Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG 8. NÓVEMBER 1922. HLIMSKRJNGLA. 3. BL4ÐSJÖA. eg svo þetta stóra heimili, en 'kem Sjálf réttarrannsóknin var af- bráöum a5 ööru ekki minna, Bald- skaplega rangsleitin. Hinir ákærðu ursheimi. Þó eru fveir smábæir þar höfðu setið í varðhaldi í tvö, þrjú eða; á ini’.li, sem eg kom snöggVast á. Sá fjögur ár, áður en mál þeirra voru fyrri er Sveinsströnd. Þar búa þau rannsökuð. Njósnarar voru látnir Hjálmar Stefánsson, sonur Stefáns sitja um þá, þeim var ógnað og hót- og Bjargar frá Skútustöðum, og að, en á hinn bóginn fékk hver mað- Kristín Jónsdóttir frá Hraunastöðum ur þó nægan tíma til að verja mál sitt. í Aðaldal. Hjálmar fylgdi mér að Blöð ráðstjórnarinnar hafa hamast Litluströnd. Hann er ræðinn og gegn þessum mönnum og átti að nota skemtilegur og vel hagorður. A mál þeirra til að kveða algerlega nið- Litluströnd býr Jakobína Sigurgeirs- ur alla mótspyrnu gegn stjórninni. dóttir Pétui'ssonar frá Reykjahlíð, Allur þorri manna virðist hafa verið ekkja Þorgilsar gjallanda, sem svo þeim afskaplega reiður, og trúað því, nefndi sig, skáldsagnahöfundar, sem að 'þeir væru potturinn og pannan í margir munu kannast við. Bróður á hafnbanninu, herferðum bandamanna Jákobína t Ameríku, Sigurgeir Pét- og ölhtm þeim hörmungum, sem geng- ursson, sem býr >við Manitobavatn. ið hafa yfir Rússland. síðan friður- ' Varð hann mér samferða heim, og inn var saminn við Þjóðverja í Brest- þótti mér hann hinn skemtilegasti Litovsk. karl. Jakobina býr á nokkrum hluta j Að líkindum hefir þessi málarekst- jarðarinnar með tveim dætrum sín- ur ef]t stjórnina heima fyrir, en í uni. Þar kyritist eg húsmenskumanni öðrum löndttm hefir hann orðið henni einum lítið eitt, Steinþóri Bjarnasyni. t;] áfellis. Sögur þær, sem bárust af 1 Smiður er hann mikill, og var hann réttarrannsóknunum urðu til þess að búinn að smíða sleða með amerísku vekja gremju gegn gagnbyltinga- lagi, bæði eftir uppdrætti úr bók og niönnum á Rússlandi og styrkja þá tiivísan Sigurgeirs Péturssonar. Mjög tru að þar væri enn yfirvofandi háski var hann áþeWkur amerískum sleð- af fvlgismönnum Kerenskvs og keis- um, en breytinga þurfti ‘hann, til að arastjórnarinnar. Kn út um heim hafa koma að noturn. Steinþór fylgdi mér hlutlausir menn talið þetta taumlaus- yfir að Baldursheimi, og fékk hann ar ofsóknir. (hjá mér npplýsingar um breytingai á( gjálf málalokin virðast vera gerð | sleðanum, sent gera mátti með hægu tj] sanikomu1ags. Ef sakborningar móti og án þess að í bága kæmi við f,efðu verið sýknaðir eftir alt, sem á aðalverkið á sleðanum. I undan var gengið. myndi hin mikla Þá er eg kominn að Baldursheimi. rehistefna stjórnarinnar hafa þótt Gisti þar hja ekkjunni Sólveigu Pét- hlægileg og vakið gremju meðal al- ur*,sdóttur frá Reykjahlíð, ekkju Sig- mennings, svo mjög sem málstaður urðar Jónssonar, sem lengi bjó í j,eirra hafgi verig affluttur af stj6rn- Baldursheimi. Prýðilega er jörðin arblögunum. En ef þeir hefðu verið býst; þar er stórt og vandað stein- teknir af lifi) mundi þaS hafa vakið steypuhús og öll önnur bæjaihús talcmarkalausa gremju gegn ráð- allra minst af þeim vönduö \og með norsku sniði. Sama stj6rninni meðal jafnaðarmanna í og tillit tekið til raunverulegs gengis á íslenzkri krónu. Svein nog Arni eru útgerðarmenn í sama þorpi og fiskikaupmenn líka. ■» Hásetar gera skip þeirra út að helmingi, eins og nú tíðkast, og fá hálfan afla í sinn hlut. Skipa eig- endur lána salt í fiskinn og olíu á mótorana. Og, samkvæmt íkjandi venju, leggja hásetar fiskinn upp hjá þeim til verkunar og sölu. Skipin afla sæmilega vel, útgerðin borgar sig og vel það. En verður nú útkoman sú sama á báðum stöðum? Sveinn kaupir hlut hásetanna á skip um hans fyrir “gangverð". borgar þeim út í íslenzkum krónum og er þar með kvittur við hásetana. Fiskinn sendir hann út og faer fyrir hann að frádregnum kostnaði, 150 kr. danskar skippd.. Til þess að hagnast á gengis tnuninum, selur Sveinn kaupmönnum ávisanir á innieign sína i útlendum bönkum, og lætur þá borga sér hverja danska krónu með 1 kr. 35 aurum is- lenzkum. Kaupmennirnir, sem orðið hafa að kaupa danska peninga svona dýru verði, verða að sjá sér borgið á einhvern hátt. Þeir kaupa því helzt inn vörur, sem hægt er að leggja vel á þess vegna kaupa þeir nautnavör- ur og glysvarning; hvorttveggja er tniög eftirsóknarvert, t. d. fyrir jólin. Þó þeir kaupmenn vilji nota eitthvað af fénu til að greiða eldri skuldir, er þeim það nærri ókleyft að nota svo dýra peninga til þeirra hluta, ef kost- ut er á að humma gömlu skuldirnar fram af sér. U'tkoman verður því all- oftast sú, sem að framan er sagt. Þó Sveinn skuldi sjálfur í íslenzkum bönkum, freistar gróðavonin hans til að borga sem H. J. Palmason. Chartered Accountant Í xvith f/ I Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confedcration Life Bldg. g Phone: A 1173. I Audits, Aceounting and Income 1 Ta.r Service. R ALP H A. C O O P E R Rcgistercd Optometrist & Optician 762 Mulvev Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. Daintry’s DrugStore Meðala sérfræíingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir nur ySar dregnar eSa aSar án allra kvala. Talsími A 4171 S505 Boyd Bldg. Winnipegl í DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjuk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hittaW. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180..... Islenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Simið N 2761. Norwood Stearn Laundry F. O. Svveet og Gísli Jóhannerson eigendur. skuldum, þar sem líka ekkert eftirlit frá hálfu hins opinhera eða bank- anna er um að ræða með meðferð anuvn Ul3 nf Öllu þessu verður þvi sú, að sjómenn- irnir fá ekki sannvirði fyrir hlut sinn. Andvirði fiskjarins gengur ekki til lúkningar skuldum, sem á þjoðinni bvíla, og það sem inn er f'lutt, og al- menningur kaupir okurværði, er ónauösynlegur varningur, sem fylsta þörf væri á að halda frá þjóðinni. Hjá Arna gengur þetta dálítið öðruvisi til. Hann tekur fisk háset- anna í umboðssölu, selur hann fyrir sama verð og Sveinn, og borgar sjó- Tnönnumim sannvirði fiskjarins, að frádregnum hæfilegum sölulaunum. Hásetarnir á skipum Arna fá því um þriðjtingi hærra verð fyrir afla sinn, en hásetar á skipum Sveins. Sinn hluta af andvirði fiskjarins not- ar Árni til að kaupa inn nauðsynja- vörur til útgeröarinnar og handa við- skiftamönnum sinum, og einnig til að greiða skuldir sinar við íslenzka banka, að svo miklu leyti sem hann getur og ástæður leyfa. Það getur hver maður með sæmi- legri dómgreind skorið úr því, hvor þessara tveggja kaupsýslttmanna er þjóðinni þarfari, og verðskuldar frekar na'fnið kanpsýj/itmaður þjóð- arinnar. Og líka er ekki erfitt að segja um það, hvor þjóðin ætti frek- ar viðreisnarvon, sú er ætti marga Arna-lika í kaupsýslumannahópi, eða sú, er væri háð aðgerðum Sveinanna. Af reynslunni verður ekki annað séð, en mörgum kaupsýslumönnum sé það hulið. hve mjög fjárhagslegt gengi þjóðarinnar er 'háð athöfnum þeirra, og einnig það, að því meira sem þjóðin leggur í vald þeirra, þvi byngri þjóðfélagsleg skylda hvíli á berðum þeirra — skylda við mcð- brccðurna. (Verkamaðurinn.) er að segja tneð öll peningshús; þau ö8rum löndum. Jafnvel þó að ráð- j úr steinsteypu og rúmgóð, sem sti6rnin gjeti daufheyrst Við áskorun- heintilið alt hið prýðilegasta. | um frá Maxim Gorki, Anatole France sagt Bernard Shaw, sem allir Sólveisr býr með syni sínum Þórólfi.: punctein Iíann er efnisrnaðtmi^ua mesti, bæði höfgu ]agt hinum ákærgu ligsyrgi> þá til sálar og líkama. Gefur út tima-j-hlaut hún þ6 ag telja það vott um' ritið Rétt, sem menn ntunu kannast ) við vestan hafs. Sýndi hann mér öll j húsakynni. Kom eg í fjósið, sem er . úi steinsteypu, með tveim áföstum ^ safttlþróim fyrir álntrð. Sex kýr fall- I egar ertt þar í fjósi og einn tarfur, sá fallegasti, sent eg 'hefi séð hér heima, og myndi þola samanhurð við góða bola í Ameríku. Hann er rauð- hugsunarhátt margra annara jafnað- armanna hér í álfu. Að nafninu til eru hinir ákærðu dæmdir til dauða, en í raun og veru verða þeir látnir halda lífi og limum, en þeim verður haldið sem gislum, svo að segja, til þess að skoðanabræð- ur þeirra hafi hægt um sig. Eða með öðrttm orðunt: Þeim verður haldið ur að lit og kollóttur. — Stórt bóka . , r , . -v x -x -c • i fangdsi, þangað til ráðstjórnin sér safn sa eg þar, miðað vtð bokasofn a b . . . , . T „ , hentugt færi. — annaðhvort til þess sveitaheimilum. Þar eru allskonar v & ...... Ferðaminningar. Framh. A Gautlöndum býr Jón Gauti Pét- Tirsson. Kona hans er Anna Ja'kobs- óóttir. Pétur Jónsson Péturssonar frá Reykjahlíð og kona hans Sólveig Þétursdóttir ráðherra húa þar líka. Eins 0g flestir munu 'vita fyrir vest- nn, dó Pétur ráðherra i vetur. Góð- Tu búskapur virtist ntér vera þar og vel hýst er jörðin; 'samstæð stein- steypuhus, sem rúma um eða yfir 500 fjár. 200 ára gamla strengja- klukka var þar og ge'kk hún enn full- Tim fetum; náði hún í útskornum tré- Þassa, sem var utan um hana, frá gólfi upp í loft, um 7 fet. — Yfirgef fræðibækur, íslenzkar, danskar, ensk- a<- og þýzkar. Töluvert hefir Þór- ólfur ferðast í útlönduim, bæði í þarf- i- sjálfs sins og annara. Hann er mjög fær maður á allan hátt. — Hjón ein búa á fjórða parti jarðar- innar, Þórir Torfason frá Birninga- stöðurn í Laxárdal, og kona hans Þur- íður Sigurðardóttir. Ekkert kyntist eg hjónum þeim. Hélt eg svo áfram ferð minni aust- ur fyrir vatnið, að Grænavatni. Gisti hjá Helga hreppstjóra Jónssyni og Kristinu Jónsdóttur konu hans. Þrí- býli er á Grænavatni, og eru hinir á- Mttendurnir þessir: Jónas Helgason og kona hans Hólmfríður Helgadótt- ir, og Helgi Jónsson, giftur Kristjönu Helgadóttur. Húsakynni eru þar mikil og góð. Túnið rennslétt og liggur að vatninu. Vel kttnni eg við mig þarna, og hefði eg viljað eiga þar heirna, ef eg hefði ætlað að stað- festast á Islandi. Jónas Helgason er söngmaður .mikill og kennir sveitung- um sínum söng; auk þess er hann organleikari við Skútustaðakirkju. — Tvo litla drengi á hann, ttndur skemti lega, og skemtu þeir mér með söng og alls'konar gátum. Franth. aí láta þá lausa eða taka þá af lifi, eftir því sent henni þvkir bezt henta. U (Vtsir.) FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. tJr miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem liægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að lita inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. a?i 27E Donald Str., rétt hjá Ea ton. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, “Hemstitehing”, "Emibroidery”, Cr“Croching’, “Tatting” og “De- signing’. The Contmental Art Store. SIMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Gislar Bolshvikinga. Abyggileg ljós og AflgjafL V«r ábjrrf joBost ytnr vsranlefa og óMtnm ÞJONUSTU. ér eeskjum virðiogarfvl*t vtSakifta jafnt fjvir VERK- SMfÐJUR aem HEIMIU. Tala Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboðsmaSur vor er rrtHubúinn aS finna jrSur <8 máli og gefa yftur kontnaSaráaetlun. Arnl Andemon E. P. Garlail GARLAND & ANDERSON LöGPRÆfilSGAR Phune t A-219T SOl Eleetrie Hailway Chimhera RBS. 'PHONE: F. R. 8766 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eineöngu Eyrna, Aur N«f og Kverka-ajökdáma ROOM 710 STERLINQ BAlflf Phonei A2001 RALPH A. CQOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rcuge. WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS »n vanalega gerist. Winriipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Um miðjan fvrra mánuð var þess getið í Reuter-fréttaskeyti frá Riga, að fjórtán foringjar gagnhyltinga- flokksins hefðu verið dæmdir til dauða í Moskva. Rétarrannsóknir á ntálum þeirra hafa verið ntik’.ar og margbrotnar. Hinir ákærðu börðust gegn bolshevíkingum og höfði varið fulltrúaþingið rne'ð Vopnum. Þeir hafa og lýst yfir því, að þéir ætli að berjast gegn ráðstjórninni, þegar þeir fái því við komið, þó ekki með vopn- um, heldur á stjórnskipulegan hátt. Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ I 8.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Siini: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Heímili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ‘ng—Dyeing and Qry Cleaning Nálgumst föt y8ar og aendum Þau heim að ioknu verki. .... ALT VERK ABYRGST W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsaon lalenzkir lögfraeðmgar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talmmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að I.undar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton; Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Finey: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. TkT-L* „"„..L* Timbur, Fjalviður af öllun? Nyjar vorubirgðir tegundum, geirethir og alls- konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar. Kornið og sjáið vörur. Vér erum etíð fúsir «3 sýna, þó ekkert »é kejrpL The Empire Sash & Door Co. ■ -...— L i m i t e d ——- HENRY AVE EAST WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON tslenzkur lögfræðin-gur. I félagi við McDonald & Nicol, hefir heintild til þess að flytja mál baeði í Manitoba og Sask- atchevran. Skrifstofa: Wynyard, Sask. * *N Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blde. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a6 finna á skrifstofu kl. 11_1J f h. og 2—6 e. h. Heimiii: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3158. Tal.fn AHKS9 Dr.J, G. Snidal TAANLtKKNIR 614 Somera.t Bloek Portagt Ave. WINNIPBQ Dr. J. Stefánsson «0« sterlina Bank Bldff. Hom* Portage og Smith o.rt«ndSr ®JnRöng:u augna, eyrna, ?.*/ ,l?Terlca-8J'Utd<5ma. AtJ hitta fr* kl. 10 tll 12 f.h. or kl. 2 tll B. a.k. ... „ Phonai A3S21 627 McUlllan Avo. winnlp.g Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg A. S. BARDAL selur llkkistur or annast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phon.i N 6007 WINNIPEG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjajidi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan «em slíka verzlun rekur í Canada. fslendingar, Iátið Mrs. Swam- son njóta viðskifta yðar. Talsími Sfaer. 1407. C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstorie Tamrac Pine Poplar CaD or phone fsr prices. Phone: A 4031 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullwniður S»lur clftlnfalsyflsbréf. Mratnkt »thy*u v.ltt pönt.nu* rlífHríum útnn Zt Inndl. 264 Main SL Phone A 4637 J. J. Swamoi H. O. H.nri.knor J. J. SWANS0N & C0. PASTEIuNASALAR OG _ penlnirn mlSlar. Tal.tml A6349 '08 Parla Bulldluf Wlnnlpef Phone A8677 639 Notre D JENKINS & CO. The Famiíy Shoe Store D. Macphnil, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstaeðí í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Guðm. Símonarson. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.