Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 1
Sendið eftir verSIista til Royal Crono Soap Ldl. 654 Main St., Winnipeg. Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúiir Verílaua gefin fyrir Coupons og umbúðir Sendi® eftir vertílista til Hoyal Cro«-n Soap Ltd. 654 Main St., Winnípegr. XXXVL AR — WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. SEPTEMBER, 1922. NÚMER 52 Um stríðið nýja. glíma vi'ð Ung-Tyrki, sem ekki hafi nema pramma til að komast á yfir Frá því er síðasta blað kom út, liefir margt verið sagt um stríðið, er vfir vofir. En ekki hefir að ráði verið lagt út i það ennþá, svo frézt hafi. Það sem gert hefir verið, hef- 'ir alt lotið að því, að koma á sættum. 'Skeytunum hefir rignt á milli þjóð- anna; ein hefir boðið þetta, önnur hitt, og því stappi er ekki enn lokið. Viðvíkjandi skeyti vestlægu þjóð- sem anna til Kemalista, sem getið var um t síðasta blaði, gáfu Kemalistar þau svör, að þeir ætluðu sér að halda vestur yfir Dardaneilasundin. hverj- um sem þar væri að mæta, og niyndu 'ækki láta staðar numið fyr en t Trakíu, eða landinu umhevrfis Con- stantinopel. , Þesstt skeyti svöruðu Bretar aftur á þá leið, að með þvt væri stríö ó- umfivjanlegt. Fru nú friðarskilmal- ar þeir, er t skeyti þessu eru teknir fram, fyrir þinginu tyrkneska í An- gora og var sagt á laugardaginn var ^ hér í blöðunum, að svara yrði þeint’ jnnan 36 klukkustunda. Þegar þetta er skrifað, á mánudag, er samt ekkert fiétt ttm svar Kemalista. Á fundum, sem Bretar og Frakkar hafa haft, hafa Frakkar tekið ntjog þá stefnu, að reyna að afstýra stríði, en vilja hafa fttndi, þar sem allar þióðirnar kætntt sér á friðsantlegan hátt santan um ágreiningsatriðin. ítalir og Frakkar kváðtt hafa dreg- ið her sinn til baka, og ætla sér ekki að taka þátt í stríðinu tneð Bretum, er sagt í fréttunum á föstudaginn var. Að Rússar veiti Tyrkjum liðveizlu er borið til baka. Það er alls ekki gert rað fyrir, að þeir sendt þeint neina menti, en hergögn er ekkt tahð o- mögulegt, að þeir selji Tyrkjum. Rússar þvkjast hafa ærið að starfa heima fyrir, og eru þess utan ekki hneigðir til að berjast, nenta þegar kemttr til að verja sjálfa sig og stjórnarfyrirkomulag sitt fyrir utan að komandi árásutn. Grikkir er sagt að standi mjö; Bretum og lýsi þvt yfir, að Þrakta eða Constantinopel verði varin af “þeim eftir mætti. fyrir Kemalistum. Kemalistaherinu kvað hafa tekið tvær borgir á hintt óháða sv'æði, et Bretar hafa ttniráð vfir, austanmeg- iti Dardanellasttndanna. En litið hafa þeir sig að öðru leyti í frantmi. að tninsta kosti á meðan að stendur a sáttagerðatilraunum Breta og Angora stjórnarinnar. Saint krefjast þeit Þrakíu ennþá, en virðast þó ekki ó- samþykkir, að Bretar haldi Dardan- ellasundunum. Ástralia hefir heitið Bretum fylgi, ef til stríðs komi; einnig Newfound- Tand. Að því er Canada snertir hef- i- sambandsstjórnin ekkert afráðið ennþá. Er talið víst. að hun leggi tnálið fyrir þingið. ef til stríðs kem- ttr. Blöðin á Englandi eru sutn á móti Bretum. Telja þetta frttmhlaup af þeirra hálfu. Hér hafa dagblöðin Free Press og Tribune - rifist talsvert um upptök "þessa striðs, og það, hvað Canada ætti að gera í sambandi við það. Tel- ttr Tribune sjálfsagt að standa með Dardatiellasttndin til Constantinopel. Telur það brezka flotann færan ttm að hafa í öllunt höndum við Tyrki og ár.akar Tribttne um æsingar og skakka tneðferð ntálanna. Tribune bregður' Free Press aftur um ólýð- hollustu. Yfirleitt virðist það skoðttn rnanna ao hjá stríði þessu verði kornist. Er talið víst, að Tyrkir hafi ekki herafla á leið að verkinu loknu, og er nú ver- ið að reyna að hafa ttpp á þeitn. Landstjórinn kctnur til Winnipeg. Byng landstjóri og frú hans eru væntanleg til Winnipeg 4. október ; j dvelja þatt hér eina viku. F.r stjórn- iti hér að búa sig undir að veita þessttm tignu gestum móttöfcu. og er $31.59 hver maðttr á ári. — Inn- att Presbytera kirkjunnar greiðir hver meðlimur $30.54. Congregationalist- ar greiða hver um sig $25.92, en róm- versk-kaþólskir $4.21 hver. Kn hún telur sér hvern mann í fjö'skyldu þess, setn meðlimttr er kirkjunnar. Kaþólskir voru um eitt skeið öllum örlátari við kirkjttr stnar. En nú eru protestantar það, samkvæmt því, er BRETLAND Irland. ekkert til sparað. að hún verði einsiþt.'asr áminstu tölur bera með sér. nteð þttrfi til þess, að bjóða; I or- gestuntun sæmir. Eandstjórinn og Bretum byrginn. F.n þó er þetta alt j frú hans hafa verið á ferð itm Vest- sér það til málsbótar, að með því að verjfhst Tyrkjttm í Dardanellasund- unum, séu þeir að afstýra stríði í Evrópu. Þegar allar ástæðttr eru vegnar og virtar, virðast likttrnar sterkari nteð ennþá undir svari þvi komið. er tyrk-j »> hr,tdið í haust, til að sjá og kynn- neska stjórnin í Angora gefur, sent ast hag landsins. og koma nú þaðan. ennþá er ekki komið. Bretar færa Ný leiS mðskiftanna. Hon. J. E. Caron akuryrkjttráð- hcrra segir. að Canada þttrfi að j rvðja sér nýjar brautir, að því er við- skifti snerti, vegna hinna ný- >vi, að af stríði þesstt verði ekki, snmþyktu tolllaga i Bandaríkjttnum. hleypt lengra. ^ líann kveðttr Ontario og Qttebec ! vtrða fyrir miklu skakkafalli, að því 1 er mjólkurbúa-afurðir þeirra snertir, þó hinn attkni tollur á hveiti nái ekki El.ki liggttr það þó í þvi. að þe:r gefi bei’it meira til kirkju sinr.ar en ka- þólskir, heldttr mun það falið í þvi, að þeir hafa aðra viðskiftalegri út- vegi til þess að afla kirkjttnni fé, en kaþólskir. BANDARÍKIN. A mánttdagskvöldið koma svo fréttirnar af undirtektum Tyrkja. Eru þær ekki glæsilegar. Stjórn þtirra í Angora samþykkir ekki friö- artillögur Bréta, og tieitar að aftra her sinum frá að halda inn á óháða landið, sem Bretar hafa yfir að ráða, þar til eftir ráðstefnuna, sem fyrir- htigiið er, og farið var fram á i skeyf- ttnum. Kröfur Tvrkja eru, að fá KoHstantinopel, Þrakíu og alt land, Hggjandi að Dardanellasundunum. En Bretttm heintila þeir ttmráð sttnd- anna. Grikkir æstust við svar þetta og segjast halda Þrakítt nteðan nokk- ur þeirra standi ttppi. ------------x----------- til Qttebec. Hann ráðleggttr. að leita sér að markaði á Englandi, Frakk- landi og Belgítt fyrir vörttr héðatt. Canada hefir sent árlega 7 miljónir punda af osti til Bandaríkjanna. J.feð núverandi tolli. segir hann. að þangað fari ekki eitt einasta pund CANADA Lc Pas kosningin. Kosningin í T.e Pas fer fram 5. október. Er þar heldur en ekki farið I að verða vart við kosningahita. Ekki ! færri en þrtr kváðtt ætla að sækja þar 1 um kosningu á nióti Bracken forsæt- | isráðherra. Þeir heita Dr. C. P. Ro- með bertson, R. H. McNeill og H. Finger. Sá síðasttaldi er ekki í vandræðttm með stefnur, þvi hann kveður sig conservative, liberal, óhaðan og verkamann, alt t senn. McNeill er bændasinni óháður og Robertsou er óháðttr. Finger er ttppgjafa viðar- sali, McNeill bóndi, en.Dr. Robertson meðalamangari þar norðttrfrá. Craig dómsmálaraðherra er farinn norötir til I.e Pas, til þes sað halda þar fundi fvrir hönd Brackens; en sjálfur fer forsætisráðherrann undir- eins og hann kemttr attstan frá Ont- ario; en þar hefir hann verið við jarðarför föður sins. Er búist við. að Craig og Bracken verði þar norð- mfrá þar til eftir kosningarnar. Banki rœnditr í Melita. McNiven kosinn. D. A. McNiven. þingmannsefni liberala fvrir Regina, náði kosningu gpgnsóknarlaust til fylkisþingsins. Þetta sæti t fvlkisþingintt t Sask- atchewan var áðttr skipað af Martin dóntara, en hann sagði því lausu, er honttm hlotnaðist dómáfhembættið. • Blaðið “Belfast Telegraph” full- yrðir að sáttatilraunir séu byrjaðar milli de Valera og stjórnarinnar á Suðttr-Irlandi. “De Valera fer að vísu httldu höfði,” segir blaðið. “En eigi að síð- ttt hefir hann meðalgangara, sem að þessu verki vinna.” Lentn að hressast. Lenin, forseti Rússlands, sem um tuna hefir verið frá stjórnarstörfum sökum lasleika, sem stafaði af of- þrevtu, er nú aftur að hressast svo, að hann tekur brátt við starti sínu. Sá heitir Kameneff, er störfum Len- ins hefir gegnt Búist við blóðbaði í Smyrna. I borginni Smyrna er mikið af kristnum mönnttm frá Armeníu, Grikklandi og víðar, sem lifa hörm- “Menn eru að sannfærast betur og nngar- og hungurslífi stðan Tvrkir betur um það i Dttblin ,að það nntní toku borgina. Balfour jarl, sem nú þtn fa langan tima, fleiri ár til þess i er a fundi alþjóðafélagsins í Genf, að yfirbuga lýðveldissinnana með! öllu. gera !er I hefir lagt ! þesstt fólki, til, að reynt sé að hjálpa Og það verk færi langt með að ! °s se"ir hann Bret,and “Friríkið” eða Sttðttr-Irland 1re,öubu,S a* fram 50;000 ster- Bretlandi. Bendir a, að það se ]iun(ju j,ann 0cr stungu ttpp skylda hennar, þar sem að hún hafi full þjóðarréttindi á alþjóðaþingintt og hafi verið þátttakandi í Sevres- samningnum, sem verið er að rjúfa með þessu stríði. Segir það Foster hafa skrifað undir þá fyrir hönd Canada. Einnig er þar bent á, að ef tii alheimsstríðs komi, hljóti Canada að slæðast inn t það, og þvt sé ekki nein ástæða til að draga sig t hlé nú. Skyldu Canada segir það því, að verða við liðsbón Breta nú, eins ó- trautt og árið 1914. S.l. laugardag, um kl. hálf-tvö að morgni, var brotist inn í Union- bankann í Melita. Höfðtt innbrots- þjófarnir á burt með sér ttm $7000 í peningttm og verðbréf, er námtt $23,000. Þeir, er verkið frömdu, voru ( talsins. Allir vortt þeir grímulaus- ir. Fyrst kliptu þeir sundur síma- víra bæjarins. Síðan tóku þeir mann, e- rafmagnsstöðvar bæjarins gætti, svo að hann gerði ekki hávaða. Rafafls- stöðin var á móti bankanum. Að þesstt búntt sprengdt, þeir ttpp ör- yggisskápana. og höfðu féð á burt með sér, sem um er getið. Meðan á sprengingunni stóð, vaknaði Thomas Beveridge, ritstjóri blaðs t bænttm, og fór hann að líta eftir. hvað á seiði væri. En hann var skotinn í fótinn og liggttr nú á sjúkrahúsi. Piltar, ter sváft, i bankabyggingunni, riftt þorp- arar þessir upp úr rúmum sínum, og héldtt þeim úti á stræti i náttklæðum Free Press segir aftur a móti, að sjnum meðan á innbrotinu stóð. Þetta stríð þetta komi Canada ekki við enrt,voru aj(. UUgir menn. að einttm und- þá. Segir Breta og Tyrki eina um anteknum, og tölitðu með hreim "það, og Bretar þurfi ekki hjálp til aðt Bandaríkjamanna. Þeir héldu suður Firðtal. S.l. fösudag voru þráðlaus skeyti send fram og aftur milli Victoria i Pritish Colttmbia og New Zealands. Loftslagið var talið sérstaklega hent- tigt þenna dag til að bera þráðlaus skeyti. Vegalengdin nemttr 6500 miltim. sem skeytin vort, send. Söguskáld. Gordon Hill Graham heitir tvitug- u,- piltitr, sem lteinta á að Stoney Lake, Ont. Tvö stór bókafélög i Toronto hétu $2500 verðlattnum fyrir beztu skáldsöguna, er þeint bærist ir.ttan ákveðins tima. Af 250 manns austur og vestur um alt þetta land, er þátt tóku i samkepni þessari, hlaut saga þessa áminsta drengs verðlaun ip. Nafn hennar er “The Bond Triumphant”, og fer hún fram Quebec; en efnið er um barattu ntilli klerka og hersins á fyrstu timum, ttm völdin. Dómararnir vortt fjórir, og var einn þeirra Dr. W. T. Allison í Winnipeg. ' i*' •:? * 11 kornvaguar fara af sporunum. F.ina af C. P. R. lestunum. sem á ferð var sl.l mánudag um 70 milttr vestur af Fort William, með 70 vagna hlaðna af korni, henti það slys, að hjól brotnaði á einttm vagninttm, sent þegar valt ttm, og setti 10 aðra vagna út af sporintt. Var ærið verk, að koma þeim aftur á sporiö. K irkju-inntektirnar. Samkvæmt skýrslum Federal Coun- til kirktta í Ameríktt, hafa inntektir allra kirkna í Ameríku numið hálfri biljón dollara s.l. fjárhagsár. Mestar eru tekjttr Meþódista, er nerna $130,000,000; næst kemur kaþólska kirkjan með $75,000,000 árstekjur; Baptistakirkjan er sú þriðja i röðinni með $60.000,000 árstekjur. Skýrsl- urnar sýna, að raeðlimatala kirfcn- anna er 46.242,130. Samkvæmt því greiðir hver félagi að meðaltali um $10 á ári til viðhalds kirkjunni. Þeir e; Protestanta-Episcopel kirkjttnni >til htyra, greiða hver um sig hæst. eða “Tcddy Bear’ innilukhtr. Vilhjálmur Stefánsson fékk nýver- ið skeyti urn það til New York, að skipið “Teddy Bear”, sent fyrir 4 \Ikum lagði af stað frá Nonie í Al- aska, til Wrangle eyju, til að sækja menn þá, er Vilhjálmur skildi þar eftir, sé innilukt í ts og hafi ekki komist ti.’ eyjarinnar. Skeytið kom frá Siberíu. Skipið í ísntim sáu tnenn, er vortt á hreindýraveiðttm á tiyrstu töngum þar. Nýir stjórnmálaflokkar. I ræðtt, er Lindley M. Garrison hélt nýlega í Denver, Colo., hélt hann þvi fram, að þess yrði ekki langt að bíða, að nýir stjórnmáiaflokkar myndttðust í Bandaríkjunum í stað gömlu flokkanna. demokrala og republikka. Sagði hann eldri flokk- aná í vandræðum nteð að sýna. í hverjtt þeirn bæti verttlega á milli. Nýju flokkana kvað hann myndu verða radikala og vonservatíva. — Ekki et' hann þó á því, að þtssir flokkar yrðtt teknir við af gömltt flokkunum í næstu kosningum, en þeir værtt i myndun. Hann kvað demokrataflokkinn mjög sneiddan góðttrn leiðtogum, en repttblikka ekki, en þá væri aðalmttnurinn á jieint flokkttm talinn. Póstmál. Póststjórnin i Bandaríkjunum hef- ir farið frant á það við póststjórn Canada, að þær kænitt saman á fund í október, til þess að ílutga, hvar bæta mætti póstflutninga á ntilli landanna. Tugthúsvist — ekki fjársektir. Roy A. Haynes, umsjónarmaður vínbannslaganna í Batidaríkjunum. segir, að loksins sé von um, að bann- lagabrotum fari að fækka í Banda- rikjunum. Ástæöan,-sem Haynes sér fyrir þessu, er í því fólgin, að dóm- arar ertt að hætta að leggja fjársekt- ir við lagabrotunum, en dætna þrjót- ana til fangelsisvistar. Fjársektir segir Havnes. að sétt gagnslattsar, og ltafi hann séð það fyrir löngu. Það gleðttr hann, að augu dómaranna hafa opnast fvrir því, og að þeir ertt í þess stað farnir að gefa þá ráðn- ingu, sent dttgi, fyrir þessi lagabrot, sem ntenn fremji af ásettu ráði, og reyni á alla lund að konia inn t með- vitund manna, að ekki sé neitt öfugt við, þó brotin séu. Brúa- og hafnagcrð. Harding forseti hefir skrifað ttnd- it' frttmvarp, er gerir ráð fyrir $50,000,000 veitingtt til brúa- og hafnagerða í Bandaríkjunttm. Ótraust gólf í leikhúsi. X hreyfimyndahúsi eintt í Pittsburg, bilaði gólfið nýl. og áhorfendttrnir, er flestir voru börn, duttu niður um það ofan á steinlagt kjallaragólf undir leikhúsintt. Þrjátíu og átta börn slösuðust og eitt dó. því attgnamiði, Segir Bretar bafi sannar fregnir gialdþrota. Etnnig ertt lvðveldtsstnn- f ... v . bann, að ar eefnabtlir til þess að halda her uti ! , . , „i af þvt, að folk þetta verði brytjað nægtlega btrgttm af vopnttm. J J i ntður, til þess að losna við það og öll Alt þetta er að °P'la a"Slm a f, ekari vandræði af því, og það at- inni og leiðtogum hennar í þessum óíriði. Ófriðttr þessi er að verða trlandi dýr. Yfir 2 síðastliðna mánttði hafa 103 menn verið drepnir, 334 særðir of 647 teknir til fangn. Yfir júlí- rnánub einan eru sketndir, sem af völdttm þessa inanlandsstríðs stafa, metnar á $200,000,000. Hér er þvi ekki ttm neitt smáræðistap að tala á eignttm og mannslífttm. De Valera mttn vera í Dttblin. F.n hann fer mjög huldu höfði, stðan Collins var myrtitr. En þó her ltans gangi að ýmstt leyti vel, er það sjáan- kgt, að það er að smá draga af hon- um. Stjórnarherinn ber sigur vtr bit- ttm oftast nær, er þeim lendir sam- ati. En sigrar lýðveldissinna eru sjaldan unnir nenta með því að þeit' komi einhversstaðar fram að óvörttm. Væri betur, að þessi grái leikur færi að taka enda á trlandi. Vcrksmiðjur iðjulausar. Bómullarverksmiðjur á Englandi hafa svo litla sölu fyrir vörur sínar, að fþær verða nú að standa lokaðar 3 tlaga á viku. Þær hafa selt ógrynni aí vörttm til Vesturheims og Egypta- lands áðttt'. Nú er sá markaður afar daufttr. í verksmiðjttm þessum vinna um 100,000 manns, og er sá hópur því vinnulaus hálfar vikurnár. hæfi hafi verið ákveðið, að í franuni væri haft 30. september. Sneri Bal- fottr niáli síntt einkum til fulltrúans á fundinttm frá Perstu, sem var eini fulltrúinn þar frá Múhameðstrúar- þjóðum, og tók hann málinu þannig, að hann skyldi beita öllttm sínum á- hrifttm til þess að rey«a að bæta úr þessu ástandi. og vera milligöngu- maðttr, ef þess væri æskt. Fundar- menn urðtt mjög hrærðir, er þeir hcyrðu þessar fregnir. "Drcpnar af tískunni”. Það var dómur læknanna um lát tveggja stúlkna í París nýlega. Stúlk- úr þessar höfðu svelt sig alllengi og revrt sig sántan til þess að verða eins mittisgrannar og myndirnar i tízku- blöðunttm sýndu, að þvrfti tneð til þess að vera “móöins”. Stúlkurnar fengt, innvortis nteinsemdir at þess- um revringum, og vortt svo veikar fvrir og magnlattsar af sveltitilraun- ttmtm, að líkaminn þoldi ekkert, gat enga mótstöðu veitt, gegn sóttum eða kvillttm. Þær sýktust báðar og leið ekki sólarhringttr á milli dauða þeirra. Banamein þeirra reiddtt þær sér sjálfar raeð þessum lifnaði sín- unt, segja læknarnir. “En,” bæta þeir við. “þær ertt ekki þær einu, setn fórna heilstt og lífi á blótstal 1 i tízk- unnar. Það gera árlega stúlkur 5 1 hundraða tali.” ÖNNUR_LÖND. Vcniselos scttur i varðhald. Venizelos fyrv. forsætisráðherra Grikklands. hefir verið settur í varð- hald. Sakir þær ertt á hann bornar, að hann hafi efnt til samtaka með það fyrir augttm, að koinast aftur til valda. Aðstoðar-rikisritari á stjórn- artíð Venizelosar, M. Grives, hefir einnig verið handtekinn fyrir aö hafa verjð með Venizelos i leik þessttm. og nokkrir aðrir málsvetandi nienn. eins op t. d. Dr. Koryllos háskólakennari o. fl. Er nú hafin leit um alt landið eftir mönnum, sem búist er við. að þátt ltafi átt í þessttm samtökum á móti ríkintt. Rússar og Frakkar. Konungur vill giftast ótiginni stúlku. Stambouliskv stjórnarformaður í Búlgaríu. hefir gert það heyrin kttnn- ugt. að hinn ttngi konttngur Búlgariu, Boris. æski að giftast ungri, fagurri, rikri og mentaðri amerískri stúlku. Búlgarittmenn bera orðið lítið traust ti’ konttnglegs fólks og vona, að amerisk drotning verði landi og lýð til meírl lilessttnai' FR kóngadæturnar í Evrópu. Hin tilvonandi ameriska drotning Boris æskir hann, að hafi áhttga fvrir mentun kvenna, og geti jafnvel leiðbeint eða komið á fót stofnunum, sem að því lúta. Þær fréttir konta frá Rige. að Frakkar og Rússar séu að efna til sambands sin á milli. Ertt ráðstefnur hrddnar í Rerlín, París og Moskva ttm þetta. Að Tchitcherin verði gerður aö rússneskum sendiherra á Frakk- landr, er talið vafalaust i fréttunum af þessu. allalvarlegt. Tyrkjasoldán óánœgður. Tyrkjasoldáninn, Mehemed VI. kvað bera sig illa út af þvi, að vestlægu þjóðirnar skyldtt senda Kemalistum, ett ekki sér, skeytin viðvíkjandi stríð- inu, sem yfir vofir. Soldáninn ótt- ast, að það leiði til þess, að honum verði vikið af stóli. ISLAND. ,r Gamalmennahœlið. — Gjaldkeri Samverjans fékk skeyti í gær frá einum farþega á Gullfossi, þar sem segir frá því, að farþegar á skipinu hafi skotið saman 350 krónum til fyrirhttgaðs gamalmennahælis hér í Reykjavík. Maður einn hér i bæn- Bretum kvað þykja þetta t-m hefir einnig ótilkvaddur lofað því að styrkja þetta fyrirtæki með 500 kr. framlagi á ári, svo lengi sem á- stæður hatts leyfi. Má telja þetta hvorttveggja vott um góðar undir- tektir framvegis, þegar farið verður að leita til almennings um stuðning til þessa þarfa fyrirtækis. m (Lögrétta.) i \á '.j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.