Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍL-A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 8. NÓVEMBER 1922. mmmmmi Hinn síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. Eftir Fenimore Cooper. ViCOCCOCOSOOOOCOOOCCCCOeCOiCCiO&iCCCOOCCOCÍ “Ætlar Langriffill að fórna lífi sinu fyrir stúlkuna?” spurði Lævísi Refur ákafur. “Nei, það hefi eg ekki sagt,” svaraði Valsauga. “Það væru léleg skifti, að gefa hermann á sinum bezta aldri Svo kom þriðji maðurinn og málaði það með dökk- una í — getur þú hugsað þér það, Unkas? — þá sá eg'umkringja þá. En nú heyrðu þeir bardagaóp og vopna- auðum röndum. Og nú kom L7nkas aftur út úr kofan- blisturpípu söngvarans. Það er þá Davíð Gamút, og nú glamur frá dalnum, þar sem Unkas var, er sjáanlega kotn Húronunum á óvart og olli þeim óþæginda. Þeir fóru strax að halda til þorpsins síns, en sumir þeirra hlupu til að hjálpa félögum 'sínum gegn hinum unga Móhíkana. Valsauga hvatti nú Delawarana ti'l að ráðast á óvin- ina. Frá tré til tré réðust þeir á þá, og brátt urðu þeir neyddir til .að draga sig í hlé. En þegar þeir komu Annar helmingur af efri hluta líkama hans var mál- skal eg bráðlega ná i hann — og tala við hann á því ntáli, 8 aður svartur, til rnerkis utn að liann væri bardagafús, og.'sem honum líkar betur en það, sem Hjartarbani talar.” 8 i'ieð hægum tigulegum skrefum gekk hann að stoíninum.j I>egar hann var búinn að segja þetta, skreið hann svo S sem hann fór að dansa umhverfis, jafnframt og hann byrj langt út i kjarrið, að söngvarinn hlaut að geta heyrt til aði á einkennilegum hersöng. hans. Svo reyndi hann að endurtaka lögin, sem hann Þegar hann hafði endurtekið hann þrisvar og dansað.söng í Húronaþorpinu, og naumast hafði söngvarinn heyrt jafn oft kringum stofninn, kom hver hermaðurinn á fætur l-'essa einkennulegu tóna, þegar hann vissi frá hverjum, kjarrskóg, sem veitti þeim betra skjól, námu þeir staðar ðrum til hans, þangað til allir hinir helztu Delawarar l>eir komu. Glaður í huga þaut hann á móti þessum dulda og vörðust svo rösklega, að Delawararnir urðu á ný í mik- fyrir kvenmann, hve fullkomin sem hún kann að vera. lim jejg Qg hann æpti hátt bardagaóp, sem gaf til kynna, En ef þú viilt hætta við að taka stúlkuna, er eg fús til að aö hann hefði tekið að sér stjórn hins fyrirhugaða striðs. bvrja á vetrarsetu minni nú strax, þó það séu áð minsta Naumast var bardaginn gefinn til kynna á þemia liátt, kosti sex vikur þangað til blöðin falla af trjánum.” LæVisi Refur hristi aðeins höfuðið og gaf manngrú- anum bendingu um, að hann skyldi víkja til hliðar. En V'alsauga gerði eina tilraun ennþá. t.iku þátt í dansinum. Þá nam Unkas staðar mitt í þessutn söngvara, sem undireins greip hendi hans og leiddi hann trylta sjónleik og hjá stríðsöxi sinni djúpt inn í stofninn, illi 'hættu staddir, einkum þar eð margir af þeint voru hann vonaði til hinna. “Mér þætti gaman að vita, hvað Húronarnir segja um þetta, ef þeir eru svo nálægt, að heyra það,” sagði Vals- ^ auga h'læjandi. “Þeir hljóta að xmynda sér, að nú séú, var búinn pð segjá Indíánunum frá áformi sfinu, æptu þeir egar allar ástríður fólksins vöknuðu. Eitt hundrað ungra tveir orðnir brjálaði í stað eins. — En segðu okkur nú hátt heróp og hlupu út úr skýlurn sínum. Húronarnir j skutu undireins á þá, en þar eð þeir gáfu sér ekki tíma særðir. Þá ásetti Valsauga sér að gera hættulega, en — sem eyðileggjandi árás á óVinina. Þegar hann manna réðust á stofninn, sem tóknaði óvini þeirra, og hiklaust, hvað þessir þorparar hafa fyrir stafni. sr.ndruðu honum ögn fyrir ögn, þangað til ekkert var eftír j nema ræturnar i moldinni. En á sama augnabliki og Unk- I rs hjó stríðsöxinni í stofninn gekk hann úr þyrpingunni sinni. Siðustit stundirnar hefir verið voðalegur hávaði í ir hinna leztu Húrona sáu nú, að skot þeirra höfðu verið “Jæja þá. Eg skal láta Hjartarbana af hendi, gefa^0g leit til sólar. Hún var þá að ná því marki, sem á- lnbýlum þeirra. Þess vegna flýði eg til Delawaranna til gagnslaus, og þar eð þeir nú gáftt sér betri tíma til að “Höfðingjarnir fara af stað með stóra hópa,” svaraði til að miða, ttrðu skotin gagnslítil, og Delawararnir þutu söngvarinn. “Og eg er hræddur um, að þeir hafi ilt í eins og hópur af sístum pardusdýrttm að kjarrinu. Nokkr- ykkur hann og kenna ungu mönnunum þínum að nota kvað, að vopnahlé við Lævtsa Ref væri á enda. Hann til- létt » i-vnti mannfjöldanum þetta, og með háum gleðihrópum fóru allir að búa sig undir bardagann. En þessi tilraun var líka gagnslatts, og þar eð Húron- inn nú æstur af reiði, kallaði til manngrúans að vikja til hliðar, svo hann gæti komist út með fanga sinn, tók Vals- auga aftur til máls: “Það, sem fyrir fram er ákveðið, verður að Ske fyr cða siðar. Hermaðurinn þekkir sína vfirburði og vill nota þá sér til gagns. Guð blessi þig Unkas. Og guð gefi, að ætt þín verði þér eins trygg og eg hefi verið, sem ekki .ð fá frið.” “Ef þér hefðuð verið fljótari að ganga, þá hefðuð þér miða. félltt þrtr af Delawörttnum fyrir kúlum þeirra. Þetta dró samt ekki hið minsta úr kjarki hinna, en gn ! kom þei'm heldur til ,að hlattpa hraðar, með Valsauga í fararbroddi, og brátt þutlit þeir inn í kj'arrið. Þar byrjaði íkafur bardagi, maður á móti manni, en Húronarnir urðu að víkja undan, unz þeir komit að hinni rönd rttnnanna, l'ekki grætt mikið á þeim skiftum,” svaraði Valsauga. “ Utlit þorpsins breyttist ttndireins. Hermennirnir, sem látum það nú vera eins og það er. Hvar ertt Húronarn- r.ú voru bæði vopnaðir og málaðir, stóðu alveg þögulir;1 ir ?” en kVenfólkið þaut út úr kofttnum og æpti bæði gleði-|' “Þeir hafa falið sig í skóginttm á milli þessa staðar op sorgarsöngvá á víxl. Húsmunir, börn og Veikburða og þorpsins síns, og þeir eru svo margir, að það væri l>ar öörðu'st þeir með slíkttm ákafa, að úrtslitin urðu enn þá efasöm fyrir Delawarana, en á sama augnabliki féll ■skot bak við Húronana, sem kom þaðan, er Bjórakoíarn- ir stóðu. “Það er Chingachgook!” hrópaði Valsauga með gamalmenni vortt flutt yfir í skógintt, og þangað fór Tam- enund líka. eftir stutt en innileg kveðjuorð til Unkasat. Alíca var líka flutt á óhultan stað, og að því búnu fór hyggiiegt af ykkur að snúa strax við.” “Og Lævísi Refur?” spurði Unkas. “Hann er með í hópnttm. Þá af stúlkunum, sem verið Heyward að finna Valsattga. sem búinn var að senda hefir hjá Delawörunum, lét hann inn í hellinn, og svo hefi einn dropa af blóði Indíána í minttm æðttm. _ Ag ; Indiánadreng inn í skóginn eftir byssum þeirra Unkas- tók han nað sér forystu hinna viltu eins og æöisgenginn K«murödd. “Nú sækjttm við á þá bæði að framan og c i 1 u ^ _ ?c .■ l r *i _v t. •. i i ,. . .. ” lar. Sjálfttr þorði hann nefnilega ekki að sækja þær, þar uifur tvt er mig snertir, þá er mjög sennilegt, að þessir bófar * , ..v., T-nr * . . „ * . „ . f. |eS hann V,SS1 að nJ°snarar Lævtsa Refs gættu að ollttm “Hann geynrir hana í hellinum, segið þér?” greip Hev- taki harsvorð mtnn tyr eða stðar, og það heftr litla þy«- , hrQrfingum Delawaranna. Að senda fullorðinn Indíána vvarci fram j «Er ekki moguiegt ag gera neitt tij ag íngu, hvenær það skeður, með tilliti tfl hins eilífa, enda- gat líka verið eins hættulegt. Þess vegna valdi hann dreng,fre]sa hana strax?” lausa tíma. En guð blessi þig. Eg hefi bæði elskað þig til fararinnar, og hann var á rölti og beið eftir árangr-j og föður þinn, Unkas, þó að hörund okkar sé ekki af sama 'num, þegar Heyward hitti hann. , sag5j. lil, og hvort sem himnarnir eru einn eða tveir, þá er á-J Hreykinn yfir þessu sæmdarfulla erindi náði Indíána- j “Hvað segir Valsattga?" teiðanlega einhver vegur í Hinttm heiminum, þar sem c.,'engurinn til skógarins. Og á leiðinni þangað mætti hann “Fáðu mér tuttugu kúiubyssur. Svo skal eg fara til þessa litla f,0,<1<s> seln strax fór með þá í gegnttm skógar heiðarlegar manneskjur geta fundrst aftur. — Kúlubyss- 1 engri hindran; en það gekk eins og Valsauga grunaði, bjórakofanna og sameinast Chingachgook og gamla hers-j k,arriS l,anKað> sem Llnkas ennþá var að berjast. una munt þú finna, þar sem við fólum hana. Taktu hana l,egar hann var á heimleiðinni. Með sína byssuna í hvorri þöfðingjanum. Svo æpum við bardagaópið, og þú mæt- cg eigðu ihana'og notaðu, þú gerir það fyrir mig.--------jhendi hljóp hann yfir auða svæðið milli skógarins og ir þeim, Unkas. Þegar við á þerma hátt höfum lamið á Og nú, Húron! Gef þú stúlkunni frelsi. Eg er fangi 1>< rpsins, og aðeins bratta klettabrekkan var eftir. Með þeim, tökum við þorpið þeirra og náttm stúlkunni úr hell- þinn.” jnæstttm óskiljanlegttm hraða klifraði hann ttpp eftir inttm.” aftan.” Afleiðingin af skotunum úr tveimur áttum varð sú, að óvinirnir flýðu æpandi út á auða svæðið, þar sem marg ir þeirra féllu fyrir kúlum Delawaranna. Svo áttu sér En Unkas Ieit alvarlega til Valsauga áður en hann ! slað stuttar en visl<Yannar kveðjur tnilli Chingachgook og Múnró annarsvegar, en Valsauga og Heywards hins veg- ar . Nú fékk Vafsauga Chingachgook t hendur stjórn Litla stund hikaði Lævísi Refur, efandi ttm, hvað hann henni. F.n þá hevrði-st a!t í einu skot frá skóginum. Fyr- 1 “Þetta lízt mér vel á!” hrópaði Heyward. þee-ar hann > ætti að gera. En svo kerti hann hnakkann og svaraði: j trlitningarhróp var svar drengsins. En á sama augnabliki varð þess var, að aðaláform Valsattga var að frelsa Kóru. “Eævísi Refur er mikill höfðingi. Hann skiftir ekki kom önnur kúla, og það hefði litið illa út fyrir honum, ef “Við skulum framkvæma þetta strax.” um skoðanir. Kom þú, Kóra, við skulum fara.” Svo kvaddi Kóra vini sína. Og við Valsauga sagði hún: “Innilega þökk fyrir tilHoð yðar, eðallyndi veiðimað- U’-. Það var gagnslaust, og eg hefði heldur aldrei þegið það. En þér getið gert mér enn stærri greiða, ef þér vilj- fð lofa mér þvi ,að yfirgefa ekki Alícu fyr en hún er kom- Meðan þeir námu staðar, tiJ þess að hermennirnir gætu hvílt sig litla stund eftir hina miklu áreyn'slu, gekk Móhí- kaninn og vinir hans fram á klettabrúnina, til að hlusta á | Lardagann. “Nú vikja Húronarnir inn í dældina, þar sem þeir hafa betra skýli,” sagði Valsauga. "iin 6ctuni viS ráð?st á þá til hliðar. Afram, Chingachgook !” En Móhíkaninn hrevfði sig ekki fyr en kúlur óvinanna féllu niður í visnu blöðin í kringum hann, og þegar Hev- hann hefði þá ekki verið kominn alla leið upp. Mjög Þetta áform var saruþykt, og þeir komu sér saman um hreykinn lyfti hann báðum byssunum upp og með sigur- Hn nauðsynlegu merki, sem Ihinum ýmsu höfðingjtim voru svip gekk hann til hins nafnkunna veiðimanns, sem hafði gefin, þegar þeir áttu að taka við stöðu sinni, á meðanjward litlu siðar varð óþolinmóður yfir þvi, að þeir tóku talið honum á hendur þetta vandasama starf. Valsaugw. gekk inn í hinn þögla skóg nteð sinn flokk. j ekki þátt ,í bardaganum, og Ieit þess vegna í kringum sig Hve rnikið sem Valsauga hafði hugsað um forlög T’egar þeir komu að litlum láek, gengu þeir langs með j eftir höfðingjanum, sat hann imjög rólegur á klettinum, sendisveins síns, hugsaði hann nú aðeins um Hjartarbana bonum, þar eð hann rann í áttina til bjórakofanna. En ; eins og hann ætlaði að verða aðeins áhorfandi að þessum sinn. Þegar hann var búinn að sikoða hann nákvæmlega þegar þeir námu staðar við lækinn. tók söngvarinn eftir blóðuga sjónleik. tn til siðaðra manna. Slíkir menn og þér þiggja enga og fttllvissa sig um, að lásinn var í góðu ásigkomulagi, því í fyrsta sinn, að söngvarinn hlafði fylgst með þeim. Þá omaði herópið, og á sama augnabliki féll tugur borgtin, en faðir hennar þakkar yður og blessar yður. sr.eri hann sér að drengnum og spurði vingjarnlega, Hann reyncli nú að fá hinn i bardögum svo ónýta manna fyrir kúlum Chingachgooks og manna hans, um Já, guð gæfi, að eg sjálf gæti tekið á móti blessun hans hvort hann væri særðttr. En pi'lturinn leit djarflega fram- Davtð til að snúa við. En það var gang^slaust, því með leið og afarhár skrækur, einsog frá þústtnd börkum, barst á þessu hræðilega augnabliki.” an í hann án þess að svara. Þá sá hann. að kúla hafði blóðrauðum kinntim svaraði hann: gegnum Ioftið. Húronarnir hopuðu og Unkas þaut út Sorgin kæfði rödd hennar, og ekki fyr en eftir nokkr- Þitt handlegginn og sat þar inn við beinið. •ar mínútur gat hún haldið áfram og snúið sér að Hey- Xvard: i .. . i ^ “Eg hefi nú ferðast svo langt með þessari stúlku, sem úr ítkóginum, fremstitr af hundrað hermönnum, sem nú “Ö ,eg sé að þessir þorparar hafa flegið húðina af l>is leitið að, og orðið að þola bæði gott og ilt ásamt t handlegg þínum, drengur minn,” sagði hann og lyfti upp henni- ?>ess vegna vil eg berjast fyrir hana, þó ekki sé eg “Þér elskið Alícu, majór Heyward. Það niundi þekja hancllegg ihins iþolinmóða drengs. “Nú skal eg samt búa berniaður, sem ber sverð við hlið sína. þúsund galla, ef hún hefði þá. En hún er eins góð og ve] uni .hann, Eg þekki marga unga menn, sem hafa tek-' Valsattga hikaði dalítið áðttr en hann svaraði: elskuleg eins og nokkur manneskja getur verið. Og hún ih har>sverði, en sem ekki geta samt sem áður sýnt annað 1>er hafið enga kúlubýssu, og þér kunnið heldur ekki er hrein og saklaus.” jeins merki og þetta. Þú verður einhverntíma mikill að i>rllha neitt V0Pn> En þegar Davíð sagðist hafa æft sig við slöngu í æsktt sinni. eins og Gyðingurinn nafni sinn, bætti hann við: “Já, það vopn mun naumast gera mikið gagn móti Húronunum, sem Frakkar hafa búið út með góðum byss- ,um. En þér verðið nú samt samferða, söngvari. Þér Nú varð rödd hennar svo kjökrandi, að ómögulegt var j 5fgingi-» að skilja, hvað hún sagði á meðan hún laut niður að syst- j var hurK]ið um handlegginn, og þegar það var bú- ur sinni. Þegar hún var búin að kyssa hana oft og lengi, jj gekk drengurinn til félaga sinna, hreykinn yfir blóðinu, rétti hún úr sér og gekk til Húronans, til þess að fara burt m jjann haf5i mist> og h]aut aðdáun jafnaldra sinna. með honum. En 'sökum þessarar litlu tilviljunar, fengu Delawararn- “já, farðu, Húron, farðu!” hrópaði Heyward, og -r nauSsynlega bendingll um afstöðu óvinanna, og nokkrir .*eti® hrÓpa* fyrir °kkur' þegar sa tími kemur’ að þess Bi Alícu í faðm Indíánastúlku. “Lög Delawaranna bardagafúsir menn voru ,strax sendir tií a8 hrekja njósnJþ*r{ með- En f>rtt nm s,nn Ver«'« þér að muna, að b^hhhhhhhhhhhhhi^h^hhhhhbhhh^h banna þeim að halda þér kyrrum. En eg er ekki bundinn arana’burt_ Þaö reyndist Hka mjog au5velt, því undireins'VÍC erum ekki á ferðinn.i 1 þv\ sk-vni aS s-vn^'a' heIdur 1,1 með neinum böndum. Farðu, ilskulega ófreskja. Hvers Húronarnir <sáu, að eftir þeim hafði verið tekið, fóru, berJast> °g Þangað ti'l heroptð heyrist, tala ekki aðrir vegna hikar þú?” En Lævísi Refttr svaraði aðeins: “Hin opna hendi getur komið.” þeir burtu. Delawararnir eltu þá dálítinn spotta, en af af ótta við fyrirsát hættu þeir brátt við það. A meðan þessu fór fram, hafði Unkas safnað saman höfðingjttm ‘'Verið þér kyr! hrópaði Valsauga, og með valdi heit sinurn 0g skift hermönnunum í flokka. — Valsauga fékk hann majórnum kyrrum. “Þér þekkið ekki lævísi þessa j fyrst tuttugu af þeim djörfiistu og duglegustu til sinna illmennis. Hann ætlar að leiða yður í gildru, og dauS‘iyfirráða, en Heyward bað sig tlndan þegin hverri stjórn vðar —” 'sem væri. Hann vildi berjast sem frjáls maður við hlið en kúlubyssurnar.” 1 “Eg er yður þakklátur, Vinur minn. Mér hefði þótt iþað afar leitt að vera sendur burt,” svaraði Davíð, með- an Valsauga gaf merki til að leggja af stað, sem og allir gerðu, og gengu þeir meðfram læknum. Þéttir runnar ’httldu þá, en samt sem áður læddist sinn hermaðttrinn til jihvorrar hltðar þeirra, til að ,gæta óvinanna, og aðra hverja Nú greip Unkas fram í fyrir hom.m, sem hingað til VaIsai.ga. Eftir það valdi hinn ungi Móhikani ýmsa af!',UÍn"tU námu þeir staðar 411 aS 'hlusta- hvort ekki he>'rSist hafði þagað, samkvæmt siðum ættstofns síns. “Húron!’.’ sagði hann. “Lít þú á sólina. Hún skín nú á efstu greinar grenitrjánna. Þín leið er stutt og hindr analaus, en þegar sólin skín fyrir ofan trén, þá verða menn farnir að leita þín.” Lævísi Refur hló háðslega og hótaði mönnunum, sem nauðugir opnuðu gótu á milli sín fyrir hann. h'num inrtfæddu höfðingjum, til að taka að sér hinar á- bvrgðarmiklu stöður, og þegar öliu var vel fyrir komið, gaf hann merki til þess að leggja af stað. Meira en tvö httndruð manns fylgdu Unkas inn t skóginn, og þar eð þeir urðu ekki varir við óvinina, héldu þeir áfram unz þeir komtt til sinna eigin njósnara. Þar námti þeir staðar og ráðguðust um, hvað gera >skyldi, en Fartð fra mer. Eg hrækt a ykkur, hundar, herar — . x . . . , * þcgar þetr hofðu talað um astæðurnar t nokkrar minutur, þtofar!” hropaðt hann balvondur og labbaðt burt með \ , ' , ' , , . .„ ..„ , , . , , , . . , v , , , v- v , . an þess að komast að nokkurrt mðurstoðu, sau þetr alt t fanga stnn. an þess að nokkur þyrðt að gera honum metn,1 . .............................., , , . .... _ v etnu mann, sem hraðaðt ser ttl þetrra ur attinni fra ovtn- sem gestrisnislog Indtana bónnuðu. _ , , , , ., , „ unttm. Þegar hann var her um btl halft annað hundrað álnir frá kjarrinu, þar sem Delawararnir földu sig, nam hann staðar um stund, sjáanlega í óvissu um, hvaða stefnu hann ætti að taka. i Al'lir störðu nú á Móhíkanann, eins og þeir vildu 13. KAPITULI. Á meðan Unkas gat séð Kóru og Lævísa Ref stóð hann kvr ttppi á litlu hæðinni hjá Tamenund, en naumast,sPyrja hann- hverni& þeir ættu aS ha*a sér‘ voru þatt horfin inn í skóginn, þegar hann sté ofan af En hann ?ekk ti! Va,sauSa sa2Si nleS rddd: hæðinni og yfirgaf mannfjöldann, til þess að fara inn í sama kofann og hann kom frá fyrir stuttu síðan. Fáein- ir hermenn fylgdu honttm þangað, og litlu síðar kom “Þú mátt aldrei tala við Húronana hér eftir Vals- attga.” “Hans tími er kominn,” svaraði Vaisauga fljótlega, ungur hermaður út þaðan aftur. Með hátíðlegum skref- jmeðatt hann ýtti langa byssuhlaupinu út á milli greinanna um gekk hann að smávöxnu furutré og byrjaði að skafa bg miðaði á þenna ókunna manna. hörkinn af því . Þegar hann var búinn að því, gekk hann En í stað þess að skjóta, lét hann bvssuna síga og aftur til kofans, en annar hermaður kom í stað hans og sagði: , reif allar greinarnir af trénu, svo aðeins stofninn var “Já, eins vist og eg er slæmur syndari, hélt eg, að hann eftir. væri Húron. En þegar eg leitaði að bletti til að senda kúl- til óvinanna, sem þeir þó a’lls ekki urðu varir við. Þetta gerði Valsauga órólegan, því hann vissi, að Húronarnir jhlutu að vera í nánd, og þegar þeir komu til eins staðar, Ijþar sem bjórarnir höfðu hreinsað skóginn, svo að aðeins fáein tré stóðu óhneyfð, námu þeir staðar um stund. Að árangurslausu hlustaði hann eftir bardaga'skrölti úr þeirri átt, sem Unkas var með hermenn sína, og um tinia var hann í efa um, hvort þeir ættu að 'vera kyrrir í þessum felum sínum, eða voga sér út á attða svæðið. Loks réði hann þó af að fara út úr fylgsninu, og allir læddust á eftir honum háVaðalaust, einn á eftir öðrum. En þeir voru naumast komnir út úr kjarrinu, þegar heil /tylft af kúlubyásum þrumuðu bak við iþá, og einn af Dela- wörunum stökk hátt í loft ttpp og féll svo daitðttir niðttr. “Felið ykkttr, félagar, og skjótið svo!” hrópaði Vals- auga og á sama augnabliki httrfti allir aftur inn í runnana. eltu hina flýjandi ó'vini í aMar áttir. ( A!t í einu 9á Unkas .Laevísa Ref, og án þess að gefa því gaum, að hann á þessu augnabliki var kominn dálít- inn spotta frá hermönnum sinttm, æpti hann herópið og sex eða sjö hermenn hlupu til harfs. Hve fáir sem þeir voru réðist hann sarnt á óvin sinn, sem með duldri gleðt sá, að hann yrði bráðttm á sínu valdi, þar eð Húronarnir voru margfal.t mannfleiri. En nú ómaði herópið aftur, og Lævísi Refttr hafði naumast ^éð Valsattga með hinum hvítu vinum sínum vera að koma, 'þggar hann flýði eins hratt og hann gaL Unkas hljóp á eftir þeim, þrátt fyrir kúlnaregnið, sem þeir „sendu honttim á meðan þeir drógu sig í hlé. Að gagtfslausu Ihrópaði Valsauga til hans, að hann skyldi leita skýlis. Hann gaf engu gaum, þaut aðeins áfram fremst- ur í litla hópntrm simtm, og brátt voru Húronarnir hraktir aftur til þorpsins síns. Þar námu þeir staðar og börðust sem óðir væru kringum ráðhúsið. En enginn gat veitt stríðsöxi Unkasar mótstöðu né höggum Valsauga, og brátt var jörðin þakin af óvinum þeirra. Lokk hafði Lævisi Refur aðeins tvo menn eftir. Þá lét hann vonbrigði sin í liós með afar háttm skræk, og flýði burtu með þeim. En Unkas hljóp á eftir honttm, ásamt Valsauga, Hey- ward og Davíð. , Einu sinni Ieit út fyrir, að Húroninn ætlaði að gera tilraun til að hefna hinna föllntt hermanna sinna. F.n hann hætti strax við það aftur, og augnabliki siðar hvarf hann i gegnum hellisdyrnar, þar sem Kóra var geymd. Valsauga rak ttpp sigttróp, og allir hlttpu þeir á eftir Lævisa Ref, þar sem hundruð af æpandi kontim og börn- um flýðu á ttndan þeim í þröngu göngunum. Með afar niiklum hraða hlupu þeir áfram án þes-s að skeyta um ann- að en Húronahöfðingjann, sem þeir áttu þó mjög erfitt með að sjá, þar eð altaf dimdi meira og meira í kring- um þá. Einu sinni héldtt þeir, að þeir væru búnir að missa sjónar á honttm, en þá sáu þeir eitthvað hvitt, setn blakti yzt úti i ganginum, þar sem hann virtist liggja ttpp eftir klettinum. “Það er Kóra!” hrópaði Heyward, og rödd hans skalf En svo að segja stéax hlupu þeir allir áfram aftur, meö bæði af gleði og ótta. Valsauga í fararbroddi. Húronarnir hopuðti á hæl, og í “Kóra! Kóra!” endurtók Unkas og hljóp jafn hart Delawararnir eltit iþá á þann hátt, að þeir stukku frá og hjörtur. einu tré til annars. En þó að óvinirnir væru í fytstu fá- mennir, bættust altaf fleiri við, þvi lengra sem þeir drógtt sig í hlé, og bráðlega ttrðit skoteldar þeirra ein’s öflttgir og Delawaranna. Þá námu þeir staðar, og á meðan biáðir flokkarnir skutu hvor á annan, standandi bak við trjástofnana, tók Valsauga eftir þVi, að afstaða Delawaranna varð hættu- legri með hverri mínútunni, þar eð Húronarnir reyndu að “Já, það er hún!” æpti Valsauga. “Missið þér ekki kjarkinn, ttngfrú ! Nú komum við.” Þegar þeir höfðu séð fangann, hlupu þeir enn hraðar en áður. En leiðin var (Jslétt og sumstaðar næstum ó- fær, og það leið ekki langur tími þar ^il Unkas kastaði byssunni sinni, af því honum fanst hún tefja fyrir sér. I , Niðurl. næst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.