Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.12.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 20. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank RORNI NOTKE DAMB iVE. OG IUEKBHOOKB «T. HöfuSstóll, uppb..$ 6,000 000 ▼HTHBjóaur .......6 7,700,000 ▲llar eignir, yfir.6120,000,000 ■éntakt aUiygli reitt riðeklft- ubi kaupmann* of y«ral«nuM' SpsrisjótSsdelldin. Yertir af innstætiufé greiddir Jafn háir og annarsstaðar TiO- genget PHONB A MH. f. B. TUCKER, Ráðsmaíur Betri fjársjóðurinn (Framhald frá 3. síSu3 um enga peninga, þaö hefir þú sjálf sagt.” “Eg vildi, aö viö gætum fundiö stóra hrúgu af peningum handa pabba, eins og Hans litli geröi handa foreldrum sínum,” sagði Alíca litla. Þegar móöir þeirra fór frá þeim, lágu þau meö hálfopnum augum og voru aö hugsa um söguna um Hans litla og dýrin. “Heldur þú að þetta sé satt?” spuröi Alíca, se mvar betur vakandi, sinn hálfsofnaða bróður. “Mamma sagöi ekkert um, aö svo værý” “Það er satt, og eg trúi þvi, aö það sé satt, og eg er svo glaður af því, aö dýrin skuli æinstöku sinnum geta talaö. Eg veit, að Negra mun líka það,” sagöi Benny í slíkum róm, eins og um þetta væri ekkert að efast. Alica lyfti höföinu af koddanum og sagöi: “Negri er úti í hesthúsinu núna. Eaöir okkar fékk hestinn hans herra Jarvis, af því aö Negri er haltur. Benny, sofnaöu ekki. Viö skulum fara út til Negra og heyra hann tala, eins og Hans heyrði Friögjafa og Minnu gera. Viö getum spurt hann, hvort þaö sé nokkur fjársjóöur fal- inn í hesthúsinu, sem\ við getum fundiö, svo að faðir okkar geti fariö til Suðurlanda.” Drengurinn var aðeins hálfvak- andi, en svaraði samt: “Þetta er ekki svo galið.” Þau ráðguöust nú um þaö, hvern- ig þau skyldu halda ser vakandi. En heföi ekki viöarkubbur fallið til i eldstæöinu, sem orsakaöi dimman há- vaða, heföi svefninn kollvarpaö öll- En hávaö- inu og bjó þægilega um sig, meö hálmi og heyi, sem hann gat fundið. En hugsanir hans héldu áfram að ónáða hann. — Hvernig skyldi hann nú geta ráðist á prestinn? — En hann skyldi, hann ætlaöi aö vera gæt inn, svo aö honum yröi þaö ekki á, að meiða hann.-------- Hann haföi setið þarna í kuðung, hann vissi ekki, hvað lengi, þegar hann heyröi eins og ganghtjóð. Það gat ekki verið úti á veginum — þá opnuðust dyrnar og tvær barnsver- urstóðu þar, og sáust þær svo glógt vegna tunglsbirtunnar og snjósins. Svo heyrði hann hreina og skæra barnsrödd segja: “Alíca, hann talar ekki, viö skul- um fara aftur — eg vil heldur fara inn og í rúmið 1” En stúlkan dró bróður sinn inn i hesthúsið með sér. Kanske hann viti það ekki, að það erum við. Negri — Negri! Heyrirðu til okkar?” Hesturin hneggjaði lágt. “Kanske han nviti ekki, að það er jólanóttin; við skulum syngja jóla- söng, svo að hann ranki við sér.” Og meðan maðurinn hélt niðri i sér andanum og hlustaði, sungu börnin hljótt: “Heims um ból heig eru jól.” Þegar þau höfðu sungið sálminn til enda, stóðu þau kyr og hlustuðu. Svo byrjaði Benny að raula: “Eg átti mér lítinn hest, er Apalgráni nefndist.” “Þetta er ekki neitt í sambandi við jólanóttina,” skaut Alíca inn i. “Nei, en úr því að það er um hest, hugsaði eg að Negra myndi líka það.' “Benny, farðu með versið,” hað Alíca. , “Hræðist ekki,” sagði engillinn, því ótti nokkur hafði gripið huga þeirra. “Eg færi yður gleðilegan boðskap.-------Friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum.” Eitthvað hreyfði sig þar inni í básnum, en börnin heyrðu það ekki. Oljós hljómur af hestahófum barst að eyrum mannsins, sem einlægt var að hlusta — hann varð að sjá um, aö korna börnunum í burtu. Cdeðileg jól, kæru l>örn!” heyrð- ist úr áttinni, þar sem Negri tóð. Hann talar!” hann talar hrópaöi stúlkan um leið og hún greip fast ut- an um handlegginn á bróöur sínum, titrandi bæði af hræðslu og gleöi. Svo liélt hún áfram : “Gleðileg jól, Negri niinn! Mér þykir vænt um, aö þú getur talaö.” “Já, það er fallegt, en nú megið þiö'ekki standa og frjósa hér lengur, annars verðið þiö veik,” sagði rödd- in. “En. Negri, við ætlum bara að um ráðagerðum þeirra. inn af þessu vakti bæði börnin. Og spyrja þig, hvort þú veizt, hvort hér þaö má þak akdugnaði Alícu og æf- ■* ' t:í— intýralöngunar Bennys, að þau bjuggu sig til að fara út i hesthúsið. Svo sem klukukstundu áður en þetta skeði, hefði maður getað séð þrekv’axinn mann hraöa ser eftir veginum, sem la að prestsetrinu. og getaö heyrt hann tauta við sjálfan si0- • '‘‘Það var þó hepni, að eg gat feng- ið prestinum þenna miöa, um að O’Hara hefði fótbrotnað. Það tef ur þó fyrir honum aö minsta kosti einn klukkutíma.” Því nær sem hann kom aö pressetr inu, þess meira þrengdu endurminn- ingarnar sér fram í huga hans. “Séra Ilarding bauð mér til mið- dags, daginn þann, sem eg veiddi fyrsta fiskinn minn. Þá var eg að- eins ofurlítill lhnokki. Fiskurinn var soðinn og hann bar á borð hreinustu veizlumáltið handa okkur báðum hann var nú ungur þá. — Nei, nei, eg vil auðvitað ekki gera honum óskuntía/’ hugsaöi hann ennfremur, og hann reyndi til að bæla niður þess ar ásæknu minningar. Harding lætur penin,gana ekki góðviljuglega af höndum,” hagsaði hann. En hann má til. Það eru ekki hans pen- ingar, sem eg tek — gæti ekkigert það. Eg tek aðeins það, sem hefði átt að vera mín eign. Sidney Max- well er bræðrungur minn, og pening- arnir eru fjölskyldueign — mímr al- veg eins og hans. Hann eignast mil- jónir, en eg — eg hefi ekkert — verra og minna en ekkert. Eg hefði átt að vera eins ríkur og hann en hvers skuld er það? Ojá, eg veit, að eg hefi verið heimskingi, sem aldrei hefi viljað hlusta á skynsemina. Fyr- ir fimm árum síöan var eg ungur. Ó, hefði faðir minn lifað, hefði foð- unbróðir minn aldrei rekið mig í burtu. Hvert happið eftir annað flýgur honum í fang — eg hata hann — hann er af sama stofni og :g, semt hugsar hann aldrei neitt um mig. Viö höfðitm jólatré saman, og lékum okkur með rugguhestana fyrir fram- an ofninn. Nú er eg, Karl Maxvvell. mislukkaður maður og — hér um bil þjófur. F.n ennþá er ekki í öll skjól fokið fyrir mér — eg verð að fá þessa peninga og á morgun verö eg á leiðinni til Kína. Eg skal verða reglu maður og ibyrja lífið að nýju. —' Og þegar eg hefi grætt peningana, sendi eg þá til baka. — Það er þá ekki þjófnaður eða rán — aðeins lán —” Hann heyrði hest krafsa i hesthús- er nokkur hulinn fjársjóður, sem við getum grafið upp og gefið pabba, því hann er veikur og þyrfti að fara til Suðurlanda, — en flýttu þér að segja okkur það.” Það leit út fvrir að þessi spurning gerði Negra mállausan, því æði stund heyröu þau ekkert. En að síöustu hljómaði aftur þessi hasa rödd og hún sagði. “Eg get ekki sagt ykkur það, þvi hér nálægt er enginn fjársjóður graf inn. En ef þið eruð nú góð börn og farið tafarlaust inn í rúmið, skal faðir ykkar vissulega verða þess megnugur, að ferðast til Suðurlanda næsta vetur.” Þaö varð hljótt í hesthúsinu, með- an skjótar og smáar barnafætur hlupu þaðan eftir snjónum, og í fát- inu skildu börnin hesthúsdyrnar eft- ir opnar. T>egar presturinn litlu siöar ok heim að hesthúsinu, sá hann í dimm- unni 'skugga í dyrunum. “Hver er þarna?” hrópaði liann hræddur. “Sá sem í dyrunum stóð, svaraði lágt og rólega: “Það er vinur — Karl Maxwell.” “Karl Maxvvell! Það er ómögu- ]egt — hvernig getur það verið Karl Maxvvell ?” sagði presturinn undr- andi. , Maðurinn kom út i tunglsljosið, tók af sér hattinn og sagði: “Sjáöu sjálfitr.” Presturinn horfði á hann rannsak- andi augum, sendi handtöskuna ofan áiöröina og rétti honum hendina. “Mér þykir mjög vænt ttm að sjá þig, vinttr ntlnn. Hjálpaðu mér að taka hestinn frá, og svo förum yið inn og sjáum, hvort þar er ekki eitt- hvað til aö nærast á.” Séra Harding sagöi ekkert orð nteira, til aö láta undrun sína t ljós, en skraíaði t þess staö um liestinn og veginn. eins og það væri ekkert ó- vanalegt. að koma heim um hánótt og finna einhverja btöandi eftir sér hesthúsinu. Karl Maxvvell hjálp- aði honum að koma inn hestinum og tók svo ttpp hina litlu handtösku. ‘F.g get borið hana, Karl,” sagði presturinn og greip skjótlega ti! hennar. Nei, láttu mig bera hana fyrir þig,” svaraði ungi maðurinn, og hélt þvi fastar um töskuna. Séra Harding stanzaði eitt augna- blik, slepti svo taki sínu og s;ekk á undan heim að húsdyrttnum. Alt í einu sneri hann sér við, því Fyrir börn. Jólaguðinn. Eitt sinn bjó kona ein að nafni Sál, í torfkofa litlum. Hann var á að gizka fimm fet á hæð og fátæk- legur, bæði utan og innan. En út fyrir dyrnar hafði hún aldrei kom- ist frá því hún mundi eftir sér fyrst. En þegar henni lá mest á, hafði hún kallað á nágranna sína til að færa í lag það sem nauðsynlegast þurfti, því í óveðrum hrundi oft úr hleðslunni steinn eða torfa. En þó hún sæi aldrei að utan þetta litla híbýli sitt, nema það sem hún gat eygt út um gluggann, þá var sem einhver innri vitund segði henni, þeg- ar eitthvað fór aflaga. Oft hafði hún reynt að komast út, en í hvert skifti sem hún sté á þrösk- uldinn, þá lokuðust dyrnar og var setn járnslá væri hleypt fyrir. Dyrnar voru lágar og þröngar, að eins þrjú fet á hæð og tvö á breidd, og það voru súr kjör, að vera þarna lokuð inni alla æfi, og hún mundi ekkert eftir, hvernig stóð á því, að smn' hún varð til í þessum litla kofa og henni fanst 'það vera heltíur rýr skemtun, sem hún átti við að búa, og altaf ein, eins og fangi. En samt var það eina frelsið, sem hún naut, að.horfa út u mþessar litlu dyr og viröa fyrir sér útheiminn og þá sem um veginn_ fóru. En nábúar hennar gerðu sér það að skyldu að bera til hennar nauðsynjar hennar. En stundum gleymdu þeir þvt dögum saman, og þá leið Sál hungur. En hún gleymdi því strax og henni var færð einhver lífsnæring. Þá lék hún á alls oddi og skrafaði glöð og kát. Og ef einhver kom að gluggan- um til hennar svo sem firnrn mínútur i senn, þá var hún létt og aðlaðandi og eins óg barn í tali. En aldrei stanzaði neinp við dyrnpr hjá henni, þvt allir voru hræddir við þessa ó- sýnilegu hönd, sem lokaði hana þarna inni. Og frá því fyrsta að nábúar hennar litu hana, þegar hún var lítið barn, höfðu þeir aldrei séð hana alla. Því þeir þorðu ekki að horfa á hana inn ttm dyrnar, og flýttu sér ætíð burt frá henni, en töluðu heldur við hana gegnum glttgga hennar.. Og á jólunum færðtt þeir henni eitthvert nýnæmi til að gleðja hana, og fylgdi því oftast lítið jólakerti, eins og börnunr var gefið, og lét hún það ætíð standa í litltt gluggakistunni sinni, meðan það var að brenna út Ihafði hún aldrei af því augun meðan í spori. í hvert skifti sem hún snert gat hugsað sér að til væri. Og hún það entist. Það var sem árlega end- sér að jólaguðinum hennar, sem Sá! hné máttvana í faðm jólaguðsins, og urnýjaður kærleiksneisti frá m- kallaði, þá var sem hún kastaði yftr jólaklukkurnar hljómuðu svo unáðs- heiminum, sem hún var svo ókunn- hann nokkurskonar þokuhulu, og fult og skært og heilagleiki hátíðar- ug, en elskaði þó og þráði i einveru heyröist henni þá að hann stynja innar hvildi yfir öllu með eilífum vl sinni‘ . , . þungan. 0g friði. Sál var ánægð. Dyrnar En nu var hun oröin fullorðin En þetta var alt saman ímyndun og lokuðust aldrei framar og jólaguðinn kona og lífsgleðin búin að taka á sig hann hlaut að vera hamtngjusamur hennar var kominn. annan blæ. En samt þótti henni altaf með slíkri hámóðins fegurð, sem alt vænt um jólin, og var það meðfram af fylgdist með honum. af þvi, að þau mintu hana á sérstak- Hann mundi aldrei kæra sig tim an atburð. að líta í augun hennar aumingia Sá! Fyrir sextán árum hafði hún séð framar, i gegnum litla fjórrúðaöa ungan og fríðan mann ganga heim að glugganrt hennar. Hún var löngtt YNDO. Hvcr er Santa Claus? (Þýtt.) litla glugganum sínum, meö fult fang Rleymd og aldrei hafði hann rétt Hann draumveran hugþekka ung- tð af jolakortum, og retti hann hennt hennt jolakort t oll þesst sextán ár. i lingsins er & eitt kortið, en um leið mættust augu Enda var hún nú fyrir löngu orðin ! _ j>ótt eimtr þeirra og þá fanst henni að hún fullorðin og gráhærð, og æskurós- I Hann er svipur, sem sýnis't, en ekk- sjalf tíragast ut um gluggann og í trnar voru horfnar af vongum henn-| ert er. . • fang hans. Það var eitthvað i aug- ar því einveran og fangavistin var ! samt óskarina’ og vonanna barn um hans, sem snerti hana svona ein- orðtn hennt long og þreytandi,, jafn- ; ' kennilega. En hann hneigði sig fyr- vel þó hún hefði aldrei þekt neitt : Hann fjúksins og mistursins forsenda ir henni kurteislega og brosti þvílíku annað. | er, undraverðu brosi og gekk leiðar sinn- En nú var aðfangadagur jóla, og | stm Aýgur um stjarnheiðan geim, ar. Hún fann til svo óumræðilegs hún stóð og horfði á myndina á tómleika, þegar hann hvarf henni, að veggnum. hún brast i sáran grát, og uppfrá því Oti var nóttin að byrja að breiöa kallaði hún hann altaf jólaguðinn klæði sitt yfir hrímþakta jörðina, og smáu gráfuglarnir með litlu hálf- Hann er suða og niður í grænskógar geim, Hún hafði hengt jólakortið á vegg frosnu fæturna sína, voru hættir að tí"' g,æSist \'S andvaJans þrott. n-----A..: U___: _______fict, t____» Hann er Ijostð, sem vtsar þetm veg- og Mistilteins-óðinn um ást^ia ber til elskenda um víðan heim. inn, sem hann rétti henni, og var það tista og komnir í holu sina, með eina myndin, sem prýddi híbýli henn- frosna frækornamolaforða í nefinu, ar. Myndin á kortinu var af lítilli til að lifa á um jólin. stúlku, fjögra ára að aldri, með Kvrðin og þögnin lá sem farg yf- ástaguðinn í fanginu, og voru þau ir öllu útsýni, og kvöldhúmið settist bæði svo fögur og sakleysisleg, að hún á litla gluggann og útilokaði dags- fann sælu í að horfa á myndina. Oft sýndist henni þau horfa á sig með himneskri blíðu og meðaumkvun. Hún skýrði litlu stúlkuna Von, og gaf henni alla þá umhyggju >g móð- urást, sem hún átti til, þó það væri bara mynd. Hún talaði við hana sem hún væri hin litla dóttir hennar, og stundum fanst henni að myndin depla augunum til sín og brosa, og jafnvel rétta sér faðminn. En auðvitað var þetfa alt hugarburður. Oft var hún að hugsa um, hvort að þessi indæla mynd gæti virkilega ver- ið af lifandi barni, eða b.tra htig- mynd. En hún elskaði hana hvort heldur sem va', því myndin færöi henni altaf sömu endurminninguna og altaf þráði hún jólr.guðinn sinn, en aldrei kom hann vö glugganum henti ar aftur. Og þó sá hún hatm oft á lengdar. En aldrei leit Itvin i átt- ma til : i.'a torfkc! >ns hetmar. Þnð var heldur ekki trn, þv': viö Itlið hans var Tögur mnrt, sent h.inn leiddi og töluðu þau ra'ntt vi"gjarnlega. Kona pessi var æt'ð klædd i ný- tízkubúning með rauðmálaðar varir á jólanóttina. Og þegar hún var ng og litaðar augabrýr, léttúðug og kvik birtuna. En daufri ljósglætu arninum sló á myndina á veggnum. A!t í.einu sýndist Sál að myndin verða lifandi, og vængirnir á ástar- guðinum litla byrjuðu að taka undir sig loft og hefjast. Var það virki- legt? Henni sýndist að litla stúlkan Von breiða út faðminn á móti sér. — Nei, það gat ekki verið. Henni hevrðist hún segja: Mamma, hann er kominn. I því var barið að dyr- um hægt og rólega. Sál hrökk við, en áttaði sig fljótt á því, að nú væri einhver kominn með jólakertið henn- ar. Svo hún gekk örugg til dyra og opnaði þær. En henni varð mjög bylt við, þegar hún sá, að þar stóð ungur og tigulegur maður á þrösk- uldinum og rétti henni stórt jóla- kerti, sem glatt ljós logaði á. Hann ávarpaði hana bliölega og sagði: “Kæra Sál, eg veit hvað þú hefir þráð mig. En eg var að reyna ást þína til mín. Nú er eg hér kominn, jólaguðinn þinn, til þess að yfirgefa þig aldrei framar.” Sá) fanst sem geislar ástarinnar inn. heim, sem villast á jólanótt. Hann er hið dulræna dverghegi, er snýr í draum því, sem sönnu er nær; frá i ban ner unglingsins sál, sem í öld- ungnum býr, æskan, sem dáið ei fær. Hann er höndin, sem bindur þau blóm í vönd, sem barnshjartað glaða ann. Hann er andinn, sem lýkur upp ör- lætiáhönd, er aumkvarðu þurfandi mann. Hann er hrifningarsælan, er andvarp- ar önd og augu mætast viðkvæmnis blítt; þá varir finna varir og hönd snertir hönd og hjörtun slá ótt og títt. Hann virtist sem bústinn búhöldur þér, berandi leikfanga prjál; eri vona og langana andi hann er; hvers ttnaðar lif og sál. Það sér hann samt enginn, sem at- hygli snýr að umhverfi reykháfsins sins. Hann er kærleiksandinn sem instur býr stafa út frá honum og sveipa sig alla i einrúmi hjarta þíns. í þeirri himneskustu sælu, sem hún Erl. Gíslason. ganghljóðið á eftir honttm var þagn- að. Hvar er maðurinn? “Karl!” kallaði hann. “Hérna er eg, prestitr. Eg stanzaði til þess að sjá, hvort aö sætið, sem eg hafði þarna ttppi í eplatrénu, væri þar ennþá.” Presturinn opnaði dyrnar og lét sinn hægláta og slórsama gest fara inn á undan sér, og þegar inn kom, breiddi sig vfir þá notaleg velgja frá ofninum. “Eg veit ekki, hvernig ástatt er með þig, Karl, en eg veit það, að eg er í nteira Iagi hungraðttr,” sagði prest Nú jæja, það lá fyrir fótunum á tnér gott tækifæri, en eg lét það sleppa úr höndum mér vegna kveifarlegra minninga. En nú er bezt að eg fari, prestitr góðttr. Vertu sæll. Viltu rétta mér hönd þína í kveðjuskyni?” Presturinn hræt'ði sig ekki, en sagði hægt og stillilega: “Karl! Það er nokkuð í httga mér, sem eg verð að segia þér — má til að segja þér — það er viðvikjandi Sidney bræðrungi þinum.”. “Eg vil ekkert heyra um hann. Þeg ar eg sá hann ganga við hliðina á þér dag, svo sjálfselskulegan, ríkan og urinn um leið og haun bauð gesti fínann — ja — þá hefði eg getað sínum matarbita af diski, sem stóð drepið hann. Hann kærir sig *kki þar á borðinu. vitund um, hvort eg er lifandi eða Ungi maðurinn lét fljótlega frá sér dauður. Það liggttr honum létt á töskuna og rétti áfergislega fram hjarta, þó að eg glatist af vesaldómi.” tækifæri til að geta byrjað lifið að nýju. — Eg liefi aldrei getað verið glaöur nteð minn heimskttlega lifn- að. F.n eg gat ekki snúið til baka — hélt áfram lengra og lengra út í ó- færurnar-------” Presturinn hafði nú fengið hann til að setjast í hægindastól, og stóð svo ’sjálfur og hallaði sér ofan yfir hann. “Vinur minn! Eg lit svo á, aö slík ferð á braut lastanna sé eins og aö hrapa ofan i botnlausa gjá — því lengra sem maður kemttr niður, þess minan verfiur loftið. Og þó að maður óski með sjálfum sér, að snúa til baka til Ijóssins og loftsins, þá heldur mað- ttr samt áfram að hrapa. Eg veit, að það er ekki nóg að snúa til baka — þaö þarf nteira. Og það er mikið hendi sína. Honum var kalt og leit “t þessu atriði ertu langt frá sann- erfiði að komast til baka. Þú munt þig nú niðttr við eldinn og börn og dönsuöuð í kringum jólatré. I aö drekkja þér. En hversu undritn- Hann var mjög angraöttr út af sinni eigin og föðttr sins breytni viö þig og hefir árangurslaust reynt aö finna þig, til þess að geta reist þig við og sýnt þér réttlæti. I'ess vegna tók eg |>að sent bendittgu frá guði. að þú skvldir koma hingafi i kvöld. Og þú út fyrir að vera svangttr. En svo lét leikanum,” sagði prestur. hann hendina siga, horfði framan í Karl Maxvvell horföi til prestsins prestinn og sagði: með svo hörfitt augnaráði, að það var “Eg kom hingað út til þess aö ræna gegnumsmjúgandi. þig, séra Harding.” "Þafi þvðir mikifi fyrir hann.” hélt Séra Harding horföi rantisakatidi prestur áfram, “hvernig þér líðitr. attgum á hann, gaut þeim um leið á Hann sagði mér einmitt i dag, aö jól- töskuna og sneri sér svo að spíritus- in kæmtt aldrei, svo að hann hugsaði lampanum, til þess að búa til kaffi. ekki til þín — httgsaði ekki til þess “Utn þetta getum við talað seinna. tima, þegar þið voruð satnan sent Settu drektu bolla af kaffi, það ylar þig upp.” “En hvernig getur þú vitaö, nema eg taki töskuna og hlaupi burt með hatta. Eg gæti hæglega gert það.” Presturinn hló lítið eitt og klapp- aði vingjarnlega á heröar hans. “Nú jæja, látum okkur segja. að þú gætir það, en drektu nú kaffið.” Fám mínútum seinna stóð Karl fyr ir framan elclinn og sagði prestinum sögu sína. Og ekki laus við gremju- tón í málrómnutn enti hann sögu sina á þessa leið: ‘Eg er heimskingi. F.g vissi. að hér hafði eg tækifæri, — og eg skyldi byrja nýtt líf. Og þaö var á- setningur minn, aö hagnýta mért þetta tækifæri, — þangað til börnin komu, þá misti eg kjarkinn. Eti hvað Altca er orðin stór! — Eg er asni — eg hafði sterklega áformað. aö fara til Kína og byrja þar nýtt líf. Eftir eitt ár heföi eg getað sent peningana til baka, og með hreinni samvizku hefði eg getað notið ltfsins. En nú er bú- ið með það alt.” Hann starði fram undan sér og hélt svo áfram: “í kvöld hugsaði eg úm það, þegar eg sem ofurlítill flauelíjdæddur dreng ur söng: “Gleðileg jól!” með liinttm öðrum í kringttm jólatré — og nú — ja, þaö er ekki til neins fyrir ntig að vera að httgsa uni jól og jólatré. — vissulega hrasa mörgttm sinnum og særast upp á ntargan hátt. En, kæri vinur! Hvað hefir þaö aö segja, þeg- ar þú sérð dagsljósið og nýtt og betra líf stefna að þér? Og þú get- ur séð andlit vina þinna, sem þú gazt ekki áður, meðan þú stefndir í ranga Otta raddir glymja tímans feng. átt. A þinni nýju braut bíður þín eins góðs manns vinna, sólskin ánægj ttnnar og lán. Þú hafðir hugsað þér bauð henni. En Benny, sent hékk ttm hálsinn á föður síntim, sagði glað- lega: “Gleðileg jól, gamli vinur, og gott nýtt ár!” Augttn t séra Harding glönsuðu einkennilega, þegar hann sneri sér að gesti sínum og sagði: ‘‘Bennv litli gerði það rétt. Það er einmitt það, setn við öll óskum og það setn áreiðanlega bíðttr þín: Gott og gleðilegt nýár!” J. P. tsdal þýddi. --------xx--------- Andvaka. Því er hrygð svo þung og dimm og vakitt? Þögnin stynur, kyrfiin vekur þrá. Dimntri hyldýpt hugurinn er hrakinn. Hvergi glöggvar landsins steina á. Það er heröld, hugarmátt er þyngir. Hellisvættir arga gigjustreng. 1 fér er fátt, sem anda lífsins yngir. arlega var þér afstýrt frá þvi, og eins frá því. að þú framkvæmdir hina aöra syndsamlegu hitgsun, að henni skvldi vera kollvarpað af þess- ttm tveim bör.num, setn komtt með boðskapinn ti! þín, og þannig þving- ttÖtt þig til aö hlusta og sntta við getur nokkurnveginn skiliö. hversu Það. að kornast á réta braut, er hið barnalega það hljómaöi í evruin inér, mikilvægasta.” þegar þú varst aö tala ttm, aö þú Oröin: "Þar bíöur þín eins góðs helöir ætlafi aö ræna mtg. F.kkt það. manns vjnna. sólskin og ánægjunnar að þu heföir getað það. — F.g veit Ian“. höfðtt lik áhrif ú Karl eins betur. þít heföir ekki getað gert þaö. 0g rafmagnsstraunwtr hefði snert — Ett þú. með miljónir Maxwells að hann. Hann fann þegar sterka löng- baki þér. skyldir eltt augnablik geta un tii a« na þessum huossum. “Gttö hjálpi mér! F.g vil gera það,” sagði hýst slíka húgsun ! “Börnin — börnin hindruðu mig,” tautaöi Karl hrærður. “Nei! Gttö!’’ svarafii sé^ a TTard- ing snjalt. “Það er ekki i fyrsta sinn að hann hefir notað börn til þess aö framkvænta vilja sinn.” "Eg trúöi tnt einu sinni þannig,” sagði Karl eins og utan við sig. “En þar til eg hefi verið svo langt í burtu. fimnt. gengið eftir dimmttm hann nteö nýjum hljóhkrafti í rödd- inni. “Nú, já, þetta lætur vissulega til sín heyra! T'etta er hin rétta að- ferð til þess aö bvrja með fítið. Og þaö er það. sent lífifi heimtar.” Þeir sátu svo i djúpri samræöu, klukkan i framstofunni sló á koniu þau Alíca og Bennv stigum. En hlaupandi ofart. til að sjá. hvort fað- mfr hefir ekki liðið vel með því — i,- þeirra væri kominn, og til aö segja mér hefir fundist eg svo vansæll, að honum frá næturæfintvri sinu. En eg kom hingað i nágrennifi, með þeim þau urðtt þögttl og niðurlút, þegar fasta ásetningi, aö lienda mér í Max- þau sáu gestinn. Prestttrinn tók A1- wellána. En þegar eg heyrði þig og íctt við hönd sér og gekk til Karls. Sidney tala saman. fann eg hversu 1 ‘Eg kom með einn af þínttm gömltt sterk að bönd lifsins ertt, þegar mað- j vinum heim meö njér, Alica. Óskaðu ur er ungur. Mér fanst þaö hart að I honttm gleðilegra jóla.” deyja. Þá skildist mér, að eg sæi Alíca gerfii eins og faöir hennar ■Hvort er nú sem standi Þór í stafni, stýri beint i valhöll hverri þjóð? Auðvaldsstjórn i Niflheims myrkra nafni nútímanum heimti meira blóð. Hvar skal líknar leita heims í villu? Lífið sjálft er reifað fjötur í, hrekst sem fysið öfugstraums í stillu, stefnulaust með hervalds óp og gný. Hefir ei til himins sala kallað holund særða, blóði drifin jörð? Hreinum, glöðum sálum ungum svall- að, sveiflur dauðans grimdartögin hörð. Mundtt, brátt í vestri sólin sigur, senn er komið æfi þinnar kvöld. Mannheimspragt í maðkaduftið hníg ur. MaÖur, þu færfi heimsktt þinnar gjöld. Þaö er bæn, sém brennur mér á vör- um: Rjarga, drottinn, allri heimsins þjóð; gttö minn, breyttu fólksins kreinktu kjörum! kalla, hrópa,ibörnin, ntenn og fljóð. I.áttu þína lúðurhljóma gjalla, Itfsins faðir, manns í hverri sál. Helgra söngva friðarblikin falla, frelsiskraftur yfir strönd og ál. Yndð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.