Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.09.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. SEPT. 1922. HEIMSKRINGLA. ar, sem altaf hvíla með miklum þunga á bakinu á þeim. Eg hefi ekið í þesskonar vögnum í West Virgiuia jafn vonda eða verri vcgi en eg hefi séð hér á landi. Er það ómaksins vert að reyna þessa vagna hér. Onntir tekjulind er hér sorglega vanrækt, nefnilega sumarferðir út- lendinga. 1 fjölda mörg ár hefir Noregttr ausið of fjár af þesari lind. Eg leyfi mér að fullyrða, að til Noregs hafi farið miljónir frá Englandi, Þýzka- landi, og enda frá öllura löndttm i heimi. Þangað sigla á hverju siimri sér- stök ferðamannaskip frá London, frá Hull, frá Nevvcastle, frá Leith og frá fjölda mörgttm höfnum' á meginlandi Evrópu. Þessar skemtiferðir ertt auglýstar mjög ítarlega, og á hverjum firði t Noregi, t hverjttm bæ, á gistihúsun- um inni t landi — alstaðar dvelja út- lendingar, sem skilja niikið eftir af fé Hví skyldu Islendingar ekki reyna að verða aðnjótandi einhvers af þess- ari góðtt uppskeru? Ferðamennirnir eru að verða "þreyttir á Noregi, verðlagið hefir, ■siðan ófriðnum lauk, hækkað gegnd- arlaust, laxveiðin þar er ekki eins Þa allskyns fegurð augað sér — þó aldin Vaxi sunnar. — Þá alskínandi er akur hver og engi og skógarrunnar. Þá ástljós þér í augum hlær, sem eykur þor og megin. - Þá gullbjart hár þitt hreyfir blær oft — hjartanlega feginn. Þá margttr fagur bóndabær sést brosa hýrt við veginn. T’á öllum mönnum ertu kær, og öll þig blessa Regin. — Þú spyrnir fótum fjöllum við og fríar tindum hugar; og hamrabúar fá ei frið, þá flesta ástin bugar. En heldttr ett að hreyfa sig, og hógvært bónorð flytja, þeir horfa. aðeins hýrt á þig, en heitna kyrrir sitja. — En rós án þyrna engin er, og yndi þitt ei heldttr, því veturinn er þyrnir þér, sent þrautum mörgttm veldur. Þitt fagra skraut alt felur hann und fanna- og svellalögum. — Þá htiipin situr hamingjan frá heiðttm sumardögum. 3. RLADSBA. Eg beið ei eftir komu karls með hvíta og harða skallann. Eg greipar þekti jökla-jarls og jötunskap hans allan. Eg vestttr yfir fjöllin fór, Hér er hressandi loftslag, góðar weiöiár, mikilfenglegar fjallasýnir, og hverir og laugar eru hvergi til á jarðríki eins og hér nema á New Zealand, og hin tignarlegu fjalla- skörð og gljúfur finna hLergi sinlT jafningja nema vestur i Klettafjöll- ttntim í Ameriktt. En ýmislegt verður samt að gera \'t!l undirbtinings. Æskilegt er, að fullkomnara gistihús komist upp í Reykjavík. Hotel Island. sem er á- gætt í sinni röð, er úr timbri og er hættulegt, ef eldur kemttr upp, en ýmsir ferðamenn setja slíkar hættur mjög fyrir sig. Þar að attki eru ekki Þaðklefar þar, engin setustofa. engin skrifstofa handa gestum né revk- skáli, og það er ekki á góðttm stað. TSiýtt gistihús ætti að vera reist þann- ig, að þaðan væri gott útsýni yfir Eaxaflóa. Eitínig þyrfti að reisa stórt •gistihús á Þingvöllttm og smærri — -gistihús við Laugavatn og Geysi og ef til vill dálítið skýli við Gullfoss, til afnota ferðamönnum, sem þangað ■koma. Fiskiveiðum á stöðuvötnum þyrfti að vera komið þannig fvrir. að ferða menn gætu fengið leigða báta þar sem þeir koma, og væri greidd á kvtðin lág leiga fyrir hvern öngul sem rent væri. Ef farið væri að þesstt ráði, er eg fullviss þess, að mikill ferðamanna- 'Straumttr myndi verða hingað næstu árttm og verða landintt álitleg féþúfa. Gufttskipin. sem notuð yrðtt til farþegaflutninga, ættu að koma við t Orkneyjum eða Shetlandseyjum 1 norðttrleið og í Færeyjuni í suður- leið. Ennfremur gætu þeir farið Ltringferð kringum landið. ef óskað væri. Eg vona, að t það minsta einhverj- ar af þessttm uppástttngum minum megi festa rætur og verða til auk- innar hasgældar þessu landi og þess- ari þjóð, sent eg sendi hér með alúð- arkveðjtt mína. Þig, sléttuhafsins drotning dýr, eg dái’ i httga mtnttm! Þú ert svo frið og yndishýr i ágústskrúða þínttm!--------- Og betur minnt æfi á mér aldrei liðið hefttr. en timann, setn þér tafði’ eg hjá; það trygðaböndin vefttr. Að íslendingum, yfirleitt, þú ágætlega hlúðir. Þeir hafa attðn t akra breytt með aðstoð þinni, brúðir. Þeir bú nú eiga og býli góð og bústaðina skreyta. Þeir sómi ertt sinni þjóð, og sæmd þér einnig veita. Og Tslendingum öllttm kær þú crt. scm fóstran Ijóða þess skalds, sem hrósið fékk og fær hjá fólki mentaþjóða. — Tíann mesta skáld vort eflaitst er. þó vmsir sétt snjallir. — I Ijóðttm hans þín frægðin fer t fjarstu kot og hallir. Þar fleiri landar yrkja óð, þö enginn nái honum; en ntörg er vísatt glögg og góð hjá greindum Islands-sonum. Þar ntargur á. í andans sjóð, þann attð af gleði og vonttm; þar metin er því nient og Ijóð af mönnttm bæði’ og konum. Kveífja til Alberta. n ■fSamkvæmt tilmælitm höf„ las séra Pétur Lljálmsson kvæði þetta upp á slendingadaginn, sem haldinn var að Markerville, Alberta, 17. júní 1922.) Eg hjartanlega þakka þér nú þina rattsn og hlýjtt! * Og þér eg kveðju beztu ber frá Bresku Kólnmbíu. Þvi ögn er henni ant ttni mig, at áratuga kynnittg; og vel httn segist þekkja þig og þína geyrna ntinning. Þig gæfan blessi ttm ár og öld. og alt til góðs þér rniði. Þin fóstttrbarna blómgist fjöld og búi’ í sæld og friði.------- Æ frelsi og mannúð veittu völd, )að verðttr rnest að liði: Það færir mönnum gttll-leg gjöld og gleði’ og fagra siði. (jan. 1922.) /. Ásgeir J. FJndal. -x- góð og áðttr var - hver sem ástæðan þy. fja||garð þenna fir er til þess og nu tantar nýja sta®1. hann sjaldan komst þó sé hann stór, að flýja til. I svo sumartið hér lifir. Nú er tækifærið fyrir Island til )____________________ þess að koma á góðum og hröðtim 1 •skipaíerðum og auglýsa þær vel. — en að niæðu allri styður og eyðilegging sannleikans. Má ei^skáldið skötnum góðum skoðunum sínum greina frá. ef að stríðs og auðvals sóðum eigi likar þær að sjá? Má ei fögur kærleiks kenning kcmast inn í þjóðarsál, ti' að efla alla ntenning, en útiloka haturs bál ? Má ei vara menn við stríðum, missir vina þó sé sár ettn hjá hreldunt heimsins lýðttm, heimsstvrjaldar eftir fár? Eða er það synd að segja sannleikann um blóðugt strið ? Og eiga þeir, sent ekki þegja um það — skilið brígsl og ntð? Sé svo, þá er frelsi og friður flúin burt úr heiminum! I>á er orðið — þvt er miður — þrotabú t mannheimum! Er traðka’ und fótum tilfinningar, — tröllaukin er hræsnin enn! — Tala’ ttm “særðar tilfinningar” tilfinningalausir menn. En þeir kendir engar hafa ávalt, sem að verja strið, og í frakka löfttm lafa lýðböðlanna, fyr og síð. Þess er vert með þökk að minnast, það eg hiklattst segja verð, að afturför nntn engin finnast enn i Stepháns ljóðagerð. Sotn er andagiftin góða: Göfgið, vitið, krafturinn. Já, engir betur ennþá ljóða en sá snialli vimtr ntinn. öfgalaus er umsögn þessi, eins og sattna Ijóðin hans, þótt um hnignun hans nú messi hræsnistunga rógberans. Er sú kæra eintómt þvaður, áðeins til að sverta hann. Og það segði enginn maður, et hann virti sannleikann. Og ef vér Stephán ekki skiljum oftast nær, er kveður hann, vér skilningslattst hans skáldskap þyljttm. er. skrumum svo um — duUeikann. Ef að stórþjóð Stephán ætti, stolt af honttin mundi’ hún víst. Þa afbragðs skáld hann ðUutn þætti og auð og frægð þá skorti’ hann sízt. En hann niða alt sem geta ýmsu frónsktt smámennint F.i sín kuiina enn að meta andans mestu stórmennin. L’tlægt gerum alt, sem deyðir: einurð, drengskap, sannleikann, og alt, setn dygð í ánauð seiðir or eyðileggur frjálsan ntann ! Eflunt, landar, eftir föngunt. andans göfgi og bræðralag! — Ef vér kærleiks götu göngutu, gutga ntun oss flest i hag. dr. C- h. vroman „ T annlaeknir IjTennur yðar dregnar eSa Iag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 jS05 Boyd Bldg. Winnipeg I júnt 1922. /. Ásgeir J. Llndal. H. J. Palmasoa. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Pahnason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stunidar «ér*ta,klega kvenajúik. dóma og bama-sjtúkdióma. A8 Kittald. 10—12 f.K og 3_5 eh. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .. Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingar. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Plione: Sherb. 1166. KOMXD OG HEIMSáfiKIÐ MISS K. M. iJNDERSON. a5 275 Donald Str„ rétt hjá Ea ton. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘^temstitehing'*, "Embroidery”, Cr“Croohing’, “Tatting” og “De- signing'. Tbe Continental Art Store. SIMI N 8052 Islenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænurn. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannesson eigendur. Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan BIdg„ 356 Main St. Arnl Anderson K. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFlt KOINGAR Phoae:A-2l9T S«1 Blectrlc Halln.r Clin»l,cm »K3. ’PHONK: p. R. g7S5 Dr. GEO. H. CARLISLE íttindnr Klncönau Eyrna. Au«. Ncf cs Kvcrk»-«jaitdd— HOOlí Tl» 8TERUNQ l'hnnei AMOl Or. fÝt. b. Halldorson **1 Bnyd Bldg. Skrlfstofusíml: A 36T4. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS fínna á skrifstofu kl. 11_u f h. os 2—6 e. h. Heimili: 46 Attoway Avn. Talsimi: Sh. 3158. Talalail. AWMe J' G. Snidat tannlosknir «4 8«aeimt Blnck #r Kt%' wtnntpr* Dr. J. Stefánsson Stertln* Bank Bldc. Horni Portage og SmitK «*T MeMIIInn Avn. WinaliMd n«r frá MYRTLE Skáldsaga Yerft $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. Abyggileg Ijós og Af/gjafi. Vór ábyrgjomat jrffcr ▼*r»al«ca oc óelitna ^ M0NUSTU. ér Kckjum virSmgarfyl.t vi8*klft* jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR «em HEIMILl. Tili Mun 9580. CONTRACT DEFT. UmboSeraaSur vor er reiSabómn >8 hnn* yBur *o mél. og gefa ySur kostnaSariaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. Á• , McLtmortt, (ratt'l Mtsncigcr, Þú breiddir faðminn móti mér, sem móti “týndum syni”! — I aldarþriðjttng unni’ eg þér scm allra bezta vini.------- Eg kom frá þér — frá Calgary tíl Kyrrahafsins stranda, er ungttr var eg, ör og frí, og engan hræddist vanda. Þú sjáleg ert á sólskinsstund í sumarskrúða þínum* Þá færri betri finnast sprund í fttllttm blóma sinum. Árásirnar á Stcphan G. Stephanson. Enttþá heift og hervalds andi herja’ á gamla snillinginn! — Hvenær annars ætli’ úr Iandi ærttlattsa spillingin, sem að blóðtigt, banvænt stríðið breiddi yfir þjóðar- rann? — En frá því stafar fólsku níðið um fágætt skáld og gæðamann. Stephán elskar frelsið, friðinn, fólkið, lífið, sannleikann; því er Marðar-andinn iðinn ennþá við að rægja hann. Andinn, sem að ilskast viður alt hið bezta’ í flari manns, i '7 Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. ,.T Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. ■ Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. N 0 $ 18.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Hectric Ry. BUj. Ralph a. cqppER Regwtered Optömetriat and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Roose. WINNIPEG. Talaínu F.R. 3876 óvanalega nákvaem augnaskoSun, og ffleraugn fyrir minna verS ,n vanalega gerist. Tal«mi: A 3521 J* Olson Tonnlnjmý 602 Sterling Bank Bld*. Portaigi Ave. and Smitb St. Winnipe) Heimili: 5 77 Victor St. PKone Sher. 6804 C. BEGGS Ta3or 651 Strgent Aveoue. Cleanmg, Prewing and Repftir- >ng—Dyeing and Dry Cleaning Nálgum,t föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki —- ALT verk abyrgst W. J. Ltndai j H B. Stefánsson íslenzktr lösfrBíSin*ar S Home Investment BuUding, (468 Main St.) TaJaíipi A4963 Þetr hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um niánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikndag hvers tnánaðar. Ptney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. A. S. BARDAL ••lur líkklstur os anna*t um dt- Knnf A11Ur Ótbúna,,ur «4 beítl Ennfremur eeiur hann atlekonar minnUvarJJa o* le»atelna.__:_; •43 SHERBROOKE ST Phoae. N 9«07 WINNIPBO MRS. SWAINSON 696 Sargent Are. hefir ávalt fyrirliggjapdi úrval. birgSir af nýtírku kvenh»ttum Hun er eina íslenæka konan aeir i , a verzlun rekur í Canada. Islendmgar, látiS Mr». Swam- •on njóta vlSakifta ySar. Talsími Sher. 1407 ■ ____ * ^ TH. JOHNSON, Crmakari og GulIsmiBvi 6«lur rlttlnral«yflsbr»L athygll veitt niBtun °« T,b«JðrBuee ðtan af laJJt 864 Mftin St. Phone A 4637 J. J. SWANS0N & CO. PASTlDIviNASAI.AK ðs **•!•»« ml«lar. ** __ - TaUfml ASS4S Parta Bullutac Nýjar vörubirgðir konar *8nr stnkaBir tiglar, hurSir og gluggar. Komil °8 vonir. Vér enxm ætít fósir il sýna, þo ekkert se keypt The Empire Sash & Door Co. L I m 1 t • 4 __________ HENRTAVE. EAST WINFIIPEG ..A . arni g. eggertson íslenzkur lögfraeSingur. f f«3agi viS McDonald & Nicol. hefir hetmild til þess aS ftytja mál baeSi í Manitoba oj Sask- atchewan Skrifstofa: Wynyard, ^»«1^ Phone A8677 639 Notra jenkins & co. s Tho FamiSy Shoo Stora D. Macphað, Mgr. Winnipe* C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine PopJar Call or phone for prices. Phone: A4031 UNIQUE SHOE repairing HíS óviSjafnanlegasta, bezta o, ódýrasta skóviSgertSarverkstœífi horjmni. A. JOHNSON 660 Notre Dame KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hotehS í baenum. Ráðsmenn: Th. BjarnnMn og Goðm. Sunonarson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.