Heimskringla - 27.12.1922, Síða 8

Heimskringla - 27.12.1922, Síða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. DESBMBER 1922 Sögufélags- bækurnar fyrir árið 1922 eru nýkomnar að j heiman, og ti! útbýtingar gömlum og j nýjum kaupendum. Fjörar merkar j bækur fvrir $2.30, er greiðist fýrir- fram. Eldri árganga geta þeir feng- ið er þess ósk'a. Arnljótur B. Olson. Suite 14, 578 Agnes St., Wínnipeg, Man. Einnig kaupi eg og sel allskonar gamlar og nýjar íslenzkar bækur og timarit. Sami: A. B. .O. Sítni: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzl Viðskiftum titan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Eargent Ave. IVinnipeg. Guðm. Fjeldsted frá Gimli var staddur í bænum fvrir helgina. WÍNNIPEG Sérstakra ástæða vegna eru rit- stjórnargreinar blaðsins á annari siðu í stað fjórðu eins og vanalega. Hr. J. A. Jónsson frá Gimli, l>róðir Stefáns B. Jónssonar í Reykjavik, var staddur í bænúm sd. mánudag. Guðmundur landic River i tiðina. Daviðsson frá Ice- ar í bænum vfir há- ijnSsþjóniistur i Sambandskirkjunni. Á Gamlárskvöld verður stutt guðs- þjónusta kl. 11,30. Á nýársdag verð-! ------------- ur messað á venjulegum tima, kl. 7. ; Jóhann K. Johnson að Hecla P. O., síðdegis. I Man., er umboðsmaður Heimskringlu ------------- j i Mikley. Kaupendur blaðsins eru Lciðréttingar við grcinina I. um vinsamlega beðnir að snúa sér til Hannes ráðherra Hafstein í síðasta hlaði: í stað þess sem í greininni stendur þar hefði átt ">ð vera: og sit- j ur eftir það i kjðri Eyjafjarðarsýslu, þar til stjórnarskrárbrcytingin var gerð 1915, þá var hann fyrsti land- kjörinn þintfmaður o. s. frv.. sem getið er um tölu barna þeirra hjóna hefði átt að vera í stað þess sem þar er sagt: Þau eignuðust átta dœtur og tvo sonu. ..Elstu dótturina ar unum þrctnur, fjórar eru giftar. Missagnir þessar vildi eg biðja alla hlutaðeigendur að fyrirgefa. R. P. fróðlegt, og framsetningin skýr I og ljós. > Næsti fundur þjóðræknisdeildar- ____________ ! verður haidinn i neðri sal G. T. húss- Gunnlaugur Gíslason frá Wynyard ins annan mánudag í janúar (8. jan- og Halldóra kona hans, hálfsystir . nar) Allir velkomnir. konu séra Rögnv. Péturssonar, hafa ( dvalið hér í bænum yfir jólahátíðina, að heimsækja frændfólk og kunn- j ingja. af-' ástæðum , bænda vestra á næstliðnu ári. skera hafi viða ekki hrokkið til að ðorga framleiðslukostnað, og kennir hann því aðallega um, hvað alt kosti bændur mikið, er þeir þurfa að kaupa fyrir bú sitt, og kaupgjald og vélar haldist i svo háu verði. — Þau hjón búast við að halda heimleiðis eftir nýárið. " Ritari. Til leigu Mr. Gíslason lætur ekki vel ( lierbergi í húsi hjá íslenzkri fjöl vfirleitt þar skyldu að 665 Beverley St. Segir að upp- j Hringhendur. Heims eg þræði yfir urð eydda gæðaföngum; er á mæðu engin þurð eða næðing ströngum. Sunnttdagaskólabörn Sambands- safnaðar ætla að sýna dálítinn jóla- leik í samkomusal safnaðarins kl. 8 næstkomandi lattgardagskvöld. Leik- urinn er í tveinr þáttum og er leikinn af elztu börnunttm á skóianum. Þetta verður vafalaust hin bezta skemtun, því ttnglingarnir hafa vandað sig vel við undirbúninginn. Séra Ragnar E. Kvaran og fleiri inunu ætla að svngja á samkomunni. Allir eru velkomnir á samkomuna og enginn inngangseyrir tekinn, en leitað mun verða samskota að skemt- aninni lokinni. 35 ára afmccli stúkunnar Hcklu verð- ttr haldið á föstudagskvöldið kemur 29. þ. m. í efri sal Goodtemplarahúss- ins. Allir Goodtemplarar eru boðnir velkotnnir þattgað, barna.)túkan Æsk- an þar með talin. ■—- Skemtiskráin er f jölbreytt og löng, og er því óskað eftír, að allir, sem mögulega geta, verði komnir þangað kl. 8, því þá verður byrjað. Nefndin. WONDERLANII THEATRE U HIBVIKVBAG OO FIMTCÐAOl The Old Homestead Theodore Roberts, George Favvcett, Harrison Ford, Edith Wales and Fritzi Ridgeway. F»STtDA6 Ofi LAUeAHBAOt VIOLA DANA and “HER 14tb LOVER”. MANL'DALi OG ÞRIÐJl'DAGi Tom Mix “CHASING THE M00N”. and A HAPPY NEW YEAR T0 EVERYBODY. Mein að þrengja margvísleg — minn æ fengur skarðast —, veit þó enginn utan eg, að hvað gengttr harðast. Kesknishlátur kælir geð, kærleiks máta skerður; þegar látinn leggst á beð, lítið grátið verður. Þó skal halda horfi í, hregg er kaldast þýtur; láta aldrei undan því, unz að vald mig þrýtur. Jóhannes J. Húnfjorð. Heimskringlu er skrifað frá Hall- son í Norður Dakota: "Héðan eru engar nýungar. Flestum líðut; frem- ur vel og heilsttfar allgott. En tíð- in hefir verið heldur köld síðan um mánaðamót. — Hr. Sfígur Thorvald- son og hr. Einar Abrahamsson lögðu nýlega af stað vestur til California, þar sem þeir ætla sér að dvelja yfir kuldatímann að minsta kosti. Kona hr. . Thorvaldsonar er í Los Angeles þar sem hún hefir verið sér til lækn- inga, og dóttir hans er þar sömulgið- is og vinnur að hjúkrunarstörfum. I Los Angeles verður hr. Thorvald son meiripart tímans, á milli þess sent ltann heimsækir frændur og vini þar vestra. , ' 7. K. E. Alma Vien, að 651 Langside St., var stúlkan, sem vann í gátusamkepn inni um brúðuna á Wonderland. — Doris Hughes, að 629 Victor St., komst næst henni og Phyllis Henson, á Ingersoll St., var hin priðja. Sjö tilgáturnar voru inran við 40 frá hinu rétta númeri. Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. hans í ölhji er snertir viðskifti þeirra við blaðið. % ; Rökkur, 1 hefti II. árgangs, er nú í prentun og ketnur sennilega út upp úr áramótunum. Áskrifendur eru j3ar ^ vinsamlega beðnir að fyrirgefa drátt- 1 inn, sem orðið hefir á útjfáfunni. “FRÖN”. Þegar vanalegum störfum seinasta mistu þau 11 ára og cldri soninn 8 { Frónsfundar varjokiö, flutti séra B. gamlan. Yngri sonurinn er Wondcrland. Þeir sem koma á Wonderland þessa viku munu skemta sér vel eins og venjulega. “'The Old Homestead’ á miðvikudag og fimtudag, er mynd, sem aldrei verður gömul, og Theo- dore Roberts hefir aldrei áður leikið eins snildarlega. A föstudag og laugardag verður hin yndislega .Viola Dana til að halda þér hlæjandi með leiknum “Her Fourteenth Lover. Skopmyndin þá daga “Blazer", er ó- venjuleg. Næsta mánudag og þriðju dag verður Tom Mix sýndur t mvnd- inni “Chasing the Moon-’, og er það ágæt mynd; “Come on over”, sem sýnd verður ^einna í vikunni, er þó jafnvel betii, og Rex Beaches “Iron Trail” sem sýnd verður í vikulokin, er ein af þeirn beztu. Master Dvers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit Erench Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............51.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Eöt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. $8-00 til $12.00 á DAQ MENN ÓSKAST. BætJi í stórborgum og bæjum út um landið til þess atS fullnægja eftirspurnum í þeim tilgangi at5 vinna vió bifreitSaaógertSir, keyrslu, met5fer?5 dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf aðeins fáar vikur til náms. Kensla að degi til og kvöldi. — Skrifið eftir ókeypis verðskrá. HA LAUN STÖÐUG VINNA. Hemphill’s Auto & Gas Tractor Schools 580 MAIN ST., WINNIPEG, MAN. Vér veitum lífsstöðu skírteini og ókeypis færslu milli allra deilda vorra í Canada og Bandaríkjunum. t»essi skóli er sá stæratl og fullkomnasti slíkrar tegundar í víðri veröld og nýtur viðurkenn- ingar allra mótorverzlana, hvar sem er. I>egar þér ætlið að stunda slíkt nám, gerið það við Hemphill’s skólann, þann skólann, sem aldrei bregst. Láti ðengar eftirstælingar nægja. OH B. Jónsson D.D., fyrirlestur, sem t heima í föðurgarði ásamt yngri systr , hann nefndi “uPPhaf heimspekinn- Var erindið skáldlegt, fagurt ímil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargcnt Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. KOL Og COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna ySur? WINNIPEG COAL C0. Slcrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. --------------------^ Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu verði hjá becta bakarí'nu, sætinda og matvörusalanum. -------The-------- Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sítni: A 5684. Bókhsdd — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfræði — Rafnmagnsfræði — Heilbrigðis-vélfræði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist. Z 1 5 __ ____ ___ ____ ___ ___ ____ ___ ____ ___ É Verzlunarþekking fæst bezt með því að gstaga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi wfaionar- skóli í Vestur-Canada. Eœt!? !;aas fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. F.yr- irkomulagið hið fullkom'nasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir f sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir bá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: _ Sérstaklega til bess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æBngu í skmf stofustarfi, að bekkja viðskifta eyðubiöð o. s. frv. Hraðhönrt, viðskiftastörf, skrit stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og ðllu, er að viðskiftum lýtur fyrlr mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekarl upplýs- ingar ef óskað er. Tví- Sálduð A 5337 A 5338 DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarSlaga. 13.50 gt, 12.50 11.50 HALL/OAY BROS. LTD. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett lýður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg 1 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. I Njóttu kenslu í Winnipeg. Það | er kostnaðarminst. Þar eru flest | tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. | Þeim, sem nám hafa stundað á i “Success” skólanum, gengur greitt i að fá vinnu. Yér útvegum lærl- j sveinum vorum góðar stöður dag- lega. Reading Anthracite CEGG................... $22.50 STOVE.............$23.00 \ \ J NUT $22.50 \/\ Rosedeer Drumheller v " OLUMP (Double Screened) $13.50 LUMP (Single Screened) . $12.50 ( 1 STOVE..............$11.50 \F NUT PEA............$ 8.50 AAlexo Saunders LUMP ............. $15.50 1 I Koppers Goke LEGG, STOVE and NUT......$18.50 l^V Souris I 1 LUMP ......:...... $ 7.75 2 Tons Delivered for .... $15.00 J. G. HARGRAVE & CO. A 5385 334 Main St. A 5336 Skrifio eftlr kosta ekkert. upplýsíngum. Þær The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóia.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- j & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörumar helm tll jrðar tvisvar & dag, hvar sem þér eigið heima f borginel Vér ábyrgjumst að gear »I5a okkar vlðskiftavinl fullkomlega ánægða með vöragæól, vöramagn og afi- grelðsia Vér kappkoetum æflnlega aO npp- fjila óekir yðar,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.