Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.11.1922, Blaðsíða 1
Sendíð eftir verfclista til ¦Royal Croivn Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. Verílaun gefin fyrir Coupons umbúðir Verðlaun gefin fyrir Coupons og umbúSir SendiS eftir vertsiista til Rnyal Crown Soap Ltd. 654 Main St., Winnipeg. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIDVIKUDAGINN 8. NÖVEMBER 1922. NOMER 6 CANADA I 'síoasta blaíSi var lauslega minst ils virði í þessu efni. Verði fréttir af fiokknum, 9 í verkamannaflokknum, úrslitunum komnar hingað daginn 5 í conservatívaflokknum. 2 í Nat.- sem blaðið fer í pressuna, verður frá lil>. flokknum og 2 óháðar. Engm þeim sagt á öSrum stað. Frumvarp um giftingar og hjóna- skilnaði. kcnan náði kosningu gagnsóknar- lrust. Hofc licldnr rœðu. D. Hope heitir einn af þing- i þafl, aB hagnaSur bænda af því, aS Crows Nest flutningsgjöldin á korn- vöru komusí í gildi, væri þá orSinn| Félagsskapir kvenna í Bandaríkjun um $8,000,000. En þá var áætlað, að um höfðu sameiginlegan fund með mannsefnunum brezku í þessum kosn- aíeins einn þriSji af öllu hveiti væri sér s.l. þriðjudag í Washington. AS- ingum. Hann hefir setið 22 ár á komirm til markaSar. Skýrslur þeirra alefni fundarins var að semja uppkast þingi, en hefir aldrei haldið neina Alex McDonald og H. J. Symington a£ frumvarpi til laga um giftingar og ræðu. Hann heyrði til flokki stjórn- K. C. "staSfesta nú þetta. Hinn fyr- hjónaskilnaði. sem konurnar ætla að ' arinnar. Nú æskti hann að fylgia Oefndi er mjög fróSur um járnbrauta leggja fyrir næsta þing. Aðal-efni Lloyd George. En Lloyd George mál og flutningagjöld; hann, ásamt frumvarpsins er i því fólgið, að gera ' fanst. að á mönnum þyrfti að halda Symington, gáfu allar mögulegar upp hiónaskilnaði erfiðari en þeir nú í kosningabardaganum, sem til sín lýsingar um Crows Nest málið og eru. Gildandi ástæður fyrir hjóna- Jétu heyra. og kærði sig ekki um tinnu vel í þarfir vesturfylkianna. skilnaði eru þessar: Otrúleiki, ólækn- Hope. Þetta likaði Hope svo illa, f>egar öll uppskeran er komin til andi sjúkdómur, illmenska. ósæmileg- I ao hann hefir ekk; getag stilt úg um toarkaðar, nemur ágóSin af lækkun ur lifnaður: auk þess má ekki veita ao halda ræou og bera bær sakir a burSargjaldsins $2?.000,000. j hjónaskilnaS fyr en hjónin hafa Uf-jLIoytl George. að hann hefði hrakið Þessi fjárhxS sýnir fvrst og f remst, *?¦ aðskilin i heilt ár. Einnig eg gert' si„ ,-„. f!okknnm. Er þetta notað sem hvers vert það var í þessu eina at-' ri« fyrir að veita ekki giftingarleyfi sýnishorn af þvl, hvao um sé a-g vera riði, a« hafa bændaþingmenn á sam-þeim persónum. er skilið hafa. fyr ; kosningunum. af| Hope skyldi finna bandsþinginu. I annan sta'S sýnir j <* ár er liðið frá því þeim var veitt- i úg kmloan til atJ tala, sem hina það einnig óbeinlínis, hvers virði'"r skilnaður. Uppkastið gerir einn-|„ullnu reg]u |)agnarinnar hefir anra samvinnan er. Fvrir einbeitni bænda | -g ráS fyrir. að giftingar séu auglýst- | manna bezt haidiS- þingmannanna í þinginu fengu þeir' ar hálfum mánuði.áður en atböfnin stuðning margra liberala í þessu tnáli,, fer fram- og fvrir þá samyinnu vanst flutn mine Reuss. Tvenskonar athöfn fó" fram. Fyrst gengu þau í borg;>ra'.egt hjónaband og undirrituðu samnings- skjal. sem tiðkast við slík tækifæri, 'Wilhelm II.", '-Hermine Reuss". — Siðan gaf fyrrum hirðprestur v;l- hjálms, Vogel að nafni, þau saman eftir lúterskum sið. Lúterska kifkjon hefir nú á ný lýst blessun siuni yfir þessum fyrverandi æðsta þióðhöfð- i ingja sínum. og ætti það að vera efni til hugleiðinga fyrir félagsskap innau I hennar vébanda. Italska ráðuncvtið. rauð stjörnuljós og til og frá um borgina gefur að líta raðir af rauð- um ljósum. Rauða flaggið blaktir einnig mjög víða. Fj'örutíu og fimm þjóðir hafa full- trúa á þessu þingi. en alls eru fulltrú- arnir 352 að sagt er. Eru þeir meðal annars frá þessum löndum: Banda- ríkjunum, Mexico. Canada. Brazilíu, Argentinu, Italíu, Frakklandi, Þýzka- landi, Astralíu, Kína og' Japan. Kosning á Nav Zcaland. sem göfugastan hátt. Því hvað er lifið annað en skóli, og hver finnur það betur en nemandinn, sem hefir unnið dæmið sitt einn í tómleika húmsins? Hann einn getur reiknaö út ráðgátur lífsins og yfirunnið þraut ir þess, eins og hann hefir unnið í striði við fátækt og fáfræði. Unga íslenzka mentafólkið á að vera stoS ðg leiðarljós þjóðarbrotsins hér vestra, og á framar öllum að halda uppi íslenzku þjóðerni í lengstu lög. Málefni Stúdentafélagsins er málefni Almennar þingkosningar fara fram'a"ra íslendin&a' °S það er einlæg ósk New Zealand 7. desember n.k. I fé,a-sins- að allir Islendingar sæki A þriðjudaginn siðastliðn'a viku hélt Benito Mussolini, að boöi kon- j þrír. I hinum fyrsta eru endurbóta ungsins, til Rómaborgar, til þess að mennirnir og er forsætisráðherra W. takast stjórn landsins á hendur. Eft- F. Massey foringi hans. Annar er ' ir æðilangt samtal við konunginn liberalflokkurinn og er Wilford leið- vakli hann þessa menn i ráðuneyti logi hans siðan Sir Joseph Ward féll i síðustu kosningum. Þriðji flokkur- Flokkarnir sem um völdin sækja eru f-vrirlestra Miss Jackson, og sýni meS þci þátttöktt sína í viðleitni Miss Jackson og félagsins, að styrkja mál íslenzkra nemenda. Armando Diaz irsrsgjaldamálið i þinginu. MeSan flokkaskifting var-í essinu sínu skifti það engu, hvert málið var. sem um var að ræða: flokkssvipan var á lofti, ef einhver sýndi sig líklegan til að fyltria máli annars flokks í binginu. Hefði þeirri reglu verið fylgt í bes-SU máli, hefðu tillöqrur bæmla verið kveðnar niður og löggjöf verið hafn- I að. sem $25.000,000 virði var fyrir bsendur Vesturlandsins. Ef aS hinu leytinu engir bændaþingmenn hefSu verið á þingi, hefði Crows Nest samningurinn aldrei til mála komið. Sú stefna bænda, ;ið vinna að ve1- 'iim almennings á samvinnu- grundvelli, jafnvel í stjórnmálum, hefir til þessa hepnast vel og getur ekki annað en hepnast vel, ef bænd- iir aSeins gæta, hins rétta marks og Triiðs samvinnustefnunnar. BRETLAND Vr kosningahríðinni. Eftir því sem líður á kosningabar- dagann á Bretlandi, eftir þvi þykir þaÖ koma æ betur og betur i ljós, að ftefnumunar kenni minna hjá flokk- ttnum en persónulegra árása hvers leiðtoga á annan. Aðallega lendir i 0NNUR_LÖND. Frá Tyrkjum. Eftír Múndaniafundinn tóku Yitm- aiistar að bera ráð sín saman uin það, hvað gera sk\"ldi við Constantín- ópel. Þegar þeir fóru til Þrakiu, þá bönnuSu Bretar þeim Iendingu í Con- stanrínópel, vegna þess að þeir óttuð- ust, að af því Ieiddi uppreisn og manndVáp. En þó aS Kemalistar Sir Auckband Geddes í Canada, hann slika menn koma sér vel i stríði, ;d því loknu ekki: þeir vxru að engu nlegir á sjúkrahúsum t. d. Lloyd Sendiherra Breta i Bandaríkjun- George. svaraSi þessu þannig, að um og frú hans voru stödd í Ottawa hann vœri ánægSur með uppnefniB, s.l. viku. Erindi sendiherrans var að þvl þaS væri ekki svo litils vert að tala við King forsætisráSherra um vera góður lúðurþeytari. Þjóðverjar mál, swertandi viðskifti Canada og hefðu tapað stríðinu vegna þe^s, að Bandaríkjanna. i þeir hefðu ekki haft góöan lúðurþeyt- ' ara-strákhnokka. — Annars er þess Meiri frcttir, cr kvcnþjóðhta varðar.\ getio j fréttum frá Englandi. að Afundi, er kvenrithofundar í A1-'f!okkur Bonars Law sé Hklegastur til berta og Sask. héldu nýlega i ao ver8a [ meirihluta, en ekl samt sattu sig við það í svip. bjó þeim alt þeim saman, Lloyd George, leiðtoga1 v . , „ , , . . i annao í hug en að sleppa borginm. flokksins, sem kallaður er National- T v r v , • , -,-v t-. , | Þangao var ferð þeirra heitið. En liberalar, og Bonar Law, núverandi , v ,, . „ . . , , þaS voru ekki Bretar einir. sem þvi stjórnarformanni og le con-J servativaflokksins. Bonar Law svar- aði aSdróttunum Lloyd George um aSgerSaleysi conservativa á þann hátt, að hann kvað Lloyd George ,, v , , ,,, ',, r~ v tínópe! k;emist i hendur Kemalista, vera luðttrþeytara-straknnokka. Kvao varS að vikia soldáninum af stóli. Og voru tii íyrirstöðu. ' Tyrkir hi'.fou þar i raun réttri völd, eSa soldáns- sinnarnir. Auðvitað stóðu Bretar þeim aö baki. Til þess að Constan- Edmonton, var samþykt tillaga, er aS því lýtur, að fá fréttabliið landsins til þess, að flytja meira af fréttum, er kvenþjóðina varðar, en þau nú gera. Bifrciðajijófar. stórkostlegum. Flokkur Lloyd George c'- haldið að verði ekki eins fjölmenn- nr á þingi og margur gerði sér fyrst í hug. Það gat heldur naumast svo verið, eftir ekki Iengri'undirbúnings- t'tna. En lang-áihrifamestu fundirnir I Torontoborg hefir 83 bifreiðum e'» f""clir Lloyd Georges. A hina verið stolið á þeim tíma, sem liðinn j ^ eifina elta liberalar og verkamenn cr'af þessu ári. AS verði til nema' ví«a grátt silfur saman og verður þær $80,000. Allar hafa bifreiSar þa« eflaust víSa til þess. að conserva- þessar fúndist aftur, aS 22 undan- tivaþingmannsefni kemst aS. Verka- skildum menn ertt ófáanlegir til að slaka r.okkursstaðar til fyrir liberölum, eða að koma sér saman um einn mann á móti stjórnarmanni, enn sem kom- iÖ er. Við útnefninguna, sem fram fór 4. nóvember, náSu yfir 70 þingmenn kosningu gagnsóknarlaust. Þeirra á meSal er Lloyd George bg 8 aðrir úr BANDARÍKIN. Kosningamar. í"ótt kosningarnar í Bandarikjun- um færu fram í gær, er ekki víst, Wt unt verSur í þessu blaSi, a8'hang f]okki_ Fn ]angfiesta hiaut segja frá úrslitum þeirra. Afcflgi al- Ltjórnarflokkurinn gagnsóknarlaust, 0»ennmgS er sagður með daufara efia nm 40_ Oháðir liberalar hhttu 8 *'',' Þessttm kosningum. Við skrá-i þ,nRnlenn jragnsóknarlaust, en verka- setainguna varis þess Vart,'a« kven- menn ekki nema þrj-a. PJoSin dró sig mjög í hlé. Um Um þess; rinll r)00 sæti 5 enska ^ miljöBÍr manna hafa atkvæðis-j|)in!íinu sækja 1400 þingmannsefni. rett, en bloðin gizka á, aS rúmlega Vvu 410 af þcim conservatívar, 205 emn þriðji af þeim muni greiSa at- National-liberalar (Lloyd George). kvæBi. Senatorsætinn eru 34, sem 352 líberalar og 322 verkamenn. Hitt um er barist. Er haldiS, að repu- erM 6h&8ir menn úr eldri flokkunum bhkar haldi sinum hluta ¦a.í beim v j • t ¦ c i.- 1 petm. j ef)a ur elnhverjum af hmum smærri vinni! 10 eða 12 flokkum, sem hver hafa Demokratar er búist viS aS aftur meirihhttann af hinum 431! 1 ,- , • .".'. ,. toi p—^ þm5rmannsefnl , vai,_ þingsætum, sem barist er um í neSri deild þingsins. En spádómar eru lít-j kosn; í ' A þmg sækja 32 konur í þessum ngum. F.ru 14 af þeim í liberal- þaS samþykti Angorastjórnin nylega. i Þegar soldán heyrði það. hélt hann fund meS mönnum sínum. Var strax j kannast viS, að skipun Angorastjórn- arinnar yrði að hlvða. en hinu voru j þi'. margir samþykkir. að beita sér á : móti Kemalistum. En úr vörn þeirri i varð lítið. S.I. laugardag héldu Kem- alistar innreið sína í Constantínópel. Var soldáninum ^ruhamed VI. skip- af aS leggja niSur völd, en Kemalist- a' tóku við stjórnartaumunum. Rafel Pasha er hinn nýi stjórnandi þar og 1 laniid Bey er sendiherra þar frá Angorastjórninni. Hann hefir gefiS úl þá skipun, að kristnir menn hefðu sig burt úr borginni, og Bretum hef- ir hann sagt, að hafa sig burtu þaðan með lið sitt. Ennfremur hafa Kem- alistar aS engtt metið Múdaniu-sam- þvktina, um að láta ekki her sinn v,:ða áfram á vesturströnd Litlu- Asiu. því m't er her þeirra aS vaða inn í Chanak-héraðið. eða óháða SvæSiS þar, sem Bretar ráða yfir. Tlvað Bretar gera til þess að stöðva þatS, eða hvort þeir gera nokkuð. er ókunnugt um. I Constantínópel er sagt, að þeir hafi gefið yfirlýsingu þess efnis, að þeir færu ekki burt það- an meS her sinn. Er þar ekki búist við góðu, þ\ri Kemalistar eru þar afar sterkir fyrir og hafa sagt. að kristn- ir menn yrðu þaðan hraktir; ella biðu uppþot og blóðsúthellingar. Það er því verið að hnýta Tyrkja- veldi saman aftur. En með því að soldáninn er úr sögunni. m<á það nú heita lýðveldi undir stjórn hins fræga leiðtoga Nationalistanna, Mustapha Kemal Pasha. Cifting Vilhjðlms fyrvcrandi Þýzka- landskeisiara. T Dornkastala á Hollandi bar þaS við 5. þ. m., að fyrrum keisari Þýzka- lands, Vilhjálmur II., kvæntist í ann- að sinn, gekk aS eíga prinsessu Her- sitt: Ilennálaráðherra: herforingi. Flotamálaráðherra: Thaon di Rev- el aðmíráll. Fjármálaráðherra: próf. Luigi Ei- naudi (Nationalisti). Iðnaðarmálaráðherra: Theopile Russi (Nationalisti). Fínans-ráðherra: Signor de Ste- fani (Fascisti). Nýlendumálaráðherra: Luigi Fed- erzoni (Nationalisti). Ráðgjafi eða umsjónarmaður her- eyddra héraða : Signor Giurati (Fasc- i:ti). ismálaráðherra (Faspisti). utamálaráðherra: Signor Gent- ilo (detnokrati). Akuryrkjumálaráðherra: Luigi Capitonio (Fascisti). Ráðíherra opinberra verka: Signor zza (Nationalisti). .lamálaráðherra: Signor de Ces- ara (Xationalisti). HeilbrigíHsráSherra: Stefano Cav- a/zoni (kaþólskur). Um stjórnarflokk þenna, sem nú er kominn til valda á Ttalíu. hefir ýmis- legt verið sagt. ÞaS eitt tít af fyrir sig. að hann brýzt til valda með her- valdi, gefur að nokkru til kynna, aS hann sé gerbyltingaflokkur. Samt er sagt, að hann hafi verið stofnaður til að ráða niðurlögum Commúnista á ltaliu, sem honum þótti stjórnin taka 01" vægt í lurginn á. Og þegar Fasc- istarnir voru komnir til valda, lýsti forsætisráðherra Mussolini því yfir, ;,ð nú hefðu þeir stjóm í landinu, og virtist með áherzltt á orðinu stjórn gefa til kynna, að fráiarandi stjórn hcfði verið veik á svelli. En hvort sem flokkur þessi er byltingaflokkur eða ekki, kallaði Mussolini nú upp af ræSuipallinum í fyrstu ræðunni, er hann hélt eftir að hann kom til valda: Lengi lifi konungurinn! Lengi lifi Ttalía! Lengi lifi Fascistar! Það, r,ð hann bað konungi fyrst langra líf- daga, virðist ekki bera vott um bylt- ingarandann, sem viS þenna flokk hefir lengi verið kendur. Hitt liggur nær að segja, að hann sé hervalds- fiokkur cða yfirgangsseggjaflokkur. Sagt er, að allmikið af auðmönnum sé í 'honum, og má þá nærri fara um það. hve mikill jafnaðarandi rikir þar. En eigi að síSur er ýmsum öðr- um þjóSum illa við hið mikla vald hans. Brezk blöð segja sum um bann. að fvrst hafi stefna hans verið ínn er verkamannaþingflokkurinn og sækir hann ttndir merkjum jafnaSar- manna um kosningu i hverju kjör- dæmi landsins. x. 0r bœnum. Til Islendinga. MarkmiS hins Islenzka stúdenta- félags í Winipeg virðist máske ekki mjög stórt á blaðinu, og þó atriSi þess séu aðeins þrjú, þá miða þau til i óX gera skólalif íslenzkra nemenda j heilnæmt og uppbyggilegt í borg- I inni. Þessi þrjú atriði, er fela í sér Aldo Aviglio j stefnuskrá félagsins, eru : 1. Að efla féiagsskap og félags- lyndi meðal íslenzkra nemenda. 2. Að styðja eftir megni alla ís- Ienzka nemendur, sem hjálpar þurfa. til þess aS afla sér æðri mentunar. 3. Að styðja eftir megni viðleitni t'. vrðhalds íslenzks þjóðernis og Samkoma sú. er hjálpaimefnd Sam- bandssafnaðar hélt í kirkjunni á mánudagskvöldið. var allvel sótt. Skemtiskráin var ekki löng, en góður rómur var gerSur aS öllu því, sem þar fór fram. Og á eftir voru ágæt- ar veitingar fram bornar í fundar- salnum. A laugardagskvöldiS var voru gef- in saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, að heimili Mr. og Mrs. Thorst. Borgfjörðs, 832 Broadway hér í bæ, þau Helgi Sigurjón John- son frá Keewatin, Ont., og ungfrú Marv McLaren héðan úr bæ. ViS- staddir voru aðeins nákomnustu ætt- ingjar og vinir. BrúShjónin héldu af stað sama kvöld til Keewatin, þar sem þau verða til heimilis i framtíS- inni. T -* þaS fyrirtæki, sem félagið álit- nzku þjo sæmdar. Þessum grundvallarreglum hefir félagið framfylgt og er árang- urinn af starfi þess nú svo augljós orðinn, að það er viðurkent sem ó- missandi þáttur í skólalífi 'slénzkra nemenda utan af landsbygðinni, og eiginlega í íslenzku þjóðlifi. Félagið og fundir þess er sami- siaður fyrir nemendttr utan af landi, þar sem alt er gert til að hafa þau áhrif á hina leitandi sál unglingsins, er miða til heilnæmra skemtana, en leiða frá léttúð og glaumi, sem breiö- ir arma sína móti æskulýSnum utan af landi. Eitt ar kom til bæjarins s.l. manudag. Hann situr á fundi þeim, er sveitar- oddvitar fylkisins hafa hér og standa mun yfir í þrjá daga. Séra Albert Kristjánsson frá Lttndar hefir veriS í bænum undan- farna tvo daga. - • ¦----------¦—~—-----------¦ ¦¦ ¦ —.. «^ Grein og kvæði í tilefni af silfur- brúSkaupi G. H. Hjaltalíns-hjónanna kom of seint til þess aS birtast í þessu blaði.. HlutaSeigendur eru beSnir velvirSingar á þvi. forseti fvrir. Sveinn Thorvaldson kaupmaður frá af aðalmarkmiðum félagsins | Riverton kom tn bæjarins í gær. er. að efla hvert það fyrirtæki. sem Hann verður hér 2—3 daga á sveit- hefir mentunargildi í sér fólgið. Eitt aroddvitafundi. og jafnframt á fundi slikt fyrirtæki fyrir félagið tekist á j yiking Press félagsins, sem hann er hendur að sjá á þessum vetri. Miss Þórstina Jackson B. A.. sem flestir Islendingar kannast við, er nú að ferðast um vesturfylkin og flytja fyr- irlestra um Frakkland og MiS- Fvn'ipu. Síðastliðin þrjú ár hefir Miss Jackson starfað fvrir Banda-' Dan. Líndal verzlunarmaSur frá Lundar er staddur í bænum í dag. Ungmennafélag SambandssafnaS- ar heldur skemtifund í kirkjunni. á ríkjastjórn í Evrópu viS endurbótar- \ horn; Banning og Sargent, á laugar- störf eftir hiö mikla stríS. Hefir hún [ daginn kemur, 11. nóvember, kl. 8 haft þar tækifæri að kynnast mörgu ' e. h. Allir meðlimií og aðrir, sem of breytilegu, og mega Islendingar eru vinveittir félagsskapnum, eru eiga von á fróðlegu og skemtilegu beðnir að kotna og drekka kaffi og erindi. MeS fyrirlestrunum verða: skemta sér. sýndar myndir frá Evrópu. Þetta er i fvrsta sinn, sem Islenzka stúdenta- félagið áræðir að vikka verkahring sinn, svo að hann nai ttm íslenzku bolshevisk stjórnleysisstefna. en svo ( nýlendurnar, og bezti og beinasti veg- hafi hún orðið Fascista "tyranna"- j urinn aS áliti þess, til að ná fylgi og hans hinsta bústaS meS blómum, háttur. Má eflaust þetta síSartalda samvinnu Islendinga, er í gegnum ' vottum viS hérmeS okkar innilegasta til sanns vegar færa. þvi þar sem fróðleiksfýsn þeirra. ÞaS er gleði- þakklæti. Öllum þeim. sem við jarSarför Sigurðar Vigfússonar sýndu hluttekn ingu með nærveru sinni, og sömuIeiS- is þeim, sem aðstoS veittu og skreyttu Fascistar hafa yfir landiS fariS, hafa efni fyrir félagið. að geta boðið Ts- þeir rænt og ruplað og rifið niSur; þeir hafa farið herskildi yfir. Það e- auðvitaS ekki gott fyrirdæmi og ekki nema von að ýmugustur vakni hjá stjórnum út af aðförum hans. Intcrnatiohale-Jnngið. Þing hins þriðja Internationale (alþjóða verkamannafélags) stendur nú yfir í Petrograd á Rússlandi. Frá hverium kirkjuturni og stórhýsi blika lendingum þessa nýjung, og um IeiS o< Miss Jackson er borjberi fróðleiks, scm Islendingum hefir ekki boðist áður, þá er hún boðheri þess anda og (khugsjóna, sem rikja í félaginu. Aðstandcndur hins látna. Þeir séra Rúnólfur Marteinsson og hi. Ölafur Eggertsson hafa ákveðið að ferðast um helztu bygðir Islend- mga i Manitoba. og skemta fólki meS Stúdentafélagið samanstendur af því ræSum, leikjum og lestri. Samkomur. bezta, sem Islendingar eiga. hinu þessar byrja seint i þesaum mánuði unga mentafólki. sem hefir stritað og og verSa auglýstar í næstu blöSum. strítt við aS afla sér meiri þekkingar, ATenn eru nú beðnir að haaf það hug- aí komast skör hærra i mannfélaginu, '¦ fast, að á þessu er von, og gæta vand- að læt'a að þekkja lifið og lifa þvi ájcga að komandi auglýsingum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.