Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEÍMSKRINGLA WINNIPEG 8. NÖVEMBER 1922. LESIÐ ÞETTA. Suits hremsuS (þur) og pressuí . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuí....... . . 50c Við saamum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. K Og Winnipeg Grein frá Jóni Janussyni í Foam Lake komst ekki í þetta blað sök- um þess að hún barst ritstjórunum of seint, en bún kemur næst. “The Federated Budget Board of Winnipeg” auglýsir á öörum staö í þessu blaði. Tilgangur þessarar nefndar er svo góöur, að ekki er hægt annað en mæla með honum. Hann er í því fólginn að reyna að hafa inn fé t'! viðhalds stofnunum þeim í þess- um bæ, er ávalt eru að líta eftir þurf- alingum þjóðfélagsins og reyna eru að bæta hag þeirra og gleðja þá. Hér er ekki um neitt sjálfselskufyrirtæki að ræða. Starfið er kauplaust af hendi leyst, og af þeim hvötum ein- vm sprottið, sem til nrannúðar og hluttekningar teljast. Allir, sem styðja vildu að áformum félagsins og ástæður hafa góðar til að rétta því hjálparhönd á einn eður annan hátt, geta þvi verið vissir um það, að þeir eru með því að vinna bæði þarft og mannúðlegt verk. ; j ' - Sínti: B. 805 Sitni: B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar guIIstázzL Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. IVinnipeg. COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG COAL CO. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 50L w ONDERLAN THEATRE D Brauð 5c livert; Pies, sœtabrauðs- kökitr og tvíbökur á niðursettu verði lijá bezta bakarí'nu, scetinda og matvörusalanum. ---------The------------ Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Shni: A 5684. L. ■ Eknasjóðurinn. Safnað af O. J. Olson, Steep Mr. og Mrs. OIi J. Olson .... O. Jacobina Olson............ Fjóla S. Olson ............... Kristinn O. Olson ............ Karl H. Olson ................ H. Kitchener Olson .......... N. A. Frydenlen ............. Clement Anderson ............. Walter* B. Pike ............. H. Finnsson .................. F. E. Snidal ................. Rock ... 2.00 ... 0.50 .. 0.50 ' .. 0.00 ... 0.50 ... 0.50 ... 1.00 .. 1.00 ... 0.50 ( .. 1.00 ! .. 2.00 1 Tombóla og dans — 25c Hin árlega tombóla stúkunnar Skuld verður haldin í Goodtémplara- húsinu á fimtudagskvöldið í næstu viku (16. nóv.) og byrjar kl. 7.30. Margir verðmætir munir verða á tombólu þessari, eins og t. d.: Epla- kassar, svínslæri, tveir 50 pd. hveiti- pokar o. m. fl. — Góður hljóðfæra- sláttur og dans eftir kl. 10. — Engri kvöldskemtun betur varið á þessu hausti. — Komið, landar, og komið allir! Vinnið gott verk, og þið mun- uð ekki fara tómhentir heim. Ritari ncfndarinnar. ■*- $10.00 Safnað á Asham Point: Mrs. Einar Johnson ........... 1.00 Mrs. Ben. Kristjánsson ...... 1.00 Mrs. W. A. Finney ............ 1.00 ^ Mrs. Sigurbjörg Kristjánsson .... 1.00 j Mrs. K. Goodman .............. 1.00 Mrs. Hj. Mailman ............ 1.001 Mrs. Vilborg Thordarson ...... 1.00 Mrs. B. Sigurðsson ........... 1.00 Mrs. G. Hjartarson ........... 1.00 Mrs. Th. Kristjánsson ........ 1.00 Skuld skiftir utn kvöld. Hér eftir verða fundir stúkunnar Skuld haldnir á þriðjudagskvöldum, i stað miðvikudagskvölda. Brevting- ii' hefst í næstu viku, 14. nóvember, og fundir byrja hér eftir stundvís- lega kl. 8. Ritari stúkunnar. MANUDAG OG ÞRIÐJIJDAGl “FOR THOSE WE LOVE”, featuring Betty Compson Thursday Night J AZZ Friday Night FÖSTUDAG OG LAUGABtDAG* Shirley Mason in “LOVE TIME”. MIÐVIKUBAG OG FIMTUDAGi ‘WhileSatanSleeps’ C0LLEGE THEATRE MYNDIR NÆSTU VIKU. Mánud. og þriðjud.: Rex Beach’s Romance “Fair Lady”, bygð. á hinni frægu sögu hans “THE NET”. Viðbót: Harry Semon, í sinni nýjustu grín- mynd: “Golf”. Vikulegar fréttamyndir. Miðviku- og fimtud.: “T h e o d o r a” Stórkostlegur skáldleikur. iÞeta er heimsins viðburðaríkasta mynd. Aths.: Sýnd aðeins tvo daga. Ef þú missir af “Theodora”, þá máttu eins vel hætta að sækja hreyfi- myndahús. $10.00 Arðtir af samkomu, sem haldin var! að Brown, Man., sent af Th. J. Gísla-! son .......................... 60.00 Erl. Thordarson, Gimli ...... 10.00 ALLEWTHEATRE BARÁTTAN MILLI KARLS OG KONU er ER EFNI MYNDAR INNAR. .. DAN’L CARSON GOODMAN’S ’WHAT’S WRONG WITH THE WOMEN?” Verður sýnt. Hinn endalausi hardagi Tnilli karls og konu, sem hafinn hefir verið frá vöggn mannkynsins. er efni það, er Daniel Carson Goodman höndlar í sinni kraftmikla og spádómsríka myndasýningarleik “What's Wrong Witih The Women?”, sem leikinn verður næstu viku á Allen Theatre. Mr. Goodman sýnir reglulegan karakter holds og blóðs. sem seg.ia sína furðulegu sögu með myndun- um og sem fara iangt fram úr ein- staklingsgerfinu. Hann höndlar efnið einis og eina stóra heild og kemur með svarið, sem menn hafa gegnum aldirnar verið að þreifa eftir. WThat’s Wrong With The Women? 3>etta er ekki rangt gagnvart kon- unni. Hetta er engin messugerð eða “propaganda” gagnvart mönn- um. En það sýnir nútíðarkonnna í sínu almætti og með sínum veik- leika og sýnir með töfraafli. hversu konan á þessari .Tazzöld getnr mest gagn gert þjóðfélaginu. f leiknum eru slíkir vel þektir leikarar sem Wilton Lackays. Hod" La Roegue, Barghara Castleton, Montague Love, Huntley Gordon. Oonstance BennetL Hedda TToopcr og Mrs. Osear Hammerstein. R. Wiiliam Neil var forstöðumað- ur myndarinnar og hún var gerð með tilsjón réttvísinnar. Föstdagskvöldið 3. þ. m. setti um- bcðsmaður stúkunnar Heklu, H. Gíslason, eftirfarandi meðlimi í em- bætti: F. /E.T.: ölaf Bjarnason. Æ.T.: Sumarliði Mathews. V.T. Helgu Guðmundsson. G. U.: Guðbjörgu Patrick. R. Jóhann Th. Beck. A.R.: Ragnar Gíslason. F. R.: B. M. Long. G. : Jóhann Vigfússon. K.: Sigríður Jakobsson. D. Guðný Johnson. A.D.: Fríðmunda C hristy. V. Sigurveig Christy. Meðlimatala Heklu er 229. Föstu- og laugard.: Thomas Meighan í “The Bachelor Daddy”. Mynd, er áreiðanlega kemur þér ti'. að sjá hluti, sem mest virði eru í lífinu. Regluleg barnaskemtun. Viðbót: “Adventures of Tarzan”, 8 kafli, og Lloyd grínmynd. Á föstu- og laugard. þessa viku: “Over the Hill”. Ef þér hafið í hyggju að kaupa Rökkur, I. árgang, eða gerast kaupandi að II. árg. ritsins, klippið auglýsingu þessa úr blaðinu og sendið útg. rits- ins, A. Thorsteinsson, 662 Simcoe St., Winipeg, Man., Canada. (Strikið út eftir ástæðum) : Sendið mér “Rökkur” I. árg. — og — Rökkur II. árg., jafnóðum og út kemur. Nafn Heimili Innl. póistávísun fyrir $.. Innl. í ábyrgfSarbréfi $... Verð I. árg. er $1.25, 192 síður. II. árg. verðu að minsta kosti helmingi stærri, verð aðeins $2.00'. Ktupbætistilboð mitt, að gefa hvérjum þeim, er gerist áskrif- andi að II. árg., Utlagaljóð í kaupbæti, er enn í gildi. 1. h. II. árg. kemur út um næstu mánaðamót. Wevel Cafe Selur máltiðir á öllum tímum dags, Kaffi, Svaladrykki, Tóbak, Vindla, Sætindi o. fl. Mrs. F. JACOBS, Master Dvers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & jpressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Vantar 500 menn hjá “Hemphill Government Chartered Sys- tem of Trade Schools”. $6 til $12 borgað full numa lærisveinum. Vér kennum ykkur með verklegri æfing að gera við og stjórna bif- reiðum, Tractors, Trucks og Engines. Okk- ar fría vinnuveitandi skrifstofa mun hjálpa ykkur að velja atvinnu sem bílastjórnend- ur, á bíla-aðgerðarstöðvum, “Truck”-keyrarar, útsölumenn Tractors, Egineers eða rafmagnsfræðingar. Ef þú kýst að verða sérfræðingur, þá gerzt þú meðlimur Hemphill’s skólans, hvar þér verða afhent verkfæri og' látinn gera við vélar undir umsjón sérfræðiskennara. Daígskóli og kvöldskóli. Sveinsbréf ábyrgst öllum, sem útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weld- ing, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegrapihy, Moving Pie- ture operating, Rakaralist og ýmislegt fleira. l'jtbú Winnipeg- skóla vors hefir hin beztu og fullkomnustu starfræksluáhöld í allri Canada. Varist aliar stælingar. Skrifið eftír eða komið eftir Free Catalogue og öðrum upplýsingum Hemphiil Trades Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Skólar að Winnipeg, Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og MinneapoLis U. S. A. iOH ! ! í Bókhrdd — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum inertandi listir. Rcksftur eða stjórn viðskiffa — Verkfræði — Rafnmagnsfræði — Heilbrigðis-vélfrceði — Gufuvélg- og Hitunarfræði — Dráttlist. ►<o TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á- fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. The MATHESON LINDSAY GRAIN Co. Ltd. Llcenfted nn«l Ilonded Grain Commission Merchants. Hlutfallsborgun send at5 met5teknu “Blll of Ladlng. FullnaTJarbor#* un send svo fljótt sem okkur er sagt atS «elja. Gradlng rand- lega abgætt. Bréfavibskifti óskast. * S e n d i í okkur car til reynslu 303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG. FISKIKASSAR Undirritaöir eru nú við því búnir, aS senda eða selja með stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- fisk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A- J<. A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg. S. THORKELSSON, eigandi. Verkstæðissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 Verzlunarþekking fæst bezt með þvf að ganga á “Success” skólann. “Suecess” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húkrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fuilkomn’asta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir i sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. | Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareflur, Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra fithönd. bókhald, æfmgu f sknif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrit stofustörf; ritarastörf og að nota Ðictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum sk)-ifstofustörfum. Kensla fyrir þá, aem læra heima: f almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. Þettá er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki.geta gengið á skóla. Prekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná f atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Deim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum læri- svelnum vorum góðai stöður dag- lega. Skrifio eftir upplýaingum. Pær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Homi Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörumar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þér eigið helma 1 borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkoralega ánægða með vörogæði, vörumagn og afl- greiðslu. Vér kappkostum æíinlega að npp- fylla ósklr ytJar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.