Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 3
WÍNNIPEG 20. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Betri fjársjóðurinn, (Jólasaga.) einn, því Tomlinson “Nei, ekki mætir mér.” “Tomlinson, hvað getur hann gert? Hann er aðeins ágætur keyrslumað- Eftir , or, en hinn vesælasti ræningi gæti .1/ory Rcvmond Shipman Andrews.! Sert . hann hættulausan með einni j hendi.” | “Eg æski heldur ekki eftir nokk- Með stuttu millibili komu skýin urr; vernd. Eg get verndað mig sjálf- líðandi og huldu loftið; ekki samt1 ur og Tomlinson einnig, ef til þess með þungri snjókomu, 'heldur voru kemur.” það aðeins smáar livítar flugur, sem' “Mér samt ekki á Þaö' Þa® ,,, „ , .... eru sex milur og vegurinn liggur nieð liktust dun. Það var lygnt og matti , ö, . h b . fram fljotinu; hinn vegurmn er o- heita bliðviðrisdagur, svona í desem-1 farancii. Og það eru margir þorp- ber, með frískandi kælulofti, vissu- I ararnir einmitt nú. Pat O’Hara, sem lega fagur og góður aðfangadagur ! áður hefir unnið fyrir mig, sagði mér jóla. Og það sýndist ekki vera nokk-; M nnna síðastliðna viku. Hann ur astæða t.l þess, að fólksflutn.ngs- j ^ hérnamegjn viö hann. Hann lestin frá Barchester skyldi vera orð- segjr ag þeir séu ósvífnir skollar. Og in tveim klukkustundum á eftiráætl- ; þeir hafa auðvitað fengið fréttir um, tin. Það fáa af ferðafólki, sem beið að 'þú koniir. Hvernig geturðu látið á Blenheim hrautarstöðinni, gekk ó- K'r detta í hug að fara þetta í nótt? ,, , , ... , , ■ “Eg varð fyrir töf í sainban ;i við rolegt og fult leiðmda fram og t.l ., , , ,, „ b h . I stjornarfund nokkurn. baka og þorði ekk. að fara neitt fra „gu bid(lu 0furiitiS lengur. Það biðstöðinni, af hræðslu um það, að vergur máske líka óveður í nánd. á meðan kæmi kanske lestin og færi. Farðu ekki heim í kvöld, Sidney — Við og við stönzuðu þeir tveir og þa^ er ekki ráðlegt! tveir, ti! þess að láta í ljós ýmsar [ “Eg verð að vera kominn heim a svartsýnar hugmyndir um útlitið áJ JÓladagsmorguninn _ eg get ekk. því, að þe.r eða þau mundu geta ver- skJney meS sinni sömu, rólegu og á- ið þar um jólin, sem það hafði ætl- hveðnu raust. að sér og óskað. j “Já, eg veit það; eg er í sama Maður hefði getað skift þessu ',f>ha- En Þú hle>?ir Þér ! of mik,a , .......... „ ,, , , ahættu. Hversu mikla peninga hefir ferðafolki . fjora flokka. I fyrsta hefjr þú með þér?„ flokknum voru þrjár konur, sem að ; “I>rjú þúsund dali. ’ hópuðu sig i kringum litinn álfaleg- ! “Vinur minn! Það er of mikið an dreng. Annar hópurinn var tó- fé til að fara með í gegnum bæki- baksþyrpingin, sem saman stóð af stöð stigaman.fa og það að nóttu til.” , , , . ,. , „ “Stigamanna! hropaði hinn undr- fjorum reykjandi og vel rokuðum mönnum. Þriðji var prestur og vin- “Geturðu ekki látið peningana vera t.r hans, hinn fyrnefndi með fölt, en hér í bænum?” góðmannlegt andlit, en hinn leit út “Hvar ? Bankinn er lokaðui og fyrir að vera vel standandi verzlun- ! fólkið veröur að fá borgun sína ím ir ,. , . „ , v þann 26. Eg skal koma peningunum armaður. En h.nn fjorða gat mað- ^ mér heim Maxwellarnir hafa ur eiginlega ekki kallað flokk eða hóp, því það var ekki nema einn ung- ur maður, óvenjulega kraftalega bygður og gat hafa verið fagur á litum, ef útlit hans hefði ekki sagt til j þ.g t;l ^ ,hætta vis þetta áform?” í gegnt.m fintm ættliði farið með laun fólksins, til Maxwells-fjaltS.” “Tá, og tveir Maxwellarnir mist j lífið við að framkvæma þetta hlut- verk. Er þetta ekki nóg til að fá um það, að hann misbrúkaði þau •efni, sem náttúran hafði útbúið hann með. Andlitið var hrukkótt, augun ■sljóg og hreyfingar hans vantaði líf- legheit og frjálsmannsbrag. Klæðn- aður hans var slitinn og í ólagi. Krag inn á treyjunni var brotinn upp og J sagði presturinn, og bætti svo við í alvarlegum róm: “Eg veit nú eitt ráð. Láttu mig taka peningana heim með mér í kvöld, og svo geturðt. sótt þá, þegar þú kemur til kirkju á morg un. HvalS segir þú við þessu?” “Þú hefir nú einnig einangursleg- hattbörðin slöptu niður. Ef maður J an Veg að fara.” gáði vel að, var auðséð, að hatin vildi i “Já, að* vísu. en það eru aðeins forðast að láta prestinn og vin hans , tvær mílur. Þar að auki er engin sjá sig. i hætta fyrir mig — engan grunar, að En þegar þeir á gangi sínum fram j nokkur prestur sé á ferð meö mikla og aftur nálguðust hann, virti hann þá fyrir sér eins og í laumi og sneri helzt bakinu að þeim, þegar þ?ir komu í nálægð hans. Svo gekk hann _ _ með hröðum skrefum yfir að hinni I maðurinn hafð. e.nn.g toluvert a hlið stöðvarhússins og settist þar nið móti þvi að segja, að eg þann.g al- ur á bekk, sem var nalægt ínngongu- peninga. Eftir augnabliks umhugsun sagði Maxwell: “Eg held eg þiggi tilboð þitt. Ráðs- dyrunum. Þar dró hann upp úr vasa sínum bréf, sem bar augljós merki þess, að það hafði verið lesið mörg- um sinnum áður. Bréfið hljóðaði á þessa leið: Kæri Karl! Fyrir tveim dögum síðan fann eg Patterson, og hann fór að segja mér frá því, að þú hefðir i seinni tíð haft við töluverðan niótbyr að stríða. Ut af því fór eg að hugsa urn það, að hér væri pláss fyrir mann eins og þig, með venjulegri kunnáttu má!s- íns. Hvernig mundi þér líka að taka stöðuna? Þú gætir lagt tvö þúsund dali í starfsreksturinn, og þetta fyrir utan ferðakostnaðinn. eru einu nauð- synlegu útgjöldin. Þetta verður á- kaflega mekil umsýslan, sem að nú þegar gengur vel og gefur mikið af sér. Það er líka nokkuð annað, sem ætti að vera aðlaðandi fyrir þig. Það er nokkuð hörð vinna hér; en hér er líka leikið — og þú ert ágætur knatt- og fótspyrnu-knattleikari. Eitt er áreiðanlegt, að hér gætir þú byrjað ltfið frá fyrstu með góðri vissu um framtíðina. Og þú veizt, að þetta muridi gleðja mig mikið. Það hefir ætíð verið mín mesta gleði, að vera með þér og þér sam- tíða altaf, síðan okkar fyrstu daga í Croton. Eg endurtek von mína um það, að þér muni lítast á að koma.” Bréfið var dagsett í Honkong. “Kæri mig um að koma!” Maður- inn veifaði hendinni eins og í örvænt ingu. 1 sama bili marraði í hurðinni 1 yrir aftan hann og hann heyrði r’e'ítinn segja með sinni hvellu rödd: ‘ Þú kærir þig þó ekki uni súg. Það er svo mollulegt hé- inni.” Maðurinn, sem he't á bréfinu i bcnciinni, hrærði s.g ekki. Hinir tvc;r settust niður án þets að taka eftir honum. Þeir sátn þannig, að þei. sneru bakinu að honunt, og hann gat heyrt hvert orð, sem þeir sögðu. “HverS vegna læturðekki tösk- nna á gólfið? Þú he duv eins fast um hana, eins og hún hefði in*>5 að halda mikil auðæfi.” sagði prestur- inn. Eftir augnabliksþögn s/nraði hinn: “Það er einmitt það, sem hún ger- ’r.' Þú átt við — Sidney, þú átt þó ekki við, að þú ferðist’einn heim í kvöld með laun verkamannanna ?” einn flytti peningana aðeins í hand- tösku . Og eg get ekki verið eins ör- uggnr með handtöskuna eins og með hahdkoffort, aðeins með Tomlinson.’ Maðurinn á bak við þá hlustaði með eftirtekt. En á þessu augnabliki tilkynti gufupípublástur. að fólksflutningá- lestin væri að koma. Ferðafolkið þyrptist með asa út” á stöðvarpallinn. En ókunni maðurinn fór ekki með neinum asa, heldur var eins og á eft- ir. þar til hann hafði séð Maxwell og prestinn fara inn í einti vagninn, þá fór hann sjálfur'.nn i þann næsta. Börn tvö og móðir þeirra á prest- setrinu sátu á mottunni fyrir fram- an ofninn. Barnaherbergið var næsta ánægjulegt herbergi; og log- inn í herberginu gerði eins og máln- ingu á hinn grófa og slitna húsbún- aö þar inni og hinar ódýru litprent- t.ðu myndir, sem héngu á hvítþvegn- um veggjunum. Yfir ölu hvildi nota- legt loft og einkennilegur friður, er maður vpcður oft var við á einstaka heimili, jafnvel þótt þar eigi sér stað heilmikil ttmsvif og annir. Börnin hölluðu sér alúðlega upp að móðurinni, sem sat á milli þeirra. Hárið á litlu stúlkunni féll niður á herðar móðurinnar, rétt eins og lit- il! lækjarfoss ofan af ofurlitlum berg stalli; og drengurinn hafði lagt handlegginn utan ttnt móðttr sína og hallaði höfðintt upp að haridlegg hennar. “Segðu okkur eitthvað um jólanótt ina, mamma. Þú lofaðir okkur þvi.'’ “Ónei, Benny, það gerði f)ún ekki, en hún sagðist vilja segja okkttr frá hjarðmönnunum á sléttunum. Er það ekki satt, tnamma?” “Farðu af knénu mínu, Benny. Þú ert eins þttngur og það væri heilt tonn. Nú skal eg segja ykkttr, hvað við skulttm gera. Benny kann sög- t.na um hirðingjana, eips vel og eg. Nú segir hann okkur hana, og svo skal eg segja ykkur um jólanóttin? á eftir, eð^ einhverja aðra sögu, ef þið viljið.” “Eg vil heldur, að þú segir frá, heldur en Benny,” tautaði Alíca. En drengurinn lét ekki þessa athuga- semcl á sig fá, heldttr byrjaði hægt og skilmerkilega, að segja hina gömltt sögu um hirðmennina, sem gættu sauðfénaðar síns. Hin fjöruga barnsrödd hljómaði unaðslega og að- laðandi. Og það var eins og móð- irin, sem hlustaði httgfangin á litla soninn sinn, heyrði söng englanna hljóma úr eldbjarmanttm frá ofnin- tim, rétt eins og hinn gleðilegi boð- skapur hafði hljómað fyrir mörg- hundrtið árum síðan, þegar barnið Jesús fæddist. “Þú sagðir þetta Ijómandi vel,” sagði móðir litla drengsins í lágum hljóöum og kysti hann innilega. “Og nú ska! eg segja ykkur söguna, börn- in mín.” Hin ellefu ára gamla stúlka greip um hönd móðttr sinnar, hönd þá, sem var or'ðin hörð og snörp af mikilli vinnu, og hélt utan um hana. Og móðirin, eins og svo ina'rgar aðrar mæður á undan henni, byrjaði að segja þeim þessa undraverðtt sögtt ttm jólanóttina. “Aðra til!” kölluðu þau bæði með áke£þ, þegar móðirin hætti. “Aðra til! Segðti söguna um dýrin, sem kunnti að tala.” Og hún þrýsti þeim með móður- legri gleði upp að sér, og sagði æfin- týrið af drengmtm í myrkviðarskóg- inum. Foreldrar hans voru svo fá- tæk, að ekkert brauð var til í hús- inu; liún sagði þeim frá litla drengn- ttm, sem 1á í rúminu síntt aðfanga- dagskvöld jóla, og heyrði foreldra sína vera að tala um, hvernig þau skyldu skifta því sáralitla, sem til var matarkyns í húsinu, í árbýt næsta ! morgun. Hann heyrði, hvernig þau ! ráðslöguðu um, að slátra þeim tveim vinum, sem hann átti og vortt í fjós- inu, en það var hesturinn Frígjafi og kýrin Minna, þar sem þau hefðu ekki nóg fóður fyrir þau, en vildu ekki láta þau svelta. Hann gat óntögulega til þess hugs- að, að hesturinn, sem var honum svo kær, og kýrin, ættu að deyja, heldur reis hann upp úr rúminu og gekk fram í eldhúsið og tók brauð það, er lagt var til síðu handa honum að borða, fór með það út í fjósið og! skifti því á milli Friðgjafa og Minnu. \ Þá heyrði hann, að hesturinn og kýr- I in vortt að tala saman, og þá mintist hann þess, að hann hefði heyrt,, að öll dýr fengju hæfileika til að tala: mannamáli litlu fyrir kl. 12 á jóla- j nóttina. Hann heyrði þau kvarta ttm það, að þatt skyldu aldrei endranær | geta talað, svo að þatt gætu sagt manneskjtinmn u,m íþað,. sem þíira væri hulið, en gæti gert þeim svo margt gott að vita um. Hans lit’i gekk öruggur til þeirra og gaf þeim brauðið sitt og bað þau að segja sér levndardómana. Þá sögðu dýrin honum, að þar undir fjósintt væri grafinn mikill fjársjóður, sem væri búinn að geymast þar í fjölda mörg ár. Sjóður þessi gæti gert foreldra hans ríkari en þau hefði nokkru sinni drevmt um. En á þessu augnabhki fórtt kirkjuklukkurnar að hringja og | þá hættu dýrin að geta talaö. F,n næsta morgun sagð,i Hans litli for- ! eldrttm síntim frá, hvað hann hefði . heyrt. Og þau fóru að grafa, fundu sjóðinn og urðu rík og ánægð. “Og nú er nóg komið af sögum í kvöld, börnin min góð,” sagði móðir þeirra. “Nú verðið þið að fara i rúmið . Eg vildi að faðir vkkar væri heima — aumingja pabbi, sem þarf að vera úti núna á sjálfu jólakvöld- inu. Já, enginn getur sagt :Friðttr um jólin! eins og hann. En hann kemur samt áður en dagur rennur. Það verða engin jó! án hans.” “Pabbi er ekki frískur. — Hann ætti að fara eitthvað til Suðurlanda vegna heilsu sinnar,” tautaði hin smá vaxna kona við sjálfa sig, en dreng- ttrinn heyrði það og sagði: “Það getur hann ekki, því við höf- (NiSurlag á 7. sí'Su) H. J. Palmason. Chartered Accountant vnth Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confedcration Life Bldg. Plione: A 1173. Audits, Aceounting and Income Ta.v Service. Islenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannerson eigendur. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinri fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð. ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuirst yíur veranleg* og óslitna ÞJONUSTU. ér aeskjum virílingarfvlst viSskflta jafnt fyrir VERK,- SMIÐJUR sem HEIMIU. Tals. Mein 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aí hnna y8ur «8 máli og gefa y8ur kostnaSaráaetlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir yTennur ySar dregnar e8a lag-l aSar án allra kvala. Talsími A 4171 l505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaltlega kvensjú/k- dóma og barna-sjiúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180....... KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. að 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Iíiin talar Islenzku og ger- Ir og kennir “Dressmaking”, “H e ms t i toh i n g’ *, "Eirtbroidery”, Cr“Croching’, ‘Tatting” og "De- signing’. TKe Contmental Art Store. SÍMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 79% Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Opticians and Optometruts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar onca a mcnth. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaningt Pressing and Repair- ing—Dyeing and [)ry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim aS loknu verki, .... ALT VERK ABYRGST Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en haríkol. Þau Ioga vel í hva'ða eldstæíi sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ I 8.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Siini: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviTSur af ölkim tegundum, geirettur og ails- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðu og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash <& Door Co. ---------------- L i m i t e d HENRY AVE EAST WINNIPEG W. J. Lindal J_ H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að í.undar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði iiverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 R A LP H A. C O O P E R Rcgistcred Optometrist 6r Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. Aml Anderaon B. P. G«rUl4 GARLAND & ANDERSON LðCFR.IiDI.V'GAR Phone:A-21»r H01 Klectrlc ltalltvnr Chmhen RES. 'PHONB: F. R. 3766 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Aui' N.f 0( Kverka-ajúkdóma ROOM 710 STERLINQ BANJ' Pfaone: A2001 Dr. /V7. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- döma. Er ats flnna á skrifstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talslmt: Sh. 3158. Tal.tmli A8889 • y. G. Snidal tannlceknir 814 8om.net Block Portagt Ave. WINNIPEQ Dr. J. Stefánsson OOO Sterllng Bank Bldg. Horn« Portage og Smith Stundar elngöngu auana «vmn Sí £* Æ'M-íffSítt, IbS Phonet AS5S1 627 McMlllan Ave. winnlp.g Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitii S*. Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla’’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá. beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna_ 843 SHEEBROOKE ST. Phonei N 0607 WINNIPEQ MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiSur Rérstakt ath og viBgJö 264 Main St Selur glftmgaleyfigbrét veltt pöntunum útan af land' Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipcg. Eldsábyrgðarumboðsmenn Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvi'SgerSarverkttæSí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Datne eigandi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.