Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 7
 í WINNIPEG, 11. OKTÓBER, 1922 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSH)/ The Dominion Bank HOKM IfuTHK UAHU /.VK. OG SUKHHROOKB IT. HöfuVstóll, uppb. VarasjóSnr ....... Ailar eienir, yfir . .* 8,000 000 7,700,000 . $120,000,000 Sérstakt athyglj T«ltt Titfcskfft- kaufnnanna o* Ttsrsíunart* aara. SparisjóSsdeilóin. Vtxtir af innstæðufé preiridir Jatn háir og annarsstaðar TlO- »«ng«t. raORB a sasa. P. B. TUCKER, Ráðsmaður syngur vel og semur ljóð og — samnar flestum betur.” Alt þetta þóttist Mr. Líndal hafa orSið var viö; eg er þó hræddur utn, svona þér að segja, að hann hafi þá verið i heimboði hjá Asum og séð margt i hyllingum. Fái hann ein- hvern til aö tala við, sem honum finst hann megi treysta og trúa fyrir á- hugamalum sínum, sem einu sinni voru gróðursett í aldingörðum æsk- unnar, þá gætir hann þess litt, hve mörg hornin hann rennir í botn. ARNAQULL. Agirndin. Langt suður i löndum, undir háu fjalli einu, íáust fyrir mörgum öld- nni rústir af stórri höll. Menn höf'ðu Bréf til Steina (Framhald írá 3. sr5u) ‘ t nýju húsi í nýjum bæ og nýju tíðarfari, gæfan ykkar gæti æ og gæði engin spari.” Vildi svo til, að hús þetta var ekki nema svo sem 20 minútna gang frá heimili þeirra lijóna. Þess vegna var tað, að hvorki við né þau töldum sporin þar á milli. Við vorum þar stoðugir heimagangar, og þau þurftu að vita, hvernig okkur liði. F.kki var annað heimafólk en þau hjónin °g annar sonur þeirra, J. C. Harper a'ð nafni, mesti efnispiltur. Nú varð það ldutverk Afr. I.indals Hann er þá seztur að andlegri ,mugust á þessum gömlu rústum, af því sú trú rikti meðal íbúanna þar í grendinni, að mikil auðæfi væru geymd þar, og að þeirra væri gætt af ótal illum öndum. Af þessum ástæð uni þótti ráðlegast, að leggja leið sina sem lengst frá rústunum, þegar menn emhverra Kluta vegna urðu að fara fram hjá þeim. En í þorpinu, sern lá við fjallsræt- urnar, var maður einn, sem hafði all- an hug á að eignast eitthvað af auð- æfunum, sem allir þóttust vita af, en enginn þorði að nálgast. Það var ungur maður, sem auðn- an aldrei hafði Ieikið við, og lifði á handafla sínum, án þess þó að eignast nokkurntima neitt fram yfir það, sem hann þurfti til að draga fram lífið. Sunnudag nokkurn fór hann upp að hallarrústunum, og labbaði hann drykkju og er þyrstur mjög, því svo hafa lífskjörin farið með hann, sem marga. aðra, að stíflast hafa ótal margir silfurtærir lækir, sem þó ætl- uðu sér að vaxa, renna i hdtiö og hopp." a öldunum, þegar sólin kæmi upp. En nú er það endurminning dá- inna vona og reynsla liðin" drgs, sem fagnar hverri andteg’i hluttekningu. 'f.minn leið. V ið fórum að búa okkur til feröar. Vildi e\jarskáldið þá kveðja okkur á þann hátt, er því þotti Lezt viðeigandi, og sem full- nægði bezt óskum þeirra allra. Var bað með þessu kvæði, sem skaldið las itpp og afhenti okkur uö skilnaði: Eg kveð ykkur, gáfuðu, göfugu hjón, með grátklökkum saknaöarmuna I Aö missa’ ykkur héðan er hörmulegt hinum unga manni i öllu, sem hann tók sér fyrir hendur. Á hverjum degi sótti hann sér einn gullpening, eins og fyrir hann var lagt. Hann fór vel með peningana, og þar kom, að hann gat keypt sér jörö með allri áhöfn. Smám saman bætti hann svo við engjum, ökrum og á- vcxtagöröum. Siðan lét hann byggja og gerði ekki annað, þegar heim kom, en að hvila sig á silkikoddum. Annað var það enn, sem hftnn hugs aðt mikið um auk gullsins i jxittin- hvelfinguna, gegnum ganginn og stóð nu i klefanum við pottinn. Hann var eins og fyrri barmafullur af glóandi fögru gullinu, og ekki sá á, að tekið nm; hann vildi fá sér konu, en vissi haíði verið að því dag eftir dag í ekki, hverri hann átti að auðsýna þá mörg ár. naö að giftast. ; Það var eins og augtui ætluðu út Rændastúlku vildi hann alls ekki t úr höfðinu á unga manninum af l’ta við, en vissi hins vegar ekki, taumlausri ágirnd — það var hægð- hvort sér myndi til nokkurs að fara 1 arleikur fyrir hann að ^lgnast öll sliks á leit við konur af háum stig- ógrynni fjár — það hafði sýnt sig, tjón, og hart mjög þeim sköpum að una. En hjartanu sorgmædda huggun það er, þar um í þungum hugsunum, innan um þétta runna og vafningsvið. Varð »þá fyrir honum steinþrep fornfálegt fylgja okkur til flestra þeirra, er J að hafa þó með ykkur dvalið, | mjög og brotið. Gekk hann ofan v'ið komum til, og áður er getið. I því góðkunnir fáir svo geðjuðttst mér þrepið og kom þá niður í hvelfing ntyndi tja að hugsa til þess, meðan a-íi hann þá að draga sig lengttr á hann væri búinn sem bóndi, enda þótt þvi? — vandað væri vel til fatanna. — En j Þessj mikli fjársjóðttr mátti ekki þar var lika úr vöndu að ráða, þar lengur liggja þarna ónotaður. sem hann var bundinn við a'ð sækja peninginn Svo tók hann pokatta, opnaði ann- bæinn upp að nýju, sem var orðinn | l,m» minsta kosti fanst honum ekki ; að engin hætta var á ferðum. -— því hrörlegur og gantall, svo hann varð rtisulegastur þar unt slóðir. Á hverj- um degi í þrjú ár hafði hann farið* og sótt guJlpeninginn, og var nú orð- inn ríkur maður. En maðuriniT er nú einu sinni þannig gerðttr, að honum hættir við að villast út af réttri bráut, og þessi ur.gi maður var engin undantekning frá þeirri reglu. Hann fór að verða ágjarn. Þe.ssi Ijóti löstur leyfði honum eng- an frið. Á nóttunni lá hann vakandi og hugsaði ttm gullið í pottinum; honum virtist það vaxa við hvern pening, sem hann tók; það var eins og það ætlaði að renna út af börmunum og á hver jum degi, og var j an þeirra og fór að attsa gttllinu í þess vegna, að honttm fanst, eins og hann nteð báðttm höndttm.----------------------- htindur í bandi. J Heyrðist þá voða brestur og alt lék á Hann fór nú að leggja niður fyrir reiðiskjálfi. sér, hvoft í íaun og veru gæti-stafað • LTngi ntaðurinn fantt til óþolandi nokkur hætta af þvt, þó hann brigði ^ kvalar í báðum höndunum; ltatin ih af Itoðinu og tæki eintt sinni poka- ^ kipti þeim að sér, var örvita af f'h* enginn þurfti að vita það. hræðsht og sá þá, að potturinn var °S. enginn var heldur setn vissi, að ekki lengttr gull. heldttr glóandi eldur. hann var bæði nógtt heintskur og ráð- Þvt næst tók ketillinn að síga nið- vandur, til að láta sér nægja með ur hæst og hægt _ Ma8urinn horf8i einn pening á dag. , a eftir honum eins og í leið'slu — og Það 1á í attgttm uppi. að eina skyn- 1 sá nú a8eins glóra j eldinn. _ svo santa ráðið, sem ltann gat tekið. var hrundi grjót og möl ofan yfir. — Hann sýndi okktir stórbyggingar j þótt góðvina ætti eg valið. borgarinnar, þar á meðal þinghús; fvlkisins, og fór nteð okkur upp á Því hjá ykkttr mannúð og menningin aheyretidapallana, þegar þingið var! sönn sett. Svo lag8i hann land undir fót æ máli og athöfnum ræður. cg fór nteð okkur upp á ‘'ofttr hátt Erá dygðanrta vegi þið vikið ei spönn, fjall”. Sýndi hfinn okkur þaðan “öll ^ þótt viðsjáll sé heimur og skæðtir. r,ki veraldarinnar og þeirra dýrð”,1 Þið kttnn erttð drótt fyrir listfengi og eins og einhversstaðar stendur skrif-j Ijóð, , ?ð, en ekki battð hann að gefa okkur 0g lipUrð og drenglyndið sanna, það. Vissi hann Itetur en skáldtn og og fyrir að vera mjög frjálslynd og andarnir forðtim, bæði ttm það, að góð ekki er hægt að sýna af nokkru j i félagsskap — hugsandi manna. fja>li nema iitið eitt af jörðinni, ogj Sv° hítt, að hann átti ekki það sem sast. Svona segja menn og andar ó- s.iálfrátt til sín. ■d'.finlega lyftist brúnin á eyjar- skáldinp, þegar hann sá eitthvað í Þið komtið at' fanna — og frostanna — grttnd til friðsællar blíöveðurs strandar, ett haldið nú burtu á hásuntars stund, þvt heimþráin gleðina blandar. biöðunum, eða annarsstaðar, sem En þið ættuð hérna, i blómskreyttum bonum fanst verttlega íslenzkt og ‘ bæ trútt að eftti og orðfæri. Alt þess- kottar voru honunt vermandi geislar, sent honum fundust koma frá and- fsga skyldum vinum. Eintt sinni, þeg- a- baab umiti íLii cii&v&S, £2i” bontim geðjaðist að, Vrað hann: “Hér er andi, hér er mál, hér er bjargföst skoðttn; bér er ekkert heitnskttprjál, hér er — frelsis boðtin !” f öðrtt sinni hafði hann lesið ein- byer erindi í Lögbergi og kvað: <(A Heimkoman’ þín er mér hugð- næmt fjóð, og æskttnnar tendrar Það hjartans glóð minnir á margvísleg gæ'ði. S beimþráin logar í huga ntér, ni,gsa eg vel ttm það alt nteð þér, lýsirðu í Ijómandi kvæði.” þ | etTa er aðeins litið sýnishorn af Vl, hve hugfanginn hann var af ölltt VI> sent honum fanst hafa Mjlenzka trygg. Stóð hann þá oft inn og talaði við þá menn í anda, h 1 *’°num fanst að hefðu veitt ein- Jl,m lifsstraum heim til sín, jafn- \e ,l,° hann þekti þá ekki, ekki, hvar þei að búa til daganna enda, því fagurt og blitt er við sólroðinn sæ og sælt er hér þreyttum að lenda. En þök kfyrir kotnuna! Ljós það og líf, scm létuð þið injj til mtn streyma. Þér, andríki halur! Þér, ágæta víf ! eg æfiJangt mun ekki gleynta. Svo hollvætti alla af hjarta eg bið nð heill ykkar stöðugt að vinna, svo lengi þið fáið aö lifa í frið og lifíntt glaða að sinrra. 0 Eg sé ykkur eflaust á annari strönd, ef aftur þið hingað ei snúið, því allir loks nemum vér eilifðarlönd, þá æfinnar stríðið er búið. Og .sjálfsagt þá getum vér samleiðir átt, og sungið og kveðið og hlegið, því verða nnin eft hjá þeint vinunum kátt, sent víSsýniS fiiest Itafa þcgið.” eina ntikla og lágu inn tir henni löng göng. Hantt gekk nú eftir göng- ttnttm unz hann kom t klefa nokkurn og logaði þar bjart Ijós; itndraðist hinn ungi maður stórum, er hann sá þar standa á miðju gólfi afar stóran gl jáfágaðan eirpott, fyltan á barma ný mótuðum gullpeningum. Á bak við pottimr stóð gamall maður, hár vexti, klæddttr síðri skikkjtt mjallhvítri; var hann hvítitr væri að ota sér að honttm, og hann a< ’la,a mcíS scr storan P°ba, þegar Fjársjóðurinn var horfinn! — hafði óstjórnlega löngun til að grípa nteð báðum höndum ofan í pottinn og taka lúkut’ylli sína — fulla poka — fullar tunnur. 1 hvert skifti, sem hann fór út úr klefanutn með gull- peninginn sinn í vasanum. fann hann til sárrar kvaJar yfir þvj, að hafa ekki fylt vasa sína af gulli. Svo kom að því, að hann tók aö | ásaka sjálfan sig fyrir þá heimsktt, að láta hafa sig tiJ að ganga langan fyrir hærttm og haf'ði skegg sitt. Leitjog erfi'ðan veg á hverjttm degi, hvern hann alvarlega en ekki reiðilega á hann færi næst — hver gat vitað það? — enginn — potturinn var jafn fullttr fyrir það. Eða átti hann held- ut að reyna fyrir sér og fara hægt í sakirnar — það yrði máske affara- sælla. Næsta dag tók hann tvo gullpen- inga í staðinn fyrir einn — hann leit í kringum sig flóttalega, en ekkert ó- vanalegt bar við. Þa var hann visstim, að engin liætta væri á ferðum. ttnglinginn. "Þú Hefir lengi óskað eftir, að hantingjan brosti við þér,” mælti hann; “fer nú að óskttm þínttm. því þú kemur á heillastund. Er þér leyfð- ttr aðgangttr að auðæfttm þessuni. og skaltu koma dag hvern og sækja einn gullpening. En mttn máttu, sfð taka aldrei — aldrei meira en einn í eiriu, því þá snýst liamingja þín í óham- ingju.” Frá sér numinn at' gleði tók ung- mennið einn gullpening og skoðaði hann við Ijósbirtitna, stakk honum síðan í vasa sinn og ætlaði að þakka gamalmenninu, en er hann leit við, var þar enginn. Frá þessari ■v v v „i • .XI Daginn eftir tók ltann þrjá — svo íg sem viðraði, til að sækja einn attð- s v 1 • v i 11 • u i „ v fióra, og'ekki bar á neinu. virðtlegan gullpening, þegar hægðar-1 • ’ » kikur var að fá fulJan poka með, Svona hélt ltann átiain heila \ iku sömu fyrirhöfn. °8 a,drei var8 bann var við neitt ó hann hættur að vanale^‘; ÞaS Undarleg sttða og ólga fylti loítið;. sjóðhteit vatn seitlaði í gegntim vegg- ina í klefanttm og eftir gólfinu, svo hann skaðbrendi sig á fótunum. Kvalirnar ætluðu að gera út af við hann, en santt tókst honttm að komast út úr rústunum. Nú leið langur tími áður en hann var gróinn sára sinna, og atdrei \mrð hann jafngóður, því að hendttr og fætur krepti. Á meðan hann Já veikur sveikst vinnufólkið ttm. svo alt var komið \ óefni. Hann varð að selja jörðina og kaupa sér í hennar stað litinn ið og tók nú fimm, svo Vinnu sína var stunda, þvi nú hafði hann nóg vittnu , . . r,„ , , , r , • i v ingtt, svo hann færðt sig upp a skaft fólk, sem gat tekrð af honum omaktð. | 6 Sí og æ velti hann því fyrir sér, hvilík heimska það væri fyrir mann, sent daglega sæi ótæmandi atiðæfi fvrir fótum sér, og.þyrftf ekki annáTi i ................ .. ... , • v herzlumttninn. að taka einu stnnt nog en rétta ut hendina ettir þetnt, ao . . t_______,x hafa svotta mikið fyrir að verða 1 e,nu> greifa- rtkur. T>að eina, sem hann tók sér fyrir hcndur, var að sækja gullpeninginn le'itekki út fyrír,' að' kofa’ mátti hann þakka fyrir’ * -* 1 X" .Ti.m a r 1 ■ « «AA >11« V\ hann ætti að verða fyrir neinni hegn sex — alt voru þetta hundrað krónu peningar, svo hann átti nú álitlega upphæð. Nú fanst honum ekki vanta nema svo gæti hann fengið sér eða jafnvel konungsdóttur fyrir konu, nóg vár af gullinu. Svo tók hann með sér tvo stóra or- var hann nú orðinn'svo latur, að | poka, þegar hann fór næst upp í rúst- honuin veittist það afar örðugt, enda ^ trnar stundu fylgdi gæfan þótt hann nú orðið færi það riðandi. Hann gekk niðttr þrepið, inn i eiga svo mikið eftir af öllum attðæf- tinttm, að hann þyrfti ekki að lifa á bónbjörg. Það var alt, sem eftir var at allri dýrðinni. Þarna sat hann itú og lét sig dreyrna um öll þatt auðæfi, sem hann hefði getað átt, og ttm konungsdótturina, setn hann aldrei fékk — og hann ósk- aði svo innilega, að hann hefði látið sér nægja með þenna eina gullpen- tng á dag, sem hann mátti*taka. — En ekkert stoðaði að óska — hinn ágjarni hafði fengið sín makleg málagjöld. v og vtsst ,r væru. l’otti mér 0ft mestri furðu gegna, hvað konan „ún og Mr. Lin- k-itti talað mikið ttm ættir og at- vik eldri °R margt fólk því sambandi frá °g yngri tirnum. F.r það sjálf- 5 lf bvi, að eg hefi aldrei skilið " k„r„ skaPafian hlut í þeint mál- un>, °g fæ jafnan höfuðverk undir þe.m ræðttm. Alt öðru máli var að fg’la me8 l)au' í’essar samræðttr be.na styttu báðttnt stundir, og cvoddu á burtu andlegan kuldasúg. Varð eyjarskáldinu þvi öllu betur við Þegar þú nú hefir lesið kvæðið. Sel Steini minn, þá finur þú það fljótt, að þar er helzt til ntikill skáldskapur, að því er okkttr hjónin snertir. En aí þvi eg veit með vissu, að það var af eiiilægasta vinarhug mælt, og að stikillinn á horninu, sein skáldið hélt að vörum sér, þegar það söng, stóð úti í ltafi mannlegra en drenglyndra tilfinninga, þá skal ekki frekar um það rætt. Svo kvöddum við þessa einlægtt og saknandi vini okkar, og ferðin gekk j; fn vel austur sem vestur. F.n frá hábttngum Kl^ttaf jallanna sendttm við með hitgskeyti ofurlitla hnoðra ti! eyjarinnar, hvort sem þeir hafa nokkurntíma komist til skila. Þegar eg nú lít yfir þetta, sem eg bana en mig, sem von var, eins og líka þessi staka'um hana sýnir: “Hýr og glöð og hjartagóð, hreinleik =Jlan metur, e~ búinn að skrifa, þá sé eg, að það er orðið lengra en eg bjóst við; um annað tala eg ekki. En svo mikið er víst að þetta verður að dttga þér í bráð, þó en nmætti kemba og spinna dálítinn ullarlagð, sem viö fundum á leiðinni austur. Þú manst, að við hirtuni þessa ullarlagða, þegar við vorttm drengir, og kölluðunt ttpptín- ing. Seldist hann þá fyrir allgott verð, en nú er ull hér í ettgu verði. Um spurningar þínar tala eg ekki, því, blessaðttr vertu, þær ertt ekkert barna meðfæri. Fyrirgefðu svo ómyndarmiða, og lestu í málið, ef glerauguu þín ertt í góðu lagi. Annars verður þetta að vera eins og það er. Þinni gamli vinttr, J. Fríntann. Ferðaminningar. Franth. T Grenivík býr séra Arni Jóhann- esson, Jóhanessonar, Arnasonar á Alandi, Árnasonar á Viðirltóli á Hólsfjöllum. Kona séra Arna er Karóltna Guðmundsdóttir, dóttir Guð tnundar Jónatanssonar frá Brettings- stöðum, er þar bjó til dauðadags: >. Þórhallur cand. phil., býr í Reykja- vík; 2. Ingimundur bóndi í Grenivílý, kvæntur Guðrúnu Árnadóttur, for- eldrar hennar: Artti Eiriksk/on banka gjaldkeri á Akureyri og Steinunn Jónsdóttir prests frá Mælifelli i Skagafirði; 3. Þórunn, dáin 1921, var gift Pétri kennara F.inarssyni frá Skógttm í Fnjóskadal, þau áttu einn son, Valtý; 4. Steingerður og 5. G.unnhildur, báðar ógiftar heima. Systkini sérh Arna í Ameríku eru þessi: 1. Asmttndttr i Winnipeg; 2. Kristjana, var í Alberta; 3. Gttð nmndur bóndi í Árlxtrg; 4. Kristín, gift Þorsteini Sveinssyni frá Hóli i Höfðahverfi; 5. Guðni ekkjumaður í Winnipeg; 6. Guðbjörg, gift Þorláki Biörnssyni bróður Jakobs Björnsson- ai kaupmanns á Svalbarðseyrí; þatt bjnggu í Brooklyn, ltttn nú dáin. Sumarið 1892 var eg kaupamaður hjá séra Arna, ávi áður en eg fór af landi burt. Féll mér mæta vel við hann, enda var hann kátínu- og fjör- maðttr mesti, eins og hann er reynd- ar enn. Söngmaður mikill var hann á fyrri tið, en hefir nú iiiist rödd sína. Hattn var góðttr prestur og sæmilegttr ræðumaðttr. Tók hann og fólk hans tnér vel, og var eg hjá þeint feðgum yfir jnnímánuð við ýmsa v'nmt, og leystur út með 100 króna borgttn fyrir mánuðinn. — Þaðan fór eg frant í I’njóskadal, þar sem eg var í kaupavinnu við heyskap. Var eg þar á fimnt stöðum, þvi ekki var aðvelt að korna sér fyrir við fásta- vinntt. Fyrst ar eg hjá tengdasyni séra Arna, Pétri Einarssyni á Litla- gerði í Dalsmynni, fjóra daga. Þaðan íór eg að Veisu.í Fnjóskadal og var þar tvær vikur hjá óðalsbóndanum Jens Kristjánssyni frá Fossseli. Hann á bróðttr í Argylebygð í Canada, stórbóndann Gttnnlaug Kristjánsson. Þaðan fór eg að Víðivöllum til óðals- bóndans Kristjáns Jónssonar frá Andrésarstöðum í Bárðardal; var þar viktt. Þá að Hálsi til Stefáns Ing- jaldssonar frá Öxará; var þar tvær vikur. Svo að I.jósavatni til Karls Sigurðssonar; var þar í mánttð. Hafði samanlagt 10 vikna vinntf og 40 krónur á viku. Leið mér ágætlega hjá öllum og Ltorgttnin var áreiðan- leg. Haustvinnu hafði eg litla. Var þrjár vikttr á Viðivöllum og eina að Veistt. Fór siðatt í ferðalag eftir þessa áreynslu, sem mér fanst nokk- ttð erfið, einkttm vegna tiðarfars, er var afar slæmt, eins og fyr var á vik- ið. Fór eg þá út í Grenivtk aftur og vann nokkra daga þar, meðal annars rakaði eg fáeinar gærttr. Þaðan fór eg út yfir Leyndalsheiði; fékk þttnga færð og þreyttist mjög. Áttá klttkktt stundir var eg yfir heiðina. Þessa ferð fór eg til að sjá gamalt kunn- ingjafólk mitt að F.yri í -Fjörðum. Er það útskagapláss við Eyjafjörð, cg nijög harðindasamt. Heitir bónd- inn, sent á Eyrt býr, Stefán Björns- son. Var eg í fyrri daga kattpamað- ur hjá föður hatts, sem tiú er fyrir löngu dáinn. Jóhanna heitir kona Stefáns, og ættfæri eg ekki þetta frekar, því enga ættingja á fólk það í Ameriku. Systir Stefáns er ógift cg dvelur með bróður sinutn. Vel tók þetta fólk á móti mér, og er það þó fátækt. Var eg þar á þriðju viktt vegna hríða, sem byrjuðu á leið minni yfir heiðina. Ætlaði eg það- an austur i Flateyjardal, sem er fyrir austan æsta fjallgarð. Var ófært yf- it' fjöllin og þvi eina leiðin fjörurnar- nteðfram sjónum, sent ómögulegt er að fara nenta með góðri fjörtt. Aust- ari fjörður er þetta pláss vanalega kallað, en heitir réttu nafni HvaJ- vatnsfjörður. Fjórir bæir ervt í þess- um firði. Fallegt er þar á vorin og sumrin, þegar gott er veður, eins og svo oft fram við sjóinn á Norðttr- landi, og á sólsetur Islands sinn part t fegurð útkjálka þessara. Annar íjörður er vestar, og er háls á millt fjarðanna. Hann heitir Þorgeirs- fjörður, en oftar kallaður Vestari fjörður. Þrír bæir eru í honum, og er þeirra helztur prestsetrið Þöngla- bakki, nú Annexia frá Grenivik. — Þröngur er Þorgeirsfjörðttr og litið víðsýni þar. Franth. Komdu í veg fyrir of mikinn svita. LÆKNAtíl’ lódiMviia l»Inn. IiOSADlI l»*n vltt ólmjill.nn nvhalvkr. I.EKWÐl liolhnndnrnvltHiin Mem |»A heflr. RÁDDU BOT ft tilluni öl»n*K'indiim af MVltH. LATTU l»fr rkkl Ifnjtnr IíDh llln nf f«»thl(nt KklMirniini or t'ótn- liðlfdi. EUREKA N0 4. B læknar Öll þessi óþægindi undirelns. Læknar einnig óviíjafnanlega sár og hrufur á börnum. Kiirfka No. 4 er hfiin tll af rrvudam læknum efnnfræhiniciim. .Elnu ilollnr krnkkn nn>Klr hverjitm. Tll niilu f ölliuu nlirrlr lyfjnhfibnm. F.kk- ort oln.** Kott. Melrn n» NfKja fkkfrt Ifkt |»vf Ef lyfsali þinn verzlar ekki meí þaö, þá sendu $1.00 til Winnipeg Chemical Laboratory Co., Winnipeg, og geft5u nafn og óritun lyfsalá þíns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.