Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 2
V
2. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, II. OKTÖBER, 1922
Blómin og veðrið.
Eftir séra Ólaf Ólafsson
frá Hjaröarholti.
“Slæmt veöur; gott aö eiga húsa-
skjól; bezt aö vera inni, þegar svona
er.” I’annig komumst viS aS orö-
um í byljum og illviörum á vetrum,
arnir, mínir góSu gestir aftur, og fyr-| ina og gaf sér tíma til aö skoöa og i þessir póstar nieS sér, þegar þeir unum á þér ? Veröur þú ekki var viS
ir Þeim 'ýk eS «PP brosandi. '! athuga. En eg held, aö blómin okkar, fara, svolítiS af fræduftinu, og skila hjartveikisköstin, sem þau fá, hafi
Ja, blessuö litlu blómin, þau eru sem bæSi eru sumarteikn og aöal- því i önnur blóm, því þeir þurfa víöa eitthvaö dottiö ofan í þau, sem mag-
ekki eins illa stödd eins og okkur snmarskraut okkar, hafi altaf oröiö [ viS aS koma. j inn á erfitt meö? Koma þá ekki af-
sýnist, þegar stormurinn og regniS útundan hjáokkur; grasa- og blóma- VeS þessum flutningi vinna flug- sakanir til útlimanna um þaö, aS
kemur. l>au hafa lært af lífinu og þekking mun alment hafa veriS hjá uinar og fiörildin fyrir sér á sumrin; þetta hafi nú skeö í ógáti og skuli
reynshinni, aS vera viö þessu öllu bú- oss af skornum skamti; og varla sástjef þeim' dytti í hug, eins og sumji ekki oftar koma fyrir? Eöa gætir
in. Stöngullinn þolir sveigjuna, hann Þab fyr en nú á síöari árum, aö blónt-
bognar, en brotnar ekki; en þar er væru Ixirin í bæ til skrauts, svo
°g gott er aS hugsa til þess, aS aukj|le](|ur ekki hann, heldur blómiS, sem mikiS yndi sem er aS sliku og til-
vandfarnast er um. > kostnaSarlaust meö óliti; nta vera, aö
Allir þekkja ftfilinn, hvaö hann a,,nríkiö ' sveit um sláttinn, sem er
er kátur og hlær út undir eyru, þeg-
ar sólin skín í heiSi; en i stormi og
þess sem hvert mannsbarn á landi
voru á sér húsaskjól, þá er nú svo
komiö, aö víöast eru einhverjir kofar
til yfir húsdýr vor, skepnurnar, sem
svo margir lifa af. Margir íuglar
hypja sig í holur og afdrep og hýrast
þar meöan veöriö líöur hjá; rjúpan
lætur fenna eöa skefla yfir sig o. s.
frv.. — Grasa-, jurta- og blómabygö-
ir. sefur þá aö jafnaöi ttndir íann-
breiðu vetrarins, og getur því veriö
áhýggjulatts um sinn hag.
En það kemttr líka fyrir, þótt vet-
ur sé genginn og voriö komið, já,
jafnvel ttm hásumariö, aS okkttr þyk-
ir gott aö eiga húsaskjól og vera inni,
er rok og rigningar koma. Um há-
regni fer af honttm brosiö, blóntblöS-
in, sem hafa teygt Sig út og sveigt sig
niöttr sem mest þau máttu til þess að
geta tekiS á móti sem flestum sólar-
geishtm, þau fara þá aS rísa eins og
þatt værtt öll á hjörttm, og leggjast
svo saman á endanum, aö varla sér í
blómiö fremur en í andlit á ntanni,
sem stevpt hefir vfir sig lambhúss-
hettu; og þegar fíéillinn hefir þann-
aöal-blómatíminn, eigi sinn þátt
þesstt, og svo hitt, hve húsakynni
voru lítilfjörleg víöast á fyrri árttm
og gluggar smáir.
En hitt gat varla dulist þvt fólki,
sem meiri hhtta sólarhringsins var aö
útivinnu innan um blómin, bæöi í
túnum og á útjörö, aö þatt eru ekki,
fremttr en fólk og fénaðtir og loft-
þyngdarmælirinn, “vitundar”Iaus um
þaö, hverjtt viðrar, eöa aö minsta
kOsti er svo um mörg at’ þeim.
T>egar regniö sbellur á, fer fólkið í
ig lokað hjá sér. sveigir hann oft!
stöngulinn itpp viö blómiö, svo að skÍó]föt> ef mikiI ern a«> ]
þaS sama sem stendur á höföí og get- hús’ -eitur °S hæsni Wota ] ofboöií
sláttinn geta einatt komiö dagar og 'ttr þá regniö ekki gert því neitt mein. ho,a s’na’ sauhfe ] skl,ta °g undir
dagstundir, er varla er fært út úriEn þaö eru fjölda ntörg önnttr blótn, hor®’ en heimasæturnar, blómin, sent
húsi, er enginn sést t sveitum standa sem haga sér líkt þessti, og er bæöi áhur opnuöu allar dyr fyrir biSftm-
viö verk, þaö er þá tíðum eins og alt, J lærdómsrikt og gaman að veita þessu
sem getur fært sig til, sé horfiö af eftirtekt. —
yfirborðinu, hörfiö í eitthvert skjól; þas Var þarft verk af Guöm. Finn-
enginn fttgl sést og ekkert hljóö heyr- hogasyni aö safna satnan vísbending-
ist nenta hvinurinn í Kára, sem syng- um þeiu1j er húsdýr og ýmsir fuglar,
ur þá sinn einsöng. samkvæmt reynslu og eftirtekt gamla
fólksins, gefa ttm veöur og veöra-
brigöi. Þaö má búast við, aö éftir-
flúiö í húsaskjól eða holttr. ÖIl ^ tekt á slíku fari minkandi 'og hverfi
blessuö, litlu, fallegtt sttmarblómin kanske alveg úr sögunni, fyrir hand-
veröa þá aö vera úti nætur og daga^hægari tækjum og áreiöanlegri til aö
hvernig sem veöur er, því þau eru skygnast inn í huga veöráttufarsins,
En það er þá, að sumrinu, fleira
úti en þaö, sem getur flutt sig til og
staðbundin, föst á öörum endanum.
Þau geta því ekki farið eða flúiS. .
Þegar húsin hristast a-í átökum
sjá "hvað hann ætlar að gera”. Og
þá er gott aö eiga aögang aö þessum
tramliSna fróöleik” á einttm staö.
stormsins, og regnið lenntr rúðurnar, En því ekki aö taka blórnin með?
þa dingla blessuð litlu blómin fram' Til sveita ertt nú víöa á síöari ár-
og aftur á sínum veika fæti, svigna um komnir loftþyngdarmælar; er oft
niöur að jörð, rísa upp, svigna á hinn! á þá horft bæði vetur og sumar;
- veginn, snúast eins og í hring o.s.frv. I Þykja þeir víöa búmannsþing, og er
Mann langar til þess, þegar maðurjat stimum allmikiö litiS upp til þeirra,
situr þá inni t hlýindunum og logn-j enda konta þeir einatt að notum, eink-
inu, og horfir á þenna ójafna hildar-jum þegar áhlatipaveöur eru í aðsigi.
leik milli hins sterka og veika, aö Eg veit dæmi til þess, aö sent var iöu
fara út og sækja þau, bera þau inn í ,ega langar leiöir á þann bæ, er fyrst’
lognið og blíðuna, en þaö myndi gilda
þ;.u lífið; aö morgni myndu þau föln-
ttö.
En gengur þá ekki slagviörið og
rokiö af þeim dauöuin eöa lömuöum s'nu háh veöráttunni, brosi aö þessu
til stórra muna? — Nei, nei, ef sól-
ttm, fiðriidunum og sólargeislunum,
þau taka sig þá til og loka í skyndi
öllum gáttum, til þess aö ekki rigni
ir.n til þeirra. En eg hefi líka ein-
hversstaöar rekið mig á lýsingu á
blórmtm, þótt eigi séu þau hér á landi,
sem loka áöur en veörið skellur á;
þaö er eins og þau viti á sig veðrið;
blóm, setn svo haga sér, eru hinir eig-
inlegu veöurvitar meöal blómanna;
ættu þeir, sem eru í sveitum á surar-
um og gaman hafa að blómum, og at-
huga þetta, að því er íslenzk blom
snertir.
Yfir að líta leynir það sér ekki, að
öðruvísi liggur á flestum blómum, er
sól skín í heiði,, en þegar loft er
drungalegt; þaö þarf ekki að líta til
loft’s út um baðstofugluggann í sveit á
sumarmorgni til þess að fara nær um
hvort væta er eöa regns von; þaö
þarf ekki annað en horfa út á túniS;
el blómin “sofa”, þarf ekki fleiri
vitna viö.
En blómin sofa ekki öll á sama
kom Joítþyngdarmælir á í sveitinni, hatt’ hyr«'a ekki ásÍónu'sina ein£:
td þess aö vita, hvernig hann stæöi sum Ioka hja sér’ fe,,a b,óm °S hikar'
eöa hvað hann segði. Þaö getur ver- h,ÖSin saman; önnur ,íta undan’
ið að fólk, setn lítið er í afkomtt lifi sveiííja h,ómin ‘ 1,1 ÍarSar: sum eru
viðkvæmari, finna eins og á sér, að Góöi Steini minn !
folki, aö gera verkfall, myndi, er frá Þess ekki, ÞeSar Þau eru komin svo
liði, dauflegt að litast um í blóma- langt frá fööurhúsunum? Sannast
bygöinni; þau myndu þá týna tölunni að segia er það fyrirskipun læknanna
blomin fríö í fjallahlíö, og fegursta hér, aö ekki skttli annað á boröum
sumarskrautið smátt og smátt hverfa. haft en léttmeti og gutl, til þess að
b.n fiörildin eru vitrari en svo; þau ofþyngja ekki slæmri meltingu. Er
,una ser vi’ó iðjtt sina og afla, og meS- það mikið gtiös tibag, í þessu sent
v’tundina ttnt, að þatt eru aS sá fyrir öllu öörti, að hafa þessa góðti lækna,
ókonina tíð. enda þótt veikin færist óöum í vöxt.
Sjálfsagt gæti vindurinn að sumu Nú skiluröu, að hvorki gæti eg
leýti tekiö að sér þessar póstferðir; skrifað þér um kvenfólk og ástir né
en hann er of sterkur, haröhentur og heldur unt trúniál og tilhugalífið í
klunnalegur, til aö fara meö sltkan öörum heimi. Jafnvel stjórnmál og
dýrindis varning, myndi oft tæta félagsmál, eins og þau mál ertt í raun
hn.nn og þyrla honuni i allar áttir, svo °g veru, rynni þeim ekki niöttr. Ef
að helmingurinn, eða meira, kæmist eK hefSi vit á, aö dubba þatt ttpp i
ekki til skilaý þess vegna Ioka,bIómin viðeigandi einkennisbúning, og leiöa
fyrir honttm, líta undan eða leggjast Þúu þannig klædd aö altari helgi-
a grúfu. j dómsins, ásamt öSru hyski við þeirra
Aftur nota mörg grös og blómleys- hæfi í klæönaði og framgangsmáta,
ingjar, sent ekkert hafa til að borga °g öll meö vændisduft á andlitinu, þá
bttrðargjald með, þenna póst; þau er ekik ólíkleg't, aö blöðin veittu þeim
láta þá ráðast sem vvrkast vill um sakramentið. En svo eg gleynii því
það, hvað kemst til skila, og skáka i ekki, þá skal þess hér getið, aö ný-
þvi skjóli, að því er flutninginn snert- lega skýröi Heimskringla væncis-
tr, að alt er gott gefins. | duftið og kallaði “forða”, í nefnifalli
En þó að við komumst nú svo að “forði”. Þykir mér það vel til fall-
oröi, að blómin, til þess aö ekki rigni >8, því af engu öörtt mttnu nieiri
eða blási inn hjá þeim, loki hjá sér, I hirgðir í landinu. En svo eg víki þá
Iiti undan, leggist á grúfu, fari aS J aftur að því, sem eg var að tala um,
sr.fa o. s. frv., þá eru þetta alt vitan-J ]>á er þaö sannast aS segja, að eg
lega ósjálfráöar hreyfingar; afliS, felli mig ekki við þessa einkennisbún-
sem stendur á bak við óg veldur þess-. in”a hinna síöustu tíma. Eg kann
um breytingum, er vitanlega sóliti, undur vel við alt í hversdagsfötun-
sem með hita sínum þenur út, herðir j i’m, nettum og tilgerðarlausum.
a strengjunum; þegar hún gengur j Svona er það oft, Steini niinn. ÞaS,
undtr, eða er skýjttm hulin, slaknar sem í fljótu bragði viröist heilbrigt
aftui a; það er því hún, þegar öllu er og sknysamlegt, verður oft að
á botninn hvolft, sem lýkur upp og heimsku viS nánari athugun. Mér
lokar hjá blóntunum, eöa er dyra- þykir leiðinlegt, að geta ekki orSið
vörðut þeirra. En kentur líka viðar viö tilmælum þinum, en það er hæg-
við meö svipuðum ahrifum. Eða ara sagt en gert að skrifa þér gegn■
hvernig stendur á því, að viö vöknttm um blöðin. Eg ætla samt að gera j
fvrir allar aldir á sumarmorgna, er eina tilraun og sjá, hvernig fer. Vilji
sólin skin i heiði, en ætlum aldrci aö þau ekki flytja þér innihald þessa
geta vaknað, viljunt helzt sofa, er miða, þá reyni eg að s!á utan ttm
drtmgi er í lofti eöa regn ? ’ þetta til þin.
(EimreiSin.) Nú, þegar eg fer betur aö httgsa
Fyrir þesstt vinsamlega samsæti
stóöit þau hjónin Mr. og Mrs. A.
, Eggertsson og Mr. og Mrs. H. Krist-
jánsson. Hóttött þau saman góð-
j kunningjum okkar, sem til náöist í
j svipinn, og gekk það greiðlega, því
Mrs. Eggertsson stóö fyrir öllum
veitingum með sinni alkunnu rausn.
°» prýði. Er hún kona stórtæk um
Bréf til Steina.
skin og logn er að morgni, þá er eins
og ekkert hafi í skorist, alt búið og
gleyrnt; jafnvel aldrei aðra eins dýrð
aö líta í blómabygðinni eins og ein-
mitt þá. -■ , ^ _
Þaö, sem viö hefðttm getað httgsaö
aö yrði til eyðileggingar, það er eins
oj' það hafi orði$ lil hfessingar. í
fökifiú, sem sveigöi þatt til jarðar,
hristi þau og skók, og sveiílaði þeim
í hring á veika stönglinum, í þessum
stormi fauk ýmislegt, sent fast átti að
heita og sterkt var talið, en litlu veiku
blómin brostu aldrei hýrara viö sólu
en morguninn eítir illviðrið.
Eiga þati þá nokkur ráö gegn slik-
um ósköpttm, eöa hvaða httlinn vernd
Vkraítur hlífír þeim gegn ofbeldi
Stórviðranna og steypiregnsins?
Við skulttm fyrst minnast þess, að
blómin erú OrÖiií gömul, og niargt
, íærist á langri leið. StfíS þeirra við
storm og regn er hvorki sjö ára né
þrjátíu ára strið; þaS er stríS, sem
staðið hefir um httndruS þúsunda. já,
miljónir ára. Eg veit ekki. hvort
blómunum hefir nokkurntíma ‘dottiö’
í hug” að bjóða vindi og regni byrg-
inn, en þatt hafa i öllu fallið horfiö
frá því og tekið hina steínuna. að
láta síga undan ofureflinu, en halda
þó srntt.
Blómin hafa gegnum óraaldir tim-
ans lært af lífintt, að taka því sem að
höndttm bcr og haga sér eftir kring-
umstæðtinum, breiöa sig út og brosa
blítt er logn er á grttnd og sól sktn í
heiöi, en draga sig santan, fela skraut
sitt, drúpa höfði er syrtir í lofti.
Ef þatt mættu mæla, myndu þau,
eftir háttalagi þeirra að dæma, segja
við storminn og regnið: Eg veit, að
þiö ertið sterkari en eg; eg get ekki
bannað ykkttr að koma og rugga mér
og sveiíla til frá og attsa mig vatni;
eg get heldur ekki farið, mig er því
altaf heima að hitta; en þegar þið
komið, þá loka eg, fallegtt gullin mín
fáiö þið ekki að sjá eöa skemma. Þið
fariö bráðtim aftur, þegar dregur úr
ykkur allan mátt; þá koma sólargeisl-
Eg hefi enn á ný fengið nokkrar lín-
ur frá þér, sent eg sjálfsagt, sam-
að senda langar leiðir til þess aö vita, re!ín er ’ nand °S ,oka aSur en Það
hvernig mælirinn stendur, en í sveit- kemur; onnur Þa fyrst> er farið er aö
um og búskapnum skiftir veörið svo rÍRna' og hverni!T hver blómategund j kvæmt gantalli venju, á aö þakka þér
1 miklu. Þaö þykir ekki gáfumerki hagar sér-’ ',essu efni. værí bæKi j fyrir. En þaö verð eg að segja þér
eða hugsanaauÖlegðarvottur, er veðr- Raman ti] fróöleiks að athuga fyr- J alveg eins og er, að mér er fariö að
iS er aðalumtalsefnið, en þar sem af- ir Þa’ sem ti] Þess hafa tima °g tæki- leiöast þetta kvabb i þér. Þú vilt, að
konian, Itfið svo að segja, stendur og færi’ J skrifi Þér oft. Já, meira en það.
fellur með tíSarfarinu. þar verður ]>ýst uu ekki viö, »ið þeir séu ; Þú virðyst ætlast til, aö fá bréf frá
j þfctta stöðugt umtaísefnÍ, veðriö, að mar&ir’ sem ,ita svo á’ a« blómin loki I mér einhverntima á hverJu ttmgli. En
'minsta kosti skiljanlegt. Þegar mik- hJá sér fe,i siS- er il,vihri er i|hverni'g 1 úslcöpnnimi ætti eg aö lifa
ill hluti sttmarheyskaparins, svo sem nánd’ ti] Þess aS &efa monuum v«'j á llv!' aS sit-ia vií5 hrefaskriftir til þín
sturfdum veröttr, íiggur flatur ttm tún bendin£u um veðrið, eöa til þess aðjtólf eöa þrettán sinnum á ári, eftir
og engjar, rneira og minna rýrnaöar, hotta á Þa ah fara í skjólfötin eöa | því, hvað tunglin eru ntörg, og Itorga
þá er ekki að furða. þó umhugsun um h-vPÍa si“ 1 hus: Þ° væri þetta ekki svo póstgjald undir þaö alt til ís-
veðriö fljóti ofan á i huganum, og fra,eitara en ah hugsa sér aðalhlut- j Isnds ? Þú verður að reyna að vera
títt sé litið á loftþyngdarmælinn til að verk stÍarnanna Það. að lýsa því dálítið nærgætinn við mig. F.g er
vita, hvort ekki stígur. I>aö þekkja fo,ki’ sem er á sveimi úti á kvöldin farinn að eldast og þyngi^t því hönd
riú flestir orðið á slíkan mæli, vita, að nottu tih °íf fótur meir og, meir, smátt og
— - " | t
að hann stígur og fellur eftir loft-.l Nd, þau éru svolítið eigingjörn smatt. Þó eg hafi ef til vill einhvern-
þyngdinni. ^,■*<**’ blómin líka; þau eru hér að hugsa unt J tíma sagt þér, að ntikill auður sé i
jfn loftþyngdin finnur fleiri í sia,f siS> eha réttara sagt, um nokkuö j landi þesstt. þá máttu ekki missskilja
fjörtt et> fjöðrina eða kvikasilfrið i shriti8> sem Þau ei&a 1 P°kahorninu’ Það svo, ttð mitt verk sé þvi ekki
loftþyngdarmælinum; hún finnur líka' sem Þeim er ant um> °g Þ°1ir i,,a rok
sumt fólk i fjöru, einkum eldra fólk- °g r?gn : Þetta skriti«> sem h,om'
ið, finnttr það i rúmunum, svo það in eru að skýla og vefja sig utan uni
kemst varla úr þeim fyrir gigt, kenn- t:1 varnar, er efniö i afkvæmi, efniö
ir því áþreifanlega, aö “nú ætlar hann ] annað blóm, sem næsta sttmar á að
að gera eitthvað ilt”; hún finnur skreyta landið, gleöja augaö og senda
fuglinn í fjöru, jafnvel þar sem hann tlm i allar attir.
er á flugi i hálofti, svo aö hann flýg- Kf blómin gætu ekki lokað hjá sér
ur og gargar öðrttvisi en hann á að eða litiö tindan. þegar hvassviðri er hefir reynst þetta á annan veg.
sér; hún finnur forustusauðinn 5 og regn, þá myndi duftið skemmast
fjöru, þó að hann liggi inni við gafl a vatninu eöa fjuka út í veðtir og
i fjárhúsinu, svo að það er ómögu- vind, og þá yrði blómbvgðin þunn-
legt aö mjaka honum út, honttm, sem skipuö. þegar fram i sækti.
þvtur út á ttndan öllttm. “þegar gott Það hagar nokkuö likt til í blóma-
er að honttm”; og hún finnur loksins heiminum sumstaðar, eins og t mann-
blómin í fjörtt, svo að þatt loka hjá heimtini. að viðhaldið er bitndið vtð
sér að meira eöa minna leyti, sttm ttent. Ekki gott að blómiö, fremttr
áðttr en veörið skellttr á, og sum í þyí- en maðttrinn, sé einsamalt. En svo
það kenntr. Gamla fólkið sá “hann” nær likingin ekki lengra. Blómin
á öllum þessum vegum, eignaöi “hon-1 komast ekki að heiman, og um stefnu-
ttm” öll þessi áhrif, en það er nú .kom mót getur ekki veriö að ræða. Milli
iö upp úr kafinu, að það er “hún”, i blómanna sumra verða öll viðskifti
sem á upptökin að öllu, rær alstaöar'að fara gegnttm pósta; og blómin ertt
tmdir, þó “honum” sé kent um alt, og hér langt á uudan mönnunttm, því
þessu hefir loftþyngdarmælirinn kom-! þau hafa frá ómunatið notað flug
svo, ttð
annað en að fara út fyrir dyrnar og
moka þar ttpp peningum. Eg hefi
ekki séð þá skratta liggja á glámbekk. j
í ttngdænti míntt trúöu því nokkr-
i" á Tslandi, aö ekki þyrfti annaö en
rétta hendttrnar út ttm glttggana á
húsunum i Ameriku, til þess að fylla
þær með rúsinum og gráfikjum. Mérj
En '
ið upp.
vélar i þessar póstferöir; og flugvél-
Eg minnist þess ekki, aö í I.ær- atnir eru fiðrildin og flugurnar; meö
dóm'slistafélagsritinu eða Atla sé Jitskrúði 'sinu draga blómin þessa
nokkttð minst á áhrit' veðráttunnar á pósfa að sér, halda þeim veizlu með
Uómin, og er þaö revndar furða; á^hunangi og sætindum, og til þess að
þeim tímttm hélt þó fólk sér við jörö- launa allar þessar veitingar, taka svo
ttm það, hvenær eg hafi skrifað þér
síöast, þá reynist það að vera lengri
tími en mig minti. Fttröar mig þvi
raunar ekkert á því, þó þú sért oröinn
hálfergilegur. Mér hefir einhvern-
veginn gleynist aö skrifa þér í ná-
lega tvö ár ,eða síöan nokkru áður en
viö hjónin fluttum frá Gimli. Eg sá
þetta, þegar eg var aö leita í minnis-
blöötim eftir móttöku síöasta bréfs,
þíns. Eg verð aö “punkta” alt svo- J
leiðis niötir, því minniö er mjög lé-j
iegt, og ekkert á þig aö stóla í þvi
eíni. T>ér hættir til aö segja, að eg
skrifi þér ekki eins oft og eg þó geri.
Fari eg svo aö httgsa ttm þetta
timabil, þá þvkist eg vita, aö þú vilj-
(ir fá fréttir ttm skóggöngu okkar
þann timann. Sú saga er ekki löng
og heíst á þessa leiö:
Þeir voru koninir, seinustu dagarn-
ir í janúar 1921. Ýmsir góöir kttnn-
ingjar okkar á Gimli vissu, að við
vortun á förttm vestur að hafi til þess
að sjá og skoða dýrðina þar, og
jafnvel dvelja í henni ttnt lengri eða
skentri tíma, eftir ástæöum. Uröu
þeir næsta glaöir yfir því, aö við
skyldttm fara, kornu saman, héldtt
okkur veglegt samsæti og gáfu okkttr
góöar gjafir. En ekki heföi mig
furðað á þvt, þó innra með þeim
sjálfum hefði harist nokkur kvíði
fyrir því, að fyrir okkur kynni að
fara eins og persónunum i leiknum
hans Guttorms J., sem sátt á seinustu
stundu, aö kunningjarnir. vortt margir
og góöir, og ekkert vit í þvi, aö yfir-
gefa þá. Svo þóktiaðist skáldintt að
hafa þetta, og oftast hafa góð skáld
eitthvað fyrir sér.
En við fórtim. Vissum þaö, þegar
eg sleppi öllu spaugi, aö viö áttum
svo er eins og öðrtint ltafi reynst
þetta sannmæli, en í öðrttm skilningi
þó. Rúsínur og gráfíkjur viröast
spretta fyrirhafnarlaust upp í vása
sumra manna. Svo verzla þeir með
þetta góögæti og hagnast vel. Bless-!
utl guðs.fylgir hinttm aðsjála.
Mér þvkja gáfttrnar rumskast'
venjtt fremttr, þegar þú skrifar síð- Þessa kttnningja eins fjær sem nær. !
asta bréf þitt. Þú segist sjá íslenzktt T’leði þeirra sú, að við heföum
blöðin héðan, og stingitr upp á því,ianæSÍu °S S’aíín af ferðinni. Svo |
að eg skrifi þér gegnum þau. Þetta erj feyndist þaö líka, því ekki má reikna
að vissU leyti snjallræði, því það a,t a peningakvarðann. Margur er
myndi spara tnér póstgjaldið. En [ stell, þó snauður sé, og oft sælli en
svo þekkir þú ekki alt okkar heima- í hinn ríki, sent morar í peninga-
fólk hér, sem ekki er von. Þú veizt j óværð..
ekki unt þessa miklu taugaveiklun, erj F.g held þú sért frekar ensk-sinn-
geysar hér vestra, og sem gagnfekur [ aöttr en þýzk-sinnaður, Steini minn.
jafnvel dauða hluti eins og blöðin. j Því ætla eg að gera þér þaö til á-
Þatt hristast og skjálfa eins og lauf- nægju, að nota enska forveröi fyrir
blöð í stórviðri, þó blíöalogn sé. Eru j nöfnum þeim, er koma fyrir í bréfi
þatt ekki undur ókyr og hrædd í hönd- þessu.
1 alr, setn hún veit, að öðrum getur að
gagni og gleöi oröið. Hún myndi
I ekki annað freniur kjósa, en eiga
skála mikinn, bygðan um þjóðbraut
þvera, þar sent hún gæti gengið um
beina öllttm öðrum aö kostnaðar-
lausu.
Hefir ntér oft dottið í hug. hvers
vegna guði þóknast mjög sjaldan að
gefa eða lána þeim nóg efni, sem
| tnesta lögunina hafa til þess að fórna
| ellu síntt öörunt til gagns og gleöi.
| Er það líklega af því, að hann býst
I ekki við aö geta mætt svo háum kröf-
! uín svo vel sé, því þá muni forðabúr
sitt fljótt tæmast, ef svo sé rutt á
borðin fyrir alla. Viröist hann þar
hafa fremur gætna kaupmannslund,.
og lítt hirða ttm, að allir hafi nóg till
fata, matar og drykkjar, en þar er
þaö, sem þeint Mrs. Eggertsson ber
á milli. .' J f-- !jjds,;«B»wwwr; £ \\
Þegar svona lagað uppþot kemur
tyrir ,af einhverjum orsökum, þá er
þaö venjan, að hlaupa með þakklætis-
kvittun í blöðin eins fljótt og hægt er_
Er það einkar handhægt til að korna
í veg fyrir frekara reikningshald..
Þetta er þá “klárt og klappað”, og
engin þörf á að oíþyngja minninu
með því letigur. Það er þá eins og
ttiynd, sem hangir á veggnum, en ekki
sem mynd, greypt í hugann. Á vegg-
myndina fellur svo ryk og móöa, en
hin skýrist og nrálast meö æ fegurrl
litum, eftir því sem hún geymist leng-
ur í huganum. Þykja mér þær mynd-
ir jafnan endingarbetri en hinar, sem
meir eru til sýnis. Glepur þá ekki
ytri búningurinn fyrir og skyggir
ekki á andlegu umgerðina.
Við hjónin gáfum aldrei þessa
kvittun, af þvi við vildum hafa það
kyrt á reikningunum. Eg er aöeins
aö segja þér frá þessu eins og í
Tréttaskyni, af því aö þú ert svo ó-
sköp forvitinn, Steini minn.
Svo þutum við af stað frá Gimli í
ciiiu hendings kasti vestur til Victoria
Tt. C. Þú hefir landabréfin og veizt
rm legu og afstöðu þessarar borgar.
Þú veizt líka, að hún er höfuðborg og
þingstaöur B. C. fylkis, enda þótt hún
sé ekki fólksflesta Itorgin í fýlkinu.
Héldutn við, að þar væri þurrarar og
bjartara loftslag en uppi á strönd-
inni. FjöIIin voru dálítiö fjær með
þokuna, úöann og rigningarnar. Þetta
mun og satt vera, enda þótt töluverð
rigning væri þann vetur í febrúar,
marz og apríl. Tíðarfarið er þar
t’Okkuð misjafnt, frá ári til árs, svo
sem annarsstaðar gerist; einkum þó
að því er rigningar snertir. Aðal-
í tgningatíminn er samt að haustimt
og fyrrihluta vetrar, og vorttm við
þar ekki þann tíma ársins. Fórum
\ið í lok júlí austur á leið, og vorum
því í Victoria aðeins Sex tnánuöi.
Land alt þar um slóðir er hæöótt,
og þykir mörgutn það einkennilegt og
fagurt. Ekki er það samt líkt hæöum
og hálsttm á Islandi. Flestar hæðirn-
ar ertt toppmyndaöar og meira og
minna skógivaxnar. Þær liggja afar
óreglulega og taka þær því mjög af
útsýn þá, er skipulegri lega þeirra
hefði getað veitt. Auösjáanlega hafa
þær verið settar þarna niður af handa
hófi i kafníða þoku, þegar ekkert
hefir sést til um áttir, og löngu áður
en áttavitinn var fundinn. . Engan
fornan skyldleika fundum við meö
okkur og þeirn, þó skrautklæddar séu.
Þær skorti þessa djarfmannlegu heið-
rtkju og tign í svipinn, sem við mund
ttm eftir frá gantalli tíö. Sama má
segja um Klettafjöllin, þau er viö
sáum., AÖ sönnu hrykaleg, en hefir
verið kastað ttpp í me>sta flaustri. Fá
af þeirn hlaðin laglega upp úr góöu
eíni. Líklegt er, að afgangnutn af
þessari miklu dyngju, sem myndar
Klettafjöllin, háfi verið kastað í hálf-
kæringi yfir á eyjuna, af þvt aö nóg
hafi þótt komið í ekki lögulegra
smíði. Miklu laghentari hafa þeir
verið, sem smíðuðu íslenzku fjöllin,
þó úr minna efni séu gerö.
Auk gagnlegra ávaxtatrjáa og
berjarunna eru í borginni, og tim-
hverfis hana, ósköpin öll af viltum.