Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. SEPT. 1922. Winnipeg • Séra Albert Kristjánsson var stadd- iir í bænum s.1. fimtudag. Hann var að kaupa lítinn bíl, er nokkur hjfciill úti við Lundar slógtt sér saman ttm aö kattpa, til þes að fiytja í börn á skóla, er langt þttrfa að ganga. Sími: B. 805 Sími: B. 805 J. H. Straumíjörð úrsntiSur Tekttr að sér viSgerðlr á úrum og khtkkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. Jón H. Johnson frá Oak Point leit inn á skrifstofit Heimskringlu s.l. fóstudag. Hann er frjálslyndttr mað tt' í stjórnmálum, eins og kutinugt er og situr ekki lengi inni hjá þeim, er pólitík vilja heyra, svo að hann minn- ist á hana, og vanalega á þann hátt, að hann heldur eftirtekt ntanna hjá sér á meðan. Þó koma hans v^ri stutt í þetta skifti, var hún skemtileg. Thorlakur J. Thorlaksson frá Oak Point er staddur í bænum; hann er að leita sér lækninga. Gísli Einarsson frá Icelandic River kom til bæjarins í s.l. viku; kona hans rar meö honum að leita sér lækninga. Þau búast viS að dvelja hér nokkra daga. Brauð 5c hvert; Pies, seetabrauðs- kökitr og tvíbökur á niðursettu verði hjá bccta bakari'nu, sætinda og matvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargcnt Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Munið eftir sjúkrasjóðs Tombó!tt, \T?j Alaska og leikttr Frank Mayo au-, stúkunnar Heklu 9. næsta mánaðar. alhlutverkið. ‘ ’l he Man from Home”, ito^s> etur auglýst i næsta blaði. a5_ ( að láta norskar vörur njóta lágntarks- nema sérstaklega standi á. Paramount-mynd, leikin af|Nokkrar norskar vörutegundir, sem ílokki ágætustu leikara, verður sýnd ta,d:ir eru UPP ‘ samningunum, hlíta Vér viljunt benda lesendunt votum næS{a mánudag. Wonderland ltefir auglýsingu frá Banfield, er birtist: lnarg-ar stórkostlega góðar myndir til öðrttm stað hér t blaðinu. Þetta s, verzlttnarfélag er orðið svo vel kynt I vejr; á þesstt hausti og kontandi “Blood and Sand"; meðal íslendinga, að það þarf engra sérstakra meðmæla nteð. Og viðskifti ertt islendingum þægilegri'þar en hjá öðrttm httsgagnabú ðunt, sökutn þess að verzlunarstjórinn er íslenzkttr og er þektur meðal lattda sinna hér setn sérstakt lipttrmenni í viðskiftum. "RökkuV’. Alþýðlegt tímarit. I.jóð. sögur grein it o. fl. Stærð að minsta kosti 24 arkir (384 siðttr) árg. Verð fram- vegis $2.00 hver árgangur. Fyrir- frathborgttn. Hvert hefti 3 eða 6 arkir. I. árg. alhtr kominn út (192 síðttr. Verð $1.25. Otgefandi: Axel Thorsteinsson, 662 Simcoe St.---------Sítni A-7930 52—3 svo sem “Nice People"; “Valley of the Silent Men”; “Why Change yottr Wife”; ‘ The Fox”; “Ottr Leading Citizen”; “Loves of Pharao” og “Her Gilded Cage”. Tilsögn verður veitt í fatasaumi á kvöldin yf- október og nóvembermámtð n. k. af Miss Anderson í búð hennar, “The nokkrttm tegundum-njóta lágmarks-1 Continental Art Store->, 275 Donald tolls í Noregi. I samningnum ertt tald þó öðrum spánskar ákvæðum. að A sama hátt undanteknun} Hjálparnefnd Sambandssafnaðar er að efna til samkomu til arðs fyrir nokkra fátæka og þttrfandi menn hér t bænttm, þann 5. október næstkont- andi. Samkoman verðttr höfð t sal Goodtemplara á Sargent Ave, Til skemtana verður spilamót (Whist- dtive) og dans. Agætur hljóðfæra- sláttur og verðlattn veitt fyrir vinn- ittga við spilin. Nánar auglýst siðar. rn,nna | Thornas F. Wood hét maðttr, sem ------------ heima átti að 723 Lipton St. í Winni- Sveinn Skaftfell frá Selkirk var i peg; fanst hann dauður i kofa á horn -staddur i bænum s.1. laugardag. Hann inu á Wellington og Wall strætum var að finna dóttur sína, sem hér er s I. miðvikudag. Hann hafði hengt að nema vélritum og skrifstofustörf. Spilafttndur verður haíður í sam- “komusal Sambandskirkju þriðjudag- tnn 3. október. kl. 8 að kvöldinu. Þar verður og dregið um broderaðan borðdúk og vandað sjal. Veitingar verða fram bornar að vanda. — .r sig í axlaböndum sínum. Orsökina til þessa ætla menn liggja í þvt, að mað- utinn var berklaveikur og að hann tók sér það mjög nærri. Hann hafði vinnu og efnalegar ástæðttr hans vortt ekki síðri en gengur og gerist fyrir verkalýðnum. Hann var giftur og átti ung born. Afmælishátið stúkunnar Skuld nr. 34 verðttr haldin miðvikudagskvöldið 4. október n.k. Góðri skemtiskrá lof> að með kaffiveitingum og dans á eft- ir. Allir goodtemplarar Ixtðnir vel- kontnir. Munið eftir dansi Jóns Sigurðsson* ar félagsins föstudagskvöldið 29. sept í Manitoba Hall. Betti dansskemtan- jr ertt hér ekki en dansar þessa fé- lags. ar upp allar þær vörutegundir norsk ar, sem njóta skttltt lágmarkstolls á ] ’pátti, en spánskar vörur, er eigi njóta lágmarkstolls t Noregi, eru sér- staklega tilgreindar og eru tollhlunn- indi Spánverja því nokkru víðtækari en Norðmanna. Spánverjum er heimilt að flytja eftir vild til Noregs spönsk vín, sem hafa undir 14% af áfengi og et’ það samskonar ákvæði sem i samningum | Street. | Ungbarna-alklæðnaður — 24 stykki 1 alls — til slu á $13.95. Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á uSucccss,, skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans Frakka við Norðmenn. Meðan bann.fram yfir aðra skóla eiga rót sína gegn innflutningi sterkari drykkja en rekja Þcssa: Hann er á á- 14% gildir í Noregi, verða Norð- menn að flytja inn á ári hverju eigi gætum stað. Húferúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. en 500,000 lítra af brendum j Kensluáhöld hin beztu. Náms- drykkjttnt og heitum frá Spáni. Ef! greinarnar vel valdar. Kennarar norska stjórnin hækkar leyfilegt á- Wonderland. Priscilia Dean og Herbert Rawlin- son eru aðal-ieikendurnir t “Confiict” — myndinni á Wonderland a mið- vikudaginn og fimtudaginn. Þú munt undrast þessa mvnd. A föstudag og lattgardag getur að líta myndina “Out of the Silent Norbh”. Þetta er mynd Gjafir í eknasjóðinn. Mrs. G. Hall, Winnipeg .... $ 10.00 Aður auglýst .............. 295.00 Samtals ........ $305.00 I síðasta blaði gleymdist að kvitta fyrir þessa gjöf frá Mrs. Hall, og er hún beðin velvirðingar á því. «O00O60O96O990O50OBO0ðO5O9Ö99®9999OaCi06««0C0OeOB0Oe Almennur saínaðarfundur Sambandssafnaðar „ verður haldinn á sunnudaginn 1. október kl. 4 e.h. í kirkju oo( temp aiastukurnai lítkla og.i | safnaíarins. Engin guðsþjónusta fer fram í kirkjunni þann f eM' a'. e na fii samkomu 1J-|] ] dag, en safnaðarmönnum og vinum þeirra hefir verið boðið o t° er n. .. til ,trðs f>rir ekkjur og | i yera vj3stöddum innsetningu hins nýja prests AIl Souls born druknaðra sjomanna a íslandi. ; ; kirkjunnar hér ; bænum Sú athöfn fer fram k|. 7 e. h. 1 íl skemtunar vernur kappræí5a millf11 1 tveggja færustu Islendinga vestanlS M- B. HALLDÓRSSON. hafs, með öðru fleiru. — Nánar aug- 1vst síðar. ácccccosocoðocccoðececcosoccccoeoGðcoccccccoosoooc ^CöBcoooocceoccccocccooccccccoooccocccooc; BAVFIKI.D I,A\Alt ARF.IDANI.KGlí F6I.KI. Hin sidasta vika af- Banfields árstida sölu Býður til byrjunar Samanstemd svefnherbergis áhöld fyrir verð, sem þýðir að kaupa árla, áður en upp er gengið, með óvanalegu þægilegum skilmálum viðvíkjandi borgunum til vor. ____________Samstemd svefnherbergis gögn------------- er samstendur af brassrúmi (staerð 4.6 aðeins), 2 þuml. uppistandara, /2 þuml. pílára, bómullarfyltri sæng úr góðu boldangi, ábyrgst gorm-spring (Coil Spring), grindin úr japönsku svartstáli. Kommóða úr svartri valhnotu, með brezkum köntuðum spegli og 3 rúmgóðtnn skúffum með brasshöldum. Cheffonier með fimm rúmgóðum skúffum og brasshöldum og brezkum köntuðum spegli. Par af koddum úr hreinum dún aqq Alt fyrir.........................................................................D Samstemd svefnherbergisáhöld Samanstendur af hvít-emaileraðri kommóðu, brezkur kantaður spegill, 2 stórar og 2 smá- ar rúmgóðar skúffur. Cheffonier, 2 smáar og 4 stórar rúmgóðar skúffur. Brass-rúm, 2 þuml. uppistandarar, stærð 4.6 aðeins; gorm-spring ábyrgst; vel upp gerð bómullar sæng; par af koddum. (M4Q 7C Altfyrir.................. ÍÍ4Ö./D Svefnherbergsáhöld Samanstendur af kommóðu, “Chefferobe”, klæðnaðarborði (Kyonyx-gerð), Brassrúmi, 2 þuml. uppistandarar, Yl þuml. píiárar, al- stoppaðri bómullarsæng, gorm-spring á- byrgst, og par af koddum úr algerlega hreinum dún. Altfyrir................ $1 //.OU Vfrzlunnr- LaDdbAar arrta A D 1 \JCVli n tfBBll n A nj p I p 1 Krntt hluttakendnr I jtVb UAIu ÍLLI/ S„tO t. h. tll þrsðarl aératöku 6 e. h. THE RF.I.I\RI.E HOME FURNISHER. OtMöla oe borg- UaKl.ea. 492 Main St. - - - Sími N 6667 UBarakllnAlom. MJÖG VINGJARSÍLEG BCO VERZLA VI». J Danska flaggiÖ blakti á stönginni á Free Press byggingunni t gær: tii- efniS var 52 ára afmælisdagur Kt ist- jáns konttns X. í Danmörku. Böðvar H. Jakobsson frá Árborg, Man., var staddur i bænum yfir heig- ina. Hann hélt heimleiöis í gær. Kr. Snæfeld frá Hnausttm leit inn á skrifstofu Heitnskringlu s.l. fimtu- dag. Hann sagði líöan ntanna góöa þar norftttrfrá. fengismark til innflutnings úr 14 upp i 21%, fellur ákvæðiö ttm 500,000 lítra skylduinnflutning úr gildi. Enn- frtmttr skttldbindur norska stjórnin sig til aö banna, aö vín sterkari en 14%, sem flutt ertt inn til Noregs, þaulæfðir f sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Suecess” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: veriSi flutt aftur út úr landinu sem sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- verzlunarvara. Samningur þessi gildir fyrir eitt ár i eintt og er uppsegjanlegttr með þriggja niánaða fyrirvara. (Lögrétta.) Fyrsti fundur á haustinu í Jóns Sigttrðssonar félaginu, I. O. D. E. verðttr þriftjudaginn 3. október, kl. 8 að kvöldinu, í John M. King skólan- um, eins og að undanförnu. (Af þessari grein sést. að NorS- menn hafa orðið að sæta ekki mikiS lætri kjörunt i samningunum við Spánverja, heldttr en Islendingar. þó aöstaSa þeirri virtist betri, þar sem þeir ertt miklu stærri og sterkari þjóS.) —-----------x------------ Mánttdaginn 25. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, aS heimili hans, þau Mr. Páll Magdal héðan úr bæ og Miss RagnheiSur Jóhannsson frá Piney. Heimskringla óskar ungtt hjónunum til hamingju. Til söhi Scholarship, $100 virSi, á Dominion Business CoIIege, meS mjög góðtim kjörunt. Lysthafendur, skrifiS eða finniS ráSstnann Hkr. Vill skrifstofa Heimskringiú gera mér þann stóra greiSa, aS koma meS- fylgjandi bréfi til viStakanda. þar eS tttér er ókunnugt ttm nánara heimil- isfang hans en að maSttrinn er vtSa þektttr þar vestra. MeS virðingtt, Jótt Jónsson MannskaSahóli, SkagafirSi. Utanáskrift á bréfi þessu er: Mr. Júlíus Johnson, Prince Albert. Vill eigandinn gera svo vel aS senda utanáskrift stna til skrifstofu Hkr.? Islandsltréf eiga áskrifstofu Heims- kringlu: \ Mr. Gunnar Guömundsson, Winni- peg, Man., frá Görðttm í Vestmanna- eyjttm. Mr. GuSfinnur Jónsson (Jóns dýralæknis á Isafirði. Mr. O. J. BreiSfjörS. Mr. Sigursteinn Stefánsson. Eftir 1. október veitir Miss HlaS- geröttr Kristjánsson tilsögn í aS ntála á leir (China Printing). Tal- sími A. 8684. 51—52 Spánarsamnmgur Norðmanna. 1.60 BÆKUR, nýkomnar frá Islandi: MúnkafjarSarklaustur, eftir J. A. Friis. Saga frá Lapplandi, þýdd eftir B. Blöndal ............... SíSasta ráðiS, saga eftir Jack London ................... 1.30 Aífintýri, saga eftir Jack London 1.90 .Eskttminningar. eftir Ivan Tttr- Giniew ................... 0.85 Bók náttúrunnar eftir Topelius, 3. útg. ib. .................. Bókin um veginn, eftir Lao-Tse, þýdd af J. Sntára .......... 1.00 .ESri heimar II.. eftir Lead- lteater ....................... L80 aS Barnasögttr og smákvæði, eftir Hallgr. Jónsson .............. 1.25 MóSurmáliö, leiðarvisir í Iestri, Steingr. Arason .............. 0.40 Sextíu leikir. fvrir heintiii, skóla og ieikvöll. sami höf......... 9.90 Iæiöaryísir viS orSasöfnttn, eftir Þorberg ÞórSarson ............ 0.90 Gullastokktir .................. 0,40 Skuggsjáin, fróSlwksmolar frá ýmsum tímum og þjóöuni .... 0.25 Handbók fyrir hvern mann ....... 0.50 Stúdentafélagið 50 ára, eftir Ind- riSa Einarsson .............. 1.50 Menn og mentir, II., eftir dr. Pá' Eggert Olasort (Ögmundttr Páls- son, Gizttr F.inarsson og sam- heriar) ...................... 6.00 Nýall, eftir dr. Helga Péturss, öll bókin. I.. II. og III..... 4.75 Einnig III. sérstakt ......... 2.40 Pinnur Johnson, 676 Sargent Ave., Winnipeg. Man. ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. ViSskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: JJig í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æfingu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viöskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: 1 almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. ÞetCa er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta genglð á skóla. Prekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest j jq 1 tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- | Vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað & “Suecess” skólanum. gengur greltt fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. Skrifið eftir upplýsingum. Þ«r kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Master Dyers, Cleaners ^ONDERLANfl THEATRE U UIBVIKUBAð •« riMTDDAGi Priscilla Dean gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit Frenoh Dry Cleaned.................?2.0(> Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned.................$150 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagiærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. m “Conflict” reiTDDAe og ucsarbaQi ín Fyrir nokkuS Iöngu síöan var sagt frá því í símskevi hingaS frá Krist-1 p v MavO janíu, aö frumvarp þaS til samninga -■- * " viö Spán, sem stjórnin hefSi lagt fyrir þingiS. heföi fengiö fremur slæmar viötökur. — Skömmu seinna fréttist þó, aö mesta deiluatriöiö í samningunum, ákvæöiö um innflutn- ing ákveSins lítrafjölda af sterkum Coming: vínum, hefSi veriö samþykt meö all- (“Borderland”; “Davrn of the miklum meirihluta. 1 East”; “Queenie”; “Wliy change Hér fer á eftir aöal-inntak þessara : your Wife”; “The Fox”; “Our samninga, og er fariS eftir frásögn [ Leading Citizen”; “Love* of “Finanstidende” frá 2. þ. m. (ág.) 1 Pkarait"; “Her Gilded Cage « Spánska stjórnin er ekki skyld til | “OUT OF THE SILENT NORTH”. MANUBAG OG ÞRIBJDDAOl ‘The Man From Home, Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS- AUTOMOBILES- DECORATORS ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjœn vörumar helm til yðar tvtovar á dag, hvar sem þér etgtð hetma f borginnl. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðsklftavlni fullkomlega ánægða með vöragæði, vöruioagn og að- grelððlu. Vér kapplcostum æfinlega aö npp- fyfla ðakir yflor.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.