Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 4
x BLAÐ5IÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 8. NÓVEMBER 1922. HEIMSKRINQLA (gt»(aa« 18M> Keair «t A hverj«m ■IlTÍkiAegL Otceíeadiu os el*end«n THE VIKING PRESS. LTD. Ki a« 965 9AHGENT AVE, WISKIPEO, Talsimlt JV-«537 VrrO bla«alaa «r ll.N Iriaigarln Hatm- lat tjrtr tr aaa. Allar boraaalr Maála raSaaaanal blaSalaa. RáSsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar : BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON UtaaSakrtft tU blabalaai THB TIKIRO PRSII. Ltá. »ax UTS. Wlaalrrf, Maa. Vtaalabrifl tU rUatjSraaa EDITOR BRIEIIUIReLA, *n SITS Wlaalsat, Maa. Tha “Haánaakrlarla” la srtataá laaá Uaba br tha Ylklas Praaa, UaaltaS, at S6S os t(S Sarsent Ave., Wlnnlpe*, Manl- taba. Telawhaaai S-IUI. WINNIPEG, MAN„ 8. NÓVEMBER, 1922. Canadískur sendiherra í Bandaríkjunum. Eftirfarandi grein um það mál, hvort Can- ada ætti að hafa sendiherra í Bandaríkjun- um, skoðum vér svo eftirtektarverða, að vér þýðum hana hér. Hún er skrifuð af canad- iskum fréttaritara í Bandaríkjunum og birt- ist í blaðinu “Grain Growers Guide” síðast- hðna viku. “Hér (í Washington) er hver maður að ^þyrja um það, hvernig á því standi að Can- ada hafi ekki sendiherra í Bandaríkjunum. Mönnum skildist fyrir tveimur eða þremur áium, sem embætti þetta yrði stofnað og að sambandsþingið hefði lagt fram eða til síðu tclsvert fé í því augnamiði. Og þegar for- sætisráðherra King var hér á ferð síðastlið- irn júlí, sagði ihann fréttariturum, sem heim- sóttu hann að Shoreham í Washington, að hugmyndinni hefði ekki verið slept, heldur fiefði stjórnin hana til yfirvegunar. Og þeir voru nokkrir, er héldu, að sendi- herrann væri kominn til Washington, þegar King var þar síðast. Hann kom þar fram sem erindreki Canada í eins fullkomnum skilningi og Wöodrow Wilson var erindreki Bandaríkjaþjóðarinnar á Versalafundinum. Hann samdi sjálfur við Bandaríkjastjórnina án þess að brezki sendiherrann kæmi þar nærri, um mikilsvarðandi mál. Það var um ájmninginn milli Breta og Bandaríkjaþjóðar- irnar, sem kallaður er Rush-Bagot- samning- ur. Hann var gerður fyrir 100 árum og fjall- ar um yfirráð á stórvötnunum á landamærum Canada og Bandaríkjanna. Afleiðingin af þessum afskiftum Kings er sú, að Canada, en ekki Bretland, hefir nú umráð helmings af stórvötnunum á móti Bandaríkjunum. Það hafa ýmsir í Canada gagnrýnt gerðir Kings í sambandi við þenna gamla samning. En það, sem eftirtektarvert er við þá gagn- rýni, er það, að hún virðist ekki á nægilega miklum skilningi á málinu bygð. Þeir, sem iialda, að samningarnir, eins og þeir voru gerðir fyrir 100 árum á milli Breta og Banda- ríkjanna, séu fullkomnir og sniðnir eftir á- standinu nú, fara dálítið afvega í málinu. Bandarísk herskip, stór og smá, er Ieyft að hafa á vötnum þessum. Er þar æfður sjó- her. Einnig mega þau heita til þess, að halda vmbannslögbrjótum í skefjum. Canada stendur enginn ótti af þessu. Og King við- urkennir, að Bandaríkin geti ekki til hlítar fSllnægt sltilyrðum þeim, sem í þessum gamla sáttmála standa. Eftir að hafa þvælt þetta mál fram og aftur við brezka sendi- herrann, kemur King hingað og gerir nýjan samning við Bandaríkin í þessu efni. En forsætisráðherra getur ekki verið í Washington nema dag og dag í senn. Þar þarf því sendiherra. King mun ekki fjar- stæður þeirri hugmynd. Hann álítur, að það spor verði að stíga, og það frekar fyr en síðar. Hér er risin upp canadisk þjóð innan •brezka veldisins, sem full þjóðarréttindi beia. Viðskifti Canada við Bandaríkin krefjast þeirra. Ef canadiskur sendiherra hefði verið í Washington 1921, hefði Can- ada verið boðin þátttaka í friðarfundinum í Washington. Senator Underwood frá Ala- bama hefir sagt mér, að það hafi verið ósk Hardings forseta og Hughes ritara, að mega bfíða Canada og Ástralíu að senda sína eig- ir fulltrúa á þenna fund. En þeir gátu ekki farið til Otlawa eða Melbourne og boðið þetta. Þeir urðu að kasta hugmyndinni frá sér og snúa sér að brezka sendiherranum. Það er leytidarmál, sem öllum er þó kunn- ugt, að Sir Aukland Geddes, brezki sendi- herrann, í Bandaríkjunum, er á móti því, að canadisk sendiherrastofa verði stofnuð í Washington. Hann álítur að canadiskur verzlunarfulltrúi með brezka sendiherranum rægði þörfinni . En með allri virðingu fyrir skoðunum þessa manns, er það ekki nægi- legt í augum þeirra manna hér, er viðskifti reka við Canada. Og þeir vita nokkuð líka um þessi mál, því þeir verða að reka við- skifti sín með aðstoð eða í samráði við ýms- ar stjórnardeildirnar. Einnig eru nokkrir af helztu mönnum í senatinu og þinginu, sem mikið hafa barist fyrir beinni og betri við- skiftum milli Canada og Bandaríkjanna. Brezki sendiherrann er fyrir brezka ríkið alt, að Canada meðtöldu; en hann er ekki can- adiskur sendiherra. Og þó að canadisk sendi- herradeild yrði skipuð innan hinnar brezku, eins og lagt hefir verið til, nær það ekki til- gangi sínum, því hún yrði að sækja vald sitt ti! London eða Ottawa. Sannleikurinn er sá, að það er canadiskur maður nú á sendiherra- skrifstofunni brezku, H. H. Sims að nafni, hinn fjölhæfasti maður. En Canadamenn þekkja hann einu sinni ekki . Hvernig gæti líka Sims verið fulltrúi Canada, hversu vel sem hann vildi gera? Hann er hvorki skipað- ur af Ottawastjórninni, né verksvið hans leyfi það, að hann komi fram sem algerlega canadiskur fulltrúi. Svo mikið af störfum sendiherrans brezka eru canadisk mál, að sagt er, að 75—90% af þeim komi Canada eingöngu við. Can- ada og Bandaríkin liggja saman á 3000 mílna svæði. Fiskimenn í Bandaríkjunum hafa, samkvæmt sérstökum ákvæðum, Ieyfi ti! að fiska í Canada. Einn þriðji af öllum vörum frá Evrópu, sem til Canada fara, koma til hafna í Bandaríkjunum og eru send- * ar yfir þvert og endilangt landið til Canada. Og það er straumur fram og til baka yfir Iandamæri Canada og Bandaríkjanna. Af þessu rísa stöðugt mál, sem snerta Canada afar mikið, en sem brezki sendiherrann get- ur ekki fylgt á eftir eins og vera ber. Hans verkefni er að mestu fólgið í því, að sam- band Bandaríkjanna og Bretlands sé sem á- nægjulegast. Þó mál þessi snerti Canada, iítur hann á þau frá brezku en ekki canad- isku sjónarmiði. Það ber ekki mikið,á Canada hér. Það kemur varla fyrir, að á það sé minst í Was- hington-blöðunum. Að segja, að það sé cuglýst út á við, er svo mikil staðleysa, að Canadamenn ættu ekki að láta sér detta það i hug . Canada stór tapar við það, hve lítið það er þekt hérna á næstu slóðum, að ekki sé talað um lengra út í frá. Oft heyrir mað- ur senatorana og þingmennina hér hafa hvað eftir annað yfir ýmislegt um Canada, sem fiarri er öllum sanni. Þeir gera það ekki- af ásettu ráði, heldur af því, að þeir hafa ekki átt kost á því að fræðast um það af öðrum. Það eru oft frumvörp samþykt í þinginu, sem snerta Canada afar mikið, án þess að orð sé sagt um það frá hálfu Canada. Þegar um tollinn á ungum nautpeningi frá Canada var að ræða í efri málstofu þingsins, eða á fund- um hinnar sérstöku nefndar, er málstofan kaus til að hafa málið með höndum, var þrá- falt spurt: “Ætli að Canada leyfi, að naut- peningur á þessum aldri sé fluttur tollfrítt héðan til Canada?” Bændur í Bandaríkjun- um, er griparækt stunda, æktu þess, að fá að vita um þetta. Það koma stundum fyrir tímar þar, að þeir verða beitarlitlir, og þegar svo ber undir, æskja þeir að geta sent ung- v'ði sitt til Canada til sumarbeitar. En það var enginn til að svara þessu. Tollinum var því skelt á. Það datt engum í hug, að Ieita sér fræðslu um þetta mál hjá brezka sendi- herranum; menn þóttust vissir um, að það væri ekki til neirts. iViður til pappírsgerðar var eftir talsvert stímabrak undanþeginn tolli. En meðan á umræðum um það mál stóð, leyndi það sér ekki, að það átti sér tilfinnanlegur misskiln- ingur stað um afstöðu fylkisstjórnanna í Canada til þess máls. Stjórnir fylkjanna Iögðu réttilega höft á, að viður til pappírs- gerðar væri höggvinn á jörðum krúnunnar til þess að flytja hann út úr landinu. Und- an slíku var engin ástæða að kvarta. En í stað þess að skilja málið þannig, var því síatt og stöðugt haidið fram, að “sambands- stjórnin í Canada hefði tekið með öllu rétt- indin af Bandaríkjamönnum til að höggva ' ið í Canada til pappírsgerðar”. Ef Canada hefði haft fulltrúa hér, hefði sannleikurinn eflaust komið í ljós í þessu máli. Sendiherrastaða er vandasöm. Canadisk- ur sendíherra mætti ekki vera neinn dáðleys- ingi. Hann þarf að gera meira en að koma á prent ýmsu, er samvinnu milli landanna snertir; hann þarf að ggta unnið málpm sín- um fylgi í viðtali við menn. Fjölhæfur og áhrifamikill sendiherra gæti gert Canada ó- iretanlegt gagn. Og eftir viðtökunum að dæma, sem King fékk í sumar, þyrfti ekki að ottast, að canadiskur sendiherra væri ekki boðinn velkominn hér syðra. Canadiskir verzlunarmenn kvarta oft und- an Bandaríkjastjórninni. Og af hverju? Eg get hugsað mér verzlunarmann koma til Washington. Hann ætlar sér á fund brezka sendiherrans. Þegar hann kemur að skrif- stofu hans, sér hann óslitna röð af bifreið- v.m þar útifyrir. Heimili brezka sendiherrans er í sömu byggingu og skrifstofur hans. Verzlunarmaðurinn ályktar strax, að kona sendiherrans sé að halda einhverjum veizlu. Hann hikar því við að fara inn og snýr frá dyrunum. En segjum nú svo, að hann færi inn. Hvað mætir honum þar. Ungur Eng- lendingur, sem með svo mikilli kurteisi og hæverskusniði byrjaði að tala við hann, að Canadamannmum fyndist nóg um. En um roálefni sitt yrði hann litlu nær. Þannig end- ar oft förin þangað. Canadamaðurinn mæt- ir þarna ekki manni, sem hjálpað getur hon- um mikið, né heldur þeim, er eftir hans þjóð- ar skapi er að tala við. Honum geðjast bezt að hitta þar Canadamann að máli. Og sann- ieikurinn er sá, að níu af hverjum tíu, sem erindi eiga hingað, leita beint til hinna ýmsu stjórnardeilda, en ekki til sendiherrans. Brezki sendiherrann kvartar undan því, að Canadamenn skágangi skrifstofu sína. Ástæðan til þess er sumpart sú, er á er bent hér á undan, en sumpart sú, að skrifstofan er svo langt frá járnbrautarstöðinni og aðál- gistihúsum borgarinnar. Þangað verður að aka í bifreið, því það er yfir þrjár mílur frá miðpunkti borgarinnar. Ef canadiskri sendi- berrastofu verður komið upp, ætti hún að vera í miðpunkti borgarinnar, hvar svo sem heimili sendiherrans yrði. Viðskiftamenn frá Canada ættu að geta gengið þar inn í verzlunarerindum, án þess að þurfa senda nafnspjaldið sitt fyrst og án þess að þurfa að æðrast út af því, hvernig föt hans eru eða Iiturinn á hálsbindinu. Og svo er annað. Sendiherrann ætti að vera frá Vest- ur-Canada. Bændasveitin, sem mest kveður að í þinginu hér, er úr vesturhluta Bandaríkj- anna. Hann ætti að gera sitt ítrasta til að sameina bændur í vesturhluta beggja ríkj- anna, sem svo maigt eiga sameiginlegt. hann ætti að hitta fólk hér og láta það að minsta kosti vita, að Canada sé til á hnett- inum. Ríkin Minnesota og Massachusetts eru kunnug Canada, en fólk í Tennesee, Arizona og Texas, eru svo fjarri, að það hef- ir litla eða enga hugmynd um landið. Það er á allra vitund, að Bandaríkin myndu verða glöð, ef þeim veittist tækifæri ti! að hafa sendiherra í Ottawa. En hendur þeirra eru bundnar, þar til canadiskur sendi- herra kemur til Washington. Hið óeðlilega bil, sem er á milli þessara landa, mundi minka, ef canadiskur sendiherra væri í Washington og bandarískur sendiherra í Ottawa. Óeðlilegt bil, segjum vér. Þjóð- ii þessar eru skyldar að ætterni. Þær hafa tekið höndum saman í stríði. Og þær ættu að taka höndum saman í verzlun og viðskift- um. Framsýnir menn í Bandaríkjasenatinu, svo sem Underwood frá Alabama, Hitchcock frá Nebraska og Fletcher frá Florida, halda því fram, að öll vara„ sem í Canada er fram- ieidd, ætti að vera tollfrí í Bandaríkjunum, cg börðust af öllum mætti á móti Fordney- McCumber tolllögunum, þó ofurliði væru bornir. Þeir eru mennirnir, sem í tollögun- | um hafa mest að segja, þegar þeirra flokkur nær völdum. f iaccccccccccccosooeoaooaooaccoacco: Brögðin í taflinu. Þau eru mörg brögðin, sem höfð eru í tafli af auðmönnunum, þegar hveitiframleið- | andinn þarf að selja vöru sína. Þegar búið í var að koma verði á flutningi á hveiti til Fort j William niður, taka skipaeigendur á vötnun- um miklu sig saman og hefta hveitiflutninginn svo að hveiti úr Vestur-Canada verður að , liggja óselt heima hjá bændum. Þessir can- adisku skipaeigendur hafa leyfi frá stjórn- inni til þess, að haga verði á flutningsgjaldi þannig, að þeir geta sett það upp eða Iækk- að eftir því sem þeim sýnist. 0 gnú stend- ur svo á, að svo mikið hveiti er fyrirliggjandi í Buffalo í Bandaríkjunum, að ekki verður við það ráðið. Vegna þessa er hægt að 1 setja flutningsgjald þaðan hærra en frá öðr- um stöðum. Rjúka þá canadisku skipin til i og hætta að flytja hveiti frá Vestur-Canada, en byrja á að flytja hveiti frá Buffalo til Montreal. Afleiðingin af þessu er sú, að hér ! e; nú ekki hægt að afferma járnbrautar- vagn» og er flutningur hveitisins algerle^a heftur með því, og verð á hveiti hér er þess 1 vt^ - tiltölulega lægra en markaðurinn í Liverpool gerir ráð fyrir, að vera skyídi. Bóndinn hér verður að sætta sig við þetta j tap og alþýða manna, því þegar bóndinn tapar, snertir það í- raun og veru öll viðskifti landsins, en fáeinir ágjarnir skipaei-gendur sitja að hagnaðinum. Verzlunarmálaráðherrann í Ottawa hótaði að nema úr gildi Iögin um siglingar og vöru- flutninga fram með ströndum Canada, þegar um það var að ræða, hvert flutn- ingsgjald á vörum skyldi vera með þessum skipum, ef það flutn- ingsgjald væri ekki með lögum á- kveðið og jafnt á öllum skipum, bæði canadiskum og bandarísk- um. En um þetta, sem nú fer fram á vötnunum hér, þegir hann, eða öllu heldur stjórnardeild hans, því sjálfur er hann í Kína að út- vega markað fyrir canadiskar af- urðir! Fyrir hönd hans gegnir Sir Lomer Gouin störfum á skrif- stofu hans. En hann hefir auð- sjáanlega um alt annað að hugsa en það, hvernig mikilsverðasta verzlun landsins er rekin. ---------xx--------- Um þakkargerðar- daginn í Ameríku. Erindi flutt á samkomu í Sambands- kirkju þakkargerSarkvöldiS 6. ftóv. af séra R’ógnv. Péturssyni. Dodd’s nýrnapillur eru bezta nýmameÍSalitS. Laekna og gigt. bakverk, hjartabilun( þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan e?$a 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eÖa frá The Dodd’s Medk:**!* Co., Ltd., Toronto, OnL HátiSahald er yfirleitt jafngamalt trúarbrögSunum og hefir fylgt þeim eftir alt frá ómunatíS. Svo langt er siSan, aS upp voru teknar hátíSir, aS engar sögur greina frá. Er þaS alt faliS móSu og myrkri frumalda mannkynsins hér á þessari jörS. Þeg- ar tekur aS rofa fyrir degi og sögur fara aS myndast af gerSum manna, getur aS einhverju litlu leyti trúar- skoSana þeirra og hátíSa í sambandi viS þær. Er þaS því alment viStek- in skoSun mannfræSinga og þeirra vísindamanna, er fást viS þjóSmenja- og sögurannsóknir, aS hátíSir og há- tíSahald sé í fyrstunni af trúar- bragSalegum toga spunniS. Uppruna hátíSanna er því að leita í trúarbrögSunum — í hugmyndum ög skoSunum manna á alveldiskraft- inum mikla fyrir utan þá. Eftir því sem þeir verSa hans meira áskynja, taka skoSanir þeirra nmskiftum, upp á viS eSa mrtni '!f*viS, eftir því sem verSa vill. En sem skoSanirnar — trúin — breytist — meS siSaskiftum, siSabót o. fI., svo breytist gildi og þýSing hátiSanna aS sama skapi. Til harSlega bannaS aS snerta á nokkru nytsömu verki. Voru'þá 92 dagar ársins orSnir aS háhelgum dögum, svo ekkert mátti annaS gera en snú- ast í kirkjunum. Og ofan á þa5 bættist svo, aS flestir þessir dagar voru helgir frá nóni daginn fyrir há- tiSina. Hefir veriS gaman aS vera uppi á þeim dögum, er helzta meSal ti) sáluhjálpar var aS ganga iSjuIaus. En þetta gerSist alt fyrir daga Ameríku. LagSi Amerika engan þenna hátíSisdag til, hefir og líka sá orSrómur á henni legiS, aS hún hugsi al’.mikiS um þessa heims gæSi, en minna um hin andlegu, þ. .. kirkju- legu gæSin. Landnám hér í álfij verSur eigi tal- iS aS byrji fyr en meS hingaSkomu Englendinga — hinna svonefndn Pílagríma, 21. desember 1620. Námu þeir land, svo sem kunnugt er, inn viS MassachusettsfjörSinn, og stigu fyrst af skipi þar, cf.ni nn p— Hymouth, austur af Boston. Land- nemar þessir voru útlagar ríkis og kirkju, og höfSu flúiS óSöl sín og ættstöSvar undan ofsóknum ensku kirkjunnar og leitaS hælis á Hrflandi dæniis á NorSurlöndum, ,jólin, fórn- urn tíma og siglt þaSan einskipa til arhátíS ÓSins (shr. Hákonarsögu ókunna landsins. ASalsteinsfóstra) verSa meS siSa- EitthvaS um htindraS manns skiftunum kaþólsku aS fæSingarhá- var r þessttm fyrsta landnemahóp, -6 tiS Krists. Sjálfu hátiSarhaldinu er pllum meStöldum. ASur stigiS var á þó lengi vel líkt fariS og áSur, át og land> gerSu skipverjar meS sér samn- ölfagnaSttr; hin innri þýSing hátiSar- 'n£ undirritaSan, er nefndur hefir innar, sjálf eSIisbreytingin, fer mjög ver'ó Mayflower sáttmálinn _eftir hægt, nema rétt ofan á. skipinu, sem þeir komu nteS. MeS Eftir því sem trúarhrögSin verSa sáttmála þessum er eiginlega stofnaS yfirgripsmeiri, eftir því verSa hát’S- riki °S sett á fót stjórn, meS fram- irnar fleit i. Og eftir því sem þau ná kvæmdar- og löggjafarvaldi. I skip- meira valdi yfir hugum manna, eftir ut- Þessa ríkis og samningi laga áttu þvi verSur hátíSarhaldiS strangara. allir fullveöja karlmenn atkvæSisrétt. Kemur þaS oftast fram í því, aS Er Þetta vísirinn aS lýSveldinu miklar stranglega er hönnuS öll vfnna. GyS- Bandaríkjum NorSur-Ameríku. Kusu ingar á dögum Krists bönnuSu aS shipverjar sér ríkisstjóra, John Car- lækna á hvíldardegi. Þá mátti eigi ver- er var einn af leiStogum þessara heldttr ferSast eSa halda áfram ferSa útlægu landnema. lagi, þó hafiS væri. Hin levfSa Naumast verSur lýst þeim hörm- Sabhatsganga var aSeins fáein skref. ungum> er fólk þetta leiS hinn fyrsta Þó mátti draga nautiS og asnann upp vefur. StafaSi þaS mest af vista- úr pyttinum. Sáu GySingar t því, skorti 'llum °S köldum húsakynn- sem svo oft síSar, hvaS til hagsmun- um- Veturinn var afar harSttr, frost arna heyrSi. Og svo ertt í lengstu lög' °K hörkur á hverjum degi. Þegar fundin einhver ráS til þess, aS frelsa vf raöi> var helmingur nýlendumanna asnana og naittin, þá meS útleggingu fallinn úr/harSrétti og drepsóttum, og boSorSanna, ef ekki fæst annaS.. 5 tolu hinna danu var rikisstjórinn HirSisstörf hrörnandi trúfræSikerfa John Carver. Félzt þá mörgttm hug- reyna hvaS af tekur aS halda þeim hjörSum viS, friSa fyrir þær, fjölga þeim; og meira en þau reyni, þau ganga öll út á þaS.*) Kaþólska kirkjan tók og upp nýjar hátíSir, auk þess sem hún helgaSi sér og endurskírSi hinar fornu. FjölgaSi hátíSisdögum meö þessu móti, unz aS í lok 16. aldar var sem næst annarhver dagur ársins orSinn hátíSisdagur. Dagar þessir voru aS vístt misjafnir aS helgi, en þó heyrSi eitthvert verkabann til hverjum degi. AriS 1577, t borginni Lyons á Frakklandi, er var forn staSur og he1<7 ur, voru lögskipaSar 40 háhelgar há- tíSir auk sunnudaga, er fólki var *) ESa hvaS skal segja um atbttrS nú á þessum tímum, ef eg má skjóta þvi hér inn í. HvaS skal segja um “Verndunarfélnc^Drottinsdagsins ’ og PrestafélagiS hér í bænum, er játa i þaS meS trega og tárum, aS þau hafi ■ eftir beztu vitund veriS aS framfylgja; eindregnum vilja Drottins, er þau | fengtt hina nýfráförnu stjórn fylkis- ] ins til þess aS herSa svq sunnudaga-l lögin, aS eigi er framar á þeim degi i leyfilegt aS selja sjúkum manni! meSöl eSa hungruSum manni brauS. ur og vildu helzt hverfa til baka aft- ur, hvaS sem viS tæki. I staS Tohn Carver kustt nýlendumenn til ríkis- stjóra William Bradford, er reyndist hinn nýtasti maSur. Taldi hann nú kjark í þá, sem eftir lifSu, aS sitja kyrrir. Þrátt fyrir vistaskortinn um veturinn hafði veriS geymt nokkuS af korni, er hann lét sá, í von um, aS meS því yrSi ntönnum helzt bjargaS RICH1N VlTAMINES MAKE PERFECT BREAD /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.