Heimskringla - 15.11.1922, Side 2

Heimskringla - 15.11.1922, Side 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 15. NÓVEMBER 1922 Fandargerð, Foam Lake 30. okt. 1922. Herra ritstjóri! Mér undirrituöum hefir veriö fal- íð á hendur aS biSja um rúm í blaCi ySar fyrir eftirfarandi fundargern- ing. Fundur var haldinn í Foam Lake 'söfnuSi þann 29. október á heimili Skúla Jónssonar, að viðstöddum all- flestum safnaSarmanna. Þegar sí'öasti fundargerningur hafði verið lesinn upp og samþyktur, var snúiS aS umræSuefni fundarins, stm var það, hvort söfnuSurinn ætti að halda áfram eSa leysast upp. Kvaddi forseti, G. Jónsson, menn til máls um þetta atriði. SagSi söfnuS- inn hafa legið í dái um all-langan tíma, en ekki svo dauSan, aS ekki mætti endurlífga, ef meirihluti fólks væri þvi samþykkur. Tók þá fyrstur til máls hr. Kr. Ol- afsson. KvaS han nþaS rétt vera hjá forseta, aS endurvakning safnaSar- ins væri ekki ómöguleg. Þótt yfirleitt hefSi æfiferill safnaSarins veriS þyrnum stráður, þá hefði hann þó átt sína blómatíð meSan stöSug prest- þjónusta átti sér stað, þó í litlum stíl hefði veriS. Nokkur limafallssýki hefSi aS sönnu gert vart viS sig þá bezt gekk, en nýir limir hefSu ávalt vaxiS i staS hinna fúnu. Nú upp á síSkastiS hefSi söfnuSurinn verið prestlaus, og ef þaS væri rétt, að prestur væri höfuð safnaðar, þá mætti segja, aS söfnuSurinn hefSi veriS höfuSIaus. Hann gæti því ekki endurlífgast nema aS fá nýtt höfuB — nýjan prtet. En um þaB mundu verSa skiftar skoSanir. Sér fyndist þvi heppilegast undir kringumstæS- unum, aS söfnuSurinn væri leystur upp.' Þá tók J. Janusson til máls. KvaSst hann vera kunnur sögu safnaSarins frá upphafi. KristnessöfnuSur væri hér um bil jafn gamall bvgðinni og Foam Lake söfnuSur væri klofningur úr hontim. HefSi sá klofningur átt sér staS sökum afstöSu, en ekki óein- ingar. Vel kvaðst hann muna þá tíð, þegar Foam Lake söfnuður gekk úr kirkjufélaginu, því hann hefSi þá ^verið forseti þessa safnaðar. AtkvæSi hefðu verið jöfn meS og mót úrsögn- inni og þaS hefSi veriS hans atkvæSi, sem réBi úrslitum. KvaSst hann hafa greitt atkvæSi þannig í þeirri von, aS safnaSarlíf myndi betur þróast á þeim grundvelli, eins og sakir stóðu. Hann hefSi aldrei verið hrifinn af hinni nýju guðfræSi, en álitiS félags- skapinn þess virSi aS gefa svolitiS eftir. ÞaS væri nú þýSingarlaust aS rifja upp hið gamla, heldur aS snúa sér aB málefni þvi, sem fyrir fundin- um lægi. Væri þá fyrst að athuga, að breyting hefSi orSið í Rótn — Winnipæg. Ný-guSfræði væri þar úr sögunnf og áhengendur skiftir upp milli lúterskra og Unítara, sem mættu kallast meiri og minni trúarflokkar. Þar sem nú aB Foam Lake söfnuSi hefði verið þjónað af ný-guSfræSi- prestum, en þeir væru nu ekki leng^ur tii, iþá væri ekki sjáanlegt, hvernig söfnuBurinn gæti haldiS áfram. Svo væri líka annað aS athuga, sem sé þf.S, að nýr söfnuður væri í myndun, að sagt væri, og ef það væri rétt, þá þætti sér of mikiB aS hafa tvo söfn- uði á svo litlu svæði. AS öllu þessu athuguSu kvaSst hann myndi greiSa atkvæSi meS því, aS Foam Lake söfn- uður yrSi leystur upp. Þá var B. Jasonson beSinn um sitt •álit. KvaS hann þaS álit sitt, aS und- ir núverandi kringumstæSum væri heppilegast aS leysa upp söfnuSinn. ÞaS væri innan handar aS byrja á nvjan leik, ef breyttar kringumstæSur sýndu þörf og möguleika til þess. Þá tók S. Jónsson til máls. Aleit hann þaS heldur löSurmannlegt aS slíta þessum félagsskap, sem fólk hefSi unniS fyrir í svo langan tíma. Það kæmi Foam Lake söfnuSi lítiS við hvort annar söfnuður væri mynd- aSur eður ekki. Þeir, sem fyrir þeirri safnaSarmyndun stæðu, gætu haft sinn félagsskap, þó þessi væri ekki uppleystur. Þá gaf V. Anderson sitt álit. KvaS hann þaS lítt mögulegt aS halda á- fram undir núverandi kringumstæS- um. ÞaS væri ekki hægt aS álíta annaB en aS söfnuðurinn væri ný- guðfræSisöfnuSur, þar sem hann hefSi aðeins haft ný-guðfræSipre’sta i þjónustu sinni. Nú væri ekki um ] þf- aS tala lengur. Hann hefði veriði einn í nefnd þeirri, er fór til Wynyard, ti< aS reyna aS fá prestþjónustu úr þeirri átt, en það tókst ekki. Ef söfn- uSurinn ætti aS halda áfram, þá yrSi hann að fá prestþjónustu annaðhvort frá sauðahúsi lútecskra eBa hafra- húsi Unítara. Þetta myndi leiSa til sundrungar í söfnuSinum, því hann væri þess fullviss, að þótt safnaðar- fólk .hefSi unniS saman undir nafni nýrrar guðfræði, þá væri þaS ekki alt af sama sauðahúsi í trúmálum. Rétt- asti vegurinn sýndist sér því aS leysa upp söfnuSinn, svo hver gæti óhindr- aSur leitaS þangað, sem honum bezt likaði. Th. Jónsson sagSi, að þótt hann væri i söfnuSinum, þá væri hann AS því búnu talaði samkomustjóri ins, og aSeins vegna þess, aS hún er all-langt erindi til silfur-brúShjón- j^fnt og þétt aS bjarga og reisa viS. anna . BaS hann þau að þiggja frá Hún kemur manni sínum ósködduð- þessum vinum sínum, sem hér væru Um úr fjármálafeninu. Hún tekur snman komnir, gjöf, sem nú myndi barnsmóður mannsins síns deyjandi vera komin inn í húsþeirra. Gjöfin heim á heimili sitt og sættir hana við væri borðstofuborð og viSeigandi sex lífig 0g dauBann — og “fantinn”, sem stólar. Einnig hefSu börn þeirra hún kallar svo. Hún tekur barn hjóna komiS þangað vönduSu ' Dev- þeirra í faðm sinn eins og hennar port”. Þessa muni væru þau beSin væri. Hún fær mann sinn til þess að aS eiga í minningu um þaS, að nú bjarga Kaldal frá hegningarhúsinu, væru þau búin aS vera tuttugu og þrátt fyrir þaS, þó hann hafi þeim lít- mun ylríki og áhrif þess geymast ijhreyfði hálsinn meira. Makinn líkti minnum silfur-brúðhjónanna til æfi-^aöeins eftir henni. loka, Einn viðstaddur. fimm ár i hjónabandi. BauS þau vel njóta og lengi lifa. Brúðhjónin þökkuðu bæSi með vel völdum en fáum orSum, gjafirnar og ill drengur reynst. Eg efast um, aS göfugri konu hafi veriS lýst í bók- mentum okkar á síSari tímum. 1 Karl Kaldal víkur Kvaran enn vinahótin, sem þeim væru sýnd meS aS þeim mönnum, sem hann hefir áS- þessu samsæti. ur lýst og litur út ryrir, að hann hafi Rausnarlejgar veitingar voru þá sérstaka nautn af aS rannsaka og fram bornar, og á meðan menn voru skýra fjárbrallsmönnunum, sem aS neyta þeirra, minti samkomustjór- . bt'tir eru aS loka sál sinni fyrir öllu ekki nógu kunnugur málunum, til aS i inn á, aS nú væri hentugur tími fyrir legg’ja mikið til þeirra. Sér fyndist þaS æskilegt, að söfnuðurinn héldi I þá ,sem vildu, aS segja nokkur orð ! ti’ skemtunar. Þessir töIuSu: Th. S. áfram, en meirihlutinn yrði að ráða í | BorgfjörS, A Anderson, P. J. Thom- þessu sem öðrum málum. Þar sem fleiri vildu ekki taka til máls, þá sagBist forseti gefa þaS sem sitt álit, aS safnaðarstarfsemi væri til uppbyggingar i hverju héraði. Margt gæti að sönnu farið aflaga og öfugt viS það æskilegasta, sem væri mest fyrir þá sök, aS menn hugsuSu of mikið um þaS veraldlega, en ekki nógu mikiB um hið andlega. Hug- mynd safnaðarlífsins væri að hlynna ofurlítiS að hinu andlega. Láta ekki alla tilveruna ganga til þess aS fylla munn og maga, heldur taka ofurlítinn tima til að endurnæra sálina. Sér fyndist að söfnuðurinn ætti a Shalda átram. Ný-guSfræðingar hefSu aldrei kallaS sig annaS en lútherska menn, svo þótt þessi söfnuður hefði sagt sig úi Kirkjufélaginu, þá mætti hann samt kallast lúterskur. ÞjóSkirkja Is- lands væri lútersk, þótt þar væri einn- i gfríkirkja. Oþarft fyndist sér aB leysa upp söfnuðinn, þótt þeir, sem fyrir utan hann hafa staðiS, mynduðu annan. Ef umræðtim værl nú lokið, þá væri ekki annaS fyrir hendi en aB ganga til atkvæSa, ef einhver vildi gera uppástungu um það, hvort halda skyldi áfram eða ekki. Þá bar Kr. Olafsson fram þá upp- ástungu, að Foam Lake söfnuður •yrði leystur í sundur. Sú uppástunga var studd af V. Anderson og samþykt með allmiklum meirihluta. J. Janusson gerði þá uppástungpt, aS eignir safnaðarins, ef nokkrar væru, skyldu gefnar almenningi, og samkomuhúss nefndinni falin á hend- ur varSveizIa. Þessi uppástunga var studd og sam þykt. Þá gaf gjaldkeri þá skýringu, aS skuldir væru engar. Skjöl safnaðarins var skrifara fal- ið á hendur að varSveita frá glötun fyrst um sinn, og fundi svo slitið. « i J. Janusson. öðru en peningum. Kaldal er sams- konar maður og Þorbjörn og Jósafat, “hræfugl” — eins og Kaldal nefnir kaupsýslumennina sjálfur. A8 því leyti er h^nn ekki jafn ný persóna i sógunni eins og Ásvaldur, þessi lífs- -XX- Silfurbrúðkaup. Þann 28. október siSastliðinn héldu nokkrir vinir og vandamenn þeirra hjónanna Péturs Erlendssonar og Kristinar konu hans samsæti í fund- arsal íslenzka sambandssafnaSarins, á horninu á Banning St. og Sargent Ave., i tilefni af því, aS þá höfSu þau hjón verið 25 ár i hjónabandi. Þegar kl. var hálfátta voru all- margar konur farnar aS setja upp borS, raSa stólum kringum þau, og bera þangaS diska, kúffulla meS alls- konar góðgæti. Sýnilegt var, aS þær áttu von á gestum, sem þær voru ákveðnar i að taka vel á móti. Klukk- an átta var komið meS þau hjónin Pétur og Kristinu, ásamt börnum þeirra, sjö aS tölu — inn í salinn. Voru þá flestallir, sem von var á þar fyrir. • Herra GuSmundur EyfjörS var fenginn til aS stýra samsætinu. BaS hcnn þá alla aS taka sér sæti við borS in og bauS heiSursgestina velkomna fyrir hönd þeirra, er stofnaS höfðu til samsætisins ,og skýrði meS vel völd- um orðum frá tilgangi þess. Þar næst 'hélt prestur safnaðarins, séra Ragnar Kvaran, ræðu til heiðurs- gestanna, og aS henni lokinni baS hann alla aS syngja sálminn nr. 589 i íslenzku sálmabókinni: “Hve gott og fagurt og indælt er”. Lítil stúlka, frænka þeirra hjóna, kom þá meS blómvönd og afhenti brúðhjónunum. son, E. SumarliSason og Miss Rósa Magnússön. Þess á milli skemtu menn sér við aS syngja ýms falleg sigurreifi glanni , sem altaf íslenzk lög og var byrjaS á gamla vi,i vera aS leika sér aS því, að tefla veizlulagi landans: “HvaS er svo « tvíhættuna, en er þó altaf gæBin og glatt”. Einnig söng séra Kvaran göfugmenskan sjálf. Þeim manni einsöngva og Miss María Magnús-, sv,Par helzt til Andersoik, sem Kvar- son lék píanó-sóló. Hún spiIaSi und- an heí,r 'ýst í samnefndri sögu; yfir ir viS einsöngvana og eins þegar all- honum er sami glaðværSarhraSinn ir sungu ættjarðarsöngvana. sama ertnin og strftSnin. Þær Mrs. J. Magnússon, Mrs. B. ~ Sjálfsagt lesa menn þessar síS- Sæmundsson og Mrs. A. Anderson. ari söeur Rannveigar með ákefS og stóðu fvrir framreiSslu á veitingun-j ar æ§Íu< f þeim er svo mikiS af heil- um, og var þar ekki til sparaS, og áð- biigSi og hreinleik lífsins þrátt ur en menn fóru heim, voru ávextir fyrir “holklakafen” peningamálanna, bornir í kring til allra, sem æsktu. ] sem >ar er ’ýst- Þær eru fu,,ar af Alls voru þar um sextiu manns. | f.vrirgefandi mætti og skilningi, sem ekki dæmir. Þar er haldiS fram, aS Skemtu menn ser hiS bezta til kl., guS muni ef til vill líta á verstu mennina eins og “óþæg börn”, sem enginn hefir átt rétt til aS dæma og því síður “grýta”, eins og GuSrún Silfurbrt'tðkaupskvaði til Mr. og Mrs. G. H. Hjaltalin. 1 svölum bæ eg sit viS KyrrahafiS og sjónum andans stefni í austurátt. Alt þar sé eg yndisblíSu vafiS, andrúmsloftiS hreint og fólkiS kátt. Eg sé aS þa» er alt á ferð og flugi. Fögur unaðssól í heiSi skín. Nú dvelur þar minn hjartaglaður hugi, á heiðursdegi ykkar — Hjaltalin. 12, og fóru þá heim, glaðir yfir á- nægjustundinni, sem þeir höfSu haft. Einn af viðstöddum. -----------xx----------- Það er svo margt, sem á er vert að minnast, þá einhver merkistíð aS höndum ber; en stundum orSin ekki fyrirfinnast, aS færa rétt á blaS — og þVí er ver. Þvi alt það bezta eiga vinir skili'ð, sem innifelst i rikum andans sjóS. Gimstein helgan geymir tímabiliS, sem glatast ei, þá viðkynning er góð. A8 Ieggja á sjó i lífsins ölduróti á litlu fleyi, tekur þrek og dug; að bresta ei kjark, þó blási hvast á móti meS beittum vilja, eflir ráS og dug. AS sigla beint með trúarstyrk í stafni cg styrkum huga, sigrar hverja þraut, eining meS í alföðursins nafni yndisblómum stráir lifs á braut. Og þó aS fyrir ekki safnist auður í auratali, kallast þarf ei mein. Blessun drottins, jafnt um haf og hauBur, hefir meira gildi í allri grein. I Alt í einu þenur hún út stutta ! vængi sína, sígur niður á hnén, legst eitt augnablik alveg niður, lyftir afturbúknum og skyrpir úr sér stóru giilu eggi. j| 1 sama vetfangi er “bóndi” henn- j ai kominn þar aS. BæSi krafsa núi j í sandinn meS nefinu kringum egg- ■ iS, rvo hann þyrlast yfir þaS og hyl- | u- það. ÞaS eru foreldraatlotin. ViS stóðum yfir 5 mínútur viS vat eitt og horfðum á flóShestinre Stuttu síSar kom ungur' Arabi gang- andi með nýtt gras í hendinni. Hann opnar járnhurS, sem greypt er inn í sementsgólf og liggja frá henni marmaratröppur út undir vatniS. Langt út í vatpinu, kemur í Ijós risa- höfuS flóShestsins. Hann syndir þvert yfir vatniS, gengur yfir ey, sem varS á vegi hans og steypir sér svo aftur út í vatniS og kemur 5 land þar sem viS stöndum. Hann opnar gin sitt og Arabinn fleygir grarinu í þaS. ViS gengum yfir til kameleonis. ÞaS er lítið, svo að segja þríhyrnt dýr. ÞaS sat undir grænum grei»* um og var þá auðvitaS grænt. Eins op kunnugt er getur það skift um lit. Araibinn setti það á rauða húfuna stna. ÞaS varS jafnskjótt blóðrautt. Svo var þaS látiS niður á veginn og varð um leiS öskugrátt. Enn var5 þaS gult, er þaS var látiS á gulan slopp Arabastúlku einnar, og endaði með þvi aS verða grænt undir grænu blöSunum. En allra skemtilegast var aS sjá til Bókmentir, Einar H. Kvaran: Sögur kemst aS orSi. Kvaran er sáttasemj- ari mannanna. “GuS hefir forðaS mér frá að hata nokkurn mann,” segir Rannveig. AuSsjáanlega lítur Rannveigar II. Vtg. Þor- höfundur þessara sagna svo á, aS stcinn Gíslason. Reykja mesta böliS, sem hent geti okkur, það vík. — 1922. j s£ ag hata mennina. Venjulegast lít- 1 fyrra hefti þessara sagna endaSi um vi5 svo a8 ÞaS * aö minsta frásögn Rannveigar á því, “aS hún kosti har,a eS,i,e?t- aS V,S hótum Þá’ var aB sigla út sólroðin lönd æfin- sem eitt,7vaS hafa mikiS á móti okk- ur brotið. En þessar sögur E. Kvar- týranna” meS Asvaldi, lífsglöðum og sigurreifum. I fyrstu sögunni i þessu ans eru eins °g ofurlitill ljóskastari hefti, “Holklaki”, byrjar hún aS lýsa því, hvernig þau urðu, þessi æfintýra- lónd, og hvaS beið hennar viS hlið þess manns, sem henni fanst “geta íariS sér aS voða á hverri stundinri”. og lesandinn fær að komast aB raun um það, aS hann gat farið séi að vr.Sa á margan hátt. Þau búsetja sig í Höfn. Asvald-’.r samúðarinnar og kærleikans inn í þaS hatursrökkur. ut | ■ ■ ft'- íi J- B* — Lögrétta. ------------xx------------ Silfurbrúðkaup. ASfaranótt 4. þ. m. mátti heita aB yrði vökunótt í húsi GuSjóns H. stundar kaupsýslu og græðir á tá og Hjaltalíns og Vigdísar konu hans, aS fingri. Hann býr til skjólgarS fyrir 636 Toronto St. hér i borg. Um fimm öllum næðingum lífsins með ást sinni tugir aðkomufólks hugsaði sér óboS- og umönnun. En trúnaðarmaSur hans iS aðsetur í téðu húsi það kvöld. — er hún þó enginn i öllu því braski og Séra Björn B. Jónsson gaf til kynna umsýslu, sem hann hefir meS hönd- að gestir þessir ætluBu sjálfboðnir aS um. Hún hefir heldur engan áhuga taka öll yfirráS og umsjá í húsinu á þeim málum — er draumalynd, lifir um nokkrar klukkustundir. Hjónun- i bókum, sem Asvaldur “haugar inn um börnum þeirra öllum, sem eru til hennar” og hefir fremur takmörk- fjögur aS tölu, var boðið til sætis uð kynni af verulleik lífsins. En As- fyrir miðjum stafni í framstofu. valdur er athafnamaðurinn, síbrask- Sunginn var svo brúðkaupssálmurinn andi, sívinnandi. Hann tekur þátt 5 “H've gott og fagurt og indælt er”. lífinu. En þar kemur að, að Rann- pag svo presturinn vel og hjartan- veig kemst á snoðir um þaS, aS ekki ]ega fyrir hjónunum og börnum muni alt meS feldu um Asvald. Ann- þeirra um ókomna tíS; færði guði aS hvort leikur fjárhagur hans á þakkir fyrir að hafa dásamlega leitt veikum þræði, eða hún er að “tapa þau 0g blessað á liðnum 25 ára hjóna honum niður í einhvern “holklaka- bandstíma, sem væri nú á þessu pytt fégræðginnar”. Hann talar ekki kvöldi þegar liSin. AS þvi búnu af- um annað en peninga, miklar upphæð henti hann brúðhjónunum mjög ir — “fimtíu þúsundir — hundrað vandað kaffi-sett úr silfri — gjöf þúsundir — hálfa miljón — heila frá gestunum, og peningaveski, sem miljón —”. Rannveig finnur, að hafSi inni að halda 25 dali i 25 centa hann er að fjarlægjast hana og fyll- j peningum, frá börnunum. Þá mælti ist skelfingu við þá ihugsun, ef hún sé brúðguminn nokkur þakkarorS. Auk að missa tökin á sál Asvalds, og hans töluðu þeir herrar Asmundur skuldafeniS eSa fégræðgispytturinn P. Jóhannsson, Gunnl. Jóhannsson sé aB soga hann í sig. Kaldal heitir A. S. Bardal, Ölafur A. Eggertsson vinur Asvaldar. Hún fær gtun um, og P. SigurSsson, sem einnig flutti aí. hann sé aB flækja mann hennar í brúShjónunum frumsamiS kvæði. einhvern óheillavef. Hún rís til A.nnaS kvæði til brúðhjónanna var varnar og bjargar manni sínum. Ekki 0g lesið upp, frumsamiS og sent af með neinum gusti eða gremju, heldur Þorgilsi Ásmundssyni í Portland, Hann gefur það, sem gulli’ er betra þess, þegar Arabinn veiddi flugur og skærra, .hann gefur hjartans blíSu, trú og ást, gott heimili, sem heims er völdum stærra, hjartkær vinatrygS, sem aldrei brást Já, heiSurshjón, þið hafiS saman búið með heiSri og sóma fjórðapart úr öld. Afvega þiS aldrei hafiS snúið, ykkur jgafst því blessun þúsundföld. Hjá lifsins guSi að launum hafiS hlotiS lukku, gleði, friS og indæl börn. Þið samvistanna sælu hafiS notiS. Sé hann jafnan ykkar skjól og vörn. MeS ljúfu þeli lukkuóskir blíðar letra eg nú skýrt á þetta blaS, trygðavinar tilfinningar þýSar, tcknar beint frá minum hjartastaS. Og þegar æfisólin sezt í vestri og sígur næturhúm á lífsins dröfn, æSstur guS meS umsjá föSur bestri ykkur stýri í lífsins friðarhöfn. Þorgils Asmundsson. ----------XX-------;-- Frá Egiptalandi. Eftir Ebbe Kornerup. (Fyrir stuttu flutti Morgunbl. brot úr ferSasögu eftir E. Korne- rup. Þótti það skemtilegt og fróS- legt. Skrifar (hahn fjörugt og létt mál, svo skemtun er að lesa alt það er hann skrifar, ekki síst þegar hcnn lýsir því, sem fyrir hann ber á hinum mörgu ferSum hans. Nú hefir hann enn sent Morgunbl. ferða- sögu frá Egyptalandi, og verSur hún þýdd hér lauslega. — Um þess- ar mundir mun E. Kornerup dvelja á Ceylon. Hefst hann við í hin- handa því. Þá færðist líf í þaS. Ekk- ert dýr hefir jafn einkennilegt auga. ÞaS er stórt og kringlótt og eins og það liggi utan á. DýriS lét nú aug- að íy'gja flugi flugunnar, eins og því væri snúið í hring. Alt í einu var flugan nógu nærri til þess að dýriS sæi sér leik á borði. ÞaS opnar hinn stóra kjaft sinn, handarlangri tungu er slöngvaS út, þykkri að framan. Hún hittir flu^p»na og dregst saman og hverfur inn í kjaftinn aftur. Svo ei það rólegt aftur, hreyfingarlaust eins og grein eða blaS, situr gersam- lega kyrt þangað til önnur fluga kem- ur í augsýn. Um það leyti er sólin var aS ganga undir, brá skugga yfir af fljúgandí fuglamergB. Þeir komu frá öllum hliðum, gráu htgrarnir, sigu niSur og settust á trjágreinar svo þétt, aS það var eins og trén bæru þúsund gráleit blóm, sem ógeðsleg lykt var af. Þeir byrjuðu að væla og vella, öskra og æpa allir í einu. ÞaS var ómögulegt aS ganga und- i trjánum, því vegirnir urðu undir- •ins hvítir af skarni þeirra og fjaðrir þeirra féllu niður eins og logndrífa. Svo emjuSu aparnir í búrunum og hristu grindurnar til þess aS komast út. LjóniS var þagnaS. Því þaö hafði étiS kjöt nýlega. En þá komu krókódílarnir á kreik. Þeir gengu lymskulega niSur aS vatninu og biðu. Svo fengu þeir fisk og hrátt kjöt út í vatniB. ÞaS er nótt. Himininn er stráður stjörnum, stórum og hreinum í hinu létt egypska lofti. ViS erum rétt hjá eyðimörkinni. Arabarnir leika á flautu og kamelarnir reika heim a5 gróSurblettinum. En viS þeytumst til Cairo með járnbrautinni til þess gætni og alúð.. Um þetta stendur bar- átta í bókinni fyrst og fremst, hvort Oregon. f SömuIeiSis bárust hjónunum heilla meira megi sín sá fjötur, sem fjár- óskir margra vina og ættingja, ásamt gróðabralliS er búið að leggja á sál j.eningalegri þátttöku í áSurnefndri Ásvalds, eða ást, hreinlyndi og göf-; heiðursgjöf. Mörg fögur íslenzk lög ugmenska konunnar. En Rannveig Voru sungin milli ræSanna. Söngn- ber glæsilegan sigur úr bítum —1 um stýrði herra Halldór Þórólfsson þarna og siðar. — Rannveig er altaf Cj. dóttir hans Pearl lék á slaghörpu. að vaxa í sögunni í meðferS skálds-' Þetta var gleðiríkt samsæti, og um þéttu frumskógum og sefur á nóttum í hermannapoka. Ællun hansj^g klæSa okkur til kvöldverðar. er aS ferSast um alla eyna, og má búast við skemtilegri lýsingu frá honum af því ferðalagi). Hér í Cairo er steikjandi hiti, og þc er aS eins vor heima. DýragarS- urinn er baðaður í frábæru blóma- skrauti. Geisistórar vafningsjurtir hvelfa sig inn yfir græn blómabeð. Giraffinn tafði mig lengi. Gat ÞaS er bjartur morgun í Cairo. ViS erum staddir þrír Danir úti viS hinn undurfagra garS. ViS vorum að semja um viB Ben Ibrahim aS fá asna lánaða út að Moses-lindinni og steinrunna skóginum. Og síðan var sezt á bak og lagt af stað. Fyrir utan Cairo liggja haugar af ekki slitiS mig frá aS þorfa á háls- pottbrotum og öSru affalli og ónýtum inn á honum, þetta langa matarror. Og svo var það höfuðiS með þess- um einkennilega útvexti. Þetta var mér ókunnugt, nýtt. Gíraffinn var í sömu girBingunni og strútarnir. Alt í einu tók eg eft- ir tveimur strútum, þeir hreyfðu hálsinn svo undarlega. KarldýriS var meS blóðrauSan háls og bleik- rauð, kjötlituð nakin læri, en var annars þakinn þykkum fjarðalubba svöitum. Hann glápti undarlega. KvendýriS var daufgtátt að lit. Hún munum. Þeir eru svo háir, að vegir eru grafnir í gegnum þá. Strax á aðra hlið byrjar eyðimörk- in. Og hér eru grafir Mamelukkanna, skrautlegar byggingar meS laug- mynduSum kúplum og hvítum veggj- um — draumur úr æfintýrum þúsund og einnar nætur. ViS stefnum í vestur. RauSIeit, lág fjöll liggja eins og breiS tunga í vesturátt. Nú er morg- un og sólskin, hiti og fuglasöngur. Asnarnir stikla áfram, heldur sila- 1

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.