Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, II. OKTÓBER, 1922
HEIMSKRINGLA.
3. BLAÐSJÐA.
og ræktuðum blómum, sem eru, hvert
út'af fyrir sig, heill heimur fegurðar
og tilbreytni. En þaö er fyrir blóm-
itm, sem öllu öðru, þau verða fremttr
til óprýði en prýði, þegar gegndar-
laust óhóf í niðurröðum þeirra og
íjölbreytni á sér stað. Augað er
takmarkað, og sér því aöeins nokkurn
veginn vel, að öll hlutföll séu sem
næst rétt. Um hollustit af útöndun
alls þessa gróðttrs g;etu verið skiftar
skoðanir.
Eoftið er ótrúlega svalt, þegar
kvöldar, og á nóttum. Finst manni
meir til unt þenna mun á sumrum en
a vetrum, því á sttmrum eru heitir
dagar; púar þá hið mikla, ískalda haf
fast í skeggið, svo hitinn fari sem
fyrst upp í loftið.
Yfir höfuð ertt um þessar slóðir
mikil náttúrugæði, fegttrð og auður,
«t. samfara ýnxsttm ókostutn, sem
annarsstaðar. Er það og æfinlega á-
litamál, hvað rétt er, því einttm fellttr
vel það, sem öðrtnn geðjast ekki. Fer
í raun og vertt vel á því, þvi annars
ytðu ýmsir hlutar jarðarinnar óbyggi
legir.
Ekki er einokunarfyrirkomulagið í
verzlun og viðskiftum minna þar en
“-annarsstaðar. Þeir draga þar, eins
og annarsstaðar, bæði attgttn í pung,
þegar þeir kaupa af framleiðendttm,
og sýnist þá alt lélegt og lítils virði.
En þegar þeir fara að selja sömu
'vöruna til neytenda, þá hafa þeir bæði
taugun galopin og gleraugtt líka. Er
þá ekki að sökum að spyrja. Gæðin
vaxa ótrúlega, og verðið! — Jú, það
verður að samsvara gæðunum. Mjög
samsvarar það alt hveitiverzluninni
hér í, sléttufylkjunum. Framleiðend-
utr. er Iofað að lifa, svo þeir hætti
«kki að framleiða, en tnilliliðirnir
sitja í stálvörðum stórbyggingum úr
höggnu grjóti og marmara, til þess
að hirða ágóðann og gera sér gott
a ■ honum. Það þarf því engan að
furða, þó þeir sleiki út ttm og lofi
guð fyrir landið og þrælana, því seint
fyllast sálir þeirra fremttr et» prest-
■anna.
Fáir íslendingar eru í Victoria og
’dteifðir mjög. Hefði maðttr nógan
'tíma en enga peninga, væri hægt að
Ebba á milli þeirra flestra svo setn
^intt sínni á mánuði, og hafa þá dag-
^oiðir algengra flækinga, eins og þær
f’ðktiðust til forna á Islandi. Þessir
eru þeir, sem eg ntan eftir, að við
^*mum til:
^frs. Brynjólfsson, og býr hún með
hörnttm sínum austur við sjóinn, þar
sem hafstraumarnir þjóta fyrir lartdi
og sækja í Ginnttngagap. Mr. Her-
mannf?), sem smiðaði sér enskan bát
og tók sér enska háseta og hefir síð-
an vel farnast. Mr. og Mrs. E.
8randson(?), og gætir hann forn-
■gripasafns andanna sttðttr við sjóinn.
Fr það stór, mjög fallegttr og vel hirt
U1 grafreitur. Mr. og Mrs. P. Krist-
jánsson, Mrs. Thompson, Mr. og Mrs.
J- Stefánsson. þá nvlega komin frá
unt átthögum hennar og frændum.
En því miðut' er alt fólk hér ktistið,
og þess vegna notast því ekki þessir
embættismenn. Þykir mér það þó
slæmt henttar vegna. Eg vona, að þú
misskiljir mig ekki. Steini minn. Mér
þykir hvorki miðttr né slæmt, að fólk-
iö sé krístið, heldur hitt, að þessi
hjón geti ekki flutt hingað austur
vegna þess, að hér hafa þessir em-
bættismenn ekkert að gera. Þeir
geta hvort sent er engu tauti komið
við kristna fólkið, af þvi það er hin-
um svo miklu slungnara. Nafnið
tómt bæri illa kostnaðinn af viðhaldi
þeirra og framfærslu.
Oft kotnum við ti! þeirra Sivertz-
hjóna, og hefði þó oftar orðið, ef við
hefðum búið nær þeirn en var. Vor-
utn við jafnan velkomin til þeirra.
Alúðin og viðtökurnar eins. hvoft
sem heima voru fletri eða færri. Þessi
friöur og ró, sem einkennir góða
sambúð, fylti húsið og veitti bæði
gestum og heimamönnum þá ánægju.
er lífgar og laðar. Verðttr heimilið
þá nteira en afdrep t rigningttm og
ólartengsli skyldttframlags.
Mr. Sivertz er heimfús og heima-
kær. að afloknu hverju dagsverkintt.
Unir hann bezt hjá ástríkri og ttnt-
hyggjusamri kontt sinni, og eftirlát-
um og góðum sonum. Þó hefir mik-
ili tínii eyðst til félagsntála, umbóta
og almennra framfaraviðleitni fyrir
þeini báðttm, og þó honum sérstak-
lega, eins og lög öll og venjur gerðu
ráð fyrir alt til þessara síðustu kven-
frelsisttma. Hann er fróðtir ttm öll
áhugamál, bvort sent þatt ertt frant-
faramál eða þá hið gagnstæða. og
hefir hann ekki hengt Ijós sitt t litkt-
an steinketil. Þó mttn honum nú
ekki finnast, að svo hafi unnist á,
sent æskilegt hefði verið. En hann
er bjartsýnn og vongóður um sigttr
hins betra. Setn öðrum bjartsýnum
mönntim, finst honum sjálfsagt, að
sortanum létti um síðir, og að heið-
skír dagttr sannrar siðmenningar
Ijórni yfir löndunum. Eg óska hon-
itm, og þeim öllum, hjartanlega til
hamingju, þvi sannarlega væri það
þess full þörf. En svona okkar á
milli sagt, þá befir lengi átt að
hengja bjölluna á köttinn, en ekki
orðið af. Lömbin, setn standa neðar
við lækinn, ertt einlægt að grttgga upp
vatnið fyrir úlfttnum, sem svala
þorsta sínitm ofar í brekkunni (sbr.
söguna um ástæðu úlfsins fvrir árás-
unttm á lömbin). og þvt verðttr þeim
‘ há1t á hellunni”. . Hvorki var nú-
verandi fyrirkomulag ójafnaðar og
vfirgangs beinlínis fvtirskipað, né
hddur var það nauðsynlegt mannkyn-
itnt til heilla. En því varð það þá
til ? Hverjir bafa alið þetta fyrir-
komulag bezt og komið ttndir það
föstum fótum? Ertt það ekki þeir.
sem þykjast bezt þekkja 'gttð og vilja
hans ? En svo ekki meira ttm þetta
núna.
^lberta, Mr. og Mrs. J. Hall og Mrs.
^Etrphy. Álstaðar var okkttr vel
ttkið og ríkmannlega. Satna íslenzka
k'estrisnin, þó tslenzki blærinn í öðr-
t.m greinunt sé mjög að hverfa, eink-
jj111 ,Tleðal hinna yngri. Mun það og
•ePPtlegra, þegar ttm atvinnumála-
ll,^inn er að ræða.
rs- Murphy var nágrannakona
_. ar l,rn Gma. en flutti til Seattle.
ð>oknuðum við hennar. Hún var
ookkuskonar friðarbogi í skýjarof-
'um.
ðlú eru ótalin þrjú heimili. þau
v>8 kyntumst bezt þenna tínia. er
torum í Victoria. Kru það heit
þe.rra Mr. og Mrs. J. G. Jones í
f’malt, Mr. og Mrs. Ch. Sivertz
*" Ásgeirs J. Eindals.
Mrs. Jones er systir Mr. H. Kr
jánssonar kattpmanns á Gimli, s
•'ðttr er nefndttr í bréfi þessu. Af
ræður hennar ertt þeir Mr. Kr
jatvsson bóndi og Mr. A. Kristjáns;
prestur. Býr Mrs. Jones með ma
t'inurn i nokkurskonar herkvi, því :
ir oft eiga betur við. þegar
embættismenn stjórnarinnar er
r*8a. Mr. Jones hefir lengi veri:
þjonitstu hennar, og gætt fjallaþj,
og fcransmanna. Nú iíUtr ha
meira eftir líkamlegum ofvexti k
verskra smygla og leyniholum þeir
Bæði sýndu þau okkttr mikla al
og gestrisni. þvt satnbúð þeirra
góð. Hið eina. sem Mrs. Jot
hefði heldur kosið, var það, að
vmna manns hennar og heitnili þeii
hefði verið hér eystra og nær foi
Nú var það dag nokkurn og ekki
síðla, að við hjónin vorttm á gangi.
Þóttuntst við þá sjá stein ekki lítinn.
T'ótti okkur steinninn einkennilegur
og furöit ólíkttr öðrum Steinum. sem
\ið höfðttm séð sér vestan hafs.
Fanst okkttr hann bera öll einkenni
þess, að hann hefði einhverntima bot'
ise frá íslandi nteð skriðjöklum,
staðnæmst þarna óg sokkið dálttið t
jörð niðttr eftir því sent tímar liðu.
Ekki var skýring þessi allskostar góð.
en við ttrðttm að sætta okkttr við
hana, því móða var t lofti og tár
hrttndu af attgnahvörntum skýjanna>
svo þetta varð illa greittt í fyrstu. Þó
var blærinn á steininum einkennileg-
ttr og liktist hattn íslenzktt fjalla-
grjóti, með nibbttm og hvössum brún-
ttm, setn auðvelt myndi að skera sig
á, ef óvarlega væri farið. ekki sízt,
et þeir. sem snertu hann, hefðtt kýli,
kattn eða vörtu.
Við hröðuðttm nú ferðinni, kont-
ttm fljótt nær. og urðum næsta ttndr-
andi, þegar við sáttm hið rétta. Þetta
var ekki steinn. eins og okkur hafði
sýnzt, heldur íslenzka skáldið þeirra
eyjarbúa, Mr. J. Ásgeir J. Líndal.
Hafði hann verið að bauka eitthvað
fyrir utan húsið sitt, og kom okkur
svo fyrir sjónir úr fjarlægðinni, sem
nú var sagt.
Þú hlýtur að hafa lesið ýmislegt
eftir hamt t blöðunum, bæði í bttndnu
og óbundnu máli, því margt hefir
batm birt þar, en þó lítið af því, sem
hanná, 'skapað og hálfskapað.
Nu heilsuðttm við honutn fremux
alúðlega og reyndu'm eins og að tylla
okkttr á tá ofurlítið, þó í engu satn-
rænti væri við landsvenjur, því við
sáttnt undireins, að við vortttn að
heilsa stórri og ríkri sál, en ekki lík-
anilegum attðkýfing. Tók hann því
heldur stutt, þangað til hann vissi
gerr, hvernig á okkttr stóð, og hvað-
an við hefðttm hröklast þangaö, hvort
heldttr frá efri eða neðri bygðttnttm.
Skildttm við fljótt, að honum var
nteinilla við alla neðri-búa, og að
hann áleit þá ekki sessunauta sína.
Þótti okkttr þetta ekki undarlegt,
þegar við vissttm, að hann átti aðeins
eina káptt, og ekki mjög forna, úr
ekta guðvefslíni. En við sórum og
sárt við lögðttm. að við hefðttm ekki
komið til eða dvalið í neðri-bygðttm.
Við kæmum ofan af Klettafjöllunum,
og alt, sent væri hærra en þatt og eyj-
an hans, teldist til efri-bygða. t raun-
inni kæmum við frá Gitnli, en hon-
itm væri kunnugt. hvar og hver sá
staður væri. Við þóttumst standast
prófið furðanlega, enda lét skáldið
sér það vel líka. Svipttrinn brevttist
ótrúlega fljótt, og tók hann á móti
okkttr sem bezt mátti vera, ásamt
Mrs. Líndal, setn er ekkert annað en
gæðin, velvildin og hjálpfýsin I öllu,
sem hún má orka öðrttm til góðs.
En ekki *ók nú mikið betra við. Við
höfðum tæplega setið inni hjá þess-
ttm góðu hjómtm drykklanga stund,
áðttr en konan mín og Mr. Lindal
vortt flogin, i andíeg.un faðmlögttm,
heim til Islands, og þá sé. staklega
norðttr í Húnavatnssýslu. Þar ertt
æskustöövar skáldsins, og konan min
þar ýmsu kunntig frá tíð þeirra As-
geirs heitins og Guðlaugar á Þing-
evrttm. Eg sat eftir hjá Mrs. Líndal
og létum við okkur þetta tiltæki
þeirra litlit skifta, enda ekki tilhugs-
andi að koma í veg fvrir það. Við
hugsuðttm meira ttnt ketilinn, og
hvort ekki myndi bráðttm fara að
sjóða í honttm. Þá fttndum við það
fljótt á augnaráði hvors annars, að
sízt hefði okkttr dottið þessi skratti
i httg. að þeirn færi strax að koma
svona vel saman.
Mr. Líndal er stálminnugur á alt,
sem hann hefir lesið og lært að
þekkja að fornu og nýjtt, og-sérstak-
lega sannorður og réttorður. Víss-
vitandi fír hann ekki rangt með, og
hlifir því engum. hver setn í hlut á.
Keniur það isér aldrei vel fyrir þá, er
oft þttrfa þess með, að fjöður sé
strokið yfir hitt og þetta. Sárnar
honttm því mjög, finni hann, að réttu
niáli sé hallað, sérstaklega sé það gert
af hlutdrægni en engri vanþekkingu.
Islendingur er hann í hverja taug,
án þess þó að halla á hérlendan tnantt
dótn og menning. Hefir hann þvt, á
langleið. í gegnuni þokuna og'skýja-
tárin, likt steininum, sem eg gat um
áðan.
Mér fór nú ekki aö veröa um sel,
þegar Mrs. Ltndal haföi til matinn
og kaffið, en þau ókomin af þessu
heimflugi. Erindi mitt í þetta sinn
var þó sérstaklega það, að fá Mr.
Eindal til þess, með mér, að líta eftir
húsplássi handa okkur. Það var nú
svo sem auNsótt mál, þegar þau loks-
ins komu til baka. Ekkert var þaö,
sent þau Líndalshjón vildu ekki fyrir
okkur gera, og miklu meira en efni
og kringumstæður leyfðu.
Evddi Mr. Ltndal töluverötim tirna
og fyrirhöfn í þessa húsaleit. því
ýmislegt fann eg einlægt að. en það
var nú svo sem ekki taliö eftir. En
þegar húsið var fengið, þá vigði
skáldið það okkitr til heilla með þess-
ttm hendingttm:
(Framhald á 7. sí5u)
H. J. Palmasoi.
Chartered Accountant
with
Armstrong, Ashely, Pahnason &
Comþany.
808 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
Daintry’s DrugStore
MeXala sérfræiingur.
"Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
/ Phone: Sherb. 1166.
Islenzkt þvottahús
Það er eitt íslenzkt þvottahús í
bænum. Skiftiö við það. Verkiö
gertfljótt vel og ódýrt. Sækir
þvottinn og sendir hann heim dag-
inn eftir. Setur 6c á pttndið, sem
er lc lægra en alment gerist. —
Símið N 2761.
Norwood Steam Laundry
F. O. Svveet og Gísli Jóhannesson
eigendttr.
j ... ■■-I
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
V«r ábyrnuett ytur varanle|« og óditna ^
ÞJONUSTU.
ér ■etkjum virSmgarfvUt viSskiíta jahtt fyrir VERK-
SMIÐJUR Km HEIMILI. Talfc Main 9580 CONTRACT
DEPT. Uraboðaraaður vor «r reiSubúina a8 Hnna jrBtir
«8 máli og gefa yður koatnaSaráaetlun. rÁi.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen’l Manager.
Þekkirðu STOTT BRIQUETS?
Hita raelra ea harðkol.
Þau loga vel í hvaða eldstæði lem er. "v-s
Engar skánir.
Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina.
NÚ $ 18.00 tonnið
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6557—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir ttrikaBir faglar, kurSir oq ^uggu,
Kofnií og ijíið TÖrar. Vér emm etíB fúsir it lýna.
þó ekkert té keypL
The Empire Sash & Door Co.
-------------- L I m 11 • i —--------------
HENRT AVE. EAST ' WINNIPEG
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A.. M.D., L.M.C.C.
Wynyard Sask.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
TaUími A.4927
Stuntdar •érstak.lega kvensjtSk-
dóraa og barna-sjdkdóma. Að
hittald. 10-12 f.lh. og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A 8180..........
KOMID OG HEIMSÆKIÐ
MISS K. M. ANDERSON.
a« 275 Donald Str., rétt hjá Ea-
ton. Húfn talar fslenzku og ger-
ir og kennir “Dressmaking”,
‘ííemstitoliing”, “EmSbroidery”,
Cr“Croohing\ “Tatting” og “De-
signing’.
The Continental Art Store.
S£MI N 8052
/—----------------------------
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A 79%
I Halldór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
>m ii ■■■■ ——a—i—i—ámm———————
RALPH A. CqpPER
Regietered Optömetrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
WINNIPEG.
Talstmi F.R. 3876
óvanalega nákvaem augnaskoðutt,
og gleraugu fyrir minna verð <n
vanalega gerist.
Heimili: 577 Victor St.
Phone Sher. 6804
C. BEGGS
Tador
651 Sargent Avenue.
Cleaning, Pressing and Repair-
•nS—Dyeing anri Qry Cleaning
Nálgumst föt ySar og sendum
þau heim aS loknu verki,
.... ALT VERK ABYRGST
W. J. Lindal J. H. Lindal
B. Stefánuon
Islenzkir lögfraeðmgar
3 Home Investment Building,
(468 Main St.)
, Tftlp'naj A4963 ,r
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánttöi.
Gitnli: Fyrsta Miðvikudag hvers
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum. ^
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfraeSkigur.
I féla'gi viS McDonald ðt Nicot,
hefir hetmild til þesa a8 fiytja
mál baeði f Mamtoba og Saak*
atchewan.
Skrifatofa: Wynyard, Suk.
k.________________________________
COX FUEL
COAL and WOOD
Corner Sargent and Afverstone
Tamrac
Pine
Poptar
fal or phone for prices.
Phone: A4031
-----------------------------N
Arnl Aodersoo K. P. Qorloii
GARLAND & ANDERSON
LðGfRæHUVGAU
Phoae: A-21ST
t Electrte Kallwajr Chaoahem
>------------------------—/
kkjs. THONB: F. R. ST6S
Dr. GEO. H. CARLISLE
Itundar Rtnsönsu Kyrna. AumBT
N.t og Kvarka-ajSkdönn
ROOM TID STBRUNQ BiflS
Phooa. JUMOt
Dr. /VI. B. Ha/ldorson
t»t Boyd Bld*.
Skrifstofusímt: A 3ST4.
Stundar sérstaklegra lungnasjúk-
dóma.
Er a?5 fínna á skrifstofu kl. ll_u
f h. ogr 2—6 e. h.
Heimili: 46 Allowajr Ave.
Talsími: Sh. 3158.
TaUfaolt
Dr, J. G. Sntdal
TAN NLŒKnriR
•14 StBtmt BUek
Portayt Ar*. WlttmPNO
Dr. J. Stefánssoa
«00 SterilaK Baak Blds.
Hom« Portatge og Smádi
Stundar <tn(In(a auaao. -
"*f ,°* kv.rka-ajúkddma. AB uMa
ír* dl. 10 tll 11 f.k. o( kl. t tll t. oJk.
Phooei íAffffW
•*T MeMlllan Ara. Wlitl(<(
Talaími: A 3521
Dr. J. Olson
TaonUeknár
602 Steriingr Bank Bldg.
Portagi Ave. and Smith St.
J Winnipeg
—--------—---------------
A. S. BARDAL
s.tur Iikklstur og annast um dt-
farir. Aliur útbúnaöur sá. b.ztl
Ennfremur selur hann ailskonar
minulsvartSa o* lersteina_
843 SHERBROOKE ST.
Phon.t N KWT WINNIPBO
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
Hefir ávalt fyrirliggjaud.i úrvala-
birgðir af nýtízku kvenhlttum.
Hún er eina íslenzka konan »em
slíka verzlun rekur í Canada.
Islendingar, látið Mrs. Swain-
•on njóta vfSskifta ySar.
Talsími Sher. 1407.
Onnakari og GulLmiSvB
Selur gfftlngaleyflabráL
Bérstakt atbygll v.ltt pöntunum
o« vtög-jöröum útan af taadL
254 Main St, Phone A 4637
/, I. Swans.a H. O. H.nrUkaqgu ,
J. J. SWANS0N & C0. 11
rASYKI.4NASAI.AK
pealaca alllar.
TaUlaiI AflSéfl
Pnrta Balldiac
Phooe A8677 639 Notro
"nT-
^ JENKINS Sc CO.
Tho FamSy Sho* Stora
D. Macphad, Mgr. Wh»
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hi® óvrSjafnanlegarta, bexta o|
ódýraate ikóviðgerðirverkitarii I
bocgmnL
A. JOHNSON
660 Notre Danae
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexandra). ’
Eina íslenzka hótelið í baenum.
Ráðsmenn: i
Th. Bjarnason og
GaSm. SímonartM. ,* J