Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐ5ÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 8. NÓVEMBER 1922. Nokkur orð um andatiííiia Eftir Skepticus. I ritgerð nokkurri eftir hr. Axel Thbrsteirtsson, sem birzt hefir í nokkrum blööum Heimskringlu nú til, sem fjallar stööugt og grandgæfi- þær. í raun réttri hafa menn svo lít- _ f iö vald yfir fyrirbrigöunum, aö úr-. skurðartilraunir með þau eru ómögu-1 legar. Þeir, sem hafa áhuga fyrir- málefninu, eru vanalega mjög for- dómsfullir og vilhallir. Efnið liggur] eiginlega fyrir utan takmörk allra} vísinda, Þaö er engin vísindagrein Úr “Monsjör Bergerct er óhá®- Þessi þrjú stórfyrirtækíjtoll, er greiöa veröur af steinolíu, sem sínum hag, bregst þjóðinni i raun. J ® "r" “Standard Oil” félagiö ameríska út er flutt frá hollenzku nýlendunum. Honum verður ekki skipaö á bekk í París”. Eftir Anatole France. eru ■og brezku félögin “Shell Royal Dutch? og “Anglo-Persian’’. Saga “Standard Oil” félagsins er orð Tollur sá gerir það að verkum, að meö ættjaröarvinum né þjóðnytja- Shell-félagiö vill ekki um of vera mönnum. Amælið hlýtur aö loða viö bundið við olíulindir sinar í Austur- hann — og það með réttu. undanfarandi, og sem hann nefnir “Nokkrar athugasemdir um innflutn- oröum: “Þú vesalings litli negrinn, svo máttlítill, þrátt fyrir hinar hvössu tennur þínar og háværa gjamm, og aldrei öflugri verið. Félagið náði í fyrstu aöeins yfir Noröur-Ameríku, þar sem það á hlutdeild í 7 olíulinda- kvíarnar í Mexico (Compania Trans- svæðum, en síöan hefir það fært út ega um rannsókn á þvi.” Prófgssor Schiller skiftir fyrir- ingsmál o. fl.”, er meðal annars minst^ brigðunum i tvent: hin sáJarlegu og á þaö, aö nýlega hafi birzt hér i ís-.hin líkamlegu. Um útsíkýringar á sál- lenzku blaði greinir um mál, sem séu arlegu fyrirbrigöunum segir hann, að “hjartfólgin alvörumál mörgum, og'altaf veröi að gera ráð fyrir blekk-|styrkIeika þann.; sem þú virSist hafa enn á rannsóknarstigi”. Segir hann,] ingnm af hálfu “miðlanna” meöan |ti,' afj bera, en gerir aumingjaskap aö greinarnar seu ailar • bygðar a fyrirbrigðin séu látin fara fram í þinn hlægílegan> og bley5iskap þinn . , . takmarkalausu skilningsleysi og ber- myrkri og á þann hátt> a8 nákvæmri J ÖKrum til skemtunar, þá dýrkar þú Cf’ntinental de Petro,ea in Mexico>’ symlega skrifaðar af folki, sem skort- nnsókn vergi ekki komig vjg) og ]ika fordild ho]dsins. Þú hneigir þig | meðan miðlarnir fái borgun fyrir j duftig fyrir rangsleitninni, og dýrk- starf sitt. Blekkingin getur veriö ’ ar óréttlætið af virðingu fyrir því . . (“miðlunum” ósjálfráö, því sálarástand fyrirkornulagi mannfélagsins, sem andatrum. Hun er etlaust þo nokkr-. þeirra er oft svo óheilbrigt, að þeir fleygir ; þig ag éta og lánarjþér skýli um jart o gið mal, og hun er hk-, geta naumast boriö fulla ábyrgö verka fir hofuöib. Þú vilt líka stuðla að lega eina malið, 'sem rætt hefir verio ~:nrio w , v. , , . , , , , ,5,nna- þvi, að dæma doma, sem bvgðir eru 1 islenz'kum bloðum her vestan hafs, ~ .. , . . • .. , r En þott ollum svikum se slept, er 4 undirfer 1 og lygi. Svo ertu lika Þegar Monsjör Bergeret var orð- m alkunn, en rekja má hana framund-(Idníum. Þar viö bætist'það, aÖ fyrir j Því vergur auSvitað ekki neitaS> inn einn eftir hjá Rikka (Riquet), ir miSía siöustu ö,d ‘'Hringur” sá félag eins og Shell, er byggir sölu ag baráttan milli andans og lholdsins hundinum sínum, þá talaöi hann var dæmdur td upplausnar i Banda-js.na á ollum he.msmarkaöinum, hef- reynt meira á þo]rif einstaklingaf blíölega til hans þessum raunalegu rikíum áriö 19H’ en sá dómur varð |lr nllk,a að eiSa °'íu- stétta og þjóða, en flest annað, og í aldrei annað en pappirsgagn. I hon-,lindir sinar í öllum álfum heims, til reyndinni verSur holdiS oftlega yfir. um eru nú um 30 félög og hefir hann , þess aö spara sem mest flutnings- sterkara ir þekkingu um þau aö dæma Eg geri ráð fyrir, að eitt af þess- um “hjartfólgnu alvörumálum” sé nýlega, sem sagt verður um aö sé á rannsóknarstigi, því ekki minnist eg , • v , , 6; brigð.n, eða þau, sem koma að hafa lesið margar greinir í Lög- bergi og Heimskringlu um neitt ann- að, sem nú er undir rannsókn Svona i almennum Skilningi. Hvað það er, I sem hinn háttvirti greinarhöfundur I kallar skilning og þekkingu á þeSsu \ “‘hjartfólgna máli”, er ekki Jjóst af ummælum hans, en eg ætla honum meiri sanngirni en það, að hann kalli alt sprottiö af þekkingar- og skiln- ingsleysi, sem hann, ef til vill, er ekki samþykkur sjálfur. Fyrir skömmu þýddi eg ritgerð eft- ir Joseph McCabe um srvik nokkurra “miöla” á EngJandi, og birtist hún i Heimskringlu. Aö bera þeim manni á brýn, að hann tali af “takmarka- lausu skilningsleysi”, er, vægast sagt, sleggjudómur. Joseph McCabe er nafnkunnur fræðimaður, sem óhætt er að treysta til þess aö tala af eins miklum skilningi og flestir þeir er tekið hafa ástfóstri við andatrúna; og þarf þó sízt aö bregða sumum þeim mönnum um heimsku og fáfræði. En aö halda, aö alt hljóti að vera rétt, er einhverjir gáfaðir menn trúa, er barnaskapur, sem einungis hæfir óupplýstu fólki. Eg vil nú meö leyfi ritstjóra Hkr. birta nokkur ummæli annars manns um andatrúna — manns, sem fáir munu leyfa sér aö segja um, að ekki viti, hvaö hann er að fara með. Þessi maður er prófessor F. C. S. Schiller, M.A., D.Sc., kennari í heimspeki viö Corpus Christi College í Oxford og höfundur margra bóka um heimspeki- leg efni. Prófosser SchiIIer er einn hinna nafnkendustu núlifandi heim- spekinga í enskumælamli löndum. Hann hefir skrifað ritgerðir i al- fræðibók um trúarbrögð og siöfræði (Encyclopaedia of Religion and Eth- ics), sem hinir nafnkendu bókaútgef- endur Charles Schribner’s Sons í enn unt aö útskýra sálarlegu fyrir-(]eikfang klom yíirskyns-réttfætis og fram i lætur blekkjast af Iyginni. Þú hefir persónu “miðilsins”, ööruvisi en anda-1 alizt up pviS fals og fláttskap og hin trúarmenn gera. Mörg þeirra viröast ^ dljósa hugsun þín lifað á verkum beinlinis stafa frá undirvitund mið- I iisins og ýmsu ööru í sálarlífinu, sem | enn er að mestu ókunnugt. Að víísu I eru til veikar hliðar á þessari útskýr- j ingu, því svo margt verður aö taka j ti> greina, en hún er að minsta kosti I möguleg, sé gert ráð fyrir að firð- áhrif eigi sér stað; en vísindalegar snnnanir fyrir þeim eru ekki sem sterkastar. Það er nú einmitt þessi útskýring- in, sem flestum mun finnast senni- legust, þar sem ekki getur veriö um myrkranna. Þú kastar ryki í augu annara og aðrir kasta ryki í augu þín. Þú ert lika fullur af kynflokka- hatri og fyrirlitning á þeim ógæfu- sömu.” Rikki hórfði á húsbónda sinn sak- leysislegu augnaráði, en Monsjör Rúmeníu (Romana Americana), Ab- essiníu, Kína og nú síðast í Persiu, þar sem það hefir fengið 50 ára einka j leyfi í norðurfylkjunum á mjög dýr- mætum olíusvæðum. Aö S. O. félag- ið hefir á síðari árum kappkostað svo mjög að auka oliusvæði sín í Asíu, • orsakast aðallega af hræðslu við, að amerísku olíulindirnar muni ekki verða til frambúðar og fullnægi ekki oliunotkuninni, sem alt af fer í vöxt. Þaö er þegar farið að sýna sjg, aö Noröur-Amerika getur ekki svo mik- ___ ____ En þrátt fyrir það, kemst kostnað. A komandi árum mun verða enginn einstaklingur; stétt eSa þjó5 mestur oliumarkaður i Bandarikjun- ’ undan þvi> aS heyja þessa baráttu og um, og aðe.ns af þeirri ástæöu þvi|Undir úrslitum hennar er það komiö, sjálfsagt, að félagiö flytji þangað hvort þjóSirnar rétta viS eSa ekki. þungam.ðju verzlunar sinnar. Aður, „cgar yfirstandandi timar krefjast en samsteypan varð viö “Union Oil . aS hver einstaklingur leggi fram Co. of Delaware”, voru hlutföllin krafta sina ti] bjargar> getur engm þannig, aö félagið framleiddi 2,9 milj. smálesta af olíu um árið á austur- hluta jarðar, en 2,2 miljónir i vestur- hlutanum. En að sjálfsögöu mun r.ú verða breyting á því. “Anglo-Persian Oil Co.” er hið yngsta af hinum þremur áðurnefndu risafélögum, en það hefir að haki sér stjórn Englands, og er þvi rekið öflugar en nokkurt annað einstakt félag. Reglulegt hlutafé félagsins er ið sem fullnægt olíueyðslu sjálfrarj 7]/2 miljón sterlingspunda, og á stjórn sín og verðtir þ’ví að flytja inn mei'a i in 'þar 5 miljónir. Ennþá er fram- 1 og meira af oliu frá Mexico — en , um það, hve olíulindirnar þar séu miklar eða varanlegar, eru mjög svo skiftar skoðanír. “Standard Oil” eru frekar ilíu- áður: “Já, eg veit þú átt til óljósa hug- mynd um góðsemi, góðsemi Calibans. Þú ert guðhræddur hundur. Þú hef- ir þina guðfræði og siðfræði fyrir blekkingar að ræða. Víxlskeytin 1 þig> Qg reynir aS gera þitt bezta. En Bergeret hélt afram enn bliðlegar en hreinsendur en framleiðendtir. I á allri olíuframleiðslti í landinu. Hin Bandaríkjunum ræður það yfir meira j mikla hagnaðarþýðing þessa einka- en helmingnum af öllum hreinsuðum j réttar, sem er þó nú takmarkaður af j olíum, en tæplega yfir einttm firtUa af hinni núverandi stjórn, til hagnaðar , New York hafa nýlega Jokið við að gefa út. Ein af ritgerðum þessum fjallar um andatrúna. Tekur hann þar til yfirvegunar sapnanagögn anda trúarmanna og mótmæli gegn þeim. Er ritgerðíri, sem vænta má i sliicu riti, algerlega óhlutdræg, og leggur hann eins mfkið og unt er upp úr “sönnunum” andatrúarmanna fyrir því, að fyrirbrigði þau er fram fara á tilraunafundum þeirra, stafi frá (Cross Correspondence), sem prófes- sor Schiller viðurkennir, að hún nái ekki til, verða að eignast tilviljun, enda segir hann, að tilviljunar-útskýr- ingin á þeim verði aldrei útilokuð. “Yfirleitt,” segir hann, “verða sann-1 anirnar fyrir hinum sálarlegu fyrir- brigðum að skoðast mjög vafasamar og ófullnægjandi.” Þá er, eins og gefur að skilja, ekki betur ástatt með hin likamlegu fyrir- brigði (flutning á hltitum gegnum heilt, myndun líkamshluta (materiali- sation) og fleira þess háttar). Þau í sjálfu sér, segir prófessor Schiller, eru miklu óliklegri en hin. En ekki skortir samt “sannanir” fyrir þeim. Hér eru auk svika aðrar útskýringar mögulegar, svo sem sameiginlegar skynvillur áhorfendanna og sú tilgáta, að einhver óþektur kraftur geti geng- ið út frá “miðlinum” og verkað á hluti í nánd við hann. Sjálfsagt verð- ur tíminn og stöðugar rannsóknir að leiða i Ijós, hvort þessar útskýringar fá staðist, en flestir, að andaíriíar- mönnum fráskildum, munu fremur aðhyllast þær en þá tilgátu, að sálir dauðra manna hringli fram og aftur með húsgögn eða safni utan um sig efni úr Joftinu til þess, að vantrúaður jarðarlýður verði þeirra var. Bæði það, sem prófessor Schiller og fjöldi annara merkra manna, sem pkki tala af þekkingar- og skilnings- leysí, segja um andatrúna, sannar það sem reyndar hefir verið öllum ljóst, og það er, að “sannanir” andatrúar- manna eru sannanir aðeins þeim, sem fyrirfram trúa því, að sálir framlið- !svo veiztit ekkert. Þú verð þetta hús, og verð það jafnvel fyrir vinum þess, op þeim, sem vilja fegra það. Verka- maðurinn, sem þú ætlaðir að reka út, á á sinn einfalda og látlausa hátt margar aðdáanlegar hugmyndir. En þú hlustaðir ekki á hann. Hin loðnti eyru þín gefa ekki gaum hráolíuframleiðslunni. Til frekari út- hlutunar á hinum tilbúnu olíum sínum hefir það yfir að ráða mjög mörgum olíufélögum bæði í Ameríku og öðr- um löndum (t. d. í Englandi “Anglo- j hana. Þegar nú “Standard Oil” hef- American Oil Co.”, í Danmörku “D. D. P. A.” og hér á landi anga úr því félagi H. T. S.) ásamt sriMfcl flota af “tank”-skipum. I Af orðum þess vitra, en hlusta a þanrt", «c;hell sem mestan hávaða gerir, og hinn eðlilegi ótti ,sem var hinn eini ráðu- nautur þeirra, sem í hellisskútunum bjtiggu, forfeður þínir og mínir, ensku steinolíufélögunum er Royal Dutch” hið stærsta. Félagið varð til 1907, með samsteypu af “Shel! Trading and Transport Co.” og “Royal Dutch Petroleum Co.” er stétt — með góðri samvizku — geng- ið undan merkjum, segjandi: Hver er sjálfum sér næstur. Það er lið- hlaup, ósamboðið hverjum einstak- hngi eða stétt, sem vill eiga tilveru- rétt innan þjóðfélagsins. Þjóðvörn- in, þjóðbjörgunin nær til allra. Flestir þeirra, sem undanfarið hafa rætt og ritað um fjárhagsvándræði þjóðar vorrar á yfirstandandi tímttm, hafa komist að þeirri niðurstöðu, að bjargráðin væru fvö — þau einú er fyrir hendi væru — að spara og fram leiða. Þær kröfur, sem þess vegna eru gerðar til einstaklinga og stétta, eru þær, að láta af hóglífi og starfa slitálaust og svikalaust. Verkamaður- ir.nvillbæta þriðju kröfunni við og ileggja mikla áherzlu á hana. Hún er j sú, aS hætta aS troSa skóinn cfnalega hvcr ofan af öSrutn, og stySja hver annars hag. Til hvers er að hrópa til aln’enn- ings: Þú átt að spara. En flytja ! samhliða naiitnávörur og hverskonar svo lága kostnaði.við að framleiöa,óÞarfa inn 1 ,andið? _ Til hvers er að segja við verkalýð ir fengið aðgang að landinu, er óhætt °S bændur — þær stéttir, sem íram- að segja, að Persía hafi mjög mikil ,ei5a a,lan þjóðarauðinn og bera skilyrði sem framleiðsluland á sviði þjóðfélagsbáknið á herðum sé” —: olíufra.mleiðslunnar. j Starfaðu meira, framleiddu nteira. En “Anglo Persian” hefir Iíka'En ,ofa Petri °f? Pa,i jafnhliða að fleiri járn leiðsla félagsins takmörkuð, en fram- leiðsluskilyrði þes seru afar mikil. Eins og nafnið bendir á, er aðal- verksvið félagsins í Persíu, og hefir þar til fyrir skömmu haft einkarétt fvrir Standard Oil, eins og áður er nefnt, liggur aðallega í gæðum hinn- ar persnesku oliu, ásamt hinum mjög eldinum. I Birma fram- leiðir undirfélag þess, “Birmah Oil Co.”, yfir miljón smálesta á ári — og i Mesopotamíu er vonast eftir að frið ur komist bráðlega á, svo að þar verði höfðu starfsvið sitt á Sumatra ogihafist handa. Jafnvel í Astralíu og sigla með afrakstur landsins, and- virði framleiðslunnar, út í hafsauga? Að hverju leyti leiða slíkar athafn- ir til bjargar? Vantar ekki einn öflugasta liðinn í bjargráðakerfið, þgr sem um er að óttinn, sem skapaði guðina og glæp- j5orneo c;iSan teygðu þau sig til I Nýfundnalandi hefir félagið, með. ræða meðferð þjóðarauðsins? ina, verður til þess, að þú snýrð bak- ir.u við hinum ógæfusömu og rænir Egyptalands, Rúmeníu, Galizíu, Rúss lands, Bandaríkjanna, Mexico og þig allri samúð. Og þú kærir þig Venezue]a Af rússnesku löndunum jafnvel ekkert um að vera réttlátur. hefir þ(. fé]ag;8 ekkert gagn nú i bili. Hina hvítu ásjónu réttlætisgyðjunnar Aftur á m6ti hefir undirfélag þess, þekkir þú ekki, og þú fellur fram <<Astra Romana..; gert miklar fram. fvrir hinum gontlu guðum, svörtum, kvæmdir á oliusvæSum þess í Rúm-1 Ungverjalandi, Mexico og Argentínu. ] sýslumenn þjóðarinnar að skilja það, eníu, er skemdust í stríðinu. Af hin- I Rúmeniu hefir félagið, að nokkru að á þeim hvilir skyldan, að reynast um amerísku undirfélögum S. R. D. jmeð frönsku og rússnesku fé, keypt hollir starfsmenn alþjóðar, og stunda samþykki ríkisstjórnanna, byrjað að rannsaka möguleika fyrir arðvæn- legri olíuframleiðslu í þessum lönd^ um. Utan brezka rikisins hefir “Anglo- Persian” náð fótfestu í Rúmeníu, að Verkamaðurinn hikar ekki við segja, að Svo sé. Eigi aukið starf og aukin fram- leiðsla að koma þjóðarheildinni að fullti gagni og létta fjárhagsvandræð- tinum af herðum hennar, verða kaup eins og þú ert sjálfur af ótta og ofbeldi. Þú dáist að dýrslegu grimd- aræði, og heldur það vera hið æðsta er “Mexican Eagle” félagið sérstak- vald. Þér er ekW ljóst, að það er ]ega miki]vægt þar eS 0Husvæði þess ná yfir svo mikinn hluta af Mexico. Dagleg framleiðsla þess félags er . stendur nú að baki undirfélagi Shells, hugar, að allir fjötrar hljóta, að ^_____600,000 hráolíutunnur. Olía sú er j “Astra Romana”. I Mexico hefir fé- ofbeldið, sem eyðileggur sig sjálft. Þú veizt ekki, og þér kemttr ekki til upp félagið “Stean Romana”, sem áður var þýzkt félag. Það félag var áður stærsta olíufélag Rúmena, en bresta fyrir hugsjón réttlætisins. þó alls eng-’n gæðatc<und og hún Þú veizt ekki, að hinn sanni styrk- mest notuS til þrenslu. Einnig í ur er fólginn í vizkunni, og að það er einungis fyrir styrkleika hugsan- norðurhluta Norður-Ameríku hefir Shell-félaginu hepnast að ná fótfestu . ,,,, . , 1 mna geti birzt lifandi folki. Um þess framliðnum, Og gerir athugasemdir i a . *" . , , , ■ .* konar tru þarf ekkert að segja. Þeir við motmælin, sem fram hata komið i e gegn þeim. En harla léttar á metun-;meSa bafa hana, sem vilja. F.n að j um verða “sannanirnar”, þegar mað- v‘lja þrengja með öllu mögulegu ur athugar vel það, sem prófessor 1001 * upp á alla þessari trú með því Schiller segir um þær. . Það er of að ka,,a hana sannaða, eða stöðugt langt mál í eina stutta grein, að taka' að básúna það í blöðum og bókum, upp alt það, er prófessorinn segir í ‘ að fÍoldi vísindamanna út um allan ritgerð sinni, og skulu því aðeins heim aðhy,list hana- án Þess nokkurn- nokkur af orðum hans trlfærð, en|tima að ?eta Þess, að langtum fleiri jafnframt skal þess getið, að hann vísindamenn aðhyllast hana ekki, eins skoðar rannsókn fyrirbrigðanna í alla og leiðtogar andatrúarmannanna ís- staði æskilega, og segir, að þótt hún J lenzku gera, það er barnaskapur og anna, að þjóðirnar megna að hefja ______ Qg hefir þaS aSallega tekist m: sig upp og verða miklar. Þú veizt þyij aS ná yfirráSuri yfir “Union Oil ekki, að það, sem gerir þær miklar, er^Ca of Delaware”, sem er mjög stórt ekki háreysti á strætum og gatnamót- f.amleiSsluféIag. um, heldur Sú hin göfuga hugsun, \ f tilefni af þessari samsteypu sem sem dulin liggur í þakskýlinu, og ein' mrSal annars gefur r.beU viirráð vf- hevrn góðan veðurdag flýgur út um jr f n.fa h]uta ;ii ,fé “Un’on Oi’ heiminn og breytir öllu hans útliti. of Californ.a'. sem er e:tt af Þú veizt ekki, að þeir, sem þolað gtærgtu sjálfstæSu félögunum, skrif- hafa fangelsisvist, svivirðingu og út- af ameriskt stjórnmálablað þannig: legðardóm fvrir réttlætisins skuld «Ameriskir oliuframleiöendur geta hafa gert þjóð sinni og landi heiðnr- veris ánægSir eða óánægðir með Þú skilur ekki. ! framgang þessa iitlenda félags í Sigtr. Agústsson þýddi. Bandarikjunum. En sv0 mikið er ivist, að þetta erlenda félag er stetk- j ast af öllum þeim oliufélögum. sem hafa staðfest sig i Ameríku og ætla Baráttan um olíuna. Það er búist við ákafri samkepni í að starfa hér. geri aldrei annað gagn en það, að auka skilning okkar á blekkingum, bæði sjálfráðum og ósjálfráðum, þá sé sjálfsagt að halda henni áfram, og það náttúrlega á sem allra vísinda- legastan hátt. “Rannsókn þessara fyrirbrigða,” segir prófessor Schiller, “og yfir höf- uð alls efnisins (andatrúarinnar) er afar örðug. Næstum öll fyrirbrigð- in hafa verið rengd og næstum öll verða útskýrð á annan hátt (en þann, sem andatrúarmenn hafa aðhylzt). Tilgáturnar eru tvíræðar og of óná- kvæmar til þess, að unt sé að prófa blekkingartilraunir. Og það ekki úr skák, þó að þeir, sem það gera, séu gáfaðir menn. Gáfuðum mönnum hefir oft skjátlast og getur skjátlast enn. Meðan það er gert, er full þörf á mótmælum, bygðum á þeirri þekkingu, sem völ er á. Hvort þetta mál er einum eða öðrum hjart- fólgið, skiftir engu. Allar skoðanir eru einhverjum meira eða minna hjartfólgnar, þær ósennilegustu ekki hvað sizt. En frá öllum hliðum skal málin skoða, svo sannleikurinn Ieiðist 5 ljós. ‘^Jj. steinolíuframleiðslu og sölu næstu ár- in ,og má því búast við mikilli verð- bætir lækkun á oliunni. Undanfarin ár hefir verið mikið rætt um undirbúninginn undir þessa samkepni, einkanlega í sambandi við olíulindirnar í Mesopota- míu, sem Bretar hafa verið að reyna að tryggja sér umráð yfir. Og fyrir. Félagið Fullyrt er, að Shell hafi notað sér fjárkröggur ýmsra smærri fé'aga til að kaupa upp hlutabréf þeirra, og lagið litil ítök, en þó engan vegin þýð- ingarlítil. Ohætt er að áætla, að öll olíuframleiðsla “Anglo-Persian” sé 2y2 miljón smálesta á ári, eða helm- ingur af ársframleiðslu Shell-félags- ins. Með öllu gagnstætt þeirri reglu, er olíufélögin hafa haft, sem sé að hafa olíuhreinsunarstöðvarnar sem næst framleiðslustöðvunum, þá hefir An- glo-Persian hætt á að reisa hina stóru hreinsunarstöð sína ' Svvansea á Eng- landi. Þaðan er svo olían flutt til út- sölufélaganna í Englandi, Frakklandi, Danmörku og Noregi. (Vísir.) ----------xx-------— Kaupsýlumenn þjóðar- innar. i. störf sín svo, að erfiði almennings fari ekki forgörðum. iKauipsýslumönnum þjóðar vrorrar, — einkum hinum stærri — hefir mjög verið legið á hálsi fyrir það, að þeir mettu sin nhag meira en hag almenn- ings. A hinn bóginn hafa þeir kraf- ist fullkomins frelsis og óskiftra um- ráða yfir framleiðslu þjóðarinnar. Og i ofanálag hafa þeir talið sig fær- ari til að annast viðskifti þjóðarinn- ar, en samvinnufélög almennings og ríkisstjórnina. A þessum tímum hlýt- ur því athygli almennings að hvíla á þessum mönnum. Þeir hljóta að vera krafðir reikningsskapar gerða sinna. Þeir hljóta að verða dæmdir hart. Ákveðnar kröfur verða gerðar á hendur þeim. Og sýni reynslan, að iþeir svíkist undan þjóðarmerkjum, jláti þegnskylduna víkja fyrir eigin |hag, hlýtur dómur þeirra að verða sá, | að þeir séu ekki starfi sínu vaxnir. I Þeim verði ekki réttilega skipað á bekk með bjargráðamönnum þjóðar- innar. Þeir hafi fyrirgert tilverurétti sín- um, og störf þeirra verði að selja ! Reynslan fellir dóm í þessu máli I— ómótmælanlega skýlausan dóm. ,Það kemur aldrei betur í ljós'en á erfiðleikatímum, sem yfir þjóðirnar joðrum ’* kendtlr' ganga, hverjir þegnar þeirra eru nýt- hafi það í hyggju, að ná að fullu á j astir og vilja mestu ofra fyrir þjóðar si,t ákl iM* “TJnion Ot C„. heildina. A þeim timom eru ger&r l®>.,r hooom fer þa«, hvor kaopsyslu of California”, sem er i íœrum i,m ah hærri kröfor ,il einstaklingann., e» menn vor.r ge.n reu.lega tdemkad ser 0 ^ . . , . , ,. , „ít1-r hv: i nafnið: kaupsyslumenn þjoSannnar, framleiða 9 miljómr tunna a ari.1 þegar alt leikur i lyndi, og eftir þvi, | Indian Refining Co.” m »n I sem einstaklingarnir bregðast við e< a c ’’ -xx- löngu er það orðið lýðum ljóst, að það' verða hin næsta bráð Shell-félagsins. j þessum kröfum, verður að skipa þeim verða Bretar og Bandaríkjamenn, sem framvegis heyja hildarleikinn um yfir1- Þegar nú Shell hefir þannig fært stríðið inn á eigið land ovinarins, er ráðin á olíumarkaðinum. Því í raun og varla annað mögulegt en að óhætt sé veru hafa nú þrjú stórfyrirtæki, eitt j aS vona, að það sigri, þ'ví að sjálfsagt ameríákt og fvö brezk, sölsað undir sig liggja margvislegar fyrirætlanir og alla olíuframleiðslu heimsins, og eru ’ dulin ráð undir steini hjá þvi, og ýms- tw sem óðast og hvert í kapp við ann- ; ar praktiskar ástæður, sem því gangá að að reyna að klófesta það, sem enn til. Er þar hægt að benda á hinn háa flokka. A tímum erfiðleikanna reynir fyrst á fórnfýsi einstaklinga og stétta. Beri ekki athafnirnar vott um þessa dygð, verður ekki annar dómur upp kveðinn yfir þeim en áfellisdómur. Sá, sem á timum þrenginganna neitar að starfa jafnt að viðreisn alþjóðar og II. Hver er þá munurinn á þjóðnýtum kaupsýslumönnum og þeim, sem van- rækja björgunarstarfið og láta hag alþjóðarinnar vikja fyrir eigin hags- munum ? Þvi skal svarað og dæmi tekin til skýringar. Gengið verður út frá því fjárhagsástandi er þjóðin býr við nú

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.