boston”, veslings Niels minn. Norna-Gestur. Enski fiskimirkaðurinn tngar. (Lögrétta.) Frítt til þeirra er brjóst- þyngsli þjá og kvef Royndu meðnl liHta. .!*«« ko.«fnr okk ert. Pvl fylklr cnglnn nftrNauki. Kkk- ert tfmntap. Vér getum lœknat^ brjóstþyngsli og viljum gera þati þér aí kostnatlar- lausu. Hvort sem hún hefir þjáti þigr lengi eba skamman tíma, ættirtiu aíS reyna þetta fría mebal. í>aÓ gerir i ekkert til í hvaóa loftslagi þú ert, 1 stöóu eba á hvaía aldri. Ef þú heffr brjóstþyngsli eöa kvef, læknar lyf vort þigr skjótt. i Vér viljum sérstaklega ab þeir reyni þaö, sem engin önnur meböl i hafa læknab. Oss fýsir ab sýna hverj- um sem er á vorn kostnaö, aö vér getum bætt þeim. Þetta tilbot5 er mikilsvert. Ogr þafi I ætti ekki ati táka neinn dag: aö hugsa I um, hvaö hann ætti a?5 gera. Skrifi'5 1 oss nú þegar og byrjiö a5 reyna þa5. Sendib enga peninga. Heldur aöeins miöa, sem hér meö fylgir. Geri5 þa5 í dag — þaö kostar ybur jafnvel ekki . frímerki.____________________________ FREE TRIAL COLPOX FRONTIER ASTHMA CO.. Room 927G, Niagara and Hudson Sts., Ruffalo, N. Y. Send free trial of your method to: I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.