Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 8. NÓVEMBER 1922. HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA, The Dominion Bank ■MRI NATHB IUIB ATB M UHIHOU IT. HöfutSstóll, uppb.....« 6,000 000 ▼■rujóttar ...........Í 7,700,000 ▲ll&r eignir, yfir....6120,000,000 Mretakt athygli veitt vttS*k&t> kaupmmno* oc vanlwMrtÉ ■**. Sp&risjó0sdeil41n. Vertir &f innstæðufé greiddir Jafn háir og annarsstaðar ri8- rengat PHOÍÍB A IM. P. B. TUCKER, RáðsmaBur Andvökuríma. ' Mörg er drósin fríS og fjörg, j firðar kjósa tíSum; Fjarðarósa Ingibjörg oft fær hrós hjá lýSum. I Hálfum ræSur húsum þar Hlíf í næSi mestu; eikin klæSa eitt sinn var í ástæSum beztu. Ei má skarSa aS inna frá — ei svo varSi trega — Bergmann Fjarðarbotni á býr mjög arSsamlega. Því á smiSju hefir hann og hagleiksiSju mætur, brotnar vibjur bæta kann, búiS stySja lætur. J „ Lárus Horni hýrist á, heldur forn í skapi; mæðu borni maSur sá móti spornar tapi. Á “Betel” á Gimli er maSitr, sent Lárus Arnason heit.r. Hann h.efir mist sjónina. Hann er skýr maöur og hagmæltur. JJitt sinn komst þaS til tals á meðal fólksins á Betel, aS þaS væri vel viS eigandi að gefa hverju herbergi þar bæjarnafn. Var I.r.rus ekik í vandræSum meS bæjar- nöfnin og voru þau öll fundin að lit- ii!' stundu liSinni. En þá lagði eln- hver til, aS þetta væri nú samt ekki róg, og rimu þyrfti aS gera um þessa nýskirSu bæi og búanda'.ýðinn á þeirn. Þetta eru ástæSurnar fyrir visum þeini eSa Andvökurímu Lárusar, er hér fer á eftir.) : Nú skal reyna aS rötla á kreik og rímu eina smiSa, þó eg nteini’, aS verSi veik vizkugreinin fríSa. Mér er faliS mærSarstjá mesta, Val og efni: Frá Uppsala Sveit að tjá, seima hal og gefni. Mætti hölda minnast á, menn og öldruS fljóðin, er lífs um nöldur, stúss og stjá storma töldu ljóðin. Engan hal þó fundiS fæ — fæ ei taliS hika — ein Uppsala byggir bæ brúðar val, Monika. I annál er ekki knur, auðs viS rjáli hlýSar, á Utskáhnn Ölafur ötull málar, smíSar. Vigfús sama byggir bæ, býsna tamur veiSum; yndi og gaman út á sæ 1 di •' árar-nam á skeiðum. Hlíðarenda hags með vés húsráðenda talinn: eg vil benda á Jóhannes, jöfur kenda halinn. 7 ' £ Þar er Vagn meS Ijúfa lund, ' f IjóSum fagnar tíSum; iSju magnar alla stund, ^ aS öllu er gagnar lýSum. Skulum halda aS Heiðarbrún, •' heyra skvaldur ljóSa; ' , Briem þó sjaldan bæti tún, brestur aldrei gróða. 'V ’ ViSur glitar vef ódeig, ■7’T vinnur, stritar lýSi, Miðhlíð situr Sigurveig í sátt meS vit og prýSi. f Jii .4' M Hann aktýgi hafSi nóg, helzt af nýju tagi; bragna sífelt bætti skó, bezt er fór í lagi. Mörg er leið aö Miðhúsum, margan neyðin þreytir; einh'vern greiða atimingjitm oft RagnheiSur veitir. GuIIið mæta greypt í spón, gyllir, bætir VíSa; á Hlíðarfœti hagur Jón Hoim, ágætur smíðar. Þá er búiS þarna meS þegna búskap lýsa; ekki trúi’ aS fái féS frægS né grúa að prísa. Slæ því botn í bögudall, biS um lotning enga; mitt vill þrotna Fjalars fall, fáa 'hlotnast söngva. Nítján hundruð ártal er, einn er fundinn meira, sjö við bundinn sjáttm hér. Svo ei grundum fleira. -----------X----------- Skaflinn í Kollugili. Harður vetur í vandumf NeSanskráS bréf hefir Visi borist írá skilríkum manni í Dalasýslu. Mun mörgum þykja þaS eftirtektarvert og þess vert, aS því sé á loft haldiS. Höfundinum farast svo orS: “Eg veit ekki nema það sé ábyrgS- arhluti fyrir mig aS þegja um þa'S, hvernig skaflinn í Kollugili hagaSi sér í stimar. Þetta Kollugil er skamt íyrir framan SvarfhóLsbæinn í Laxár dal í Dalasýslu. GiliS er bæSi breitt og djúpt, og tekur ósköpin öll, en aldrei er forsjónin svo spör á rnjöll- inni vestur hér, að ekki barmafylli giliS. Af því aS giliS gín viS norðri og skaflinn er þykkttr, tekur hann eðlilega seint upp; ná þeir þar aö jafnaði sanian, garnli og nýi snjórinn eins og kjö'tiö hjá góStt búhöldunum. Þetta gátum viS nú alt satnan skilið, Dalakarlarnir, en í einstaka sumrum er eins og þremillinn fari t skaflinn þarna, svo a'S hann, sem býður steikj- andi sólargeislunum og hlýjum sum- arskúrttnum byrginn, rennttr sttndtir eins og kynt væri undir honum, og það þó að næSings og kuldatíS sé. Siálfsagt verStir nú vísindamönnum ekki skotaskuld úr að skilja þetta, Dalsá bezta bújörS hér, ’ bigS aS mestu leyti Guðbjörg gesta gjafi er, greiða flestum veiti. f f T I Dalsmynni, afrleifS sú er, sem vinnu krefur, . öuSrún spinnur, bætir bú, ' T ' Eorinn linna sefur. ^ ^’gnast hlýjan ætti mann, attðs nieð nýju safni, efldan, fríjan, ötulann. er Maria að nafrii. í minnum niyndi haft, metnaS sinna hröðum, 5 naIfmynni afl og kraft auka’ á vinnustöðum. ^ ' k GuSlaug forða vetrar vann, VerS í skorðum telur. Hciðarsporða húsfreyjan hlynum korSa selur. ' Hjúkrun selur ekran áls, aukning telur 'stóra; býr því vei á Heiðarháls „ hrundin Elenora. ráða þessa gátu; en frómt frá aS segja, höfum viS Dalakarlar aldrei skiIiS þetta. En á hinu höfunt við fengiS að kenna, að þegar skaflinn í Kollugili hverfur alveg, þ)á er betra að vera viS hörSum vetri búinn; því af sú hefir reynslan jafnan orðið. — í sumar fór skaflinn úr gilinu í júlí- mánuSi, þrátt fyrir alla kulda óg næðinga. Er það trú nianna hér um slóSir, að þetta muni boða harSindi á komanda vetri, því aS, eins og fyr segir, hefir skaflinn aldrei leyst svo, aS ekki hafi harður vetur fylgt á eft- ir, og ólíklegt, að öSruvísi fari nú en áSnr.” Vísir getur bætt við þessa frásögn, að hann hefir átt tal við gagnkunnug- an mann, sem búið hefir rnörg ár i Dölum, en á hér nú heima. KannaS- ist hann vel viS munnmælin um “Skaflinn í Kollugili” og vissi hann ekki annaS en aS þau væru á rökum bygS. Bætti hann því viS, aS þetta óætti þeim mun meiri illsviti sem kaldara væri j sumri, 'þegar skaflinn BARNAGULL Langa nefið. NiSurl. Kóngurinn og kóngsdóttirin í ríki þessu tóku vingjarnlega á móti ferða- mönnunum, og um kvöldiS spiIuSu þeir Svarta Pétur og Hjónasæng viS kóngsdótturina, þ'ví það þótti heimi skemtilegra en alt annað. Dátarnir töpuSu altaf, og sá meS pyngjuna borgaði fyrir þá alla og hafSi samt altaf nóga peninga. Kónsdóttirin gat sér undireins til, aS pyngjan, seni dátinn var með, væri óskapyngja, og ásetti sér að hún skyldi með einhverju móti eignast hana. Svo sagðist hún ætla aS gefa þeim ískalt vín, því hitinr. væri óþol- andi, og þa'S þáðu þeir, en hún hal’Si blandað svefnlyfi í víniS, og þegar þeir voru sofnaSir tók hún pvngjuna, fór svo inn i svefnherbergið sitt og satimaði pyngju, sem var nákvæmiega e:ns útlits og töfrapyngjan, lét nokkra peninga í hana ©g stakk'henni í vasa dátans. Daginn eftir héldu þeir burtu, og sá með pyngjuna borgaði á fyrstu kránni, sem þeir komu aS það, sem þeir ntu þar, en svo var Hka pyngjan tóm, og einu gilti hvað mikiS Iiann hristi hana; meira var ekki í henr.i. Kóngsdóttirin hefir tekiS þá réttu,” sagði hann. “Gráttu ekki,” sagði sá með káp- una, “eg skal ná pyngjunni fyrir þig.” Svo óskaði hann sér, aS hann stæði ,í srvefnherbergi kóngsdóttur — og þar stóð hann. Kóngsdóttirin sat og taldi peninga úr pyngjunni, en þegar hún sá dát- ann, hrópaði hún: “Hjálp, hjá p, ræningjar!”, og svo kom öll hirðin. Dátinn varS að stökkva út um glugg- ann, en kápan festist á gluggakrók- unum, svo hann misti hana. Þá var nú ekki annað en hornið eftir, en sá sem átti það sagði: “Nú er komiS að mér aS hjálpa; við verSum aS hefja stríS.” Svo blésu þeir heilum her saman og héldu inn í kóngsríkið, og létu segja kónginum, aS ef hann skiIaSi ekki pyng’junni og kápunni undireins, þá skyldu þeir rífa niður höllina. Kóngurinn fór þá til kóngsdóttur, og sagSi viS hana, aS þar 'sem hún ætti sök í allri þessari ógæfu, þá yrSi hún aS bæta úr henni og skila aftur þýfinú; en kóngsdóttir var alls ekki fáanleg til þess. Hún sagðist ætla aS beita brögSum til þess að komast hjá kóngsdóttirin líka heim. En þegar dátarnir þrír urSu þess varir, aS horn iS var horfið, sáu þeir ekki annað ráð vænna, en að gefa öllum hernum heimafaraleyfi, ‘þvt þar sem kóngs- dóttirin gat kallað gaman miklu stærri her, en þeir höfSu yfir að ráða, þá vildu þeir ekki leggja til or- ustu. — Sjálfir fóru þeir aftur á ver- gang. Þeir ákváðu að skilja og vita, hvort Honum var ómögulegt aS rísa á Kóngurinn lét þá boð út ganga um fætur, því nefiS þyngdi hann svo alt ríki sitt, aS hver sá, sem gæti niður, og þess vegna urðu þeir aS hjálpaS kóngsdóttur til að losna viS því, aS skila aftur óskamununum. | finna upp á eirthverju til að hjálpa ' nefiS, skyldi verða auSugastur mað- Hún klæddist fátækleguin fötum, tók , honum. Af hendingu fundu þeir ui í landinu. ^ stóra körfu á handlegg sér, og fór , asna, sern þeir tóku og settu félaga | Þessu hafði dátinn meS pyngjuna ( ásamt 'þernu sinni til herbúða. óvin-j smn upp á. Svo tóku þeir langa búist viS. — Hann fór til hallarinnar | anna til þess aS selja hermönnunum, grein og margvöfðu nefinu upp á og lézt vera læknir, og sagðist mundi 1 diykkjarföng. Þegar hún var komfn greinina og báru hana á öxlunum á geta læknaS kóngsdóttur/ Hann bjó tii herbúöanna, tók hún aS syngja, og, undan asnanum, es-,svo þungt var nú ti! duft úr eplunum og gaf kóngs- af því söngrödd hennar Var svo fög-; nefiS, að þeir urSu hvað eftir ann- ' dóttur, en þá óx nefið enn meir og ur, ruddist hver sem betur gat að aS aS hvíla sig. Eitt sinn, er þeir Var8 tuttugu sinnum lengra. svo henni, og sá með horniö var einn hvíldu sig, komu þeir auga á litla,' vesalings kóngsdóttirin varð alveg ut- þeirra. Þegar kóngsdóttir sá hann, ■ rauða manninn, sem stóð bak við stórt an við sig og kveinaði og kvarta'Si, gat hun þernu sinni bendingu; lædd- J perutré og benti þeirn að koma ti! svo læknirin naumkvaðist yfir hana ist hún þá inn í tjaldiS og náöi i horn sin. | 0g gaf henni ofurlitið af peruduftinu, ið og gat svo komið því undan til j Hann rétti þeim nokkrar perur og og þá styttist nefiS dálítiS en ekki hallarinnar. Skömmu siðar fór sagSi þeim aS gefa félaga sínum. | mikiS. Næsta dag gaf hann henni “Þið skuluS taka eftir, að þaS mun sérskamt af epladuftinu og þá óx hjalpa, sagði hann. I nefiö aftur, og svona gekk það koll Þeir gerðu þaS, og þvi meir sem af kolli, svo nefið ýmist óx eða stvtt- hann át, þess styttra varð nefið, og ;st )0g hún lifði altaf milli vonar og loks var það or'ðið eins og þaS átti 6tta, og var lo'ks orðin hæglát og auð- að sér. mjúk. Sv° sagöi Htli rauSi maðurinn: Þá saggi dátinn eSa ]æknirinn sem “Búið til duft bæði úr ephmum og hún hélt hann vera. aS hann hefði perunum; sá, sem borðar af epladuft- inu fær eins sórt nef og þú, en sá sem neytir peruduftsins missir nefiS eins þeim gengi ekki betur einum og ein- | og þú mistir þitt. BarSu til kóngs- • um. - Sá, sent átti pyngjuna, fór! dótturinnar og kom þú henni til að batanum og ef syo værjj þá yrS; hún fyrstur og komst brátt að stórum borSa epladuftið, þá geturðir séð, skógi. Gekk hann Iengi, lengi, þang- hvernig nefið á henni vex, en vertu aS til hann var orðinn Svo þreyttur, ekki of viðkvæmur fyrir bænum að hann varS aS hvíla sig; settist hennar. hann þá niSur hjá stóru tré og sofn-1 Þeir bjuggu þá til duft úr perun, aSi undireins. Þegar hann vaknaSi,1 en af því eplin voru svo falleg og i sá hann að stór þroskuS epli héngu á girnileg, héldu þeir aS takast myndi | gieinum trésins, og af því aS hann að láta hvern sem var neyta þeirra íi aldrei á allri sinni læknistíð kynst eins þrálátum sjúkdómi, það liti helzt út fyrir að kóngsdóttir hefði eitthvað á samvizkunni, sem tefði svona fyrir fyrst af öllu aS bæta fyrir afbrot sín, annars mundi nefið halda áfram aS vaxa. Kóngsdóttirin vildi neita öllu, en gamli kóngurinn sagði: “Nei ,nú er nóg komið, dóttir góð! SkilaSu aftur þessum þremur töfra- i v .-v i. I . v-,., , c k ■_ hlutum, því fyr fáuni viS hvorki friS var hungraður, stoð hann upp og sinm eSlilegu mynd. Svo toru -peir i v J................. ,, ... ._________ y eSa ró, og haldi nefiS á þér áfram að kleif treS og tók epli og at, en oðara td hallarinnar og letust vera garð-| b H , , , v . , . , . • , - j... vaxa svona þá 'kemst það ekki fyrir í en hann hafði etið þaS, sa hann ser yrkjumenn og Ietu segja kongsdott- . „ til mikillar skelfingar nef sitt fara að ui, aS þeir hefSu meðferSis svo fall- ^an<^'nu- vaxa, og því fleiri epli sent hann át, eg epli, að slík hefði hún aldrei séð. ^vo varð herbergisþernan að sækja þess meir óx nefið. Og það óx og Kóngsdóttirin var mjög hrifin af epl- ^ töfragripina og fá lækninum þá, og óx og loks náSi það út úr skóginum, unum og bað garðyrkjumennina aS j vmdirein-s og hann var búinn að taka alveg aS veginum sem félagar hans gefa sér eitt epli. Þeir gáfu henni|v>^ Þe>m, gat hann kóngsdótturinni báSir fóruum. [tvö epli og þegar hún var búin að^mátulega stóran skamt af peruduft- “Hvaða óttalegt nef er þetta,” borða annað þeirra, sagðist hún aldrijt j.mu °g um ltnS datt tieLS af hermi. En sögSu þeir. “ViS skulum reyna að hafa bragðaS neitt, sein væri líkt því finna eiganda þess. ÞaS getur varla eins gott. Svo byrjaði hún á öSru verið, að hann sé mjög langt í burtu.’, eplinu, en þá læddust garðyrkjumenn- Þeir fylgdu nefinu langa lengi, þar' irnir burtu, og þá byrjaði nef kóngs- ti! 'þeir loks fundu eiganda þess | dóttur að vaxa, og það óx og óx. ÞaS liggjandi lengst inni í skóginum, og vafðist utan um öll húsgöngin í her- alveg urSu þeir forviða, þegar þeir ( bergi konungsdóttur, bevgði sig út úr þektu þar félaga sinn, þann meS glugganum og lengst niður í garðinn. pyngjuna. • — f’etta var al'veg óbærilegt. nefiS var orðið svo langj, að tvö hundruS og fimtíu menn urðu aS bera þaS burtu. Læknirinn fór þá burtu með töfra- gripina til félaga sinna. Svo ósku'öu þeir sér heim til hallar sinnar, bg eg held aö þá langi ekki til að yfirgefa hana fyrst um sinn. Endir. leysti, en í sumar hefir verið fremur kalt þar vestra. Sennilega telja ntargir þetta hjátrú eina og hindurvitni, en ekki veldur sá t'- varir, og er aldrei of gætilega sett á allra sizt þegar lítiS hevjast, eins og nú. Er þess vegna srstök ástæða til að hvetja menn — meöan tími er til — til aS setja gætilega á í haust. Og hvaS sem ööru líSur, þá ætti þessi fyrirboði fremur a'S vera mönn- um hvatning en hitt í því efni. (Vísir.). ----------xx----------- Iskyggilegar horfur. I fyrra mánuSi var bankafræðing- urinn Frank Vanderlip aS ferðast um Þvzkaland, Austurríki og önnur lönd MiS-Evrópu, og lét hann þá skoSun i .1 jós, að fjárhagur NorSurálfunnar væri orðinn svo hörmulegur, að óvist væri, hvort algeröu fjárhruni yrði af- stýrt úr þessu. KvaSst hann furða sig á því, að Lloyd George hefði ný- lega sagt í brezka þinginu, að horf- írnar væru heldur aS vænkast. Sjálf- ur kvaðst hann ætla. að horfurnar hefðu aldrei veriö verri en nú og færu þær versnandi með degi hverj- um. “Og hvernig ætti það öðruvisi aS vera?” spurði hann, “úr því aö ekkert hefir veriS gert til þess aS ráSa bót á helztu orsökum vandræð- anna, sem eru skaðabótakröfur friS- arskilmálanna ?” Um hag Þýzkalands sagði Vander- lip, aS hann virtist ekki mjög ískyggi- legur á yfirborðinu, en viS nánari at- hugun yröi hver maöur aS játa, aS þess yrði skamt að bíöa, aö alt færi þar eths og 1 Austurrlki, að ööru leytí en því, aS hruníö yröi ekki eins hæg- fara og hljóöalaust í Þýzkalandi eins og í Austurriki. Hann taldi líklegt, aS uppreisn nuindi verða í Þýzkalandi, nema ein- hver óvænt leið yröi fundin mjög bráölega út úr fjárhagsöröugleikun- um. Hann sagði sér þætti líklegra, að uppreisn kæmi hjá hinum frjáls- lyndari flokkum, en vel gæti verið, aS íhaldsmenn gætu brotist til valda i bili, en varla til langframa, og ekki bjóst hann viö, aS keisarinn rnyndi nokkru sinni komast þar til valda, Bngin ráö kvaöst hann 'já t:l þess.j aS rétta við fjánhag Austurríkis.| Eina von þess hefSi verið aS samein- ast Þýzkalandi, og ef sú sameining hefði orðiS i vor og Frakkar viljað gefa upp eitthvaö af skuldum Þýzka- lands, þá taldi hann sennilegt, aS lán hefði fengist í Bandaríkjunum til viðreisnar báðum ríkjunum. Hvergt taldi hann horfurnar verri enn í Vin- arborg. Þar væri ekki annaö fyrir- sjáanlegt en httngursneyS í vetur og verðfall innlendra peninga oröið svo mikiö, að þeír væru jafnvel ekki gjaldgengir i landintt sjálfu. Kaup- menn í Vinarborg væru þegar farnir aS loka búSum sinunt af þvi að gagns laust væri aS selja fyrir verölausa mynt. ' (Vísir.) ----------xx---------- Verziunarfélafið heitir bæklingur eftir Björn Krist- jánsson fyrrttm bankastjóra, sem nú er nýkominn út. Er þaö aöal- viS- íangsefni höfundar, aS sýna fram á, hve óholl stefna hafi veriS tekin ttpp af kattpfélagsmönnum hér á landi, einkttm siöustu árin, meö stofnun sambandsheildsöltinnar meS allsherj- ar samábyrgS allra kaupfélaga og kaupfélagsmanna á landinu að baki. Er þaS einkum samábyrgöin, sent höf varar viS; svo afskaplega viðtæk, sem hún er oröin hér, geti hún valdiö fullkomnu fjárhagshruni, ef illa tak- ist til, og almennttm vándræSum. Enda muni hvergi i heiminum. þar sem kaupfélög eru, svo óvarlega far- iö i þeim efnum. Hins vegar telur höf., aS kaupfélögin hafi glevnit e'Sa lagt á hilluna hinn upphaflega aöal- tilgang sinn, að kenna landsmönnum aS verzla skuldlaust. — Skuldaverzl- unin fari jafnvel sívaxandi hjá þeim, svo aö nú muni útistandandi skuld.tr sambandsins “nema álí'ka eða jafnvel meira en öllum aSfluttum vörum nem ur, sem Sambandið flutti inn á áriuu sem leiS.” — Sýnir hann fram, hvem ig þetta nærri því óhjákvæmilega leiðir af fyrirkomulaginu á söltt Iand- búnaSarafurðanna, sem er þannig, aö eitthvert handahófsverS er áætl- að í byrjun kauptíöar, og viS þaö miöa bændur “úttekt” sína, en þegar svo reikningurinn er gerður upp ein- hverntíma á næsta ári, verður verS afurðanna venjulega miklu lægra en ráðgert var, og því oft og einatt all- verulegur halli á viSskiftareiki^jngum sem ekki var ráðgert. Ritlingurinn er um 70 bls. í litlu broti, og er efnisyfirlitiS þannig: Frjáls verzlun, milliliöirnir, verka- skifting, verzlunarstéttin, kaupfélög- in, stofnun Kaupfélags Þingeyinga, stofnun Sambands ísl. Samvinnufé- laga, starfsemi sambandsins, ábyrgð- irnar, endurskoöunin, mikli munur- inn„ úrræSi Sambandsins, útgöngu- dyrnar, niðurlagsorö. Ritlingurinn var sendur út um land með landpóstinum í fyrradag, en “Sambandsmenn” hafa komist á snoS ir um þaö og “sendu tóninn” á eftir honum í aukablaSi af “Tímanum”, sem verSur selt hér í bænum í dag. (Vísir.) ■xx---------- BORGID j4 Heimskringlu Komdu í veg fyrir of mikinn svita. LÆKNAÐU fótnsvita ]»lnn. LOSAÐU Míí vl# ól»a*>íiIoí»;a mvltnlykt. LÆKNAÐU holhnndarnvitann nem þA heflr. RADDU BÖT A öllum ó]>æi>indum af svita. LATTU l>ór ekkl longnr lí«n llln af fóthltn, Ifkþornum of? fótn- bðlgu. EUREKA N0 4. B læknar oll þessi óþægindi undireins. Læknar einnig óviöjafnanlega sár ots hrufur á börnum. Eureka No. 4 er bOln tll af reyndnm Iirknum og efnnfnehlniriim. . .KIiih dollar krnkka nwglr hverjum. Tll •«lu f «11 iiiii Stærir lyfJnliO«um. Kkk- ert elnn gjott. Melra n» nenjii ekkert Ilkt livl Ef lyfsall þinn verzlar ekkl metl ÞatS, þá sendu $1.00 til Winnipeg Chemlcal Laboratory Co., Winnipeg, og gefSu nafn ogr áritun lyfsala þíns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.