Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSíÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 27. SFPT. 1922.
Hinn síðasti Móhíkani.
Kanadisk saga.
Eftir Fenimore Cooper.
!iCeOOOOSM050C«CCC«CCCMOO®5CeOC*COOOK
1
En þó aö jSrðin vseri mjög troðin á þesstt svæði, fund-
ust engin spor, sem lágu þaðan. I*að leit helzt út fyrir að
hestunitm hefði verið slept lattsum, og að þeir hefðtt rölt
í kring að leita sér fæðu. Unkas og faðir hans fóru því
af stað að leita þeirra. og meðan hinir stóðu enn og voru
að ráðgera, kom ttngi Móhíkaninn aftur með þá báða.
Söðlarnir voru brotnir og söðulklæðin óhrein, svo út leit
fyrir. að þeir hefðit verið á beit í nokkra daga.
“Að hvaöa niðurstöðu getum við komist af þessu?
spurði Heyward og fölnaði. ttm leið og hann leit kvíðandi
í kringttm sig á runnana og trén. eins og hann væri hrædd-
ur um, að þar tnyndi opinberast einhver voðalegur leynd-
ardómur.
“Að ferð okkar hefir fengið ettda áður en við vænt-
um, og að við erttm í landi óvinanna," svaraði Valsattga
“Ef slæpingjarnir hefðtt verið eltir með miklttm hraða, og
stúlkurnar enga hesta haft, svo þær hefðu ekki getað orð-
ið þeim samferða, ja. þá hefðtt þeir máske tekið hársvörð
þeirra. Nú hafa þeir eflattst ekki snert eitt hár á höfði
þeirra, því jafnvel Húronar vilja ekki. misbjóða kven
fólki, nema þá með striðsöxinni sinni. — Nei, eg hefi
heyrt, að hinir frönsktt Indiánar værtt komnir inn á milli
þessara fjalla til að veiða elgsdýr, og nú erum við á leið
til tjaldstaða þeirra. Hestarnir ertt hér að sönnu, en Húr
onarnir ertt farnir. Við skttlum þess vegna leita þeirrar
leiðar, sem þeir hafa farið.”
Valsattga og Móhíkanarnir bvrjuðtt nú undireins
þessu starfi með alvarlegtt kappi. A þesstt, nokkttrra
hundraða feta stóru svæði, byrjuðu þeir allir rannsóknir
sínar, en árangurslaust. Þar var nóg af sporttm.’en engin
þeirra lágu bttrt.
“Þetta er lævis list,” sagði Valsattga, þegar hann sá
vonbrigðin á andlitum hinna. “Við verðum að byrja við
uppsprettuna, Chingachgook. og rannsaka iörðina þttm
lung fyrir þttmlttng. Húroninn skal ekki þttrfa að stæra
sig af því, að fótur hans skilji ekki eftir neitt spor.
Svo byrjttðtt þeir aftur. Hverjtt visntt blaði var snúið
við og hverjum stein lyft upp, þvl þeir vissu, að Indíánar
httldu oft spor sin á þenna hátt. Þetta reyndist samt á-
rangurslaust, þangað til Unkas bjó til stíflu í lækjarspræn-
una, sem rann frá uppspretttinni. Undireins og vatnið
rann í annan farveg, laut hann niðttr og rannsakaði gantla
farveginn. Með gleðiópi gaf hann svo til kynna, að hann
hefði verið heppinn. Allir þutu þangað og ttngi Móhí-
kaninn benti á greinileg spor eftir gönguskó.
“Þessi piltur verðttr síntt fólki til heiðttrs og þvrnir t
augum Húronanna," sagði Valsauga. “Já, áreiðanlega
er þetta spor eftir göngttskó; en það er samt ekki fótspor
Indíána, til þess að vera spor eftir þá, hefir þttnginn leg-
ið um of á hælttmtm. — O, hlauptu og útvegaðu ntér
stærðina á spori söngvarans, Unkas! Þú getur fttndið
glögt fótspor hans hjá klettinum þarna, beint á móti
okkur.”
Meðan hinn ttngi Móhíkani var að reka erindi sitt,
fóru þeir Valsauga og Chingachgook að mæla sporið, og
tn ertt bæði 1 étt og stöðug; hællinn hefir naumast snert
jörðina, og þarna hefir hin dökkhærða hoppað frá einni
rótinni til annarar. Nei, eg get ábyrgst yður, að hvorug
þeirra hefir verið þreytt. Þar á móti hefir söngvarinn
verið ttppgefinn og fótsár. Sko! Þarna hefir honttm
skrikað fótur, og þaryta hefir hann skjögrað áfrant, og
þarna — lítur ekki þetta út eins og hann hafi gettgið nteð
snjóskó á fótunum? En þannig gengttr það eðlilega, þeg-
ar maður notar aldrei annað en röddina.”
Rólegri yfir þessum skýrtt sönnitnum, fóru þeir að
taka sér hvíld og neyta matar. í'egar þvi var lokið, leit
Valsauga fljótlega til hinnar hnígandi sólar, og svo byrj-
ttðtt þeir göngtt sina aftur meö ákafa. Húronarnir höfðu
ekki lengur reynt að dylja spor sín. þess vegna gátu vit|ir
okkar gengið hratt; og þegar heil stund var liðin, fór
Valsattga fyrst að ganga hægar og lita t kringttm sig.
Lolcs nam hann staðar og beið, þar til þeir voru allir
komnir saman. I»á sagði hann:
“hjg finn, að við erttm nálægt Húronunum, og erum
máske komnir of nálægt tjaldstöðum þeirra. Viltu ganga
meðfram klettunum hérna hægra megio. Chingachgook?
Unkas vill líklega fylgja lækjarsprænunni til vinstri, en eg
ætla sjálfur að fylgja sporunttm. Ef eitthvað ketnttr fvr-
ir, þá eru þrír krákttskrækir merkið. Eg hefi einmitt séð
einn af þessum fugltim sitja og dingla vængjunttm við
hliðina á fúnu eikinni þarna. — Það er nú raunar líka
merki þess, að við erttm í nánd við einhvern tjaldstað.”
Indíánarnir gerðtt strax, það sem þeir voru beðnir ttm,
meðan Valsauga bað Heyward að btða í skógarjaðrinum,
þar sem nóg kjarr var. eins og venjulegt er.
Þegar majórinn kom þangað, varð fyrir honttm al-
veg óvænt sýn. Á margra ekra svæði vortt öll trén feld,
og í ngnd við sig, þar sem hann stóð, sá hann ofttrlitla
tjörn. sem var umkrignd httndruðttm moldarkofa. er sttm-
ir stóðtt úti í vatnintt. Öll voru þökin bunguvaxin, og það,
sem fttrðaði hann mest, var það, að allir vortt kofarnir
traustlega bygðir. eftir þvUsem Indíána-veiðikofar ger-
ast. Sín eigin heimili voru Indíánarnir ekki vanir að
vanda svo mjög. eins og þessi bær eða þorp, eða hvað sem
á að kalla hann. sýndist vera. ,
En nú sýndist hann vera yfirgefinn og mannlaus. Að
minsta kosti áleit Heyward hann vera það. En eftir
nokkra stund sá hann fjórar verttr koma skríðandi á fjór-
um fótum til sín, og sem ttndirdins áleit vera óvinveitta
“Hvað er nú, vin.tr minn? Dettur yður í httg að fara tekið eftir því, að þótt þeir værtt vingjarnlegir við kyn-
að syngja með bifurnum?” t þátt Lævísa Refs, voru þeir þú ávalt á verði gegtt þessutn
“Einmitt,” var svarið. “Það virðist sanngjarnt að striðsgjarna og vilta ættbálk, sem tilviljitnin haföi leitt
Indíána. Skyndilega var alt svæðið fult af þessum ver- ]anc|i ”
ætla, að sá, sem hefir veitt þeim hæfileika til að nota gjaf-
ir hans svo vel, myndi heldur ekki vilja neita þeim um
rödd, til að syngja honum lofsöng.”
10. KAPITULI.
Lesarinn getur ímyndað sér ttndrun Heywards, þegar
hinir skriðandi Indíánar hans breyttust t ferfætt dýr,
tjörnin hans í bifurpoll, og hinn ímyndaði óvinur í vin
hans. söngvaran Davíð Gaiuút. F.n þessi nærvera hans
gaf honum svo góða von um forlög systranna, að hann
fór strax úr felustað stnum og hljóp til þeirra.
Valsauga skemti sér ágætlega. Hann greip hinn hátt-
prúða Davíð og hringsneri honum hvað eftir annað.
“Þessi dttlarbúningur er sannarlega Húronunttm til
heiðttrs,” sagði hann og óskaði honum til lttkkn með hina
nýju stöðu hans. “F.n þér ætluðuð. held eg. að fara að
reyna áhrif raddar yðar við bjórana. Eða var það ekki ?
bætti hann við. “Já, þessi hygntt dýr hefðtt eflaust sleg-
ið tónliðina með rófunni, og eg hefi þekt þá menn, sem
vortt heimskari en gamall og reyndttr brjór, og kunnu
samt sem áðttr að lesa og skrifa. En æpa kttnna þeir
ekki. Dýrin ertt nú eitt sinn fædd mállaus. — Hvað
álitið þér annars ttm slikan söng?”
I sama bili heyrðu'þeir kráku skrækja beint uppi vfir
sér. og Heyward, sem þó þekti merkið, varð á að líta ttpp
í loftið eftir fttglintim.
“Sjáið þér ! Þetta er söngur, sem gerir gagn.” sagði
Valsauga hlæjandi og benti á Móhíkanana, sem komu
strax hlattpandi. “Þessi söngttr færir mér undireins tvo
góða rifla, svo eg minnist ekki á hnífana og stríðsaxirn-
ar. F.n segið þér okkttr nú. hvað orðið er af stúlkunum.
Eg sé. að yður líður bærilega.”
“Þær ertt í fangelsi hjá heiðingjttnttm,” svaraði Davíð.
“F.n þótt þær séu hrvggar i httga. líðttr þeim að öðrtt levti
vel.”
“Báðttm?" spurði Heyward dauftir á svip.
Einmitt. svaraði hinn. “Ferð okkar hefir rattnar
verið allerfið. og við höfttm heldttr lítið af matarföngttm.
En að öðrti leyti höftt mvið enga ástæðu til að kvarta, að
þvt undanteknu, að þeir. hafa flutt okkttr t fangelsi í al-
“Guð blessi yðttr fyrir þessi orð,” sagði Múnró skjálf-
raddaður. “Eg fæ þá dætur mínar aftur jafn óflekkaðar
eins og þegar eg misti þær.” *. 5 4
Eg veit ekki til að frelsi þeirra sé í nánd,” svaraði
Davið efandi. “Það bvr illur andi í höfðingja hinna
viltu, sem aðeins gttð einn getttr tamið. Eg hefi reynt
að breyta hontttu bæði sofandi og vakandi, en hvorki orð
ttm, er hreyfðu sig svo fljótt hver í kringttm aðra, að
hann gat ekki séð, hvað þær vortt að gera. F.n svo mikið
hélt hann sig skilja, að þeir væru að flytja eina eða aðra
voðalega vél. » ^ , tri6+ , g*
Hann var að því kominn að æpa krákuskrækinn, þegar
hann heyrði skrjáfa í blöðunt fyrir aftan sig. Ösjálfrátt
hrökk hann við og hopaði nokkttr skref aftur á bak, þeg-
ar hann sá ókttnnan Indíána í þrjú httndruð feta fjarlægð né söngttr hafa nein áhrif á hann.”
frá sér. Hann áttaði sig samt fljótlega, og í stað þess að “Hvar er þessi bófi ?” spurði Valsauga blátt áfram.
æpa. sem gat o*ðið hættulegt fyrir hann sjálfan, stóð Hann er að veiða elgsdýr í dag ásamt ttngtt mönnttn-
hann kyr og rólegttr og athugaði allar hreyfingar hins ó-|itm.” svaraði Davið. “A morgttn heldttr hann áfram
kttnna tneð mestu nakvæmm. Jlengra inn i skógana mer canadisktt landamærunum. Eidri
Það leið ekki á It'ingu, þangað til hann vissi, að Indí-, systirin er fijá nágrannafólki hins vegar við svörtu klett-
áninn hafði ekki séð hann, því hann stóð og starði á hið ana þarna, en hin yngri er í geymslu hjá Húronakomm-
einkennilega þorp rfyrir framan þá. og horfði sjáanlega á!um fáar mtlttr ltéðan, þar sem þeir hafa brúkað eldinn
það nteð jafn mikilli ttndrttn og hann sjálfur.. Hvernig en ekki öxina. til að hreinsa lítinn blett.
hann í rattn og vertt leit út, gat Heyward ekki áttað sig! “Alíca ! Min ástkæra Alica,” tautaði Hevward, “hefir
á. þar eð hann var málaður. En honttm sýndist svipttr þá eintt sinni ekki þá htiggun, að fá að hafa systur sína
Valsauga fullyrti, að það væri eftir Davíð Gamút, semjhans vera frenntr sorgbitinn en villimannalegttr. Sam-' hjá sér.”
ennþá eintt sinni hafði otðið að skifta á s’tnttm skónt og kvæmt siðum Indíána var höfttð hans rakað nema fyrirJ “Einmitt! En að svo mikltt leyti sem lofsöngvar geta
ofan gagnaugun, þar sem fjórar fölnaðar fálkafjaðrir, hjálpað til að viðhalda geðró, hefir hana ekki skort þá,
lténgu og dingluðtt neðfan í hárlokkunttm. Hann var og þó verð^ eg að viðurkenna, að þrátt fyrir allar mínir
klæddur bættum bómttllarjakka og vanalegri skyrtu. A
fótunum hafði hann góða gönguskó, en fótleggirnir vortt
berir og rispaði af þyrnttm; yfirleitt var hann óhreintt og
fremur aumingjalegttr.
Heyward stóð enn kyr og furðaði sig á þessari merki-
legu persónu, þegar Valsáuga kom hávaðalaust til hans.
“Þér sjáið. að við erum komnir að þorpinu eða land-
tjöldunum,” hvíslaði ungi foringinn. “Og hér er einn af
þeim viltu.”
Valsauga miðaði byssunni undireins og hann sá hinn
göngttskóm.
“Nú skil eg þetta alt saman eins vel og eg heföi horft
á þessar listir I.ævisa Refs,” sagði Vajsauga. “Söngvar-
inn, sem hefir fengið svo mikið efni i háls og fætur, hef-
ir gengið á ttndatt og hinir á eftir í fótspor hans.”
“En eg sé ekkert, sem bendir á —” sagði Heyward. en
Valsauga greip snögglega frant í fyrir honum.
“Stúlkurnar. meinið þér. Þorparinn hefir fttndið ttpp
á þeirri list að bera þær, á meðan hann hélt, að ofsókn-
armenn sinir væru leiddir á villigötur. Eg þori að veðja
lífi míntt, að við fáttm bráðum að sjá sporin eftir fallegu,
’litltt fæturna þeirra.
v AJJir gengu þeir nú frant með læfcnttm, sent brotið
hafði stifluná og ránn nú eftir sínum gamla farveg aftur,
og þeir vortt búnir að ganga meira en hálfa miltt nteð-
fram honttm, áðttr en þeir sátt nokkttr merki þess, að
IPDúronarnir hefðu stígið upp úr honttm. Nti komtt þeir
Stórum fcletti, þar sent Unfcas fann bráðlega spor, af
þvt einhver Indíáni hafði af óvarkárni stigið á mosa-
þúfu, og i kjarrintt til hliðar fundti þeir jafn glögg spor
og þau, sem þeir fylgdu þangað til þeir kdhiti að lækjar-
sprænttnni.
“Já, þeir hafa notað sín Indiána-klókindi,” sagði Vals-
auga. “Augit hvitra manna hefðu ekki fttndið þetta.”
“Eigttm við að halda áfrarn?” spurði Heyward.
“Hægan. hægan.” svaraði Valsauga. “Nú vitum wið,
hvaða leið við eigttm að fara. En við höfttm ennþá ekki
séð, hvernig þorpararnir hafa farið að flytja sfúlkurnar
eftir læknttm. Jafnvel HVonar mvndtt skammast sín fyr-
ir, að láta litlti fæturnar þeirra snerta vatnið.”
“Getur þetta gefið nokkra bendingtt ?” spttrði Hey-
ward og benti á nokkrar greinar, sem voru bttndnar saman
með tágnm, og að likittdttm höfðu verið notaðar fyrir
börur.
“Já. það er næg skýring,” svaraði Valsauga glaður.
“Og hér höfum við þrenn spor eftir göngttskó og tvenna
litla fætur. Það er undravert, að nokkttr lifandi mann-
eskja skttli geta gengið á svo litlum fótum, sem ekki eru
stærri en barnsfætur, þó stúlkurnar sétt háar og vel
▼axnar.”
Hershöfðinginn athugaði líka fótsporin. og með inni-
legri ást sagði hann ;
“Eg vildi að dætur mínar værtt ekki of veikbygðar til
að þola þessa áreynslu. Þegar við finnttm þær, verða þær
eflaust eyðilagðar af þreytu.”
En Valsauga huggaði hann strax og sagði:
. “Það er engin ástæða til að hræðast slíkt. Sko; spor-
ókttnna, en lét hana siga niðttr aftur von bráðar. athug-
aði manninn nákvæmlega og sagði:
“Þetta er enginn Húroni og heldttr ekki canadiskur
maðttr. En hann hefir rænt hvitan ntann, það sé eg á
klæðnaði hans. Getið þér séð, hvað hann hefir gert af
byssunni sinni eða boganum?”
“Hann sýnist engin vopn hafa,” svaraði Heyward.
“Hatin virðist heldttr ekki hafa neitt ilt í httga, nema ef
hann skyldi kalla til félaga sinna þarna niðttr við tjörn-
ina. Þess vegna held eg. að við þurfum ekkert ilt af
honttm að óttast.”
Valsauga sneri sér að honum og hló jafn innilega og
honttm var lagið, en þó lágt.
“Félaganna þarna niðri við tjörnina!” endurtók hann.
“Tá. þarna sjátint við, hvaða gagn það gerir, að ganga í
skóla í nýlendttnum. — Nú. hann hefir langa fætttr, og við
vitum ekkert. hverskonar .piltur hann er. Viljið þér miða
bj'ssunni á hann, á meðan eg læðist á bak við hann og
tek hann lifandi. En þér megið undir engum kringum-
stæðum skjóta.”
Svo læddist hann inn t kjarrið og á sania augnabliki
huldtt blöðin hann. Siðan liðtt fáeinar mtnútur þangað til
hann sást aftur, altaf skríðandi eftir jörðinni, sera klæðn-
aðttr hans var samlitur, svo hann sást varla. Með ^rar-
kárni nálgaðist hann hinn ókttnna. og þegar hann var að-
eins fá fet frá honum, stóð hann hávaðalaust á fætur.
Þá hevrðist tim Ieið eitthvað detta í vatnið, og þegar
Heyward sneri sér snögglega við, sá hann hér itm bil 100
dökkar verttr steypa sér i tjörnina. Hann greip undireins
byssuna og sneri sér að Indíánanttm, sem nú virtist horfa
jafn forvitnislega á alt þetta eins og hann sjálfur.
Nú lyfti Valsatiga hendinni upp til að grípa hinn ó-
kunna, en hætti strax við það aftur og fór að hlæja sínurn
kyrláta hlátri. Svo klappaði hann á öxl hins ímyndaða
Indíána og sagði lágt: * !
tilraunir. grætur hún oftar en htin brosir.”
“En hvernig stendur á því, að þér hafið fult frelsi?”
“Annar eins ormttr og eg verðskttldar aðeins lítið
hrós,” svaraði Davíð, eins auðmjúkur og hann gat. “En
þótt að sálmurinn hefði mist vald sitt á hinum voðalega
blóðvelli, hefír hann nú aftur náð allmiklttm áhrifttm.
jafnvel vfir sálttm heiðingjanna. Þess vegna hefi eg leyfi
til að fara og koma þegar eg víl.
En Valsattga hló og klappaði á enni sitt táknandi, ttm
leið og hann kom með aðra skýringtt, sem liklega var eins
sanngjörn.
“Indíánarnir gera aldrei neinttm vitfirring hið minsta
mein,” sagði hann. “En þar eð þér höfðttð fttlt frelsi,
hvers vegna fórttð þér þá ekki aftur til Fort Edward?
Yðar eigið spor var ekki mjög erfitt að finna. Það cr
að minsta kosti miklu gleggra en spor ikornans.”
Valsattga, sem miðaði við sjálfan sig, íhugaði það
ekki, að Davíð var að öllum likindum ekki fær ttm að
fara þá ferð. Ett söngvarinn hélt að mestu sinttm attð-
mjúka svip og svaraði:
“Þótt sála mín gleddist yfir þvi, að heimsækja aftur
bústaði hinna kristnu, vildi fótur rninn heldttr fylgja hin-
ttm viðkvæmu sálttm, heldur en að ganga eitt einasta
skref til haka, á nteðan þeint er haldið í fangelsi."
Nú fékk Davið blísturpipuna sína, eins og Valsauga
kallaði þetta áhald, og þegar hann hafði skoðað hana og
var sannfærður tim, að hún væri óskemd, fór hann að Iy.sa
brottnámi systranna. Lævtsi Refttr hafði beðið uppi á
fjallimt, þangað til hapn hélt, að allri hættu væri lokið,
Þá fór hann ofan af klettinum með þær, og svo var hald-
ið áfram meðfram vesturhlið Horikonvatnsins t attina til
Canada. Þar eð Húroninn vissi, að engin hætta var í
nánd af ofsóknum eða eltingtim, var haldið áfram með
hægð, og þar eð nákvæm ttmhyggja var veitt föngttnun
á hverri nóttu, var ferðin alls ekki þreytandi.
Þegar komið var að uppsprettunni. sern áðttr var getið j
um, var hestunum slept, og alt gert. sem mögulegt var,
til að dylja spor þeirra. Þegar þeir komtt að landtjöldum
kynstofnsins, vortt fangarnir aðskildir. Kóra var send
til hins kynstofnsins, sem þá dvaldi í dal þar í nándinni.
F.n Davíð þekti svo litið siði og sögu Indíánanna, að hann
gat ekki gefið neina glögga lýsingtt á þeint. Hann vissi
aðeins, að þeir höfðtt ekki verið tneð í bardaganttm við
Fort William Henry, en að þeir að öðrtt leyti, eins og
Húronarnir, fylgdu frönsku hliðinni. Hann hafði samt
þá svo nálægt og kynt þeini svo óþægilega.
Valsauga og Móhikanarnir hlustuðu nieð sivaxandi
eftirtekt á söngvarann, og alt í einu spurði Valsauga:
“Hafið þér séð hnífana þeirra? Vortt þeir enskir eða
franskir?”
“Hugsanir minar snerust ekki ttm jafn ótnerkilega
hluti,” svaraði Davið.
En Valsattga leit hörkulega til hans og sagði:
“Þeir timar geta auðveldlega komið, að þér metið ekki
hnifa hinna viltu sem ómerkilega hluti. Hafa þeir haldið
kornhátíð, eða getið þér ekki sagt okkttr neitt ttm ætt-
merki þeirra?"
Tú, kornhátiðir höfum við haldið margar og undar-
legar, forvnjttlegar myndir höfðtt þeir málað á sig. Eg
man einkum eftir einni, sem var sérlega ljót og viðbjóðs-
leg.”
v“Sýndi hún höggorm?” spttrði Vatsauga ákafur.
“Já. eitthvað likt því. I»að liktist vesaldarlegri, skrið-
andi s’kjaldböku.” .
“Hjú !”vsögðtt báðir Móhíkanarnir í eintt, og faðir-
inn stóð strax á fætur og fór að tala á Delawaramáli, svo
rólega og tigulega, að jafnvel þeir, sem ekki skildu hann,
hlustitðu með eftirtekt og áhuga á orð hans. Með stór-
ttm, þýðingarmiklum hreyfingum, hélt hann áfratn að tala,
ttnz hann að lokttm opnaði kápuna sina og benti á bera
brjóstið sitt. þar setn skjaldbaka var fallega máluö með
fölttm, bláttm lit.
“Við höfttrn fttndið nokkttð, sem hæði getur Ixtðað
gott og ilt,” sagði Valsattga svo til að skýra fyrir hinttm
ræðú Indíánans. . “Chingachgook er einn af helztu Dela-
wörunttm og hinn mikli höfðingi Skjaldbakanna. Að
nokkttrjir af þeim ertt í þeirn tjaldstað, sem söngvarinn
skvrði okkttr frá, er áreiðanlegt; en hve margir, vitum við
ekki, og yfirleitt skoðað, erum við á hættulegum vegi.
Þvi sá vinur, sem hefir snúið sér frá okkttr, er oft verri^
en óvinur, sem leitar eftir hársverði okkar.”
“Greinið þér betur frá þessu.” sagði Heyward, og
Valsattga, sent var sjáanlega hryggttr yfir þessu, sagði
frá þvi, hvernig eiun bróðir hefði reitt stríðsöxina að
öðrttm til að drepa hann, og að Húronarnir og Delawar-
arnir hefðtt hagað sér á sama hátt. Að stðustu sagði
hann: • • • - . , ____________ *
“Ntt held eg að það sé bezt, að við látum þenna mann
ganga inn í kofana afttir, eins og hann er vanttr. Hann
gettir svo sagt stúlkunum, að við séum hér, og svo verður
hann að bíða. þar til við með ákveðinni bendingu eða
merki köllttm á hann aftur. — Heyrðti, vinur minn, þú
þekkir liklega krákuskræk frá svölublístri ?”
“Já. það er skemtilegur fttgl,’ svaraði Davíð. “Hann
hefir blíða og sorgmædda rödd. en hann syngttr heldur
fljótt og fylgir ekki tónfallinu vel.”
“Hann talar tint leðttrblöku,” sagði Valsauga. “Nú,
jæja, fyrst yðttr likar svo vel blísturshljóðið hennar, þá
skultim við láta það vera merki okkar. Mttnið þá eftir
þvt. þegar þér heyriö það þrisvar sinntim hvað eftir ann-
að, að koma þá út í kjarrið.”
“Ríðið þið!” hrópaði Heyward skvndilega. “Eg vil
fara nteð honum.”
“Þér?” sagði Valsattga ttndrandi. “Erttð þér orðinn
þrevttur á að sjá sólína rísa ttpp og setjast?”
“Davíð er lifandi sönnttn þess. að Húronarnir geta
verið miskttnnsamir,” svaraði Heyward.
“Já, auðvitað, en Davið getur brúkað róm sinn á þann
hátt, sent enginn annar. er hefir fttll not skilningarvita
sinna, getttr gert.”
“Gott. Tíg get lika látLst vera brjálaður, fífl eða hetja
— í stuttu máli alt. hvað sem vera skal, — þegar um er
að ræða hana, sem eg elska. Komið þér nú ekki nteð
fleiri mótbárur. Eg hefi ráðið við mig, hvað eg ætla að
gera.”
Valsauga varð mállatts af undriin. En Heyward veif-
aði hendinni til merkis ttm, að hann vrldi ekki fleiri mót-
bárttr hevra, og svo bað hann Valsattga um að dttlklæða
sig.
“Dttlklæðifc mig; iryjið mig lika, ef þér viljið,” sagði
hann. “I stuttu máli, breytið mér í eitt eðttr annað —
t. d. fifl ”
“Það sæmir sér ekki fyrir slikan mann sem tnig að
breyta yður, sem erttð búinn til af hinni voldttgtt hendi
forsjónarinnar,” tautaði Valsattga óánægður.
“Heyrið þérd” gre'P Heyw'ard fram i fyrir homtm.
“Hin dökkhærða er hjá einum flokki af kynþætti Dela-
waranna, að því er þér álítið. En hin yngri systirin er
þar á móti hjá okkar svörntt óvinttm, Húronttnttm. Að-
stæður nittiar og lífsstaða krefjast þess, að eg leggi lífið
í sölurnar til að frelsa hana, á meðan þér semjið við vini
yðar uni að fá frelsi hinnar dökkhærðtt.”
Attgtt ltins ttnga herntanns ljómttðu af hugrekki og
kappgirni, og þótt Valsauga þekti Indiánana of vel til
þess, að taka ekki tillit til hættunnar, sem stóð í sambandi
við slíka tilraun, mótniælti hann ekki lengttr áformi Hey-
wards. Með ánægjnlegtt brosi út af tilhlökkuninni til hins
nýja æfintýris — án æfintýra gat hann í rattn og veru
ekki lifað lengttr — sagði hann við majórinn:
“Komið þér. Þegar hafttrinn ætlar að stökkva í vatn-
tð, á maður að vera á ttndan honttm, en ekki á eftir.
Chingachgook hefir jafnmarga mismttnandi liti og þeÍD
sem mála náttúrufegurðina á pappír. Og hann kann að
brúka þá. Setjist þér á trjábolinn þarna, og eg skal veðja
lífi míntt ttm það, að hann verður ekki lengi að breyta yð-
ttr í reglulegt fífl.”
Chingachgook byrjaði strax á þessu starfi, og það kont
brátt t 1 jós, að Valsauga hafði ekki ýkt neitt, þegar hann
hrósaði list hans í þesstt efni. Það leið aðetns ein sekúnda
þar til majórinn var breyttur í skrípafífl, og þar eð Iley-
ward kunni allmikið í frönsku, mundi hann í þessttm dul-
arbúningi alstaðar verða álitinn einn af þessttm kuklurum
frá Tikonderoga, sem ferðuðust á milli hinna vingjarn-
legtt kynþátta Indíánanna.
Metra.
I